Alþýðublaðið - 09.08.1938, Síða 3
ÞRIÐJUDAGINN 9. ÁG. 1938
ALÞfWBUÐiÐ
ALÞYÐUBLAÐiB
@IXSTJéBI:
F. R. VAIiÐBMARSSON.
AFORBIÐSLA:
A L Þ Ý Ð U H Ú S IN U
(Iiuagangur £rá Hverfisgötu).
SÍDIAR: 1998—4988.
4900: Afgreiðíla, auglýslngar.
4901: Riístfóm (innlendar fréttir).
STO2: RTtsfiðri.
4903: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Alpýðuprentsmiðjan.
4906: Áfgreiðsla.
ALÞÝÐIJPKSÍNTSMIÐJAN
Í¥irpsst]érlM.
KÆRA sú á hiendur útvialrps-
stjórajnum, siem birt viair hér
í bla'Öinu síðlasta Laiugardajg, hefir
á5 vonium vaJíiö allmenma athygli.
Þau kæruatriði, sem þar eru
fram borin, eru að ÖiluB lör-
indum ekki þaianjg viajxin., a5 þalu
hrjóti sitóhlegia í bágia vl5 lög.
Þla'ð er öílu heldur þiað, siem
Jiggiur að' baki framkomu útvarps-
stjórans, siem er stórlega' ámæl-
isvert. Að vrsu eriu tii ýmsir
möguleikar til túiiku>nar á þess-
ari framkomu, en emjginn mun
telja þann1 skilning, sem stúlran
sjúlf leggur í hiamai, óeðililegain,
heklur þvefrá móti liggja bein-
ast við. Stúlkan hlýtu'r því að
hafia Mla samúð allra, sem
máiið hugsa. Og enda þótt út-
varpsstjórinn yrði ekki dæmdur
fyrir unnin verk í pessiu efni,,
tnJunU fliestír líta svo á rnáliin,
áð frlamkoma han'S sé með öllu
óviðiuuiainlieg, svo fnemi sean1 kæriu-
atriðin neýnast sönn, og um ýms
þeirra, og það jafnýel hitn mik-
ilvægari, á að vera hiægt áð
gnága úr skugga með réttur-
ránusókn. — Það er engaln veg-
inn lítíö alvörumái, að ungar
stúlkur megi ekki vera ugglausar
uim atvimniu sína, án þess að þurfa
óð gjaMa við mainniorð sitt iogi
veisæmi Og þáiu loforð, sá tál-
dráttur og þær ginniingair, sem
útvarpsstjórinn hefir, siamkvæmt
frásögn stúlkunnar, \iðhaft við
hiama í 'siambandi við betri
atvinnu, ásaimt mjorgunheimsókn-
luim hiams og 0,blíð'skáp“ og síðast
brottiekstri, er stúikan viidi ekki
þýðast hiainn, er fylillega vítatvefð
framkoma áf forstjóra einnár
virðlulegustu memringarstofnun-
ar iandsins .
En í þessu samhandi hiýtur að
rifjast upp margvisteg öninur
gagnrýni, sem lernfbættisíærsla
útvarpss tjórians hefxr sætt og það
itueeð gildum rökuni. Hianin hefir
vierið isiakiaður um að nota stiofn-
uininia; sér og sínum tíi fjárhiags-
Iiegs framdráttar. Um eitt skeið
unniu við útvarpið kona hians,
dóttír og viminukomia. Va'rð ráð-
'herria1 að skierast í ieik tii 'áðí
ieiðrétta þessa óhæfu. Þá hefiir
verið á hianm horiin óverjandi fjári-
eyðs'lia svo siem grumisiatmiega mik-
ill bíiakO'StniaðUr tog umdarlega tíð
ar siglingar fyrir utam lömg sum-
arleyfi. Fer og mjög mtísjöiBnum
söigum af því, hvort sigilimgar
háns geti talizt lamtíinu ti! m'ik-
iis sóma. Framkoma hans ytria
hiefir oft og tíðum verið með
þeim hætti, að fUli ástæðá væri
tii, að 'siglingar hans yrðu sjald-
gæfari, enda eru dæmi til, að'
fyrverandi yfinmiaður hans gerði
ráð'stá'Sanir til sifks.
