Alþýðublaðið - 03.05.1938, Page 4

Alþýðublaðið - 03.05.1938, Page 4
ÞRIÐJUDAGINN 3. MAÍ 1938 1 Gamla Bió ■ Swing time. Fjörugog glæsileg söng- og daíísniynd. Aðalhlutverkin leika hin- ir vinsælu leikarar: FRED ASTAIRE og GINGER ROGERS HLJÓM8VEIT REYKJAVIKUR: ,Bláa kápaa‘ (Tre smaa Piger) verðnr leihin annað kvoldkl. 8. Viðhafnarsýning (og Benefiœ) til ájgóða fyrir Féfnir Jénsson. Aðgöngumiðar sieldix í dag kl. 4—7 með hækkuðu verði og eftir kl. 1 á moiigun með venjulqgu verði. Athyigli skal vakin á því, að sýning byrjar kl. 8 (ekki k:l. 81/2) viegna sérstakrar viðhafniajr. Sími 3191. Reykjaviknrannáll h. f. REVYAN í Kvennadeild Slysavaímafélags Islands miðvikudaiginn 4. þ. m. í OddfeHoiw-húsinu kl. 8V2. STJÓRNIN „Fornar dygðir44 7. sýning í kvöld kl. 8 e. h. VENJULEGT LEIKHÚSVERÐ. Aðeins ðrtá skifti enn. Géð stúlba éskast strax eða 14. mai á harnlanst heim- lli. Upplýsingar í sfma 2595 frá kl. á~B i kvold. ?j| \Ss¥úiwiRsJ:?Tm'mNG/iR ST. SÓLEY nr. 242. Fundur mið- v'ikudag 4. maí 1938 kl. 8 e. h. stundvíslega á Baugsveg 7. 1. Inntaka nýrra félaiga. 2. Nefndarskýrslur. 3. Innsetníng Embættisimainna. 4. Skipaðar fastar nefndir. 5. HagniefndaTatriði (S. E. oig I, B.). — Áríðlandi að féLajgair fjölmenni. — Æt. ST. ÍÞAKA nr. 194. Fundarboð í kvöld kl. 8V2. Innsetní'ng emb- ættismanna. Systrakvöld. Þær geri svo vel og komi með kökur. — Fjölmennið. inapmmi i&n STÝRIMANNADEILAN. Frh. af 1. síðu. þó greidd yfirvinna á sjóvakt aðeins. Sýnir þetta hve ólík kjör ís- lenzkra stýrimanna eru, hvað þetta snertir, í samanburði við kjör stýrimanna, t. d. á Dr. Al- exandrine. „Fornar dygðir", Reykjavíkurrevyan verður sýnd í kvöld kl. 8. Er þetta 27. sýn- ing. Verður hún aðeins sýnd i öriá skifti ennþá. „Bláa kápan“ verður sýnd annað kvöld kl. 8,30 e. h., og verður það við- hafnarsýning til ágóða fyrir Pét- ur Jónsson. Höfum fengið nýtt símanúnser 4787. Snyrtistofan Pirola. Forstððflkonn v antar fyrir dagheimili V.K.F. Fram- tíðin í Hafnarfirði, sem tekur til starfa næstu daga. Umsókn- um um stöðu þessa er veitt móttaka á, Austurgötu 26, Hafnarfirði, sími 9281. Enn- fremur er foreldrum þeim, sem koma ætía börnum sínum á dagheimilin í sumar veitt mót- taka á siana stað. F.h. dagheimilisnefndar. SIGURRÓS SVEINSDÓTTIR. PA6. m 11' ; — n j 1n Næturlæknir er Páll Sigurðs- son, Hávallagötu 15, simi 4959. Næturvörður er i Reykjavikur- og Iðurmar-apótekí. BREZK-ÍTALSKI SÁTTMÁL- INN. Frh. af 1. síðu. það hugsunarvillu, að ætla að tryggja friðinn með því að gera samninga við þann mann, sem hrósaði sér af því, að vera innblásinn af hernaðaranda. Hann kvað stjórnina á leið með að yfirgefa Þjóðabandalagið í raun og veru þótt Bretland væri meðlimur þess í orði kveðnu, en í stað væri einmitt sú milliríkjapólitík, sem óhjá- kvæmilega leiddi til styrjaldar fyr eða síðar. Atvinjiuleyslsskránmg stendur yfir í G óðtemp lara'h ú s - inu. Ættu alilir atvinniulajusir menn að láta skrá sig. Kuáttspymiufélagið Fiiam. 