Alþýðublaðið - 30.06.1938, Blaðsíða 2
FIMTUDAG 30. JÚNÍ 1938. ALÞÝÐUBLAÐIÐ
UMRÆÐUEFNk
n
HEYRT OG SEÐ
BREZKI sendiherrami í Moskva |
þarfti nýlega aö nota k-ort
yfir Tnssnesku pólarlöndin vegna
skýrslui, sem hann purfti að gefa
um afnek Schmidts prófes’sions og
félaga hanjs í ÍS'hiafinu.
Einn af siendiherna'ritununum
fór til iskrifstofu Schmidts og
baÖ um kortið. Sá, sem varð fyrir
svörum, póttist þurfa að spyrja
Leiyfis á hænri stöðum.
Að stundarkormi liðnu kom
hann aftur og sagði, iað pví miði-
ur væri ekki hægt að lána ncin
toört yfir Isháiöð, því að pau
væru ríkisleyndarmáli, sem ©k'ki
mættu kcwna fyrir sijónir erlendra
marana.
Send iherraTita rinn fór leáðar
sinnar, en á heimteiðáinni fór hann
fram hrjá bókabúð. Hanin leit í
búðargluigganm og sá pa;r kort
einmitt yfir pau svæðii, sem bann
purfti að fá vitneskju um. Hann
fór iun og keypti koirtið.
Þannig geyma peir ríkisteynd-
airmálin í Rússlandi.
««
Skotinn:
— Þegar ég var í New York
eyddi ég fimm doMurum fyrir
vín.
Englendingurjnn:
— Hvað varstu par í möng ár?
*
— Þoka, siegir pú. Þú hefiir
ekki hugmynd uimi, hvað poka er.
Einu sinni, pega'r við fónuim með
„Ma)ry Ann“ frá Dover, var pok-
a;n svO' pykk, að vetlinguirinn
minn sa,t fastuir í pokttnni’, þegar
óg rétti út hendilna' tii pesis að
vita, hvað pofcan væ'ri pykk. Og
þú ræður, hvort þú trúir mér
eða, ekki. En hálfum máinuði
seinna, pegar viö komum' aftur á
sömu slóðir, heyrðum við varð-
ma,nninn hrópa:
— Vetlinguír á bakborða.
Þá sat vetlinguriinn' m,tan par,
Oig við náðtun hoinUmi inn mað
gogg.
*
Sænskuir ibóndi ætlaði tíl Stokk-
hólms í maakaðsfierð og fór með
lestinnli,, aldrei pessu vant.
. Ejp í ógátí: hafðd hann lteuit inui
í dömuklefa.
ÞíT isátu konur fyrir, oig ewn
pefriai 'sagði:
— Vítíð pér ekkii, að petta er
dömiúklefí1?
Bóndínn:
— Nei; ég gættí nú ekki ak
pvi. En sú er bót í máli1, að ég
heff aldrei kvienhatari verið.
*
— Þér, sean hafið ferðast svo
mfkið, hafið pér aldneá tent I
járnbr autars'lysi ?
— Látum okkur nú sjá; jú, í
ijarðgöngum í Sviss. Ég kystí föð-
lurinn í istáðinn fyrir dótturiná.
* /
Slompfullur bóndi kom inn í
búð kaupmanns, sió í borðið oig
safgði:
„O, — iláttu mig n;ú fá sitt
pundið af hvonu, hetlvítíð pitt.“
KaiupiTiað’Urinn, siqnr vaff háif-
danskur og tæpujr á málum,
svarar:
„Jefieid je veddi a giea tetta,
geyi mitt, fyst-ú biu-mi sona
vel.“
*
Allir karmas't við vissa tejgund
manna, sqm1 e'nu síyrkjandi,. pó
Util skáld séu, og hafi jafnveil
qkki hugmynd um hvetin'ig rétt
kvéðin staka á áö vera.
