Alþýðublaðið - 10.05.1938, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGINN 10. maí 1938
gmi Qamia Bfð
Æfiiií
s Pana
Skemtileg og spennandi
amerísk talmynd. Aðal-
hlutverkin leika:
Fred Mac Murray,
Carole Lombard og
Doroíhy Lamour
(drottning frumskóganna).
Reykjavikurannáli h. f.
n
Fornar
sýning
í kvöld kl 8 e. h.
VENJULEGT LEIKHÚSVERÐ.
Næst síðasta slaa.
HLJÓMSVEIT REYKJAVIKUR:
(Tre smaa Piger)
verður ieikin aimað kvöld kl.
8% vegna fjölda áskorana.
AðgöngumiSar seldir í ISnó í
dag með hækkuðu verði og eftir
kl. 1 á morgun með venjulegu
verði.
■ flfiiiisfa sinn.
Unglingastúkan UNNUR nr. 38.
Þeir félagar, sem ætla að taka
þátt í Grindavíkurförinni á
sunnudaginn kemur þann 15.
þ. m., tilkynni þátttöku sína
á morgun miðvikudag) í G.
T.-húsinu frá kl. 5 ’/á til 73/é
e. h.
ST. SÓLEY nr. 242. Fundur
miðvikudaginn 11. maí 1938
kl. 8 e. h. stundvíslega á
Baugsvegi 7. 1. Inntaka nýrra
félaga. 2. Nefndarskýrslur. 3.
Kosning fulltrúa á Stórstúku-
þing. 4. Erindi: Séra Björn
Magnússon. 5. Upplestur:
Guðrún Snorradóttir. Félag-
ar fjölmennið. Æ. T.
ST. EININGN nr. 14. Skernti-
fundur annað kvöld. Kaffi-
samdrykkja Danz o. fl. Kon
urnar beðnar að hafa með sér
kökur. Nefndin.
ÍÞAKA 194. Fundur í kvöld.
Innsetning embættismanna o.
fl.
éílýr ®@
iiiat arkanp i
Msikkied ærkJHf á
0985 aupa pr. Va
Kjotverzlunin
HERÐUBREIÐ
Frikirkjnveoi 7, sími 4565
HAFfSINN
Frh, a.r 1. s:8a.
Eagar fréítir iim hafís fcoma
frá NotÖ au s: urla.n d inu. Tielíuir1 Jón
Eyþórssoíi að þaö stafi af því, að
í.sirun sé á þcim sló’öum aö mestiu
horfinn.
Skygni er gott -á Nor’ðaustur-
landi, og sér frá Rauíarhöfn um
50 km. til haís.
Fvost .vaT „yfirleiíl. 1—2 stiginn
minna1 í mo>iigun um kl .8 um
!aad ait ea í gærutíOígun’. Var
f’ostiÖ þó. í uótt frá 4 og upp
í 7 stig. Á Giíxissíöðam \'0;ru 7
s'.lg. Mesta f.’oot i r.ótt á Suðiur-
laitdi var 4,4 s-i|g. I ir.oqgun var
hér 1 stig.
Alþýðubtaðiö haföi í dag um ’
fcl. 11 tal af Agna'.l Kcerad-Hm-
seru flugstjöra' á Akureyri.
Ætlaöi haun að fijúga hiugaö í
gær og gerói margair titrauniir til
þes:s, en varð aö hætta viö það.
1 da|g er AkureyriairpiOillur lagöur
og þ>ví erfitt að hefja sijg ti.1
flugs. Æt'laði hann þó aið gera
tilraun til þesis um hiádeigiið.
HAPPDRÆTTIÐ
Frh. af 1 . síðu.
18039 18133 18168
18196 18412 18696
18750 18955 18988
19304 19338 19431
19496 20935 20023
20025 20249 20371
20396 20717 20816
20818 20847 20933
21168 21242 21455
21543 21847 21874
21939 21984 22069
22147 22480 22542
22740 22805 22848
22943 22957 23031
23324 23399 23532
23534 23591 23615
23689 23718 24001
24203 24221 24330
24344 24374 24605
24778 24958
(Biífct áin áhyrgðair.)
Eimsklp.
Gullfoss ©r vamtanlegur fcl. 6 í
kvöld, Goðafio’ss er x Vestmianixa-
eyjum, fer þaðian í d,a)g til Haim-
boi]gar, Brúiarfioss er í Leith,
Dettifoss fer vestur og nonðuri
anniað fcvöld, Lajgarfoss ier við
Austfirði, Selfoiss er á leiið til
Vest'mabnlaeyja fná Leith.
Driottningin
fór í gærkveldi kl. 6 áfeióis ti!
Kaupmiannahafniair.
Ríkjsskip.
Esja fer annað kvöld í síranid-
ferð aiuslur um, Súöin fer á
föstudajgskvöld i strandferð vest-
u.r um.
Frú Naixma Egikdóttír
er koaiin tii Jandsins eftiir hálfs
aan'ars árs niám í hörputeik og
sömg í Huimlorg. Frúim sötng á
hljóm'leikum í ffemtoqg þaran 23.
