Alþýðublaðið - 09.08.1938, Page 4
ÞRIÐJUDAGINN 9. ÁG. 1938
H Gamla Bfié i
Káti pHgerðatmað-
uriRB.
Bráðsmellinn og fjörugur
gamanleikur. — Aðalhlut-
verkin leika hinir vinsælu
leikarar
DANIELE ÐARRIEUX
og
ALBERT PREJAN.
ÚTVARPSSTJÓRINN OG
STARFSSTÚLKAN, SEM
KÆRÐI HANN. Fr’n. af 1. s.)
að það sé þannig vaxið, að sjálf-
sagt sé, að það verði rannsakað,
hvort útvarpsstjórinn hafi mis-
notað stöðu sína á þann hátt,
sem sagt er í skýrslu stúlkunn-
ar. En það, sem getur verið á-
litamál, er það, með hverjum
hætti og í hvaða formi sú rann-
sókn ætti að fara fram.
Erlendis gilda víða þær regl-
ur, þegar maður í opinberri
stöðu er opinberlega borinn sök-
um, að framkvæmd er svoköll-
uð „administrativ" rannsókn,
þ. e. rannsókn af hálfu hins op-
inbera, en ekki venjuleg lög-
reglurannsókn, sem er ætlað að
skera úr um það, hvort emb-
ættismaðurinn hafi brugðist
embættisskyldu sinni eða farið
út fyrir þau takmörk, sem hon-
um eru sett.
Hér á landi er ekki gert ráð
fyrir slíku, en full nauðsyn er
á að sett yrðu lagaákvæði um
þess háttar rannsókn hér eins
og víða annars staðar.
Um það má vitanlega deila,
hvort dómsmálaráðherra ætti í
þessu tilfelli að fyrirskipa lög-
reglurannsókn út af málinu, en
að svo komnu máli er ekki á-
stæða til að áfellast dómsmála-
ráðherra, þótt hann hafi ekki
gert það, því enn liggur ekkert
fyrir, sem sýni, að hann hafi
sagt sitt síðasta orð í þessu máli
eða tekið nokkra afstöðu í því.
Era istú röksemd, ah pa'ð, að fyr-
irskipa' iögriegliuirlaininisókn. tíil þess
áð uipplýsia málffð á óy;g]gj:aindi
hátt, væri sama og að höfðæ
sakamál á hendur út-
varpsistjó:naimuiTn, veriðtuir þiö ekki
tiekiín alvarlega. Löigriegllurainn-
sókffl hefir hváð eftir tainmíafb verið
fyrirski|p|U‘ð og fratokvæmd í
stjómartið Hermianins Jónáslsionair
tii pess lað tupplýsia mál, án pess
áð á eftir fýlgdi siakaimálshöíBðium.
. Þáð er eniginm vafi á pví, að
1 ögregiurannis'ókn í máliiniu væri
beiniast&' teiðain tiil pesis að fá pað
Upplýs.t- 0:g með tililiti tii pesis,
áð henni hefir oft áður verið
bieitt hér til að upplýsia máil, án
þess að nokkuð væri lum pað vit-
að, hvort isiakamáll yrði höfðað á
teftir, er ekki sijáiantegt, hváða á-
B'tæða1 er til þesls aið sietja sijg
luipp á móti henini í þessu til-
feLli.
Aðáiliatriðlð' í ipieisislu |er ekki pað,
hwort útvarpsistjóriiniri' liefiir í
pösislui tilfelli beinilínils .gert sig
siekan tuim athæfi, siem' varðar við
lög, heldur hitt, hvoirt fraimkioma
hains, bæð!L í p©s|s|u máii og öðr-
uim, er piannig, að hún sé isæm-
andi isvo hátt isettom embættis-
manini, sem hiánn er, og yfMeitt,
hvort Jónás Þorbergsisiotn er á þvi
memningaiistigi,, láð páð Sié venjV
áradí, áð hann sé áfnarn foristjóri
eininar mesitú mienningarstofniitnar
pjóðarininar, Rikisiútvarpisins.
K.R.-ingar láta hið bezti
ytir móttðbiinnm f Færennn
-----*-----
Ef tii vill verður knattspyrnumönnumfrá
Trangisvaag boðið bingað næsta sumar.
FÆREYJAFARARNIR
ýATTSPYRNUFÉLAG
REYKJAVÍKUR kom úr
Færeyjaför sinni með Lyru 1
gær.
Hafði Alþýðublaðið tal af
fararstjóranum, Sigurjóni Pét-
urssyni gjaldkera K. R. um leið
og hann sté á land, og sagði
hann eftirfarandi:
„Förin tókst mjög vel og var
okkur öllum til ánægju. Við
fórum 28. f. m. og hefir förin
því tekið 10 daga. Við vorum
boönir til Færeyjá af knatt-
spyrnufélaginu í Trangisvaag
og keptum við þar í tveim leik-
um. Unnum annan með 3 : 1, en
töpuðum hinum með 3:2. Völl-
urinn í Trangisvaag er næstum
óhæfur og því ómögulegt fyrir
íslenzku piltana að ná góðum
leik. Knattspyrnumennirnir í
Trangisvaag eru mjög duglegir
og sterkir.
