Alþýðublaðið - 22.09.1938, Blaðsíða 4
FIMTUDAG 22. SEPT. 1938
gg§ Gamla Bíú
Eigum við
að dansa?
Fjörug og afar skemtileg
amerísk dans- og söng-
mynd, með hinu heims-
fræga danspari
FRED ASTAIRE og
GINGER ROGERS.
SÍÐASTA SINN.
FREYJUFUNDUR annað kvöld
kl. 8V2 stundvíslega. Inntaka
nýliða. Endurinntaka. Hag-
nefnd annast fundinn. Reglu-
systir, frk. Gerda Mohr frá
Bergen heimsækir. Ávarpar
hún stúkuna með nokkrum
orðum og les upp norsk ljóð.
Keflavíkurstúkan gat ekki
heimsótt okkur núna og verð-
ur því ekkert kaffikvöld að
þessu sinni. Fjölsækið með
nýliða.
Æðstitemplar.
Hreingerningarnar
verða auðveldas^
ar með
Fer vel
með mái-
ningu og
hendurnar
og kostar
aðeins 45
aura
Selur aílskonar rafmqghsfæki,
. . ,;-y . r'- .
&félar 'og raflagningaefni.' * « »
gAnn'ast raflignir og yibgerðir
lögnurn og rafrnagnstxkjum.
Dui'legir rafvirkjar. Jf’íjót. afgreiðsla
N6g
Llfnr
Nég
Svlð
U1KA9 VERÐ
Kjðt »0
Fiskmetisgerðiu
Grettisgötu 64. Sími 2667.
Fálkagötu 2. Sími 2668.
Verkamannabu stöðunum
Sími 2373.
Reykhúsið. Sími 4467.
Vinnumiðlunarslcrifstofan í
Alþýðuhúsinu, sími 1327, hefir
ágætar vistir fyrir stúlkur bæði
í bænum og utan bæjarins.
ÓÁNÆGJAN Á ENGLANDI.
Frh. af 1. síðu.
því, að krefjast þess að þingið
verði kallað saman.
„Times“ segir í morgun, að
Chamberlain hafi ekki beygt
sig fyrir Hitler, heldur fyrir
réttlætinu, og það sé engin
smán, og það hljóti allir að við-
urkenna, að Chamberlain
mundi litlar þakkir hafa fengið
fyrir að leiða þjóðina út 1 styrj-
öld gegn Þjóðverjum, með ekki
verri málstað en Þýzkaland
hafi.
NÝJAR KRÖFUR OG HÓT-
ANIR.
Frh. af 1. síðu.
fenglegri en nokkurn
dreymdi um fyrir nokkrum
dögum.
Þriðja blaðið segir: Svar
Benes hefir nú enga þýðingu
héðan af, því að nýtt ástand
hefir skapast.
Striðsæsinoar og hðtan-
ir i Varsjá og Bðdapest.
Pólland hefir sagt upp minni-
hlutasamning sínum við Tékkó-
slóvakíu frá 1925. Með þessum
sáttmála skuldbatt Tékkóslóv-
akía sig til þess, að láta Pól-
verja njóta jafnréttis.
Pólland telur sáttmálann
hafa verið rofinn og krefst þess
að héruðin verði látin af hendi
á sama hátt og Súdetahéruðin.
Ennfremur hótar það því, að
þessar kröfur verði lagðar fram
sem úrslitakostir og fylgt fram
með vopnum, ef ekki verði geng
ið að þeim.
í fregn frá Varsjá segir, að
sjálfboðaliðssveitum hafi verið
komið upp í Schlésíu, svipuðum
og sveitum Henleins, til þess að
berjast fyrir því að landssvæði
þau, er Pólverjar byggja í
Tékkóslóvakíu, verði sameinuð
Póllandi.
Kröfugöngur voru haldnar í
gær í Varsjá og hrópaði mann-
fjöldinn: „Vér viljum hafa sam.
eiginleg landamæri við Ung-
verjaland.“
Sömuleiðis voru miklar kröfu
göngur haldnar í Búdapest og
aðallega kallað: „Niður með
Tékkóslóvakíu.
