Alþýðublaðið - 03.09.1938, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1938, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XIX. ÁRGANGUR LAUGARDAG 3. SEPT. 1938. 203. TOLUBLAÐ AiMðnflokksgélaBið: I tojaheiði með Stratinðflnni. Alþýðuflokksfé- LAG REYKJAVÍK- UR hefir samið við h.f. Strætisvagna um flutning á fólki í berjaheiði á morg- un upp á Mosfellsheiði. Er þar allmikið af berjum að sögn kunnugra manna og öllum heimilt að tína þar. Strætisvagnamir fara upp eftir kl. 10 f. h. og kl. 1 e. h., og kostar farið hvora leið kr. 1,50 fyrir fullorðna. Öllum er heimil þáttaka. Berin eru mest þegar fólk hefir gengið dá- lítið burt frá veginum. Stiðnst atvmnnbðta viaaaa i Siberín? Ivað eerir bœrbm til iiess að vinnan geti Maídið áfram? EINS og almenningi er kunn- ugt og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, hófst at- vinnubótavinna í Siberíu fyrir tæpum þremur vikum og stóð íil að vinnunni yrði haldið á- fram, þar til landið væri full- undirbúið tij ræktunar. Hafa unnið þarna um 35 menn. Féð, sem unnið var fyrir, var lagt fram af ríkinu, sem er atvinnu- bótafé, með það fyrir augum, að bærinn, vegna hins mikla at- vinnuleysis, sem hér hefir verið í sumar — og m. a. vegna þess, að Öll loforð um hitaveituna hafa brugðist, legði fram fé á móti að sínum hluta. Nú hefir það algerlega brugð- ist, og mun því, ef bærinn neitar að leggja fram féð, vinnan lögð niður næsta þriðjudag. Bræðslnsildarafliim^niiimi en á sama tima i fjrrrá -----4---- En saltsildaraflinn 71 þúsund tn. meiri en á sama tíma í fyrra C* ALTSÍLD AR AFLINN ^ er nú kominn upp í 268 þúsund tunnur alls á öllu landinu, og er það 71 þús. tunnum meira en á sama tíma í fyrra og 58 þús. tunn- um meira en yfir allan síld- artímann í fyrra. En bræðslusíldaraflinn er um % minni en í fyrra. Er hann núna rúml. 1% millj. hl., en var á sama tíma í fyrra rúml. 2 millj. hl. Saltsíldaraflirm sikiftisf þiainnig efti'r vterkunara&feröutm: VienjuLeg' ssaltsí/ld 86 þoisiuud tunmiir, matés 82 þús. tuirunlúr, ma|giadr. 25 þús., hreinsnð' 200 tin. kryddsíld 44 þús., flött 1300 tn., aúnar aöferöir 6 þúspnd ta. Bræðs.lusildarafliinn, mældur í málum, 'skiftist þannig mi'lli verk- smiújanina: Siglufjöröur 352000, Hjaiteyri 190000, Djúpavík 131000, Knossa- ines 90000, Dagveröaneyri 50000, Hjaltieyri 46000, Rauðka 42300, Rafufiarlxöfn 37300, Gráina 11000, Seyðisfjöfðúr 9000, Húsayík 8000, Norðfjörður 8000, SóibakM 4700. Saltsildiaraflinin, mælduf í Ituinni- um, 'skiftíst þanmiig niðiuir á sölt- unianstöðvárnar: Alkúneyri 11000, Hótmavík 5000, Húsavik 1600, Ingöífsfjörðiur 8300, Reykjarfjörður 9700, Sauöá'ilkrók- Ur 4800, Sigl'ufjörður 196000, Skagaströnd 5700, Dalvík 5700, Hríisiey 11000, Ólafsfjörður 6000, Suðurland 11033. Síðastliðinn sóliarhriúg voru sa'lt aðiar á Siglufirði 6175 tuwnur, þar áf 2000 matésisaltiaiðiasr. 