Alþýðublaðið - 14.07.1938, Side 4

Alþýðublaðið - 14.07.1938, Side 4
FIMTUDAG 14. JÚLÍ 1938. ífciiSs*í&áör■ ^jeáweáy^Kr. • HH ðamla 3Í6 lHfl Bardaginn um gullnámuna. Afar speiiEandi mynd eft- ir Zane Grey. Aðalhiatverkin leika: Buster Crabbe, Monte Blue, Raymond Hutton, Skipper Skræk sleginn út BIFREIÐASTÆÐIN. Frh. af 1. síðu. bílastæði verði sett á þennan stað. Það yrði engin lausn á mál inu. Þarna yrði ekki nóg bíla- stæði — og þó myndi þetta skemma alla umferð. Frá al- mennu sjónarmiði myndi vera bezt, að koma upp bílastæði fyr ir norðan bifreiðastöðina Geysi við Kalkofnsveg.“ Jónatan Hailvarðsson lög- reglustjóri: „Þetta mál hefir alls ekki verið borið undir mig af bæjar- ráði eða skrifstofu borgar- stjóra. Ég er andvígur þessum stað fyrir bifreiðastæði, þar sem ég tel það í raun og veru enga lausn.“ Ummæli þessara manna eru á einn veg, og má fullyrða að þau séu í samræmi við álit mik- ils meirihluta bæjarbúa. FERÐAMENN TIL LANDSINS Frh. af 1. síðu. hins bezta í framtíðinni.“ Að endingu minntist land- kynnir á stuttbylgjuútvarpið. Kvað hann þar vera mikla og sívaxandi möguleika vegna þess, að slíkar upplýsingar væru í senn skemtilegar og fróðlegar. Á útvarpstækjasýn- ingu, sem hann var á í London nýlega, sagði hann, að 90% hefðu verið með stuttbylgju- tækjum. Sagði hann að mest væri hlustað á ísland í Eng- landi, en þó hefði skrifstofunni borist bréf alla leið frá Japan og eyjunni Tasmaníu, sem er fyrir sunnan Ástralíu. í þessu sambandi vil ég geta þess, aðr fyrir tveimur árum er ég var í Canada, hlustaði ég á stutt- bylgjuútvarp frá íslandi og heyrðist vel. Ég kvaddi svo landkynni með þakklæti fyrir mig, fullviss um það, að sem íerðamannaland á ísland glæsi- lega framtíð fyrir höndum. Slim. Dragnót fiundin. Hairarmsóknaskipí'ð Dana kom hinigað í fyrrinótt með draígniót seni þ,að hafði fundilð út af Leiru. Sænskur prestur til Siglufiarðar. , Á einiu sílidveiiðiskipinu, sem inú erui að lieggja: af staið til íslantls frá Svípjóð er sænskur prestur, Houden að niafni. Hlann ætlar áð lialda guðþjónustur á Siglu- firði i suinar og haifa par sam- komustað fyrir sænnska sjómemn. Verður presturinn á Siglufirði frarn í miðjan september. F.O. Norrænír lögfræðingar, sem eins og kuninugt er áfiorma að stofna til lögfræðiingtaimóts á Islandi árið 1940, hlafa tekið á- kvörðun u:m að leigja hið mikla Atlantshafsflar, Gripsholm, til fax- arininair. Um 800 iögfræðinglair á- forma að tafca pátt í förínmi. F.Ú. 4LLSHER J ARMÓTIÐ. Frh. af 1. síðu. af átta skráðum leggja af stað. Úrslitin urðu: 1. Haukur Einarsson (K. R.) 57.22.0 mín. 2. Jóhann Jóhannesson (Á.) 60.28.1 mín. 3. Oddgeir Sveinsson (K. R.) 64.37.5 mín. Steingrímur Atlason (F.H.) var dæmdur úr leik þegar í byrj un, vegna þess, að hann var tal- inn hlaupa frekar en ganga. — Gengnir voru nokkrir hringir á vellinum bæði á undan og eftir leiðinni fram á Seltjarnarnes. Haukur tók forystuna og hélt henni gönguna út. Um leið og gangan fór fram, fór einnig fram keppni í fimmtarþraut. Þar