Nazistar vaða nú uppi
í Súdetahéraðnnum.
í þýzkri fregn segir, að Tékk-
ar hafi yfirgefið Eger og þýzkir
embættismenn tekið við stjórn.
Þá segir Reutersfregn, að Sú-
detaflokkur hafi ráðist á toll-
stöðina í Asch, tekið tollverð-
ina höndum og flutt þá til
Þýzkalands. Ennfremur tekið
lögreglustöðina og tekið lög-
regluna fasta.
Margir Súdetar bera merki
nazista og hakakrossfáninn sést
víða við hún í Súdetalandinu.
Hðssland var reiðn-
búið, segir Litvinov.
Sevétstjórnm hefir uií aftur
fengið málið.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
í ræðu þeirri, sem Litvinov,
utanríkismálaráðherra Sovét-
Rússlands flutti á þingi Þjóða-
bandalagsins í Genf, lýsti hann
yfir því, að nokkrum dögum
áður en þing Þjóðabandalags-
ins kom saman 12. september,
hefði frakkneska ríkisstjórnin
spurt sovét-stjórnina um það,
hvort hún væri reiðubúin að
fitvarpið í gær.
Enginn fyrirlestur var í út-
varpinu í gær — útvarpsráðið
sennilega hrætt um að þjóðin
verði of menntuð, ef fyrirlest-
ur væri á hverjum degi. Út-
varpssagan, sem lesin var, var
saga sem fyrir löngu er komin
á íslenzku — eftir V. Koro-
lenko, úr safninu „Sögur frá
Síberíu.“ Sagan var hvorki góð
né vond, en margir hafa heyrt
hana áður eða lesið sjálfir, og
virðist óþarfi að lesa upp slíkar
sögur undir þessum lið. Útvarps
sagan á að vera eitthvað, sem ís-
lenzkir lesendur hafa ekki átt
kost á áður, helzt eitthvað, sem
getur aukið bókmenntaskilning
þeirra er á heyra, um leið og
verið er að skemta þeim. Helgi
Hjörvar, sem las upp söguna,
hefir góðan málróm og les vel
upp. En formálinn, sem hann
hafði voru slitin orð á stangli,
og er mesta kvöl að þurfa að
hlusta á ræðumenn, sem aldrei
ætla að koma því út úr sér,
sem þeir hafa í hyggju að segja.
Það verður hver maður, sem
talar í útvarpið, að vera undir-
búinn, svo hann viti nákvæm-
lega hvað hann ætli að segja,
og þurfi ekki að hugsa sig um,
þegar hann stendur fyrir fram-
an hljóðvarparann.
Sænskur sendikennari við
Háskóla íslands.
—o—
Stokkhólmi. 21. sept. FB.
Anna Ostermark, magister í
heimspeki, frá Uppsalaháskól-
anum, verður sendikennari Sví-
þjóðar við Háskóla íslands á
yfirstandandi háskólaári.
Helge Wedin.
LeyúLbiiUigg.
Samkvætmt úrsiktirði hefir lög-
gæzlumaður, Björin Blöndal Jón.s-
sort, giert húsr,airanisókn hjá Guð-
miUinid.i Hjartarsyná á Hvarams-
tanga ei'tir launljnugguöu áfengi,
og fundust hjá honuni tvær
tunnur frulJar af gierjuu — alJs 300
litrar. Eiinu|i|g íanst dæia, er notuö
var til þess að tappa á flöskur,
I>á firodlust og brug'gunartækin.
Guðmuhdur hefir mie'ðjgengiið að
eigia tunnurniar og ©iraniig að bafa
sielt áferagi. FO.
Slys.
