Alþýðublaðið - 25.05.1938, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAG 25. MAÍ 1938.
AlWTÐUBUMaig
NÝLEGA kom f>að fyrir í
kvikmyndáhfel fidinn í Los
Angeles, að meðatn verlð var aið
sýnal sakamáliaimyind, par sem
rænSmjgjamir skutn á lögiegluna,
kváðuvið skoít frammi í sailntum.
Þaninig hafði borið við, að
starfsfðlk kvikmynd áLeikhúsain s
haföi komiö anjga á þjóf, sem
vair að brjóta upp peninjgialkass-
ann, og gerði pað lögregiuinini aö-
vaW.
Lögreglan kom á vettvang, en
þjófusrinm sn-araði sér inn í bló-
salinm. Þar varð lögbegian aö;
skjótal hann, en biógestrr tóku
ekkii eftir því; þeir héldu að skot-
hveliirnir hefðu komið frá hinu
hvifa lérefti.
I •
Hirm rólyndi og kyrláti læknir,
dr. James D. Padgett frá New
York, fór fyrilr moklcru síðan tii
Vína'rborgar. Hann er 55 ára
gamall. Meðan hiauin dvaldi þar
léf hann yngja sijg upp.
Læknisaðgerðin bar svo öflng-
an árangur, að kona hans neydd-
ist til þess að sækja um skiilnað,
og málið er nú fyrir dómstólum í
New York. — Hann, sem var
áöur s'vo rólegur, er nú orðhín
sannkallaður Don Juan, sagði
hún.
Eftir uppskurðinn hefir ha'nn
hlajgað sór eiras og vitfirriingur,
saigði frúin, öskuvond. — Hanra
gerir hosur síraair græraaj: fyriit
virakonum míraium, að ég nú ekki
tali um, hvemig haran iætur utan
í vinraukoniurarai.
Nú em. dómaramir að velta þvi
fyxir sér, að hve miklu leyti upp-
sfcurðurinn á þátt í liegðún
doktiorsíns.
s *
Hin heimsfræga klnverska
Leikkona Anraa May Wong hefir
á leirakeniniiejgain hátt biatndast inn
í deiiur Kínverja og Japatria.
Anna May Wong dvaldist í
Shanghjaá, þegar Jiapanir tókai
borgina, og flýði þá á náðir ai-
þjóðalögneglimnar.
Nú segja Jaipanir, að May
Wong hafi gert sig seka urn á-
róður gegn Japönum og ktefjast
þess, að hún verði framseld.
Anna May Wong vainra sem
þvottakona, þegar leikhæfileikar
hennar vom uppgötvaðir. Frá því
árið 1929 hefir hún verið edn
af frægustu kvikmyndaieikurium í
heiminum. En ef Japanir fá vilja
siraum framgengt, þá er ekki viist
að hún sjáist framar á hvita lér-
eftirau.
i *
í Narairabar, sem iiggur i Ind-
landf, kom þflð fyrir nýiega, að
hindúaprestur, sem átti a)ð vígja
Uiirg hjón., varð svo ástfaniginn í
brúðinni, að harara rændi henmi og
hafði liaraa á burt með sér á
múlasna. Hanra flýði með hina
fögru koraiu upp í fjöliin.
Stúlkara hafði ekkert á móti
þessu æfiratýri, en faðir heininar
kærðí prest fyrir hið óprestiega
ii'amferði og féldt haran dæmdara
í 100 rúpíu skaðaibætur eða árs
faragelsi.
Presturinn kaus heldur að
borga skaðabæturinar. Hann; var
hræddur um það, að meðan
hann væri í faragelsijniu yrði öðr-
lun presti veitt brauðið, sem líka
ætti múlasna.
*
Berta litla átti að fara i skól-
ann og mamma hennar sendir
hana af stað. En eftir stuttii
sturad fcenmr hún heim aftur.
— Hvernig stendur á því, að
þú kemur svona fljótt aftur? spyr
móðlrin,
— Það voru svo margir við
dyrnar, að ég hélt að það væri
bezt að biða eftir næstu sýningu,
sagði Berta.
fnndi Byggingafél. alpýðu.
