Alþýðublaðið - 05.08.1938, Blaðsíða 4
FÖSTUD. 5. ÁGÚST 1938.
1111 Qattfila Bíé ffl!
Sjóhetjan.
(Das Meer ruft)
Áhrifamikil og stór-
fengleg sjómanna-
mynd, að mestu leik-
in eftir hinu alkunna
kvæði
„f&OFfgelr S
Aðalhlutverkið leikur:
HEINRICK GEORGE 1
L ax,
Nautakjöt, Kindakjöt.
Nýjar ísl. kartöflur.
Tómatar. Agúrkur.
Gulrófur
og allskonar
Álegg.
Stebbabúð.
Símar 9291, 9219, 9142.
Beztu kolin,
GE1R H. ZOEBA
Símar: SÖS4 og 4017.
B±EEpSkiira
crcs|3jr£3
Aðln
vestur og norður þriðjudag 9.
ágúst kl. 9 sd. Fiutningi veitt
móttaka eftir því sem rúm leyf-
ir fyrir helgina og til kl. 11 f. h.
á mánudag.
Pantaðir farseðlar óskast
STÚKAN FRÓN nr. 227 fer í
skemtiferð að Tröllafossi
sunnudaginn 7. þ. m. ef veð-
ur leyfir. Farið verður frá
Góðtemplarahúsinu kl. 10 f.
h. Verð íarmiða 3 krónur.
Sumarstarfsnefndin.
sóttir degi fyrir burtferð.
Óskar Þórðarson
læknir verður fjarverandi
um mánaðartíma. Þórður Þórð-
arson læknir gegnir læknis-
störfum hans á meðan.
Komlnn heim.
Jens Ág. Jóhannesson,
læknlr.
RÆÐA KNÚTS ARNGRÍMS-
SONAR. (Frh. af 1. síðu.)
stæðinganna eru, og skömm er
það presti, sem svarið hefir þess
helgan eið að vinna að út-
breiðslu guðsríkis á jörðunni,
að gerast til þess að ala á of-
stæki og hefnigirni, sem vel
mætti leiða til meiri tíðinda en
hann er maður fyrir að bera á-
byrgð á. Einu sinni létu íslend-
ingar ofstækið, heiftina og
hefnigirnina ráða í innanlands-
málum sínum. Það var á Sturl-
ungaöld. Vill Kn. A. að hér
verði slíkt ástand aftur? Er
hann að egna Sjálfstæðisflokk-
inn til uppreisnar í stað þess að
hvetja hann til að vinna með
öðrum flokkum að endurreisn
atvinnulífsins í landinu og
lausn hinna mörgu vandamála
þjóðarinnar? Veit þessi maður
hvað hann er að segja eða er
hann haldinn af illum anda?
Nátttröllið og Knútur Arn-
grímsson.
Það er engu líkara en að Kn.
A. sé öfugur við allflesta menn,
hugsi alt öfugt og sjái alt öf-
ugí. Honum finst Sjálfstæðis-
flokkurinn, sem er eini íhalds-
flokkurinn í landinu og sá
flokkurinn, sem mest stefnir að
kyrstöðu í öllum greinum, ó-
frelsi og afturhaldi, vera eini
flokkurinn, sem berst fyrir
frelsi þjóðarinnar, og hann tal-
ar um ,,hugsjónir“ þess flokks.
Hverjar eru þær?
Sjálfstæðisflokkurinn á engar
hugsjónir og engin hugsjóna-
rnál til að vinna fyrir. Hann er
íhaldsflokkur, hugsjónalaus
eins og bræðraflokkar hans er-
lendis. Kn. A. telur ofstækið
hina einu réttu leið í pólitíkinni
þegar aðrir telja staðreyndir og
heilbrigða skynsemi beztu leið-
arljósin þar. Hann kennir
stjórnarvöldunum um erfið-
leika, sem aðrar þjóðir og önn-
ur stjórnarvöld skapa okkur fá-
um og smáum hér á landi. Og
út yfir tekur þó, að hann getur
ekki komið svo inn í safn Ein-
ars Jónssonar, að hann sjái ekki
líka alt öfugt þar og misskilji
myndirnar. Hann • lítur á lista-
verkið ,.Dögun“ (Afturelding)
sem tákn eða „ímynd þess
valds, er nú ríkir á íslandi“,
eins og hann orðar það ,og nátt-
tröllið, sem er að stirðna, er
núverandi valdhafar — stjórn-
arflokkarnir á íslandi —, en
morgunsólin, það er íhaldið, og
mærin í 'hönd tröllsins er hin
íslenzka þjóð! Það er ég viss
um, að slíkt hefir engum manni
— ekki einu sinni íhaldsmanni
— dottið í hug fyr, að líkja í-
haldinu við sólina — ekki einu
sinni við tunglið —, enda er
þetta alveg öfugt eins og alt
annað hjá þessum manni. „Dög-
un“ táknar hinn nýja tíma,
tíma frelsis og bræðralags, sem
er að renna upp, en nátttröllið
merkir afturhaldið, kyrstöðuna,
sem í ofstæki sínu steytir hnef-
ana gegn komandi degi, ná-
Sfðari feapireiar
„Fáks“ fara fram
21. fi. n.
