Alþýðublaðið - 09.08.1938, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.08.1938, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XIX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 9. ÁG. 1938 181. TÓLUBLAÐ Allar verksmiðjur eru að fyllast verður nú aukin. Amsríkinnenn vllja kaupa 10 pÉNHð tannar al FaxaVIóasíld. GEYSILEG síldveiði er enn- þá fyrir Norðurlandi, frá Siglufirði og austur úr. Er síld- in rétt út af Sigluíirði, úti við Grímsey ög austur á Skjálf- anda. Frá því klukkan 9 í gærmorg- un og þangað til klukkan 9 í morgun komu 43 skip inn til Siglufjarðar með um 20 þúsund mál í bræðslu til allra verk- smiðjanna þar. Síldin fer smám saman batn- andi og var mikið saltað á Siglufirði í gær. Er álit manna fyrir norðan, að ekki megi drag- ast lengur að auka söltunina. Til dæmis um aflamagnið má geta þes, að Fróði kom þrisvar inn síðastliðinn sólarhring og voru saltaðar af honum einum um 800 tunnur. Enn fremur kom Sjöstjarnan inn þrisvar sinnum síðastliðinn sólarhring, og var full í öll skiftin. Ef þannig heldur áfram, má búast við að allar þrær síldar- verksmiðja ríkisins fyllist í dag. í gær var bræla á miðunum, en í dag er þar ágætis veður og 14—16 stiga hiti. Er fjöldi skipa á veiðisvæðinu frá Siglu- firði, norður að Grímsey og austur á Skjálfandaflóa. 10 DisHid tiiBn if í dag var byrjað að salta á Siglufirði fyrir Ameríkumark- að. Umboðsmenn hinna amer- ísku kaupenda að hinum 30 þúsund tunnum, sem seldar hafa verið til Ameríku, eru komnir til Siglufjarðar, til þess að taka á-móti síldinni. Létu þeir svo um mælt í gær við síldarútvegsnefnd, að þeir hefðu hugsað sér að kaupa 10 þúsund tunnur af Faxasíld. Síldin verður að vera léttsölt- uð og full af sviljum og hrogn- um, eða að fyllast. í fyrra vildu bræðurnir Ox- enberg kaupa 3 þúsund tunnur af Faxasíld, en þar sem síld- veiðin brást voru aðeins seldar 300 tunnur þangað. í dag er steikjandi hiti á Ak- ureyri, eða 16—20 stig, og eru allir búnir að hirða hey sín. 64 Bíi. míl ilb 1 brssfisli tU Djðpivikir. í dag er heiðskírt veður á Djúpuvík, austan andvari og 15 stiga hiti. Undanfarið hefir ekki verið hægt að veiða á Húnaflóa sakir hvassviðris, en nóg síld mun þó vera í flóanum. Þrjú skip komu inn til Djúpuvíkur í nótt með afla frá Eyjafirði. Var ekkert hægt að salta af skipunum, því að veiðin var svo gömul. Skipin, sem komu í gær og nótt til Djúpuvíkur, voru þessi: Garðar með 2680 mál Baldur — 1600 — Kári — 1600 — Hafa þá alls verið lögð í bræðslu á Djúpuvík 64 þúsund mál. Afli síldveiði- skipanna. A FLI síldveiðiskipanna síð- •*"*■ astliðinn laugardag skiptist eins og hér segir, innan sviga tunnufjöldi í salt. Er röð skip- anna eftir aflamagni. Aflahæsta skip í flotanum er línuveiðarinn Jökull frá Hafn- arfirði, sem hefir fengið 8672 mál. Togarar: Þórólfur ......... 7771 mál Tryggvi gamli .... 7553 — Arinbjörn hersir . . 7185 — Garðar .. Gulltoppur keflr laltað 1550 tunur af matéssild. Allar verksmiðjur við Eyja- fjörð eru nú fullar. Verklýðsfélag Akureyrar er búið að salta 1550 tunnur af matéssíld og er það langstærsti saltandinn þar. Snorri goði Júní ...... Rán ....... Belgaum . . Hilmir .... Ólafur .... Bragi ..... Hannes ráðherra Skallagrímur . . . Þorfinnur ...... Surprise Brimir . . Baldur . . Gyllir . .. Karlsefni Haukanes Gullfoss , Kári ... Egill Skallagrímss. 