Alþýðublaðið - 21.05.1938, Qupperneq 4
LAUGARDAG 21. MAÍ 1938
fH Gamia Bíé 91
Fölsuðu fót-
sporin.
Framúrskarandi spenn-
andi amerísk leynilög-
reglumynd gerð eftir
hinni dularfullu skáld-
sðgu snillingsins
S. S. van Dine.
„The Greene Murder Case“
Aðalhlutverkin leika:
Roscoe Karns,
Grant Richards
og
Helen Burgess.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Börn,
siem vilja selja blóm á mæðxa-
díalgánn á mioajglun, eiiui beðin að
'köma í 'Bárnlaskó'liáína eðja í Þ|iln|g-
fealtsstræti 18 í da|g M. 5—7 og á
moiilgun k;l. 10—6.
Hjómaband.
1 dag verða gefiin saimiain í
hjónaband un|gfrú Sveiinbjörg
Kristjiánisdóttir ag Kriistþór Alex-
ajnderssion máJarameiistari. Heim-
illii þeirra er í Suðiuirgötu 3.
MÆÐRADAGURINN
Frh. af 1. síðu.
— því að svo einkennilega hefir
skipast, að skólanefndin í Öl-
vesinu hefir ekki viljað leigja
því Egilsstaði aftur. í stað þess
hefir félagið tekið á leigu Reyk-
holt í Biskupstungum, hinn á-
gætasta og fegursta stað og þar
munu margar mæður fá dvöl í
sumar. En það verður nokkru
dýrara að fara þangað og auk
þess þarf félagið að kosta ýmsu
nýju til. Ríður því mikið á, að
bæjarbúar taki vel undir fjár-
söfnun félagsins á morgun.
Félagið hefir notið nokkurs
opinbers styrks, en hann hrekk-
ur ekki og á hverju ári hefir
mestur hluti kostnaðarins verið
greiddur af frjálsum samskot-
um bæjarbúa. Er þess vænst, að
það takist enn.
Margar konur vinna óeigin-
gjarnt starf í þágu þessa mál-
efnis og taka ekkert fyrir. Er
því skylda bæjarbúa til að
styðja þær í starfsemi þeirra
enn ljósari.
Daniel Daníels,son
læknir ihiefix verið skipaðuir hér-
áðsJæknir í HesteyXarhéraði1 frá
1. júní næst komándi að telja.
AkVEÐIÐ hefir verið að sýna íslenzkt landslag og náttúruein-
kenni með sérstökum hætti á íslandssýningunni í New York
að ári. Þeir málarar, sem kynnu að vilja keppa um frummyndir,
sem farið yrði eftir, snúi sér til ritara framkvæmdastjórnar fslands-
sýningarinnar, landkynníis Ragnars E. Kvaran, Ferðaskrifstofu
ríkisins, sem lætur í té upplýsingar um þetta efni. Þrenn verðlaun
fyrir fyrirmyndir verða veitt: 1. verðlaun 300 kr., 2. verðlaun 200
kr., 3. verðlaun 100 kr.
Framhvœmdastjóm
íslandssýnintjar í IVeiu Yorh 1939,
kr 1.75
í K.
Aðgðnpmiðar
Vepa gifurleorar aðsóknar að siðasta ðansleik okk-
ar hofum við ákveðið að halda dansleik í kvold
meé sama láwjst aðgaiigseyrÍBiiiim.
Allir I KJL'húslð 1 kvðld
EMrl aiýjgi duusurialr.
Skemtanir mæðradagsins
sannudagSnn 22. maf 1938.
Klnkkan 3 eftlr teádegL
ftAMl.ft BfÓi NÝJA BÍÓi
Huoonrinn mlnn Á 11. stundu
1 kr.
(Aðoönonmiðar seldir í Biónnum frá klukkan 1 eftir hátíeoi.
Klnkkas 3,effir inádegii
Merfflatolásfiar wiB Ausfurvoll.
