Alþýðublaðið - 14.07.1938, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.07.1938, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANM: ALÞÝÐUFLOKKURINN XIX. ÁRGANGUR FIMTUDAP 14. JÚLÍ 1938. 160. TÖLUBLAÐ. Engin bifreiðastæði við Eankastræti on Lækiar Álit fjögurra sérfróðra manna. .................... ' -------- AKVÖRÐUN bæjarráðs um að mæla með því við ríkis- stjórnina, að sett verði upp .almennt bifreiðastæði fram undan Bernhöfstbakaríi, á horni Bankastrætis og Lækjargötu, mælist mjög illa fyrir. Bæjarráð virðist leggja þetta til, til þess eins, að fá ein- hverja lausn á þessu máli, án þess að það sé í raun og veru nokkur lausn. Hinsvegar fór bæjarráð nokk uð eftir tillögum nefndar frá bifreiðastöðvum, hvað þetta snerti. Bæjarráð tók þetta mál til umræðu á fundi sínum 8. þ. m. og um það er svofeld bókun í fundargerðinni: „Bæjarráð mælir með jþví, að bifreiðastæði verði gert í svonefndu Bernhöftstúni og Gimlitúni við Lækjargötu, enda samþykki bæjarráð allan frá- gang á staðnum, sérstaklega að því er tekur til innkeyrslu frá Lækjargötu og girðinga um svæðið. Jón A. Pétursson er því alveg mótfallinn, að bif- reiðastæði verði leyfð á um- ræddum túnum.“ Alþýðublaðið snéri sér í morgun til Jóns Axels Péturs- sonar, varafulltrúa Alþýðu- flokksins í bæjarráði, sem sat þennan fund, Harðar Bjarnasonar arkitekts, sem á sæti í bygginganefnd, Einars Sveinssonar arkitekts, sem vinn- ur að skipulagsmálum bæjar- ins og Jónatans Hallvarðssonar, lögreglustjóra. Hér fara á eftir ummæli þeirra: Jón Axel Pétursson: „Eins og þú sérð á fundar- gerð bæjarráðs Reykiavíkur greiddi ég atkvæði á móti þess- ari ákvörðun bæjarráðs. Ég tel þetta enga lausn á þessu vanda- máli til frambúðar. Auk þess er ég algerlega á móti því, að breyta þessum stað á þann hátt. Það ætti miklu fremur að breikka Lækjargötuna, og setja ef til vill bekki meðfram henni og fegra staðinn. Umferð hlýtur alltaf af verða mjög mik- il þarna, en slíkt bílastæði myndi auka hana að miklum mun og skapa öngþveiti. Bær- inn þarf að taka þetta mál föst- um tökum og skapa framtíðar- lausn á því, svo að bílstöðvarn- ar megi vel við una.“ Hörður Bjarnason arkitekt: „Ég er alveg andvígur því, að bílastæði verði sett á þessum stað. Það myndi torvelda mjög umférðina þarna og skapa meiri vandræði en jafnvel eru nú. Nú hafa bifreiðarnar að minsta kosti frákeyrslumöguleika, en þarna myndi þungamiðja um- ferðarinnar koma í „blint“ horn, hús Árna B. Björnssonar og fyrir neðan steininn í Banka- stræti. Þetta verður engin lausn á málinu. Ég álít, að stöðvarnar séu miklu betur komnar þar, sem þær eru, en á þessum stað. Hinsvegar hefi ég lagt til, að bílastæði verði komið uppi við Kalkofnsveg, þar sem kolábyng irnir eru nú. Þar er tilvalinn staður og vona ég, að ekkert verði úr því að bílarnir verði settir á Bernhöftstúnið. Reyk- víkinga myndi lengi iðra þess.“ Einar Sveinsson arkitekt: „Ég hefi lagt á móti því, að Frh. á 4. síðu. SÍÐASTI DAGUR allsherj- annótsins var í gær. Veðr- ið var óhagstætt, norðan storm- ur og kuldi. Áhorfendur voru mun færri í gær en í fyrri skift- in. Það kom í Ijós við nánari mælingar í gær, að brautin, sem 200 m. voru hlaupnir á, var of stutt. Var því 200 m. hlaupið (og metið, 22,8 sek.) ógilt. I gær- kvöldi var svo hlaupið aftur rétta vegalengd. Úrslitin urðu þessi: 1. Sveinn Ingvarsson (K. R.), 23.1 sek. (nýtt met). 