Alþýðublaðið - 23.06.1938, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.06.1938, Blaðsíða 2
FIMTUÐAG 23. JÚNÍ 1938. alþYðublabw UMRÆÐUEFNI EKTASTI bókasafnari í Skandiln:avílu, ei' H. I. Ander- aen heildsali. Hamn byrjaöi að safna bókUm, þiegair hainn var átta ára gaimaíli og hefir hajidiið því áfram í 52 ár. í hi|lIuTn smuim1 á hattm 30 púsund biindi, og fombóksaji eimm í Kaupmannahöfn hefir veTðJiagt bókasafnib á 700 þúsund krón- ur og bioðist ti|l áð greiöa fyriir þá& 600 þúsund krónur út í hönd. Nýjliega kom blaðaimiaðuir frá Poilitiken heim til Amdersens hiei|ldsala, til þesis a'ð lita á bœk- umar. — Hver|a þýðingu hafa bæk- urnar fyrir yður? spurði bilaða- inaðurinn í mestu einfieildni. Andersen var staddur uppi í stiga, þegar spumingin var (lögð fyriir hamn. Hann .teit morðingja- augium á b|laðamiaínniinn og svar- alði: , — Bækumar eru' mér ajt. — Haffið þér (lesið þær? hélt bilaðamaðurinn áfrajm1. Hieriu Andersein gekk mðnr úr stiganum og svaraði: — Þegair ég bjó í Ryvangen haffðl ég sérstakan viðbiúmialð gagmvari mönnulm1, sem báru frialm siíka spurnfflgu sem þessa. Ég haff'ði þungt b|lýlóð uppi í jloftinu, sem féli ofan í höfuðið á spyrjandanuim. í samia b*i»li opn- aðist h|Iiemmuir í gólfinu og spyrj- andinn féll niðuir uim opið. Þeir, siern þessa útreið fiengu, sáu ekki dagsins jljés upp frá'því. * Elztu eftirlaiun sem miemn vita, tijl að hafi vierið veitt, erui frá því fyrir þúsuinid árum. Það var Að- alráður Engiandskonungur, siem veitti phesti eiinum í Exeter 16 shillinga í eftirjaun árið 936. — Eftiriauinin votu viburkienning fyrir mótstöðu prestsins gegn Dönlum. * Nizkur stórbónidi hafði ráöið til sín'inýjan viimutmann, og fyrsta mioTgunínn, siemi nýi vininiumaö- uirinn var í vistinni, sietíuist þeir áð moTgunverði. Þegar vinnumaðiurinn var or'ó- inin miettur, stakk bóndimn upp á því, að fyrst þeir væru nú að biorða hvort siem væri, þá skyidu þieir borða miðdegisverðiiinn um leið. Vinnumaðiurinn hafði efekeri við það að athuga og gat komið niðuir ofurfitlu enm. Þegar bóndinn sá, að viinnu- maðurinn var orðinn ailvel aadid- ur., stakk hiann upp á því, að þeir .skyldu bo'fða kvöldverðinin líka, sve að þeiff þyxftu ekki að tefja sig á því seiinna. Vinnumaðiudnn hafði ekkert á móti því, oig enin þá gat h,ann bætt á sig. — Jæja, sagði bóndinn, sem var hreykinn yfiir því, að geta á þennan hátt spairað tvær mál- tíð:i;r. — Nú skulum við leggja af stað til vinnunnar. — Til vinnunnar? sagði vimmu- maðurinm grajlaralaus. — Að minista kosti fer ég ekki tíi vinn- Uininaff. Eftir kvöldmat er ekki venja að viinna; þá fier miaður og háttar. * Afiimn: — Svo1 að þú ert ástfanginn af hinini frægu Jeikkonu? Sonarsionúirinn: — Já, afi; og ég voma, að þú hafiff ekkeri við það að athuga. Afinn: — Ekki hið allra minsta. Ég var sjálfuff ástafanginn iaff hienni, þegar ég vair á þínuim aldri. Ný bók eítlr Slgrid Undset kom út þessa dagania. Þetta er ritgierðasaffn, sem heitir „Sélv- pioriTietter iog lanidskapsbillieder“. Fyrsti kafli bókarinnar heitir „Blasfiemi“ og lýsir skáldkonan þar afstöðu sinni til „spirití&m- an,s“. Næsti kafli er ium eniska rithöfundinin D. H. Lawffenoe oig bækur hans. Tvær ritgerðianmia íjalla úm tímabil trúiarbragðadeil- anma í Englandi og enskia borg- anastríðið. FO. ! Útbreiðið Alþýðublaðið4 Deilurnar um