Alþýðublaðið - 03.05.1938, Side 2
ÞRIÐJUDAGINN 3. MAÍ 1938
ALÞÝÐUBLAPm
EINHVERJAR snjöllustu rim-
ur-,sem kveðnar hafa verið,
eru 'rímur Arnar Arnarsonar af
Oddi sterka. Hinar gullfallegu
vísur, sem hér fara á eftir, eru úr
mansön|g ia:nnarar rímu:
Ligjgur blár í liogni sær;
lítill gári steina þvær;
úfin bára byrðing slær;
boöinn hár til skýja nær.
Oft í hári hangir fjör,
hóti fári bylgjan ör,
skýzt á árum skriðfrár knör
skers og báru milli að vör.
Gullnum bárum glitrar sær,
igullnum márinn vængjum slær;
iguliin-hár er glóey hlær,
igullnum árum húskarl rær.
*
Dómarinn:
— Eyðið þér öllu, sem þér
vinniið yöur inn, fyrir vín?
Ákærði:
— Nei; sumt fer upp í sekt-
irnar. !
*
Það var hér áður fyr, á tímum
siegiskipianna, að riiggskip lá við
brygigju í þorpi einu.
Sunnudag nokkum fékk skiips-
höfn'iin baunir, kjöt og flesk, en
skipshöfniinni fawst brajgðið ,svo
andstyg|gilegt að matnum, að
flestir gexðu ekki meira en rétt
áð bi’agðia1 á boinum. Mesisia-
drengurmn, sem biar á borð,
glopriaði því þá út úr sér, -að
kokkuritm hefði verið svo utan
við sig um motiguninn, að hann
hiefði af misgánimigi helt fullri
flösku af ediki út í pottínn, svo
að það væri ekki furða, þó að
mannskapurinn gretti sig yfir
kræsingunum.
Meðal skipshafnarinnar hafði
kokkurinn það orð á sér, aið hann
væri labbakútur hinn mestí og
skíthæil, og hinn mesti sóði í
mat. Og þar sem þetta bættist nú
ofan á alt annað, þá fanst mönln-
um hann hafa verðskuidað hæfi-
lega riefsingu. Það var ákveðið,
að framkvæma refsinguna þá
þegar.
Kokknum var nú hótað' öllu
illu, ef hann klifraði ekki upp í
mastrið, og þar átti hann að fá
að dúsa, þangiaið til hann fengi
lieyfi til að koma niðúr.
En það vair ekki nóg með það.
Kokkuriinn átti að hrópa með
stuttu millibili:
— Hér situr svínakokkurinn!
Hér situr svinakokkurinn!
Stuttu seinna sigldi skonrnorta
fyrir fullum seglum framhjá 'Og
vöktu hróp kokksins allmikiinn
hlátur meðal skipshafnlarinniar.
En gamanið fór af skipsfélög-
um kokksins, þegar hann bætti
skyndilega við: •
— Því að það er nefnitega ég
sem malla matinn fyrir svínin
þarna niðri.
Kennari í þýzkurn skóla spyr
börniin að því, hvaða myndir
hangi uppi á veggjumum heiima:
hjá þieim. Einn þeirra segir:
— Heima hjá okkur hangir
uppi mynd af Hitlier.
— Það er gott, bamið mitt,
segir kennariinin. — Við megum
ö.Ll vera foringjanum þakklát.
Hjá öðrum hanigir uppi mynd
af Göring.
— Það er ,líka mikill maður,
segir kennarinn — og við verð-
um að bera virðin|gu fyrir hon-
úm. t
Hjá þeim þriðja hangir uppi
mynd af Göbbels.
Þiegár sá fjórði er spuirðfur,
segir hanin:
— Niei, við' hjöfum enga mynd
á vegignum, því að paibbi situ'r
í fangabúðum. En hanin hefir
skrifað, að þegar hann korni
heim, þá skúli hanin hengja þá
uþp alla saman.
Dýravemdatrinn.
Aprilhefti yfirstandandi ár-
gamgs er nýkomið út. Efni: Mis-
skilin ást á dýrum, Sjófuglar í
hættu, Keli, eftir Jón N. Jóna's-
son, Um óskráðan búmaðarbálk,
eftir Hailidór Jónssion, '.sóknalr-
prest að Reynivöllum, Vorið,
kvæði eftir G. P. Ritstjóri er
Símon Jóh. Ágú'stsaon.
