Alþýðublaðið - 05.08.1938, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XIX. ARGANGUR
FÖSTUD. 5. ÁGÚST 1938.
177. TOLUBLAÐ
Sjálfstæðisilokkurinn velur
nazista tilaðboða stefnu sina
Nazistinn hyllir Sjálfstœðisflokhinn
sem
ar nfnám pimgneðislns og ankið of-
stœki og hntnr í stjárnmálabaráttnnni.
F|AGBLAÐIÐ VÍSIR birti
í gær ræðu, sem Knút-
ur Arngrímsson hélt á skemt
un verzlunarmanna og Sjálf-
stæðisflokksins að Eiði á há-
tíðisdegi verzlunarmanna þ.
1. ágúst.
Ræða þessi mun hafa ver-
ið flutt á skemtuninni að til-
hlutun Sjálfstæðisflokksins,
og átti svo að heita, að hún
væri ræða fyrir minni Is-
lands. En innihald hennar er
þannig, að þess munu fá
dæmi, að íslendingum hafi
verið boðið upp á annað eins.
Trúin á ofstækið.
Hver sem les ræðu Knúts
Arngrírnssonar, mun eiga
erfitt með að komast hjá því
að spyrja:
Er petta brjálaður maður?
Ræðuna byrjar hann með því
að tala um að í pólitík eigi að
berjast af „brennandi ofstæki“,
og ræðan er öll ein ofstækis-
prédikun, þar sem fólk er æst
upp gegn valdhöfunum og þeim
kent um alla erfiðleika og borið
alt hið verst á brýn. Það er bein-
línis sagt, að valdhafarnir séu
með tilraunir til að gera þjóð-
ina að „heimskum skríl“, og að
þeir starfi að því „á skipulags-
bundinn hátt, að halda þjóðinni
í sem mestu vanþekkingar-
myrkri“. Og hann endar ræðuna
með því að hvetja til uppreisn-
ar. „Baráttan verður að harðna,
og enginn má skerast út le,ik“.
Það á að „losna úr hinum sila-
legu formum þingflokkabarátt-
unnar“ (þ. e. að afnema þing-
ræðið), og hefja „nýja frelsis-
baráttu“ og „hætta ekki fyr en
sigur er fenginn HVAÐ SEM
HANN KOSTAR.
Og baráttan á að rekast með
því ofstæki, áð aldrei má „gefa
andstæðingnum rétt“.
„Við verðum að muna, að hvar
og hvenær, sem við gefum and-
stæðingi okkar rétt, í hversu
smáu atriði sem er, veikjum við
okkar málstað, en styðjum
hans“!
Hverjum einasta sönnum ís-
lendingi hlýtur að ofbjóða sú
fávísi og þröngsýni, sem lýsir
sér í þessari ræðu, og það er
beinlínis móðgun við íslenzku
þjóðina alla, að hún skyldi vera
flutt, en mest móðgun er það þó
við verzlunarstétt landsins, að
slík ræða skyldi flutt á hátíðis-
degi hennar. Hugsum okkur það
þjóðfélag, þar sem pólitíkin er
rekin með ofstæki af öllum
flokkum og ráðandi mönnum.
Ofsóknir og ofbeldi eru sprottn
ar af ofstæki. Er það það, sem
vakir íyrir Kn. A., að hér á
landi hefjist ofstækisbarátta
svipuð þeirri, sem nazistar ráku
og reka í Þýzkalandi? Var það
með ofstæki, sem Jón Sigurðs- *
son barðist fyrir frelsi íslenzku
þjóðarinnar gegn erlendu valdi?
Var það með ofstæki, sem Hann
es Hafstein vann sín mörgu og
miklu viðreisnarstörf í þágu
þessarar þjóðar? Og var það
með ofstæki, sem Jón Baldvins-
son bygði upp hin traustu al-
þýðusamtök á íslandi? Nei,
enginn þessara manna var of-
stækismaður né lét sér detta í
hug, að viðhafa vinnubrögð of-
stækisins, enda tala verk þeirra
löngu eftir þeirra dag á mörg-
um sviðum þjóðlífsins.
Takmarkalaus vanþekking.
