Alþýðublaðið - 30.06.1938, Blaðsíða 4
FIMTUDAG 30. JÚNÍ 1938.
Gamla Bfó
Leindardóms~
fuila táknið.
Afar spennandi leynilög-
reglumynd.
Aðalhlutverk:
EDNA MAY OLIVER
og
JAMES GLEASON.
Aukamynd:
Hnefaleikakappinn
JOE LOUIS.
Börn fá ekki aðgang.
Ný ýsa
fæsf i dag i iilliim út*
siiliim.
Jðn & Steingrínir.
ST. FRÓN nr. 227. Fundur í
kveld kl. 8. Þeir, sem ætla að
taka þátt í Reykjanesförinni
á sunnudaginn, eru beðnir að
tilkynna þátttöku sína á
fundinum í kveld.
FREYJUFUNDUR annaö kvöld
kl. 8Va. Enduriamtaka. Inntaka
nýrxa: félaga. Pétur Siígurössca
flytur lerindi. Tilkynnið þátt-
töku í Boi'igiairfjarðarföriimni fyr-
itr kl. 8 í kvöld. Fjötlsækið með
iinnsækjendur .
Æðstitemplar.
Eimskip:
Gullfoss er á leið til Vest-
mannaeyja frá Hull. Goðafoss
er í Bolungavík. Brúarfoss er á
leið til Grimsby frá Vestm.eyj-
um. Dettifoss er í Hamborg.
Lagaríoss er í Kaupmannahöfn,
Selfoss er á leið til Antwerp-
en frá Hull.
Drottningin
fór í gærmorgun kl. 10 frá
Kaupmannahöfn áleiðis hingað.
Ríkisskip:
Esja fer frá Glasgow áleiðis
hingað á morgun síðd. Súðin fór
í gærkveldi kl. 11 vestur um í
hringferð.
lýslng
IfliBA
á ÍBlfrelltim felflt|éiiim
i m@sagnaranuAœmi Reykjavf kur.
Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hérmeð bif-
reiða- og bifhjólaeigendum, að skoðun fer fram, sem hér
segir:
Mánud.
Föstud.
Föstud.
4. júlí þ.á. á bifreiðum og bifhjólum R 1— 75
5. — — - — — — R 76— 150
6. — — .. — — — R 151— 225
7. — — . — — — R 226— 300
8. — — - — — — R 301— 375
11. — — — — R 376— 450
12. — — — — R 451— 525
13. — — — — R 526— 600
14. — — — — R 601— 675
15, — — — — R 676— 750
18. — — — — R 751— 825
19. — — — — R 826— 900
20. — — — — R 901— 975
21. — — — — R 976— 1050
Föstud. 22.
Mánud. 25.
Þriðjud. 26.
Miðvikud. 27.
Fimtud. 28.
— R 1051—1109
— R 1200—1225
— R 1226—1250
— R 1251—1275
— R 1276—1300
Ber bifreiða- og bifhjólaeigendum að lcoma með bifreið-
ar sínar og bifhjól að markaðsskálanum við Ingólfsstræti,
og verður skoðunin framkvæmd þar daglega frá kl. 9—12
fyrir hádegi og frá kl. 1—6 eftir hádegi.
Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu
koma með þau á sama tíma, þar sem þau falla undir skoð-
unina jafnt og sjálf bifreiðin.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til
skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bif-
reiðalögunum.
Bifreiðaskattur. sem féll í gjalddaga 1. júlí þ. á.. skoð-
unargjald og iðgjöld fyrir vátrygging ökumanns verður
innheimt um leið og skoðunin fer fram.
Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyr-
ir hverja bifreið í lagi.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli,
til eftirbreytni.
Tollstjórlnn og lógreglustjérinn i Reykjavfk,
30. júní 1038.
Jón HeriMnnsson. Rapar Jðnsson
ftr.
*
Sana veður enn
á Siglufírði.
Baikanttbð verðnr m-
að par á morgun.
ENGIN síidveiði er ennþá á
Siglufirði og hamlar veð-
ur gæftum. Ekkert fiskiveður
er á öllu síldveiðisvæðinu.