urðu úrslitin þessi: 1. Anton B. Björnsson (K. R.) 2048 st. 2. Gísli Kærnested (Á.) 1951 st. 3. Jens Magnússon (Á.) 1939 st. 4. Gísli Sigurðsson (F.H.) 1694 st. Keppnin var afar skemmtileg á köflum. Þegar þrem greinum var lokið, höfðu þeir Jens og Gísli Kærnested hvor um sig ca. 100 stig fram yfir Anton. Anton vann enga grein, en var tiltölulega jafnastur. Hinir allir voru sérstaklega betri í einu en öðru, t. d. Gísli í hlaupunum og Jens og Gísli S. í köstunum. — Þessir urðu árangrar þeirra í einstökum greinum: Anton B. Björnsson: 200 m. 27.2 sek, gefur 394 st., 1500 m. 4.57.4 mín., gefur 429 st. Lang- stökk 5.25 m., gefur 394 st. Kringlukast 31.64 m., gefur 480 st. Spjótkast 36.47 m., gefur 358 st. Samanlagt 2048 st. Gísli Kærnested: 200 m. 26.0 sek., gefur 472 st. 1500 m. 4.56.6 mín., gefur 434 st. Langstökk 5.35 m., gefur 414 st. Kringlu- kast 23.44 m., gefur 284 st. Spjótkast 34.80 m., gefur 347 st. Samanlagt 1951 stig. Jens Magnússon: 200 m., 27.5 sek., gefur 368 st. 1500 m. 5.43.1 mín., gefur 212 st. Langstökk 5.36 m., gefur 416 st. Kringlu- kast 31.83 m., gefur 485 st. Spjótkast 42.65 m., gefur 458 st. Samtals 1942 st. Anton er aðeins 17 ára, og því mjög efnilegur íþróttamaður. ís lenzkt met í fimtarþraut er 2697 stig og á Kristján Vattnes það, en hann gat ekki verið með vegna meiðsla. Heildarúrslit mótsins eru þessi: 1. K. R. 154 st. 2. Ármann 101 st. 3. F. H. 39 st. 4. í. R. 13 st. 5. K. V. 9 st. Að lokinni keppninni í gær- kveldi var haldinn dansleikur í Iðnó. Þar voru afhent verð- laun frá mótinu, einstakir menn fengu verðlaunapeninga, og K. R. var afhentur farandbikarinn, sem keppt hefir verið um síðan 1921 í allsheríarmótum. Einnig veitti stjórn Ármanns Sveini Ingvarssyni sérstakan bikar fyr ir prýðilega frammistöðu á mótinu. í ræðu, sem forseti .í S. í. hélt, er hann afhenti verðlaun in, minntist hann á, að árið 1942 yrði haldið allsherjarmót í sam- bandi við 30 ára afmæli í. S. í. Verður þá ekki aðeins keppt í frjálsum íþróttum, heldur einn- ig í öðrum greinum íþrótta. í allsherjarmótinu fær hvert félag 7 stig fyrir hvern fyrsta mann í keppni, en maðurinn fær aðeins 5 einmenningsstig. Það er því rangt að Sveinn Ing- varsson hafi 28 stig, hann hefir 20 st. B. S. G. STAUNING. Frh. af 1. síðu. sókn til ýmisisa af eyjiumnn á daniska eftiflitsiS'kipi'nM við Fær- eyjar. Heimkoma til Kaiupmíanna- hafniar ráðgerð 24. júli. Útbreiðið Alþýðublaðið! 2ð0fléttameMdrep ir í loítórís iffistós ii Kuton. Kinveriar setja ber á land i iy|nii imi;. LONDON í iraoirgtuin. FÚ. ÚMLEGA 200 flóttamenn biðu bana í gær, er flug- vélar Japana vörpuðu sprengj- um yfir flóttamannastöð austan við Kanton. Miklar oig ha'rðiniandi orustur erd Isiagðialr ei|ga' sér stoð' í Buöúr- Shansi og eius meðfxaim; Jaugtse- flljótiniu og á eynni Amoy. Japiau- ír tókui pessa eyju í síðaisitai mán- uði, en kínverskajr iherisveitir vorui 'settar par á liand í gær og gera nú tilriaUiU til að ná eynnj áftuir úr hönidum Japauia. Amoy er rétt úti fyrir