Klukkau 10 eftir hádegls
Kfðldskemtnn með dansi í Oddfellowhúsinn
2 krénur.
Hósið oonað kl. 8,30 fpir þá, sem hlusta vilja á út-
varpskvöld mæðradaosins.
Aðoönoumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 5 eftir
hádeoi og við innganginn. —
Kaupið mæðrablémið!
20 ára afmæli Sigln-
fjarðarkanpstaðar
baldið Mtíðlegt i iær
IGÆR vair 20 ária afmæli
Siglufiarðiarkaupstaöar og
120 áca afmæli siglfirzks verzl-
fumarstaúar. f sambandi við af-
mælið gekkst bæjairstióm fyrir
hátí&ahöldum í gær.
Otisarnkioima hófst kl. 14 við
barnaskólann. Ræðu fhntti bæjar-
fóigietirm; raikti han'n sögu kaup-
staða'r og byggðar. Minni Islands
fluittí, séria Óskar Þórðarsion.
KaMakórinn Vísir söng á eftlr
fæðunium. I gærkveldi kl. 8,30
vair saimteom'a í Bíóhúsinui. Sam-
kiomúna) setti bæjarfógeti. Ræðu
um atvimnumál fluttí Erílendlur
Þorsteinissioin alþm. RæðU um
menninganimál Sigl'ufjarðiair fhrtti
Þónoddur Guðmunds'Sion. Kairla-
kóiinn Vísir og Karlakór Siglu-
fjiairðar sungU'.
1 igær hélt bœjaTstjórnin fimim-
hund'ráðasta fund sinn 'að Hótal
Hvanneyri. Þar var ákveðið
vegnal kaupstaðlarafmælisiws: í
fyrsta ,la|gi að friamkvæma ralnn-
sóikn um skilyhðin fyrir jarðhita-
veitu ibæjaiins innan fjögra ára.
oig verði rannsókn hafitn þegar
á þessu ári, I öðru ,lagi að gang-
a'st fyrir stofnun útgerðarfélags,
er 'ka'upi stór, vönduð síldveiði-
skip, tog verði ko'sin fiimm manna
niefnd til þess áð vilntna að friam-
gangi málsins og lofað tíu þús-
und feróna framlagi úr bæjiarsfjóði'
og ‘hafnarsjóði tíil styrktar fé'liag-
inui. — I þMðja la|gi að veita
stúkunni Framsókn nr. 187 tíúi
þúsund krónaj styrk til byggiingar
fundarhúas og sjómannaistofu á
árinu 1939 með því skilyrði, að
stúkan eða aðrír fyriir hennar
hönd leggi fram jafínháa fjárhæð
í þessu skyni — enda hafi bæjiar-
stjórn rétt til þesis að kjóísa einn
af þremur mönnUm í sitjóm, er
annxst rekstur s j ómanin aistofumm-
ar á þann hátt, aö þiau hafi' rétt
til þesis að kjóisa einn manin í
stjó.rn hennar. (OF.)
KÍNVERSKAR flugvélar
YFIR JAPAN.
Frh. af 1. síðu.
að orði, að Kínverjar bæru ein-
ungis góðan hug til japönsku
þjóðarinnar og var hún kvödd
til þess að kollvarpa einveldi
japanska hersins.
Japanir neita þessari fregn og
segja hana hreinan uppspuna,
þar sem Kínverjar hafi engar
flugvélar, sem færar séu um að
fljúga þessa leið.
Hinsvegar segir fréttaritari
Reuters, að hann hafi átt tal við
leiðtoga þessarar flugfarar og
fullyrðir hann að förin hafi ver
ið farin án þess að Kínverjar
hafi misst eina einustu flugvél,
þó að japönsk herskip undan
Kínaströndum hafi skotið á þær
þegar þær voru á leiðinni heim.
Japanskir ritskoðendur í
Shanghai stöðvuðu allar fregn-
ir um för kínversku flugvél-
anna til Japan.
