Alþýðublaðið - 14.07.1938, Side 2
FIMTUDAG 14. JÚLÍ 1938.
ALC»VÐUBLAÐ1Ð
UMRÆÐUEFNl
HEYRT OG SEÐ
NÝLEGA bíar það við í Fen-
eyjum, að hiin awierískiai
unnusta GuMo Pignatellis prjinz
misti dýrmæta skaxtg’ripi ofian i
ei'tt af sundunum. Auinar sfcart-
gripurinn var 10 kanata demant-
ur, en ,hinn 30 kairata smaaiagð.
Kafari vair pegar sendur náður
til þess að leita. E(r hann hiafðir
ileiitað í viku, fann hiann demiamt-
inin, en smlajrajgðimin fann hiann
ekki.
Tryggihgiairféliagia, sem simiar-
agiðinn var trygður hjá, biorgiaði
þeg'ar tryggingarup p h æðina, siem
var 100000 krónur,, en gafst þó
ekki upp viið að leifa. í
Sundið var þfurkað upp, og eft-
ir mikla leit fanst smanagðdnn í
botnleðjunni.
*
Eina nóttina var framið iinn-
;b,rot í gtullsmíðaivei'kstæði. Hringt
viar á lögneglustjórann dálítið
ihlaisfafliegia’ <og honum siagt frá
þesisu. Hann sest upp i irúimiinu,
klórar sér í höfðinu og aegíir:
— Hvers konar fólk er þetta,
sem brýzt inn ,og stelur um mdðj-
ar nætur?
♦
I fardögum:
— Það 'Stóð í auglýsmgiunni,
að húsið lægi ekki meira en
Bteiinsnair frá stöðinnj.
— Þiað eir eftir því,, hvað Ttaingt
er kastað.
*
A hiafði ve'iið lengi í háskóla,
í ým'sum deildunr, og lenfi siein-
»st í Jyfjafræði.
Prófessoramir voru hionum veT-
viljaðír iog ætluðiu að hjáTpa hion-
um í prófinu.
Þegar prófið hófst spurði sá
prófessiorinn, sem fyr,st prófaði
\A’ . . . að því, hvialð væri þáð
fyrsta, sem Tyfsali gierði, áður en
hiann hyrjaði dagsverkSð.
— Hann blandiair sér motgun-
bitter, 'sagða A...
*
Frá Köge í Danmörku hefir
bofist eftfefarandi saga:
Bilstjórinn Cari ALstrup ók ný-
lega að næfuriagi yfir mann,
þegiar hann ætlaði að aka út úr
ptorti. Maðurhm Tá sófandi rétt
fyrir fnaman poirtáð. Bíllínn fór
yfir hrjóst og höfuð mannsins.
BíTstjórinn tók mannánn, sem
var meðvifuntíarlaus og flutti
hann á spítala .
Við útvortisskoðun fanls't ekk-
ert athugavert við manwinn, svo
að lákveðilð’ var að taka röntgen-
mynd áf holn'um.
Sneinma um morgunin tók
hjúkrunarkonan, sem var á v.akt,
eftir því að maðurinin reis upp
Ojg fór aö klæða sig. Hiú,n reyindi
að varna hoinum þess, en hanm
brást reiður við Ojg siagðí:
— Jafnvel þó að miaður hafi
siofið ipg diieymt að bíll færi yfir
miajnin, þá er óþarfi að láta legjgja
sig inn á sjúkrahús fyrir það.
I diag
fcom út 3ja hefti af „Auistur-
stnæti“. FlytUT, margvísLegt efni
feinsi iog hin fyrri heftin þ. á. m.
flieiri bréf U!m ungu stúlkurnar,
stökur eftir kunnan reykvískain
hagyröing, sem káUaðuT er Geiri
o. fl. — Á aifgr. ,A.ustur;stræt-
Is“, Hafnarstræti 16 hefir verið
tekið ,upp það nýmæii áö þar
erai seld öll blöð bougaiiranair og
mun það verða viinsiælt. — Sölu-
diiengáir eiga að mætia þar í \fyr(na-
málið’ og verða veitt vefðlaún
fyrir miesta sölu einis ag áðtnr.
Sláttuir.