1 tíaig er ágsett veður yfí'r öllu svæð'iínu, en síltíin ©r að fjar- lægjaist lianldið. Siltí ler enmþá á Grímseyjar- Isúntíi og við Kolbeiinsey, siem, ler um 60 miílluir út frá Siglufirði. Sild enn við Selsker. Nokkur skip, sem lagt hafa upp á Djúpuvík, eru hætt síld- veiðum og komin hingað. Eru það Baldur, Bragi, Hannes ráð- herra og Karlsefni. En ennþá er dálítil síldveiði við Selsker og á meðan svo er fara skipin ekki öll heim. í gær og nótt komu eftirfar- andi skip til Djúpuvíkur með afla: Ólafur 1300 mál, Málmey 250 mál, Huginn I. 300 mál og Rán með 100 mál. í dag er gott veður á Djúpu- vík, logn og hlýindi, hiti 10 stig, en dálítið skýjað. Afmæliskappleiknr Fran á morpn. Á morgun eiga Reykvíkingar kost á að sjá skemtilegan kapp- leik. Knattspyrnufélagið ,,Fram“ á 30 ára afmæli og af því tilefni hefir K. R. boðist til að keppa við það einn leik. Verður þetta án efa mjög skemtilegur leikur. Glæsllegasfa garðyrkjusýiiing sena sézt hefir hér á landi. Þúsnnd manns séttu sýningnna i gær. ARÐYRK JUSÝNINGIN, sem var opnuð í gær í Markaðsskálanum við Ingólfs- stræti, mun áreiðanlega verða sótt af þúsundum manna. Þegar maður kemur inn í skálann, er eins og birtist manni töfraheim- ur, þar er svo margt af gróðri, að marga mun undra að slíkt skuli hægt að framleiða hér — á fslandi, en hverahitinn hefir verið tekinn í þjónustu garð- yrkjunnar og með honum hafa verið unnin kraftaverk. Ingimar Sigurðsson, hinn öt- uli formaður Garðyrkjumanna- félagsins, bauð gestina vel- komna með stuttri ræðu. Hann drap nokkuð á þróun garðyrkj- unnar hér á landi, sem hefir alveg umskapast á síðustu ár- um. Síðasta garðyrkjusýningin var haldin 1935 í Miðbæjar- barnaskólanum. Var hún síð- «pta verk Einars Helgasonar garðyrkjustjóra. Með þeirri sýningu, sem nú er háð, er öll áherzla lögð á það, að sýna nýj- ungarnar — og hvað við getum sjálfir framleitt — og þá fyrst og fremst með aðstoð jarðhit- ans. Gat Ingimar Sigurðsson um það í ræðu sinni m. a. sem dæmi um hinar stórfenglegu framfarir, sem orðið hafa í garðyrkju, að árið 1928, eða fyrir 10 árum, voru framleidd á landinu um 500 kg. af tóm- ötum en í ár, sagði hann, fara á markaðinn um 40 þúsund kg. Fyrsta gróðurhúsið var reist hér á landi 1923, en nú eru þau als staðar þar, sem garðyrkja er stunduð og hægt er að koma þeim við, enda aðalstuðningur- inn við ræktun við jarðhita. Ingi mar skýrði frá því, að fyrst var byrjað að rækta kartöflur um miðja 19. öld og að fyrsti vermi- reiturinn var gerður 1888. Síð- an um aldamót hefir uppskera úr görðum fjórfaldast — og þó framleiðum við ekki nema um % hluta þeirra garðávaxta, sem við þurfum. Þó að ræða I. S. væri ekki löng, var í henni mikill fróð- leikur. Eysteinn Jónsson ráðherra tók því næst til máls. Hann lýsti á- nægju sinni yfir dugnaði og framtaki garðyrkjumanna, benti á hina miklu nauðsyn aukinnar garðyrkju og taldi miklar vonir bundnar við starf garðyrkju- mannanna. Opnaði hann sýn- inguna síðan. Garðyrkjusýningin er eins og áður er sagt hin fullkomn- asta og fegursta. Þegar maður kemur inn í forstofu salsins, blasir við með stóru letri:: „Út- rýmið illgresinu,“ og það er eins og þetta séu einkunnarorð (Frh. á 4. síðu.) Þýzka nazistastjórnin að byrja að láta undan síga? Ástandfð ekkl talið eins alvaplegt sg áðnr LONDON í morgun. FÚ. A STANDIÐ í tékknesku deilunni virðist ekki alveg eins alvarlegt og áður, enda þótt