Þá er það ekki einsdæmi, að
útvarpsstjóri hafi viijað hrekja
stúikiu frá stairfi við útvarpið.
Bar hiann hama líkum sökum' og
Jórunmi nú, en þávierandi ken&lu-
má'laráðlherra skapgt i leikimin,
iOg reyndusit ásialíanir út-
varp'sstjóra á lemgum rökUmi reist-
ar. Er hiatt tíl þesis að vita, að
Enn skrðkvar BJarnl
Eftlr
Jónas Gnðmnndsson.
AÐ fór eins og ég spáði, að
Bjarni Þórðarson komm-
únisti og útgerðarmaður og
bæjarfulltrúi í Norðfirði myndi
hella úr skálum reiði sinnar sín-
um venjulegu svívirðingum yf-
ir mig og Alþýðuflokksmennina
á Norðfirði, fyrir það, að ég bar
hönd fyrir höfuð okkar, er hann
réðist á okkur í Þjóðviljanum
fyrir skemstu. Ég hafði ákveðið
að svara B. Þ. engu og ber held-
ur ekki að líta á grein þessa sem
svar við skrifi hans, því síðasta
grein hans ber með sér það, sem
fyrri greinar hans þó ekki
gera, að hann er sami dóninn,
sami ræfillinn og Jóhannes
Stefánsson og aðrir kommúnist-
ar á Norðfirði, sem eru með því
marki brendir allir, að þegar
lygina og róginn þrýtur, þegar
þeir standa sem stimplaðir ó-
sannindamenn frammi fyrir al-
þjóð, grípa þeir til þess að
reyna með dylgjum að sverta
andstæðing sinn á þeim sviðum,
sem alveg eru óviðkomandi því,
sem um er deilt. Slíkt gera eng
ir nema dónar — dónar af
verstu tegund — og í þann
flokk mun ég skipa þeim báðum
hér eftir. En þar sem ég stend
betur að vígi en þeir flokks-
bræður mínir á Norðfirði, sem
vafalaust munu að einhverju
leyti svara B. Þ. þó síðar verði,
vil ég reka ofan í hann
nokkrar lygarnar í grein
hans og sýna fram á
AÐ HANN HLÝTUR AÐ
LJÚGA VÍSVITANDI mörgu
því, sem hann segir í þessum
Þjóðviljagreinum 6. og 7. ág.
Hafa kommúnistar ekki átt
menn í stjórn Verklýðsfélags
Norðfjarðar?
Út af þeim ummælum mín-
um, að ég taldi sanngjarnt að
Tómas Zoéga kæmi sem fulltrúi
þeirra mörgu Sjálfstæðismanna,
sem nú orðið eru komnir í Pönt
unarfélag alþýðu (P.A.N.) segir
B. Þ.: „En hvenær taldi J. G.
að það væri sanngjarnt, að
kommúnistar hefðu mann í t.
d. stjórn V. N. (Verklýðsfél.
Nofðfjarðar) í hlutfalli við fylgi
sitt þar?“ (Leturbr. mín). Þetta
hlýtur hver maður að skilja
svo, að ég hafi alt af verið því
andvígur að kommúnistar
fengju mann í stjórnina meðan
ég var formaður. Þó hlýtur B.
Þ. að vita það, að árið 1935 voru
tveir af núverandi og þáverandi
forsprökkum kommúnista í
stjórn V. N. og það eingöngu
vegna þess, að ég beitti mér fyr-
ir því, að þeir yrðu þangað
kosnir. Það voru þeir Lúðvík
Jósepsson, sem var ritari félags-
ins, og Jóhannes Stefánsson,
sem var gjaldkeri félagsins árið
1935. Að ég hafi þess vegna
aldrei talið sanngjarnt að kom-
múnistar hefðu mann í stjórn
félagsins eru alger og vísvitandi
ósannindi, sem B. Þ. leyfir sér
atvanima manma iskiuiii þuifla að
veria háð sMkuim duttlungtim.
Að öilu' þessu athuguðu. verður
niörmuim Ijóst, að hér parfnast
röggsiamlegra að|gerða. Stúlkan
verðiur að fó fulia upprei'sin og
virðingar útvarpsins veriðuir að
að gætia. Um þátt núverandi
kensiumálaráðhierria skál dklært
sagt að simni. Harnn hefir enn
tínra til ákvörðuuar, án þesis að
honum verði vanlsæmd að.
að bera fram eingöngu til að
fegra sinn illa málstað.