3. flokks æöng er í kvÖId kl. 9 e. h. Mætið vel og stundvísiejgia. Ráðleggiugarstöð fyfir barnshafandi konur opi'n fyrsta miðvikudag í hverjum mán. kl. 3—4, TemplarasUndi 3. Ufngbamiavemd Líknar opin hvern þriðjudag og fö'stu- dag kl. 3—4, Templarasundi 3. Farfuglafundur, hinn síðasti á starfsárinU, verður haldinn í Kaupþingssailn- Um annað kvöld, miðvikudag, kl. 9. Fundurinn verður með sama sniðl og áður og aðeins fyrir ungmennafélaga. Latm stýrímanna í Danmörkti, Svíþjóð og Noregí, og hverfti þatt næmtt í ísíenzkttm krónttm, ef fttlít tilíít væri tekið tíí verðíagsins á Íífsnattð- synjum á Isíandí og þar. Eftirfarandi töflu-yfirlit gerir grein fyrir launum stýrimanna á Norðurlöndunum þremur, Danmörku, Svíþjóð og Noregi, mið- að við skráð gengi ísl. krónu gagnvart danskri, sænskri og norskri krónu. (Skv. heimild Morgunbl. dags. 29/4/38). Ennfremur er til samanburðar reiknað út hve há laun í ísl. krónum íslenzkir stýrimenn ættu að fá, til þess að bera úr býtum jafn há raun- veruieg laun eins og starfsbræður þeirra á Norðurlöndum fá nú. Þetta er umreiknað á þann hátt, að bornar hafa verið saman framfærsluvísitölurnar fyrir apríl-ársfjórðung 1937 í þessum þremur löndum miðað við aðal-vísitölu Hagstofu ísl. í okt. 1937, en þá voru framfærsluvísitölurnar, sem hér segir: Danmörk . . . . 1. apríl 1937 178 stig Svíþjóð...... 1. apríl 1937 161 stig Noregur......1. apríl 1937 163 stig en á Islandi í október 1937 var framfærsluvísitalan 257 stig. Samningsuppkast Stýrimannafélags íslands fer fram á eftirfarandi mánaðarlaun, sem samningsgrundvöll: Byrjunarlaun. Hámarkslaun 1. stýrimaður kr. 500.00 kr. 620.00 2. stýrimaður kr. 410.00 kr. 515.00 3. stýrimaður kr. 340.00 kr. 415.00 Menn beri þessa launakröfu saman við dálk (2) í yfirlitinu um stýrimenn í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Samanburðurinn ber það greinilega með sér, að það munar miklu á því, að stýrimenn fari fram á að fá sömu kjör (þ. e. a. s. sama kaupmátt í launum) og starfsbræður þeirra annarsstaðar á Norðurlöndum. D A N M Ö R K S V í Þ J Ó Ð N O R E G U R Mánaðarkaup skv. samn. dags. i/2 ’38 Mánaðarkaup skv. samn. dags. 27 3/10 '37 Mánaðarkaup skv. samn. dags. 22/8 ’37 Byrjunarlaun Hámarkslaun Byrjunarlaun Hámarkslaun Byrjunariaun Hámarkslaun Umreiknaö á gengi IOO/00 Umreiknað skv. mism. á fram- færslu vísit. Umreiknað á gengi >®/oo Umreiknað skv. mism. á fram- færslu vísit. Umreiknað á gengi »*/sa Umreiknaö skv. mism. á fram- færslu vísit. Umreiknað á gengi »4 * * * * 9/s6 Umreiknað skv. rnism. á fram- færslu vfsit. Umreiknað á gengi »>/« Umreiknað skv. mism. á fram- færslu vlsit. Umreiknaö 6 gengi >»/m Umreiknaö skv. mism. á fram- færslu vístt. (69,2%) (69,2 °/0) (62,6%) (62,6%) (63,4%) (63,4%) Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. (1) (2) (1) (2) (1) (2) (1) (2) (1) (2) (1) (2) 1. stýrimaður . . . 430.00 727.56 505.00 854.46 411.70 669.72 486.03 790.28 373.32 610.00 423.47 691.94 2. stýrimaður . . . 325.00 549.90 380.00 642.96 314.49 511.36 348.80 567.14 289.74 473’44 339.89 555.38 3. stýrimuður . . . 