Alþýðublaðið - 10.05.1938, Page 1

Alþýðublaðið - 10.05.1938, Page 1
r RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSÖN. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN. XIX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 10. maí 1938 107. TÖLUBLAÐ Yf ir200íslenzk skip ogbátar voru í dag settir i samband við talsimakerfi landsins. Mæif ai lirteifa slémeni&lna sipp firá bwala simanénaerl sem er á lanðlnn ®® hvar sem þeir eru vlð strendur landslns Merkilegur áfangi í ðryggis-" málunt sjómanna, sem Alþýðu- flokkurinn hefir barizt fyrir. lO RAMVEGIS geta menn frá hvaða landssíma- stöð sem er á landinu haft tal af skipverjum á sjó úti, sem eru á skipum, er hafa talstöðvar, en íslenzk skip, sem hafa slíkar stöðvar, eru þegar orðin um 200 að tölu. Er þar með komið í enn full- komnara horf það öryggi, er sjómönnum skapast af talstöðvunum. Hefir Alþýðuflokkurinn átt mikinn þátt í því, að koma þess um málum í gott horf. Voru þau fyrsí rædd á þingum Alþýðu- sambandsins og þar gerðar sam þyktir viðvíkjandi þeim. Síðan var málið borið fram á alþingi og þokað áfram smátt og smátt. Á yfirstandandi þingi hefir verið samþykt tillaga mn að íækka gjöldin fyrir talstöðv- arnar, og ætti það að bafa í för með sér aukningu á samtölum og fjölgun talstöðva. í dag var hafin talþjón- usta um loftskeytastöðina í Reykjavík milli skipa og báta við Suðvesturland, sem tal- stöðvar hafa, og talsímanot- enda í landi. Opnaði samgöngu- málaráðherra sambandið kl. 12 Vz í dag og flutti um leið stutt ávarp og átti tal við skipstjóra björgunarskútunnar „Sæbjörg“, sem nú er úti. Alþýðublaðið snéri sér í morgun til póst- og símamála- stjóra út af þessu máli, og skýrði hann svo frá: Fyrir tæpum 6 árum gerði landssíminn fyrstu tilraunirnar með talstöðvar í fiskibátum. Tókst það svo vel, að fjöldi báta sóttist þá þegar eftir að fá slík- ar talstöðvar, og er nú svo kom ið, að rúm 200 íslenzk skip og fiskibátar hafa fengið svona tal tæki, enda má fullyrða, að eftir þenna skamma tíma sé þessi þjónusta hlutfallslega lengra á veg komin hér á landi en nokk- urs staðar annars staðar. Upp- runalega var það aðeins loft- skeytastöðin í Reykjavík, sem talstöðvarnar gátu afgreitt við, en síðan hefir verið sett upp kerfi af strandastöðvum hring- inn í kringum landið, þannig að nú geta bátar með talstöðvar af þessu tagi fengið afgreiðslu við strandastöðvar landssímans hvar sem þeir eru staddir kring urn land. Hingað til hafa afnot tal- stöðvanna verið á þann hátt, að bátarnir, sem talstöðvar hafa, hafa getað talast við sín á milli og sent skeyti — svokölluð „talskeyti“ — yfir stranda- stöðvarnar til þeirra manna, sem þeir hafa óskað. Nú hefir verið gerð sú breyt- ing, sú fullkomnun á loftskeyta stöðinni í Reykjavík, að nu er hægt í henni að tengja háta og skip, sem talstöðvar hafa, við línukerfi landssímans, þannig að þeir geti talað beint við símanotendur í landi. Eru þetta mikil þægindi fyrir hátana og mun verða reynt að koma þess- um endurbótum einnig smám- saman á við hinar strandastöðv ar landssímans á ísafirði, — Siglufirði, Seyðisfirði og Vest- mannaeyjum. — Hvernig verður fyrirkomu lagið að öðru leyti? Símatalsgjaldið er ein króna og fimmtíu fyrir hvert 3ja mín útna viðtalsbil milli skipa og Reykjavíkur, og þess staðar, sem talað er við. Sé um farþega skip að ræða eða önnur skip, sem taka sérstakt skipsgjald, kernur það gjald vitanlega til viðbótar. Á íslenzkum farþega- skipum verður það 50 aurar fyr ir viðtalsbilið. Önnur íslenzk skip taka ekkert skipsgjald. Fyrst um sinn verða skipa- samtöl