Þekkingarleysið, sem fram
kemur hjá Kn. A., er hann
kennir stjórnarvöldum lands-
ins um það, að verzlunarhætt-
irnir hafa breyzt á síðustu ár-
um, er svo takmarkalaus, að
furðu sætir. Veit hann ekki að
það eru ekki íslendingar, sem
hneppt hafa verzlunina í alls
konar fjötra? Veit hann það
ekki t. d., að fyrir svo að segja
hvern eyri, sem við seljum fyr-
ir til Þýzkalands, verðum við að
taka vörur í staðinn, þó við
gjarnan vildum spara okkur það
og nota féð til skuldagreiðslu
eða kaupa á betri vörum eða
öðrum vörum annars staðar?
Veit hann ekki að svipað gildir
um Ítalíu að miklu leyti? Veit
ekki þessi maður, sem telur sig
geta talað á hátíðisdegi verzlun-
armannanna, að hver einasti
verzlunarmaður á landinu veit
það, að gjaldeyrisvandræði
okkar stafa að langmestu leyti
af því, að við getum ekki fært
milli landanna, sem við skift-
um við, féð, sem við eigum að
fá fyrir framleiðsluvörur okk-
ar, og verðum því oft vanskila-
menn hjá þeim, sem við, vegna
skuldbindinga og þarfa þjóðar-
innar, þurfum að geta staðið í
skilum við? ,
Á tímum eins og þeim, sem
nú standa yfir, er það meira en
glæpsamlegt að flytja slíkar
ræður sem þá, er Kn. A. flutti
á Eiði.
Kvatning til ofbeldis.
„ÞaS er margt, sem bendir á,
að í andstæðingaherbúðum
okkar ráði mestu menn, sem
láta helzt segjast af hræðslu,“
segir Kn. A. á einum stað í
ræðu sinni. Ojæja. Þeir eru ekki
alt af hugrakkastir þegar á
hólminn kemur, sem æpa hæst
þar sém þeir vita að öllu er ó-
hætt. Vera má að Kn. A. eigi
eftir að reyna það, ef hann get-
ur fengið Sjálfstæðisflokkinn
til að gera ofstækið að sínu
fyrsta boðorði, að þeir eru ekki
allir hræddir, sem í liði and-
(Frh. á 4. síðu.)
Hfirlei síld-
veiði eni.
Sam HHIillri helzt
fyitr Norðurlaiði.
SAMA óhemju síldveiði og
tvo undanfarna daga hefir
verið síðastliðinn sólarhring og
er enn talið alt útlit fyrir að
hún haldist, því að veður er hið
bezta, hiti og sólskin á miðun-
um fyrir öllu Norðurlandi,
Alliar sildiaryerksniiðjur norðian-
liands hlafa haf't meira en nóg
aö gera að taka á móti sáld,
því að mestiailur afJinn hiefiir farið
í bræðslu, veginia þess að' síldin
er viðaát ' hviar talin of mþgur
t'il söltuinair. Er húin þó að hatna>
með hvierjum degi.
Orðrómiur, siem komið hefir uipp
að Síldiarútvtegsnjefinjd hafi bainn-
að söltun ú isíld, er méð öllu til-
hæfuliaus. Þvert ú mófi hefir
nefndin ,leyft söltun ú '500 tn.
áf míatjesisíld á hverri söltuttiar-
stöð víð Húnaiflóia, og hefir það
ekki verið lieyft luindHttifiarin úr.
Síðasjta isólarhríng, firá kl. 9
í gærmiorjgiulni fil fel. 9 í mioigiun,
kiomti! 43 skip til Siiglufjarðar
með 21 þúisiund mál siamtals isem
fór í bræ'ðsiu en lum 2000 tunnur
voru saltiaðar ú Siglufirði og
anniað éins aniniarsis'taiðiair ú liand-
Iin'u!. Nemur siáltsildariaflilnin því
nú utn 84 þúslund tunnuir.
Síldin veiðist nú mes't ú Sk'júlf-
and'a og í myinni Eýjiafjarðjar.
He'fir því borfst mik'íð að verk-
smiðjunumi við Eyjafjörð sifeiaista
sialarhrinig, oig 20—30 skip biðu
a)%rieIðis)llU' ú Siiglufirði í moírgun.
Skipin, æm leggja upp ú Djúp'u
ví'k komia diaglega inín með‘ ágæt-
aln afla, sem þau fú við Skaga
og Vatnsine's'.
Alllisi er nú búið áð isialta ú
Djúpiuvik 5600 tunmur, en yfir
50 þúsiund mál hafa boriis't þar
iá 'ljand í brceðisilu .
I dag ielr ágæ t t veðlu'r ú Djúpu-
vik, sólskin og suövestan gala.
Eftirtöld iskip k'OmlU' iinln í gær-
kvöldi og nótt.