Stundum igeitur pó igIoipp,ast
lupp úr peissum möninum saan-
setningur, siem flýgUjr bæja- og
jafnvel héraða á milli. [
Maður kom iúin að mioirgn'i
daig® og kvað um veiðurútlitíð:
Góð,am daginn, hefrria/r og firúr!.
Ekki er pr(autuin Joikfð.
É|g hejld banin ætli að gem skúr
úr kjaftiinum ofajn í kokið.
*
Antn|a.r kvað svo, eiftir- að- hafa
vejrib við heybiiniding sunnudag á
silættinium:
Þ^aið má segja í petta siintn,
p'iiltum gekk í h^ginúi.
ELugu peir á dnottilnln sinn
Ojg tifiu af bomium hvíJdairdaginn.
Gestrisnin i sueitinni. Hef-
ir sveitafólk betur ráð á
að gefa en kaupstaðabúar?
Við hlið dauðrar móður.
Áhyggjufullur 14 ára bóndi,
sem á 40 kanínur en vantar
markað fyrir skinnin. —
Öskureiður Sveinn og öskr~
in á Laugaveginum,
Mlmpnir Hannesar á horninu
EINS og aðrir góðir menn fór
ég úr bænum um síðustu
helgi og fór alla leið vestur í
Dalasýslu. Ég fór með Laxfossi til
Akraness og þaðan með góðum bíl
upp allan Borgarfjörð, um Mýra-
sýslu og Dali. Þarna er mikil feg-
urð og margbreytileg. Ógleyman-
legt útsýni og alúðlegt fólk, hvar
sem maður kemur, sem alt- vill
gera fyrir mann og Uelzt fyrir
ekki neitt. Við vorum 20 saman og
þáðum öll kaffi að Gröf í Miðdöl-
um og að Kvennabrekku fengum
við nóg af mjólk og rjóma, án
þess að fólkið vildi þiggja nokkuð
endurgjald.
*
Slíkar móttökur koma manni
algerlega á óvart. Hér ef alt selt
og það við geypiverði og ekki héf-
ir sveitafólkið fremur ráð á~ að
gefa en kaupstaðabúarnir. En mér
er sagt að þannig sé það víða til
sveita. Þó kom ég að greiðasölu-
stað í Skagafirði í fyrra sumar,
við keyptum mat og fengum hann
góðán, en dýran og í þokkabót
hreytti húsfreyjan ónotum í þann,
sem greiddi fyrir matinn. Er þetta
óvenjuleg framkoma,
*
Allir, sem við hittum í ferða-
laginu á sunnudaginn, tölúðu um
mæðiveikina, enda er það jafn-
ægilegur vágestur fyrir svéita-
heimilin og atvinnuleysið er fyrir
verkamannaheimilin hér í Reykja-
vík. Manni verður þetta ef til vill
miklu ljósara', þegai- maður sér
lítið lamb hlaupa kringum dauða
móður sína í haganum, en það sá-
um við á sunnudaginn.
*
Að Brautarholti í Haukadal hitti
ég lítinn áhugasaman bónda, Ing-
ólf Aðalsteinsson, aðeins 14 ára að
aldri, en dúgnaðarfork og fullan
af áhyggjum út af búskapnum. Ég
hafði ekki lengi talað við hann
undir húsveggnum áður en hann
fór að skýra mér frá vandkvæðum
sínum. Fyrir tveimur árum eign-
aðist hann tvær kanínur. Eftir
DAGSINS
♦-------------------------1
Litli bóndinn með kanínuna sína
stuttan tíma voru þær orðnar
margar. í vor átti ein 11, önnur
9 og þriðja 7 unga, og nú á hann
rúmlega 40 kanínur, þrátt fyrir
niðurskurð og gjafir á -báða bóga.
„Þeim fjölgar svo afskaplega
fljótt,“ sagði hann.
*
„En ég er í standandi vandræð-
um,“ hélt hann áfram, „með þær.
