Alþýðublaðið - 23.06.1938, Blaðsíða 4
FIMTUDAG 23. JÚNÍ 1938.
@amla Bíó
Haría Sínart
Hrífandi og tilkomumikil
talmynd gerð eftir leikriti
Maxwell Andersons
„MARY OF SCOTLAND“.
Aðalhlutverkin tvö, Maríu
Stuart og Botwell jarl,
leika hinir ágætu leikarar
KATHARINE HEPBURN
og
FREDRIC MARCH.
HÉÐINN VERÐUR INNBYRT-
UR í KOMMÚNISTAFLOKK-
INN. (Frh. af 1. síðu.)
istisku þvælu fremur en „Nýju
landi“, jafnvel þótt honum
væri gefin hún, hvað þá heldur
fyrir peninga.
Blað kommúnista reynir nú í
morgun að koma Héðni til
hjálpar til að koma út þessari
óseljanlegu vöru, með því að
auglýsa pésann og láta svo sem
það sé afar spennandi, hvaða
svar stjórn Kommúnistaflokks-
ins, sem muni „ræða tillögurn-
ar bráðlega“, gefi við þeim. Það
á að líta svo út að stjórn Kom-
syngur í Gamla Bíó annað kvöld kl. 7.15. Við hljóðfærið
Haraldur Sigurðsson.
Aðgöngumiðar seldir hjá K. Viðar og Eymundsson.
Lyfjafræðinám
Umsókislr oim laám I lyVJafrnði seiaá-
ist ásaaiat stádeatspFÓfsskirteimsm
til Wo L» Megeasesi lyfsala Vyrir 15. áfg.
Lyfsalafélag íslands.
Lyffræðifélag íslands.
LEIGU
verður stofuhæðin í húsinu nr. 1 við Lækjartorg frá 1. desember
n. k.
Vegna væntanlegra breytinga eru þeir, sem kynnu að hafa
hug á að leigja, beðnir að snúa sér hið allra fyrsta til Jóhanns
Árnasonar, er gefur ailar nánari upplýsingar og verður hann til
viðtals dagiega í afgreiðslutíma bankans.
Útvegsbanki íslands h.f.
Næsta hraðferð
til Akureyrar
um Akranes er næstkomandi
mánudag.
iiiðsti Ste
Síoii 1580.
ríkisiis.
Lokað á morgun.
múnistaflokksins muni „teygja
sig ennþá lengra til samkomu-
lags en áður“, eins og komist er
að orði í blaðinu, og muni fórna
miklu fyrir „sameininguna11.
Eftir nokkra daga á svo sú
ógurlega „sensasjón“ að koma,
að stjórn Kommúnistaflokksins
hafi ákveðið að ganga að tillög-
unum til þess að tryggja sam-
eininguna og ekkert sé nú leng-
ur í vegi fyrir henni annað en
nokkrir „fylgislausir hægri
broddar" í Alþýðuflokknum,
sem alþýðan verði sem fyrst að
losa sig við!
Þetta sameiningarhjal ætlast
þeir til að almenningur taki al-
varlega, rétt eftir að klíka Héð-
ins og kommúnista hefir reynt
að sprengja fund Fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna hér í
Reykjavík með fáheyrðri fram-
komu, og gengið af fundi, þeg-
ar henni tókst það ekki!
ÍTALIR OG THORSARAR.
(Frh. af 1. síðu.)
hversu sá eini björgunarbátur,
sem var á hverju skipi, var lít-
ill og lélegur.
Það .kom í ljós þegar eftir
kornu skipanna hingað, að ís-
lenzkir fiskimenn höfðu verið
ráðnir á þau og að milligöngu-
maðurinn í því máii, umboðs-
maður ítalanna, hafði verið
framkvæmdarstjóri eins stærsta
útgerðarfyrirtækisins í bænum,
Kjartan Thors.
Tóku skipin hér, að því er
blaðið bezt veit, 11 menn hvert,
eða alls 33 íslenzka fiskimenn.