Enigjasláttuir býrjar bráðum og
hugsa éig þá til húeyfiings, hesti
minum matar að afla. Býst ég
við að verða eins oig áðuir á hinu
fiorna! 'Og nýja höfuðbóli, EsjU-
bergi. Höfuðið er þiar meðan höfð
ingsmaðurinn Gísti' Guðmunds-
son KoTbeitnsisonar EyjólfsisionaT
býr þar. Hanln he'fiir verið mér
mjög góður og það hafa veriið
fleM góðir mér á KjalaTnesi, þar
býr yfiirleitt ;gott fólk. Ég Ixlakka
til að komast þangað. Fereftir20.
júlí. — Oddur Sigurgeirsson.
Heimsmelstffri í hraðritun.
Ungur Band aírik japiltur af
niorsfcum ættuim, Saksvig að niafni
befíir nnnið heimsmieástairatigu í
hraðiritun á ritvél. Skrifaði hiann
að meðaTta'li 119 ofð á mílnútu
(NRP—FB.)
Reglusemi og sjálfsagi.
Ósvífin listamaður. Þar
sem alpýðan getur kennt.
— Hvernig á almenningur
að mæta hneykslum ? Frið~
arhugsjónir i sveitum fs-
lands. Bréf frá bóndadótt-
ur til Aðalbjargar Sigurð-
ardóttur.
Mimganir Hamiðsar á horRini
—o—
EIR MENN, sem eru að brjót-
ast áfram til .frægðar og
frama á erfiðri listabraut, verða
að gera miklar kröfur til sjálfra
sín. Raunar þurfa allir menn að
gera það, hvaða stöðu sem þeir
gegna, eða hvert sem þeir stefna.
En það er staðreynd, sem ekki
verður á móti mælt, að reglusemi
og sjálfsagi hefir reynst mörgum
fyrstu skilyrðin fyrir sigri yfir
erfiðleikum.
*
Ég fékk nýlega smábréf þess
efnis, að einn af þektari listamönn-
um okkar, sem ég ekki vil nafn-
greina, hefði mætt dauðadrukkinn
á stað, sem hann átti að mæta á
hálftíma fyr. Vakti þetta mikið
hneyksli, sem vonlegt var. Slík
framkoma íslenzkra listamanna er
lendis hefir orðið þeim svo dýr,
að þeir hafa harmað hana alla æfi
sína. Við eigum ekki síður en aðr-
ar þjóðir að taka hart á slíku
framferði. Ef þeir, sem eru „víða
reistir“ og marglærðir, kunna ekki
alment velsæmi, þá verður almúg-
inn að kenna þeim það.
*
En fyrst ég er nú farinn að
skrifa um svona viðkvæmt mál, þá
vil ég segja þetta: Ég fæ nokkur
bréf, sem lýsa því, sem aflaga fer
í menningarlífi okkar íslendinga.
Einstaka sinnum eru nefnd nöfn
fyrirmanna, er valda hneykslum á
opinberum stöðum. Ég veit að
málshátturinn: „Með illu skal ilt
út drífa“ á stundum rétt á sér, en
þó ekki nema stundum, og það er
því rétt að hýða þá menn opinber-
lega, er sýna skeptiuskap og menn-
ingarleysi ,en gera þó kröfu til að
litið sé upp til þeirra, og eðlilegt
að þjóðin geri kröfur til þeirra um
fyrirmensku vegna þess að þeir
gegna ábyrgðarmiklum stöðum, —
en ég veit líka að enginn verður
hreinni við það, þó að hans eigin
óhreinindum sé nuddað í andlit
honum. Hitt er annað mál, að fyr-
irlitning fjöldans á að dynja á öll-
DAGSINS
um ósóma. ' Almenningur ræður
því hvernig menningarástandið er
í þessum hlutum. Og um það þarf
í raun og veru engan hávaða.
*
Friðarvinafélagið er ekki gam-
all félagsskapur hér á landi, en
hann virðist orðið eiga allmikil í-
tök, ekki aðeins hér í Reykjavík,
heldur og úti um sveitir landsins.
í vor hafði Friðarvinafélagið út-
varpskvöld og skýrði hugsjónir
sínar. Nokkru síðar bárust frú Að-
albjörgu Sigurðardóttur mörg bréf
utan af landi um þetta kvöld. Kafli
úr einu þessara bréfa, sem er frá
stúlku í Lundarreykjadal í Borg-
aríirði, fer hér á eftir:
*
,.Ég veit ekki hvort að fleirum
hefir farið eins og mér, en mér
fanst hvert orð hjá yður í gær-
kveldi eins og talað út úr mínu
eigin hjarta."
