Alþýðublaðið - 21.05.1938, Qupperneq 2
LAUGARDAG 21. MAÍ 1938.
ALÞYOUBLABIÐ
HEYRT OG SEÐ
TVEIR 'ungir menn í BuífaJo
telskuðu. bá'ðir sömu stúík-
una, eins tog ioft vil bera við.
Stulkumit þótti jafnvæint um þá
bá'ða oíg vissi ekki, hvorum þeiwa
hún ætti að tajka.
En það teinkeninitega við söguma
er það, á hvern hátt þessir ungu
menn ákváðu að láta tl sfcarar
skriðaj. Þeir háðu einvígi inni á
knæpu. Þeir motuðu hvorki skot-
vopn, sverð, lastso eðia pisfc. Þeir
fengu sé.r sina kiámpavinsflöBk-
unh hvor og spralutuðu; hvor á
annan, þainjgiað til amnar þeirra|
gafst uipp,.
*
I Texas í Amerífcu fór fraiiu
einfcennilegt veðmá'l nýlega. Tíu
menm settust kringuim boxð og
báðu um sinn boliann hver af
sjóðheitu, mofckakaffi,.
Keppendurnir blésu síðan á
fcáffið, og sá, sem fynstur var
að kæla það, hafði unnið, Hita-
mælir va;r hlaifður í hverjium
bolila,
*
I Ameríku fór nýllega fratm at-
kvæðagfleiðslia uim þ;að, hvaða
kvikmyndastjarna væri vinsæluist.
Micíky Mouse sigraði.
Þrír fangar flýðu nýliega á all-
einlkennilegain hátt frá faingeisi í
Portugal. Það vora peningafials-
arar, sem höfðu fengið langa
fangelslsvist, isem þeir voru að
afplána í Mon Santo.
I fangelsi þessu verða fang-
nmir að vinna verk fyrir rikið,
hver eftir sínum hæfileikum, Að-
ailiega eru men,n látnir sfcara út
standmyndir úr tré, og eru þær
síðan seldar,
Penlngafalsaramir reituðiu fyrst
að vinna, en urðu að gefa eftir
að lokum. Og loks fór svo, að
þeir höfðu mikla ánægju af verk-
inu.
Svo kom pöntun frá þektum
manni til fangelsisstjórnariimniar.
Hann hað um þrjár standmyimdir
í líkamsstærð.
Um leið og smíði þeirra! var
lokið, voru þær sendar burtu í
stórum trékösisum.
En daginn eftir að staimdmyníd-
imar voiru sendar, fcom í ljós, að
peninigafalsararnir voru hiorinir,
en standmymdinnaT voru eftir.
Þegar kassamiir fuindust, voiru
þeir tómir.
*
1 byrjun orustunnar við Trav
falgar isia|gði Nelsojn':
— Englarad væntir þess, að
hver maður geri skyldiu sína.
— Dálaglegt! sagði írskur sjó*
Uði við félaga sinn. — Nelson
snýr máli sílnu aðeirns til Enig-
lendinga. Um ofckur Irana er ekki
talað.
— Það er skiljanlegt, svara’ði
félagi hams, siem einnig var Irj.
— Neisoin veit sem sé, að óhætt
er að treysta oikkur Irunum.
*
Franski stjómmáiatnmðuirinn
Talleyrand þótti hinn mesti
bragðarefur í póliitík.
Þegar fréttin um andlát hiams
banst til Vínarboirgar, siagði einn
af stjómmálamönnunum þar:
— Gaman þætti mér að vita,
hvað nú býr undir hjá bölvuðum'
refnum.
Póstferðir, laugard. 21. maí.
Frá Reykjavík: Mosfellssveit
ar-, Kjósar-, Kjalarness-,
Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa-
póstar. Hafnarfjörður. Seltjam
arnes. Grímsness- og Biskups-
tunga-póstar. Fagranes til
Akranes. Til Reykjavíkur: Mos-
fellssveitar-, Kjósar-, Kjalar-
ness-, Reykjaness-, Ölfuss- og
Flóapóstar. Hafnarfjörður. Sel-
tjarnarnes. Austanpóstar. Fagra
nes frá Akranesi.
Beztn kolin,
óáýrustu kolin,
send heim sam»
dægors.
Gelr II. ZoSp.
Slmar t 1064 og 4017.
Sænskt Mað nm
pýðingu Islands
í Mpnstríði.
KAUPM.HÖFN í gærkv. FÚ.
LAÐIÐ DAGENS NYHETER
í Stokkhólmi flytur í dag
gtiein um Isiaind og segir þar m.
a., að fiskveiðamiar við IsJiaind
geri það að verkum,, að möig
(lömd í Evrópu haífi vakandi ia|uga
lá þessari stóru ey i Atliantishaf-
Inu og telji sig málefni hennar
æði mikiu skifta.