Ég veit ekki fullkomlega hvern-
ig ég á að fara með þær, eða t. d.
hvenær mátulegt er að drepa þær
svo að skinnin verði góð. Hvert get
ég snúið mér um upplýsingar um
þetta?“ Hann getur heldur ekki
selt skinnin og kanínuræktin hefir
því lítið annað en áhyggjurnar í
för með sér fyrir hann. Hann
leiddi mig til dýranna. Þarna
hlupu þau fram og nftur gullfögur
og mjúk, silfurgrá, gul og brún.
„Ó, guð, að eiga kápu úr svona
skinnum,“ sagði ein stúlkan. En
litli bóndinn getur ekki selt. Vill
nú ekki einhver skrifa honum og
leita samninga við hann um kaup
á skinnunum og gott væri ef ein-
hver, sem hefir gott vit á kanínu-
rækt, skrifaði honum línu. Utaná-
skriftin er: Ingólfur Aðalsteins-
son, Brautarholti, Haukadal, Dala-
sýslu.
*
En hann hafði svo sem fleira að
sýsla. Hann fór með mig í refabú-
ið og sýndi mér tæfurnar. „Hann
hefir séð einn um refabúið síðan í
fyrra,“ sagði mamma hans, „og alt
hefir gengið vel fyrir honum.“
Þetta er myndardrengur, festuleg-
Naría Walewska og Napoleen.
Árið 1770, pegar M'aría Antoi-
neitte varð fcoina: Ludviigs1 XVI.,
vajið ‘Stórbruná við fyrstu stór-
vieizl'unai, par aem margi.r hátt-
standandi .menin og konwr létu
lífið.
Á pesisúm danzleik fór aiveg á
sömu ieiið. Það var ægitegur
eldisvoði, iog mairgir létú lífið.
Fólkið sagði : — Þetía. er vá-
boðil
Þammg teikn og sjtórmérki Itafa
oft gers,t í verald'aris.ötgiuninil Og
þeitn hafia aitaf fylgt stórír við*
búrðir.
Alt gekk fyrst nm si'nin sann
vanagang. Keiisiarínin var í vin-
áttu við Rúsisland og Aústúrríki.
Keisarinin treystí á Aliexander.
Sv'ikarimn Bernariotte varð
pýzkur rík'isierfi'n'gi, Holland varð
sa meii'nað Frakkliandii. Son'lt miar-
skálkur silgraði Wellingtom á
Spáni,
Keis'arinm lét byiggja stónar
götur. Hanm lagði mifcla áberzlu
á, að blása lifi í viisi'ndi oig listiir.
Hiið igullna ■ tímabil var ruinmið
upp. Þanm 20. marz 1811 pruim-
uðu faMibys'surnar.
Parísarbúar vfesú, hvað nú var
ujn að vera,. Afflr biöu í orð-
lauisri. efti’rvæmitingu. Fólk tfliaði
ekkil; emjgimm vagm heýrðist
skrölta yfiir brústeiimaina. Andar-
-------------------------------- 52.
tak ríkt'i fu,Iifcomini pögn. Állir
blústuðu. Ef beyrði'st 21 skot, þá
þýd'dil pað pað, að fæðst hefði
prinzeisisa; ef 22. 'sfcotíð heyrðist,
pá vissu memm, að skotím yrðu
alls 100. Þá vi'ssu menm, mð
keisaramum var fæddur somur,
si&m imyndi fá konungsriki í
vöiggugjöf.
Parísarbúar töldu 21 sfcot. Svo
vacð pö;gn. andartak, Menn leyfðu
sér pflnn hrekk, að bíð.a stundiar-
koirtn með að bteypa af 22. skot-
imu. En svo héldu drunu:rn.ar á-
fram, og. skotitn urðu 100, og a,llir
P(arisarbúar ráku upp fagnaðar-
óp, sem aldrei. ætlaði aö linmia.
Menn föðmuðú hver annam af
gte'ði. Allir Parísairbúar voru
eins og ein stór fjölskyld,a.