strönd- inúi, 'skamt frá Swaitow, í Sufeur- Kína. Spnengjuárás var enn gerð á Kanton í gær, og mamintjón er sagt ihalfa orðið mikið. Vðriflntningabifreið brennir ð Fagradnl. IGÆR kviknaði í vörufilutn- ingabifreið', er vair á léið frá Reyðarfirði tii Seyð'iisfjafðar með flutning. Þegar fcom uipp að mynni 'Fagradals — í svonefmdum Skrið- um — sá bílstjörinn, Metúsalem Sigmarssion, eldbliossa skjóto uipp undan framhilið bifreiðiamnmiar, og jafniskjótt gau(s- upp lioigi í stýrísr hiúíslnu sjálfu. Hljóp hann, þá á- siamt öðrum manni, sem með var, út úr bifreiðinini og tókst með naumindum' að bjargla flutningn- um, en bifreiðin brann til kaidra fcoila. Hún v-ar ekki gömuil og taiin sæmilegt fJutningstæki. Upptök elidsinls erm ókunn. Póstferðir föstudaginn 15. jú'lí. frá Rvík Mo-sfells'sveitar- Kjaliarness- Reykjaness-, Ölfuss-, og Flóa- þó'Star. Hafnlairfjörðu'r, Seitjiarn- arness, ÞraiStáluindur, Laugarviatn, Brei ðiaf j arðarp ós tuir, NiO'rðianipós t- ur, Dálapóstur, Barðastrandar- póstur. Laxfoss til Bo'rgalniess. Fagranes til Akraness. Þingvell- ir. Fljótshlíðarpóstur. Selfoiss tiJ Antwerpen. Til Rvíkuir: MosfeJls- sveitar-, Kjálarness, R'eykjaness-, ÖlfU'Sis-, og Flóa-póstar, Hialfnar- fjörður, SeJtjarnárnes, Þjtaistai- lundur, Laugarvatni, Þingvellir, Imgranes til AJttlaniess, Laxfoss til B'orga'rnesB, Þykkvabæjiairpóst ur, Niorðianpóstur, Breiðafjlalrðar- póstur, Striandaipóistur, Kirkjubæj- ar-póstur. Suiiidnámskeið í AU'Sturbæjarbairniasköliainum hefjast að nýju máinudagiirm 18. p. m. og eru þetta aíðuistu ném- skeiðin, sem háldiin verða, par á þessu ári. Hefiir byrjiendum þótt ágætt að iæra i bairnla’skólaliaug- irani og ættu því þeir, er hafa hug á, iáð nota nú tækifærið og veha' með á þessum námskeiðum. All- ar uipplýsinga'r fást í skrlifstofu' sundhallairininiair kl. 9—11 f. h. oig 2—4 e. h. Sundhöllin 'verðUr lokuð til kl. 41/2 á miorg- un vegma viðgenðair á hitlaiveit- unni. I Næturlæknir er í nótt Páll Siig- uiiðislsion, Hávallagötu 15, s'ími 4959. Næturvör'ður er í ReykjavíkuT- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ 19,20 Lesin dagskrá næstu víku. 19,30 Hljómplötuir: Létt lög. 19,50 Fréttir. 20,15 Frá Ferðafélagi ísLands'. 20.35 Búnaðartími: Alifuglair (Stef án ÞorsteinBsion ráðuniaíutur). 20,40 EinleikUr á píiaínó (E. Th.). 21,00 Kveðjuáyárp '(Ivan H. Krjest- anoff, blaðjajm|aður frá BúlgaríU) 21,10 Útvarp'SlhljómBveitin leikur. 21.35 Andleg tónlist. Kveðjuathöfn Reichsteins, Þjóðverjans, sem réð sér bana fyrir nokkrum dögum, fór fram í gær í dómkirkjunni. Lík hans verður flutt til Þýzkalands Nemendur Reichsteins úr Svif- flugfélaginu í Reykjavík og á Akureyri báru kistuna úr kirkju. Meðan athöfnin fór fram ,flugu þrjár flugvélar, 2 íslenzkar og ein þýzk yfir bæn- um. Séra Bjarni Jónsson flutti ræðuna. Skipafréttir: Gullfoss fer í kvöld áleiðis til Leith og K.hafnar. Goðafoss er á leið til Hamborgar frá Leith. Brúarfoss er á leið til Vestm.