2. Baldur Möller (Á.) 24,3 sek. 3. Jóhann Bernard (K. R.) 24.6 sek. Anthony Eden fyrverandi utanríkisráðherra Breta var nýlega gerður að heiðursdoktor af háskólanum í Cambridge. Eden sést hér á miðri myndinni í hinum alþekta enska doktorsskrúða, ásamt prófessoruin háskólans, þegar hin hátíðlega athöfn fór fram. FSipél lnbes vænían- leg til New York I kvöld. -------—-- Múm kom fll Fsalrieaiiks i Alaska stsstta fyrir iMiSiiættl i iiétf ©§g fiaug þaðan aftur eftlr 2 klst. Ailsherjarmótið; K, H. vanii allsii©r|ar- saiétið með 154 stigumG --■■■■,■ ■ ---— Met Sveins iugvarssonar í 2®H metra Mlaupi war égllt eu fsæiiii setfi auua® met uudir eius. 4. Haukur Claessen (K. R.) 25.0 sek. Gamla metið var 23.2, en ekki 23.3, eins og sagt var í gær. Þá var keppt í sleggjukasti. — Það fór þannig: 1. Helgi Guðmundsson (K. R.) 32.07 m. 2. Óskar Sæmundsson (K. R.) 29.28 m. 3. - Gísli Sigurðsson, (F.H.) 27.54 m. Fjórir þátttakendur, af sex á skrá mættu. Um leið og sleggju- kastinu lauk, lögðu keppendur í kappgöngunni af stað. Fjórir Frh. á 4. síðu. IJOWARD HUGHES og félagar hans eru nú að ljúka við flug sitt umhverfis hnöttinn. Þeir komu til Fair- banks í Alaska stuttu fyrir rniðnætti eftir ísl. tíma og lögðu af stað þaðan á ný tveim stundum síðar. Þeir urðu að taka með sér minni benzínforða heldur en ráðgert hafði verið, svo að líkur eru til, að vélin verði að lenda einu sinni enn í St. Paul í Minnesota til að bæta þar við sig henzíni. Þrátt fyrir þetta búast þeir við að koma til New York í kvöld. Veðurstiofa Bandiaríkjanna hef- ir ,spá:ð björtu, hlýju veðri og miltilli skýjahæð. I LONDON í gærkv. F.Ú. Ameríski flugmaöurinn Howard Hughes qg félag'a'r háns halda áfram flugferð sinni krjngum hnöttinm og hefir ekkert óhapp komið fyrir þá, síðan þeir lögðu af stað frá New York á mánudag. Flugmennimir lentu í Jakutsk í SíbirÍTi í dia,g og eru nú á leið til Fairbanks í Alaska, en þessíi áfangi leiðadnnair er um 3800 km. Þiann hluta leiðladninar, sem aö baki er, hlafa þeir flogið á 90 klUkkustunda skemri tíma en Wiley Post, og gangi þeim ve! það, sem eftir er leiiðáirinnar, munu þieir setja Uijöig glæsilegt met í hnattflugi. Veður er hinisi- vegar óhajgsstæða'ra nú en þeir hafa hiaft til þessia, og getur það tafið eitthvað fyrir þeim. F]u)gmenn,imir gera sér vonir uni iað komast til New York síðdegis á fimtudag. Mieða'lhraiði flugxælarinnar hefir ve'rið 153 enskar mílur eða 246 kílómetrar á klukku'stund. 1 skeytium frá flug mönnunum. nýmótteknu, segir, að þeir búist við a'ð koma till New York, á morgun og alt gaingi að óskum. Mikill viðbúnaður er í New York, til þesis áð tiajka á móti þeim. Ylé getnn fengið miklu flelrl ferðamenn til landsins •-----9----- Allir ferðamenn, sem komið hafa hingað í simiar hafa orðið stórhrifnir af iandinu. ------------ Umboðsmaður ,,Staíourist“ í Glasgow segist geta fengið 400 farþega á mánuði ef skipakost- urinn leyfði. AÐ UNDANFÖRNU hefi ég haft tal af afarmörgum útlendum ferSamönnum, sem hafa komið hingað. Sumir þeirra hafa dvalið hé^ eina dag- stund, en aðrir í fáeina daga og þaðan af lengur. Það, sem ég hefi fyrst og fremst veitt at- hygli, er hvað þeir allir hafa verið ánægðir með komuna og viðdvölina hér og dáðst mikið að landinu. Og því lengur, sem þeir hafa verið hér, því hrifnari hafa þeir verið. Þetta hefir mér fundist benda á afarmikla mögu leika fyrir ísland sem ferða- mannaland og ákvað ég því að hafa tal af þeim manni, sem er kunnugastur og mesta hefir reynslu í þessum efnum, en það er Ragnar Kvaran landkynnir. Átti ég viðtal við hann í gær og fórust honum meðal annars orð á þessa leið: „Það