Alþýðublaðið - 21.07.1938, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1938, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XIX. ÁRGANGUR FIMTUDAG 21. JÚLÍ 1938. 166. TÖLUBLAÐ Skíðabraut veiöur bygð í sonar austur á HellisheiðL --------------». - Húe mun kosta um 20 þús, kr. og verð- m foyrjað á verkinu eftir næstu helgi. SKÍÐABRAUT, eins stór og hin fræga Holmenkollen- skíðabrekka í Oslo verður bygð á Hellisheiði. Verður hun í svo- kallaðri Flengingabrekku, en hún er um 1 km. austar en Skíðaskálinn. Þarna hafa skíðamótin verið háð undanfarin ár. Þetta eru fyrstu framkvæmd- irnar til undirbúnings skíða- mótinu hinu mikla, sem háð verður hér næsta vetur, en það munu m. a- sækja heims- frægir skíðagarpar frá Noregi og jafnvel frá fleiri löndum. — Ríkisstjórnin hefir boðið fram 7 þúsund krónur til byggingar skíðabrautarinnar gegn því að jafnmikið fé komi frá Reykja- víkurbæ og má gera ráð fyrir því, að það fáizt. L. H. Múller kaupmaður sagði í viðtali við Alþýðublað- ið í morgun, að gert væri ráð fyrir, að skíðabrautin mundi kosta með áhorfendasvölum og öllum útbúnaði um 20 þúsund krónur, og eru nú þegar fengn- ar — eða svo gott sem 14 þús- krónur frá bæ og ríki. Eftir næstu helgi mun verða byrjað á þessum framkvæmd- um og verður unnið í því í at- vinnubótavinnu. Er þetta að vísu ekki mikið verk, en nokkr- ir verkamenn munu þó fá vinnu þarna um tíma. Slld við Grimsev il lánáreylar. Sðltflú héfst í nerfiH M. 6. SÖLTUN síldar byrjaði kl. 6 í morgun og var saltað um 700 tunnur af 6 bátum. — Lítið af síld hefir borizt til Siglufjarðar síðan í gær. Hafa þó nokkur skip komið inn með slatta. Flugvélin frá „Hvidbjörnen“ flaug um miðin síðdegis í gær. Sáu flugmennirnir allmiklar síldartorfur út af Grímsey, við Mánáreyjar og út af Tjörnesi. Fóru skipin á þær slóðir, en fengu lítið, var veður og fremur óhagstætt í gær síðdegis, en í dag er blíðviðri. Þá hefir og frétzt um síld á Skagafirði. í gær síðdegis komu til Siglu- fjarðar: Harpa 200 mál, Maí 100 mál, Mars 150, Fylkir 100, Hermóður, Rvík 100, og Víðir og Villi 200 mál. Fór þessi síld í bræðslu, en saltað var af þess- um bátum: Þorgeir goða, Er- lingi 1., Njáli, Unni, Mars og Fylki- [flvoniramframmistðÖD íslettðingaflfla i Vembicy. Pelr fara af staH áleiHIs t!3 Eiiff* laafils astfiiall icwilld meG Esju. ................. . ...... O UNDKAPPARNIR Ingi ^ Sveinsson og Jónas Halldórsson ásamt þeim Er- lingi Pálssyni og Jóni Páls- syni fara annað kvöld með Esju áleiðis á sundmótið í Wembley. Jónas Halldórsson keppir á mótinu í 400 metra frjálsri að- ferð og 1500 metra frjálsri að- ferð, en Ingi keppir aðeins í einni grein 200 metra bringu- sundi. Menn gera sér beztu vonir um frammistöðu þessara fræknu sundgarpa á Wembley- mótinu. Jónas Halldórsson á eins og kunnugt er íslenzka metið í 400 metra frjálsri aðferð og er það 5 mín. 10,2 sekúndur. Heims- metið í þessu sundi á Svíinn Arne Borg, á 5 mín. 0.8.6 sek. Er þetta heimsmet sett 1927 og þegar tekið er tillit til þess, að Arne Borg er frábær sundmað- ur, sem hefir vakið stórkostlega furðu um allan heim, þá má segja að tími Jónasar sé fram- úrskarandi góður. Tími Jónasar í 1500 metra sundi og íslenzkt met er 21 mín. 30 sek. Heimsmetið var sett 1927 eða einnig fyrir 11 árum og er það 19. mín. 0-7.2 sek. Erum við þar töluvert á eftir. En þegar dæma má um úrsitin í Wembley, er ef til vill ekki alveg rétt að miða við heimsmetin. Met Inga Sveinssonar í 200 metra bringusundi er 3 mín. 4.8 sek. I-Ieimsmetið var sett 1927 á 2 mín. 55.2 sek. sett af frábær- um þýzkum sundgarpi. Af þessu má sjá að við getum gert okkur beztu vonir um frammistöðu þessara góðu ^sundmanna okkar. Sundmótið í Wembley fer fram dagana 6.