í Trangisvaag meiddust tveir
K.-R.-ingar, Þorsteinn Jónsson
Sigftis JéHsson
Minningarorð.
SIGFÚS JÓNSSON, REYKJA
NESBRAUT 2, var jarð-
sunginn í dag. Með honum er
fallinn í valinn einn af þeim
mörgu alþýðumönnum, sem
hafa lagt drjúgan þátt til sköp-
unar verkalýðssamtakanna hér
í Reykjavík og Alþýðuflokks-
ins. Er óhætt að fullyrða að í
hvert sinn þegar alþýðusamtök-
in þurftu á liðstyrk að halda,
þá var Sigfús þess albúinn að
leggja fram sína krafta. Hann
unni samtökunum og jafnaðar-
stefnunni, barðist fyrir henni
og fórnaði henni sínum kröft-
um. Slíkir menn eru það, sem
skapa hverja hreyfingu.
Síðustu árin var hann heilsu-
lítill, enda farinn að kröfíum,
en þrátt fyrir það hafði hann
brennandi áhuga fyrir málefn-
um alþýðunnar.
1 01&
Nælurlæknir er Dáníel FjieLd-
sted, Hverfisgötu 46, sírni 3272.
Næturvörðiur er í Rieykjavíkur-
og Iðun'nar-apóteki.
Veðríð : Hiti í Reykjávák 12
fetíig. Yfiríi't: Grumn lægð fyrir
norðian og norðvestan Mamd og
öinlnlur lum 1200 fcm. siuðvesitlux .af
Reykjanesi á hrieyfiingtu norð-
aiuisittur leftir. Otliit: Hæg summiam-
áltit í ídag, ©n vaxamdi með nótt-
uirani. Dálitil riglnimg.
OTVARPIÐ:
19,20 Hijómplötur: Létt lög.
19,50 Fréttir.
20,15 Eríndi: Fonn Ijóðrænm
skáldskapuT (Jón Gistesom
dr. phil,.).
20,40 Symfóniútónleikar (plötlur):
a) Symfónía mr. 40, g-mioll,
éftir Mozart. b) Píanófeon-
'siert m!r. 4, G-dúr, eftir Beet-
'hiovem. c) Lög úr óperuin.
22,00 Dag'skrárlok.
T?i ídeizk Ieikrit á
kOHiiilega leikbás-
fei í vetir.
EALUNDBORG í gærkv. FÚ.
NDREAS MÖLLER, hinn
fráfarandi leikhússtjóri
konunglega leikhússins, og
Hegerman-Lindencrone, sá er
skipaður hefir verið léikhús-
stjóri, voru í dag að leggja síð-
usíu hönd á leikskrá komandi
vetrar, en því næst lætur And-
reas Möller af starfi við leik-
húsið.
Leikárið hefst 1. september
með leikritinu „Den lille Ver-
den“ eftir Tryggva Sveinbjörns
son sendiráðsritara. Seinna í
vetur verður einnig leikið leik-
rit eftir Guðmund Kamban.
tognaði á fæti, en Edvald Bernd
sen markvörður á handlegg.
Þorsteinn náði sér fljótt aftur
og tók þátt í kappleikunum í
Þórshöfn, en Berndsen ber
hendina enn í fatla.
í Þórshöfn háðum við einn
leik og unnum með 3 gegn 0.
Þarna er völlurinn miklu betri-
en í Trangisvaag. í þessum
kappleik meiddist Þorsteinn
Einarsson allilla, sprakk vöðvi
í öðru hnénu. Mun hann eiga
alllengi í þessu meiðsli
Móttökurnar, sem við feng-
um í Færeyjum, get ég ekki nóg
samlega lofað og þá fyrst og
fremst í Trangisvaag, en þar
stjórnaði rnóttökunum Gunnar
Petersen, formaður knatt-
spyrnufélagsins.
— Ætlar K. R. að bjóða
knattspyrnumönnum frá Tran-
gisvaag hingað næsta sumar?
„Um það get ég ekki sagt
neitt ákveðið. Ég er því mjög
fylgjandi og K. R. mun taka af-
stöðu til þess bráðlega. — Ég
vil að lokum geta þess, að fram-
koma K.R.-félaganna í Færeyj-
um var af öllum álitin hin bezta
og vil ég einnig taka það fram,
að ég er mjög vel ánægður með
reglusemi og hlýðni félaganna
við settar reglur.“
Einiskíp.
Guillfoss er á Siglufirði, Goö;a-
foss er á teiö til Lei'th frá Vest-
maininfleyjium'. Brúarfoss fór frá
Kauipmflnináhöfn í morigiún álieið-
iis tll Leith, Dettifo'ss var væntflín-
tegiuir fel. 2 í tíag, Lagarfoss er í
Kaupman'nahöf n, SeJfoss er í
Vestmamniaey jum.