Einkum eiigi England hér mik-
illa hagsmuna að gæta, þalr sem
Islendingair hafi þegar tekið lán
i London,, sem memi um 50
milljónum fcróna, og miðin við
Isiand séu eitt helzta fisfcisvæði
Breta1. Þó sé aðalþýðing IsJiands
fyrir bnezka hehnsveldið senni-
legai fólgin í legu lanídsinis,, siem
geri það að verkum,, að þialð geti
vel o'rðið miðdepill flugleióarinn-
air milli Evrópu, og Amerífcu, ef
til ófriða'r fcæmi,, qg á ófriðiar-
tímum mundu fisldmiiðin við is-
lapd verða Bretum ómetanleg
matvæliaup pspnetta.
Þá segir blaiðið, að meðan á
heimsstyrjöldinni stóð hafi Bret-
lalnd haft eftíriitsmamn á Islaudi,
sem raunverulega hafi stjórmað
liandinu. Þá helidur blaöið því
frta'm,, að þýðing íslands siem
flugflota'stöð fyrir önnur hern-
aðairveldi sé alveg iaiugljós, og
sé þess skamt að minnast, er
Bailbo gtírði1 tilraun sina til þess
að kainna moithæfni liandsins i
þeim efnum. Og rraeira að segja
Lenin hafi í ritum sínunn haft
opið aug,a fyriT þessari þýðilngu
íslands.
Þá heldur blaðið því fraim, að
Þýzkaiand leggi mjög mikla á-
hierzlú, á ,að skapa sér fótfíestu
á Islandi, bæði með verzlunar-
sa'mningum og þá ekki siður hin-
um árlipgu heimsóknum þýzkra
liörskipa.
Blaðið iýkur greininni með þvi
að segja, að staða Isiands verðii
bæði stórvandræða'söm og hættu-
leg, ef til ófriðar komi í álfunni.
Auglýsið í Alþýðublaðinu!
Noregsfairiar Ánnanns
fóru með „Lym“ í fyrrakvöld.
Var saman komi'nn mikill miann-
fjöldi á Hafnarbakkanum, til
þes;s að kveðja þá og flutti for-
seti I. S. I. ræðu við það tæki-
færi, en mannfjöldinn hrópaði
húrra).
Fyrirlestur um skógrækt
heidur morski skógfræðingturinin
Storm-Griieg, senii er hér um
þíessap mundir á veguim' Skóg-
ræktarfélags Isliamis, í Kaup-
þiingssalnUm í fcvöild kl. 8Va. Sýn-
ir hattn skuiggamymdir lunn leið.
Farþegar
með e.s. Dettifossi til útlanda
19. maí 1938: Mr. Ward. Aron
Guðmundsson. Mr. Johnson.
Miss Thompson. Sonja Péturs-
son. Sigríður Mogensen. Jón
Árnason og frú. Stefán Þor-
varðarson. Próf. Níels Dungal
og frú. Elísabet Fresenius. Vil-
borg Ólafsdóttir. Birgir Kjar-
an. Valur Nordal. Theodore
Strinz. Herdís Guðmundssóttir.
Ólafur Ólafsson. Hr. Kempner.
Frú Hinz. Ingveldur Sigurðar-
dóttir. Margrét Sigurðardóttir.
Mr. William Wallace. Mr. O. A.
Smith.
Elsia, Sigfúss
synguirídómkirkjiuinni á þriðju-
daginm kemur (ekki í frMrkjumni
eins oig misisagt var í fyrradiag).
Á söngskránni verða, m. a. gömul
kirkjusöngsiög, Aria eftir Ba'ch,
lög eftir Cari Nielsen, Korall éftir
Sigried Sailomon, Nú tiQ hvíldar
haililai ég mér, með' lagi efti'r Miail-
ling, Hátt ég kaíHa eftir Sigfús
Einarsson o. fl. Páill Isó'lflasion
að'stoðar.
Ármienningiair
fairai í skiðiaferð í Bláfjöllin um
helgima. — Farið verður í dag
kl. 3 '0g s'uramudagsmaiigun kl.
8,30. Nú er ekið ailveg Uipp að
skála í Jósiefsdal og því mjög
fstutt í snjó, sem emnþá er nægi-
liegur í Bláfjöliunum. Saila fair-
miöa veröur í dag milli kl.
1—2 á skrifstofuinni iog við bil-
ana á suranudagsmiorgun.
Skatiskrá
liggur frammi í bæjarþingstofunni í hegningarhús-
inu frá laugardegi 21. maí til föstudags 3. júní, að
báðum dögum meðtöldum, ki. 10—20 daglega.
