Alþýðublaðið - 22.09.1938, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1938, Blaðsíða 2
FIMTUDAG 22. SEPT. 1938 ^HEYRT OG SÉÐ^ Eitt ístiínin fór Linné til Praklí- ALÞYÐUBLAÐIÐ UMRÆ 9 UEFNI Norðurferðir til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og f imtudaga Mgreiðsla á Akureyri: Bifreiðastðð Oddeyrar. Beztar eru bifreiðar Steindórs. Sfml 1580. Steindér. ÍÞRÓTTAFRÉTTIR Innlendar og erlendar. ■»-- PRÓFESSORSFRÚIN pmrfti að láta „isitiem!ma“ píanófó sitt. Hiajfði húin iá'ðnr frétt ,af Winiditum nnanni', siemi fjótti hitnin mesti snill- ingfnr )áð ,Tstemima“ píanó, og haló hiún mann sinn að' útvega pemnan miann til verkgiin.s. Prófessorhm hringdi nokfcrum dógiuim sieinma fijá vinniustofu sinni og réði míainn tiil þess aið ,Tstemima“ pianóió, og átti hann að fcornia á tilteknum idiejgi. Þegar tíminn var kominn iog hringt var dyrafbiölltunni, vax pró- fessoitsfrúin ein hieimia og viair mjög léttfclædd, því aö þetíta var snemma' niorgiuns. Hún hngsað’i anleð sér, að þetta hlyti að vtera biinidi maóuriim, siem1 átti aö ,,srtemma“ pianóið, og fór tái dyr- iannai, teins og hún var iklædd. Því næst lieiddi hún manninn a<ð píanóinn og siagði: — Nú gétíið þér hjálpað yður sjálfur. — Jú, sitamaói mlaönrihin hálf- ntan viÖ ság. Þegair próSessojrinn fcom heim tíl þess að boiröa, siagði fiiúin meðal ainnara orða: — biindi malðwrinn kom í moignn til þess a!ð „sbemma" pfanóiö. — Btíndi miáðnjrinn? Sajgði pró- fessorinn. — Ég njáöi iekki í blintíai mannirm, ,svo iaÖ ég réÖi annan, sem hefir fulla sjón. En hvaö gengur aíð þér? * 1 Frúin: — Ég sfcil hvorki npp né niÖwr í þessu ikaUphiailliarhraisfci ykfcör kaiílinannanna. MaÖiurinn: — Þaö er lekki ,svo flókiÖ, sem þaö títnr út fyrir. Ég kianpd dálít- iö, sem ég ekki fæ, fyrir pen- inga, sem ég ekki á, því næst sel ég þaö ,aem ég hefi ekki fengið, fyríir meira ien satnnviiröi. * Á þessn ári héldn Svíar hátíð- Iiegt 200 ára afmæli hins heims- fræga sænska graisiaifræöings Oarl von Linnés. 1 sambaindi viö hátíóahöldin kom leftirfamanidi skrífLa á flot. liands. Þegar hann kom tíl Pairis- ar, flýtti hann sér til Jardin diu Roi, þar sem grasafræðiingu'rinn Btemard de Jiussien var að íkienna nemendnmi siínlum. Þegair Linné bar þar að, var prófessoriinn aö gnefina áönr ó- þékta plöntn, og áttu nemend- ncnir aö reyma aið átta sig á því, hvar piantan sprytti. En ©ngfcin þeirra gat náðjið þá gátu. Ató í einn heyrðlist rödid, sero siagði: — Pacies amjerioaina,. Jnssien snéri isér lundriandii við, athngaði mainniinn granidgæfiiiega og siagðíi: — Þér hljótíö aið vera Linné, hrópláöi hann; því laið hann vissi, taÖ í heimimum voru áð eins1 til tveir menn, sem' viið fyrstu sýn gátn þekt g.róðiur hims nýja heims frá gróðri þess gatoia. Beztn kolln, v\J GEIR H. ZOEGA Slmar: 1964 og 4017. Sjálfblekimgaviðgerðir. Viðgerðarverkstæði okkar ann- ast alls konar viðgerðir á sjálf- hlekungum. Varahlutir í flestar tegundir fyrirliggjandi. Sækjum. Sendum. Lækjargötu 2. Sími 3736. Útbreiðið Alþýðublaðið! Bréffrá ungum verslunar- manni um kjör verslunar- manna. Hann hefur 