Kioinungurbin af Róm,a;boTg var
íæddur. Hinn nýi tími v.ar runni-
iinn upp. Ekkert stríð myndi
fr,am'ar kalla syni Frakklflmds
fram á vígvöfflnn, hið volduga
æfistarf 'keisarans var ful'Ikoimn-
að.
19. ktaHí.
Á hinu .afskekta sveitaóðali í
Wate'wiœ hafði Maria Waliewska
fætt sveimb|arn.
Litji greifinn, sem var skírður
Florian Alexander Jasef W:t-
tewski', fæddist 10. maí 1810.
Alliir Pólverj.ar óskuðú’ ástrney
Niapofeoins ti'l haimingju imeð
pemnan viðburð.
Mariai vflr ákaflegia bamingju-
söm. Henni banst seim skaparjnn
sjálfur hefði. togt bitessúin sínai
yfiir piað samiband, sieim: vantaði1
hima preststegú bliessium. ■
Samt sem áður gleymdi hún
efcfci hinu mikla markmiði, sem
hún bafði stett sér í nafini hins
pólskfl aðals.
Aliexflnder fyltist hroka. Pól-
verjiar lifðu í s'töðúgúm- ótta utm
himia pólitítsku framtið sina, svo
teingi siem erfðaóvimurinm stóð
hervæddur. Því að kósakkaher-
sveitir fceistarams voru altaf við-
búnar að ráðais't inm í nágmannfl'
löndin.
Skömmu eftiir að Maria hiafði
aliið barnið, laigði hún af steðí
til Parísar, ©n paingað hafði Na-
pote'on kflllað hana. .
Bn ekki framar sem ástmey
öina.
Hiann vildi aðeins hafa haha
í máviist sinmi sem kumningjakotnu,
Því ;að frá þeim dcgi, er kci.s-
aradóttiriin austurríska aettist við
hl’ið. bans' í hásætíð, vairð hann
að af&ala sér peirri. hamingju,
eíem í laugúim heimsims hlaut að
vanheiðra hjónabamd hans.
María. Walewska óskaði ekki
eftir pví sjálf, :að vera elja keis-
arafrúarinnfl'r. Að vísu skildi hún
ekki það skref, sem Najpolteon'
hafði stigið. En þaö voru líká
maiigi'r fteiri, sem höfðu ýmigust
á þessu hjónabandi oig spáðu því,
að það myndi enda illa.
En keisariinn hafði álitið það
naúðsymtegt, Og það sem keis-
arimm gerði, áieit hún að værj
rétt, hvað svo sem það var. Og
þó að hjarta henmar gæti' ekki
skilið það, þá famm hún nógar
ekyms'amlaigar ástæður til þesis að
afsaikai hainm.
Enmþá var það Duroc, sem
varö að búa út heimiii. hianda
'Miaríu, Walews’ku. 1 BouJiogne sur
Seime, í Ruie de Montmiomemtey
nr. 3, famm hann faltegt hús með
Ijómandi falLeguim litlum garði,
siem hanm samkvæmt skiputn
keisiarains keypti óðara harnda
henini.
Þegar hún kom til Parisar var
alt búið undiir komiú hemnflr. En
í þetta sinm Jeið töiluverðúr tínii,
áður en Napóleom beimsótti harna.
Timarniír höfðu breyzt. Marg.ar
nýjar skyldur, sem á hann höfðw
hlað'ist, hömluðu homum frá að
koma.
María Walewska beið óþoilin-
móð eftiir pvi að fá að sýnai
hion'um som pieirra.
Duroc heimsótti hana. Hann
sagbi henmi frá viðsjám þeim,
seim uppi væhu' mitíi Frakklands
oig Rúss'lands.
Greifafrúiin lajgði við hlustirmar.
Húm spurði, hvort keisarínn væri'
ákveðimm í pv'i, að faúa með ó-
friði á hemdur Rússum, ef peir
ekki hlýddu boði hans og
banni.
ur og öruggur. Hann verður ein-
hvern. tíma duglegur bóndi, ef
kanínuáhyggjurnar drepa þá ekki
trú hans á búskapnum.