Þó að það sé að vísu allgott
að íslenzkir sjómenn fái at-
vinnu, þegar lítið er um hana
hér, þá geta menn ekki gengið
þess duldir, að ástæða er til að
horfa á það með nokkrum ugg
og kvíða, þegar aðalviðskifta-
þjóðir okkar með saltfisk hefja
sjálfar útgerð í norðurhöfum
af lítilli og engri kunnáttu, en
njóta aðstoðar íslendinga sjálfra
til að afla sér þeirrar þekking-
ar, sem þeim er nauðsynleg til
þess að tilraunin takist, enda er
þeim fyrst og fremst nauðsyn-
legt að fyrsta tilraunin takist
vel, því að ef svo yrði ekki,
myndi ekkert verða úr fram-
haldinu. Það er vitað, að fisk-
veiðarnar eru okkar aðalbjarg-
ræðisvegur og að íslenzkir sjó-
menn eru þeir duglegustu, sem
finnast, en ítalir sjálfir hinir
mestu amlóðar, sem von er
hvað þetta snertir, þó að þeir
séu duglegir á öðrum sviðum.
Það er og ekki annað sýnt
ef þessu heldur áfram og ef
þessi eða aðrir slíkir leiðangrar
takast vel, en að núverandi að-
alviðskiftamenn okkar verði
sjálfum sér nógir, fyrir okkar
atbeina, og að markaðir okkar
lokist þannig smátt og smátt að
fullu. Mundi það ekki hafa ver-
ið talið þjóðholt starf, ef Al-
þýðuflokksmenn hefðu átt í
hlut, að gerast þannig umboðs-
menn hættulegra keppinauta.
Er víst, að þá hefði sungið í
Mgbl. og því verið haldið fram,
að þeir hefðu fengið tugi þús-
unda króna fyrir að svíkja þjóð
sína. Geta þeir, sem kynst hafa
orðbragði blaðsins á undanförn-
um árum, gert sér orðavalið í
hugarlund.
En hvað sem öðru líður hlýt-
ur það að vera lágmarkskrafa
okkar íslendinga að erlend skip,
ekki síður en innlend, verði, ef
þau taka íslendinga um borð,
að hafa þannig útbúnað hvað
björgunartæki og annað snert-
ir, að ekki brjóti í bága við þær
kröfur, sem íslenzk lög gera.
En það skorti mikið á að ít-
ölsku togararnir væru þannig
I 116,
NætiuirJæknir er Kristján Gríims-
son, Hverfisgötui 39, sími 2845.
Nætiuttvörðiuír er í Laug.ayegs-
og Ingólfs-apóteki.
ÚTVARPIÐ:
19,20 Lesin dagskrá næstu: viku.
19.30 Hljómplötuir: Létt lög.
20,15 Frá Ferðafélagi íslainds.
20,25 Frá útlöndum.
20,40 Emleifcur á fiðlu (Þórariinn
Guiðmundssioin).
21,00 Ú t varpshlj óm sveitin leikuir.
21.30 Hljómpl.: Andleg tónlist.
22,00 Dagskrárlok.
Alþýðuflokksíélajg Reykjiavíkur.
Skrifstofa. í Alþýðiuihúsinu við
Hverfisgötu, sími 5020.
Mejnnínigialr- og fræðslu-samband
ajLþýðju, (M. F. A.).
Skrifstoía i Alþýðluihösinu1 við
Hverfi'sgötlu, sími 5366.
Konur, sem ætíaj í síld
í sum,ar, eru ámiintair um það,
áð aalmkvæmt sa,mn,iin|gi V. K. F.
Framsókn við Vinniuveitendafél ag
íslands og ei'irstaka síldarsaltemd-
uir, vefða þær að hafia skírteini
Ulm það, alð þær séiu löglegir
meðLimir V. K. F. Framsófcn. —
Skirteilnið fá þær á skrifstofiui fé-
lagsins í AJþýðluihúsihu, sem er
oipiin alla virka daga kl. 4—6 e. h.
Ríkisskip.
Esja er hér, fer á moirguln til
Glasgow. Súðiin vatr á Ðoirðeyri
í igær.
Knajttspymukeppni
hanka|nnia fór frarn í gær. Kep.t
var uan „silfuirvíxi,liinin“. Keppend-
ulr voruj staifsmenn Landsbank-
ans og Útvegsbankans. Stairfs-
menn Landsbankains unnu með 1
inarki gagn 0.
Halldóra Bjarnadcttir kenslu-
kona
er komin til íslands úr för
sinni til Ameríku. Hún kom á
Lagarfossi til Reyðarfjarðar, en
þaðan fór hún að Hallormsstað
og dvelur þar til mánaðarloka.
