Alþýðublaðið - 09.08.1938, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.08.1938, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 9. ÁG. 1938 HEYRT OG SEÐ han'n !uim atbur&i, 'setm' görðust ALÞÝ8UB1.ÆBIÐ Afli sildv@lHisMpaima mm siðnstsa Sielglo Frh. af 1 siðsa. bjöm, ísaíirði 1884 (498). Va:l~ Nsestu hraðterðir til og frá Akureyri eru næstkomandí fimtudag og mánudag. VICTOR EMANUEL, koníungur Italíu, hieíir árætt að bjö&a Mussolini byrgiTOni. ítaLski vísir kortsúílSinái í rT|o;rjc^nltp’ í Jtoiada á- kvað að giftast a%rei>&s.kist)úlk!u í ameriskri ílmvathsbúð . Stúlkan er rússraesk; móðir hieninar var aöalsfrú, en fafðiriun af lágtujn stigiuJm'. Mussolini og ifienjgtdasonur ihians, CSanto iitanrfktsimálará'Öherna, nieit- uðu bá&ir að gefia saimpykki sitt. En kímungur sendi samþykki sitt sttrax með símskeyti. Mikill eftirvæntíng er í Italíu hva& verlður úr þessu stóUmáli! * Ágúst gauili lá banaleguua, og vaæ hver dagUirinn sá síðfastl. SkiftUislt ættitn|gjar hansi á um að vaka yör ihonum. Eina nótt vakti’ fiemgdalslomnr hans yfir homum. Syfjaði hlanni aíiairmikið og dottaðá váði iog við. Alt í leinu stegir Ajgús't gamli í meóaiitimkunarróm: — Ef þú værir ekki svona aumur vesalinjgurinn, þá síkyldi ég skifta vlð þijg. * Skíðaíþróftin hiefir náð svo mildlli hýlli í Frakkla’n.dii, ia!ð nuenin getai ekki án hennar verið á siumrim. Á siðustu árum hefir aukist mjög mikið að faxia á vatnasklðum, >og er siagt aif vön- um .skíðamönnum, áð það .sé á- gæt íþrótt iOg haldi þeim í æf- iingM yfir sumarið. En mú kemur þtað allra nýja'sta og það er, að fiana á <skíðuim í eyðimörkinini Sfltera. Frumkvöð- Ullinn að þessu var lamdkömniuð- wainn Etienme, ’sem mikið hefir fierðast lulm Sahara. Fékk hiann fivo fræga sikíðamienn fiilá' Alpia- fjölluim til að ganga yfiir þvera eyðimörkina á aliuminilumskíðúm, Léfiu þeir vel af ferðalaginu og álitu, að þetta ætti mikla fraim- tið fiyrir isér. tjc — Hvemig gekk 'syin'i yðar í stúdentsprÓfiiinU'? — IHa; sögukenmarinn hams var bvo ófórskammaðuT að sipyrja l'öngu áður en hamrn fiætídist. Hansen lögmaður var nýkom- Snin úr för til ítalSu og víðar. Hann hittí einn af stallbræðr- um< sinumi á götu, sem hafid Mtið álit á hionum siem' fiungumálai- rnainni. — Itailir ehu affarskemtilegilr nuenm, isagði Hansien. — Þeir skelliMógui bam, þegar ég .tailaði við þá. — Hvaða tumgumál talaðir þú? sipujrði kiunuing ihatas. — Auðvifiaið ítöl'sku. — Já; þessu tnúi ég, svanaði kuinnjngi’nn. $ KunnSngi minn sagði anér frá: — Ég var inrni á Eiði. um dag- inn. Voru þar nokkrir menn við borð í skálanium iog sungu þeir mikið, en frekar hjáróma. Ein- Hverjum gárunga vgrð að oröi: — Svanasöngur á Eið/i. * Konan: „Lofaðu mér að sjá bréfið, sem þú varst að lesa. Ég sé að það er skrifað af kven- manni og þú náfölnaðir þegar þú last það.“ Maðurinn: „Það er alveg ó- þarfi, það er frá saumakonunni þinni.