100 kr. á mánuði og kunn- ingi hans 200 eftir 10 ára starf hjá samm fyrirtœki. Geta huglausar undirlœgj- ur vœnst pess að geta nokkurn tíma risið úr ösk- unni? Hvað gerðu versl- unarmennirnir dönsku ? Getur Dagsbrún tekið að sér málstað verslunar- manna? Er fylgi uersl- unarmanna við ihaldið eðlilegt? Athugaeir Hannesar á berninu ÉG ER búinn aS vinna í 214 ár hjá sama verzlunarfyr- irtækinu. f júlí varð ég 21 árs gamall. Ég hefi lítillar mentunar notið, nema hvað ég hefi lesið ís- lenzku, dönsku, reikning og ensku í kvöldtímum síðustu 2 vetur og svo hefi eg lesið alt, sem ég hefi komist yfir. — En eftir þessa 214 árs vinnu hjá sama verzlunarfyr- irtækinu hefi ég í mánaðarkaup 100 krónur á mánuði! Ég byrjaði með 85 króna mánaðarkaupi — og svona hátt er ég nú kominn efíir þessa þjónustu.“ * Þannig skrifar ungur verzlun- armaður mér í gær og bréf hans er athyglisvert og á mikið erindi til almennings. Hann heldur á- frara: * „Ég skrifa þér um þetta, Hann- es minn, ekki vegna þess að ég búist við að það þýði nokkuð að kvarta fyrir þér, þó að ég viti að þú vilt helzt geta leyst allra vand- ræði, heldur skrifa ég þér um þetta af því að þetta hvílir svo þungt á mér og eins vegna þess að mér finst að það megi gjarnan komast til almennings, hvernig kjör fjölda margra verzlunarþjóna eru, ekki minnist Morgunblaðið á það frekar en annað, sem mætti verða til úrbóta á kjörum alþýð- unnar. Ég þekki ungan mann, sem búinn er nú að vinna í 10% ár hjá sama fyrirtækinu. Núna ell- efta árið hans fær hann 200 krón- ur á mánuði! Þetta er uppkominn maður nú. — Finst þér t. d. að DAGSINS nokkurt vit sé í því fyrir hann að ætla að gifta sig með þessu kaupi? Ég skal geta þess, að fyrirtækið, sem hann vinnur hjá, stendur sig mjög vel — og talið af kunnugum að það hafi grætt vel á undan- förnum árum.“ * Hann heldur áfram: „Ég veit að þetta, sem ég hefi nefnt, er ekki annað en 2 dæmi, þetta er algengt. Hvað eigum við að gera? Ég og þessi. maður höfum báðir farið kurteislega fram á kaup- hækkun, hann fékk neitun strax, með þeim ummælum, að í raun og veru væri ekki þörf fyrir hann, því að 15 ára piltur, sem eklci þyrfti að borga nema 125 krónur (ég hefi nú 100 og er þó 21!), gæti komið í staðinn fyrir hann. Og mér var sagt að ég yrði að vinna lengur til að fá hækkun. Húsbóndi kunningja míns og eig- andi fyrirtækisins lifir góðu lífi, á bíl og fallegt hús og virðist hafa meira en nóg af peningum. Líkt má segja um minn húsbónda." * „Eina vonin, sem við höfum, sem svona er ástatt með, er að fag- félög taki mál okkar að sér. Það eru nú til tvö verzlunarmannafé- lög hér í bænum. Annað er að- eins kosningafélag fyrir íhaldið og gerir aldrei neitt fyrir verzlunar- mannastéttina, sem ekki er svo sem hægt að ætlast til, eins og í pottinn er búið. Hitt er ungt og ekki tekið mark á því, af því að kommúnistar virðast ráða mestu um stefnu þess. Getur Dagsbrún ekki tekið að sér málefni verzlun- armanna?" * Bréf unga verzlunarmannsins er nokkuð lengra, en ástæðulaust að birta niðurlag þess. Að mínu áliti getur Dagsbrún ekki tekið að sér