engin ákvörðun hafi enn verið tekin. Ekkert er enn vitað með vissu, hvað fram fór á umræðu- fundinum í Berchtesgaden og þýzku hlöðin tala mn heimsókn Henleins til Hitlers sem heim- sókn í einkaerindagerðum. Gagnrýna þau frönsku og ensku blöðin fyrir það, hve mikið þau hafi gert úr þessari heimsókn, eins og um einhvern sögulegan viðburð væri að ræða. Þýzku blöðin halda því fram, að það sé rangt hjá enskum og frönskum blöðum, er þau telji ábyrgðina á lausn deilunnar hvíla á Hitler, þar sem stjórnin í Prag geti ein stigið þau skref, er leitt geti til endanlegrar lausnar. Henlein fér f rá Bercht esgaden kl. 3 i gær. LONDON í gærkveldi. FÚ. Henlein, leiðtogi Súdeta, fór á fund Hitlers á heimili hans, Berghof í Berchtesgaden, kl. 11% árdegis. Von Ribbentrop, utanríkismálaráðherra Þýzka- lands, kom til Berghof nokkr- um mínútum á undan Henlein. Var hann viðstaddur viðræður þeirra. Henlein lagði af stað til Prag laust fyrir klukkan 3. Þýzka fréttastofan birti til- kynningu um viðræður þeirra Henleins og Hitlers skömmu eftir brottför Henleins. Segir í tilkynningunni, að Hitler hafi hlýtt á skýrslu Henleins um viðræður þær, sem leiðtogar Súdeta hafa tekið þátt í með frekari samkomulagsumleitanir um deilumálin fyrir augum. Hitler félst á skoðun Henleins viðvíkjandi þessum málum, eins og sakir standa. Ekkert liggur enn fyrir opin- berlega um hverja skoðun Hen- lein hafi látið í ljós við Hitler. Göring, Göbbels og Hess tóku þátt í umræðunum í gær. Flokksping nazlsta i NUmberg i næstu viku. LONDON í morgun. FÚ. Hitler nnuíi halda kyrru fyrir á búsíað slnum í Bercthesgaden þar til á mánudiaginn kemur, er hlanp leggnir laf stað til Nuvn- beqg, þar sein flokksþing nazista verður haMið í neestu viku. Viövöru'n lieftr verið giefin út til þeirra, er ætla sér að sækja flokksþinigiö í Numberg', >og eru tmienin þar viaraðir við aið kiaista hlómvöniduim iinn í vagnia, siern Hitler eða aðrir niazistafioftngj- ar sitja í eða stökkvia upp á fótpalla vagnianraa, þar siem slíkt geti vaMið alysum. Enn halda þýzku blöðin á- fram árásum sínum á Tékkósló- vakíu, og að þessu siniii er til- efnið enn atburður við landa- mærin, þar sem tékkneskur landamæravörður hleypti af skoti á þýzkan tollvörð. Skotið hitti þó ekki tollvörðinn. Annað tiliefnii þessara blaðaá- rása er það, iað eitt blað Súd- eta-Þjóðverja var giert upptækt S igiær. Þýzka uttaniríikismáliaráðluinieytjð mótmælir þeirri feqgni, aö Þjóð- verjar hafi gefíð Bnetnm tofo'áð um að ekki sfcyMi gripxð til Tieinna óvæntra ráðsitjafeinö gegn TékkóslóvakíU. Er á þaÖ bent í þiessiu isaaníbamtíi, aö ief slíkt tof- orð hefði veriö gefiö, þá væri ösfcilja'nteg sú ráölstöfun Runci- marans láviarðíar a!ð kiomia til teið- ar viöræðúfúindi þeirna Hitlier® og Henlieins'. hræðnr, segir ffltler M! LONDON í gærkv. F.Ú. Parígarblaðið „Le Joumál“ birfi í mongun viðtal við Hitler. 