Alþýðublaðið - 30.04.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.04.1927, Blaðsíða 4
4 ALiSÝÐUBLAÐI® Fastar ferðir til 5Ö H jGABÐSAIIKA cn alla > aiánudaga og fimtudaga. CQ ifgrelðsla: Læbjartorgi 2. Sími 1216. Þa'ð er af, sem áður var, að útlendur maður gat ekki stigið hér á land, svo að sum blööin Jjyrftu ekki að kyssa lásana, sem faann snerti, eins og eitt „stór“- sltáldið segir. Nú er 'komið her- ópið: „Styðjið islenzkan iðnað.“ Það er réttmætt um öll iðnfyrir- tæki; þar er sjálfsagt að nota frekar íslenzkt en útlent. En á sviði andlegrar menningar á slíkt ©kki við. Khöfn, FB., 29. apríl. Ófriðurinn i Kina. Frá Lundúnum er simað: Fyrstu bardagar milli Chiang Kai-sheks og herliðs þess, er fylgir Han- kau-stjóminni, eru nú háðir ná- lægt Kiukiang. Chiang Kai-shek veitir betur. 'u \m wm 11 Vatnavextir í Bandarikjunum. Bændur neyta handaflsins. Frá New Orleans er símað: Vatnavextimir í Missisippi hafa aukist svo mjög, að New Or- íeans er í hættu stödd. Stjórnin hefir skipað svo fyrir, að sperngja fekuli i loft upp flóðgarðana norð- an við New Orléans til þess, að bjarga borginni. Vopnaðir bænd- ur i nágrenninu hafa ákveðið hindra sprenginguna og hefir her- lið verið sent gegn bændunum. [New Orleans er borg í ríkinu Louisiana við Missisippifl jótið, 185 km. frá mynninu.' Það er stærsta borg í suðurríkjum Bandaríkjanna.l Um áagÍMM ©g vegirass. Næturlæknir er í nótt Níels P. Dungal, Söl- eygjargötu 3, sími 1518, og aðra nótt Maggi Magnús, Hvg. 30, sími 410. Indriði Einarsson leikritaskáid er 76 ára i dag. Næturvörður er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur. St. ípaka heldur aukafund í kvöld kl. 8 í Bárunni uppi. Embættismenn mæti stundvíslega. Æ. t. Sjómannafélags-meðlimir, sem verði'ð í bænuin á morgun! Mætið í kröfugöngunni og fylk- »ð ykkur undir fána féiagsins. 1. mai er rlagur verkalýðsins wm allan heim. í öllum löndum skipnr hnnn sér aindír merki sltt og sýnir styrkleika sinn. Við ger- um slíkt hið samn með því að fjölmenna og krefjnst umbóta á því, sem aflaga fer, mótinæla rangindum, sem höfð eru í frammi. Því stærri, sem hópurinn er, þess meira fáum við á orkað. Mætum því allir, sem viðstaddir erum, og látuin ekki annað sitja í fyrrirrúmi. Féiagar! Fjölmennið bg mætið j tæka tíð í Bárunni! Sigurjón A. Ölafsson. Ný simaskrá er komin út. Messur. á morgun: I dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson (ferming), kl. 5 séra Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 12 séra Árni Sigurðsson (ferming), kl. 5 Har- aldur prófessor Níeisson. í Landa- kotskirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta ineð predikun. í Aðventkirkjnnni ki. 8 e. m. séra O. J. Olsen. — í Sjó- mannastofunni kl. 6 e. m. gnös- þjónusta. AJlir velkomnir. — I Spítalakirkjunni (kaþ.) í Hafnar- firði kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með predikun. Kviknaði i heyi. I gær kviknaði í heyböggum, sem voru uppi á skúr við íbúöJnni í Sogamýri. Orsök ókunn. Skemd- ir urðu á heyinu, en eldurinn varð slöktur. Togararair. Af veiðurn koniu í gær: „Hann- es ráðherra" með 168 tunnur lifr- ar og „Gylfi“ með 68 og í morg- un „Ðraupnir" með 105 107 tn. Hann var alveg hlaðinn af fiski. Listaverkasafn Einars Jónssonar verður opið á morgun kl. 1—3. Mllr ættm nH brunafryggja - sfrax! Nordisk Brandfors!kri»g B.