Stjórn V. N. skipuðu 1935:
Jónas Guðmundsson formað
ur.
Lúðvík Jósepsson (kommún-
isti) ritari.
Jóhannes Stefánsson (komm-
únisti) gjaldkeri.
Anton Lundberg, varaformað-
ur, og meðstjórnendur voru:
Ólafur Magnússon, Jóhann
Eyjólfsson og Ársæll Júlíusson.
Er þá ein lygin rekin ofan í
B. Þ.
Verklýðsmálin á Norðfirði.
Kommúnistarnir hafa breitt
það út, að verklýðsmálin hafi
verið í hinni mestu óreiðu, er ég
fór frá sem formaður félagsins.
Taxtinn brotinn og alt hvað
eina, og í viðbót hafa þeir svo
logið því upp að ég hafi sjálfur
brotið taxta félagsins í karfa-
vinnunni.
Alt er þetta vitanlega hrein-
ustu ósannindi. — Kaupgjald
hafði að vísu ekki verið hækkað
neitt síðustu árin, en það var
fyrst og fremst vegna þess hve
árferðið var erfitt, að engum
fanst leggjandi út í vinnudeilur.
Aflabrestur ár eftir ár og allur
atvinnurekstur í samdrætti.
Hinsvegar var taxti félagsins
hvergi brotinn svo stjórn félags-
ins væri kunngt og er þetta því
ein af algerlega tilhæfulausri
lýgi B. Þ. og kumpána hans.
Að ég hafi nokkru sinni brot-
ið taxta verklýðsfélagsins með-
an ég veitti Fóðurmjöl forstöðu
er líka vísvitandi ósannindi hjá
B. Þ. Um lifrartöku úr
karfa, sem þeir munu
eiga við, var enginn taxti
til og við allar verksmiðjur á
landinu, þar sem lifrartaka fór
fram, var höfð vaktaskifting
og jafnt kaup á nætur og dag-
vakt, og eins var á Norðfirði.
Þetta hindruðu kommúnistar
með uppreisn og síðan hefir eng-
inn karfi komið þar á land og
mun sennilega aldrei koma, ef
þeir ráða einhverju. Engir nema
auðvirðilegustu lygarar geta
því haldið áfram að japla á slík-
um ósannindum ár eftir ár.
Fjárhag verklýSsfélagsins ger
ir B. Þ. að umtalsefni og segir
þar: „Nær ekkert hafði eðlilega
innheimst af gjöldum OG
FLEIRI ÞÚSUNDIR VORU í
VANSKILUM VIÐ ALÞÝÐU-
SAMBANDIГ. (Leturbreyting
mín).
Hér tekst þessum gæsalappa-
lausa vellýgna Bjarna fyrst
verulega upp, og öllu hlýtur
hann að ljúga hér um vísvitandi.
Hér er nú hægt að „reikna út“
lýgina svo allir geta gengið úr
skugga um hver er sannleikur-
inn.
Verkiýðsfélag Norðfjarðar
var að öllu skuldlaust við Al-
þýðusambandið árið 1934 og
hafði til þess tíma altaf staðið
árlega í skilum. Samkvæmt
skýrslu ársins 1935 voru gjald-
skyldir meðlimir félagsins 193
og í skatt átti að greiða kr.
389,25. Af þessari upphæð voru
kr. 200.00 greiddar á Sambands-
þingi 1936 svo skuld félagsins
við Alþýðusambandið var um
áramótin 1936 og 1937 einar
kr. 189,25, það eru allar „þús-
undirnar“ sem B. Þ. segir að
V. N. hafi skuldað Alþýðusam-
bandinu. Svona freklega ljúga
engir aðrir en þeir sem forhertir
eru orðnir í ósannindunum.
En hvernig stóð nú á þessum
vanskilum félagsins? Um það
getur B. Þ. ekki sem varla er
heldur að vænta. Það sést bezt
af skýrslu félagsins fyrir árið
1936. Frá því að félagið hefir í
árslok 1935, 193 gjaldskylda
félaga hefir það í árslok 1936
aðeins 50 gjaldskylda félaga,
eða gjaldskyldum félagsmönn-
um fækkar á einu ári um 143
eða sem næst um 3A. Orsökin
til þess, að menn ekki teljast
gjaldskyldir til sambandsins er
sú, að þeir skulda eitt ár eða
meira.
