Alþýðublaðið - 03.05.1938, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 03.05.1938, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGINN 3. MAÍ 1938 ALÞÝÐUBLAÐIP ALÞÝBUBLAÐIB Ri’i'STJÓRI: F. R. YALDEMARSSON. AF6RBBBSLA: ALÞÝBUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900—4906. 4609: Algreiðsia, auglýsingar. 4961: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjórl. 4903: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alpýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreið8la. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Hvað sýndi 1. maí? IMAÍ ætti að hafa verið • lærdómsríkur fyrir þá, sem undanfarið hafa unnið að því að kljúfa Alþýðulokkinn, og ekki síður fyrir þá, sem álengd- ar hafa staðið án þess að skipa sér í sveitir, en lagt hafa nokk- urn trúnað á fullyrðingar og glamur klofningsmannanna. H. V. hefir haldið því fram, að hann og hans fylgismenn væru Alþýðuflokkurinn í Reykjavík, en stjórn Alþýðu- flokksins væri gersamlega fylg- islaus, ef frá væru taldir nokkr- ir broddar og bitlingalið. Fólk- ið fylgir mér, hefir Héðinn sagt og látið dólgslega. Hópgöngurn- ar 1. maí sýndu annað. Þátttak- an í hópgöngu Alþýðuflokksins var a. m. k. eins mikil og í fyrra, en kröfuganga kommún- ista var sízt fjölmennari en þá, þótt við hana hefði bæzt Héð- inn og alt hans lið, sem H. V. segir að sé Alþýðuflokkurinn í Reykjavík. Hafi Héðinn virkilega trúað því, að Alþýðuflokkurinn fylgdi honum yfir í náðarfaðm komm- únista, sér hann nú hversu stórkostlega hann hefir blekt sjálfan sig. Hvaða afstöðu sem Álþýðuflokksmenn taka, var það ekki nema örlítill hluti þeirra, sem vildi sýna sig undir merkjum kommúnista nú. H. V. og annara, sem svikið hafa Alþýðuflokkinn. Kröfuganga kommúnista 1 fyrra sýndi, að þeim hafði tek- ÍSt að véla til sín allmarga með blekkingunum um samfylkingu. Þetta fólk sveik Alþýðuflokk- inn við kosningarnar í vor og þáð mætti vitanlega undir merkjum kommúnista í gær. Þar var saman kominn ærsla- lýðurinn, sem hefir klappað fyr ir H. V. og fagnað honum þeg- ar hann hefir verið að níða og rífa niður Alþýðuflokkinn á fundum verkalýðsfélaganna undanfarna mánuði. En hið raunverulega Alþýðuflokks- fólk, sem H. V. hefir haldið, eða látið í veðri vaka, að hann hefði með sér, það var í hóp- göngu Alþýðuflokksins eða sat heima hjá sér. Og einmitt fyrir það fólk var dagurinn sérstaklega eftirtekt- arverður. Þeir, sem hafa trúað því, að H. V. vildi raunveru- lega sameina alþýðuna eða hefði einhverja möguleika til þess, sjá nú hvílík reginblekking þetta er. I fyrsta lagi vilja kommún- istar enga sameiningu, eins og þeir hafa margsýnt, síðast með því að hafna tilboði síðasta AI- þýðusambandsþings. Frá þeirra hálfu er afstaðan óbreytt. í öðru lagi hefir H. V. ekki nema lítið brot af Alþýðuflokknum með sér, þó hann vildi ganga að öll- um skilmálum kommúnista. Hann getur því aðeins klofið al- Keflaviknrhreppiir vill kanpa kafsklpa- brjrggjnna fyrir sanngjarnt verð, en taka hana eignarnámi að ððrum kostL Viðtal við Ragnar Guðleifsson EINS og kunniujgt er vioru 2 menn kosnir í hxeppsnefnd Keflavíkurhrepps af lista Al- þýðufl. qg FramsóknaTfliokks- ins. Hefir starf hreppsniefnda'r- innar breyzt allmikið við þetta, ojg eru nú fundir haldnir iopin- berlega, svo að þorpsbúum gefst áltaf tækifæri til aði Iilusta á málfærslu hreppsnefndamiannia og afstöðu manna til hinwa ýmsu mála. Er þetta sjálfsagt fyrir- komulag iqg ætti að takast upp alls staðiar; en