Alþýðublaðið - 25.05.1938, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.05.1938, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAG 25. MAf 1938. ALt»ÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. AFðREIÐSLA: ALÞÝÐUHt SIN€ (Inngangur írá Hverfisgötu). SÍMAR: 4909—4908. 4900: Aígreiösla, auglýgíngar, 4901: Ritatjórn (ínnlendar iréttir). 4902: Ritstjóri. 4901: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alpýðuprentsmiöjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIDJAN Nýja dagbiiðið og verkalýðshreyHnflin ð Norðurlðndum. NÝJA DAGBLAÐIÐ hefiir upp á síökasti’ð verið ákaÆlega n,afið við það að leita uppi eln- hver fordæmi í veriíalýð&hreyf- iugu og stjómmáium Norður- landa fyrir þeirri stefmt og þeitn staífsaðferftum, sem forráðajnenn o:g ráðherrar Franisóknarflokks- ins haía tekið upp í lat«n,adedhtm atvitmurtíkenda og verkamanina á þessu v’ori. Það hefir tínt til hverja einustu frétt, sem komið hefir urn g«rð- airdóm eða bam lauslegt uimtal um mögiuleikann á gerðardómi í einhverri lati'nadeilu á Norðtff- löndum. Hins vegar hefir b-laðið af gegnsæjiun ástæðum ekki lagt nálfegt þvi eiins mikið kapp á að skýra frá þehn iaunahækk'umum, , aem verkamenn á ematökum stöðum á Norðifflöndum hafa fengið með gerðardómi á þessu vioiif. Þannig fluitti það t. d. þann hhita fréttarimuar uan gerðardóm- Lnn í vintnudeilu’rmi í Norðui'- Noregi fyriir nokkru síðairi, sem satgði frá þvi, að. gerðítrdómur hef'ði verið skipaður til þess að gera út um deiluua, ©n stakk hin- um hiuta fréttairinnar, sem skýrði frá því, að gerðairdómuriun hefði dæint verkamönnimum 6—’7gi> iaimaihækkun, unidiir stól! Þetia dæmi sýnir hvort tveggja i senn: hver tilgangur Nýja dag- blaðsÍTis er með sHkum fréttd- buTði, og hve áreiðsasnLeguir hann ©r. Það telur upp adla þá gerðar- dóma, sem skipaðiír hafa verið á Norðturlöndum, svo sem til þess að afsaka þa gerðardóma, sem Fia'msóknairflokkurinn nveð stuðu- injgi ihaidsins hefir gengist fyrir hér, en þegir um launahækkan- irnair, sem gerðardómamir á Norðuirlöndum hafa dæmt verka- mönreum þatr, af þvi að það veit, að gerða’rdónxarnir hér hiaifa ekki haft það hlutverk, að dæma verkamöimlum eða. sjómönuum sawngjama launaupphót, miðaða við þá verðhækkun, sem orðiö h.efir, imldur hitt, að dæma þá til þess að sætta sig við sömu laun óg áður, þírátt fyrff hækkað vöru- verð, þ. e. a. s. riaunverulega launidækkun. i gær <er Nýja dagbiaðið enn ei.nu sinni með það, sem það kallar hina „lærdómsríku reynslu" Norðuirianda fyrir verkalýðs- hrieyfiinguua hér á lnndi 1 þetta simn eru, það ekki gerðardómam- í'r, — hlaiðið er búið að verða sér svo ’Oft til minkunair með frétta- hurðinum urn þá, — heldutr hinin óvenjulega langi vitntniufriður, sem haildist hefir í Svíþjóð á utndan- fömum áru:n. Segisr blaðið í því sambaudi frá viðtali, sem Kaup- i namiahafnarbiaðfö Polhiken hef- ir átt við August Lindherg forseta iandssamhands sænsku \eika- iýösfélajgaana, þar sem skýrt er frá því, að síðan 1932 hatfi að- eins ei'tt meiriháttar verkfaíH vér- að háð í Svíþjóð, þó að hins veg- air á árunum 1920—30 hafi verið háö þar tiltölulega fleiri óg stærri _______AL»t«UBUUW> Árás próf. B jarna Benedikts sonar á framfærslulögin. Er bygðaleytl irræðfO ¥ veritföli heidtir «n i nokkni öönt lamdá. Þetta pyfctr Nýja daígíbiaðöru vera lEerdómsrikt fyfir verka- iýðshbeyfihguna hér á landi og bera vott um mik'la yfirhurði sænsku verkaiýðshrei'fingarininar yfifr þá íslenzku. „Fyrir hina thtöluiega óþnosk- uðu verkilýðslffeyfingu bér,“ seg- ir blaðið orðrétt, „ætti reymsla núMti eldri og þroskaðri verka- Jýðssamtaka í Svíþjóð að vera lærdómsrik. Særtskir verkámemt hafa lært, að .