göturnar, steinsteypti uegurinn, hœkk un eignareikningsins.Huern ig Hringbrautin á að uerða, tjaran í skósólunum, lund- urinn i hjarta bœjarins, fyruerandiforsœtisráðherra rifjar upp gamalt togstreitu mál. Atlmiamr Hasnesar á hornimi GATNAGERÐIN í bænum hef- ir Söngum verið ásteytingar- steinn manna og það er ekki von á öðru, því að fullyrða má aö ef vel ætti að vera þyrfti að rífa all- ar helzíu göturnar upp einu sinni á hverju ári. Miklar deilur hafa staðið um gatnagerðina, og hafa fróðir menn látið þar Ijós sitt skína. Kunnust er hin mikla deila milli Þoriáks Ófeigssonar bygg- ingameistara og Jóns Gunnarsson- ar hér á árunum og allar þær ljótu myndir af holunum í götunum — sumum götum, sem jafnvel voru nýgerðar, sem J. G. birti meö sín- um greinum. Margar skoðanir hafa verið látn ar uppi um það, hvernig ætti að byggja göturnar svo að þær héld- ust óskemdar þrátt fyrir mikla umferð. En reynsla virðist nú feng in fyrir því, að bezt sé að steypa þær, eins og vegarspottann á leiðinni inn að Elliðaám. Sagði fulltrúi vegamálastjóra mér ný- lega, að hinn steypti vegur hefði reynst ágætlega það sem af er. í vetur voru ekki mikil frost og er því ekki fyllilega að marka hvernig steypan reynist. En allir bifreiðarstjórar telja þetta bezta veginn, sem þeir hafi fengið. Eins og kunnugt er, var vegurinn steyptur fyrir fé, sem fékst með benzínskattinum. Hafnarfjarðar- vegurinn nýi er líka gerður fyrir það fé. * En þetta verður mjög dýr vega- gerð og erfitt fyrir Reykjavíkur- bæ að gera allar götur í bænum þannig, nema þá á fjölda mörgum árum og þá með það fyrir augum. að ekki þurfi að rífa þær upp um ófyrirsjáanlegan tíma. En ef göt- urnar í bænum væru þannig gerð- ar,' þá myndi eignareikningur bæjarins hækka allverulega, því að göturnar eru færðar á eigna- reikning hans eins og kunnugt er — og margir hafa brosað að. DAGSINS Þannig hafa göturnar verið hér í bænum, fullar af holum, sem börn hafa síðan haft að leikvelli. Vitið þið það, að bærinn er að framkvæma tilraun með alveg nýja götugerð, sem ekki hefir áð- ur þekst hér? — í vetur var lögð undirstaða að Hringbraut frá Hofsvallagötu og að Elliheimilinu. Gatan er á þessu svæði, sem mun vera um 180 metra, mjög breið. í miðið er breitt svæði, en sitt hvor- um megin akbrautir og út frá þeim gangstéttir. Á svæðinu í miðið á engin umferð að vera. Ofan í það hefir undanfarið verið ekið mold og nú á að fara að þekja það með grasþökum, en síðan er ætlunin að planta þarna trjám. Akbraut- irnar og gangstéttirnar (götunni er raunverulega skift í 5 hluta) verða malbikaðar og ætlast til að einstefnuakstur verði aðeins leyfður. Milli svæðisins í miðið og akbrautanna sitt til hvorrar handar eru einnig mjóar gang- brautir fyrir fólk. * Þetta verður falleg gata. í líkingu við hina frægu „búlevarða“ í Par- ís, en því aðeins að almenningur, bæði börn og fullorðnir, gangi vel um miðbrautina og skemmi ekki það, sem þar verður gert. Það er með þetta eins og annað, að ef al- menningur kann ekki að meta það, sem vel er gert, þá fer öll fyrir- höfnin til ónýtis. * Bolli Thoroddsen, sem sér um vegagerðina fyrir bæjarins hönd, sagði mér í gær, að ætlunin væri að gera alla Hringbrautina þann- ig. Fær bærinn þá fallegt belti um sig — og þó er varla hægt að segja það, því að bærinn hefir þegar sprengt það og mörg hús komin út fyrir Hringbraut. * í