málefni verzlunarmanna. Ef verkalýðurinn hjálpar sér ekki sjálfur, þá hjálpar honum enginn. Meðan verzlunarmennirnir eru slíkir dauðans aumingjar að þora ekki að bindast sterkum samtök- um um hagsmunamál sín, þá er þeim ekki viðreisnar von. * Dagsbrún er verkamannafélag og á að vinna fyrir verkamenn- ina, eins verða verzlunarmennirnir að skipuleggja kraftana í sínu eig- in félagi og njóta svo stuðnings annara alþýðufélaga. Ástandið í málefnum verzlunarmanna t. d. í Kaupmannahöfn var fyrir 15—20 árum eins og það er hér nú, og InnjanÆéliagtStoót. Siðiaistliðíinin þriðjiudajg fóm þiessi tonianféliaigismót fnaim1: Ármann: 1500 m.: Óllaifiuir SímonaiKiOin 4, 32,5, SigtuBjgpLr Ársiælsispn 4,37,7. Fyrir dnengi inniain 16 ára fónu þessair keppmir fraim hjá Áhmiann s. I. lauigardaig: þá voru verzlunar- og skrifstofu- þjónarnir lafhræddar undirlægjur húsbænda sinna. Með þrotlausri baráttu taeztu manna verzlunar- stéttarinnar tókst að skapa ágæt samtök, og nú er ástandinu breytt. Verzlunarstéttin í Kaupmannahöfn er nú í fremstu röð danskra verka- lýðssamtaka og forvígismenn henn ar 1 forystu Alþýðuflokksins danska. Á aðalfundi, sem sam- band danskra verzlunarmanna hélt nýlega, var samþykt að gefa í kosningasjóð Alþýðuflokksins 10 þúsund krónur, og er sambandið þó ekki fjáð, af því að það er enn svo ungt. * Það er alveg þarflaust fyrir verzlunarmenn að láta arðræna sig eins og gert er, eins og það er þarflaust fyrir þá, að láta komm- únista setja svip sinn á Verzlunar- mannafélagið. Þeir eiga að rísa upp, vera menn, en ekki þegjandi, lafhræddar undirlægjur. Þeir eiga að efla sinn félagsskap, gerast sín- ir eigin herrar í sínum málum. Hannes á horninu. 80 m.: Jén Emilsso.n 10,6, Árni Kjairtamsson 10,6. Langstökk: ólafiuir Jaikohsson 4,73, Árití Kjiartamsson 4,72. Kúliuviarp: Halldór SvfiLnsson 9,96, ÓLafur Jako,bs,S'On 9,83 (10,10 /m. í ia!ukafcais,tí). Þristöifck: HalkLór Sv'einsson 10,60, ÓLafur Jakobsson 10,30. 200 m.: ÓLafiu'r Jako,bs,son 28,5, Berjgiur Haiukdal 30,3. 1500 m.: Árni Kjartansson 4,57, GuÖm. Gíslason 5,27. Hástökk: Árni Kjartansson 1,48, ÓLafiur Jako.bs,s-{>,n 1,40. Stanigaristökk: ÓLaÆur Jakobss'on 2,30, Þoratieiinn Þorláfcsson 2,10. Kriíiigliufcast: Guðmundur Þór- ariwsson 24,26, Ólafur Jakobsison 23,25. Spjótfcast: Guðm. Þórarinsson 31,08, Hailld. Sveinsson 29,05. l. R. KringHukaist: Ólafur Guömiunds- son 40,28, Si,giu'nðlur Sliguríðsisioon 27,75. Þri'stökk: Siguröiur Sigurösson 12,97, Ellert Sölvason 11,20. 800 m.: Gunmalr Sigurðsson 2, 09,7, ÓLafur Guömundsson 2,11,2. K. R. Fyrir dpengi á aildrinum 10—12 ára: Þrístökk: Guöm. Gíslason 8,88, Gunnar Simonarisioin 8,50. 300 m.: Gunmar Slmoniarison 49,5, Giuöm. Gislason 53,8. Á fimtudaig för þessi kieppni friam hjá' K. R. fyrir drengii in,n- am 19 á ra: 100 m. grin-d'ahlaup: Slig'uriður Finresson 17,5 sek., Guðbjöm Árinason 19,2 sek. Hlaup þietta befir aiðeins einu sinni ,áÖur veriið hlaiupið hér, 0g néÖisit þá beztur tími 18,6 aek. Er tími Siguröar því nýtt drengjiaimet. Þá viar einnág kept í 200 m. hlaupi fullorðiinnai. Or- alitiLn urðiu þessi: 1. Ga'rðiar S. ’Gíslason 24,4 sek. 2. Jóhajnn Bermhard 24,7 sek. í 100 m. grindahlaup’i urðu úr- ®Iit þes'si: 1. Sig. Fd'nnsaan 21,2. 