6775 — 5873 — 5827 — 5526 — 5484 (392) 5430 mál 5325 (231) 5013 (165) 4895 mál 4879 — 4783 — 4505 — 4496 (73) 4362 mál 3625 (317) 3619 mál 3430 (331) 3435 mál 3322 — 3056 — 2364 — Pélsbnr jiili- fræðiigar ran- sakar Yatiajðkal iui keflr einu itni áður komið tíi ÍiiaiSs. PÓLSKUR jöklafræðingur, dr. Aleksander M. Kasiba frá Lwow kom hingað með „Lyru“ í gær. Alþýðublaðið hefir átt við hann stutt viðtal og spurt hann um för hans hing- að. Hann sagði: — Ég hefi áður komið til ís- lands, en aðeins snögga ferð. Nú hefi ég í hyggju að fara upp á Vatnajökul og gera þar ýmsar athuganir, að líkindum á vestanverðum jöklinum. Stefna þær athuganir aðal- lega að því að gera samanburð á jökulhreyfingu á Grænlandi og á íslandi. Ég hefi tvisvar verið við jök- ulrannsóknir á Grænlandi, 1934 með dönskum leiðangri og 1937 stjórnaði ég sjálfur pólskum leiðangri, sem í voru 7 pólskir vísindamenn. Nú er ég hins vegar einn um að ráða íslenzka menn mér til aðstoðar. Ég geri ráð fyrir að dvelja um þrjár vikur á jöklinum. Æskilegra hefði verið fyrir mig að geta framkvæmt þessar rannsóknir fyr í sumar, en ég varð að sitja jarðfræðingaþing, sem haldið var í Hollandi, og kem ég beint af því nú. Á þingi þessu var dr. Niels Nielsen, og átti ég þar tal við hann um för mína. Knittsiynikinleik nr lilli Vals og siðliði if Emdei. —«— ÆSTKOMANDI fimtu " dagskvöld fer fram knatt- spyrnukappleikur á íþróttavell- inum milli „Vals,‘ og sjóliða af „Emden“. Sjóliðarnir á „Emden“ eru sagðir góðir sundmenn og er búist við, að þeir leiki sund- knattleik hér í Sundhöllinni, áður en þeir fara. Línuveiðarar: Jökull Hf.......... 8672 mál Sigríður Rvík .... 7377 (297) Eldborg, Borg...... 6540 (227) Andey, Hrís........ 5945 (906) Freyja, Rvík....... 5479(1039) Hvassafell, Ak Fjölnir, Þing. Fróði, Þing. . Sverrir, Ak. . Jarlinn, Ak. . Bjarnarey, Hf. Ól. Bjarnason, Rifsnes, Rvík. Sæborg, Hrís. Venus, Þing. . Huginn, Rvík. Bjarki, Sigl. . Björn austræni Hringur, Sigl. Alden, Sth. . Skagf., Sauð. Ólaf, Ak. ... Rúna, Ak. ... Sæfari, Rvík. Svanur, Akr. Súlan, Ak. . Ármann, Rvík Pétursey, Hf. Málmey, Hf. . Akr. Hs. (Frh. 5266 (859) 5344 (877) 5232 (457) 4671 (356) 4655 mál 4237 (716) 4146 mál 4145 (58) 3898(1113) 3827 (540) 3615 (166) 3599 (590) 3523(1027) 3414 (933) 31*4 mál 2848 (616) 2812 (928) 2577 (804) 2508 (455) 2385 (298) 2121 (173) 1769 (279) 1762 (496) 1235 (998) á 2. síðu.) Tekst ekki að afstýra stríði milli Rússa og Japana? Landamæraliareiagfs&riftir fara síððngt harðiaandi @>ff ©m li iaéðlr á margra kiléiMetra swæéL LONDON í morgun. FÚ. TT\EILAN milli Japana og Rússa í Austur-Asíu er nú komin á slíkt stig, að tala má um styrjöld án stríðstil- kynningar. Eftir stutt hlé hafa nú bar- dagar brotist út aftur og í stærri stíl en nokkru sinni fyr. Sagt er, að Rússar hafi gert áhlaup á sex kílómetra langri víglínu með 20 000 manna liði. Skriðdrekar og flugvélar eru notaðar í bardögunum, og bæir í Kóreu hafa enn orðið fyrir sprengiárásum. Japanir viðurkenna, að þeir hafi mist tvö hundruð manns frá því á sunnudagsmiðnætti og þangað til kl. 6 í gærkveldi. Engar fréttir hafa borist um endurnýjaðar tilraunir rúss- neskra og japanskra stjórn- málamanna til lausnar deilunni. Ckii-ks-fai| ein i valdi Japana. LONDON í gærkveldi. FtJ. Fulltrúl Jaipa'ua í Tienteiin heffir tllkynít, afi. frpgnir pær, sem bor- ijsit hafa frá Kina um þaið, að Jaipiarar hafi flutt hierlið frá Niorðlur-Kina til Maniajúkuó, hafi dkki við neá'n rök að styðjaist. Þá neita Japani* þvi, ai& Rú'ss- ar hafi náð Cht»>ku-feng frá þeim; en Rússar köfðu biirt til- .kynniugu lum það i ;gær. Japunix segja frá hörðtum árásum af