Alþýðublaðið - 10.05.1938, Side 2
ÞRIÐJUDAGINN 10. maí 1938 ____________________________ALÞYÐUBLABiÐ
VIKAN
sem leið.
Stýrimannadeilan.
Fyrsti maí.
Vikan sem leiíð hófst með
merkisdegimmi fyrsta maí. Aliir
Reykvlkinigia'r höfðiu 'beðiið pess
daigs með óþreyju. Alþýðiuflokks-
mienin og koannrúnistar plús Héð-
inslið biðu dagsiims til þess að fá
úr því skO'rið, hve mikið Héðinn
hefði með sér af Alþýðufiliokks-
fólki, siem afhemda ætti koimmún-
istum.
En Sjálfstæðis- og Framisókn-
armemn biðiu da|gsins tiil þesis að
fá þá svalað fo'rvitni siimni:.
Og fyrsti maí koim, með sóiskiin
og stomr.
Alþýðuflokkurinin fyilkti liði
síniu við Alþýðuhúsið. Hann
heljgað'i dagiim miininiingu síns
ástsæla fotingja, Jóinis Baidvins-
soina'r, mieð því að gainga að gröf
hans og leggja blómsveig á leiðd
hans. 0g stoirmurion fyrsta maí
feykti hurt efasemdunum, sem
hjá fjölmöiigum höfðu búið sið-
ustu vikumar. Úr ainiili 'um þetea
mörgu þúsunda, sieim' þaimn dag
fyltu Lækjartotg, Lækjargötu,
Austurstræti og Hverfisgötu sem
éhorfendur, skein undmn. Ekki
Undmin yfir því, þó koimmúnistar
og Héðinin hefðu safnað sataan
alstórum hóp ungliinga og há-
vaðamanna fyrir neðan Bern-
höftsbakarí, heldur yfir hinui,
hve fjölmenn hópganga Alþýðu-
flokksins var. Reykjavík fékk
þann dag svariö við spumilng-
unni: Hve margir fara með Héðni
yfir til komimúnista? Og svarið'
varð ekki misski'lið. Hópiganga-
Alþýðufilokksins var verulega
stærri nú en í fyirra. Og það fólk,
sem tók þátt í henni, var ekki
neitt hávaðalið. Það va;r það- Al-
þýðufliokksfólk, sem uninið hefir í
Alþýðufíiokknum undanfairin ár,
það fólk, sem altaf hefir komið-,
þegar flokkurinn hefir kalla-ð
það. Verkamenn, sjómenn, al-
þýðukoinur og miðstéttarfólk, sem-
viéiit o'g skilur hverja þýðinjgu;
Alþýðuflokkurinin hefir í baráttu
þess fyrir bættum Jífskjöruim.
Fyrsti maí varð sigutrdagur Al-
þýðuflokksms. Þanin- dag funidu
andstæðiingarniir, áð þeiir höfðu
tap-að, þó .þieir reyndu að bera
sig vel.
ekki unina konunum bættrar að-
stöðn í þjóðfélagi-mu.
— Niei, það- mun aðeiins leið-a
af sér styrjaidi'r. Anniað' kynið
verður að vera háð hinu.
— Ko-nan á þá aðeiins að vera
móðir?
— Móðir g eiginkioina.
Þessi orð komu Maríu til að
roðna, og á þesisari stun-du elsk-
aðá hún ef til vill aðein-s hinn
fátæka herm-ann Bonaparte, og
hún- óska-ði þess að geta ailið
Frakklandskieisiara bam-.
Og á þess-ari nóttu skeði það,
að' ósk hennar varð uppfylt.
8. KAFLI
Dagarnir i höLlinni Filnckasteán
liðu, ei-ns og í draiumi. Herbergi
M-aríu lágu við hliðina á svefn-
bsrbeTjgi kieisarans, sem vair vei
búiö að húsgöginum. A miðju
gólfi stóð rúmiö undir dökkrauÖ-
uni ársal og umhverfiis það voru
hvít forhengi úr silki.