Komu þarna fram vinnubrögð
Jóhannesar Stefánssonar er
hann var gjaldkeri félagsins.
Árið 1935 innheimtist sama og
ekkert af tekjum félagsins
vegna þess, að sá maður, sem
félagið fól það starf að inn-
heimta tekjurnar, Jóhannes
Stefánsson kommúnisti, sveikst
algerlega um að vinna verk sitt.
Þess vegna mistu félagsmenn
réttindi sín 1936.
Hann mun hafa svikist um
það með ráðnum hug. Hann lang
aði ekki til þess að verklýðsfé-
lag sem J. G. var formaður í
sýndi góða fjárhagslega út-
komu.
Kommúnistarnir tóku við fé-
laginu í febrúar 1937 með þeim
hætti, sem ég síðar mun víkja
að. Þeim bar því að gefa skýrslu
fyrir árið 1936 og greiða skatt
samkvæmt henni fyrir 1937.
Skýrsluna fyrir 1936 senda
þeir 14. okt. 1937 og telja 50
menn gjaldskylda. Er sú skýrsla
sýnilega röng, því hún er bygð
á fundargjörð frá 21. október
árið áður, en alls ekki á félaga-
tölunni um áramót. Skatturinn
fyrir 1937, sem eftir þessari
skýrslu er kr. 124,50, er enn
ógreiddur, og engin skýrsla er
heldur komin um starfsemi fé-
lagsins 1937, þrátt fyrir að skrif
stofa sambandsins hefir með
bréfum 18. febrúar, 20. apríl og
4. júní krafið stjórn félagsins
um skýrsluna og enginn eyrir
er greiddur af skatti fyrir 1938
þó hann sé fallinn í gjalddaga
fyrir mörgum mánuðum (14.
febr.).
Svona er nú skilsemin hjá
kommúnistunum, þegar þeir
taka við stjórn félaga eða fyrir-
tækja. — Meðan þeim er trúað
sem starfsmönnum, eins og J.
Stef. var, sem gjaldkera félags-
ins, sveikst hann um að vinna
sitt verk, og þegar hann nú er
orðinn formaður hefir hann eng-
in skil gert til sambandsins fyr-
ir hvorugt árið 1937 eða 1938.
Öll skuld V. N. við Alþýðu-
sambandið í ársbyrjun 1937
er því — ef skýrsla J. St.
fyrir 1936 verður tekin gild —
ekki nema kr. 322,75 og
eru það allar „þúsundirnar“
sem V. N. skuldaði er kommún-
istar komu til valda í félaginu.
Þar sem „innheimtan í ár hefir
þegar skift hundruðum ef ekki
þúsundum(H) króna“, eins og B.
Þ. segir, ætti félagið a. m. k. að
hafa efni á því, að senda skýrslu
félagsins fyrir árið 1937.
Valdataka kommúnista í
verklýðsfélaginu.
Kommúnistar náðu stjórn
Verklýðsfélagsins í sínar hend-
ur 21. febr. 1937 með þeim hætti
að smalað var inn í félagið 67
nýjum meðlimum. — Af þessu
fólki voru 29 konur, sem marg-
ar hverjar vinna ekki venjulega
útivinnu og 19 unglingar undir
16 ára aldri. sem samkvæmt
samþykktum kommúnista voru
látnir hafa atkvæðisrétt á að-
alfundi félagsins. Fullorðnir
karlmenn, sem í félagið gengu
voru að eins 19. Öllu þessu fólki
var fenginn atkvæðisréttur á
aðalfundi og er þetta nú orðin
venja hjá kommúnistum og Héð-
insmönnum, sbr. aðalfund Jafn-
aðarmannafélags Reykjavíkur
í vetur. En atkvæðismunurinn
á aðalfundinum var þrátt fyrir
þetta ekki nema 19 atkvæði, svo
það er greinilegt, að kommúnist.
ar hafa flotið inn í stjórn á þess-
ari smalamennsku sinni, og eink
um á þeim óþroskuðu ungling-
um, sem þeir veittu þar atkvæð-
isrétt, þvert ofan í viðtekin lög
og reglur allra verklýðsfélaga.