255.00 431.46 300.00 507.60 228.45 373.29 278.60 455.23 i-tanfiiYMiéíh. aga>.» '.a«>ag3ia:M: Fasteignasalan Aðalstræti 8 hefir jafnan til sölu fjölda fast- eigna, t. d.: 1. Tvílyft steinhús, verð kr. 28 000, útborgun kr. 3000. 2. Lítið steinhús, 2 smá- íbúðir, verð kr. 14 000, útb. kr. 3000. 3. Býli í Sogamýri. Útb. kr. 2000. 4. Járnvarið timburhús á stórri lóð (byggingarlóð). 5. Nýtízku steinsteypuhús tvílyft á melunum við Hringbraut, tvö herb. og eldhús í kjallara og 6 herb., eldhús og bað á báðum hæðum, öll þægindi. Verð 38 þús., útb. 10 þús. krónur. 6. Steinsteypuhús, tvær íbúðir, eignarlóð, verð 16 þús., útborg- un 3 þús. kr. 7. Sólríkt nýtízku- hús á stórri ræktaðri lóð, girt með steingirðingu, tvær smærri og tvær stærri íbúðir. Verð 65 þús. Útb. 20 þús. krónur, og margt fleira. Enn er tækifæri til að komast inn í húsin þ. 14. maí, ef sami er strax. Hús tekin í umboðssölu. — Annast eigna- býtti. — Gerið svo vel að spyrj- ast fyrir. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Símar 4180 og 3518 (heima). lelgi Svelnssoi Fundnr vierðu'r haldinn í félaiginu „Land“ sunnudagi!n>n 8. maí 1938 kl. 4 síðd. í Baðstofu iðnaðarman :a. — Áriðatndi1 að allir félagsmienn mæti. Stjóirniji. 1 ■ Nýja BI6 M LITLI WILLIE WINKIE Amerísk stównynd frá Fox-féliaginu samkv. hlnni hjeimsfrasgu IndlanidssQga með sama nafni eftír enska stórskéldið Raðyndd Klplkie- Aðalhlutvarklð, Wílliie Winkie, leikur undnabamið SHIRLEY TEMPLB áeamt Victor Mc Laglen, C. Auibory I Juin* Laing, Smith o. fl. Efþér vissuð hve auðvelt er að hafa falleg gólf, án erf> iðis, pá mynduð pér ekki láta biða að kaupa Fatapressan „Foss“, Skóla- vörðustíg 22. Kemisk hreinsun og gufupressun. Fljót af- Auglýsið í Alþýðublaðinu! Jarðarfðr méður ekkar og tengdamóður Slgrúnar Tómasdáftnr fer fram frá frikirkjunni fimtndaginn 5. maí og hefst með hus- kveðju frá heimili hennar Bsrgstaðastræti 73 kl. 2 e. h. Jarðað verður i gamla kirkjugarðinum. Böra eg tengdabörn. Alúðarþakkir til allra þeirra, sem á margvísleg- an hátt auðsýndu mér vinsemd á fimtugsafmæli mínu. Þorbjörn Jónsson. Forstöðukona við barnaheimilið Vorblómið verð- ur ráðin frá 14. mai næstkomandi. Skrifstofa mln teknr við nmsóknum til 7. maí Borgarstjórinn fi Reykjavfik, 30. apríl 1938. Pétur Halldórsson. Knattspvrmfélaoið VALIIR Æflngatafla 191$. I. flokkur. Þriðjudaga kl. 9—IOV2 á Nýja íþróttavellinum. Fimtudaga kl. IV2—9 á Nýja íþróttavellinum. Laugardaga kl. 6—IV2 á Nýja íþróttavellinum. III. flokkur. Sunnud. kl. OV2-IOV2 á Valsvelli Þriðjud. kl. 7 i/2-81/2 á Valsvelli. Fimtud. kl. 6V2-IV2 á Gamla velli. II. flokkur. Mánud. kl. 7%—8V2 á Valsvelli. Miðv.d. kl. 8—9 á Valsvelli. Laugard. kl. 9—10 á Nýja íþr.v. IV. flokkur. Mánud. kl. 6V2-IV2 á Valsvelli. Miðv.d. kl. 7—8 á Valsvelli. Laugard. kl. 5—6 á Valsvelli. Æfingar í 4. flokki fara ekki fram í rigningu. Mætið stundvís- lega. Kennari er Mr. Murdo Mc.Dougall.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.