SÍÐARI kappreiðar hesta-
mannafélagsins „Fákur“
fara fram sunnud. 21. þ. m. og
hefjast kl. 3 e. h.
Verðlaun verða veitt fyrir
skeið, 300 m. stökk, 350 m.
stökk og þolhlaup.
Skeið: 1. verðlaun 100 kr„ 2.
verðlaun 60 kr. og 3. verðlaun
25 kr.
Stökk, 300 m. 1. verðlaun 75
kr„ 2. verðlaun 35 kr. og 3.
verðlaun 15 kr.
Stökk, 350 m. 1. verðlaun 100
kr„ 2. verðlaun 50 kr. og 3.
verðlaun 25 kr.
Þolhlaup: 1. verðlaun 100 kr„
2. verðlaun 50 kr. og 3. verð-
laun 25 kr.
Sunnudaginn 14. þ. m. fer
„Fákur“ hina árlegu skemti-
ferð sína. Lagt verður af stað
kl. 10 árdegis frá Miðbæjar-
barnaskólanum og farið um
Fífulivamm að Baldurshaga.
BÆJAKEPPNIN.
(Frh. af 1. síðu.)
2. Jón Kára'sion V. 11,85 m.
3. D'aníel Loftsisoin V. 11,48 m.
4. Eltert Sölvaison R. 11,25 m.
Steggjukast:
1. Óskar Sæmiu'ndsisan R. 39,05
m.
2. Karl Jóinlssion V. 31,90 m.
3. Vil'hjálmur Guðlmundsision R.
31,77 m.
4. Júlá'uisi Sinorriasian V. 25,36 m.
Ka'st Óskahs er ný'tt ísl. met
Fyrria mie’tlð, 35,98 m„ átti Ka>rl
Jónisisioin. Seiuaista gneáiniin, seim
kept vta'r í va;r Staugainstökilt. Úr-
slitin urðiu þosisi:
1. Kaul Vilmundarson R. 3,21 m.
2. Ólafur Ertendsisoin V. 3,07,5
m.
4 Bergur Vilmund'arsoin R. 2,51
m.
Heildarúnsillt keppniininar enu
þau að Reykjavík sigra'ði með
14335 stigum igiegn 12315 st.
Bieztu 'afriekiin á miófciinu eru
þesisi:
1. 100 m. hl. Baldur MöWer
11,4 ’St., giefur 735 st.
2. Kúluva'rp, Kristján Vattnes
1288, gefur 704 stig.
Næst fier kiepniin friaiml í Reykjiar
vík.
' B. S. G.
kvæmlega eins og Knútur gerði
á Eiði, og afturhald allra tíma
hefir gert, og ekki vill sleppa
því, sem það hefir klófest og
svift frelsi sínu.
Menn, sem sjá alla hluti
svona öfugt, ættu ekki að reyna
að halda ræður, því af slíkum
ræðum getur aldrei hlotist nema
ilt eitt.
Ræða Kn. A. er honum sjálf-
um til minkunar. Það er dag-
blaðinu Vísi til skammar að
hafa gerst til þess að flytja því-
líkan þvætting og ofstækisrugl.
Það er til minkunar fyrir verzl-
unarstétt landsins, að slík ræða
skyldi flutt á aðalskemtuninni
á hátíðisdegi hennar og það er
og verður íslandi til minkunar
um ókomin ár, að slík ræða
skuli hafa verið flutt í nafni
stærsta stjórnmálaflokksins í
landinu og verið kölluð ræða
fyrir minni íslands.
1 H A CU
Næturlæknir er Karl S. Jón-
asson, Sóleyjargötu 13, sími
3925.
Næturvörður er í Laugavegs
og Ingólfs apóteki.
Veðrið: Hiti í Reykjavík 13 s’ttg.
Yfirjit: Lægð yfir Græin.laindi oig
Grænia'ndshafi á hieyfingiu* norð-
a'usitiur eftir. Otllit: Suimman kalldi
Dáiítil rigninig öðru hvoru.
ÚTVARPIÐ:
19,20 Hljómplötur: Finsk lög.
19,50 Fréttir.
20,15 Erindi: Um samlíf
plantnanna, I. (Steindór
Steindórsson mentaskóla
kennari).