Fræðslnstarf Alþýðnnnar.
ASÍÐASTA Alþýðusam-
bandsþingi var gerð
merkileg samþykt um stofnun
Menningar- og fræðslusam-
bands alþýðu. Sú samþykt var
á sínum tíma birt í Alþýðublað-
inu og um hana ritað nokkuð
ýtarlega, enda skal það ekki
gert hér, heldur lítillega minst
á afstöðu S. U. J. til þeirrar
starfsemi.
Eins og kunugt er, þá er ein-
stökum félögum og félagasam-
böndum heimilt að gerast þátt-
takendur eða meðlimir í sam-
bandi þessu gegn því að greiða
vist lágt gjald af hverjum með-
lim, og fá þau þá vitanlega
nokkra íhlutun um starf og
stjórn sambandsins samkv. regl
um þeim eða lögum, sem þar
um gilda.
Enginn mun efast um nauð-
syn þess, að alþýðan sjálf veki
öflugan áhuga innan sinna sam-
taka fyrir slíkri samhjálp í
mentunar- og fræðslustarfi.
Hagsmunasamtök verkalýðsins
hafa fært heim sanninn um
mátt fjöldans, þýðingu samtak-
anna og veldi þeirra á ýmsum
sviðum.
Verkalýðsíélögin hafa bætt
kaupið, stytt vinnutímann, bætt
aðbúnað og aukið öryggi á
vinnustöðvunum.
Neytendafélögin hafa hindr-
að okur kaupmannanna, lækk-
að vöruverðið og þar með bætt
lífsskilyrði neytendanna. Þjóð-
málasamtök alþýðunnar, Al-
þýðuflokkurinn, hefir knúið
fram ýmsar lagalegar réttar-
bætur alþýðunni til handa.
Af öllu þessu er alþýðu
landsins orðið ljóst, að samtök
smælingjanna eru mikils virði.
Þau geta áorkað miklu í þjóð-
lífinu til hagsbóta fyrir fjöld-
ann, sameiginleg átök gefa
fjöldanum styrk.
Enn má nefna fleiri dæmi, er
sanna þörfina fyrir samtökum
og samvinnu í skipulögðum fé-
lagsskap. Má t. d. nefna félög
bindindismanna, íþróttafélög o.
fl. almenn samtök, er hafa ver-
ið og eru stofnuð til þess að
hrinda í framkvæmd vissum á-
hugamálum, sem einstakling-
um er ofurefli við að etja, ef ná
skal skjótum og góðum árangri.
Ekki verður því mótmælt, að
alþýða manna fær ekki notið
mentunar svo sem hún þráir og
þarf, lýðræðið í skólamálunum
er ekki fullkomið, peningavald-
ið ræður enn allmiklu um
hverjir njóta „æðstu“ mentun-
ar í skólum ríkisins, og fátæktin
veldur því, að fjölmargir fá
aldrei nauðsynlegustu alþýðu-
mentun. Á þessu sviði eins og
svo mörgum öðrum þarf alþýð-
an að sýna vilja sinn og við-
leitni til sjálfsbjargar, með því
að leggja fram sinn skerf, miðla
af sínum litlu fjárhagslegu efn-
um, leggja fram sína krafta
samstilta, og þar með hefja sitt
skipulagða tómstundanám. Þess
ari þörf verður leitast við að
fullnægja með Menningar- og
fræðslusambandi alþýðu, og
engum er skyldara en alþýðu-
æskunrd í landinu að styðja
þessa viðleitni.
Á þingi S. U. J. í haust verð-
ur rætt um þátttöku í sam-
bandi þessu, og þurfa félögin
því að ræða málið og kynna sér
áður en fulltrúar eru sendir til
þings. En þess er að vænta að
ekkert félag skerist úr leik um
að sýna vilja sinn í þessu máli,
sem hlýtur að verða jákvæður.
Snga félag;
ITT af því, siem fólögin þnrfa
að gefa giafuni að, er varð-
veizla alllra þaiiT'a @a|gta|a, er felia
í sér heimáild fuim stofnun iog
starf þeirra. Oft er þietta niokkuð
sieint séð, o|g fynsit hiu|gsiaið um ajð!
ná þesslU' saman, er náJga'st eiin-
hver merkileg tiimiamót í sög|u fé-
laganna, en þá fer oft svo, að
ýmislegt hefir glliatast, rninini
maininai er misjafnt og valt þvi
að trieysta eiinjgöngu, fundatlgeriðir
eru misjáfnar að skýnleik', en
gefia þó vitanlega góða hiugmynd
tim starf félagsins, en till þessi
þlarf þó að fæiria inin stjómar-
fundargerðir, en frása)gnáir aif fé-
lagsfúndum enu ekki eánhllítair.