Veð'ur er kalt á Siglufiröi og
er þar ennþá snjór ofan í miðjlar
Iilíðar.
Sktpin li|ggja ennþá kyr, þar
sem þau eru komin.
Á moijgun verður opnað á
Siglufirði útibú frá Útvegsbank-
nm og á það að starfa þar etft-
irleiðis.
Otibússtjóri er Halldór Hall-
dórsson, sem verið hiefir banka-
gjaldkeri á Akureyri.
BROTTREKSTUR SÍGURÐAR
GUÐMUNDSSONAR.
Frh. af 1. síðu.
kvæmt félagslögum, að hafa
umsjón, eftirlit og ábyrgð, og
hefði því átt að ákæra fleiri en
ráðsmanninn fyrir misfellur á
innheimtu, ef þær væru til
staðar.
Við allsherjaratkvæðagreiðslu
nú í þessum mánuði bar vitan-
lega meirihl. stjórnarinnar á-
byrgð á kjörskrá, og var skylda
núv. starfsmanns að athuga
hana og umbæta áður en at-
kvæðagreiðsla hófst, þar eð Sig-
urður Guðmundsson hafði þá
verið veikur nær tvo mánuði.
Af framanskráðu verður ljóst
að við vorum og erum algerlega
andvígir uppsögn þessari og
teljum hana bæði óréttmæta og
ástæðulausa. Er því farið með
vísvitandi blekkingartilraunir í
blaði fjármálaritarans, Þjóðvilj
anum, þegar ráðstöfun þessi er
talin gjörð af félagsstjórn. Er
það vitanlega gjört aðeins
vegna þess, að þeir vita, að
þetta verk meirihlutans mælist
illa fyrir, og vilja því gjarnan
koma ábyrgðinni af því á fleiri
en rétt er.
Kr. F. Arndal.
Guðjón B. Baldvinsson.“
FORSETI OG RITARI AL-
ÞÝÐUSAMBANDSINS Á
FERÐ UM NORÐURLAND.
Frh. af 1. síðu.
dag var sameiginlegur fundur í
Verkalýðsfélagi Akureyrar og
Jafnaðarmannafélaginu Akur.
Á þriðjudagskvöld var svo
fundur í Verkamannafélagi
Húsavíkur. Var hann mjög fjöl-
mennur, og beittu kommúnistar
þar fyrir sig Arnóri Sigurjóns-
syni. Var þar rætt um deilurnar
innan verkalýðshreyfingarinn-
ar. Stóð fundurinn frá kl. 8 um
kvöldið og til kl. 3 um nóttina.
í dag eru þeir Stefán og Jón-
as í Hrísey og á Dalvík, en síð-
an halda þeir heimleiðis.
í samtali við Alþýðublaðið í
morgun sögðu þeir, að Alþýðu-
flokkurinn á Norðurlandi sé svo
að segja óskiftur. Þeir einu, sem
styðja klofningsstarfsemi H. V.,
eru kommúnistarnir.
KNATTSPYNUKAPPLEIK-
URINN í GÆRKVELDI.
Frh. af 1. síðu.
sem hver þátttakandi hefir sitt
eigið hlutverk. Ef samleik brest
ur, verða eyður í leiknum. Val
vantar tilfinnanlega miðfram
herja. Schiöth lék oft knettin-
um í ,,No mans land,“ þar sem
enginn var fyrir.
Hermana var fyrsta flokk«
^ i ua&@1
Næturlækniir ©'r í nótt Björgvin
Finssoin, Viesturgötu 41, simi 3940.
Næturvörðuir er í Reykja'víkur-
Oig IðUnurapóteki.
OTVARPIÐ:
19,20 Lfiísiin dagskrá næstu vikU'.
19,30 Hljómplötur: Smnigin danz-
löig.
19,50 Fréttiir.
20.15 Frá Forðafélagi íslands.
20,25 Frá útlöudum.
20.40 Einleikui’ á píainó (Emil
Tbor|odd;sein).
21,00 Garöyrkjutími (Stefáin Þor-
steinsson ráðutaiutur).
21.15 Útvarpshljómsveitin leikur.