70 ára,
; ©r i dag María M. B. Amfjörö,
Boliuinigaivik.
Þýzktt svífflugmeanimir,
'sem dvalist höfðu á Mflhdi,
er'U' iniú kominir heiim til sín og
hfliEai látið í Ijósi viö blöð, aö
sviffJúgsfeilyrÖi sóu ágæt á ís-
landi, og byggist paö á straum-
Uim, isemi þar séu í lofti. FU.
Nova
toom I gærfcveidi og fór aftur
wesitur og -niorðúr.
Leiðrétting.
í trúlofunarfrétt í blaðinu í
gær hafði misritast karlmanns-
nafnið. Átti að standa Gísli
Þorkelsson, en ekki Þorsteins-
son.
Lyria
kom hinga’ð í gærkveldi mieö
fjölda farþega. Þar á meÖM á
alnniáð hundráð matninis frá þjóð-
hiátfðinjni í Vestmánn'aeyjum'. —
Skipiði tenfti í [siviartfl þoklu á Iielið-
inini frá Eyjum og gat efeki flairið
fulla ferð mest af leiðinni. Einn-
ig' tók skipið á ,sig stóraín krók
fyrír Reykjanes ti'l að sleppa úr
þokunni, iog seinkaði það mikið
fyrir því.
Ríkisskip.
Esja er í GLásgow. Súðin fer
héðian í kvöLd kl. 9.
í Igær (
var heitásli dagur súmiaaisins í
Osílo. Hitiinin var 29,3 ;stig á Gel-
isaús. — SólLskin og fagurt veður
hiefir weríð í Suður-Noregi frá
þvlí um mánaðlamót síðast liðin.
NRP—FB.
Karl Jónsson
læknir er nýkominn lreiiimi úr
sUmanleyfi sínú.
Hiappdiættið.
í dag er síðáisití söludajgur í 6.
fílokki háppdrættís hásikóláhs.
Beztn koliny
GEIR H. Z0EBA
Simar: 1964 401?.
Nýfa Hfié
fliii hræðilegi
sanBlelknr
Bráðsfeemtileg amerisk
kvikmyad frá Col»m~
bia Film.
Aðalhlutverkin leika:
Cary Grant,
Ireae Dnnne,
Ralp Bellamy ®. fl.
Torgsala við Hótel Heklu
á morgim. Bióm og grænmeti
Allskonar vinnusloppar tekn-
ir til hreinsunar. Straustofan.
Amtmannsstíg 2.
KirkjiUritið,
júlíheftið, ier nýkomið út. Efni:
Dr. Björn B. Jónisaon, leftír rít-
stjóriainn, Séria Helgí Árnason,
eftir 'séra Sigúrð Guðmunldssion,
Priestfl'Stefnian, igftir riitstjórainn o.
m. fl.
£er héSan fimtudagtnn 11. þ. m.
ki. 7 e. h. um Vestmannaeyjar
og Thorshavn tii Bergen. TekiS
á móti flutningi íil hádegis á
fimtudag.
Pantaðir farseðiar sækist fyr-
ir hádegi á morgun, annars
seldir öðrum.
P. SmHSfl M 0«.
p
SSa
Margmenni verinr
við Geysi á morg-
un, þar á meðai
verða Þjóðverjar
af þýzka herskip-
inu „Emdenw.
Feri frá Steindöri klnklan 9 ári.
Sætið 10 kréinr frn n aftnr.
Wotið pessa ágæta skemtiferð.
Skeitiferðaskipið
leliaioe talið ger-
eyðilagt.
—o—
OSLO í gærkveldi. FB.
Talíð er, að skipið Reliance,
sem kvilinaoi í á höfninni í
Hamborg í gær, skömmu áður
en það átti að leggja af stað í
skemtiferð til íslands og Nor-
egs, sé gereyðilagt. (NRP.)
Baibo væitaBlegiir
tii BiriiH.
BERLIN í morigun. FO.
INN ftáliski flugforínigi Ba]-
bo ætlar að fara í heinisókn
tíl Beriínár iinraain skamms'.
Fnegn þiesisi weimir mikla iat-
Eftirspvn eftir siid
f Ssípjél.
KHÖFN í gærkveldi. FÚ.
RÁ GAUTABORG kemur
frétt um það, að eftir að
innflutningsbannið á síld var
afnumið, hafi tvö norsk gufu-
skip og eitt sænskt skípað upp
um 15 000 tunnum af síld
veiddri á íslandsmiðum, sum-
part saltaðri á íslandi, en að
nokkru leyti frá norskum veiði-
leiðöngrum.
Verðið er 23 kr. á tunnu. Eft-
irspurn er nú eftir síld í Sví-
þjóð, því að gömlu síldarbirgð-
irnar eru uppgengnar.
hygli méðal fráriskra etjórn-
máLaimftnna og hernaðársérfiræð-
inga.
fileymlð
ekkl mlðnm yðar. HAPPDRÆ