1 viötalinu rædtíi Hitler um nauðsyn þess að koma á varan- legum friöi þjóða á artílli og siam- úö Frakka og Þjóðverja, em um baniai siagði Hitler, að þrátt fyrir lerfibteika í isaimíbúö þeima væri saninleikiurinn sá, aið þeir væru bræður og bænu gagnkvæma að- ídáun í íbrjósti. Hvatti Hitler mjög til aukininar viðsfciftalegnar samviunu og rædtíi um hiran nýja antía sam- vimmúnmar, sem þyrfti að verða ríkjantíi, til þesis aö erfiðá: þjóð- anna mætti koma þeim að sem miestum nioturn. Styrjaldir talaði hann um siem hræðilieg mistök. Rinplrelð eg éstjern er pað eiia, sen eftir koim- inista Rggor í Neskaapstað ------p---- Norðfirðingar vilja hvorki óstarfhæfa bæjarstjörn né óstjórn kommúnista Eftir Jéaas Guð- mandsson. ÍDAG birtir Þjóðviljinn að vanda margar greinar um kosningarnar á Norðfirði. Fer þar nú á stað í fyrsta sinn aðalforsprakki kommúnistanna, Lúðvík Jósepsson, með sarna níðinu, sama róginum og sví- virðingunum og samherjar hans, Bjarni og Jóhannes, hafa gert. A einum stað í grein L. J. segir: ,,Ég efast heldur ekki urn að svívirðingar hans um mig séu þegar komnar á pappír hans, en geymt er að þrykkja þær, svo öruggt megi telja, að fyrir kosningar nái svörin ekki.“ Lúðvík veit hér upp á sig skömmina. Hann veit, að hann hefir fyllilega til þess unnið, að ég tæki hann til athugunar og framkomu hans alla fyrr og síðar. En ég hefi ekki gert það. Það er fyrst nú, eftir að greinar hans koma í Þjóðviljanum, að ég minnist á hann. Á þessu geturðu séð það, Lúðvík, að það er ekki ég, sem ræðst að ykkur, heldur þið að mér. Ég svaraði grein Jóhannesar, þegar hún kom, og ég hefi virt Bjarna svars, þó hann sé engra svara verður, en báðir hafa þeir átt upptökin. Þið getið ekki skrifað svo um nokkurt mál, að blanda mér ekki á einn eða ann an hátt inn í það. Ég læt ekki vaða þannig yfir mig, án þess að bera hönd fyrir höfuð mér. Þið hafið nú, eins og áður, ráðist á mig persónulega, reynt að níðast á andstæðingi ykkar, með því að fara með óhróður um einkalíf hans. Þetta hafið þið alt af gert. Fyrst leigðuð þið til þess óþokka, en nú hafið þið ráðist í það sjálfir. Ég hefi ekki í greinum mín- um sveigt að einu einasta atriði, sem ykkur snertir persónulega og ég ætla ekki að gera það, þó ég af minni staðgóðu þekk- ingu frá Norðfirði ætti mjög hægt með það. Ég álít slíka bardagaaðferð svo langt fyrir neðan það, sem samboðið er fullvita mönnum. Viltu muna það, Lúðvík, að ég minntist ekki á þig einu orði, fyr en þú gafst sjálfur tilefni til. „Framkvæmdir“ kommún- ista. Aldrei hefi ég séð aumara og vesalla kosningaskrif en það, sem L. J. birtir í Þjóðviljanum um framkvæmdir og framtíðar- fyrirætlanir ógæfuliðsins. Það er békstaflga ekkert, sem þessir menn hugsa sér að geta gei't. Sjúkrasamlagið, sem þeir á sínum tíma reyndu að drepa, er nú orðið það helzta, sem þeir reyna að hrósa sér af. En hvernig er ástand þess. síðan kommúnistar og Alfons tóku við því? Við Alþýðuflokks menn höfum þar engan rnann átt síðan um áramót. í stjórn þess hafa skipað meirihluta — þeir Bjarni, Lúðvík og Alfons, en hversu mikil ástæða er til þess, að lofa svo mjög stjórn þeii'ra á samlaginu er víst álita- mál. í fyrsta lagi segir L. J. að ekki sé enn búið að auka hlunn- indin eins og þeir hafi ætlast til. Samt sem áður er það svo, að þrátt fyrir það, þó hlunnind- (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.