Alþýðublaðið - 15.09.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.09.1938, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 15. SEPT. 1938. 1|P Gamla Efé ® Mille, Marie oo éi Afar skemtileg dönsk gamanmynd. Aðalhlutverkin p/'jú Jeik- ur hin göðkunna leiltkona Marguerite Viby. Aukamynd: Kró»0rmsh|ðnm heimsæfeja Island. Rikissliip: Esja Ser aniniað kvöld aiuBtiu>r um tU Sig-iufjarðar, Súði.ti var á leið frá Kópaskeri tíl Húsavíkur kl. ö í gær. •triSfíí\ ST. MÍNERVA nr. 172. Fundur í kvöld (fimtudag) klukkan 8! 2. Kosning og innsetning embættismanna. SJLjASf mBsm ■ * OASTOFAS^ Seluv allskonar- rafmagrfis$jek{ vj'elar og raflagni.ngaefni. ,*'■* Anhast ruflagnir og viÓgerðií á' logti'um og rafmagnsiœkjum Jarðarför mannsins míns, míns elsku vinar, Jens B. Waage, fyrv, bankastjóra, sem andaðist hinn 10. þ. m., fer fram á laugardag þ. 17. septem- ber og hefst með húskveðju að heimili okkar, Hellusundi 6, kl. 1 e. It. Reykjavík, 14. september 1838. Fyrir mína hönd, sona okkar og tengdadóttur. Eufemia Waage. MAKVÖTN ©G I3LMVÖTA F2tÁ ÁFENGIS- VEGZEUM MSIOSIIVS ERSJ 9UÖG IIEWT- EGAR TÆKIEÆRSSGJAFIR TÉKKÓSLÓVAKÍA. (Frh. af 1. síðu.) Prag, en Reutersfréttastofan segir, að ekki sé hægt að segja að um mikinn straum flóttamanna sé að ræða, að undanförnu hafi þó fólk úr Súdetahéruðunum allt af verið að koma til Prag, en ekki í stórum stíl. 21 íallið »0 75 særst í óeirSnnum f gær eg fyrradag. LONDON í morgun. FÚ. Ashton Gwátkin útti í gær- kvöidi tul Viið Hieniliejiin og Franck og iað'ha Ieiðtoga Súdeta. Henlein siagði, :að flokkur sinn væri als ófáanlegur til ;að. Sieanja frekair k’iö istjórnina, þang|áð til a)ð úr- slitakostunum hefðá vieriíð. fuli- nægt. Fliokk'ujnnin m'undi þá ísiemja, ©n ekfci á griundveili K.arls- lUKltinagnanna. I óeirðunum í Tókkósilóviaikíu undanfarna dajgia hiefiiir 21 miáður vieriði idrepinn og 75 sæ’rðir. Fjöldi laf Súidetum hefíir verið handtek- á«i í þýzkri frétt segir að 3000 Súidietiar hiafii ieitiað hælis í Þýzlka- liandi. Tíðindaniaður, sem feróast hef- ir frá Eger til Karlsbad, sejgiti Meltoýiiifi sMt' anna I gærMeldl. VARÐELD ASÝNIN G skát- anna í Öskjuhlíð í gær- kveldi var mjög vel sótt. Er ó hætt að segja að mannfjöldinn hafi skift þúsundum, en því miður varð skemtunin minni en búist var við. Var hvorttveggja. að það hvesti þegar leið á kvöldið og skemtunin var alls ekki svo vel skipulögð, sem menn höfðu vænst. Það, sem einkum var aðfinslu vert, var það, að hringurinn, þar sem skemtiatriðin fóru fram, var svo þröngur, að naumast gátu aðrir séð en þeir, sem næstir voru, en það voru skátarnir sjálfir. Enn fremur voru mistök á því, að skátarnir hlýddu fyrir- skipunum þess, sem stjórnaði skemtuninni. Er vonandi að skátunum tak- ist betur næst. Hiiuíiayielta K. S. K. R.-i'hgar enu nú að undirbúa síóna hlutaveltu, sem fram á að flara '.næstkomanidi su'aniuida)g í K. R.-hús'imUi. Hliutaveltumefndin er teínn að mæta í kvöiid kl. 8V2 í K. R-húsiiinu. Frá Cagrf. íeúiaskötan’im í Rvíik. Vieguia skorts á húsrúmi getiur skóliinn ekki tekið við fieiiri r.em- endum að þessu siinni, enda þótt einhverjir kunni að ganga frá a>f þieim Beimi þegiaír hafa sótt um iskó'avist. í fyrsia tekk e: u komn- ar um. 150 umsóknir, en riúm fyiir •um 120. I lanin'ain hekk hafa sótt yfir 80, en tæpliega hægt aö komd iyrir meira en 60 nemenclum. Þriðji bekfcur vierður eiininág full- skipaður. í fyrra varð líka að vísá aliinörgu'in frá vegua þrenigsHa. DuMin Evening Herald birti í ágústmánuði s. 1. grein um ísland og er þar tekið fram ýmislegt til sönnunar því, að margt sé líkt með írum og ís. lendingum. Greinin nefnist ’Tceland has much in common with íreland“ og er höfundur hennar J. R. N. Macnamara. — Fylgir henni mynd af konu í skautbúningi. Sumsstaðar er ekki rétt með farið, svo sem þegar sagt er, að íslendingar eigi nú við vandamál að stríða, eins og írar, vegna þess að fólks flutningar til Vesturheims