*
„Kvöld Friðarvinafélags íslands
er áreiðanlega eitthvert allra bezta
kvöldið, sem flutt hefir verið í út-
varpinu í vetur. Hvers hefir heim-
urinn meiri þörf nú á dögum en
einmitt friðarvina, sem taki hönd-
um saman til að skapa friðarríki
á jörðu? Með bróðurkærleika og
velvild gætu mennirnir skapað'
himnaríki hér á jörðu, í stað þess
að breyta jörðinni í helvíti með
sífeldum stríðum og illmensku.“
*
„Bara að sá góði spádómur mætti
rætast, að íslenzka þjóðin gengi á
undan öðrum þjóðum í friðarstarf-
semi, sem gæti bjargað öllum heim
inum frá glötun. Þetta stríðsbrjál-
æði leiðir eintóma bölvun yfir
þjóðir og einstaklinga. Það eru að-
eins vopnasalarnir, sem græða. En
það eru reglulegir blóðpeningar,
sem þeir hljóta að launum fyrir
sína illu starfsemi."
*
„Enginn vafi er á því, að meira
mætti gera að því að breyta hugs-
unarhætti barna í friðarátt. Ef
heimili, skólar og prestar reyndu
á allan hátt að hafa góð áhrif í þá
átt, þá myndi miklu verða til veg-
ar komið. Hér í þessu litla þjóð-
félagi veitti sannarlega ekki af því,
að brýna þetta seint og snemma
fyrir börnum og unglingum, að
þau eigi að vera góð við menn og
málleysingja. Það myndi verða
þeim til mestu hamingju, ef hægt
væri að koma þessum hugsunar-
hætti inn hjá þeim.“ ,
*
„Heimilisfólkið hérna auraði
saman kr. 10,00, sem eíga að fara
til- lýsiskaupa handa spönskum
börnum. Þessi upphæð er lítil, en
hún er send með hlýjum huga og
samúð, og í þeirri trú að „margt
smátt geri eitt stórt“. Hagur sveita
fólksins er svo nú á dögum, að það
á erfitt með að styrkja ýmsa starf-
semi, sem það gjarnan vildi
styrkja. Ég og aðrir í sveitinni
verða því að láta sér nægja að
senda þeim þakklátar og hlýjar
hugsanir, sem eitthvað vilja og
geta lagt á sig fyrir góð málefni."
Nemiendur Gagbfeæðaskólans
í Vestm anniaeyjutm fónu fyrir
skömimiu lum Stokkseýrii að Hvít-
áævatni ásamt kenwa'iia skóliams,
Þofstei'ni Eiinarsisyni:. VaT dvial-
Ið að Hvítáibniesi í 2 daigia iog
famar göngufer&ir um nágrennio.
Hópurinn fór heimleiðis á Súð-
iiwni í gærkvöldi. F.O.
Beztu kolin,
Sfimars 1114 og 4017.
Munið fiskbúðina í -Verka-
mannabústöðunum, sími 5375.
Auglýsið í Alþýðublaðmu!
Næsta hraðferð
til Akureyrar
um Akranes er á mánudag
Bif reiéasled Steiiiérs
Sfimi 1580.
Iraðferðir til Aknreyrar
»11» d»ga n@m» mánigdaga.
Afgreiðsla í Reykjavik:
Bifreiðastöð íslands, Simi 3540.
rt|h«.«» ".r-ii-nir-r rnj-rtrirL nn-rtiri
Naría Walewska og Napoleon.
franska her með 50 imiainins. Þess-
ir 50 hermen'n héJdu allir byssiui
eða .sverði í háilflcatirani hiendiiraná,
veittu mótspyrnu flefei þúkund
kósökkum og héádu þeiim' aftur
dögum .saiman. Og í hhodtíi þess^-
arar fylkingaT stóð maðurinn,
siem hinn síkpikaði Lúðvik XVIII.
iét skjóta 'sem mo'rðdngja nokkr>
um ó'ruirn seinna.
Mienniraixr, sem stöðu umhverfis
hann, stráfóllu dns 'Og fiugur,.
en hann stóð. KÓBakkannir mið-
uðiu vel og vo'ru hæfnlr, en engin
kúila hitti hann.
Hann vaT eins og steyptur úr
járni.
I öillum hernuim fyririanst
naumast tylft hiesta. ATliT vor;u
fótigangaindi á tijaTninú, bæði hier-
men.n og maTskálkaT. Eiinkennils'-
búnigaTnir sprungu utain af þeim
í fnostinu. Stigvétin tættust sund-
UT.