- eyj a frá Leith. Dettifoss fór vestur og norður kl. 11 í gær. Selfoss er í Rvík. Esja er í Glas- gow. Súðin var væntanleg til Hornafjarðar í nótt. Ferðafélag íslands fer skemtiferð til Gullfoss og Geysis n.k. sunnudag. Lagt af stað kl. 8 árd. og ekið austur Mosfellsheiði meðfram Heiðar- bæ og suður með Þingvallavatni um Hestvík og Hagavík. Þá far- ið yfir Sogsbrú, þjóðleiðina aust ur að Gullfossi. Þar verður stað- næmst um stund og þá líka skoðaður Pjaxi, hinn undur- fagri staður við Hvítá. Frá Gull fossi verður haldið að Geysi, sápa borin í hann og reynt að ná fallegu gosi. Farmiðar verða seldir á Steindórsstöð á laugar- dag til kl. 9. Biardaglmi um gullnámuna heit'ir myrad, sieim Gamia Bíó sýn:i.r lum þiesis'air muindiir. Er hún tekin. samkvæmt sögiu eftir Zainie Giiey. Aðalhliutverkin leifca Bujster Criohbe, Mio'nte Blue, Raymond Hatten o. fl. Á vængjum söngsins, myndin er Nýja Bíó sýnir núna er Síönjgvamynd, með hirani heáms- frægm sönigfcoinu Graoe Mioere í aiðailhlutverkiiniu. Aðrir lei'kiairá'r er u Melvyn Douglais, Helen WestLey o. fl. BrúarjökuK 'hefir í vior gengið óvenjulegi mifcið fraim' á Marfutumgivr millí Jökuísár í Fljótsdal og Jökulsár á Brú. Jökulliinn er þarna mjöjg spruuginin og úfiinn. FÚ. Spegillinn kemur út á morgun. B-liðsmótlö liefst í fcvoLd. K1 7 hefst fcapp- leikiur milli Vals og Vífcings,, en þegiar að þeim kaippleifc lokn'u’m keppa K. R. og Frarn. Er rnjög margt áf efnilegum knatt&pyrnu- mönnuimi í b-Jiðium félagairaia og má því búalst við skemtiLpgum kappleifcum. »»s I fjærveru minni gegna læknarnir Bjarni Snæbjörnsson og Þórður Edi- lonsson læknisstörfum mínum. Hafnarfirði, 13/7 1938. EIRÍKUR BJÖRNSSON. FREYJUFUNDUR annáð kvöld kl. 8V2 stundvlslega. — Hag- nefndiaratriði. samkvæmt hiag- raefradarská. Br. Eirifcur Eitn- arssoni frá Afcuireyri flytur er- indi. Fjölsækið. Æðstítemplar. Nýfa Bfó sðagsins. Unaðsleg amerísk söngva- mynd frá Columbia Film. ASalhlutverkið lelkur eg syugur hin heimsfroga söngkona GRACE MOORE. Aðrir leikarar eru: Melvyn Donglas, Helen Westley efl. Nýkomfo vumHnafni, röndótt, rósótt og eÉnSát. Fóðuirsilki í mörguim litum, millifóðurstrfgi, v»tt ng siTkitvlrarai, smeLlwr o. fl. Satomia&tofS- Ölátu og Bjarifar, Ingólfsstr®ti 5, sími 3196. Taiiinkiiiiasti / frú Ellen Benediktsson verður lokuð vegna sumar- leyfa frá 15. júlí til 15. ágúst n.k. Elli- og örorkutrygginga- skrá fyrir Reykjavik og skrá um námsbókargjaid liggja frammi í bæj- arþingstofunni í hegningarhúsinu frá fimtudegin- um 14. júlí til miðvikudagsins 27. júlí að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—20 daglega. Kærufrestur er til þess dags. er skrárnar iiggja síðast frammi, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur í Alþýðuhús- inu eða í bréfakassa hennar í síðasta lagi kl. 24 þann 27. júlí. Skattstjórinn í Reykjavík. HALLDÓR SIGFÚSSON settur. Suiidhlllliii verður ekki opnuð fyr en kl. 4/2 e. 1». á morgun vegna viðgerða á hitaveitunni. Vanti yður bifreið pá hringið í síma Í508, Bifröst.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.