sambandi við þessar umræður er bezt að birta smábréf frá Veg- faranda, sem mér barst í gær. Hann segir: „Mér datt í hug er ég fór niður Laugaveg og inn Hverfisgötu í gær þegar sólarhitinn var mestur og sá hvernig göturnar voru, að þetta þyrfti Hannes á horninu að at- huga. Það er nú búið að gera við þessar götur og þær eru orðnar sléttar og holulausar, en svo þegar sól kemur, þá veður þetta alt út í tjöru og fólk fær hana neðan í skó sína og börnum þykir gaman að ösla í henni. Svo berst hún inn í húsin. Ég hefði viljað stinga upp á því að láta borgarstjóra og bæj- arverkfræðing með alla verkfræð- ingana fara í skrúðgöngu eftir þessum götum, þegar mýkst væri undir fótinn, og vita svo hvort þeir færu ekki að athuga hvort ekki væri heppilegra að ganga öðruvísi frá götunum.“ * Ég heimsótti Hressingarskálann í fyrrad. meðan sólskinið var mest. Þar hafa nú verið gerðar ýmsar breytingar til bóta, bæði inni og þó fyrst og fremst úti. Yfir pallinn meðfram vesturhliðinni hefir ver- ið bygt „glerhús“ með hreyfanleg- um rúðum og glerþaki. Er þarna notalegt og fagurt með laufskrúð hinna myndarlegu trjáa við hlið- ina. * Sigurður Eggerz sat í insta horni glersalsins, þegar ég kom þarna. Hann var augsýnilega glaður og á- nægður með sjálfan sig og aðra, eins og ungur maður í vorhug, sem ólgar af fögnuði yfir lífinu. Hann sagði: „Ég á nokkurn þátt í sögu þessa staðar. Landið vildi á sín- um tíma eignast lóð K. F. U. M. við Lækjargötu, en vegna vin- sælda séra Friðriks vildi alþingi ekki taka hana eignarnámi. Eftir að Hannes Thorsteinsson dó, gat ég komið eignaskiftum á. Landið fékk K. F. U. M. lóðina og á nú alla lengjuna meðfram Kalkofns- vegi, Lækjartorgi og Lækjargötu að lóð Guðm. heitins landlæknis, en K. F. U. M. fékk þennan ágæta stað. Þetta kostaði mig mikið stimabrak, en við fengum okkar mál fram.“ * Fáir Reykvíkingar höfðu séð þennan fallega trjágarð, þó að hann væri í hjarta bæjarins, fyr en eftir að Hannes Thorsteinsson dó. — Þá opnðist lundurinn öllum, sem vildu. Hannes á horninu. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Haría Walewsba og Napoleon. myndiin, sem þér báruð á yður? — Hún er af unigiu síúlkunni, sem ég elska. — Hún muin gráta, þegiar hún fréttir, hvað þér hiafflið gert. — Nei, herra miinn! Hún mun harin'a það, að mér mistókst framkvæmdin, því að hún hataff yðuff og fyrirlítar iaffnm.ikið og ég. — En ef ég náðaði yðuff? — Þá myndi ég drepa yður seinna. Kdsárinn ypti öxlum og snéri sér uindab. Rapp skiidi þetta svo, sem haínn ætíaðist til þeas, að uingi) m,a!ðuffiinn væri leiddur út. Þiega’r hiainn var koniiinn út ú,r sto/fuinini snéri feeiisa.ffjinn sér afft- ur að aðstoðarniönnum sínum og sagði: — Þalð er víst ekki um annað að ræða en að skjóto hann. Méff iízt vel á þennan Uingai manin, /en eiins og á stenduff, eff. ómögulegt að náðia hanln. Komist þiiið að því, hveriillg hainin 'veffðuff við da’uiða síinum. Stapps dó, eilnis og hainin hafði lifað. Siðusta o,tI5 haps voffu: Lifi- friðuffinn, Irelsið oig Þýzkadaind! Um þesisaff muindiff var keilsar- iinn ekki vel frísfeuff, og úr þess- um krainkleika hans vaffð sjúk- ------------- 48. dómuff. Marskálkamiir vissiu ekki, hviað raunvieffuléga gekk að hon- Um. Napiolieon hafði veriö eilnu þieiria mainina, sem þoldi lalla á- reynslu, alia viðhur&i og a.lla erfiðieilka.. Stundum