Hún vinnur þar ásamt frú Sig-
rúnu Blöndal að vefnaðarbók-
inni, sem fylgir tímaritinu
Hlín. Um mánaðamótin næst-
komandi gerir Halldóra ráð fyr-
ir að fara til Akureyrar og vera
þar í sumar við að undirbúa
útgáfu næsta heftis Hlínar. —
Halldóra Bjarnadóttir hygst að
dvelja á Austfjörðum næsta
vetur við svipað starf og áður
á Norður- og Vesturlandi. (FÚ.)
Gullfioss er í Kau'pmaintnlahöfh,
Goðiafios's er á leið til Vestmanna-
eyja firá Huill, Brúalrfos's er í
Stykkishólmi, Dettifo'ss er á leið
till Griipsby frá Vestmiannaeyjum,
Lagairfioss er á leið til Ka'uip-
mannabafinair frá Seyðisfirði,
Selfioss er í Vestmaninaeyjum.
ÁðalMur I. S. I.
heíst í kvðld.
í kvöld hefst aðalfundur í. S.
í.
Verður fundurinn haldinn í
Oddfellowhúsinu niðri og hefst
kl. 8U2.
Eru fulltrúar beðnir að skila
kjörbréfum sínum hið fyrsta.
úr garði gerðir, er þeir létu hér
úr höfn, og mun verða fylgst
með því, hvort úr hefir verið
bætt eður ekki.
Um þetta hefði framkvæmda
stjóri Kveldúlfs og til uppbótar
bróðir formanns Sjálfstæðis-
flokksins átt að vita og sjá um
og hefði Alþýðublaðið ekki átt
að þurfa að segja honum það.
Lftlð hðs
Uí'antiil í ibænUm er tU sölu rnieð
tækifærisverði, ef samlö er stnax.
útbo'igun 1000 kr. Mjög hag-
kvæm gheiðslukjör.
Listhafenduir leggi nöfn sín inn
á afgreiðslu' blaðsiinis merkt:
„Tækifæri" fyrir 28. þ. m.
wmKvmNSAR
FREYJUFUNDUR aninálð kvöld
kl. 8V2. Inintaka nýliða. Fréttir
frá Stórstúkuiþiíngi. Hagnefnd-
ara'triði sa'mkv. baignefndarskrá
Félagair, fjölsækið og fagnið á
þann hátt stórstúklU'þinigsfuill-
trú'unUim utan aif landi, sem
ráðjgiert hafia að heimsækjia. —
Þátttakendur í fyrirhU|gaðri
Bo:i|ga r fj a'rð arf ö r í júJíbyrjun
'segi til síin. —• Æðstitemplar.
I vitjum ðsta m
örlaga
(LE BONHELTR.)
Frönsk stórmynd. Aðal-
hlutverkin leika:
CHARLES BOYER og
GABY MORLAY.
Með þessari áhrifamiklu
mynd hafa Frakkar enn á
ný sýnt yfirburði sína á
sviði kvikmyndalistarinn-
ar.
Ullarprjónatuskur alls konar
keyptar gegn peningagrelðslu
út í hönd, enn fretmir kopar og
ahuninium. Vesturgötu 22, —
sími 3585.
Konan mín
Karítas Ólöf Árnadóttir
andaðist 22. þ. m. að heimili sínu, Vörðustíg 3, Hafnarfirði.
Magnús Erlendsson frá Nýja-Bæ.
Jarðarför sonar míns og bróður okkar,
Sigurðar Marberg Egilssonar,
fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 25 þ. m. og hefst með bæn
frá heimili hins látna, Laugarnesvegi 53, kí. 3 e h.
Egill Guðjónsson og börn.
Slárvðtn ©g tlmvðltn frá Afeng«
ijÉverslini rfikisins ern mfðg lienf ~
ugar tækifærlsifafiro
Maðurinn minn og faðir okkar,
Aðalbjörn Stefánsson prentari,
verður jarðsunginn frá heimili okkar, Skólavörðustíg 24 A,
föstudaginn 24. þ. m., kl 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður
útvarpað. Kveðjuathöfn fer fram í G.-T.-húsinu. — Jarðað verð-
ur í Fossvogi.
Þorbjörg Grímsdóttir og börn.
Móðir okkar
Ástrós Sumarliðadóttir
andaðist í gær, 22. þ. m., að heimili sínu, Vesturgötu 40.
Börn hinnar látnu.