Þetta var rúm keisarans, en
þó þoldi að engan samaniburð
við rúm þ-að, sem hann svaf í,
þegar hann dvaldi í Pairís.
Samt sem áður svaf Napoileon
ekki í þessu rúmi. Hann hafði
látíð' setja rúmið, sem hawn svaf
í í herbúðunum við hliðina á
‘þessu rúmi. Hér viildi hann ekki
Annar gerðairdómuriwn í vinnú-
deilu var samþyktuir á föstudiag-
inn út af stýrimanhiadeilu'nni. —
Mo.ijgunhlaðið fiinnur sérstaklega
ástæðu til þes's að ;gera afstöðu
Alþýðuflokksins að umtaisefmi) út
af samþykt þess ge.rðardóms.
Blaðið sé,r engan mun á gerðar-
dómi stýrimanna og gerðandóm-
iínum í sjómajnnadeiliuinini í vetur.
Afstaða- Alþýðuflokksinis sem
stétta(rflokks alþýðunnar í lafnd-
ijnu hlýtujr að fana eftir þvi að
verulegu Ieyti, hverja afstöðu
þáu félög hafa til deilunina,r, sem
þátt taka í henini.
SjómannaféLagiö hafði tvisvar
felt tillögu sáttasemjara. í vetur,
en atvinnurkendur sataþykt hana,
I stýrimannaverkf'al.l in u höfðw
stýrimenn samþykí tillöguna um
'gerðardóm með því skilyrði1, að
t-rygt yrði að skipafélögin nídd-
ust ekki á einistökum stýrihi'önn-
um fy-rir þátttöku þeirra x verk-
fallinu. I öðiiui tilfellinu er eitt
stærsta, féiag A1 þýð uisamband s-
ins andvígt gerðardóminum, en
í hinu óskar samhianidsfélagið
eftir genða,rdómi til að leysia
deiluna, Getuir nú ekki jáfnvel
Morgunb'la,ðið sklliið-, að lafstaðiai
flokks, sem -byjggiisf á ajþýðusam-
tökunum í iaindinu, jgeti verið
mismunandi eftir því hvernig fé-
lögin stainda lað -deiiunhi.
Þrátt fyrir þes-sa aðistöðu er sú
yfirjýsinjg jafngild fyrir þvi, að
Alþýðuflokkurinn tielur, a;ð ekki
ei|gi a;ð nota gerðairdómia í kaup-
deilum né heMur að lögbljóða
kaupgja'ld á alþingi, fyr en að
fuillu eru reyndar allar aðrar
íeiðir. Þær voru fulHreyndar í
stýrimannadeiiiunnii og þessv'egnia
samþykti Alþýðuflokkurinn þessa’
lausn hennar.
Bygðarleyfi.
Formaður Framsókniarflokksins
Jóna;s Jó-nsson kiom með þá til-
lögu í bæjarstjórn Reykjavikur,
að fen-gin yrðu Iög á alþingá um
bygða.rleyfi. Þ. e. að bannað yrði
að fólk flytti úr einu bygðarlagi i
aunað, nema leyfi lægi fyrir frá
ráðamönnum- þess bygöariagis, er
fólk vill flytja til.
keisari, áðeins hermaöur.
Og jafnfraínt leininþá -annað,
haminigjusámur eiskhugi. MaÖur,
sem duglega er öiv-aöur af þeim
un'aöi, sem fyigir vissiuhni urn
það að vera elskaður.
Búningshenbergi Maríu var við
hiliðina á svefn'herbiergi Napole-
ons. Á daginn fór hún aldrei út.
Enginm hafði mihsta grun um
hver hún var. Menn sáu. hana
sjaildan, oig ef einhverjir vissu
um han-a, þá vi-ssu þeir aöeins
þaö', að hún var hin leyndar-
dómsfwlliai kona, sem hvíslaö var
jum í höllinni.