þeim er ekki hajgur i kröfum og verkföHum, sem gera atviinnuHfíð ótryggaira, og tað þeir geta iðutega náð jafngóðum árangri í sJataningum við atvæmiu- rekendur ineð Mðsamiegiu móti, oiins og meö verkfölíuan.“ Það vautar ekki, að fagurt er talað. En Nýja dagblaöið tekur barai ekkert tilUt tii þess, sem það þó rétt á undan sjáift esr búið að hafa eftir fomseta sænska landssambaindsinis: að ein aðai- ástæðan fyrir þeim vmnufriði, •sem veíið befiir í Sviþjóð imdan- farið, sé sú, að „afkoma atvinnu- veganna hefir yfirleitt verið hetri á þessum tima en áður“, þ. e. a.s. í SvíþjÖð, Sama verðutr því niið- ur ekki sagt um Islaud, Nureg né Daumörku, og þess vegina hefiir á undanfömum árum verið meira um vimuidoilur og verkföll í þessum löndum, heldur ©n í Sví- þjóð. Og emi mætti geta eins, sem gerir aðstöðu íslenzku verkalýðs- hríeyfingarinnar til samTmnga víð atviinnuriekendiu'r ekki aðeins erf- iðari -en aðstöðu sænsltu verka- lýðshreyfingajiinnar, heldur ’duu- ig íerfiðari en þeirrar dönsku og norsku, Og þáð er sú staðreyid, aö verkalýðshreyfingin hér, sem •er mifclu yngrö, hefir eltki feng-- ið enn þá blutdeidd í stjóm landsins, siem hún hefir fengiö armars staðár á Norðuriöndum, og á þar af ieiðandi ekki heldur þeirri sainnfgi'mfl að mæta hjá hinu opiirbera og hjá andstæö- inga’fiokkunum, sem lýsir sér í öilum vcðskiftum við hana bæðá i Sviþjóð, DanmöTku pg Noregi. Nýja dagbiaðið vett þetta ofur- vel. Það veit, að það er engán til- viljun, að gerðardómamir, setm foldir bafa verið í vin.nudeiluim í Noregi pg sáttatÍHöguí’nær, sem hafa verið lögfestar i Danmörku1 í vor, hafa vektt verkamöunum vertitega launahæ.’kkurt, ien gerð- ardómarnir bér hins vegar ekki fcekið neitt tiffit tii þeirra sann- gjörnu krafa, sem gerðar hafa veriið um uppbót á þeirri raun- verutegu launalækkun, sem orðið hefir fyrir aukna dýrtíð'. Og það situr sízt á Nýja dagblaðimi að Vitna í Norðu'rlönd í þiessu efnfl. Aiþýðuflókkurinn og verklýðs- hreyfingin hér á landi hafa sýnt það í veiki, að þau vilj-a læra af Alþýðuflokkunum og verkalýð.s- hreyfmguuni annars staðar á NoTðuriöndum. Þau hafa með þeim þætti, sem þau hafa átt í setningu vdtuirtegrar vinnulög- gjafair hér á landi, sýnt, að þau vilja neyna sanmingaleiðma við atvinnurekendur til þrautar og komast hjá öllwm óþörfum trufl- Un.um á atVirmulífiiniu. Bn þau hafa ekki hugsað sér að láta beTa rétt verkalýðsins hér á landi fyrir borð. Það væri Uka samrar- tega ekki að fana að fordæmi AÞ þýðuflokkarma og vemkalýðs- hrieyfingaTinnar annai’is staðar á Norðui'löndum, þótt Nýja dág- blaðið vilji iáta draigia slíkar á- lyktamr af þeirra „lærdómsriku reynslu". PRENTMV I DAST0FAN LEIFTUR Hainai »#re.i. 17, (uppi), býr lil 1. préntmyndir. Sími 3334 Frh. Breytingafcillögur Sjálfstæð- ismanna. „Þegar á þing kom voru breytingatillögur Sjáifstæðis- manna strádrepnar," seg- ir prófessorinn. Fáir ljúga meira en um helming, segir gamalt máltæki, en prófessor- inn hefir hér slegið það met. Sannleikurinn um breytingatil- lögur Sjálfstæðismanna er sá, að Sjálfstæðisflokkurinn í neðri deild setti 3 þingmenn sína, þá Gísla Sveinsson, Jón á Reyni- stað og Pétur Ottesen, til þess að athuga málið sérstaklega og bera fram við það breytingatil- lögur. Þetta gerðu þeir og báru fram saman (á þskj. 7401 26 breytingatillögur. 