—— "
Hann lét pólitízkt handbendi sitt
flytja svívirðingar um andstæðinga
hans, en neitaði félagsmðnnum um
orðið um áríðandi félagsmál.
Alþjóðlegt hafrannsóknamót
hófst í fyrradag í húsakynn-
um utanríklsmáJaráðuneytislras
daraska. Mæta þar 80 fulltrúar
frá 15 löndum. Af fslarads hálfu
mæta Sveiran Bjömsson seradi-
henra og Árni Friðriksson fiiski-
fræðingur. Meðal aranars sem
rætt verður irn á móti þessu er
friöun Faxaflóa, en talið er þó
að Um haran. inuni engim áiyktun
verða gerð. FO.
EINAR KARL MAGNÚSSON.
Þegar við miranuanst látiras vin-
ar, þá koma uipp í hugumi
okkar margvísiegar enditrmiran-
ingar frá iiðnum ævidögum. End-
urmiraniragar, er endumýja minra-
ingu hins látna vfeiar, er edgi
dveiur iengur á meðal okkar.
Þannig er því varið með mig
er ég i daig fyigi Karli að gröf
siinni, og ég hugsa til samweru-
sturada okkar.
Fyrir. fimm árum síðara tók
Karl sjúkdóm þaran er nú hefir
dregið haran tH dauða. Era þrátt
fyrjr hið þiuragvinina sjúkdóms-
stríð, var ætið glaðværð turadiir'
niðri, og ekkert var fjær borauim
en aö kvatta.
Um haran má meö samni segja,
að haran baifðist tneð karlmensku.
Það er óhætt að segja það urn
Karl, að haran var ekki fyrir það
að láta tiifinrarnfg'ar sinar í Ijós
við hvenn sem var, en haran átti
viðkvæma stbengi í sál sinrai og
hami va.’ trygigtuir í lurad og txygð
htaras va'r bjargföst og órjúfandi.
Kalrl! Við virair þiraír þökkum
fyrir sam veruts tura dirnar. Minn-
ing þín mun seint fynraaist hjá
okkur.
Við kveðjum þig með virðiragu
ioig söknuði í huga.
Matth. Guðmundsson.
FuIlU'úakosnjingíar.
VerzhmaTjnaranaféiagiö á ísa-
firð« hefr kosið Guranar Andrev
fuil'ltrúai srran á raæsta- þing Ai-
þý&usambandsins. Verkaiýðsfé-
ialgið í Grindavik hefir kosið
Gu&laug Þórðáirson.
A3ALFUNDUR Byggingar-
félags alþýðu var haldinn
í fyrrakvöld. Samkvæmt lögum
félagsins ber skylda til að halda
aðalfund í marzmánuði, en for-
maðurinn, Héðinn Valdimars-
son, mun hafa haft í svo mörgu
að snúast, að hann gat ekki
haldið lög félagsins hvað þetta
atriði snerti.
Reikninkar félagsins voru
lesnir upp af íormanni og voru
síðan gerðar athugasemdir við
þá af ýmsum félögum, en for-
maður svaraði.
Auk þess var fundið að ýmsu
í stjórn féiagsins, en þó ein-
göngu haldið sér að málefnum
félagsins og framkvæmdum
stjórnarinnar.
Guðjón B. Baidvinsson gerði
fyrirspurn til formanns um
það, hvernig' á því stæði, að
ekki væri hægt að byggja í
sumar. Svaraði H. V. því nokk-
.uð, en virtist þó ekki vita til
hlýtar um þetta mál. Gaf hann
síðan starfsmanni sínum í Olíu-
verzluninni orðið til að ráðast á
pólitíska andsteeðinga H. V.,
sem enginn hafði þó gefið til-
efni til, og sleit H. V. síðan um-
ræðum fyrirvaralaust og neit-
aði Guðjóni B. Baldvinssyni um
orðið, sem hafði beðið um það,
og ætlaði hann að tala um á-
stæðurnar fyrir því að ekki er
bygt í sumar. H. V. beitir þann-
ig einræði og ofbeldi á öllum
fundum, sem hann stjómar, og
hlýtur það að setja ugg í menn
um framtíð byggingarmála al-
þýðunnar, ef H. V. með ofbeldi
ætlar að gera Byggingarfélagið
að einkafyrirtæki sínu í hinum
pólitísku æfintýrum.