há'lfu Rú&sa. Þeir gerðu nrjög harðvituga tilraun til þe&s ah taka hæðina við Ch’au-ku-feng í gærkveldi, en ur&u að hörfa und- an eftir -sniarpan bardaga. Þ|ei,r komlust málægt víjglínlu Jaipiann og áttu aðeinis ófama þanga'ð tæpa 200 metra, er Japanir gerðu1 jgá&a- gagnárás, og urðu Rússíar því að lá'ta lundain síga. Tíaí koniii til að gera m ágreiiiigs- Mðiii fið Japii seglr Litviiov. KALUNDBORG í gærkv. FO. Þeir Litvinov og sendiherra Ja- paua I Mpskva áttiu víðræðlu satn- tan í |dia(g, og sagði Litviiniov þá meðal .anaiars, áð hér væri ekki lenjgtur áð ræða. um emstakajn á- rekstur milli þeissiaha rikja á landamænum' Mansjúkuo og Sí- biriu. Japanir hefðiu ahaf á untí- anfömum árum verið að fara inn á rúisisnfesk laads'væði, og n,ú væri tími ti'l þesis komi'nn að taka öll Umræðuefnið i bænumc Otvarpssíjðrinn og starfs- stðlkan, semjærði hann. Aðalateiðlð er ekM Ihgfræðiiegt forsiftsatriðl, lieldur Hll framkuBua ©g ©mlftæftlgfærsla dtrarpsstj. JÓNAS ÞORBERGSSON. SÍÐUSTU ÞRJÁ DAGA, eða síðan Alþýðublaðið birti á laugardaginn skýrslu ungfrú Jórunnar Jónsdóttur um við- skifti hennar og útvarpsstjóra, hefir ekki verið um annað meira talað hér í bænum en þetta mál. JÓRUNN JÓNSDÓTTIR. Öll blöðin, nema Nýja dag- blaðið, hafa prentað upp langa kafla úr skýrslu ungfrú Jór- unnar, og öll gert málið að um- talsefni, nema Þjóðviljinn. Allir, sem um þetta mál hafa talað, eru á einu máli um það, (Frh. á 4. síðu.) þiesisi mál o,g gerja út þau í einu. Sættir í þfesisari dfeiilu væm ekki huigsáln'legar fyr ©n, Japalnir hfefðlu horfið mieð her siinn út af tiúissnfesku iandi ag gengið að viðlunaindi ’lausn alira .þesisiara d'ei'llumála. Blöðin í Moiskva esu öli sam- pná'la um' Iþað í fclag, alð ekki komi tíl ,málai að láta hið miinistei uod- airt Jiapönum í þeisisium málum. Jaiaair segjast hafa 5 millj. rnanna varalið. Berlín í morgun. F.Ú. Fréttastofan „Exchange Thele graph“ birtir fregn frá Tientsin um opinber mótmæli Japana við þeirri staðhæfingu að á- rekstrarnir á landamærum Mansjúkuó og Síbiríu hafi veikt hernaðarmátt japanska hersins í Kína. Segjast Japanir halda áfram sókn sinni til Han- kow og fullyrða, að þeim verði vel ágengt. Einnig er því mótmælt, að Japanir hafi orðið að taka á brott her frá Norður-Kína. — Segjast Japanir ekki þurfa á slíkum ráðstöfunum að halda, þar sem þeir hafi fimm milljóna varalið að grípa til. „Qieen Mary“ setur nýtt met. „Normandie" enn band- hafi „bláa bandsins(>. „Q LONDON í gærkveldi. FÚ. UEEN MARY“ kom til New York snemma í morgun og hafði sett nýtt met á leiðinni vestur um haf. Frá Bishop Rock til Ambrosa-vita — en sú vegalengd er 2900 enskar mílur — fór skipið á þremur dögum 21 klst. og 48 mínútum, og var fyrra metið bætt um 1 Mst. og 14 mín. Meðalhraði var 30,95 sjómíla á klukkusíund, og er það nokkru betri meðalhraði en í ferð franska stórskipsins „Nor- mandie“ vestur mn sama leyti í fyrra. Hins vegar er meðalhrað- inn aðeins fyrir neðan bezta meðalhraða „Normandie“ fyrir ferðir austur og vestur um haf, og er því „Normandie“ enn handháfi „bláa bandsins“ svo kallaða. í tilkynningu frá skipaút- gerðarfélaginu um hið nýja met „Queen Mary“ segir, að engin tilraun hafi verið gerð til þess að setja nýtt met. Brottför skipsins tafðist, og til þess að geta sett farþegana í land í New York á mánudagsmorgun að venju, voru vélar skipsins látn- ar ganga með meiri krafti en vanalega. Drottningin fer í KaU'pmaininah öf n.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.