21.40 HljómplötUir: Andíeg tómlist.
22,00 Dagskrárliok.
Skeljurgur
kom biinig'aö í miarigun.
Lyra,
fier i kvöld til Bergem.
Spegillinn
kemur út á morgun.
Vinnuskóli í Vestmannaeyjum.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja
samþykkti á síðastliðnum vetri
að í vor skyldi verða rekinn
vinnuskóli í sambandi við Gagn
fræðaskóla Vestmannaeyja.. —
Skólinn hóf starfsemi sína um
20. f. m., og var slitið þann
24. júní. Nemendur voru alls
19, á aldrinum 13 til 17 ára.
Skólinn var heimavistarskóli og
bjuggu nemendur í húsi Gagn-
fræðaskólans. Fyrirkomulag
skólans var í höfuðatriðum eins
og verið hefir undanfarin ár í
vinnuskólunum á ísafirði og í
Jósepsdal. Unnið var að undir-
búningi skrúðgarðs fyrir Eyj-
arnar, refagræðslu og gróður-
setningu trjáplantna. Ennfrem-
ur var nokkuð unnið að vega-
gerð. Þorsteinn Víglundsson
skólastjóri Gagnfræðaskólans í
Vestmannaeyjum veitti vinnu-
skólanum forstöðu. Samkenn-
ari hans við vinnuskólann var
Þorsteinn Einarsson íþrótta-
kennari við Gagnfræðaskólann.
,(FÚ).
Póstíea'ðir
föst'udaigiln'n 30. júiní 1938. Frá
Reykjaivík: Moisfiellsveitiar-, Kj,aJ~
árraeis's-, Reykjaanesis-, Ölfu&s- og
Flóapóstar, Haflniarfjöröur, Sel-
tja'mjaj’aess, Þrastalundur, Laug-
a,Tvatn, Brieiðafjaröiarpióstur, Norð
ajnpóstur, Dalapóstur, Barðia-
stPandapóstúT, Laxfioss til Biaigiar-
me|s|s, Fagrainesis til A'fcrainiessi,
Þiinjgvellir, F1 jó tshl í ðaxp ós tur,
Austefnpóstuir. Til Reykjavíkur:
Mosfiellsveitiar-, Kjalaraess-,
Reykjainess-, Ölfiuss- >og Flóapóst-
ar, HafniaTfjörður Seltjarniairlniess,
Þraistaiundur, iaugarvatn, Þifnig-
vellilr, Pa|granies Frá Akraniesi,
Laíxfto'ss firá Boirgarnesi, Þykkva-
bæjarpóstur, Niarðanpóstur,
Brelðiaf jaröarpó stu r, Strand asýslu
póstur, Kiirkjubæjairklaustiuirpóst-
ur.
leikmaður og myndi sóma sér í
hvaða kappliði sem væri. Ann-
ars fanst mér að allir Valsmenn
léku vel, þó vil ég taka fram að
Murdock McDougal var ekki
upplagður. Þjóðyerjar voru oft-
ast betri en Valsmenn, úti á
vellinum, en tókst ekki að
halda þeim yfirburðum upp
við markið, en það eru einmitt
mörkin, sem ráða úrslitunum.
Ég er sannfærður um, að
þýzku knattspyrnumennirnir
sýndu í gærkveldi alla kunn-
áttu sína — og ég bjóst við að
Valur myndi sigra með 1:0.
Það er enginn efi, að Valur er
bezta knattspyrnufélag íslands
og b*r tililinn m«ð réttu.“
Ftskbúðin
í Verkamannabústöðunum
hefir fengið
slma 5375.
Um leið viljum vér tilkynna
heiðruðum viðskiftavinum, að
vér höfum nóg af
nýrri ýsn
og öðrum fisktegundum.
Fiíeshire,
tonskur ttogari kom hingað í gær
„r, — iTifrjiTtlTB4L.
«1 Nýfa BS6 B
V ■■
NJésnarafar^
Iii@iian.
(Ein gewiszer Herr Gran).