til þessa hiefir starf margra hriepp-snefnda farið friam í mesta pukri. Alþýðublaðið kom að máli við Raignar Guðleifsson, sem á sæti í hreppsnefndimii fyrir Alþýðu- flokkinu, um aðáláhugamál hans og Danivals Danivalssionar, sem einnig á sæti í hneppsniefndinnlii fyrir Framsóknarmenn. Skýrði Ragniar svo frá: Híieppsnefndin hefir haldið 3 fundi og hafa á þieim öllum verið rædd ýms nauðsynjamál. En stærsta málið, sem- lqgið hiefir fyrir, er háfskipalbryiggjan. Núverandi eigendur hafskipa- bryggjunnar buðu hreppnum áð selja honum hafskipabryggjuna s. 1. haust fyrir 385 þúsundi'r króna. Auðvitað náði þiessi, verð- lagning ekki niokkurri átt. Út af þessu máli fluttum við Danival tillögu 17. marz s. 1. qg var hún svo hljóðandi: „Fundur haldinn i hreppsnefind Keflavíkurhrepps 17. marz 1938, telur mjög nauðsynlegt qg sjálf- sagt, áð hreppurinn eignist hafn- armannvirki S.f. Hafskipalbryggjia Kieflavíkur, qg samþykkir því að athuga möguleika á að kaupla nefnd manínviijki af núverandli eigendum fyrir sannvirði. Að öðrum kosti hlutist hheppisr nefndin tii um, að alþinjgi það, er nú situr, samþykki Iög> siem heimila Keflavíkurhreppi að taka þýðusamtökin enn meir en áð- ur, ekki sameinað þau. Alt tal H. V. um sameiningu er helber blekking. Hann veit vel að hann er að kljúfa og sundra, hann veit vel að hann getur ilt eitt látið af sér leiða úr því sem komið er og að hans bíður aðeins ósigurinn, en hann þrjózkast við að viðurkenna þá staðreynd. Hugsjón Alþýðuflokksins hef ir alt af verið að sameina alla alþýðu í einum flokki til bar- áttu fyrir bættum kjörum og réttlátara þjóðskipulagi. Því verður ekki neitað, að það tak- mark virðist nokkuð fjarri sem stendur. Lýðskrum og yfirboð kommúnista virðist eiga nokkru fylgi að fagna sem stendur. En enginn Alþýðuflokksmað- ur mun láta hugfallast af þeim sökum. Sameining alþýðunnar er því aðeins æskileg og mögu- leg til lengdar, að hún byggist á heilbrigðum grundvelli. Við erum þess fullvissir, að stefna Alþýþuflokksins er sú rétta og að hún mun sigra yfir hávaða- pólitíkinni þegar til lengdar lætur. Á grundvelli lýðræðis og sósíalisma mun verkalýðurinn halda áfram að vinna nýja sigra, með ofbeldi og byltingu næst aldrei haldgóður árangur. í þeirri sannfæringu heldur Alþýðuflokkurinn ókvíðinn á móti nýjum tímum. niefnd hafnarmannvirki qg land Umhveriis, sem1 nauösynlegt er, ei|gnarnámi.“ En fnestað var að taka ákvörð- un um tillöguna á þessiuim1 fundi og ekki geri fyr en á fundi 25. april, o:g var tillajgan þá samþ,. Var þriggja manna nefnd kosin til að athuiga þetta mál, og höf- um við' rætt við ríkisstjórnina og formenn stjórnimálaflioikkainina um það. Þetta mál hefir injqg mikla þýðinigu fyrir hieppsfélagið. Nú- verandi eigendur geta ekki gert þær endurhætur á bryggjunni, sem nauðsynlegar eiiu, og hrepp- úrinn getur ekk ieignast fyrirtæk- ið' eða igeri það fullkomnara, nema með utan að komandi að- stoð:. , Hins vegar vænti ég, að ekki líði' á löngu, áður en Kefiavíkur- hneppur hefir eignast þetta nadö- synlqga fyrirtæki, sem afkotma hmppsbúa byggist svo mjög á. — Hvaða mál önnur hafið þið rætt í hreppsnefndinni? ViÖ höfum rætt utm atvinnu- mái, heilbrj|gði©mál og menning- armái. Höfurn við Danivai borið IVIKUNNI sem leið var mikill laíli í Vestmaunaeyjum. í verstöðvunum austan fjalls og vijð siuuiajiverðan Faxaflóa vom mjög sttáðar gæftlr og lítijl ftfli. Ve&tm|ajui|aeyjai'. Afli hefir verið góðux í Vest- man[naeyjuím, síðustu vitou. Lagar- foss, skipstjóri