íy.n-a rmánaðar með hinum þektia
pianó’eikara Otto Stöterain. og
fékk hma ágæíustu blaðadóma.
Frúiin er ráöiin tU að syngja í»-
.feazk lög I útvarpjð I Iiamborg
í hacs':, og mai'öur hofcar, Þór-
ha'lur Ámaso-.i, Ieikur þ-á á Oelljó.
(FÚ.).
KljðiBsrei.t Rsykjavtkirr
sýnir ópe eltma „Biáa kápan“
aninað kvöid ki. 8%.
„F'OJSiir dýgúir"
Reykjavíkus’revyan verður sýnd
í kvöld kl. 8. Er það 30. sýniing.
Elsia Sigfúss
heldur . sönjgsfcexntun í Gatmla
IBió' í kvöld kl. 7,15.
F. U. J. í Ha'ínarnrði
heldur fund í Bæjarþinghúsinu
í kvöld kl. 81/2-
Ingrid krönprjnzessa
Islands og Dainmierk'ur er nú
byrjuð að læna íslenzku. Kenmxn
heninar er frú Hildur Blöndal,
koma Sigfúsair Bljöndal bóka-
varðar í Kaupmanimáhöfn'. (FÚ.)
Einkennilepr fnndnr
&
UM ki 7 síðdegiis í gær var
límd upp auglýsinjg á göt-
unuin á Fáskrúðsfiirði þesls efmiis,
að „nokkrir AIþýðíufliokks!men,n'“
boöuðu þar ti:l fundair um kvöld-
iö til þesis að ræða um jsiameiu-
ingu íslenzkrar alþýðu í einn
sóisíaíjisti'skan lýðræðiiisflokk."
Jón Si|gui’ðsson erindreki Al-
þýðusambandsinis, sem istaddur er
á Fásfcrúðsfirði, en ekki var
kunnugt um, að neinin silikur
fundur stæði til af hálfu Alþýðú-
flo'fcksma'ninia, b>rá sér á fundinn
og spurðist fyrfir um það, hverjiir
væru fuudarboðenidumir.
Gaf. sig þá fnatm Lárus nokkur
Guðmundsison, þektur fcommún-
isiti á Fáskrúðsfirði, oig á ieftir
honum Á'imi Ágústssiom, sem
kominn var frá Seyðisfhrð’i, en
þar er haun búsettur.
Hófusit síðan umræöur og tal-
aði Árni Ágústsision fyrstur, en
þá Jón Sijgurðœon, Lárus Guð-
mundsson log Björn Blönda) Jóns-
son, siem einnijg er sita'ddur á Fá-
skrúðsfirði.
Eftir þessaT fjórar ræður frá
®V'0 leinkenniilega viið; að fundiair-
boðendumir hypjúðu siig þegjr
andi og hljóðalaust af fundi, án
þess að gera svo mifcið siem> til-
raun til þess áð setja ályktaniar
kvörn Héðiins -og bommúniista í
gang.
Agústia, Þc'ri.elsdóttir,
sem ve. lð' hefiir fréttaritari Rík-
isútvarpsins um þrijggja ára>
sfceið, var meðal fairþega á Dr.
Atexandrine tiil útlanda í gær-
kvieldi. Giftist hún Brinck 01 au-
sen ahkitekt í Káupni'anna'höfn >og
sest þar að.
1 ÐAG.
NæturlækniT er í nótt Axel
Blöndal, Mánagö>tu 1, simi 3851.
NætuiFvörður er í Laugavegs-
Ojg Ingólfsapótieki.
ÚTVARPIÐ:
19,10 Veöurfr>egnÍT.
19,20 Þinigfrétti'r. t
19,50 Fréttir.
20,15 Erindi: Næringarrianlnsókniir
og nauösyn þeirra, II (Bald-
ur Johnsen læknir).
20,40 Syinfóníutóinleikar: a) Tón-
leikar Tónlistarsk ólamjs. b)
Pianókom'sert í Es-dúir, eft-
ir BeethiO'ven (plötur)
22,00 Daigiskrá>rIok.
Biazaí’
ætlar biaxnáheimilisniefnd „Vor-
bóðian>s“ að ha'lda mi'ð'vlikudíág-
imm þamm 11. þ. m. Þar verður
mikið af .ágætiis fatnaði, sérstak-
legaj hand,ai börnium, og miargt
fleira;. — Komiur eru, hér með>
viinsiamfega ámintar ;um að hraðu
sór með’ muni þá, er þær hafa. í
hyggju að gefa, og fcomi þeimi
sem fyrst til áöurinefndra niefmid-
arfcvenma eöa í Gó ó; e:i í p 1 arah ús i ð
uppi eftir fcl. 1 sama dag. Hús-
íð vefður >o>pn(að kl. 4.
Fatapressan „Foss“, Skóla-
vörðustíg 22. Kemisk hreinsun
og gufupressun. Fljót af-
greiðsla. Sækjum. Sendum.
Sími 2301. Jón Magnússon.
Til leigu í Hafnarfirði 2 her-
bergi og eldhús, á lofti, ódýrt.