Kærufrestur er til þess dags, er skattskrá
liggur síðast frammi, og þurfa kærur að vera
komnar til Skattstofu Reykjavíkur í Alþýðuhús-
inu, eða í bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24
Þ- 3. júní.
Skattstjórinn í Reykjavík.
laldór SigMsson
(settur).
Ifusá, Gyrarbakbi,
Stokkseyrl.
Kvöldferð frá Reykjavík kl.
6 siðdegis í kvöld. Einnig
10 j2 árdegis alla daga.
Bifreiðastöð Steindérs
Tillpniög frá
Bnmabétafél. Islands.
María Walewska og Napoleoi.
Það kom brátt í ljós,, að Na-
----------- 29.
þesís aið bæla. niöuir uppreiisnar-
poleon varð sjálfur alð fylgja
herjum síhum.
Að vísu voru menn emn þá
vongóðir. Keisarinn var ennþá í
París úg skrifaiði þaðan bréf til
Varsjá.
María Walewska var á leið tiil
Parísar.
Um þettai Ieyti skrifaði Napo-
leon bréf tii Jumots herforángja,
sem stýrði setmli'ðinu í Poriu-
gal.
„Ég hefi ný’Iega fengið bréf'
yðflir. Ég sé það-, að síðian þér
1. dezember fyrrai árs, þega'r þér
tókuð' Lissabion, þangað til 18.
dezembisr í ár:, þegar óánægja
fólksins kom í Ijóisi, hia'fið ekkert
aiðhafst, enda þótt ég skrifiaðil
yðmr þá:
— Takið vopmiin aíf íbúununr
leysið uipp hersveitir Portugalai,
stjómið rmeð ströngum myndug-
'leii, svo aið þjóðán beri virðimgu,
fyrir yður oig óttist yður’.
Þér virðiist gerai yður of glæsi-
Jegair skoðanir og hafið ekki
huigmynd um; hið raunveTujlegai
hugari’ar fólksins. Það er ekki
h,ægt afö sjá, 'að þér séuð rnaður
aif minum sköla. Ég voina, að þér
niú, þó aö það sé máske oirðiið
of seint, afvopnáö fó'ikið, iátið
skjótai nokkra tugi og geráð yfilr-
leitt aJt, sem huigisianlegt er, till
viájai fólksins. Það sem n;ú er að
koma frajm', hefi ég alt sugt yið'mr
fyrir í (ájðuir skr'ifuðum bréftum.
Ef þér haildið áfram á samia hátt
rekur að því, að þér verðiö rek-
’iinn með skömm og svívirðingu
burt úr Lissajbon, um leiö' og
Englemdingair stíga, þar í lamid.
Þér hajfir eytt iiia dýrmætum
tímay en ennþá er það ekki or’ð-
©i of sieán.t ajp hefjast handa.
Þór eruð í s'igrU'ðu iandi, en hag-
ið yður, eins og þér sætuð heimai
á rúmstokk yðak' í Bouiigogne.
Najpoiéon.
Keisairion genði sér því ekki
glæstajr hugmymdiir um' ástamdið
á Spáni oig í Portuga|l. H|ain,n
vissi mætajvel, hver,su hættuleg-
a^: uppreisnir getai verið og hafði
góðia ástæðu tiil að ávíta Junot.
JF-riapntíðin átti eftir a-ð sýna þiað
og safiima, að hiámn hiafði á réttu
að standa.
Aftur va|r vo-rið að nálgast,
hiið mi|lda| Pairi&arvor, semi kem-
ur þ-egajr eran er hávetur á Norð-
uriöndum. Um- þetta, Jeyti kom
Majriia Wai-ewsk-a tii Parísar.
Fjö'ldi1 fólks vatr úfi á gö-túnum
í Pafrís -og mauit vorsölariimmar,
merkurnaf v-o-ru biómskrýd-dar,
náttúran virtíst ætia að geria sitt,
til þess. ajð fegra þann frið, siem
hvíídi yfiir þjóðum meiginlauds-
ins. Þiega(r Niaipoieon komst að
því, afi ástmey bams var á deið
tii Parisa|r, gaf hanin Duiroc þieg-
ajr í stiafð skip.un unr, að útbúa
hajnda henni fagma íbúð, svo- ao
henni fundist hún verai heima1
hjá sér.
Dunoc 'keypti húsið nr. 48 í
Rue de lai Victorire og skneytti
þajð eftir eigin smefkk, en hann
var viðurkendur smekkmaður’.
