Alþýðublaðið - 03.09.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.09.1938, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 3. SEPT. 1938. Hi Gamla Bíé O Reinleikarnir á herragarðmnm. Fjörug og fyndin sænsk gamanmynd. AðalhlutverkiS leikur hinn góðkunni sænski skop- leikari ADOLF JAHR. % Munið fiskbúðina í Verka- mannabústöðunum, sími 5375. 2 fl. mótið Aimars fLokksmót fcnaittspymu- félagiaima hófsit í fyrrakvöld með ieik milli K. R. o;g Fraími. Siígr- aði K. R. m©ð l.-O. I Jrvölid kl 6 kieppa Valiur og VíkinguT. Sept- emíberke[)pn'inni er frestað til ann pra stumnluidiagis. .12., rWundífF&0tíikynnimir ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur n.k. mánudagskvöld 5. sept. Inntaka nýrra félaga. U.æ.t. Þorl. Guðmundsson flytur er- indi. E. B.: Upplestur. Fjöl- sækið stundvíslega. Æ.T. ST. FRAMTIÐIN nr. 173. Fundtir á nnorgtun, sninnudag í stóra sialmum niM kl. 8,30. Inntakia niýrra félaga. Merkilieg nýung í stúktustarfintu birt á fundin- lum. Hagniefndiaíratriðl. Félag- ar hiefjið vietriarsitiarflið með góðri ftundarsiókn á morgiun. Æ. t. Sigturðflir Þorsteinsson, TammjasmiðíUr, Freyjngötu 11 er fimtluglur þ. 5. p. m. Drnttniingín ier væntainlieg hingað sieilnnipart- ®nin á isiunnluldialg. W fi —*■ V“- r*t ‘ f*r fiullta og fieysir Hin dásamlega og velþekta skemtiferð um Grafning til Gullfoss og Geysis verðnr far- in n. k. sunnudag kl 9 árd. Fargjðld ótrdlega lág. II 11588. Stetndór. TUkyuing f rá Síldarntvegsief Dd. Síldarútvegsnefnd hefir gert samning um sölu á 11 500 tunnum af Faxasíld til Ameríku. Skip • þau, er óska eftir veiðileyfi til söltunar í samn- ing þennan, sæki nú þegar um söltunarleyfi til nefndarinnar og verða skip þau, er eigi hafa stund- að síldveiðar fyrir Norðurlandi í sumar, Iátin sitja fyrir um leyfi. Þar eð ekki er útlit fyrir meiri sölu á Faxasíld, mun söltun sennilega verða stöðv- uð þegar búið er að salta nefnda tunnutölu. Síld- arsaltendur, er óska að salta síld við Faxaflóa, sæki nú þegar um löggildingu til söltunar. Allar tilkynningar sendist strax skrifstofunni á Siglu- -'..kCi.; firði. SÍLDARÚTVEGSNEFND. GRÆNMETISSÝNINGIN. (Frh. af 1. síðu.) sýningarinnar því að þau sjást víðar. Þegar inn í salinn keni- ur, blasir við gróðurinn og feg- urðin í allri sinni dýrð. Til hægri handara frammi við dyrn ar er afmarkað svæði með alls konar jarðyrkjuáhöldum, en til vinstri handar er myndarlegt gróðurhús með öllum útbúnaði. Meðfram veggjunum koma svo sýningardeildir ýmsra fyrir- tækja. Fyrst, vinstra megin, frá Flóru nokkur garðyrkjuáhöld og fræ og síðan blóm, mjög smekklega fyrirkomið, en inni í blómaskrúðinu situr brúður með myrtukranzi. En 1 þessari deild er mjög fallegur kranz af beitiberjalyngi og annar úr mosa af Hveravöllum. Þá kem- ur deild „Blóm og ávextir“. Eru þar sýnd ýms blóm og kranzar. „Litla blómabúðin“ er næst með blómasýningar, sem sitja á mosateppi, mjög fallegt. Næst er Sigurður Guðmundsson á Seltjarnarnesi, er sýnir aðallega útbúnað leiðis, með harðgerðum blómum. Vinstra megin eru sýningar frá Grænmetisverzlun ríkisins. Er þar sýnt hvað mikil áhrif áburðarmagnið hefir fyrir þroska jurtanna og sýnishorn af öllum þeim jarðeplategund- um, sem Grænmetisverzlunin útvegar og hafa verið ræktaðar í tilraunabúinu á Sámsstöðum. Þá er þarna megin sýning frá málningarverksmiðjunni Hörpu með ýmis konar málningarvör- um og kítti fyrir gróðurhús. Fyrir stafni andspænis dyr- um er skálflötur með ýmis kon- ar matjurtum, sem hægt er að rækta hér bæði í gróðurhúsum og utan þeirra. Þar ber mest á fögrum tómötum, enda hefir ræktun þeirra aukist mest og tvöfaldast frá í fyrra. Þá eru þarna sýndar ýmsar aðr- ar matjurtir