25 af tillög- unum voru um ýmsar smærri breytingar á frumvarpinu. Af jnessum 25 tillögum Sjálfstæðis- manna voru 17 samþyktar, 7 teknar aftur af flutningsmönn- um sjálfum, en aðeins EIN FELD. Þetta kallar svo pró- fessorinn ,,að strádrepa allar breytingatillögur SjáJfstæðis- manna". Svona ómerkilegur málflutningur sæmir ekki manni, sem tekur að sér það hlutverk, að leiða unga menn í allan sannleika í jafn þýðingar- mikilli grein sem lögfræði er. Þessi afgreiðsia á tillögum Sjálf stæðismanna sýnir einmitt bet- ur en alt annað, að engin til- raun var til þess gerð af stjórn- arflokkunum, að láta málið ganga fram án afskifta Sjálf- stæðismanna eins og átti sér stað um ýms mál önnur á því þingi. 26. breytingartillaga Sjálfstæðismanna hét „Ákvæði til bráðabirgða“ og var svo- hljóðandi: „Þangað til sett verða lög um bygðarleyfi getur bæjarstjórn, eða sýslunefnd eftir áskorun frá hreppsnefndum í meiri hluta hreppa sýslufélagsins gert tillögur um takmörkun fyrir innflutningi fólks í umdæmið . til varanlegrar dvalar eða að- seturs þar, og skal senda þær tillögur til atvinnumálaráð- herra, er síðan setur reglur um bygðaleyfi í viðkomandi bæ eða héraði, ef hann að öllum ástæðum athuguðum telur þess þörf.“ Þetta er tillaga Sjálfstæðis- fokksins frá 1933 um bygðar- leyfi. Þessi tillaga var feld með 16 atkvæðum gegn 12 og voru tveir þingmenn Sjálfstæðis- ftanna á móti tillögunni. Hvaða gagn halda menn nú að. orðið hefði af þessu bráðabirgðaá- kvæði. laganna? Bæjarstjórnir og sýslunefndir eiga „að gera tillögur um takmörkun á inn- 1 flutningi fólks í umdæmið“, en atvinnumálaráðherra á svo að setja reglur um bygðaleyfi, ef hann, „að öllum ástæðum athug uðum“, telur þess þörf. Það sjá allir, að svq gersam- lega þýðingarlaust er þetta á- kvæði, að þó að það hefði verið samþykt, myndi það hvergi hafa verið notað, enda algerlega óverjandi að leggja slíkt vald í hendur eins manns, ráðherrans. E.f hygðabann á að setja, verður það að vera gert með skýrum lögum, þar sem réttindi og skyldur bæjar- og sveitar- stjórna eru greinilega tiiteknar. Ég hefi nú sýnt fram á hver er sannleikurinn í þeim orðum prófessorsins, að stjórnarliðið hafi „strádrepið“ allar tillögur Sjálfstæðismanna um fram- færslulögin og geta menn met- ið málstaðinn eins og þeim finst rök standa til. Aðfinslur Péturs Magnús- sonar. Þá segir próessorinn: „Pétur Magnússon benti á margar formvillur og mannréttinda- skerðingar í lögunum, sem bein línis bryti í bág við landslög.