Þáð, sem þeií’ höfðu haift aueð
sér af fatnaði, hafði ofðii'ð' eftir.
H.ernaðarsjóðurinn, miéð fileiri mil
jómum franka í guílli, varð efarn
daiginn, eftir á hjarninu. Lífvarð-
anliðarnir tóku, þiað siem þeir gátu
mfeð sér haft, tiver hiermaðuT tók
þúsuntíÍT franka. Þetta báru þeir
með sér tii Frakklandis og þar
var skiilað einni miljón, en hitt
va'rð lefti'r á iTeiðinni.
Það var ekki hægt að borða
------------ 58.
peniniga, þessveigna vor.u gull-
stykkin látin tiggja þa;r sem þaiu
votu.
Stöðugí var hrið. Hiímvininn
virtist ver.a dnn einaisti hvítur
sfcafl.
Þegár hersveiitiirnaT komu að
fo'rðabúrum þeim, sem reiisit höfðu
verið við vegdnn, fiengu 'aðieins
hini'r fyrstu. Hinir, sem á eftir
komu, fiengu ekki nei'tt, þei'r, sem
á .undan komu höfðu Tátið greipar
sópá.
Þeír, sem á eftir komu, fundu
forðahúrin tóm. Svo drógusit þeir
áfra'm unx stundarsiakir, þar tiT
þeir hnigu niður. Vegimir voru
stTáðii’r daiuðuim og deyjandi
rnönnum.
I Smioi’ensk fékk h©rinn mokku'ra
daga hviild.
1 þesisum her voru 30 þúsundir
hermanna oig 60 þúsundi’r vopn-
lausra manna og sjúfclinga. Eng-
in.n agi eða skipulag va.r Teiig-
ur á ne'inu.
Kutusow, sem hafði ©lt herinn,
lagði' alt í einu til orustu með
8Q þúsund manna her, við hinn
fámenna, örþrota', fransfca tier.
Framsveiti’r Frakka br.utuist í
gágn um þetta ofurefli tiðs.
Eugene undi'rfconungtrr komst
fratii hjá Rússunum, án þess að
missá nokkurn mann.
Davoust, sem hvorki var jiafn
tiygginn né • skjótráðu'r, varð
filjótlega umkringdur. Ney, sem
var leinni dagleið á eftir tiernum,
til þesis að hindra framrás Kó-
salkkanna, virtist aTveg glataður.
Keisarinn fékk fiiegnir af þessu.
Hann safnaði um sig tifvarðflTlið-
inu. og snéri við til þess að
inu lOg snéra við tiil þess að koma
DaVoiust tiil hjálpar.
LífvarðiaTitiðilð var undir stjórn
Moriiers marskáirks. Drouot
stjórnáði skotti'ðinu.
Allir réðust á Rúsisaraa af mik-
iilti grimd.
KutUsoiw, sem var of hu,gilaU(s
tiil þess áð ráðást á tiðið' samein-
áð, beið eftir liðsauka.
Dávoust notáði tækifærið,
forauzt í giegn ium Tið óvinanna og
komst tii keis'a'ranB. !
Þiagar í stiað Tét Napoleon snú a
við og hélt áfram sienx mest tiann
mátti'.
H'ánn skipaði Davoúst að ver'ða
eftir og bíða eftti Ney. i
Og enn fremuT sikipaði hann
svo fyrir, að Davoust mætti ekki
skiljá við aðialherinn.
— Kei'sarinn er veikur, sagðf
Davoust. — Ef ég bið eftir Key,
þ á'verð ég viðskila við aðíaltier-
inn, og ef ég held áfram á eftir
áðalhernum, þá er Niey glatiaður.
Hann hélt áfram á eftir laiðal-
hernum.
1 þetta sfcifti hafði Ney með sér-
aíllar áfturiiðssveitÍTniar, ©ðia það
áf þe’im, sem var vopnfært. Það
vom 7 þúsundir m;anna.
Hann siá þegar i stað, að hann
tiafði verið skiilinn eftir einisamall
í hættunni. Hann sá, að til þess
að ,geta frelsað aðaltierinn, var
hionum fiómað og hinlunx 7000
hu|gprúð|u og trúu tieranönnum'
hans.
Ef t’il vill var þetta nauðsyn-
ipgt. En sámt sem áður vaT það
svo auðvirðilegia lítilimiannlegt, að
fceásaranuim var það ekki fyrir-
gefið.