“ * — Hvað gengur að þér? Þú blést á eldspýtuna svo það slokknaði á henni áður en ég gat kveikt í pípunni. — Fyrirgefið þér, það er vald vanans, ég er brunaliðsmaður. Munið fiskbúðina í -Verka- mannakústeðunum, sími 5375. Húseign á Liamba'sfiaðialtúni til sölu nú þegar, með tveimur þriggja herbergja ibúðum. Uppl. í sima 2926. Noláðlar kjöttumiur, heiiar, hálfar og fjóröunlgs o. fl. tunnur kaupir Beykisvinnus'tofan, Klapp- airstíg 26. Útbreiðið Alþýðublaðið! Mótorskip: Agústa, Vestmiann’aeyjum 1547 (366), Ámi Ám.ason, Gerðum 2441 (1091). Arthur og Fanney, Akur- eyri 1709 (35). Ásbjörn, Isafirði 2776 (1028). Auðbjörn, Isafirði 2409 (515). Bára, Akureyri 1598 (643). Birkir, Eskiíiröi 1547 (1358) Björin, Akuneyri 2299 (633). Bris, Abuneyrl 4059 (233). Dagný, Siglu firði 4640 (136). Drífa, Neskaup- Hfiað 1777 (481). Ema, AkUTeyrx 3558 (329). Freyja,, Súgandiafirði 1863 (501). Frxgg, Akramesi 1081 (541). Fylkir, Akranesi 2545 (1422) Garðar, Vestmianneyjum’ 4856 (816). Geir, Sigiufiröi 882 (347). Geir Goði, Reykjavík 3806 (998). Gotta, Vestmainnláe. 904 (1105). Grötta, Akuneyri 3218 (514). Gul.1- fcoppur, Hótlmavik 1579 (940). Guinnbjöm, ísafir&i 3936 (792). Harallidúr, Akranesi 2513 (998). Harpa, Isafirði 1237 (1486). Helga, Hjalfieyri 2146 (859). Henmóður, Akranesi 1006 (973).. Hermóðiur, Reykjavík, 2265 (305). Hrefna, Akrainesi 510 (558). Hrönn, Ak- úneyri 2240 (996). Huginn I., ísat firði 4804 (735). Huginn II. í’sia- fiirðl 4997 (891). Huginu III. Isa1- fiirðá 5412 (243). Höfmngur, Rvík 2371 (944). Höskuildur, Sigluflrði 2475 (669). Hvífiingur, Sigllufirði 1073 (93). Isbjöm, Isafirðá 3344 (310). Jó'ii Þorlák'sson, Reykjavlk 3860(1027). Kári, Akuneyri 4308 (1131). Keilir, Sandgerði 1583 (169). KóIbrún,Akureyri 2765 (793) Kristján, Akureyri 5802 (436). Leo Vestmanniaieyjum' 2730. Liv, Ak uneyri 2489 (175). Már, Reykjavík 3275 (782). Marz, Hjaiteyri 2584 (1525). Minmie, Akureyri 5156 (743). Nianua, Akureyri 2593 (1358). Njá'1,1 HafTOarfirði 706 (634) O ivette, Síykki'shólmi 1995 (283). Pi’oí, Inniri Njarðv. 1872 (1329). Síklin, Hafinarfirði 3669 (832). Sjöstjanmn, Akureyri 4678 (201). Skúili fógéö, Vestm.eyjum 1313 (703). Sleipnir, Néskaiuþstað 2790 (300). Snorrl, Sigiúfirði 1986 (739). Stélla, Neskaúpstað 6490 (600). Sæbjöra, ís’afirða 4291 (98). Sæ- ur, Akureyri 692 (254). Vébjöm, Isáfirðd 3134 (129). Vestri, isai- firðii 1882 (503). Viðix, Reykjavík 1308 (486). Voniin, D'allvík 0000 (0000). Þingey, Akurieyri 1532 (746). Þorgeir goði, Vestmauuae. 909 (849). Þórir, Reykjaivík 597 (1491). Þorsteimm, Reykjavik 2299 (1861). Björgvin, Vesitmiainneyjum1 728 (671). Hilmir, Vesitmammiaeyj- Um 1001 (1003). Hjallteyri, Ak- ureyri 1753 (977). Solli deo Gloria, AkUreyri 3530 (734). Sjöfn, Akra- neisi 2357 (1685). Sæfiminúr, Nes- ka'upstað 3918 (285). Unmúr, Ak- úreyri 2375 (706). Mótorbátar 2 um nót: Anna iog Einair Þveræíinigúr, Ól- affsfirði 1636 (1054). Eggert og In'góilfiur, Saindgerði 2350 (539). Eriinigur I. iDg Eriingur II., Vest- mianuueyjum’ 2253 (577). Fyllkir og Gýllir, Neskaupstað 1181 (1064). Guiltoppur og HiatMtía, Vestmannaieyjúm 2390 (749). Han'nies lóðis .og Herj'óifiur, Vest- manUaeyjúm’ 983 (1087). Jón Stef- ánisisom og Vionln, Drilvík 2970 (1094). Lugarfoss og Frigg, Vest- miáninaieyjúm’ 1442 (1063). Óðinn o g ófeigúr, Vestmlainnaieyjum’ 1823 (1485). Víðir og Viflli, Siglu- firðá 1725 (835). Þór og Christ- iane, ÓlaM’irði 1890 (825). Ægir og Múniinn, Garði 2091 (553). Færeysk sklp: Atlantsfarið 2954. Cementa 1797 (158). Ekliptíka 2122. Guide Me 934 (646). Indústri 825 (486). Krist iana 1429 (201). Kroisstindúr 785. Kyriasteinúr 3928, Signhiid 2065 (128). Farsöttír og manndaúdi í Reykja'vík vikúna 24.