Jafn-vel Duroc fékk ekki fr-am-
J-a.r að koma inn í hetiher,gi‘n.
Við máltíðir gekk Con-stand
ein-n um beiina.
Þessi herbergisþjón-n var miklu
meira en þjórnn. Hann var viwur
kei'sarans oig gleymdi þó aildrei
stöðu siinni, og því, að h-ahn> var
þ’jónn. En hanin skiildi hihar
leynilegu tilfinningar hihs tigna
húsbónda sínis. Á hina hiliöihia
nauit hainn fylsta traus-ts Naipoie-
ons, og af sj-álfisídáðum hefði
Napoileo-n all-drei látið h-ann frá
sér far-a.
Constant vakti yfir líðan hús-
bónda- síns. Aldrei h-afðii- h-ainn
séð húshónda sinn glaðari ög
æskuhraustaxi. Og al-drei hafði
hajnn séð jafn yndislejga -og um-
Svipuð lög voru hér í gildi
fy.ri.r tugum ára:, og var afnámi
þairra alment f-agniað.
Hin mikla óáran ti-1 lain-ds og
sjáva'r, sem herjað hefir hér á
landi undanfariin ár, segir nú til
sín i auknurn straumi fátæks
fólks til þeirra staðia, þar siem
fjármagnið heldur enn uppi at-
vinnulifiinu a,ð nnkkru Ieytí, og
þa,r sem hinar opin-beru frarn-
kvæmdir drajga enn úr hiinum
raunveruleiga atvinnuskiorti
Hvort þessi tillaga J. J. nær
trlgangi sínu-m skal óisiagt látið,
en vist er um það, að slíkt biahn
s-amrýmist iilla því „frel-siátvinnu-
lífsins“, siem sv-o mjög hefir verið
talað um undanfarin ár.
Því má- og heldur ekki gleyma,
að hér koma fjöild-amörg önnur
atriði til gneina og þá fyrst og
fremst dreifing fjá'nmagnsins til
hinna, ýmsu landshluta og dreif-
in,g fjár til hinna opinberu ráð-
stafania.
Sannleikurinn er sá, aö vegna
þess rógs, sem af Sjálfstæöis-
mönnum var hafinn í öndverðu
á alt starf skipuLagsnefndar at-
vinnumála og á fiskimálanefnd,
hefir -en.n ekki tekist að koma á
keifishundinní sta,rfisemi á sviði
atvinnumálannia. „RaiUÖka" vainn
aðeins undirbiúniin|gsis,tarf -og enn-
þá hefir tiltölulega lítiið verið
gert til framkvæmdai, og þiað
þrátt fyrir að þær smáu tiilraunir,
sem gerðar hafa verið, hafa sýnt
lífsmátt, ef -allrax hiagsýni va-r
gætt. Bygð r' æyfi ex engi,n laUsn
okkar mör ,u vandámála-, þó það
geti verið nauðvörn-, sem kalnnske
er viðlit að -gríp-a til um stundar-
sakir, ef í fullk-omið öngþveiti- er
áð komast.
Kitaveitan.
Nú virðist sem hitaveitumálið
sé að komast inn á -nýjia braut.
Sænskur verkfræiðingux hefir
dvalið- hér undanfiarið. Akveðiíð
ter, að- ríkisábyrgð ver-ði veitt
Reykjavíkurbæ fyrir hitaveitunni,
og eru báðir þeir flokkar, er að
ríkisstjórninni standa, sammáia
um, að í þietta ver,k verði ráðilst,
ef viöunandi lán fást og verkið
getu-r -orðið nægilega vel upplýst
hyggjusama konu .
Haran var ómissandi. Haran ga-t
upp á öllum óskum Maríu, áður
en hún hafði borið þær fram,
og uppfylti þær, -eins og hún
hefðii verið ei|ginkon-a húsibómda
hons.