Ég hefi nú sýnt hér fram á
nokkrar lygar B. Þ. um verk-
lýðsmálin. Ég hefi áður sýnt
fram á, að eftir kommúnistana
liggur ekkert — bókstaflega
ekkert á nokkru sviði í Nes-
kaupstað annað en það, sem til
ills eins hefir orðið.
Ég hefi sýnt fram á, að þegar
þeim var treyst í stjórn Verk-
lýðsfélagsins 1935, svikust þeir
um það, sem þeir áttu að gera.
Ég hefi sýnt fram á að skuldir
sem þeir telja nema þúsundum,
nema ekki nema rúmlega 300
krónum.
Ég hefi sýnt fram á í fyrri
grein minni að þeir sviku það,
að samþykkja að rjúfa bæjar-
stjórnina, ef ágreiningur yrði,
nema með því skilyrði, að kosn-
ingar yrðu ekki fyr en í nóvem-
ber. Vitanlega hafði ráðuneytið
það heimskuskilyrði að engu.
Ég hefi sýnt fram á að þessir
menn, sem sífelt hafa galað um
fátækramálin, hafa ekki flutt
um þau eina einustu tillögu, þó
þeir hafi tillögurnar „fyrirliggj-
andi“, eins og B. Þ. segir.
Ég hefi sýnt og sannað, að
þeir gerðu að yfirlögðu ráði til-
raun til þess í vor að eyðileggja
stækkun síldarverksmiðjunnar
þegar ég einn hafði séð lausn
þess máls og komið málinu í
framkvæmd.
Ég hefi sýnt fram á, að það
voru þeir sem á sínum tíma eyði-
lögðu hinn nýja atvinnuveg,
karfavinsluna, svo hann hefir
aldrei síðan ver-ið rekinn.
Ég hefi sýnt fram á, að með
svikum og undirferli tókst þeim
á sínum tíma að komast til
valda í V. N. og að síðan þeir
tóku þar við stjórn hafa þeir
engu til vegar komið í verk-
lýðsmálum, öðru en þeim samn-
ingum sem ég gerði við félagið
fyrir hönd síldarverksmiðjunn-
ar.
Sundlaug og dráttarbraut
hafa þeir verið að klifa á undan
farin ár, en hvar eru fram-
kvæmdirnar. „Sundlaugin er
komin á þann rekspöl að gera
má ráð fyrir að hægt verði að
byrja á henni í haust“, segir B.
Þ. Vitanlega er þetta líka tómt
skrum. Enginn sundlaug verður
nokkurntíma bygð fyrir aðgerð-
ir kommúnista.
„Dráttarbraut er komin á rek-
spölinn“, segir B. Þ. Hvaða rek-
spöl? Alt lýgi og endileysa.
Kommúnistum hefir sýnilega
ekkert farið fram síðan 1934
þegar þeir samþykktu, að hætt
skyldi að borga vexti og af-
borganir af lánum rafveitunnar
og Ijósagjöldin ekki innheimt
hjá þeim sem fátækir voru, en
svo skyldi leitað lána til að
stækka rafstöðina. Svipuð þessu
er fjármálaviska þeirra enn í
dag.
Fyrir atbeina Alþýðuflokks-
ins fær nú alþýðan í Neskaup-
stað tækifæri til að losa sig
við þessa bjálfa úr bæjarstjórn,
og ég efast ekki um að það verð-
ur gert. Ég efast ekki um, að
þeir menn sem Alþýðuflokkur-
inn kemur nú að, og sem vafa-
laust verða í hreinum meiri-
hluta í bæjarstjórninni, að kosn-
ingum loknum, muni vinna hér
eftir sem hingað til að velgengi
bæjarfélagsins og aukningu at-
vinnulífsins, en það er og hefir
verið stefna okkar Alþýðuflokks
manna í bæjarstjórn Neskaup-
staðar frá því fyrsta.
Rvík 8. ágúst 1938.
Jónas Guðmundsson.
20STK. pakkinn kostar
Hraðferðir til Aknreyrar
alla daga nema mánudaga.
Afgreiðsla í Reykjavik:
Bifreiðastðð íslands, Simi 1540.
BlMastöð Aknreyrar.