20,40 Einleikur á fiðlu (Þórir
Jónsson).
21,00 Hljómplötur: a) Sónötur,
eftir Leclair, Bach og
Mozart. b) (21,40) Har-
monikulög.
22,00 Dagskrárlok.
I sunnudagsblaðinu á mergun:
Ferð til Mýva'tinsi, Áisbyrgiis og
Dettifos'S eftir Gíslia Guðimumds-
son, AlþýðU'flokksskiemtuin í
Va'glaskógi, Ve'trairdvöl hjá Ei-
tftS Magnússynii háskó'abókaverði
í Ca'mbrjigde efti'r Þorsteiin Eiin-
arsison o. fl.
Dnottnjingin
er veentanlleg til Kau'pmannia-
hafnar i fyrraimáiið.
Hin árlega skemtiun
Eiliheimilisins verðuir á suinnu-
daginn kemur og heflst kl. 2 e.
h. Þar flytuir Jón biiskup H'Clga-
son ræðlu, kóra'r synigja og miairgt
fleira til i&kemtuinar. Aðganigux er
frjáls öllui eldra fólki og ókeyp-
iis véitingar.
Lisísýningin.
Stjórn Bandaliags íslcnzkra lista
ma'nuia tilkyniniir: SíÖiaista dalgiarn,
sem krónprjinzhjónlin voru hér,
sóttui þau ásiamt fyigdarliðii ’sínu,
listsýn'ingu Bandala|gs isienzkra
lista'mlanina í Ba:rm|aiskó,lainUim. Sýn
ingarrefndin tók á móti gestuaium
og isýndi þeiim liistaverkin. Krón-
priinzhjó'niu sfeoðulðu sýniingunia
mldð' athygii, spurðu miaIigB,, og
lUiku lofsorði á sýninjg(uinjá í 'hieild
og iétu í ljós aðdáun isírta á
þroiska ístendin|gta í myind,ii|st. —
Lilstsýningiunni verður lokiið á
föstuda'giskvöld þ. 5. þ. m. F.B.
Sundnámskeið
hefjast aftur í Sundhöllinni
9. þ. m. Þátttakendur gefi sig
fram á laugardag og mánudag
kl. 9—11 f. h. og kl. 2—4 e. h.
Upplýsingar verða gefnar á
sama tíma í síma 4059.
Fisktökuskipið Bisp
itestaði í Óliafsífiiiiði í gær 3000
pakka af fisfei tiil útflutnings. Und
anfarnia daga hefir veriið áigætur
þutkur, töður h,afa verið hirtar
O’g inikiö þomað af fiisfci. Fjöldi
síldveiðiskipa hefír veriö að viedö-
fu|m í Óiafsfjarðarmynni. F.O.
Verzfuriariöfnuóur Dana.
Yfirlit ligjgur nú fyr,iir um ut-
a'nríkisverzlun Dianmerkuir fyrlstu
sex máinuði þesisia ár a. / Ininífiliutn-
ingur hefi'r numið 33 miilijóinium
króina umfraim útflutning, en nam
90 miiljó'nUm króna umfriajm' út-
fjiutniinjg á 'sámu tímja í 'fynra. F.Ú.
Kenrarastaðan
við' heimaviistarbama'sikóiainin í
Ámeshireppi er lauis til umsófenar.
Iftt foiaiakiií,
í bnff oe gulisch.
Reykt bestabjúoð.
Saltað hestakjðt,
Frosið dilkakjðt,
Nfreykt sanðakjðt,
Réfur oe karfðfiur.
MJiMio Njálsg. 23.
Siml 5269.
Vaðsekkir, sérstaklega góðir,
kommóða og bókahilla til sölu.
Smíða einnig allskonar húsgögn
eftir pöntun. Óðinsgötu 20 B.
Ný|a Bíö
Zigðjna-
Heillandi fögur og skietmti-
leg ensk kvifcmynd, er
gerist á irlandi árin 1889
og 1936. öll myiidin er
tekin í eólile#um litem,
„TechnIcoIor“.
Aðalhkitverkin leika:
ANNABELLA
HENRY FONDA
STEWART ROME
o. fl.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
Útsal
Allir stráhattar I wenlim hbísbhí
wmwmm geMIr næstu
fyfi*Ir 7 og 1® krónur.
Hattastofa Svðnn m Lárettu Hagan
kjötbúðimar.
Vesturgötu 16. — Skóiavörðustig 12.
Strandgötu 28, Hafnarfirði.
Skemtiferð að
Gullfossi og Geysi
næstkomandi sunnudag
frá Steindóri. —
9
Odýr og góð skemtiferð.
endi
Glevmið ekki