Afar spennandi og vel leik
in UFA-mynd, er gerist í
Feneyjum og Róm. Aðal-
hlutverkin leika nokkrir
af þekktustu leikurum
Þýzkalands, t. d.:
ALBERT^ BASSERMANN,
HANS ALBERS
OLGA TSCHECHOWA,
IIERM. SPEELMANS
og fleiri.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
Jarðarför konunnar minnar og móður okkar,
Karitas Ólafar Árnadóttur,
fer fram laugardaginn 2. júlí frá heimili hennar, Vörðustíg 3,
Hafnarfirði, kl. 2 e. h.
Magnús Erlendsson og börn.
®9
Hjartanlega þökkum við öllum, sem sýndu okkur hlut-
tekningu og vinarhug við fráfall og jarðarför mannsins míns,
föður okkar og tengdaföður,
Erlendar Guðmundssonar.
Þorbjörg Gísladóttir, börn og tengdabörn.
Þar er aðalviðkomustaður ferðamanna, er fara milli
Suður- og Norðurlands. Þar er lax- og silungsveiði, þægi-
legt til fjallgangna og ferðalaga um Borgarfjörð og
nærliggjandi héruð. Um 70 manns rúmast við máltíðir í
Hreðavatnsskála, en tæplega 100 við kaffidrykkju. Vissara
er að panta máltíðir þar með fyrirvara. Oft er músik og
dans í skálanum eða á palli úti undir skógarlundum.
Miðstöðvarhitun. Landssímastöð. Benzínsala.
Þeii', sem elska sól og sumar,
sveitina og rómantík,
fara helzt að Hreðavatni.
Hinn almenni hirbjn-
ínndur settnr i gær
Fnndim sitnr fjðldi
presta ntan af landi
HINN almenni kirkjufundur
sá 3. í röðinni, hófst hér í
gær með guðsþjónustu í dóm-
kirkjunni.
Kliukkain 2 va,r fiu.nduTin!n sett-
ur.
Þá var tekiið fyrir 1. mál á
diaigskrá: ,, Kri'sti nd ónru rinn og
æskam“.
Fra'msögiuieriindi fluttu peir séra
Þorsteiínn Briem log Ingiimar Jó-
hanr.essorr kemiari.
UmTæðuT uirðu miklair um mál-
iið’ og kjöni'n 12 maintoa' nielfnd
til að íhúga málið ög: bena fnam
tillögur.
Kl. 8,15 e. h;. flútti séra Sjguiri-
gieiir Sjgur&sson próf. á ísafiirði
eriindi úr d ómkiirkjUiiini , um þrótt-
mikið trúarlíf (mi'nniiingar frá Eng
landi).
Fuaidiimn &ækir fjö.ldi priesta -og
fulltrúu frá öillu landiinu.
Geiir
ktoni afi veiiðum í gær með 2400
körfur fislqair.
ENSKA ÞINGIÐ VER MEÐ-
LIMI SÍNA.
Frh. af 1. síðu.
um að lelijga sök á uppljóstTuinutni
þeirra hemað arLeyndarmák, er
um ræðjr.
Horiei Beliisha, htú'málaráðherra,
kvaðst tafca á sig áb'yrTgðilim á
riéttarrannsófcnilnini oig fnaim-
kvæmd hennar, en sagði aö til-
gangur silnin helfði ajls ekki werið
sá, að brjóta í bága við réttilndi
þiinigsiins á nieinu hátt.
I þilngnefnd ti,l þoss að rann-
saka þie'tta mál hafia veriið skip-
■aðjr 'Le|ií&tio)g’iair hiniaa þriiggja þimg-
flo'kka, dómsanálai'áðhelrrian'n,
Wiúston ChlurchiH tag 6 aðrir
þingmetin eða alis 11 menin.
©álfarafélag fslands.
Skrifstofa: Hafnarstrseti 5-.
Félagsskírteini (æfigjald) kosta
10 kr. Skírteini, sem tryg'gja
bálför, kosta 100 krónur, og má
greiða þau í fernu lagi, á einu
ári. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofu félagsins. Sími 4658.
Fatapressan „Foss“, Skóla-
vörðustíg 22. Kemisk hreinsun
og gufupressun. Fljót afgreiðsla.
Sækjum. Sendum. Sími 2301,
Jé* Magttúag**,