KaMsefmi með 1625 mál, Hilmir
með 1380 mál, Baldiur með 1480
má'l Garðiar með 2400 mál, Hug-
inin I. mieð 701 tnól, Kúri með
1400 mál.
Eimskip:
Gulllfosis fer ti.1 Vestfjarðia og
Bréiðafjiarðár kl. 10 í kvöld,
GoðafiosS ér í Reykjavík, Brúar-
ftoisís er á leið til Ka'upmianna-
hafnár frú Grimsby, Dettifoss fór
frá Húll í dag úleiðfe til 'Vest-
nuuinacyja, Lajgiárfoss pr í Ka'up-
mánmahöfn, SeílfoisB ’er á leið
hingáö frú Loindon.
aisi la
Þeir heimta að Japanir hverfi skilyrðislaust
burt með her sinn af hinu umþráttaða svæði.
LONDON í morgun. FÚ.
"OÚSSAR hafa hafnað
þeirri tillögu Japana,
að landamæradeilan í Aust-
ur-Asíu verði leyst á þann
hátt, að Japanir kölluðu her
sinn brott af hinu umþrátt-
aða landssvæði, en Rússar
hétu því í móti, að hertaka
það ekki sjálfir.
Hafði tillaga þessi verið lögð
fyrir rússneska utanríkisráðu-
neytið af sendiherra Japana í
Moskva og jafnframt verið
stungið up á, að deilumálið yrði
síðan tekið til meðferðar af
hlutlausri nefnd.
Sendiherra Japana í Moskva
átti í gærkveldi tal við Litvin-
ov utanríkismálaráðherra og lét
í ljós við hann þá ósk'japönsku
stjórnarinnar, að málið yrði
leyst friðsamlega og skoðað
sem staðbundið atvik.
•
Litvinov svaraði, að ef fyrir-
ætlanir Japana væru friðsam-
legar, þá yrði það ekki séð af
þeim ráðstöfunum, er þeir
hefðu þegar gert. Hann sagði
enn fremur, að bardagar hefðu
aðeins farið fram á þeim stöðv-
um, þar sem rússneskir landa-
mæraverðir hefðu staðið, og ef
Japanir hefðu ekki byrjað að
berjast, þá hefðu engir bardag-
ar orðið.
Utviitv vttur i lamlan
samnlni vlð Hínverja.
Litvinov vitnaði enn í landa-
bréfið, sem sýndi landamæra-
línuna, er ákveðin hefði verið
af Hung-chung-samningnum
milli Rússa og Kínverja árið
1866.
Því svaraði japanski sendi-
herrann, að hann teldi ekki skyn
samlegt að ætla sér að leysa
þetta mál með tilvísun til slíks
landabréfs, sérstaklega þar sem
japanska stjórnin hefði aldrei
séð landabréfið. Þó sagði hann
að þeir væru fúsir til að kynna
sér það.
Litvinov svaraði því, að her-
nám Japana á Mansjúríu gæfi
þeim engan rétt til að ákveða
landamæri landsins eftir geð-
þótta sínum, og að Rússar hlytu
að fara að eins og þeim þætti
bezt henta, þar til allir bardag-
ar hefðu verið látnir niður falla
og hinar japönsku hersveitir
kallaðar brott af rússnesku
landi.
Bardögum heldúr áfram við
Chang-ku-feng, og samkvæmt
japanskri heimild eru Rússar
upphafsmenn þessara síðustu
bardaga.
Japanir segja, að þeir hafi
ekki enn teflt fram lofther sín-
um á landamærum Mansjúkuó
og Síbiríu, en muni gera það, ef
Rússar haldi áfram árásum sín-
um, því að takmörk séu fyrir
því hvað megi bjóða þeim.
Japanir tilkynna að 200 menn
hafi fallið af Rússum í bardög-
unum í gær. Þá segja þeir að
Rússar dragi saman lið skamt
frá landamærunum og hafi þar
50—60 flugyélar og 15 skrið-
dreka.
Bæjakeppniis;
Reykvíkiaaar nnnn Vestmannaey-
iifla neð 14335 st. iegi 12315 st.
Óskar Sæmundssen úr Reykjawík
setfl iiýff mef I sleggjukasti.
"OÆJAKEPPNIN hélt áfram
í gærkveldi. Vár keppt í
þeim greinum sem eftir voru.
Veður var sæmilegt, en þoka og
rigningarskúrir öðru hvoru.
Helztu úrslit urðu þessi:
4x100 m. boðhlaiup:
Reykiavík 48,1 ifek.