Nú er þianniig háttað um fiest
F. U. J. félögin úti á lan'dinu,
aið þau enu' ekki ma'i]gm áíra,
þiess vegna ætti að vera hægðar-
leiknr að saifna nú þegair öllum
upplýsingum, sem máli skifta um
stofnun þeima, söguleg tildrög,
stofnendur, umdirbúníingsfundi',
stofnfund o. s. frv.
Þetta verkefni á ekki að' láta
bíða lengur, helduir byrja straix í
dag meðan alt eða fiest er geymt.
Ykkur mun ekki iðra þess síðar,
að hafa haift forsjá um þessa
hluti, heldur miklu fnennur mun
það valda vandræðum oig eftir-
sjá, ef þið fnestið að safna þesis-
um heknijduim.
Sagal F. U. J. féiiaganna en
eirnrn þátturiinn í sögu alþýðusa'mr
takanna á Isi'andi, sá þáttuir, siem
ekki verður álitinn ómierkastur,
er tímar Jíða], og litið verður yfiir|
þróun þeirra. þes's vegna á það' að
vera metnaðarmál okkar allra, að
[ varðveita sem biezt ail'ar sögur
legar heim.ildir nnn þaiu, o|g um
leið venjum við okkur á xegiu-
Haría Walewska og HapeleoB.
I
— En hvað segir keisarafrúin,
sagði Tallieyriand.
Kieisarinn svaraði brosandi:
— Hún mun ekki koma méð
neinar ásakanir. Og ég hefi ekki
heldur í hyggjn að leyna hana
þessu. Þó að eiginmaðurinn sé
ótryggur þá gerir það ekkert til.
Eiginkoman verður áð vísu gröm
í fyrstu, en hún fyrngefuir honum
þó. Það er öðm máli áð gegna,
pegar konam er ótrú. Hver getur
álbyrgst það, að ótryfð hennalr
fái ekki afleiðingár? Og þá er
ekkii hægt að geria gott úr því
aftur, og þess vegna getur hún
ekki leyft sér það saima og eig-
inmaðu'rinn. Skylda konuinnialr er
að vera mianni sínuni uinidiiigefin.
Tail'eyrand, sem, eiins 'Og hjninar
b.nd hans sýntíi, gat ekki látið
i'essa kenningu verða fra'mkvæm-
antega, svairaði aðeins þvi, að
f á þessu sjóniármiði væri ekki
tekið mikið tiilit til ástaráninar..
Keisarinn, sem fanin broddinn
í þessum orðuim og hafði grun
um, að hi.nin sniö!U|gi bragðianefur
vildi komast að einhverri vit-
neskju um Mariu Walewsku,
svaraði:
— Vitið þér það ekki eninþá,
fursti, að* íminmi vitund er ást-
in ekk itil.
Og án þess að seigja mieira stóð
Napio'teon á fætur.
------------ 1S.
Þiegar harnn kom inin í vilnnu-
herbeigi sitt beið han's þa)r boð-
skaipur fró Bernad'O.tte. Keisatriimi’
las bioðska'pinn og skiipaði Roust-
»a þegajr í slað aið hafa ia)lt til-
búið og iLagð iaf stiað saimdægurs,
án þess að kveðja Malríu Wal-
ewsku.
Það var a'ðfaranótt 31. jainúar.
Þennan dag var háð einhver sú
man'nskæðaista oirusta ,sem getið
er ‘um mankynssögunni.
Rétt áður en Naipoteon fór
skhrifaði hann ástmey sinini:
— Ég fer í stríð, Malria. Bíddu
effcir skipunum mínum. Ekkert í
heiminum sk.al megtia aið skilja
o k ur að .
1 herbúðunium fékk Naipóleon
tínia tij þess a'ið' geua kjörfuinst-
anu af Sabdiandi að konungi.
Meðal hinna löglegu fursta var
hann fcryggur vinuir kieisa!ra)ns, áð
minsta kosti sá eini, sem hélt
liofoirð sín iog elða. Hinir fuirst-
arrniir efndu loforö sín aðieáinis áð
svo miklu lieyti, sem þau fóru
jekkt í bága váð hagsmuni þeá'rra.