Úr stjórninni átti að ganga
Maria Walewska 09 Napoleon.
sín völd. Haran óttaðist tár Jósef-
ínu — og þaranig varð Maria
Walewska eina miainneskjain, sem
haran gat flúið til í raunram eira-
vierui siranar. Henini gat haran trúað
fyrir: öllu, hún var honum vin-
kona, ástmær, eigirakona, og þær
stundir, sem haran dvaidi hjá
henmi, voru haras mestu g.leði-
stundir. Þá var harara kátur og
hress í bragði og gleymd hinrai
þuragu byrði, sem kórónunni
Og sá daigur var ekki langt
andan, þegar örlöigin höfðu skaj)-
ið honum það, að hniga nilður
indir þeirri byrðá, hraipa hið
'aunálegasta fall, sem nokkur
naður hefir nokkru sinni liðið.
Napoleon hafði raú meiri á-
ryggjur af Spárai iera nokkru sirani
iður. Junot var orðiran hertogi af
úbrantés, eftir að haran hafði —
ið nafrainu Ú1 lagt undir sig Port-
jgai. Þessi Juraot naut mikiilar
iylli keisarans og framkvæmdi
iki.panir hans tii h’rns ýtraista, alt
aaraghð' til í hertferðiran.i til Rúss-
ands.
En stjóm Junots virtist þó ekki
jer.a hin heppilega'sta. Þaran 6.
iúní 1808 var JóS'öf Boraaiparte
geiður koraunjgur á Spáni, eftir
ið Monoey marskálkur og Dup-
:>nt herforimgi voru komrair með
heri sína iinn í Laindið.
Þá hraust út álvarleg byltirag.
Það varð mótstaða, serai fyigt
var fnatm með harðneskj'u og
hragðvisi. Þaö var smáskæru-
styrjöld af hættulegustu tegiund.
Hirair frönskU' herforiragjair voru
óheppni.r. Dupont beið ósigur í
Baýlen. Napoleora lét sperra hann
jinn í hipgrairajgaiTlskyint í 5 ár.
Við þetta tækitfæri misti Napo-
leon um 25000 mamrais og 40 fail-
byssur.
Þegar NapoleiOin fékk tilkyiran-
inguraa um þetta', hrópaði haran:
— Ég vddi óska að ég gæti
þvegið þessa smán af meö blóði
mínu.
Auðvitað hafði þetta sínar af-
Mðingöir. Wellesley herforimgji,
sem seirana hét WiéllLnjgtora lá-
varðiuir, ®tdi|g á larad traeð
enskara her, ;gekk til li'&s við
Portúgala og marseraði með
26000 manjras í áttiraa ti'i Vimieário.
Juraat réðist gegm homwn með
10,000 malnns. Haram harðisí
hraiustlega í fferam klukkustumdir
og gafst því næst upp méð þeittn
&ki.lmáiuim, að hamm fengi að fiara
til Frakklamds með það, sem eftir
var af liðimu. Hann fékk 'leyfi til
þess.
Þammiig var ástamdið. Spámverj-
ar höf ðu sigrað, og Englendingar
gtoratuðu af því að hafa fredsað
Portúgalsmenn, þegtar Napoleon
ákvað ánið 1908 að fara sjáliur til
Portúgal.
Hann lét MarLu Wa'íewsku
veh&a1 eftir í Parísarborg. En þaö
voru aðeiras trúraaðarmenin ltaras,
sem höfðu hugmyrad um það. Að
vLsu hafði gneifafrúin stúku :i ó-
peruinrai og leikhúsuraum, era eng-
irara vissi, hver þessi leyndar-
dómsfulla koraa var.
Dagiega kom líflækrair Napo-
ieons, dr. Gorvisart', til Rue de
l.a Victoire, til þess að vitja usn
líðara hennair.
Hinn óþreytandí Duroc var
jafnframt hirðmarskálkuT í St.
Cloud og hjá greifafrúnrai.
Ein húra fór hvorki á darazleiki
né á koraserta. Það kom sjaldara
fyri'r, aö húra stigi fæti út fyrrr
hússims dyr að degimram, en á
nótturani fylgdi Duroc hiemrai, þeg-
ar keisairinra koni ekki sjálfur
duibúiran, eftir Jeynileguim stigunn
að sölum keisararas í Tuilieri-
höllirani.