blómkál, hvítkál, næpur, gulrófur, gulrætur, per- silla og sérstaklega má nefna nýja laukteg., hinn svonefnda stikklauk. Hann hefir verið fenginn frá Noregi og fyrsta sinn ræktaður hér á landi nú og virðist lánast vel. Þá eru þarna suðrænir ávextir, vínber, græskar og melónur. Undir þessum skáfleti er eldhús til matreiðslu matjurta og til vinstri handar er framreiðslu- borð. Þar eru sýndir niðursoðn- ir garðávextir og eru mjög girnilegir á að líta. Eru þarna til sölu ýmis konar smáréttir og rabarbaradrykkur. Stendur Helga Sigurðardóttir mat- reiðslukona fyrir þessari deild. Þá eru í hominu til vinstri handar flestallar hinar nýrri bækur, er fjalla um garðyrkju hér á landi, og er hægt að fá þær keyptar. Allar götur í sýningarsalnum eru þaktar mjúkum sandi. Á miðju gólfinu er sporöskju- myndaður blettur og 1 miðju hans er gosbrunnur, en í röðum eru alls konar mjög fögur blóm frá ýmsum sýnendum. Þó að hér hafi verið getið nokkurra sýnenda, sem hafa sérstakar deildir, þá eru þarna afurðir frá miklu fleiri fram- leiðendum og nafna ekki getið. Aðsóknin að sýningunni var þegar í gær mjög mikil og sóttu hana um 1000 manns. „FRAMKVÆMDIR“ KOMM- ÚNISTA Á NORÐFIRÐI. (Frh. af 1. síðu.) in hafi enn ekki verið aukin, hefir samlagið verið rekið með um 900 kr. tekjuhalla á fyrri árshelming ársins 1938, eftir upplýsingum, sem ég hefi feng- ið, síðan þessir svokölluðu „sam einingarmenn“ komust í meiri- hluta, en árið áður var TEKJU- AFGANGUR UM 10.000 KR. Vitanlega hafa „aukin hlunn- indi“ aukinn kostnað í för með sér, enda þótt kommúnistar virð ist eiga erfitt með að skilja slíkt, og ekki er hægt að veita þeim meðlimum mikil hlunn- indi, sem ekki eru látnir greiða iðgjöld sín og þar af leiðandi missa réttindi hjá samlaginu. Enda þótt fjárhagur samlags- ins á Norðfirði standi föstum fótum ennþá, vegna góðrar stjórnar undanfarin ár, þá skilja líklega flestir, að með þessu áframhaldi og með því að ganga ekki eftir iðgjöldunum, eins og L. J. virðist álíta rétt- ast, verða kommúnistar ekki lengi að setja samlagið á höf- uðið, sérstaklega ef þeir standa við loforð sín um að auka hlunn indin. Fjárhagur bæjarins. í annari grein telur L. J. fjár- hag bæjarsjóds ;hafa versnað síðan 1932 um ca. 90 þúsund krónur, eða um ca. 22 þús. kr. hvert þetta ár að meðaltali. En hann tilgreinir ekki ástæð urnar. Hann nefnir ékki þær stórkostlegu eftirgjafir, sem fram hafa farið vegna skulda- skila flestra útgerðarmanna í skuldaskilasj óði. Hann nefnir ekki þann fádæma aflabrest, sem öll þessi ár hefir þjakað Norðfirði og gert ókleift að leggja á og innheimta nægileg- ar tekjur í bæjarsjóðinn, svo hann hefir neyðst til að taka lán þess vegna. Hann nefnir ekki heldur, að á móti miklum hluta þess fjár, sem lagt er fram af bæjarfélag- inu, eru engar eignir færðar á reikninga bæjarins, s. s. alt, sem til lokræsa og gatnagerðar er varið, en í öðrum bæjum eru það alt taldar eignir, t. d. í Reykjavík. Nei, Lúðvík, einmitt það, að bæjarfélagið hefir ekki safnað meiri skuldum en sem nemur 22 þús. kr. á ári síðustu 4 árin, er bein sönnun þess, að þar hef- ir ekki verið illa á haldið. Fjöldi bæjarfélaga hefir safn- I SÞAfífec Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki. ÚTVARPIÐ: 18 Endurvarp frá norrænu tónlistarhátíðinni í Kaupmanna höfn: íslenzk tónlist. 19,10 (eða í næsta hléi) Veðurfregnir. Endurvarp frá Kaupmannahöfn, framhald. 20 Auglýsingar. 20,05 Fréttir. 20,30 Upplestur: Á efsta bænum. Saga frú Unnur Bjark- lind). 21 Hljómplötur. Minningaiit Jóns Baldvinssonar. Þaai félög iinnan Alpýðiulsam- ba'nidsíiins 'siem kiumna að hafa minzt Jóws' Baldvinssonar vdið frá- falll hianis í IhlÖðlumi, sem þialu gieffa út liininam' siininla vébiamda, ieru beö- 5m að segja til sín í sílmia 5366. 