Majríai hélt ékki i,nn:reið síina
í Pairís'arbioig á s-ama hátt og
-ást;meyja|r -anniaTia fco-nunga eða
fceisa|Ta. Engirun vissi neitt um
k omuhennair. Eims og hver 'airamair
farþegi ko-m hún í póstvagni,
og þa|r sem það va:r bæði ósk
hienna|r -og Napoieoins, að k0mH
bennajr vekti siem mimsta athygli,
tók Dunoc apeins á móti' henni
í borgaíra-klæðnaði fylgdiairiaus.
Duroc hieisaiði hemni hjajrtan-
iega( -oig fiutti hana tíl hin-s nýja
-heimkynnis1 hen-majr. Maria þiakk-
-a(ð-i hohium fyrír, hve smekklega
hap.n hefð-i útbúið heimilið og
svaf’aö-i þegar í staö með nloikkr-
Um línum bréfi, sem keisatrinn
h,affði -skrifaö henni með Dufoc.
Matría- h-afði ekki komið eín,-
sömul. Systur manms hennar,
fuirstaf'rúma-r Joblouowska oig
Billgin|skai höfðu fylgt henni.
Svo sterk vatf voniin hjá Pól-
verjum um það, að geta eán-
hverju áoirkað í París með hjálp
Ma)ríu.
Strax, eftáir fáia klukkutíma,
hafði1 þáð heppnast þeösum þrtem
liOinum, alð igiera heSmialiegt í þ|essu
irýjá héinrkynini.
Uin-anr kvoiíPU k-om Duroc afft-
ur tíi þess aíð tilkynnla komu
keisárams.
Malría Waliewskia vair utan- við
ság, þegair h,ún stóð andspænis1
Nájpoleon aftur í fyrsta si'nn
eftitr .skilnaföíiun, Einveran í Pól-
Jaindi bafði veitt henná tíma og
tæJdfæri tíl þes,s atð hugsa n-án-ar
um þetta sam-band þeima.
Hún hafði máske aldrei hugsiað
mieSraj umi Napoleom en einmitt
um þettaj leyti, sem hún dvaildi til
skiftis í Vairsj.á eða' á biúgarði
sínum. Einkeniniiegt vair þiaið, að
því lengraj sem hiún var frá kei's-
airam-um, þvi heitara elskaföi hún
hainn. Amnairs hefði hún ef tíl
vi’Ll ekki komið -svo(nai fljótt, en
hefðöi reyint úr fjalrlægðinni að
haffiai -áhrif á keisanatnn í þá átt,
a|ð vditai Pólla^ndi meini réttimdi.
Þvi áð enn þá hafði hú-n ekki
mist alliai von.
1 Valrsjá hafði h-iyn aftur hitt
oft váinfccyn'u -sína Pot cfca furita-
iT»
fnú. Poimialtowski fursti hafði vér-
ið tíður gestur í húsi hajranaf.
Hieima/ hjá herani höfðu safimast
salman flesta-r helztu ættjiarðar-
viijnir PóUainds meðal aðial-sinis.
Poiniaiíiowski var þeirrar sfcoð-
unajr, áð -af fríamtíðilnni mætti
væntaj hin-s bezta. Prússiand var
sdgrajð, Rús-siand bnotiö á bak
afit-ur. Austurríki þiurfti emgánm að
óttást framar.
Bn þrjátt iyrir Mðim-n í T41#it
Að gefnu tilefni skal vakin athygli umboðsmanna
félagsins og húsavátryggjenda á því, að alllar húseignir á
landinu utan Reykjavíkur, — þar með talin hús í smíðum,
— nema gripahús, hlöður og geymsluhús á sveitabæjum,
sem ekki eru áföst íbúðarhúsinu, er lögskylt að vátryggja
í Brunabótafélagi fslands.
Er því óheimilt að vátryggja húseignir þessar annars
staðar.
Brunabótafélag íslands.
1 4®
á eftlrtðMum tegfundum af eiga*
rettum má eigl w@ra Siærra
hér segðrs
Soussa t 20 stk. pk. kr. 1.50
Melachriio ir. 25 . • • • — 20 ~ ~ mm 1.50
fle Seszke turks . . • • • 20 — ~~ 1.50
TeoíaHi • • • 20 — — 1.5«
Westniniter Turkish A» A. • mm 20 mm 1.50
Derhy • • • ~ 10 mm mm 0.95
Lucky Strike . . . • ■ • mm 20 — mm mm 1.45
Reemstma.... • • • ~ 25 í — 2.00
Lloyi ..... • • • — 10 — — — 0.70
Utan Reykjavfknr @g Mafnapfjavðar naá
Soggja alt ai S'/o á innkanpaverð fyrir
sendingfarkostnnði til útsBlnstaðar.
Tébakseinkasafia rikisias.