Einhver öskureiður Sveinn hefir
rokið upp út af smágrein, sem ég
tók af ungum Framsóknarmanni
um það, sem bar við í Hveragerði
nýlega. Engir nema alheimskir
fautar geta tekið grein „Ferða-
langs“ á þann veg, sem þ’essi
Sveinn gerir.. Greinin var engin á-
deila á Ölvesinga eða greiðasölu-
húsið í Hveragerði, því að það er
kunnugt að myndarskap. Það var
aðeins brugðið upp smámynd af
ranghverfunni á lifnaðarháttum
sumra ungra manna — og það er
engin ástæða til að amast við því
að það sé gert við og við, því að
með því fær almenningur and-
stygð á drykkjuskap og sígarettu-
reykingum. Hins vegar skal það
tekið fram, að ég birti hér frá
ýmsurn mönnum athugasemdir,
sern hvorki ég né Alþýðublaðið
getur telúð að fullu ábyrgð á —
og tek ég þó ekki annað en það,
sem ég álít að hafi eitthvert erindi
til almennings.
*
Húsireyja við Laugaveginn skrif
ar mér á þessa leiS::
„Ég sé það og heyri, að þú vilt
alt bæta, er miður fer í borginni.
Þess vegna vil ég leyía mér að
benda þér á einn mjög leiðinlegan
ágalla, er fer fram á einni fjölförn
ustu götu bæjarins á hverjum
morgni. Það eru þessi ofsalegu há-
vaðaköll, er blaðadrengir hafa í
frammi er þeir eru að hrópa með
blöðin, sérstaklega á morgnana,
þegar næðistími er oft hinn vær-
asti hjá fólki, sérstaklega hjá
börnum og gamalmennum, svo ég
nefni ekki lasið eða veilct fólk,
sem við þetta verður að búa morg-
un eftir morgun, þó það sé óþol-
andi. — Ég vildi óska að þú gætir
komið í veg fyrir þetta óþolandi
ónæði framvegis.“
Vinnumiðlunarskrifsíofan í
Alþýðuhúsinu, sími 1327, óskar
eftir kaupakonum á góð sveita-
heimili og sömuleiðis 25 stúlk-
um í síldarvinnu tii Ingólfs-
fjarðar.
Ísleozkír mnnir
íeknir í ura-
boðssölu.
Verzl. finllfoss.
Anstursfrostl 1.
Beztu kolln,
Sffiiaiir s [1064 ©g 4017•
Drengjafötm
úr Fatabúðinni.
Uliarprjénaúweksw: alís kanar
keyptar gegn peaingagireiðelu
út í kimá, m» ivsmw kopar og
ah&aiimuKtt. YwtwgStw 24, —
sími 3565.
Lítið hús utan við bæinn til
sölu. Upplýsingar í verzl. Á-
fram, Laugavegi 18, sími 3919.
Mérkilegúr fomminjaliundur
var nýle,ga gierður í' greind við
G'autabo’Tig í Svípjóð, er verið
var að grafifl fyriir nýjiu bænda-
býli. Var pað a'rmbiaind úr gúlli,
er vóig 171 gra'm'm. Foiitamilnjai-
vö'rðiur Gaiutaibofllgairsiafnsita's ætl-
ar, að armbandi*ð sé frá pví 500
álnum íyrLr Krists biurð. FÚ.
.; ■. jmnæssn -'Ssnatagg
Næsta hraðferð
til Akureyrar
um Akranes er á mánudag
Simi 1530.
fjarvera minni
um 3 vikna tíma gegnir hr. læknir Kristján
Sveinsson læknisstörfum mínum.
SVEINN PÉTURSSON læknir.
Braifnriir til Akireyrar
alla ilagn HBema májtMÉIag§ae
Afgreiðsla í Reykjavík:
Bifreiðastöð
Bifreiiastði