er óhætt að full- yrða, að möguleikar til að ná í brezka ferðamenn hingað, mega heita ótakmarkaðir. Sem dærrii má nefna ferðir E.s. Esju. Fyrir tveimur árum hóf hún ferðir sínar til Glasgow, og höfðu áður engin bein sambönd verið við þann stað. Samkeppni er afarmikil á þessum sviðum og því erfitt að vinna upp nýjar ferðamannaleiðir, einnig er skipið of lítið og óhentugt í svona ferðir, og því ekki aðlað- andi fyrir ferðamenn. En raun- in er sú, að skipið, sem í fyrstu ferðinni hafði aðeins fáa far- þega, hefir í sumar verið með öllu fullskipað og verður það sem eftir er í sumar. Einn af umboðsmönnum okkar í Glas- gow, sem rnest seldi af farbréf- úm, sendi þau skilaboð til ferða skrifstofunnar, að ef fyrir SíanniBg lieiisækir Færejrjar. KAUPM.HöFN í gærkv. F.Ú. O TAUNING forisætisráðherr'a ^ og fjörir af endurskioðenid- um ríkisins, legigja aif stalð áleiið- ís til Færeyja á morguin,, í þeimi tilgangi að heimsækja' ýmsiar sto'fmanir, sem styrkuir er veittitr ti.l af ríkisfé. Stauning nmn hefja sia'mkomu- lagsúmleitanir við lögþingiið 'með- an hann tlvelur í Fæieyj'um. ! tilkynningu frá sendiberra Dana um saúna efni, segir, að Stauning nruni m. a. sfcoðia hýal- véiðistöðina í Fæi'eyjum, nýju íiafnarvirkin við Tvertaia. og fcola- niátnurnar. Farið verður í heitn- Frh. á 4. síðu. hendi væri nægilega stórt skip, þá teldu þeir sig örugga með að geta útvegað 200 farþega á tveggja vikna fresti, yfir sum- armánuðina. Það má því full- yrða, að. skortur á hentugum skipakosti er nú langmesti örð- ugleikinn við þetta mál og er vonandi, að hægt verði að bæta úr því í náinni framtíð.“ Þessi orð Ragnars Kvaran, sýna hversu stórkostlegur árangur hefir orðið af ekki lengra starfi sem oft hefir verið ýmsum erf- iðleikum bundið. Gefur það góða hugmynd um, hve stór- vægileg tekjugrein þetta gæti orðið fyrir landið í framtíðinni, ef vel er á haldið. Sá trausti grundvöllur, sem landkynnir og starfsfóik ferðaskrifstofu ríkis- ins er að leggja með alúð sinni og skyldurækni, sést bezt á eft- irfarandi orðréttri þýðingu á bréfi, sem nokkrir farþegar á Esju síðast skildu eftir á skrif- stofunni, ótilkvaddir: „Við undirritaðir óskum éftir að láta í Ijósi okkar innilegasta þakklæti fyrir þá stöðugu kurt- eisi og alúð, sem allir starfs- menn Statourist sýndu okkur, þann stutta tíma, sem við dvöld um á íslandi, ekki einungis á auglýstum ferðalögum, heldur einnig í hvaða smávægilegu atriði, sem var. Við skiljum við landið með betri þekkingu á högum þess, erfiðleikum og áformum, en mögulegt virðist að öðlast á jafn stuttum tíma og við vorum hér. Leiðsögumenn okkar töldu ekkert verk eða ómak eftir sér, til að gera okkur dvölina sem ánægjulegasta og við óskum þeim og landinu þeirra alls Frh. á 4. síðu. Knattspyrnufrðmnðir svara spiirilipi IlpfigMaisis. fiveruii getnn við tftapað gott lirvaisiið? LÞÝÐUBLAÐIÐ lagði nýlega eftirfarandi spurningar ***■ fyrir sex knattspyrnusérfræðinga: „Hvaða ástæður lágu til þess, að úrvalsliðin stóðu sig svo illa í keppninni við Þjóðverja?“ „Hvað getmn við gert til að skapa öflugt Tirvalslið?“ Mennirnir, sem spurningarnar voru sendar til, voru Einar B. Guðmundsson hæstaréttarmálaflutningsmaður, Sigurður Halldórsson verzlunarmaður, Peter A. Petersen knattspyrnuþj álfari Fram, Murdock Mac Dougall, knatt- spyrnuþjálfari Vals, Pétur Sigurðsson háskólaritari og Gunnar Akselsson knattspyrnudómari. Svörin eru nú að berast, og birtast tvö þau fyrstu á morgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.