—13- ágúst, en á- stæðan til þéss að þeir fara svo snemma er sú, að þeir munu æfa sig vel undir leiðsögn þjálf- arans Jóns Pálssonar áður en mótið hefst. Keppnin í 400 metra sundi hefst með undan- Frh. á 4. síðu. Bretar eru nú sem óðast að fiytja herlið fró Egiptalandi og víðar að til Palestínu, til þess að bæla niður óeirðirnar milíi Araba og Gyðinga. Myndin sýnir enska herdeild á leiðinni inn í Jerúsalem. Lepiskjrttir brezka á V I hermenn Palestinu. 77 drepnir eg 277 særð- ir siiuta biUan liiii London í morgun. F.Ú. LEYNISKYTTUR . skutu á flokk hermanna úr Royal Scots herdeildinni, sem nú gegnir varðskyldum í Palestínu. Skozkur undirforingi var drep- inn, en annar hermaður særð- ist. Undanfarinn hálfan mánuð voru 77 menn drepnir í Pales- tínu, en 277 særðust. Rannsóknarnefndin í Pale- stínu heldur áfram athugunum sínum og yfirheyrslum. — Er störfum hennar svo langt kom- ið, að hún mun leggja af stað heim til Englands í næsta mán- uði. Malcolm Mac Donald, ný- lendumálaráðherra, skýrði frá því í neðri málstofunni í dag, að rannsóknir hefðu ekki leitt neitt í ljós, sem sannaði að vopn- um og skotfærum frá Þýzka- landi hefði verið smyglað inn í Palestinu, en fyrirspurnir um þetta höfðu verið bornar fram í málstofunni. Vopn og skotfæri hermdarverkamanna væru að- allega framleidd í Palestinu. Stórijðn skaði ai skjáifta i ðrikkiandí ■ann- vðidnn jarð oovennm öti Tékköslövakín. Þeir saka Tékka um á pólska minnihlutanum illa meðferð i landinu. London í morgun. F.Ú. ■p ÓLSK BLÖÐ hafa nú hafið -®- herferð mikla á hendiir Tékkóslóvakíu. Blöðin stað- hæfa, að pólski minnihlutinn í landinu verði að sæta illrimeð- ferð og allmargir Pólverjar hafi verið handteknir. Mr. Chamberlain svaraði í gær spurningu, sem fyrir hann var lögð, um ástandið í Tékkó- slóvakíu- Sagði hann, að tveir starfsmenn brezku sendisveitar- innar hefðu heimsótt landsvæði þau, er þýzku blöðin gerðu að umræðuefni. Þeir hefðu ekki orðið varir neinnar hervæðing- ar á þessum slóðum. Forsætis- ráðherrann taldi þess vegna ó- þarft að senda alþjóðanefnd, til þess að ganga úr skugga um þessi mál. 00 LONDON í gærkveldi. FÚ. ¥ ANDSFJÁLFTAR ollu miklu tjóni á Grikkandi s.l. nótt. Seytján menn fórust, en um 80 meiddust. í um 8 þorpum fyrir norðan Aþenu varð mest tjón. Hrundi þar fjöldi húsa. Eitt þorpið hvarf gersamlega- Nokkru eftir að landskjálfta- kippirnir voru gengnir um garð kom úrhellisrigning og stendur Frh. á 4. aíðu. brezlm frðuki riðherraana. LONDON í gærk'veildi. FÚ. Viðræð'ur briezku og frta'kk- nes'kiu ráðternainina hóíu'st í dag. Tiakia þátt í þe'im Halifiax lávarð- ur, utanríkisniáliaráðbcrra Bneta, Dailadier, forsæti'sráðherra Friaíkk- lanids, Bonraet, utanrikiismáiaráð- herra o. fl. Eftir að viiðræBiumar höfðu staðið yfir í ‘niokkra sturad, fcomu ýnrslr fraikknieskir stjórnimá'laleið- togiar á fu'ndinn, Blum, Herriot o. fl. Engira opiinber