Sjá-lfur varð hann gripinn þeim
töfrum, sem léku um þesisa xxngu
ko-nu, sem átti simn að&lstyrk í
veikleika sínium. Þeim áhrifum,
sem hún hafðii á umhverfi sitt,
mátti lýsa í fám orðúm:
Hún var kona. Og metna-ði
hennar var þanniig varið, að hún
ví'ldi ekki vera aninað-. Hún var
konain, sem Napioteon lieitað að,
sú hugmynd, sem’ vakað hafði
fyrir hio'num í veruind Jósefímu,
þegar hanin hafði verið í Eg-
yptalandi, og verið leið-aTstjarna
hams yfir eyðimörkum' metin'aöar
hans. Sjálf var hún haminjgju-
söm.
— Gomstant, sa|gði hún við hinn
trú-a herbergisþjón, sem á simr
hátt tilbað hana, og talaði oft
viði han-a, þegur NapiO'leoin var
fjárverandi, um þ-ainm mamn, sem
hann kunni betur að meta- en alltr
marskálka'rnir til samans — Con-
stant, allar hugsianiif niíniar snú-
ast um hann. Hann er þiað eina,
sem ég á, ást min og framtíð.
Á móttunmi gekk hún skemti-
göngur. Hún sást, sveipuð þykk-
ttm slæðum, ganga' í áttina tii
Finckenstein við' hlð Napoleons.
Stöku sinnum ók hún iíka á
frá verkfræðilegu sjónarmiöi.
Munu ailir fagna lausn máls-
ins og er nú að vænta þesis, þeg-
ar sýnt er, aö Reykj-avíkurbær
með sinni „ágætu“ íhaldsstjórn
nkki getur fengið lánið án hjálp-
ar frá hinu mjög svo illa
stjórnaða íslenzfea riki, að íhaid-
iö sjái sóm'a sinm í þvi, aö láta
hætta- allri kosningarstarfsemi í
sambandi við hitaveituna og
reyni að framkvæmn verkið þe,g-
ar í ár og næsta ár.
Aflabrögðin.
Fnemur tregur afli hefir verið
alstaðiar í verstöðum þar sem
til hefir fréttst og tiogarar lafl-að-
fxiemur lítið. Nokkrax vonilr vek-
ur þó, að sá fiskur sem nú
veiðist er smærri og yngri en sá,
sem undamfarið hefir fengilst og
bendir það til þess að nýjar
fiskigöngur séu við landið.
Mætti af því, ef til vill, búast
við vorfiski í sumum v-eiðistöð-
um.
Allmikil síld er sögð' í fjörð-
unum viö Austuriand en lítið um
þoirskafla. Sí'ldiua hefir enn ekki
verið hægt að ha|gnýta í bræöslu
vegna þiesis að bræðslustöðvarnar
á Austuríandi geta enn ekki tek-
ið við sí'ld, enlda mun sílid þessi
vera, mjög mögur ennþá.
Hafís.
Allmikill hafís er nú saigður
fy-ri’r Norðuirlandi og nær breiðan
óslitin austur undir RaUðianúp.
Ishröngl er taliö vera á siglimgia'-
leiÖiuxn við Norðluirland en meg-
inísinn er ennþá alllangt undan.
landi. Hefir flugvélin „Örn“ ver-
ið send til að athugia ís'inn og
eru- ísfreg-nirnair eftir henni hafð-
a,r aðallega. Sí-ðast í fyrmvor var
alhnikilil ís úti fyrir N-orðurlamdi
um þetta Jeyti, en hann varð þó
aldrei landfastur oig kom ekki að
sök.
Plágurnar fimm.
Aliir muna. eftir plágunum tíu
sem Biblíam sqgir frá í Egipta,-
lamdi fo-rðum. Hér á landi ern nú
plláguraiar orönar fjórar og sú
fimta getur bæst við þá og þeg-
ar. Hafa þessar plágur nú sótt
svo fast áð þjóðinmi, að nær lxgg-
ur að þær ha-fi blugað mátt henn-
ar í bili, og mun- engan furða
þó minni plágur gengju hér yfir
áður og skil-du eftir -djúp spior
í lifi og sögu þjóðarinnar.