Veisfmainlniaieyj'ar 50,2 sek.
í'sl. mie'tið er 45,0 sek.
400 m. hlflup:
1. Baldúr Möllei' R. 55,4 s.
2. Einiar S. Gú'ðimlujnldasian R.
56,8 s. i
3. Hermann Guðimu'ndsteion V.
59,0 s .
4. Jóhflnm Vilmundarson V. 59,0
s.
Krlnglukast:
1. Kristján Viattnes R. 38,65 m.
m.
2. Ó'áíur Gu'ðmundsisioin R. 36,18
3. Júlíuis Snorrla'sion V. 35,40 m.
4. Vigfúis Jónlsisön V. 32,02 m.
Á miéðlan' þesisi kepni fór frflm
skiall á rigminjgiainsikúr -og bagiaði
þfl'ð kepp.end'ur tölUvert .
5000 m. hliaiup:
1. Sig'u'iigieiir Árisælisis'on R. 16,
59,5.
2. Bjarni Bjarinjasioin V. 17,00,6.
3. ÓlflfUr Símionflnson R. 17,21,7.
4. S.tefáin Bjaimiajsion V. 17,28,1.
Hflstökk:
1. Kristján Vflttnés R. 1,62,8 m.
2. —3. Ellert Sölvaision R. 1,48 m.
2.—3. GUntiar Steiinssion V. 1,42
m.
4. Gísili Ehgilbertssiou V. 142
m.
Þrístökk:
í. Karl Vilmundflrsian R. 12,31
m.
Frh. á 4. síðu.
BæjarstjórBarfuBðiiFmH:
Rætt m breytiny-
ir á 16gr@|iesam
Ryktini.
Abæjarstjórnar-. .
FUNDI í gærkveldi
voru til annarar umræðu breyt-
ingartillögur við lögreglusam-
þ5rktina. Var ákveðið að skifta
þeirri umræðu í tvent, þar sem
nauðsyn þætti til bera að gera
nokkrar athuganir á sumurn til-
lögunum.
Nefnd, sem fjailiar um þessi
mál, skipfl þeiir: Stefán Jóh. Stief-
án'sisiom, Jóniatian HaHva'rðlssian
lögrieglwstjóri og BjaTni Bene-
diktsson.
Breytingia'rtiHögunnia'r ern m. a.
usn götusölu, götoauglýsinigair oig
útiverU' biama.
■í gneininni uim götu'sölu stenid-
ut m. a.:
„Eniga igötuisöiu má rekia á al-
mianiniafæri, þar sem þ,að táimar
uim®erðininii“.
SaBa er banlnuð á hve'nskonar
vanninigi titian sölubúðþ, mie'ð
nok'feiiuim lunidanþágum siamkvæmt
leyfi bæjflrráðs iað fenignn áliti
heáil briijgði'Sinief indiair.
Þá er ákvæðii uim aið byggiinga-
nefinid verði áð hafa eftiriit með
auiglýsingias-p j öldium.
Loks enu ákvæði um útiveru
barnia mik'lu víðtæk'ari oig sitrainjg-
flri an í nújgildianidi lögineglUsiam-
þykt.
Samkvæmt hinum nýju tillög-
uim er ungilin|gum' inmain 16 ára
bflninaðUr aðjgan|gur að knattborö-
stoíuim, öjldrykkjuistofum og dflnz-
stöðtuim. Enttf.rieimu'r er þeim ó-
hieimilil aögangur að altmienniiun
kaffii'Stofuím lefitir kl. 8 á kvöld-
in, nemff í fýlgd með fUiUofðb-
um.
Þá er bönnumi ininfln 12 ára
bamniað að vera á fllmanniafæri
éftir kl. 8 e. h. á tíniabilinu frá
1. 'Okt. 'til 1. miaí og ennífremuT
ba'iina'ö að vera á álmianlnaífæri
efftíir kli. 10 e. h. finá 1. mflí til
1. okt.
Mesta loftflotaætinoar,
sem farið hafa fram á
LONDON í morgun. FÚ.
¥ DAG byrja á Austur-Éng-
landi mestu loftflotaæfing-
ar, sem þar hafa nokkru sinni
farið fram.
900 flugvélar taka þátt í æf-
ingunum og auk þess 17 000
liðsforingjar og hermenn, sem
eiga að gera tilraunir um mátt
brezka Ioftflotans til strand-
varna.
Tíu þúsund manns taka auk
þess þátt í heræfingum þessum.