Uppl. gefur Stefán Nikulásson,
Gunnarssundi 6.
Skó- >og 'gúmm'í-vininustofa Ein-
ars Guðmuindisisiomiar er á Vestur-
götu 50 A.
vepðup haldlnn a§ tllhlntnn
Id|n ©n flelrl
vei8klý§sfélaga fi I. K.*»fiáslnia
f kvHM id. @ e. ia.
Fnnáapefnl %
1. Afvlimuleyslð.
2. Vinnulöggj ðfin.
Stjórnimar.
agsMnarmeii
eru ámintir að bera á sér félagsskírteini
fyiir 1938 við, vinnu. Félagsgjöldum er veitt
móttaka daglega á skrifsíofu félagsins.
Kristján Jakobsson gegnir ráðsmannsstöð-
unni fyrst um sinn í veikindaforföílum Sigurðar Guðmundssonar.
STJÓRNIN.
Kaupum tómar floskur
og bökunardropaglos
I Mýhepg pessa vfkn tll fHstasdagfslorlllds.
Áfengisverzlun ríkisins.
JTm
1
niMBSSMS
austur um miðvikudag 11 maí.
Ekki hægt að taka meiri
flutning.
Pantaðir farseðlar óskast sótt
ir í dag — verða annars seldir
öðrum.
vestur um föstudag 13. maí.
Flutningi veitt móttaka í dag
og á morgun.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir degi fyrir burtferð.
íEj Ný|a Bíé ii
Ég ákæri
Psettfp ár seflísHgsi
Emlle Zola.
Stórk'Ostleg aimierí'sk kvik-
mynd af æfifetli framska.
stórskáldsins og mikil-
memnisims EMILE ZOLA.
í mynidimmi ier rakið frá
upphafi til enida Dreyfus-
málið alræmda.
Aðailhlutv&rkin leika:
Paiul Munl (sem Zola),
Joseph Schildkraut (sem
Dieyfus),
Roberí Barratt (sem Ester-
hazy inajor) io>. fl.
vissuð hve auðvalt er að
hafa fetlleg gðlf, án erf-
iðis, pá mynðuð pér ekki
láta biða ai kaupa
w
a
fer á morgun um Vestm.eyjar
til Leith og Kanpmamiahafnar.
„Dettl£ossi&
fer á miðvikudagskvöld 11. maí
vesíur og norður.
Pantaðir farseðlar óskast sótt
ir í dag, verða annars seldir
öðrum.
Aiiglýsið í Alþýðublaðinu!
Jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og
ömmu,
Ingibjargar Ólafsdóttur,
fer fram fimtudaginn 12. maí og hefst með húskveðju að heimili
hennar, Sellandsstíg 30, kl. IV2 e. h.
Gísli Þórðarson, börn, tengdabörn og barnabörn.
arnaskólí
Hafnarfjar
Skólaskyld börn í skólahéraði Hafnarfjarðar, sem
hafa verið utanskóla síðastliðinn vetur, skulu mæta til
prófs í barnaskólanum miðvikudaginn 11. maí.kl. 10 árdegis.
SKÓLASTJÓRXNN.
Á Bökaviku Böksalafélagsius
epu Bsa. u. feækuri
Afturkoma hertogans, áður 0,75,
nú 0,25.
Áfram, eftir S. Marden, 1. útg.,
áður 1,00, nú 0,50.
Ágrlp af mannkynssögu eftir P.
Melsted, áður 3,00, nú 1,00.
Aldahvörf, eftir Bjarna Jónsson
frá Vogi, áður 1,00, nú 0,50.
Almenn kirkjusaga I.—III., áð-
ur 4,00, nú 1,50.
Ást við fyrstu sýn, smásögur
eftir Árna Ólafsson, áður
2,00, nú 0,50.
Björnstjerne Björnson, eftir O.
P. Monrad, áður 1,00, nú 0,50.
Draumar, Hermanns Jónassonar
frá Þingeyrum, áður 1,50, nú
1,00.
Dularfull fyrirbrigði, E. H.
Kvaran, áður 0,50, nú 0,20.
Dýrin tala, drengjasögur handa
unglingum, áður 4,00, nú 2,00.
Fangi á Djöflaey, áður 3,00, nú
1,50.
Geislar, eftir Sigurbj. Sveins-
son, áður 3,00, nú 1,00.
Getur þú fyrirgefið? skáldsaga,
áður 3,50, nú 1,75,
Grand Hotel, áður 4,50, nú 2,00.
Ilmur daganna, eftir Guðm.
Daníelsson, áður 4,60, nú 2,00.
Ítalíuferð, Guðm. Finnb., áður :
1,00, nú 0,40.
Komdu út í kvöldrökkrið, ljóða-
bók, áður 4,00, nú 2,00.
Krónuútgáfan öll, áður 4,00, nú
1,50.
Ljóðmæli eftir Björgu C. Þor-
láksson, áður 8,00, nú 2,00.
Mannætur, eftir Árna Friðriks-
son, áður 4,50, nú 1,00.
Ofurefli, eftir E. H. Kvaran, ib.
áur 8,00, nú 4,00.