Þær plágur sem h-ér er átt
við eru þessar:
Majrtoaðslobanjr oig við-
skiftahömlurnar, sem vér höfum
veriö beittír af erlendum stór-
þjóðum er vér höfuim skift mik-
íð við undainfarin ár, og sexii
to'rveldað haf-a svo öll vor við-
skifti a-ð hir-ein furða er að gjald-
eyrir vor skuli ekki stórieiga fall-
inn.
Aflajeysið hérjiar nú um alt
landið að kálla má og suimistaðjar
sv-o að til fu'llkominn-ar neyðaf
hoirfir.
Verðfall sildarafurðanna má nú
teljast a'lvqg fyrirs'jáanleigt svo-
síildairaflinn bjargar ekki nú eimis
og í fyxra-.
Mæcit eikin hefir itiú lagt í auðn
sauðfjárrækt á istórum svæðum
á landinu og ekkert útlit er fyrir
að hún sé í rénum. Með ríkis-
styirk verður að halda uppi f jölda
búa i fimm' sýslum og enn sér
engim ráð við þeim vágesti. Og
nú síðaist beras-t fréttirúar um
hafisinn við Noxðurland, sem
hæglega getuir þá og þegaT lok-
að siglingaleiðum iað Norður- iog
Austurlandi 0(g iskert enn til muna
lífsbjarigarmöguleika fólksíns- í
þessum fjórðunguim, jafnvel eyði-
lagt sildveiÖárniar, ef ísimn yrði
landfastur og morölæg átt yrði
fíkjandi í veðráttunni í vor.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
laifa lalewska 09 Napoleon.
--------------------
Minningarorð um Guðna
Eyjólfsson, Stokkseyri.
■fe -
DAG verður til moldar
b'örinn GuÖnli EyjóJfssioin frá
BjöX|gvin á Stokkseyri, er -drukn-
aöii hin,n 17.. marz síÖiastliðinn.
GuÖni var fæd-dur hinn 1. ágúst
1909 og því aöieins 28 ára gwi-
all.
ViÖ íslendin'giar höfum oft mátt
sárt til þess finna hve stórhögg-
u.r Ægir hefir reynst á stundum.
Stóri og viökvæmt er þiað sár
er Stokkseyringar fienigu er tveir
gláðir og hiugprúðir æskumenn,
voru- hrifniir í 'bfulrtU i fulllu fjöri
svo snöggiega.
Og þó að sárastur oig dýpstur
sé söknuður eftirlifandi- skyld-
me-nlna, drúpir öll Stokkseyri
höfð'i í djúpri hrygð yfir hinu
snögg.lega fráfalli hinna mikils-
virtiu samherja.
Tvent var það er gerði Guðna
heitinn Eyjólfsso-n sérstaklega ó-
gleymainlegan ölllum' þeim er hion-
Um kyntust. HiÖ hrífandi lífs-
glaðal sk-ap og óþreytiandi iðja
og staifsemi. Altaf og .allstaðiar
var Guðini jafn kátur og fjörugur
upplífgandi féiagi, er þó var alt-
af tilbúinn að fást við hin al-
varlegri málefni.
Frá því á fermingarajdri tók
h-ainn virkan og Jifaindi þátt í
félagsmálalífi Stokkseyrar. Hainn
vár í stjórn U. M. F. Stokkseyr-
a'rixm -langain tíma, en-da glæsi-
lqgur fulltrúi hinnar lífsglöðu og
þróttmiklu æsku, er boriö hafa
merki U. M. F. bezt oig hæst. Þá
vár hanin og í mörg ár í stjórn
verkalýösfl. „Bjarani“ og jafn-
an himn áhrifamesti maÖur þess
félagsskapar, bera gjörÖiabækur
fél. þess órækt vitni, hve víða
hann hefir átt upphaf og úrslit
þeirra mála er verkalm-önnum
Stokkseyrar hafa orðiiö ti-1 gágus
og blessunar. Form. Slysavartnar-
sveitarinnar Dröfn v,air h-alnn frá
því áriÖ 1934.