50 ára er á morgun frú Bergstein- unn Bergsteinsdóttir, Skúla- skeiði 2, Hafnarfirði. F, U. J. heldlur dainzlerk í kiviölíd i IÖinó. Aðgömgiumiðar iaðiöffls 2 ífcr. seld- ir frá kl. 6. Tryggíð yðfflr mi'öa í tlma. Danzleik heldlur Eldri damza klúbblurimm í K. R.-hiúisimu í Ikvöld. , Ct iaf skllaboðaim frá Alfons Pálmasymi sem Nýtt lawd flutti i gær er bliaðið beðið' að .síkila því aftur missagnalalu'st frá Jónasi Guðmundssynl að við bæjars'tjómarkiosningarnar á Norðfirðl var Alfbns Pálmasom á li'sita íhiaidsim's hvort 'sem hann hefi'r kosÍÖ listawn eða éktó. Lúðrasveitín ,;SvanJur“. Félagjar eru beðni'r að miæta á morgtun, sluinmudag 4. sept. á æf- inigamstiaðnum kl. 1 30 e. h. St jórn- im. Messað í frikirkjummd í Hafniarfírði á summludaigimin kl. 2. J. Au. að margfalt meiri skuldum, og það þó hjá sumum þeirra hafi lítill eða enginn aflabrestur orð- ið. „Fagnaðarerindið." Svo langt afvega er nú „fagn- aðarerindi“ séra Sigfúsar — um að við ætlum að kúga bæjar- stjórnina — búið að leiða ekki vitlausari mann en L. J., að hann heldur að ég muni beita mér fyrir því, að á þeim verði brotin öll lög landsins. Þeir muni sviftir lækni, presti, fó- geta, atvinnubótafé o. fl. o. fl. Svona getur væskill eins og séra Sígfús komið miklu illu til leiðar innan í heimsks manns höfði. En Lúðvík! Hefir prest- ur, sýslumaður og læknir verið tekinn frá Eskifirði? Hefir at- vinnubótafé ekki verið greitt þangað? Hafa bankar og ríkis- vald ekki lagt þangað mikið fé? Og hvernig er nú komið þar? Öllu trausti týnt og lifað á ölm- usu einni frá ríkissjóði. Nei, Lúðvík sæll, það er ekki þetta, sem kemur, að prestur, læknir, fógeti o. s. frv. verði fluttir í burtu. En það er annað, sem kemur og er algerlega óum- flýjanlegt að kemur þar sem kommúnistar komast til valda- aðstöðu, og það er HRUN AT- VINNULÍFSINS. Og að leiða þá bölvun yfir eitt bæjarfélag er verra en láta taka burtu lækni og prest. Þá bölvun hlýtur ÓSTARF- HÆF BÆJARSTJÓRN að leiða yfir Norðfjörð, og þá bölv- un hlýtur einnig bæjarstjórn, sem skipuð yrði AÐ MEIRI- HLUTA KOMMÚNISTUM, að leiða yfir hann. VIÐ ÞESSU HEFI ÉG VAR- AÐ OG GERI ENN. J. G. M. s. Dronning. Alexaiidrlne. fer mánudaginn 5. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Skipaafga,eiðsla Jes SSimsen, Tryggvagötu. — Sími 3025. Smábarnaskóli minn byrjar 15. september, á Ránargötu 12, sími 2024. Elín Jónsdóttir. ■ Nýfa Bfié ■ Spaðaðsinn. Síðari hluti af Dilarfnlln Sýadnr I kvðld. Börn fá ekki aðnang. Rafmaðns-básábðldln ©Fu eaiM til í allgféðii úrvali. Komið næstœ daga, ©gj ti°srgjg|fð sréíif pað sem pér pnrfið. §SigfiBPðnrK|aptansson Langavegi 41. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11 og 8Y2 Kveðjusamkoma fyrir Aspirant Elisaþeth Bjama- dóttur. AUSTUR að Mvepagepðf ©gg Hfivesá til St©kks» eypaa* ©g Eypapfeakka fi dag kfi. 10 7a* Id. 6, kfi. 7 7a síðd. A morpu, sonaa" dag, kl. IO /2, kfi. 1 x/2, fid. 6, kl. 7 7,. S u ð u r tifi Keflavfikur og SandgerHis Id. 1 á kád. ©g 7 sd. Til Grlndavfkfiar M. 7 */a sd. NORÐUR til ®g trá AKDREYRI alla mánndaga, prlðjudaga, fimtndaga. TIL ÞINGVALLA alfia daga oft á dag. Slml 1580. STEDdDÓR. Aíiir vilja aka i Steindórs fðgrn og transtu blfrelOum. F. U. J. F. U. J. Danslelk heldur félag ungra jafnaðarmanna í Yfg&raJK w 0 kvöld klukkan 9j30 eftir hádegi j al_ w O þýðuhúsinu Iðnó. Aðgm. verða seldir i dag frá klukkan 6 eftir hádegi. 2,00 NEFNDIN 2,00 F.U.J.-danzieiklr alitaf beztir. Dans i Ranðhélasl i Skrantlýsíng! i nðsik! í K. R.«Msinu. Aðgöngumiðar kr. 2 Fylglð qaidanHm. Allir í K. R «húsið i kvöld. Eldrl og nýju dansarnlr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.