—30. júli (í svigum tölur næs;tu viku á undan): Hálisbólga 31 (51). Kvief- sótt 68 (69). Glgtsótt 3 (0). Iðia- kvef 4 (5). Taksótt 1 (0). Raúöir hún'dar 1 (0). Sklariíats&ótt 4 (4). Heimafcoma 1 (0). Kossaigeit 1 (0). — Mannialát 4 (8). — Larnd- Þrír Marepiœg- ar pip I fierðn breið. lieiis trlnn iin heflr veríð gngið i flerii- breii. AHERÐBREIÐ gengu um síðastliðna helgi þrír Ak- ureyringar. — Fóru þeir fyrst austur á Mývatnsöræfi og lögðu svo leið sína í Herðubi-eiðar- lindir og tjölduðu þar. Menn- irnir voru Ólafur Jónsson fram- kvæmdastjóri, EdVard Sigur- geirsson ljósmyndasmiður og Stefán Gunnbjörn Egilsson heimavistarstjóri. — Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri hef- ir skýrt frá för þeirra félaga, og fer sú frásögn hér á eftir: Kl. 5,30 lögðu þeir upp úr tjaldstað í Herðubreiðarlindum með þeim ásetningi að ganga á Herðubreið. Réðu þeir fyrst til uppgöngu á suðausturhorn fjallsins, eftir snjófönn í mjög þröngu gili, en snéru aftur vegna grjóthruns, en telja þó, að annara hluta vegna hafi sú leið verið fær. — Þá gengu þeir vestur fyrir fjallið og gengu á það norðvestan frá. Þar er upp- ganga tiltölulega auðveld, hamrar engir, aðeins brattar skriður og snjófannir upp að ganga. Þegar upp á brúnina er komið, er mjög auðvelt að ganga á hátind fjallsins, sem er norðurbrún á allmiklum gíg, en hann liggur sunnan í hátindin- um. Mun láta nærri, að gígur þessi sé alt að 250 metra lang- ur, 200 metra breiður og um 100 metra djúpur. Gígurinn er þakinn fönn bæði utan og inn- an, og lítil, frosin tjörn á botni hans. — Ferðamennirnir dvöldu um 2 tíma uppi á fjall- inu, en fremur svalt var þar uppi, og lítil sumarmerki sáust. Víða stóðu þó steinar og grjót- reinar upp úr snjónum, sem var meyr, og var því færi slæmt á fjallinu. — Um samfeldan jök- ul er ekki að ræða á Herðu- breið. Áður en þeir félagar hurfu aftur af fjallinu, skáru þeir fangamörk sín, mánaðardag og ártal á skíðastaf og gengu frá honum á efstu gnýpu fjallsins, en þar höfðu þrír steinar verið lagðir hver ofan á annan, og voru það einu merki um manna ferðir, sem þar voru sjáanleg, enda hefir aðeins tvisvar verið gengið á fjallið áður. Þýzkur jarðfræðingur, Hans Beck, og Sigurður Sumarliðason á Akur- eyri 1908, og enskur maður á- samt Jóhannesi Áskelssyni jarðfræðingi 1927. Útsýni af Herðubreið er vítt og fagurt. Sést þaðan norður á Langanes, alt Austfjarðahá- lendið, háfjöllin suðvestan Vatnajökuls, langt vestur með Hofsjökli. o. s. frv. Ferðin niður af fjallinu gekk fljótt,og vel, og var komið í tjaldstað í Herðubreiðarlindum kl. 21 um kvöldið, eftir 15 Vfi klst. útivist. — Þeir félagar full yrða, að aðeins á þeim stað, þar sem þeir gengu á fjallið, sé upp- ganga tiltölulega auðveld og hættulítil, og er það sama leiðin og þeir Hans Beck og Sigurður Sumarliðason fóru 1898. (FÚ.) Þegiar ríklserflngjahióxíin 1 komú tiil Kuupimiaininiahiaffinar í fyrradujg, voru Sweinin Bjömsson sendiherm’ og konúngsritari fyrir tíl þess að taka á mótí þeiim af hálfu íslendimjga. MMll míauin- fijöildi hafiði safinaist fyrir á bryggjuiniiii, og vair þeiim fajgniað með iiúrrahrópuim'. FÚ. Úíbreiðið Alþýðublaðíð! ' hiámir, Siglúfirði 5894 (409). Val- læfcnisiskrifstiofiain. FB. H. R. Ilaggarcl: Kynjalandið. ii. hraðaiði sér að heHiUúm. Eimú aúgnabiliiki siðjar hrópaði hann: — 0,túr! Otur! Hanin sá aðeins móta fyrir manni, sem Jjá flatúr á jörðinini, .og hfeitealði hioniuim' þieð> því að raka í haimni fótinn ó.þynnilíegai. Maðúritnn hreyfði sdg ekki, og var það kyntegt, því að annað eins spark ixefði átt að gietía valdð jafinve! hjnn latasta Basúto af sinúm fiasialsta svjefinl Leonard Jaut niðúr tíl þtess að skoða mainuiun, log á nus&ta augnabiiki’ hrökik hainn afitiur á bak hastarlega og hróipaði: — Gúð .mi’nin góður! Það er Hraippúr, og hainn er daxiður. Á sama a’ugnaibliki heyrðist rám matansrödd innan úr homi hellisms’; maðúrirxn talaði holltenzkú, og það var Otur: , — Ég er hér, BaaS', enl ég er búndinn. Baasinn verð- ur að íleys® mig; ég get ekki lineyft (mfe. Leonard fænði sig nær honúm og kveifct'i á e!ld!spýtú!., Við Ijósið frá henini, sá hanin Otur liggjandi á hryggn- um; 'fætur hans og hia:ndleggilr voru fa'slt búnidniri með' óflium', og andlitið var afli miáirið og eins 'bútóujrinny Leonard dró veiðihrníf sinn úr skeiðilnni, skar sund'ur álarniar og fór með mamnlnin út úr heHinum, bar hann fremúr ein le'iddi. Otúr var Kaiffi með uppbrettu wefí, að hálfu íföyti af Zúilú-æt’túm. Bræðumir höíðú fiuindíð hainn á flæk- i-TOgi um landið, og lá við að hann siýlti, og hiáfðí ha|nn þjónað þeim af trú og dygð um njokkur ár. Þeir höfðu gefið honum nafnið Otur vegna þess', að ómögulegt var að bena fram háfnisi rétía tnlajfn, og ve|gna þésis1, að hann var svo frámunalegia góður súndmaðúir', lað hann synti nærrí því einlá vel og oturinn sjiáJfiur. Ha>nn var afarijótúr 1 fiifeimjau, en þó ekki viðbjóðslegur, því að hann var ljótástur fyrir þíalð', hve niefi.ð valr stórfi. eias og: venja ter tii hjá kyniþ’ætti hans, agi /svjO' v'ajr búkur' hlans svo vianiskapaðúr, að þ'að lá við', að ha'nn væri afiskræmisilegur. SairnnleikúTinin var sá, að Otur var d'vergur, >og var Jitið mtehla en fijögur fleít á hæð'. En þíað, sem vanrtaði á hæðinia.', vainn hann upp með breiddánini; þiað var næstum því svo að s'já, spm’ nátt- únan, .hefði ætlast tíl áð hiann yrði: hár maður, en, að svo hefiði hianum' verið þjappað siamián afi mannahönd- um. Brjástka®sinini viar stór og einís útlimirniir, og bemtu á næstum því yfimáttúrlegiam krafit, og sömu hugmynd fienjgu memn af jámhörðu handleggjunum og stórvaxná höfðinu. En það var partur ia;f andlilti hiams'T siem nokkuð bættl upp rjótleikiairun', — augun, þegar þaú vorú’ sjá- anleg, sem þau vom tekk'i á þesisu aúgniabliki; jþiaú vom stór, istiaðfestúleg og kiolsvö'rt', einis' og hömndið á honum. i — Hvað hefir komið fyrir? spurði Leohard og talaði líka holenzku. — Þtettía1, Biaas: Þessir þrír Basúto-fantar, þ'jóMaf' ykk- af, komu sér saimain' um áð isitrjúkia í jaótt. Þeir létu mig tekkerit vitaj o,g vom svo' s:lúngnir>, að þótt ég‘ hefði g|át jafinvel á húgsún'um