“ Ég hefi áður tilfært ummæli þessa merka lögfræðings, P. M., um lögin í heiid og aðal- breytingamar, sem þau höfðu i för með sér. Hann kvað sig sammáia þeim í öllum höfu%t- riðum og vildi ekki hefta fram- gang' máisins. Pétur Magnússon benti á sex atriði í lögunum, sem hann taldi þurfa lagfæringar. Af þeim voru 4 atriðin mjog smávægileg, en við tvær greinar, 12. gr. og 49. gr., benti hann réttilega á að lagfæringar þyrfti. Er 12. gr. um iögheimili manna og því mjög þýðingarmikil grein í fram færslumálunum, en við nánari athugun munu allir hafa orðið sammála um, að fullkominni skilgreiningu á heimilisfangi og lögheimili yrði ekki komið við, hvorki í framfærslulögun- um né útsvarslögunum, og var því þess vegna lýst yfir af ráð- herra, að hann myndi hlutast til um að sérstök lög yrðu sam- in um heimilisfang manna, og var Magnúsi Guðmundssyni falið að semja frumvarp að slíkum lögum, sem svo var sam þykt á alþingi og nú er orðið að iögum Þannig hefir fuilkomin bót verið ráðin á öðru því meg- inatriði, sem P. M. benti á. Hin breytingin, við 49. gr, var um sviftingu fjárforræðis, og mun það vera það, sem prófess- orinn nefnir mannréttinda- skerðingu. Er gert ráð fyrir því í lögunum, að ráðherra geti eft- ir beiðni sveitarstjórna og til- lögum lögreglustjóra svift fram færsluþurfa fjárforræði. Þetta taldi P. M. tvímælalaust vera dómsathöfn og ákvæðið því ó- samrýmanlegt lögunum frá 1917. Það efar enginn, að P. M. hefir hér rétt fyrir sér, en það upplýstist í málinu, að þetta á- kvæði er búið að standa í fá- tækralögunum a. m. k. síðan 1905. Þar stendur orðrétt: „Sannist það fyrir stjórnar- ráðinu, að sá, ér þiggur eða þeg- ið hefir sveitarstyrk, sem ekki er endurgoldinn eða eftirgef- inn, fari ráðlauslega með efni þau, er hann hefir undir hönd- um, skal stjórnarráðið eftir heiðni sveitarstjórnar og tillög- um sýslumanns eða bæjarfó- geta svifta hann fjárráðum með úrskurði og setja honum fjárráðamann.“ Að tilhlutun Magnúsar Guð- mundssonar var fátækralögun- um breytt 1927 og þá er þessu ákvæði enn haldið alveg ó- breyttu. Sýnir það bezt hve sjaldan til þessa kemur, að svifta þurfamenn fjárforræði, að aldreí skuli fyr hafa verið tekið eftir , þessu ósamræmi milli fátækralaganna og lag- anna um lögræði. Þetta atriði var því svo þýðingarlítið hvað framkvæmd laganna snerti, að alveg var ástæðulaust að tefla framgangi þeirra í tvísýnu með því, að fara að breyta því á síð- ustu dögum þingsins. P. M. lauk ræðu sinni með þessum orðum: ,,Ég vil beina því til háttv. framsm. að Sjálfstæðisflokkur- inn mun samþykkja hvers kon- ar afbrigði fyrir málið, ef hv. framsm. vildi athuga hvort nefndin gæti ekki fallist á að oreyta þeim ákvæðum, sem ég hefi nú minst á, sérstaklega þó ákvæðum 12. gr. (um lögheim- ili). Okkur er Ijóst að máliS verður að ganga fram á þessu þingi og höfum því euga til- hiieigingu til þess að tefja fyrir því að óþörfu.“ Út úr efri deild var frv. samþ. með samhljóða 15 atkvæðum af 16, sem í efri deild eru. Slík var andstaða Sjálfstæðisflokksins í þessu máli. Ég hefi talið rétt að rifja gang þessa máls svo greinilega upp, sem gert hefir verið hér, til þess í eitt skifti fyrir öll að sýna og sanna, að öll ummæli próf B. Ben. og annara Sjálf- stæðismanna, sem nú kenna framfærslulögunum ranglega um hina auknu framfærslu í Reykjavík, eru algerlega út í loftið. Þetta sést líka bezt á því, að hvorki próf. Bj. Ben. né nokkur annar Sjálfstæðismaður hefir bent á nein ákvæði fram- færslulaganna', sem breyta þurfi sérstaklega, til þess að draga úr framfærsluþunganum Lögin eru notuð sem árásar- efni á fyrverandi og núverandi stjórnarflokka algerlega tilefn- islaust. Vísir fer í gær að reyna að leggja próf. Bj. Ben. lið og segir að framfærslulögin hafi verið ein af hinum