Þor.stemn GísLa- son, hafði 125 smálestír eftitr vik- uma, Vieilga, skipstjóri Fhmlbqgii Finnbogiasioin, 112 smáliestír. Vion, skipstjóri GuðmUndur Vigfússon, 110 smálestir. Bræddar hafa verið 190 smál. af lýsi síðuistui viku, og er það talið einsdæmi. Á Eynajhakka hefir veiriíð farið á sjó aðeins 1 d'ag í vikunnd. Afli 2000 fiskar. Á Stokkseyri hefi'r verið farið 2 dagia á sjó, afli 7000 fiskar. I Þorlákshöfn bafai stærstui bátar getaið róið 3 da|ga, ien þeir smcerri ekki nema tvo. Afli 20000 fiskar. úr Grkulavík var róið 2—3 dajga Vikunnar. Aflil var tiregur. I dag var þrir stqrmur qg mikið brim. Úr S andgerð i vár róið aðeiins tvisvar í sííð- ustn viku. Síf'eldir siunniain- og suðvestan störmiar vo.ru mest a'lllai vikunia ojg afli þe|gar róið var mjög thegur. Þessa síðuistu dagal hefir verið svo mi'kið sandfok, að till vandræða horfir. Sanduirininj hefir fokið á túndh og heim að húsunum oig liggur þar í stárum' sköflum. úr Keflavík var róið 2 dagai vikun'nar. Afii var frá 2 ti 10 skiippund. Volnt sjóveður var í bæði skiftin og taísveri veiðarfæratjón. Netíálbát- KAGNAR GUÐLEIFSSON. fram ákveðnar tillögur í þeim málumi — og fengið sumar þeirra samþyktar, ihi, a. eina um að Undirbúa leikvöll fyrir börrnn og hefja viðtæka starfsemi fyrir þauL Það er margt, sem' þárf umbóta /við í Keflavík, — qg ég hielid, að hreppsbúar hafi séð það, alð því aðeins verður þeim uimbótum komið fram' á viturlegan hátt, að nýtt líf komist inn í hrepps- málin, og að Alþýðuflokkurinn fái það mikil völíd, að haínn hafii aðstöðu til áð hrinda þeim fram'. fislca á bát. (FÚ.) 1. maí á Akur- eyri. FRÁ FRÉTTARITARA ALÞÝÐUBL AÐSIN S. ERKALÝÐSFÉLAG AK- UREYRAR seldi merki 1. maí til ágóða fyrir björgunar- skútu Norðurlands og var það mikið keypt. Alþýðusambandsfélögin héldu samkomu í samkomuhús- inu um kvöldið og voru þar ræðuhöld, söngur, gamanleik- ur og dans. Samkomuna sóttu um 500 manns. Kommúnistafélögin héldu útifund og samkomu í Nýja Bíó. I kröfugöngu þeirra tóku þátt 40—50 fullorðið fólk og eitthvað slangur af börnum. Trúlofaji. Nýliega bafa opinberað trúlofun sína unjgfrú Þórumn Sigurðardótt- ir oig Sigurður Kr. Sigurðssion, Austurgötu 29 B, Hafnarfirði. Trúlofun. I fyrrad. (1. maí) opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurlaug Stefánsdóttir og Ragnar Þor- steinsson kennari. Lýsing Islands effir Þorvald Thioinoddsien fæst nú í heilú. lqgi. Hefir vantað ■nokkur bindi1 inin í, en nú er búið> að pie,nta þau. Mikill eyjum afli í Vestnanna- iftna, sem leið. Eu stirðar gæftlr i ððrum verstððvum suunanlands. ar höfðui á fimtudagínm umi 1000 Áskorun frá F U. J., Rvík. (Frh. af 2. síðu.) þiess, að þeiír geri formainni fé- lagsins aðvairt, skill honum í henduir gögnum þessum eða leyfi að afrita þa'u, ef þau em einkia- eign. Jafnfnamt vill stjórnin beina eindregnum tilmælum sínuim, til allra þeirra, sem eiga í fórum sínum eimhver þau plögg, er hafa sérstaka þýðingu fyrir F. U. J., sögulega, eða er|u til orðin fyr- ir félaigsins atbein'a, að gefa sig góðfúslega fram við formann fé- Iagsinis, og gefa félaginu koist á að eignast eða fá afrit af slíkum plögigum. Sérstakilega vill stjórnin að lok- um mælast mjög faistlega ti'l þess að þeir, sem kunna að h’afa eitt- hvað af handsferifuðu blaði fé- lagsins, „Árroða“, fundargerðar- bæfeuir frá fyrri árum eða önnur slíkj gögn láti ekki á sér standa að gera aðvart þar um. Kosfliiiarétínr ma fólkslns. Alþýðuæskunni hefir borizt greinarstúfur frá ungum