Murat heið keisairanis í WillKe'ra-
be'rg. Við Passemheiim rakst keis-
ariilnn ása'mt liði sínu á Rús'siaina,
e)n þeir hörfuðu strax undan til
Suktdorf.
Rússannir og leyfairnair af
prússmeska hemum, voru undir
stjórn Benmigisem, seim áleiit, að
Rússairnir væru umkringdir, réð-
ist með lífvarðariilði sínU og
þiriðju '0g sjöumdu herdeild á þá
og skipaði Souilt að ráðaist á
blriúna við Bergfrted, til þess að
komast fyrir vinstri arm óvin-
anna.
Tólf rússneskar herdeildi.r
vörðu brúna af mikilli kia)ri-
mensku. En marskálkurinn gerði
áhlaup með herdeilduim sínum
og hratt ó'vinunum af höndum
sér.
Rússiarnir létu eftir fjónar fall-
'byss'ur og margiir lágu faln'iir á
vígvelliMum.
Skömmu seinna urðu O'rustuirn-
ar við Waltersdorf, Deppen og
Hoff, þar sem Frakkairnir sálgr-
úð|u.
Þann 6. febrúar stóðu' Frakk-
arnir og Rússamáir ianidspæniís
bver öðrtuim við prússneska Eylan
í 'góðu skotfæri.
Napóleon yfiigaf tjald sitt
snemma um miorgiuninn og sté á
bak himum hvíta gæðiingi sínum'.
Gótu övinirnir vel séð hanm, þar
sem hann fór, því að á þeim ár-
um gátu óvinirniir ekk ivegiið hver
annan úr fjarska, og sigrar kéis-
arans bygðust aiðali'Jiega á djairf-
mannlegum. riddapaárásum og
æðisgengnWm orustunn með
byssuistingjum.
Með þessum bardagaaðferðum
var Korsíkumaðurinn ósigrajndL
Keisarinn visisi þegar, aJð þetta
myndi verða úrslitaorustan.
Bennágsen hafði látið allt skot-
Jiðið koma sér tiJ hjólpair. Hiann
hóf bardagiann með ægiiegri fialil-
byssiuiskothrið; en það varð til
þiess, að Napóleom ákvaö striax
að' igera páðstafamir tiJ þess1 að
geta dregið' allar hersveitir sínar
inn í bardagiamm.
I 'birti'ngu um morgunimin var
ált .lífvarðarfiði'ð komið áf stað,
en það var öITum hernum tákn
þiess, að þetta yrði erfiður dag-
ur.
Það var blindbyiuir. ískaldur
stormur þaut yfir merkumalr oig
harði snjókiornumum fralmian í
Napólean, svo að hann varð hva,ð
eftir arnnað að taka kíkirimn frá
augunum til þess að þiurfca af
glasinu.
Skipulag óvinannia sást aðeilns
mjðg ógrieinilega. Á þessarf stund
vár Napóleoin jámharður á svip-
inn, og svipu'r hans bar enigan
vott um æfintýri liðiinma daga.
Það hefir máske ekki veri'ð til
neinn maður í heilmiinum, aem
hafði jafnmikla hæfiilieiká og
hann til þess að hafa vald yfir
sér. Alveg eins 0|g hann hafði'
jafnan laig á því, að stjórna á-
hláupum einmitt eins og hezt og
hiagkvæmast var á hverri stundu.
Þánnig gat hanm einibeitt a'ii'rii
sinni huigsun áð því vé.rkefni.,
sem hlróðiasta maiúðsyn bar til að
leysa á hvérri stundu.
Keisarinn skipaði AngPeau
marskálki að fara nneð herdeiM
síma bei'nt á móti byasuhlaiupumi
Rússanniaj.
Á siíkum stundum datt Napó-
.leon aldnei í hug að hlífa her-
mönnunum'. Augereau var rétti
maðurinn tii þess að stjórnia,
hvort sem það var í hræðilegu
kúlnápegni eða' á ofur meinllausri
hiersýningu.
Fyrir tveim árum síðan hafðii
hann verið gerður að hertoga af
Castigliione. En hann hafði áreið-
anlega ekki ennþá gefið' frá sér
voninai um það, að verða méð
tímanum Frakklandskeisari, því
að metnaði hams var ekkierf tak-
mark of hátt sett. En um' þessar,
mundir úthielt ihann hlóði sín.u
fyrir Napóleon, &em stóð hon-
um rniiklu ofar í mannféiags-
stiganum.