afgreidd um loftskeyta- stöðina í Reykjavík alla virka TO ROST er heldur minna í morgun uan land alt, en það var í |gær. Hafís virðiíst og ekki hafa auk- ist við- Norðurland og ver,a að hverfa frá Norðausturlainidi. I gær barst Veðurstofunni skieyti frá skipstjóramun á Skejj- uhgi, svO' hiljóðandi: „Kormnn fyrir Hom í dag. Sá- urn ishrafl alla leiið frá Hælavík- urbjargi að Reykjarfjarðiamiynni, siem þó er ekki til neinnar tálim- unar fyrir siglingar á þesisiairá ieið. Mjó ísspönig virðiist landföst við Gieirólfsgnúp. Skygini gott.“ I gær simaði fréttaritairá FO. á Blöndiuósi: „Hafísinin virðist vera á aill- Gerðardófflurmn m kjðr st$rimanna er m fnllskipajSnr. ERÐARDÓMURINN, sem á að dæma um kjör stýri- manna, er nú fullskipaður. Er hann skipaður þessum mönnum: Hákoni Guðmundssyni hæsta réttarritara, sem er formaður. Stefáni Jóh. Stefánssyni, for- seta Alþýðusambands íslands, tilnefndum af stýrimönnum. Gunnlaugi Briem fulltrúa. Þorsteini Þorsteinssyni hag- stofustjóra. Eggert Claessen, framkv.stj. Vinnuveitendafél., tilnefndum af vinnuveitendum. Stýrimenn ruddu úr dómin- um Friðrik Ólafssyni, skólastj. Stýrimannaskólans. En atvinnu rekendur ruddu Pétri Lárus- syni, starfsmanni alþingis. Úrskurður gerðardómsins mun væntanlegur miög bráð- lega. daga á tímanum kl. 9 til 12 og kl. 16 til 19. Sé um símtöl að ræða við stöðvar úti um land, fer afgreiðsla auk þess eftir þjónustutíma þeirra. Um kvaðningu og boðsend- ingu gilda sömu reglur og um venjuleg innanlands símtöl. Sé um hraðsamtöl að ræða, þrefaldast eingöngu landlínu- gjaldið en ekki gjaldið milli skips og strandastöðvarinnar. hraðri ferð inn me'ö Skaga- biegjgja mi^gin og landfastur ' imin lunidir Kálfshamansvík að vestain oig inh fyrir Ketu að austam. Isinn er fagís og ekki samfeidur. Víða sé'st í auðan sjó. Frá Hriauni á Skag,a er ís að sjá fyrir öllu mynni Skagafjarðar, en úti fyrriir Húinafióa virðist vera iniinini íis. Skygini var ekki gott, svo aið ekki sásit langt til hafs.“ i moijgun barst Veðurstofuinni sfceyti frá flutningaskipinu Heklu- siem þá var statt a,lldjúpt út af Skaga. Sejgir í því, að allmikill ís sé á þessum slóðuni, gisiuu næst landiinu, en þéttari dýpra. (Frh. á 4. síðu.) .......«&>----— En iaanu er að Qariægjast Morðanster-iand. Fleiri eriená ferða- mannasliip i snmar en nndanfarin ár. FLEIRI erlend ferðamanna- skip koma hingað í sumar en mörg undanfarin ár. Er það gleðilegur vottur þess, að kynningarstarfsemin um landið hafi borið árangur og ferðamannastraumurinn sé að aukast. Alls koma hingað 17 ferða- mannaskip. Fer hér á eftir skrá yfir skip- in og hvenær þau koma. Milwaukee 4. júlí. Rotterdam 6. júlí. Kungsholm 7. júlí. Reliance 7. júlí. Franconia 10. júlí. Arandora Star 13. júlí. Patria 18. júlí. Berlín 20. júlí. Colombia 25. júlí. General von Steuben 22. júlí. Milwaukee 22. júlí. Colombia 25. júlí. Atlantis 27. júlí. St. Louis 28. júlí. Grasse 30. júlí kemur í stað „Lafayette“, sem brann fyrir nokkrum dögum). Viceroy of India 4. ágúst. Reliance 12. ágúst. EkM béizt við neimti sanMkkt m Abessinii. LONDON í gærkveldi. FÚ. UNÐUR Þjóðabandalags- ráðsins hófst í Genf ki. 2 síðdegis í dag (eftir ísl. tíma), og var hann haldinn fyrir lokuð- um dyrum. Fuiltrúar Abessiníu keisara voru viðstaddir. Keisar- inn hefir sem ráðunauta þrjá Englendinga, þá Norman An- gell, dr. Brierly og dr. Stanley Jones. Það ier búist við, að Hálifax lá- varður leggi fralm yfMýsiingiu frá brezku stjómmni á moigiuin Við- vikjaindi ensk-ítalska sáttmá'lian- um ojg um Ahessiniumálið. Engin sampjkkt nm