GuÖni var sístarf'andi, á sjó
eÖa- 1-anidi. Hafði h-atnn á hendi
flokksstjórn 1 vegavinnu hijá rík-
issjóði á sumri'n, en stundaði s'jó-
menskui á vetruni'. Lieysti hann
ö,l,l sín störf af hendi með trú-
mensku og dxengskap.
Og nú ier hamn horfinn ■ úr hópi
féla|g-a og vina. Við hljótum að
þ.u-rfa töluverð-an tíma tU að áttia
okkur á því aö svo geti ra|un-
verulega veriö. Svo- margair og
mikilsverðar vonir eru við slíka
menn bun-dnar uim- starf og for-
ystu fyrir málefnum framtiðar-
innar að það hlýtur að rastoa
jafnvægi hugans þegar því öllu
fír kipt í burtu á örfáum aiugúia'-
blikum.
En þó aö við eigum þess ekki
lenguir kost aö njóta hians sam-
vista'r eig um viÖ- ót-al miininiingar
hjartar og fagnar frá ánægjuleg-
um samverustundum, þær minn-
ingar verða okkur vinium hans
Auglýsið í Alþýðublaðinu!
GUÐNI EYJÓLFSSON
og samherjum ljós á óförmum
ævivqgi.
MeÖ Guöna heitnum hefir al-
þýða Stokkseýrar mist ötulan
málsvara og stuðningsimann og
Stokksieyringar alJir, tryggan og
hjálpfúsan fé-Iaga.
BJessuö sé mmniing banis!
B. S.
Landsfundur
isl. stúdenta
í sumar.
FttndUFÍl&m WerðlBB*
æeðtiip á MngfvðlÍMMi
17. |ání.
Stúdentafélag Reykjavíkur
liefir í samráði við önnur stúd-
entafélög landsins ákveðið að
boða til landsfundar allra ís-
lenzkra stúdenta, ungra og gam
alla, dagana 17. og 18. júní
næstkomandi, og er til þess ætl-
ast, að þessi fyrsti landsfundur
íslenzkra stúdenta verði upp-
haf slíkra móta, er haldin verði
með nokkurra ára millibili, þar
sem íslenzkir stúdentar komi
saman til þess að ræða áhuga-
mál sín.
Þó að íslenzkir stúdentar
hafi á öllum tímum haft rík á-
hrif á íslenzk stjórnmál og vel-
ferðamál þjóðarinnar, er ekki
boðað til þessa fundar til þess
að ræða landsmál þau, sem nú
eru efst á baugi, og skifta mönn
um í andstæða stjórnmála-
flokka, heldur til þess að sam-
eina stúdenta, eldri og yngri,
um réttindi sín og skyldur
gagnvart þjóðinni.
Með því að styrkja samtök
sín og félagslíf ætti íslenzkum
stúdentum að vera ljúft að
beita áhrifum sínum til þess að
milda andstæður þjóðfélagsins,
og vera á verði um menningu
og sjálfstæði þjóðarinnar.
Þessi fyrsti landsfundur verð
ur settur á Þingvöllum að
morgni þess 17. júní og fara þar
fram umræður um málefni stúd
enta. Verður umræðunum hald-
ið áfram næsta dag í Reykjavík
og lyktar mótinu að kveldi þess
18. með sameiginlegum fagnaði
allra stúdenta.
Starfsskrá mótsins verður
birt eftir nokkra daga.
Reykjavík, 6. maí 1938.
í undirbúningsnefnd:
Alexander Jóhannesson,
Hörður Bjarnason,
Kristján Guðlaugsson,
Laufey Valdimarsdóttir,
Pálmi Hannesson,
Ragnar Jóhannesson,
Sigurður Eggertz,
Sigurður Ólason,
Þórunn Hafstein.