þeirra, fiékk ég engan griujm. Þetr vom ofi hyggnir tíl að siegjia mér firá þessú, því a,ö ég hefiði Lúskrað þeám — já, biariði þ,á i.aJIia;. Syo þleir b'iðú, þangað iil ég var steinsofiniaður, kiomu svo afftan að mér, — þessir þrír —, og bundú mig, til þesB að ég skyldi ekki táima þ:ví pð fyrirætlun þei’rira yrðli 'firapi- gengt, og svo ,að þeir gætu tefcið mieð isér byslsú Baas To(ms'i, aem’ þér Jéðuð mér, log ýmisliegt .aninialð'. Mig gilunaði fljótt, hvað þteir ætlúðíu stér, .og þótt ég hilægi firaman í þa, þá vanð hjíartáð í mér svart aí Beiði. Þegar þessir Basúto-hiundajr vom búinir að biinda mig, þá gerðú þieir gysi að mér, sögðú', að mér væri bezt að werai eftir og «velta mieð hvílíu aul uinum, he,rr- úm mínúm, siem altaf væru að griajfa eftír j^ulu já'rini en fýnidú svo .lítið, af því ;áð peir. Ivæm bjálfiar. Sjvo tókú þiaír sajman alt, sem mokkúris va:r nýtt, ^ajfínveil ketílinn. Svo bjuggust þeir tíil ferð.aír og komu hVer á efitir öðimm og gáfiu mér Jöðmng, og eimn þeirra, briendi mi|g bér á nefinú mföð' hieitú jámí. Alt þetta þol'di ég eins og aðrar hörmúngajr, 'sem miajnni berast að ofian frá skýjúáumi, en þegiar Hnappur tök bysisúna h,ainlsi BafflS’ Tomis og h'imir feomú pieð’ reipi til þess að binída mig <váð kJiettiinta, þá þoMi ég ekki mátið Jengúir. Ég rak úpp hátt hljóð og rudiditst á Hrapp, sem hélt á bysisúnn'i. Já, þeir höíöu gJeymt þ’vi, að þótt ég hafi sterka ármiaí, þá ihjefii ég þíó epp sterkar,a höflúð. Ég mddxst á bainm einis og hiaút og Witt'i hann á mið'júláa, en bakiið snéri áð viegg helLisins. Hann rak újpp eitt hiijóð og ekki fJeiriL; hanin mun (aildrei aftuir láta neltt tíl siiín heyra, því að höfuðið á mér marði lxann alLan inmaa, og ég sárkendi tiil í höíöinúi u|ndan kltettinum, stem var hlnium mágjin við b’úkinn Sá bomín. Þá réðúst hiinir á miig og bör;ðu míg heálmikiJ högg, én af þvíí að htentíúknar vom bundúar, gat ég eikki varið míig, enda þótt ég vissi vel., að' þeiir mulndú fil'jótt iggra út iaí við mig, .sýij að ég stúndi vijð), hiniét niðúr og Jézit vera steiúdauðúr. Loksins, þtegar þeir héldú áð þeir hiefðú riðið mér áð fiuMú, hluipú þeir bíurt með m:iíklu!m hraða, þvi að þteir vom hræddir um, að þið hiefðúð heyrt hljóöiin iog rnúnduð ko-ma á efílir þiteim með byssúr; þeir voru svio hræddfir, að þa’ir .skiLdú bysjsuna og filest anmiað lefiir. Svo leið yfiir mig; það var a'uiðvitáð bjálfalegt, |en þeiiir börðu m'ig með nashyrningslhami. Ég hefði ekki kært máig ,svo mlikiði, eif það htefði weriið imeö tré, en homi særir djúpt. Svo ietr nú miíú siága á ©nda. Bföias Tom þykffr væn't ’Um, þelgar híálnin vteit, 'að' 'ég varðveffttii byssúna h'ajnis. Þegia/r’ hann hteyrir það, þá gleymir hanm veikindúm' sínium og segir: — Vel gert Otu|r! Já, Otxír; það dr ha:rt á þér fliöfíuðffð. : — Helrtlu; líka. hjartað í þérí, siagði LeonaM með naupalelgu brosft. — Baais Tom er dáinn. * Hann dó í örmtámi rnfn'um í pað múnd, se!m diagur ranm Sóttin drap hánn iteins og hina Infooioslaina (fbrinjgjana)- Þfögiar Otlúr hieyrði þetta, :Lét hlann miarða höfiuðáð hlnígá’ ofían á atterk;lie|gú brffnguná og var hljóður taiokkra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.