koim þó fyrir, að halnn virii'st þneyttur, en í þetta skifli viriist hann alviegi mðurbTiotilnn. Sá lOffðirómur barst út meðal hersims, að Napoileon lægi dauðvona. Hiinir æðstu hier- foriingjar hains vo-ru grilpnir ótta, og 'sfceifimgu, en þeiff, siem næst hioinum stóðu, kynokuðu sér við að 'segja*, hvað alð honum gieugk D.uiloc, Muiriat og elztu mar- skálkarniir sátu á stöðugum ráð- stefinum. Hraðboði vair sendur af stað til Parísair tiil þess að sækja iíflækni Na,poleoin.s, d.r. Corviísiart;, ,og flytja hanin tiil Schönhrunn. Enn fremUff hafði prófesisor eáimn verið sóttur til VinarboTgar. Þietta var ekki neitt létt sjúk- dónistilfelli, en keiisaffinn siigrað- iist þó á sjúkleika. sín’um. Það vaff ekkl í fyffsta ,sinn, siem keiis- arinn haifðl fiemgið þvilíkt ka:st. Napoleoin fékk oft köst lik þess’u, og þietta vaffð ekki hieldur það síðaistai. Það er enginn efl á því, að margi/r ósijgralr þerr, sem hann beið á efri árum, voru því að kenna, að hann í slíkum köistum' hafð'i engin tök á því að gefa hiinar nauðsynliegu fyrirskipan.ir. Eftiir mokkxa, daga, þegiar keis- arinn var á batiavegi, kom ferða- vagn Maríu Walewsku inn í hlailil- aijgaffðinn í Schöubirunm. Kei.sar.inn visisi þegur í stað, hver var kominn. Hapin klæddi sig í flýti og beið ástmeyjar sinnar. Hanin vaff; að visu mj.ög fölur ennþá, ©n bar sig hieirmann- lega. Hún hafði flýtt sér mikið, ekki ein'ungis vegna þesis, að hún þiráði að sjá hanin, helduir einnig vegna þess, að húin vildi inieyta áhjrifia. sinina á Niapoleoin, áður en friðuriinn yrði samiimn. Hún þurfti að sjá um áhugaimál Póllands. Kéis'arinn var afíur hiamiugjuh samur, þegaff hann viisisi Muríu í nálægð sinni. Duffoc isá um, að einginn ónáð- aði þaiui. Hinin trúi marskálkuir keisariains bafð'i ekki venið aðgettiðlaliaus. Þegar Napoleon lét kalla á liaam eftir inokkra klukkutíma og M'aria Walewska rétti horuuim bnoisandii hienidima', gat harnn borið þeim, þá firétt, aíð hanin hefði keypt lítalð hús í Hitráng, rétt hjá Schöin- b'ffun/n, og þian|gað ætti að flytja greifaffrúnia. — ér eigið þá aftur að vera hinn trúi fyligdaffsveinn miPn, saigði Maria í gamni. En keisarinn svaraði: — Kæra greifiaifrú! Á Duroc hvila nú þær skyldur, siern hitnidna hainu í því að takia ,að sér svo þægtiiegt emhœtti. — Hvað? spuffði María undr- aindi. Á ég þá að dvelja í Hit- ifimg án þess að fá tæk’ifæri. til þiess a,ð sjá þiig? Eða ætlaffðu að beimsækja; mig? — Hvoffugt, svaffiaði NapoTieon. — Constant m'uin sjá um, að vdð gietum stöðuigt staðið í siaimbandi hvoirt víið annað. Á hverju kvöldi kom hainn til H'itring og flutti greifajrána eftir leyniiegum veguim* í lokuðuim vagni t'i.1 hallariirmiar í Schön- bffunn. Þar voru þau hamipgjusöm. NapoTeon náöi afftur he'ilsunni, og Mairíia gieymdi þeim ttmurn anigurs og örvæntingar, sem að bafci lágu, Veggir þessaffa hierbiergja munu ætíð geyma m'iinnTngu þess, að Napoleon dvaldi þaff. Hér 2;a's hann leyndarrrtara sínum fyriir bréf til fursta oig konunga, ráð- herra og herfioffingjai. Hérna hélt hamn um stjómiariaumia hins víð- lenda rikis sínis, og það var saTveg eiln's og keisairinin sætí í Pairís, en ekkr í Schönbffunn. En þanmi|g höfðu öfflögin. á- kveð’ið framtíðlna, aö hálfum öðrum árata|g seiinna dvaldi í þessum he'ffbergjium uniguir, fal- íegur maður, sem þjáði'st afi ein- verunni: og