svonefndu „hrossakaupa“-lögum Alþýðu og Framsóknarflokksins. Hafi svo verið, hefir Sjálfstæðis- flokkurinn stutt vel að þeim hrossakaupum, eins og bezt sést af því, sem ég hefi tilfært í þessari grein minni. Allar árásir Sjálfstæðismanna á framfærslulögin eru því 1 raun og veru beinar árásir á þing- menn Sjálfstæðisflokksins og við þá fyrst og fremst að sak- ast, af því ,þeir beittu sér ekki gegn setningu laganna á alþingi 1935 og hafa síðan enga tilraun gert til að breyta þeim. Ég hefi nú sýnt fram á: 1. Að framfærslulögin voru sett með fullkomnu samkomú lagi allra þingflokka 1935. 2. Að allar breytingartillög- ur Sjálfstæðismanna, sem máli skiftu, voru ýmist samþyktar á þinginu 1935 eða hefir verið úr bætt síðan, því sem þá ekki náðist. 3. Að byggðaleyfistillaga þeirra frá 1935 var alveg þýð- ingarlaus eins og hún var fram borin af þeim. 4. Að Sjálfstæðismenn hafa hvorki á þingi né utan þings bor ið fram nokkra tillögu til breyt- inga á þessari löggjöf síðan hún var sett, svo kunnugt sé; að öll þeirra aðfinnsla við lögin er ein göngu gerð í áróðursskyni og til þess eins, að reyna að vekja andúð gegn ríkisstjórninni og st j órnarf lokkunum. 5. Það var fyrirfram vitað af öllum, þegar lögin voru sett, að framfærsla bæjarfélaganna mundi vaxa frá því, sem þá var talin framfærsla hjá þeim, og á- því var að verulegu leyti ráðin bót með lögunum um Jöfnunarsjóð bæjar og sveitar- félaga, sem koma til fram- kvæmda í ár. Samkvæmt framansögðu tel ég mig hafa hrakið allar árásir próf. B. Ben. og annara á fram- færslulögin. Ég viðurkenni að á þeim eru nokkrir smávægilegir gallar og á einstaka stað lítils- háttar ósamræmi, en ég full- yrði óhikað, að breytingar á þeim ákvæðum laganna breyti í engu því hvernig þau verka fjárhagslega fyrir hin einstöku byggðalög ' í næstu grein minni mun ég víkja að byggðaleyfinu, þýðingu þess og framkvæmd. Jónas Guðmundsson. Hin fyrifhngaða eltlr- mynð Ormsins langa fullsmiðuð í mai 1939. EINS OG ÁÐUR hefir verið skýrt frá í útvarpsfréttum, haifa Norðmenn ákveöið að smíða skip, er aö öíluleyti sé eftirtnyncl Ormsins langa, og er þetta giert i tiltefni af sýnifltgu, sem háJdin verð.ur árið 1940 i Beagen og á að' sýna -sigilingar Norðmaama og- ran’nsóknir í NcnrðuT.höfuim. Á- kv’ieðið er nú, að Onnurinn lalngi veröi fullbúkm 17. maí 1939 o.g 'tegjgi þá í. sína fyrstu ferð. Mikil álierzla hefir verið lögð á það, að h.ið nýja skiip .geti or'ðið sem líkast hinu .gamla konungs- ski'pi, eins og Snorri Sturiuison gneinir frá í Hieámskriin'giu. Verð- ur það prýtt drekahöfði á fram- stafni og dreka'sporði á .aftur- stafni. Skipið verður 43 metra langt, 8 metra breitt *oig 3 metra djúpt frá borð'stoikki niður í kjöl Smíði skipsims verður hagað í sainr.áði við ýmsa fræðinnemn í fornum 'niorrænu'm fræðum, þar á meðal prófessorana Haiak'Ofli Sheíeliig og A. W. Brögger, Bem- hard yfirkenn.ar.a í Færöyvik; en u™ sniíðina sér Leonard Amesen skipas'miður. (FÚ.) Alþýðuflokksféiag Akmness hélt aðálfuind simn á suMnud.aig- ínn. í stjórn voru kosnir: Guðnn Sveinbjörnsson verkamaðuir var kosinn f’ormaður og aiuk hiairas í stjómma IngóJfur Guinnliauigsson, keniniari, Kmsfcin’n ólafsson verka- maiðiur, Skúili Skúliason verkainnað- ur og Tiorfi Hjartarson verkamað- ur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.