Þessi ávaxtakaupmannslsoinur
frá París, fyrverandi liðhlaupi og
skilmingameistarii, teiddi nú hier-
sveitir sínar geign hinu þétta'
kúlnaregni.
En snjórinn var hættuliegri en
kúlnaregnið. Hann bJindaði augu
Angereaus, qg þar sem hann
kunni aðieins að haida fram, þá
viltist hann og varð þess skyndi-
lega var, að hann va>r stiáddur í
miðri rúsnieskri herdeild, miili
þiei'nra hershöfðingjanma Tuschu-
koffs og Doctapoiws.
Óvinipnir sáu þegar í stað,
hvernig komið' var og notfærðu
sér þiesisa óheppni ma'Pskálksins.
Hann reyndi álð komast út úr
þessu völundamhúsi, en það
reyndist ógerningur.
Anigereau barðist eins og ljón
Orðsending
frá S. U. J.
AKOMANDI hausti
verður háð þing S.U.J.
Félögin úti á landi þurfa
því nú þegar að hafa sinn
viðbúnað um að senda
fulltrúa á þingið. Þau
þurfa nú þegar að senda
skýrslu um sl. starfsár og
gera skil um skattgreiðslu,
þau, sem enn eiga það
eftir.
Félögin þurfa að taka til
athugunar þau mál, sem
þau kunna að óska eftir
að tekin verði fyrir á þing-
inu, og senda beiðni sína
þar um til stjórnarinnar.
Hér í Alþýðuæskunni verð
ur minst nokkuð á þau mál,
sem lögð verða fyrir þing-
; ið eftir því sem ástæður
; leyfa. í þetta sinn er laus-
; lega drepið á inngöngu S.
; U. J. í Menningar- og
■ fræðslusamband alþýðunn-
I ar. Verða félögunum send
: nánari gögn þar að lútandi
! síðar, og eins mun verða
í leitast við að gefa þær upp
! lýsingar, sem þau kunna
sérstaklega að óska eftir,
hvort sem er um þetta mál
eða önnur, sem hér er drep
ið á og snerta starfsemi S.
U. J.
Bréf til sambandsins eða
Alþýðuæskunnar ber að
senda til ritara. Utaná-
skrift:
Guðjón B. Baldvinsson,
Ásvallagötu 39.
semi oig sýnuim' félagslegan
þrioská og skilinlng, en það eitt
sæmir unguan1 jafinaðarfnönnum.
Stjónnir féJaganna eiga því að
hefjast halnda nú þegar og haflai
fopgöngu um að safna ölluim slík-
um hieiuiildum saimaw, sjá uro að
þær verði geymdar á öruggulmi
og góðum stað, og heizt draga
nú þegar saman í eitt heJztu
viðburði úr sögu félagsin's firá
upphafi, því skrifieg gögn má
áltaf fyila betur méð því að lieita
sannfróðra hieimilda hjá þeim, er
biezt muna, og fejla inn í skrif-
legu heimildirnar.
Eitthvert sinn munu álþýðu-
samtökiin setja upp sitt skjailasiafn
ojg þá ieiga F. U. J. að eigá þar
siinn hluta af sögulegum heim'illd-
um, enda væri illa k'omið söguást
ísJendinga og fróðleiksþorsta, ef
ekki væri enn haildið után að
handritum, jgerðabókum1, greinium
í hJöðum oig öðru því, er máli
skiftir.
Alþýðan í landin'U má ekki
varpa aJlrf ábypgð upp á sögu-
prófessora og einstáka grúskara,
hvað snertir hennar eigini félajgs-
og þ'rioskasöjgu, isjálf vefður hún
í þessu sem öðíru að vera á vairð-
(berjgi ojg geyma sín verðimæti
sjálf. Ungi'r jafnaðarmenn, gang-
ið á Undan með góðu foirdæmi.
isktrn fri F.D.J. R-vik.
Þair siem stjórfi félagisinis hiefir
grun um, áð ýmsif fóla|ga'r muni
jafnveJ enn hajfa í fó'rum sílnunt
ýms gögn varðandi stofnun fé-
lajgsins eða sögu þess á ánnan
hátt, vill hún eindregið mælast tii
(Frh. á 3. síðu.)