,Brúarfoss‘
fer n. k. priðjudag
eða mlðvikudag heint
til Akureyrar og Mng
að aftur.
!I DAG.
ss
Næt'uríækniir er Páll Silglurðs-
sioin, Hávalliagötiu 15, ,slmi 4959.
Nætutvörð!u;r ier í Reykjavíkur-
og Iðuin'nar-iaipóteki.
OTVARPIÐ:
19,20 Þinigfnéttiir.
19.40 Atiglýsi'ngar.
19,50 Fréttiir.
20,15 Upplestur: „Höll .siumair-
!landsilnis“ (Halldór K. Lax-
wess ríthöfuinduir).
21.40 Stnofekviairtett útvairpsiins
leikur.
21,05 Hljómplötlur: Létt kórlög.
21,30 Danzlög.
24,00 Dagskráriliofe.
Á MORGUN:
Næturíæknir er Sveinn Pétturs-
son, Garðastræti 34, sími 1611.
Næturvörðiur er í Laugavegs-
og Inigólfs-apóteki.
OTVARPIÐ:
9,45 Morgu-ntónleiikar: Tóniverk
eftir Bach iog Beethoven (pJöfur).
10.40 Veðunfregmir. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 14,00 Mesisa í frifeirkj-
uinpi (séra Jón Auð(uinls). 15,30
Miðdiegástónjeifcar: a) Luðraisveit
Reykjaivikur Jeikuri; b) Ýms löig
(plötur). 16,30 Erindi (frá þiingi
umdæmisstúfeurmar nT. 1): Áfenlg-
islögigjöfin (Guinnar Benediiktisson
lögfræðingur). 17,40 Otvárp tíl
útlanda (24,52 m.) 19,20 Erimdi’
umferðaráðsinis: Umfferðárvilkian
og verkefnii umferðapráðs (Jóin
Oddgeir Jónasom). 20,15 „Mæðrar
da|guirinn“: a) Ræðia (frú Guiðrúin
Láru'sdóttir). b) Einisöinguir (frú
Guðirún Á|gústisdóttÍT). c) Upp-
lestuir (frú Ingibjörg Benedikts-
dóttir). d) „Rödd úr hóipnutm"
(iræðia). e) Upplestur (frú Ingi-
björg Steinsdóttír). f) Einsöngur
(firú Guðrún Ágúst'sdóttir). g)
Ræða (ungfrú Inga Lárusdóttir)^
h) Upplestur (ungfrú Laiuftey
Valdimarsdóttir). 21,50 Danzlög.
24,00 Dagskráriok.
MESSUR Á MORGUN:
1 dómkirkjummi kl. 11, séra
Fr. Fr.
1 fríkirkjiuinmi kl. 2, J. Aju.
1 Lauigiarnes’skóla kl. 5 séra
G. Sv.
I Hafniarfj'arða'rkáirkju kl. 2
(fierminig) séra G. Þ.
Engin messa í frífeiirkjummá í
Hafmarfiirði.
Bazar hjúkrunarkvenna
var opnaður í dag í húsrúmi
hjúkrunarfélagsins Líknar í
Templarasundi 3. Þar verður
seld margskonar vönduð handa
vinna, sem hjúkrunarkonurnar
sjálfar hafa unnið, heklaðir
munir, barnaföt og fleira til á-
góða fyrir sumarhús hjúkrun-
arkvenna hjá Reykjum. Allt
selt við mjög vægu verði.
Umdæmisstúkuþingið
verðuir sett fel|. 8 í feivöld i póð-
temp’larahúsimu.
Knattspyrjxumót III. fl.
hieldur -áfriam i kvöld kl. 7.
Fyrst feeppa Fnam og Víkimgur
og síða,n K. R. og Vailur..