Þamniig var María vermduð
gegn öllu þvað'ri. Hirðin hafði
ekkert tækifæri tii þesis aö raefna
haraa á nafn.
Hún átti engar eigrair, og keis-
arinn lét haraa því hafa árlegara
lífeyri. En hún eyddi ekki miklu.
Aðeins að einu leyti eyddi hún
til jafns við Jósefínu, sem skold-
aði hverjum miarani í París pen-
inga1. Maríu hafði mjög giaiman
af því, að klæðast >sfcrautlega.
Reikraingar henmar hjá hinum
fnæga Leroy voru ekki lægri en
reiknmgair Jósefinu. En Napoteora
var Hka hæstáraægðuír með það.
Hann viidi að koraur vær.u
eýðslusamar, og hafði ágætan
smekk fyrir búniragi kvenma.
Keisariran vomaði, .að hann
þyrfti ekki að vera leragi burtu
og kvaddi því Mariu rnjög laus-
lega,
Þann 4. móvember 1808 kotra
hanm til Spámar. Um ieið og hann
kom jiangað braeyttust aliiar að-
stæður. Hann fór rraeð alia beztu
niarskálka sína til Spánair: j>á
Suciiet, Soult, Ney, Marmont og
Massena. Við Sonio Sierra nakst
Vi'ctoire marskúJkur á óviraina.
Hanm hafði þegar í oxustitrani við
Marengo umraið sér frægð sem
eirara af hugrökkustu herforimgj-
uni Napoleons.
Övinirnir höfðu 10000 manrat
iið og 16 fallbyssu>r.
Victo’ire réðist á þá með fót-
göraguliðinu einu saman, era náði
engum áramgri.
Napoleon var orðirau óþolin-
móðuir. Haran var nú eiirau siínmi
komirara á vettvamg, og í nær-
veru hans mátti engimn af her-
foringjum hains bíða ósigur, ©ng-
inn mátti svo mikið sem hika.
Honum vatð hugsað til Maríu
Walewsku, sem beið hvíðandi og
áhyggjufull eftir fyrstu s'igiur-
fregnunum frá hotraum. Bran þá
trúðu menra á hairan eims. og hann
værii guð, og Jtegar hanm lag&i
af siað, efaðist engiinm ttni, iáð í
vændum værtt fregnir ujn glæsi-
Guðm. Pétursson, og var hann
endurkosinn með 78 atkvæðum,
en Hringur Vigfússon féklc 52
og aðrir nokkur atkvæði.
Guðgeir Jónsson var endur-
kosinn í varastjórn, Vilhelm
Kristinsson sem endurskoð-
andi og Erlendur Vilhjálmsson
sem varaendurskoðandi.
Á fundinum var eftirfarandi
ályktun samþykt í einu hljóði:
„Aðalfundur Byggingarfélags
alþýðu í Reykjavík, haldinn 23.
maí 1938, skorar fastlega á
bæjarstjórn Reykjavíkur að
láta hefja nú þegar framkvæmd
ir um gatna- og leikvallargerð
við byggingar félagsins. Jafn-
framt endurtekur fundurinn
ósk félagsins um að feld verði
niður lóðarleiga af leikyellinum
og að bærinn sjái um umsjón á
leikvöllunum félaginu að kostn-
aðarlausu.“
Um 140 félagar sóttu fund-
inn af um 600, sem eru í félag-
inu.
Byggingarfélagið er eins og
kunnugt er og á að vera alger-
lega ópólitískur félagssakpur,
og á því veltur framtíð þess og
afkoma, að lögum um það verði
skilyrðislaust hlýtt. Er það því
ekki annað en fjörráð við fé-
lagið og framtíð byggingarmála
alþýðunnar í bænum, ef á að
gera það að pólitísku baráttu-
tæki ákveðinna stjómmála-
manna.
pjÆR
Sundlaug á Siglufirði.