tilkynimnig hefir vieriö birt u'm viðræðu'rnar. Lík- legt er talið, að m. a. hlafi verið rætt um orðsendiragu pá, sem Wiedemia'nra kapteiintn flutti Hali- fax iávarði fré Hitler. Um viðræður Wiedemawns og Bailifax lávarðiar hefir engin op- inber ti'lkynininig veri'ð birt. En Frh. á 4. síðu. Rauðhölar á SDnuuðaginn. K E M T U N verður haldin í Rauðhólum á sunnudaginn kemur, ef veður verður gott. Hefir Rauðhólanefndin undirbúið skemtun þessa mjög vel og verður dag- skráin auglýst hér í blað- inu síðar. Ferðirnar í Rauðhóla eru ódýrustu skemtiferðir, sem alþýða manna hér í bænum á völ á og þó eru þær mjög skemtilegar. Þegar komið er þangað upp eftir, eru menn komnir upp í sveit. Fjölmennið í Rauðhóla á sunnudaginn kemur. Ferð ir verða með strætisvögn- um og frá bifreiðastöðv- um bæjarins. Farið snemma um morguninn, ef veður er gott. ^###,«*##'###N####Nr##'##'##s##v##N#s*s##s*'##\jNÍ Síðast liðiran niiániuidajg fórst af slysfömm á Hjalteyri Friðrik Siguirðsson, uinglmgsipMtur um tvítogt. — Fréttaritafii ú'tvairpisins á Akureyri skýriir paninig frá a,t- burðium: Friðrik Sigurðisson, uragliings- piltur inraain tvítugsa'ldurs, tM heimilis á Hjiailtieyri’, slasaöist mánudaginn 17. p.' m. — Félil hanin í iyftu, sem flytur sild 1 verksmiöjunrai á Hjalteyri. — Jóhanra Þorkielissiora hénað'slæknir kom til Hjalteymr og lét flytja piltiran tafarlaust á s'júknahiúsið á AkUæyri. Héraðislækraiirinm lýsir meiðislUm S'júkliingsinis painraiig: Nefiðvar mölbrotið, vinstri kjálki bnotinn og eiinnig vinstri fram- hiandli^gigur, heradi og viætra læri. Þá var opið sár á vinstra fæti og stórt opið sár ófau við nef og út fyrir hægra augai, sem var eyðilagt; auk pœs voru skrámur víða. — Pilturinn lnafði ræniu, er hanin kom á 'sjúkraKúsiði, en lamidaðiíS't skömmu síðiar . — Taiið er, alð hianin liiafi ekki gætt peirrar vairúðair, sem skyldi, og enigira brýin naiuðsyn muni hafa kniúð bainin ti! peiss aið le’ggjia1 lieið simai þar isem slyisálð vildií til. Sigurður, Saiðir pi'ltsiins, almd- aðisit einni'g aff slysiörum á Hjalt- eyri fyrir skö'mmu. Áli'tiið er, að hiamin h,a|fi iMlið úr stigja í 'síidar- verksimiðjumni, iera engir voru þar viðisitaiddir. Halnin fainlst meðvi't- undarláus. (FÚ.) K. R. keppir við Pær- eyinga. Tveir feapplelhir í fsórshöín og í Trasgisvaag. |Z NATTSPYRNUFÉLAG í Trangisvaag í Færeyjum hefir boðið Knattspyrnufélagi Reykjavíkur að senda fyrsta flokk sinn til Færeyja og keppa þar. Hefir K-R. tekið boðinu og fer héðan með Lyru 28. þ. m. Aftur kemur flokkurinn heim 8. ágúst með Lyru. Flokkurinn mun keppa þrisv ar til fjórum sinnum í Færeyj- um. Eru þegar ákveðnir þrír leikir, fyrsti verður í Þórshöfn, annar í Trangisvaag og sá síðasti ef til vill við úrvalslið. Ekki er fullvíst enn hvort all- ir 1. fl. menn K.R. geti tekið þátt í þessari för. Japanir hóta að grípa ti! ,röttækari ráð~ stafana6, ef Rússar hverfi ekki á burt. London í morgun. F.Ú. NN hefir ekki jafnast ágreiningur Japana og Rússa út af innrás þeirri í Mansjukuo, sem Japanir telja rússneskar hersveitir hafa gert sig sekar um. Japanska stjórnin heldur því fram, að íala hinna rússnesku hermanna, sem hér um ræðir, nemi 300. Þá hefir japansika stjórni’n mót- Frh, á 4. síðu. Feögar Uöa ban a! slfilöFii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.