séu hættir. (FB.) áð þ;ar -sé alt róliegt, en áð fjöldi fliutaiing,aviaignia mieð herimönaluim hafi sést á veginúim. Á þeslsari leið var hanin 9 sínintuim stöó'vað- íur laf her.möininium, og þegáir hiann kom, til Kia,rlsbad var leitað á honlum, hvort hainin hefðá nok'kur vopn. Embættisinnenin tékknesku stjórn aiiinnia'r sþgjast haÆa fundið vopn ffiálíiin í .kirkju einná, þar á meðal 9 foassa af spnengjuefni, mieð þýzku vöriumierki á. Næturilækínir er Alfned Gíslla- som, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður ©r í Laiugaivegs- og Ingó'lfsapótieki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Lesáin dagskrá næstu viku. 19,ju rlljömpiötur: Létt liög. 19,50 Fréttir. , 20,15 Frá Fierðiafélagi Isla'nids. 20,15 Frá útiö'ndum. 20,40 Einleikur á pianó (Emil ThoriO'ddsien). 21,00 Útvarpshl jómsveitiii leikur. 21,30 Hljómplötur: Andlcg tónlist. Trúlofun. Nýlicga hafia opinberað trúlof- un 'sínia ungfnú Guðrún Vilmund- lardóttir stúdent, dóttir Vilmund- ar J'óusspnar lanidlæknis, og Gylfi Þ. Gísilasan Sttujd. ner. pol. islonur Þoristiein,s Gísilasioiniar Bkálidlsí. SpegUlinn ■kemur út á morguin. Eirrskip: Gullfoss er á lieið til Leith frá Vestmain'naeyjum1, GoðiaÆioss er í Hambo'rg, BrúiarfiO'SS fcemur til Vies'tmiainniaeyja í kvöld, Dettifoss icr á Akurieyri, Lagarfoss er í K a up miaimmah öfn. Droítjningin er wTr.tauIog íil Kiauipmiainniai- h.af.mr- á Iiauglamdiajg . Sifiajgia dianzsýn'ng dflmsika danzpairsius Fjeldigaárd 10-g Fiaitau pr í fcvölid feff. 9 í 'Ilðjnó,. S'ainidhólia Pétiur. hei'íir unglingssajga, sem biárnia- blaöið Æskiain hefi’r igefíið út. Sag- .ain er eftir A. Ch’r. Wésteiigaaírd, en þýðlanidi er Eirikur Siiguirð'S- soin kennari. íslenzk setningarfræói heitir nýútkomin kien’slubólk eft- iir opnid miag. Björin Guiðfininisson mentíaskóliakeuniária'. Er bófoin ætl- uð skólum og útvarpi. Otgefandi er Rífci'sútvarpi'ð. HJajnidavmitanætrjSjkieið. Heá,milisiðiniaðiarfélags ísilaindis byrjia föstudiaigiinin 6. aktóber á Hverfisgötu 4, uppi’. Sjá augi. á öðruin stað í blaðinu. Beígískur togjaw tom- í moiTg'uin lítiisháttar bil- iaður. Háskóliitn verður seítur 20. þ. m. iilisflll' jeliiaard I Flaían í kvöld kl. 9 í Iðnó. SÍÐASTA SINN. Ósóttir miðar verða seldir milli 7 og 9 í Iðnó. Kúgmjöl ílanskt 0,14 aura % kg. Gitlrófur 0,15 — J4 — Karíöfíur 0,15 — 14 — Saltfiskur 0,25 — % — Sláturgarn 35 aura. BREKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. Vinnumiðlimarskrifstofam í Alþýðuhúsinu, sími 1327, hefir ágætar vistir fyrir stúlkur bæði í bænum og utan bæjarins. Alls konar vinnusloppar, málarasloppar, teknir til hreins unar. Straustofan, Amtmanns- stíg 2. B Ný|a Bfé 51 HEIÐA Ljómandi falleg amerísk kvikmynd frá Fox, gerð eftir hinni heimsfræga sogu með sama nafni, eftir JÓHANNE SPYRI. Að alhlut verkið, Heiðu — leikur undrabarnið SMrieD1 Temple Sagan um Heiðu hefur hlotið hér miklar vinsæld ir í pýðingu frú Laufeyj- ar Vilhjálmsdöttur. Útbreiðið Alþýðublaðið! HandavHmunámskeill. Heimilisiðrtaðaríélags íslands byrja föstudagimi 6. okíóber á Hverfisgötu 4 uppi. Kent verður í tvennu iagi eins og áðtir, frá kl. 2—6 e. h. og frá ki. 8—10 e. h. Kendur er allur algengur fatasaumur á ytri og innri fatnaði, leðurvinna, prjón og hekl. Aliar upplýsingar gefur Guðrún Péturs- dóttir, Skólavörðustíg 11A. Sími 3345 frá kl. 10—4. S©® "II ^ ® oluborn! SFEGliLIilMM kenmr áf I fyrraaiálið ©f afgpeiddnp I Blaðasðlunni, Hafnarslræti 16 og Bókabúðinni, Bankastræti 11. Gagnfræðaskólinn I Re^kjavík. Vegna húsnæðisskorts verður ekki tekið við fleiri um- sóknum nýrra nemenda næsta vetur. Eldri nemendur verða að iáta vita tafarlaust. hvort á að ætia þeim skólavist í vetur. Isspinaar Jénsson. Næstkomand! sumindag för- nm við hina veiþekktu skesnti- ferð að Guilfossi og Geyst I sligasta simsB. HjálpræfMsSaersSns. erm 16. 17. p. m. Kaupið mertó!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.