Þann 20. þ. m. var sundlaug
Siglufjarðar valinn staður í
Hvanneyrarkrók norðan Hvann
eyrar. Sundlaugarnefnd skipa
fulltrúar úr flestum stærri fé-
lögum bæjarins auk þriggja
bæjarfulltrúa. Ákveðið var að
hefja verkið nú þegar, þar eð
nefndin hefir nú 20 þúsund
krónur í handbæru fé og á-
kveðnum loforðum. Laugin
verður 10x25 metra, hituð
fyrst um sinn með kælivatni frá
hreyfii rafstöðvarinnar. Sólskýli
verða sunnan við laugina og
þar suður af 30 sinnum 60
metra grasi gróinn leikvöllur.
Laugin verður gerð samkvæmt
frumteikningum og tillögum
Gísla Halldórssonar fyrverandi
framkvæmdarstjóra. (FÚ.)
Flugvélin
fór til Hólmavíkur á sunnu-
dagskvöld til þess að sækja
þriggja ára telpu, sem varð fyr-
ir bíl þann dag. Fór afturhjól
flutningsbifreiðar yfir hægri
upphandlegg hennar og braut
handlegginn mjög illa og særði
mikið og meiddi hana auk þess
á höfði. Héraðslæknir gerði við
brotið og sárið, en þótti örugg-
ara að senda hana í Landsspít-
alann til gegnlýsingar. Telpuna
á Hjálmar Halldórsson sím-
stjóri, en móðir hennar er Sól-
veig Magnúsdóttir. Fór, hún
með hana suður. — Flugvélin
flaug frá Akureyri til Hólma-
víkur á 70 mínútum og fór
þaðan tafarlaust. (FÚ.)
Mtrkt luðui veiöást.
í fj'Trad. veiddi Marul Eiríkss.
fortttaðiír á vélMtaruan Sæbjöilgu
frá Grindavík 90 kílógraimna
lúðu á skötailóð, Lúðain varr
rnerict á hvítu hliðirani þessrani
stöfujn, sæmiiega læsiliejgunt:
semiftttieuj'. — Lúöara hefír sýrai-
lega veiðst áðuir. Hafa þá þessir
stafir verið skorrair á hairaa, áður
on henrai var slept. Nú voru sár-
iii fuligróin, ©n örin á roðimu; enn
þá vel iæsiteg. (FO.)
Kaupmaranahafnarblaöið Nationul
Tiderade
flutti á strnnudajgiimT mfeiraáng-
aJ]grein rnn Efeiar H. Kvarian rit-
höfund. Skýrir blaðið frá starf-
semi hans sem hla&amararas og-
rithöfundai og fier :um hanra tof-
samlegu'tn otiðuim sem skáld og
iraerkilegan ritliöfuínd. Kaup-
marara.ahafraaJ'blaðið Politiken
skrifar eimnig urn Eiinar H. Kvar-
an og segir iraeðal arairaars að
hann sé eiran allra .snjaiiasti
smásagnahöfuradur sem nokkru
sinni hafi verið uippi á íslaracii
og iiatfi auk þess skritfað fjölda
aranara mætra verka. Sama blað
getur þess eirahig að haran hafi
vierið foTkunnar ved iátirain atf alilri
alþýðu tnanna á islamdi. F.O.
Togamrrair
Gyifii og Vörður á Patreksfiröi
eru raýhyrjaðir karfaveiðiar, ©ra
atfli er tregur. Hvailstöðfei í
Táiknafirði v'ierðux rekin í súraiar.
Alls verða 3 hvaiahátar — 2
þteiirra eru farnir á veiðar. F.O.
HreingerningarDar
verda auHveldast^
ar með
fet vel
«9
henduniar
ob bostar
aðeins 45
aara
Beztu kollu,
ódýrustu kolin,
send heim sam«
dægurs.
Geir H. ZoSga.
Símart 1064 og 4017,
Beztu armbandsiirin fáið þér
aðeins hjá Sigurþóri.
Kof»r keyptur í Landsmlðj-
unral.
Trúlofunarhringana farsælu
kaupa allir hjá Sigurþór.
Reiðhjólin Hamlet og Þór
fást hjá Sigurþór.
Ullarprjénatuskur alls lconar
keyptar g*ga peningagreiðslu
aiummium. Vesturgötu 22, —
át í hönd, enn fremur kopar og
súni 3565.
Auglýsið í Alþýðublaðinu!