misti Jifiskraft sinn smátt og smátt af örvæntingu yfiff því, að vera soinur h’ins mikia keisara og eiga aldrei að fá að skynja vængjaþytinn firá hinum franska effná. Ungliing þennan dffeymdi um 'Stríð iqg sigra., bilaktandi fánia og gffá'skaggjaða heffmienn með Irjamarskinnslriifur, og um litinn mamn méð þ’rikantáðan hiatt í gffáffri kápu, sem neiið uim mijli rjúkandi Mibyssina og blaktanidi fána og sigffaiðd heiinininn. Þessi maður vaT faðir hianisi. En þessi iskaggi' af unigiingi, siem aðeins um sfeamma hffíð átti að lifa af frægðartimiabiJ Napo- Teons I., var hinn fy’rveriandi' konuniguir af Rómaborg, sem eyddi æskuánam sínum' meðal hinnia. miskunnaPlaiu'su fjiand- mainna föðuff síns, sienn baff diapð- ■ann í hjarianUj, áður en bann var oðffðiim nógu, þnoskaður til pess að ná befnd. Friða.ruml©i:tanirnar mi'lli keis- airans og Austurríkis stóðu Lengi yfiff. Loks vaff- feomið svo langt, að hægt var að neyðia Austuirrík- ismienn til þeas að ganga að auð- mýkjandi skilmálum. Maffía Walewska var að ofur- litlu Leyti orsök þess, að friðair- UmleitaniffnaT dróigu'st svona á langinn. Austunrikismenin ve.igr- uðui sér við aö gangast undir aukin áhffif Pólveffja'. En Maria Waíiews'ka heimtaði hvað eftir ainnað, að Niapoleon stæði við lofiorð sitt. Fyrst um sinn hafði hún gefist uipp við að reyna að hafia áhrif Auglýsið í Alþýðublaðinu! Bezfu kolin, GEIRVH.Z0EBA Slœarg 1 MI4 oy 4017. Hreingeraingarnar verða anðveldasw | ar með Fer vel með mái- ninou oo hendnrnar oo hostar aðeins anra If lilstoli i iberdeen. í Aberdeen var vígð ný bál- stofa 14. marz sl. Það er nyrsta bálstofan í Bretlandi, og sú fertugasta í röðinni. Bæjar- stjórn var viðstödd þessa aí- höfn, og fulltrúar úr stéttum presta, lækna, kaupsýslumanna o. fl. Borgarstjórinn bauð gesti velkomna og gat þess, að í fjöru tíu ár hefði verið unnið að þessu verki, að borgin eignaðist bál- stofu. Hann lýsti yfir því, að með bálstofu væri bundinn end- ir á mál, sem er mjög erfitt í mörgum brezkum borgum — bæði frá heilbrigðislegu og fjár- hagslegu sjónarmiði — sem sé að finna einfalda og ódýra með- ferð á líkama framliðinna borg- ara. Borgarstjórinn gat þess, að stofnunina gætu notað söfnuðir með ýmsum trúarbrögðum, en útför mætti líka fara þar fram án kirkjulegrar athafnar. Hann lauk máli sínu með því að segja það kröfu alls almennings, að bálstofa væri reist í borginni. Biskupinn yfir Aberdeen og Orkneyjum stýrði nú kirkju- legri athöfn og tóku þátt í henni prestar úr baptista-, met- hodista- og únítarasöfnuðum borgarinnar (kaþólska kirkjan leyfir ekki bálfarir). Bálstofan er öll bygð úr gra- nitsteini, en eikarklæðning á lofti, gólfi og upp eftir veggj- um. Byggingarverð tíu þúsund sterlingspund. Yið bálstofuna er duftreitur. í Breílandi er það algengt, að eftir bálförina sé dufti hins framliðna stráð á grasvöll, og má með sanni segja, að það hverfi þá aftur til jarðarinnar. Áhugi Skota er mikill í þessu máli, enda skoðuðu yfir 3000 manns bálstofuna sunnudaginn eftir vígsluna. Bálstofur hafa verið reistar í Glasgow, Edin- borg og í Dundee. Borgarbúar í Aberdeen, sem með skáldlegum orðum nefna borg sína „Silver City by the Sea“, telja sig hafa eignast mikilsverða menningar- stofnun með hinni nýju bál- stofu. (Tilk. frá Bálfarafél. ís- lands. — FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.