2. Jóhann Bernhaird 23,9. Þá hefiir nýiiega fariö fram iinin- anfél agskieppni í tugþraut hjá K. R. Þrír keppieindu'r tófcu þátt í keppuLnmi, en aðieins eiran, Sig- urður Finnsson, lauk hereni. Bezt v.ar afnek hans í kúluvarpiuu, þar ,sem hann kastaöii 13,10 m. Er það ,annað -bezta aifrek, sem ís- lendingair bafa uninLÖ á mótum. í tilraun', sem Siiguröiuir geiröi til þesis iað hnekkja (Irengjaimei i sinU, kastaði hlann d'-'engjakúiunni 16,49 m. Fyrra metíð var 15,73. Meðial hinna afreka hflns voru þessi bezt: 100 m. 12,0 sek., 400 m. 56,9 sek., kringlufcaist 33,39 m. o,g spjótkast 39,40 m. B. S. G. Útbreiðið Alþýðublaðið! H. R. Haggard: ‘%tó. Kynjalandið. 45. um, og á því augnabliki isfc'aut slöruim logabreiðum upp frá fenjunum, og fylgdi þvi br,ak mifciö. Loksins h,afð,i til fulls, kvifcniað í neyriiUm, og vind'urám, sem- fór vaxandi, var aö flytja eldinn til þeirra. XIV. KAPÍTULI. Hefnd. — Svifc! Svifc! orgaöi Pereiira.. — Það hefir verið kveikt í fienjunum,, Oig þ,es,si gaidranorn hefir svikiö' okkur. — Ha! hal ha! hieyrðlLst aftur tiii Oturs uppi í loftiinu. — Svifc! sviik! Og hvað &eg5rau um þáð, ef S'Lagbrönd- um heflr verið' hLeypt fyrir hliöin? Himgað til hiafði múgurinn stiaðiLð þegjandii af ótta- 0,g undrun. Þarna stóöu menn í þéttri þyrpingu, einiiir hiuindnaö eða fjetri, og störöu fyrst á Otuir og svo á eídiinn, sem var að fænast nær og naeir. Nú fen|gu þeir máliö. 1 — Þetta er einhver púki! Drepiö þiö hann! Ráðist þið á þrælabúÖirmair! Til hliöianna! æptu þejtr á ýms- uim tungumáLum. Þietta var síöasta óp niargna þeiir,r;a hér á jörðu, þv-í aö á þessu augnabliki brauzt eldalda yfí;r viggirði|ng>- arinar, og svo komu druriur frá Mlbyssunni, er sex punda skoti var skutiÖ gegnum hópi'hn. Þiað flaiug beint gegnum þyrpinjguna og sfcildi eftir breiða Laiut af dauðium og deyjiamdi mönnum, og barst þá slíkt óp upp tii himáms, að anmiaö eins haföi jafnvel ekki heyrzt áðiuir á þessum kvalastaö. Svo tvístruöust þeir, flýðu í aillar átti'r og orguðtui út úr isér btó tsyröum. Þegar þeir Leonard og pnestuirinm höfðu oltið' niður brúninia, hittu þeir Júönu heila á húfi; hún stóö við, va-rðJrúis,ið og umkringdu hama -niokkriir af mönnum föiður hennar. — Fariö til f,allbys.sunhiar! hrópaöd Leonamd, — til fallbyssunnar! Skjótið þið á þá! Ég sfcal koma mieð yklmr. Þá var þ,aö, áð hainn sá aö Otur hafði orðið efti,r í daiuðares hættu, o,g þá hrópaöi tiainn upp yfír sig af' hræöisiunni. En Otur bjargaöi sér, einis og áður er skýrt, o;g klifraði ofan, brúnia heill og óskaddalður. Leonard studdist við' dverginn'Og FrancLsco, og stiaiul- aðist að víggarðmum, þangaÖ sem fállbyssán var, og fylgdist Júama með honum. En áöur en hann vair kominm eitt 'skrief, fcojmi harun iauga á Sóu; bar hana hátt við eLdrnn, og umhverfis. hana voru nokkriir af mönnum Rodds, sem teystir höfðiu veriö. Á þv'í augna- bliki, ,sem banrn sá hana, var hún aíð stöfcfcva að aftur- endanum