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. Muoið eftir HJÚKRUNARDEILÐINNI í „PARlSw. Þar fást fyrsta flokks vörur með mjög sanngjörnu verði Bátur Nýlegur til sölu. Uppl. Frakkastíg 19 i kjallaranum. Rydelsborg klæðskeri er flutt- ur á Vesturgötu 16 B. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupmdur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. ið frani I dag, að einn af starfs- mönnum Alþbl. liafi „hér fyrir nokrum árum“ haft , alveg sérstök afskifti af skipagöngum milli Is- lands og útlanda." Þar eð Alþbl. er ekki kunnugt um, að nokkur starfsmanna þess hafi nokkurn tíma haít slíka starfsemi með höndum, er rétt, að „Mgbi." láti uppi, viö hvað það á. Það stend- ur varla á svari hjá hinu opinskáa bíaði. Unglí ngastúkan Bylgja. Fundur á morgun á venjul. stað. Embættismenn og nýir inn- sækjendur mæti kl. 10 árd. Aðr- ir félagar kl. 11. Gœzlumaöur. Stjörnufélagsfundur verður á morgun kl. 3(4. Gestir. Kvöldskemtun lreldur st,- Æskan nr. 1 í G.-T.- húsinu annað kvöld, aö eins fyr- ir templara. Sjá auglýsingu! SOKKAR, fjölbreytt úrval. ¥©a*ðið Iiverígs lægra, VÖRUHÚSI©. minn er saeamer Litið á, hvernig ég set upp refi áður en þið farið annað. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Valgeir Kristjánsson, Laugavegi 18a uppi. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og söiu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Veðrið. Hiti mestur 3 stig, minstur 8 stiga frost. Hvergi mjög hvast. Loftvægishæð yfír Islandi og Grænlandshafi, en grunn lægð fyrir norðan ' land á norðaustur- ieið. Útlit: Hægviðri og þurt hér um slóöir, en snjókoma sums staðar á Vestur- og Noröur-landi. Tyrkja-Gudda. Innlend t í ðf x& di. Akureyri, FB., 30. april. Allsnarpur jarðskjálftakippur kom hér j gærmorgun kl. 10,20, og varð hans vart um alt Norð- urland. Á Austfjörðum varð hans ekki vart eftir því, sem símfregn frá Seyðisfirði hermir. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Harðfiskur, riklingur, smjör, tölg, ostur, saltkjöt; alt bezt og, ódýrast í Kaupféiaginu. Verzlid oid Vikar! Það verður. notadrfjgst. TII SM"e5rag©rEtiraga er Gold Dust þvottaefnið tilvalið. Fyrirlestur próf. Siguröar Nor- dals um Tyrkja-Guddu, sem hald- inn var á sunnudaginn var, verð- ur vegna hinnar miklu aösóknar endurtekinn á morgun í Nýja bíó kl. 2. — í '[>etta sinn má kaupa áðgöngumiða í bókaverzlun Sigf. . Eymundssonar til kl. 7 í kvöl'd. Sjá auglýsingar! í „Mgbl.“ er því I dagbókarklausu hald- Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og aila smáDrentun, sími 1998- RáðstjórKar-„keisara~ dæmi. Kyrillusi stórfursta af Rúss- landi, sem var bróðursonur Al- exanders III. Rússakeisara, er nú af hendi rússneskra keisaraSinna otað fram til ríkistöku, ogerliann farinn að kalla ,sig „zar“. Af því tilefni hefir hann I þýzka blaðinu „Kreuzzeitung" birt ávarp til rúss- nesku þjóðárinnar. Þar kennir margxa grasa, og er þar meðal an’nars þessi klausá: „Næsta rússneska stjórnarfyrir- komulagið ver'ður ráðstjórnar- keisaradæmi. Þingræðjð hefir í öllum þeim ríkjuin, sem liafa sterka stjórn, orðið greypilega gjaldþrota. Rússneska þjóðin hef- ir ekki að eins látiö sér lynda ráðstjórnarfyrirkomulag, heldur líka gerst því handgengin. Það má því ekki aínema það, heldur verður að setja zar yfir það.“ Það er víst engum blöðum um það að fletta, að zarinn eigi að heita Kyrillus. Ritstjórt og ábyrgöanmaöar Hallbjöra Hallððrssoii. Alþýðaprentsmiðjan, /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.