yftr- ráð itala í ibessinia. LONDON í moTgun. FO. Tveir fundir vam haldnir í Gmf í dag. Annán fundinn sátu tveir fulitrúatr Abessiníukeisára á- saant fulltrúa frá þeim þjóðum, sem isæti eigia í Þjóða:bain;da'!iags- ráðinu. Á síðami fundinum var ræít um mieðferð AbiessiníumáLsinis. Það Dregið i 3, "i" DAG fór fram dráttur í 3. flokki í happdrætti há- skólans. Dregnir voru út 250 vinningar. Þessi númer komu upp: 10 000 kr. 19663 5000 kr. 22 2000 kr. 9188 1000 kr. 18322 22471 1366 500 kr. 3760 4084 10499 11436 13423 22986 200 kr. 430 2374 4104 5048 7747 8283 8332 8797 9130 9708 9988 12029 13160 13662 14587 15603 15857 16891 18115 19128 20179 21720 22620 24353 52 24941 100 kr. 66 335 340 400 630 736 776 867 1128 1289 1303 1510 1545 1588 1601 1800 1912 2010 2170 2344 2356 2416 2506 2612 2880 3207 3423 3448 3516 3519 3766 3750 3919 4003 4366 4412 4477 4520 4573 4795 , 4796 4808 5066 5157 5250 5269 5278 5372 5430 5506 5605 5804 5825 5841 6154 6232 6353 6511 6596 6664 6923 7141 7325 7541 8224 8609 8618 8773 8977 8998 9025 9081 9128 9422 9573 9602 9643 9890 9922 9926 9938 10382 10715 10807 10841 10856 10991 11067 11077 11081 11264 11334 11341 11544 11551 11640 11708 11775 11968 12511 12582 12593 12759 12771 13019 13195 13506 13974 13846 13681 14035 14038 14236 14245 14408 14432 14975 15008 15131 15258 15549 15609 15680 15824 15976 16027 16054 17107 16130 18227 16278 16341 16387 16636 16640 16779 16879 16972 17118 17138 17171 17203 17264 17382 17399 17404 17455 . 17493 17562 17662 1771 18105 Frh. á 4. síðu. er álitið, að Þjóða'biaíida'iiagsnálð- ið verði ekki beðið að samþykkja neina ályktun um yfMáðarétt ítala í Abessmíu, heldur muni fulitrúar hverrar þjóðar fyrir sig skýra frá afstöðu smnair stjórnar tiil málsins. Hitler á Iieimlelö í brynvarðri járn brantarlest LONDON í morgun. FÚ. ITLER lagði af stað lieim- leiðis liílu eftir miðnætti í nótt sem leið í hinni bryn- vörðu járnbrautarlest sinni. ÁSur en hann fór frá Ítaiíu átti hann tal við ítalska blaða- menn, þar sem hann lét í ljósi ánægju sína yfir ferðinni og öllu því sem hann hefði séð. Sérstaklega sagðist hann vera ánægður yfir því, hversu inni- legiu- skilningur ætti sér stað milli Ííala og Þjóðverja. FasisminD ca nazismiBn era liœbÍB, iiiMr iifari- ir, segir Gayda! Siignoir Gayda ritar í „Giior- naie d‘ltalia“ í gærkveldi um hpimsókn Hitlers. Segir hanin þar m. a„ að Þjóð- verjar og Italir hafi tekið samian höndum til þess að tryggja hvor- ir öðrum það, sem hann nefnir „réttindi stórveldarma“ í sam- ræmi við jafnvægislöginál þjað, sem Musisioiiiini h,efði gert greiu fyrir í ræðu sinni á laugardiajgis- kvöldið. Fasismiinn og niaziistmi- imn .siegir hpnn, eru ekki í sóknar hjeldur vaxnaraðstöðu gagnvart andvíginn stefnum. „Þeir, siem halda því fram, að friðiinutn stafi hætta af þeim ríkjum, sem þieir nefna einræðisriki, eius ojg t. d. utanríkismálaráðhierra Banda- rikjanna, eru einungis að neyna að slá ryki í augu ailmenmings," segir S'iigmor Gayda, „og dylja hiernaðanundirbúning siun, sem miðaður er við að viðhalda hinu falska jafnvægi og réttiindum þeim , sem viðhald þess veitir þeim." Afiám vspoisðlibanBS- iffis til Spánar á sið- Bstn stiidi? LONDON í morgun. FÚ. Fundur var haldinn í Hvíta húsinu í Washington í gær til þess aö ræða um afnám vopna- sölubannsins til Spánar. Cor- deli Hull utanríkismálaráS- herra Bandaríkjanna var meðal hinna viðstöddu. Tiliaga um afnám bannsins er komin fram í öidungadeild- inni, og hefir Nye öidungaráðs- maður borið það fram.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.