Póstferðir
mánud. 23. mai. Frá Rvík: Mos-
fellssveitair-, Kjósia'n-, Kjalianmess-,
Rieykjamesis-, Ölfusis- og Flóa-
póstair. Hafniarfjörðuir. Seltjiarmflr-
nes. Póstbíll aiuistuir til Víkur.
Fa|gmaines tfil Akramess. Dr. Alex-
aindríne tiil Afeumeynair. Til Rvík-
tur; Brúairfioss’ frá Afeurieyri,. Esja
vestam um úir hrítnigferð'. MoisfieHs-
sveitair-, Kjösiar-, Kjáliarmes's-,
Reykjamess-, Ölfiuss- og Flóa-
pó'stár. Hafinarfjörðujr. Seltjiajrniar-
nes. Fajgmames firá Aknamesi.
UMDÆMISSTÚKAN nr. 1.
Ársþiiinigið vetiður sett í Góð-
tempJflinahúsilniu í Reykjavík kt.
8 í kvöld. — Fulltrúar entt
heðnir að mæta stumidvílsiega.
Stágveitimg fer fram að lofcimmi
þáingsetniingu.
ST. VIKINGUR mr. 104. Fttndur
m. k. m,ánudia|gskvöld. Inintaka
mýrra félaga. Frá Umdæmi's-
stúkuþinginu. Eríndi1: br. Kjart-
a!n Guðjómsison. Upplestur: br.
Guiðm. Jómsisoini. Æt.
öerí við HBjaaftvéler, alls-
k*tmr hœimlösvter «f skmár.
H. Sanðhfilt, Klapparttíg 11,
sfanl 2635.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
■ Nýfa Bið B
ELLEFTA
STUNDIN
Tilkomumikil og snilld«r-
vel samin amerísk kvik-
mynd frá Fox-f*laginu.
Aðalhlutverkin leika;
SIMONE SIMONE
og
JAMES STEWART.
Hér er lýst á undurfagran
hátt lífi tveggja af allra
lægst settu olnbogabörn-
um þjóðfélagsins, trú
þeirra á lífið og æðri mátt
óbilandi viljakrafti og
starfsþreki.
Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför
Valgerðar Bjarnadóttur.
Helgi Vigfússon og börn.
Bjarney og Alfreð Jörgensen. Bjarnveig og Aðalsteinn Eiríksson.
Jarðarför konunnar minnar,
Hannesínu össurínu Pétursdóttur,
fer fram mánudaginn 23. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 3Va
frá heimili okkar, Brávallagötu 48. ,
Jóhann Kristjánsson.
Leikfélag Reykjavfkur.
OBSTIRl
ANNA BORG — POUL REUMERT
„Það er kominn dagnrii
SJónleiknrfi þrem páttana effir Karl Sehldtor
2. sýning á morgun klukkan 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4 til 7 (forsala). —
Það, sem eftir verður af aðgöngumiðum, verður selt á
morgun eftir kl. 1 á 6 kr. stk.
Ekki tekii á naétl pðntnnam’í sfma.
Mæðradagurínn.
Báðir okkar verða opnar á morgnn (sunnn
daginn 22. p. mán.) frá kl. 1©—4 síðd.
í©% af sðlunni rennur til
Mæðrastyrksnefndarinnar.
BléiBi & Avexflr, fléra,
liafnarstræti S. Austursfræti 7.
Lltla blémabéðiii,
Skélavðrðustfig 2.
Alpýðuflokksfélag Reykjavikur
heldur KAFFIKVÖLD fi kvöld kl. 8,3©
í AlÞýðuhásinu við Hverfisg. afilir
salir niðri. Morg ágæt skemfiatriði.
Rœða, sðngur, uppfiestur o. m. fl.
Félagar mega haf a með sér gesti og
eru beðnir að hafa með sér spifi o
tðfl.
Kaffimiðar á kr. 1,50 fást á skrifst.
félagsins fil kl. 7 e. h. og við mn>
ganginn eftir kl. 8 í kvðld.
Alfreð Andrésson syngur pnanvisnr.