á fallbyssWjnmi: og hélt í tflugina, ,siem hLeypt var af fallbyssunni meö. Svo kO'miu skotdnunurnar og ohljóö þeirra, sem fyrir skotinu höfðiu orðið. — Ó! aagöi Otur. — Gamia konan hefir ek'ki veriö flðgierðalau's. Hún. er eins lagteg i sér eires og karl- maður, 'kerl ingar&auðurinn. Á næstu núnútu voru flllir f.arnir að hjálpast að við að hlaða fallbyssu-na iaf nýju, — þaÖ er alð sqojjá., að Sóu un.dantekinni. Hún bafði 'kropiö á kné og var að kyssa hendumur á Júönu. — HeyrÖU; hættu þiessiu! siagði Leonard oig hneig niður, þvi að híann var ulveg örmiagma,. — Þessir djöflar eru farnir að sækja: vopn sín. Þeir gera árás á okkur rétt strax. Er skotið k'oaniö í fallbyssuniaí, Pétur? HLeypið þið þá flf, fljótt; og þú, Sóa, sfcrúfaðu hana miður. Svo sfcipflði hann þrælunum, seni Ley^stir höfðu verdð, aið vopnia&t steurum, og hverju ööru, saro þeLr g,ætu fundiö, því flð ekki vonu ti reema fjóriar bys,sur, og höfðu tvær þeirira fundi&t í viarlðhúsinu. Rétt á eftir komu þræLafcaupmennirnir mieð óhljóö- um miklium; þeir báriu lön;g og þykfc borð; þeir von- uðu að 'geta komlsit á þeim yfir sýfciö. — Gætið þið að yfckur! sagöi Leonard; — þeiir ætla að fa'ria áð skjóta. B.ak við ga'röinn, hver einasti ykkar! Og hann þneif í Júönu, sem stóö næst honum,, og dró hána niður, til þes.s áð, gafðurinn skyldi hlífa benni. Það mátti ekki aeáinna vera. Á næ-st'a auginábtíká! þaut hfljglhríÖ yfir þau. FLestir menniriiir höfðu sfciliÖ hiann og farið, í iskjól, en nokkrir ufðu of seiniir eða voriui of heimskir til |að hiýða. Af þeLm' féil ©iinn daúður niður og tveir |aðrir særðust. Sóia og Pétur hirtu ©kki um að hlífa sér neitt viö hættunni og srtóöu þó ósköddúð. Þarma srtóð kiorean og Lagaði til fallbysisuna, þó asð kúlumar þytiu alt í kring um harea, og var hún eires, róleg, eins og hún hefðii verið hiermaöuir í fconúngtega stórsfcotaliöiinu, og hjá hienni ,stóð Pétur ráðsmaður. Vestið á Pétiri hafði rifnaö af sfcoti, og fcúlia hafði farið giegnum gráa hárið' á Sóu, en hvorugt þeirra viri'isit tak-a, eftár sHí'kiun amámunium. — Þeir eru vitLausir, B.aas! h'rópað-i Otur, siem vair aÖ gæ,gjast Upp yfir garöinn. — Sko! Þieir koma yfrr bersvæðáÖ. Þá leit Leoraard upp. Dvergurinn hafði rétt aö mæLa; í æði sínu o,g fiaustri komu þræl.akaupmenmrreir, hálf- huldir í neykjairmekki, ,S|em stafaði af því, hve ótt þe,ir skutiu, yfir autt svæði, í |staö þiasls aö skríð'a frlam roeð sýkisbarmlnum. Og meira aö siegja, ,af því aö þeir þurftlu iáð bera boröin, voiTu þiedr i hópum. Sóa lauk v'ið- aö laga til falLbyssuna, beið við, og hélt í skot'tiaugina. Kúla ein sfcar taugLrea í sundur, ,en ek'ki hljóp af falLbysisunni, og Sóa þreif í spottann., sem eftir var, — Láttu þá nú hafa það! hrópaði Leonard, þegan fyrsti flokkuriren kom fram fyri'r faillbyssiukjaftinin. Sóa stökk flftur á bak og æpti; aft'ur koma drunur, frá fallbyssunni, og skotið þaut gegraum loftið. Það reif sig áfram geignum' flokkana-, sem vom að fæ'T'ast nær og nær, sfcall svo á jörðunini, hrökfc swo aftur: á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.