manni austur á landi, sem ræðir um kosningarrétt unga fólksins í landinu. Hallast greinarhöfund ur að því, að réttlátt sé að færa aldurstakmarkið niður í 18 ár. Ekki skal deilt um þetta hér, og vafalaust verður þessari kröfu á lofti haldið í framtíð- inni. Það eru ýms rök, er for- mælendur færa fyrir kröfu þess ari, og þá fyrst og fremst sú, að unglingar á þessum aldri eru gjaldskyldir til ríkis og sveita- eða bæjarfélaga og eigi því rétt á þessum borgaralegu réttind- um. Alþýðuæskan vill benda á þá staðreynd, að ýms fleiri hags- munamál liggja nær ungling- unum á þessum aldri en kosn- ingarétturinn, atvinna og ment- un eru þyngri á metunum, þar um á að gera kröfur til hins op- inbera. Þess ber og að gæta í um- ræðum um þetta mál, að við ís- lendingar erum seinþroska, auk þess sem leggja ber höfuðá- herzlu á að glæða almenna mentun, efla félagslegan þroska unglinganna, gefa þeim kost á hagnýtri fræðslu í verklegum og andlegum efnum. Krafa dagsins er lýðræði í skólamálum landsins, atvinna fyrir æskuna í landinuú að þessu á að einbeita kröftum æskulýðssamtakanna. S. D. J. oi deiln- málifl. Þar sem S. U. J. hefir ákveð- ið að halda sér fyrir utan deil- ur þær, sem geysa innan Al- þýðuflokksins, getur Alþýðu- æskan vitanlega ekki birt grein ar, er henni berast um þessi mál, frá hvorum aðila sem er. Þykir rétt að taka þetta fram vegna þess að komið hafa greinar, sem er ekki unnt að taka til birtingar. F. U. J. i Reykjavik. hefir kosið nefnd til þess að gera tillögur í samráði við stjórnina um hversu haga skuli sumarstarfinu. Álit hennar og tillögur verða lagðar fyrir næsta félagsfund og rætt þar. Er nauðsynlegt að félagarnir geri sér ljóst á hvern hátt þeir vilja haga starfi þessu. Vill stjórn félagsins beina tilmælum sínum til allra þeirra, er hafa eitthvað nýtt fram að flytja, að koma hugmyndum sínum á framfæri við nefndina eða stjórnina fyrir þann fund, svo unt verði að hafa hliðsjón af sem flestra skoðunum og vilja áður en gengið er frá áliti og til- lögum. Athygli félaganna skal vakin á því, að skrifstofa félagsins er opin á þriðjudögum og föstudögum kl. 6—8, og verð ur þá ávalt einhver úr stjórn félagsins til viðtals. Möróur ; niefnist nýstofnað loðJýraa-ækt- airféiajg á Isafiæði. Hliutalfé er 5 þúsnnd króniuir, St jóm skipia: Jens HólmgeirsSiom bæjairstjóri, Jónias Tómlaisisioin bóksali, Sijgturð- luir Guiðmundsson gjaldkerj. Fé- 'iaigiið ætlair eingöngu að stundá minfcárækt. Byrjair þaið mæsta haiust. Félalgið hiefir leigt land til 50 ára af bæjaTsjóði, iinnlain- jyieirt víð- bú bæjarins, í Tuinguldial. (FÚ.) Rödd Odds. Nú hefii’ húsið, sem hét Odd- höfði, mieðan qg bjó þair, en hieit- Sir það ekki lenguT (ég hefi af- vígt það), verið sameiniað Kleppi (eins og Austurríki Þýzkalanidii) qg er nú Helgi orðinn alls ráð- and iþar ,eins o|g Hitler í Aust- úfl'ríki. Það heitir nú Lifla Klepps Klettur. Nú er feominn þangað maður, siem Helgi er að gerai til- raenir ,á. Eldfæri öll hajfia verið tekin úr húsínu, svo manninújmi verð iekki of heitt, og rottum hleypt inn, honum til skeantúlnar og hita. Þegar Jónias er búinú að feoma- íhaldinu til víaldia á hann, þ>. e. Jónas, að verða einræðis- herra í Kleppsholtinú iqg búa í Oddhöfða, sem þá kemiur til með að heita Hrifla. Vilhj. Þorsteins- son mintist mín lítilis háttar í útvarpinu um daginn. Ég svara honum seinma. Oddur Sigurgeirs- [ son, Laiuganesvegi 80, Kirkju1- sandi, i CIOARETTUR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.