Niey sáfnaði sáman tieriioringj-
um sínum, þeim Dufour, Pelet
og Pioard i0g siagði við þá:
— .Herrar mínir! Þarnia and-
spænis 'Okkur stánda 60 000 Rúss-
ár. Við erum aðeins 7000. Við
sjáum þvi fyriir frairn, að við get-
tim ekkii sigrað þá, en við' brjót-
(urnst í giegn wm fylkingar þeiirra.
— Já, herra marskálkur! svör-
úðu þeir allir leinum rórná, hik-
latóst.
Hið sama va.T sagt við her-
mennina, oig þeir svöruðu ná-
kvæmiega á siama hátt.
Ney iflgði því íil orustu gegn
60 þúsíund Rússum með 7 þús-
tindir heTmanna.
Frakfcarnir hörðust siem óðir
vænu, þair tiil þeir voitu komnir
iun í miðjair fyllkin)giaTnfl:r; þiar'
voriu þeiff s.töðvaðir og hnafctir
t’ill baka.
Rússnieski heriloringiim léí
bjóðai þeim að giefiast upp.
Ney svaraði þvi á þann hátt,
áð hann réðiist aftur á herdeitldir
Rússanna. .
En árásin strandaði aftur á hin-
um 40 þúslund anönnum, aem
stóðu i miðri fylkingunni.
Hinir tiugprúðtt menn flýðu til
baka.
Niey fýlkti í þriðja sxnn oig
gerði ájhlaup.
Ennþá var hanm hnákinn til
balk.a.
Þá reyndi h,a.nn 1 fjórða sitnn.
Árásin strandaði tika í þetta
sinm.
Nú voi)u hierménn háns efcki
orðmir fliei'ri en 3000.
Þessurn þrem þúsundmn
nxanna sýnidi Ney hæð eiraa, þar
sem stóðu um 100 fállbyslsur.
— Við töfcum þessar faillhyslslur,
saigði hanm.
Þetta var háð. Háð hins hug-
prúða.
Þessar þúsundir þwtu með feiM-
um bysswstingjum í áttina tii
hæðiarinnar, óðu gegn um kúTina-
regnið, þangað tiil þeiff meyddust
till þess að höria uwdan.
Nú fcom rússneskwr ofutnsfi og
bawð hinwm lifla floikki heiðar-
lega uppgjöf.
Niey hiló og hrisiti höfuðið.
Við; hlið háns sait PeTet herior-
iingi á hestbaki. Honum veitti
helídur ekki aif því, því að béðiir
fætwr hans voru sundur skotnir.
Hiann <réðt maffskáT'kiniwm' til þess
að haíl da til Dubrowna, þ ví a ð
þar væri brú yfir Dnepr.
Ney fylgdi ráði hans. En þeg-
ar hann kom með hinn lirtlia hóp
sinn, 1500 manns, til Dnepr, þá
var bffúin farin.
Davoust hafði sprenjgt hana i
Lofit upp á eftir sér. :
Bn þunn ísspöng lá yfir ánla.
Þiegar nó'ttin var dottin á, siagði
ÞNiey:
— HieLdur skulxuix við drukkna
en að gefast upp.
Um 'nióttina fóru heirmenniii’n.ir
yfir lxi'nn veika ís og komusit
hieillw og höldniui yfir á.liinn biakk-
a'nn. Þá voru aðieins 1000 mianns
efitir. Og þeir voru hálfdaiwðár af
kulda. Þeir náðtó afitur aðalheTn-
um.
Þannig, mienn voffu það, semx
Napolieom haifði til umffáðia.
1 Or&cha söfnuðtuisit aillitr, sem
gáf u staðið wndir vopnum.
í hinum miklfa her voffu mú 25
þúswndir mianna wndir vopmiumi.
Hinir votw fnos'iúr í heJ, tekúir til
fanjga eða dnepnijr.
Mienn bnendu öllw, sem hægit
ván að bnenna <og héildu áfnam.
Um siama ÍLeyti fcom fnegn wm
það, að tvær rússniösfcar her-
deilldir stefnldw til Bieriesina. Þar
átt iað komast í vieg fyri;r Fnakk-
ana, umkrinjgjia þá og eyðileggja
herinn.
Pólski herioringinn Domhnow-
ski lét Rú'ssana signa ság og 'mSsti
þessai einu brú yfiir Benesina, sem
Fnakkarnir höfðu náð.
Napoileon lét 'byggja aðna brú.
Hinn aldni herioirin;gi Eblé stóð
sjálfur í vatninw við að byggjal