I gær lientí lítill telpa með hend-
iina miilli hurðar pg dyras,taf.s í
töbaksbúðinni Lorndon og braut
eiinn fingUrinn.
koma Tékkum til aðstoðar, ef á
þá væri ráðist. Rússneska
stjórnin hefði svarað því, sagði
Litvinov, að Sovét-Rússland
væri í öllu reiðubúið til þess að
standa við samningsskuldbind-
ingar sínar og aðstoða Tékka
á hvern hátt, sem unnt væri —
og væri hermálaráðuneyti
Rússa reiðubúið til þess þegar í
stað að taka upp samvinnu við
hermálaráðuneyti Frakklands
Tékkóslóvakíu.
Þar næst hafi tékkneska stjórn
in spurst fyrir um það hjá
stjórn Sovét-Rússlands, fyrir að
eins tveimur dögum, hvort þeir
myndu koma Tékkóslóvakíu til
hjálpar, ef á hana væri ráðist
og hefði þessari fyrirspurn ver-
ið svarað eindregið játandi.
Litvinov kvað Rússa harma
það, að farið hefði verið út á
braut undanlátseminnar með ó-
útreiknanlegum en ógurlegum
afleiðingum.
f DM.
'I
NætUlriæknir er Jón G. Nikulás1-
sön, Fneyjugötu 42, sími 3003.
Næturvöröur er í RcykjavJkur-
og rðunraarapóteki.
Veörlð. Hiti í Rcykjavlk 9 isfiig.
Yf'irlit: ViðáttiuimikiÖ lægðá'rsivæði
fyrir siumnain íslaind á hægri
hí]eyfiingtui ausitur eftir. Otiiit : Hæg
aiui&tain ieðá norðiaustialn átt. Dálítál
rignmg,
ÚTVARPIÐ:
19,20 Lesin dagskrá næstu viiku.
19,30 Hljómplötur: Létt lög.
19.30 Hljömplötur: Létt lög.
19,50 Fnéttir.
■20,15 Frá 01101001101.
20.30 Hljómplötur: Létt lög.
20,35 Erindi: íslenzkt prjónles
(frú Anna Ás'mundisdóttir).
20,55 Einleiikur á fiðlu (Þórarinn
Guðmundsson).
21,15 Út varp shljómsvei tin leikur.
21,40 Hljómplötur: Andleg tónl.
22,00 Dagskrár.lok.
Kárlakór iöniaðarimanna.
Munið, félagar, eftiir aðalfundi
í Iðnskólanuim í kvöld kl. 8.
Diansleik
heldur Kviennadeild Slysavairna
félags. íslands aið Hótel Borg
föstudaginn 23. þ. m.
84 ára
er í dag Oddur A. Sigurðs-son
frá Þerney, nú til heimilis. á
Hringbraiut 156.
Fundur Alþý&uflokksfélagsins
er annað kvöld kl. 8V2 í l’ðnó
niðlri. Mjög eftírtektarvieirð mál
eru á dagsikrá. Félögum verða
send fundarbob, sem þeir verða
að sýna dyraivörðum við irm-
ganginn. Nýir félaigair eru beðnir
að koma áður en fundur hefst.
Þeir félagar, sem bafa flutt og
fá því ekki fundiarboð, em beðnir
áð skýra frá þvi við dymar. —
Fyllið Iðnó félagar á þie&sum
fyrsta haustfundi Alþýðuflokksi-
fél'^gsins.
MFA-útgáfian.
ÁsikriftarliBtaf liiggjia framim'i í
afgrieiðslu Alþýðublaðsins og
skrifstofu MFA í Alþýðuhúsiinu,
hæð. Sími 5366.
Alþýðuskólinn.
Umsóknum vieitt móttaka í
akrifstofu MFA fyrir hádegi
hvem dag.
Sjómlanniakveðja.
Famir áleiðisr fil Þýzkaliamds.
Vellíðan. Kveðjur. Skipverja'r á
Garðarj.
Komai afbrotiamianns,jns
.hei’t'ir myndin, sem Nýja Bíó
sýnir núna. Er það spenmainidi
lögreglumynd frá Warnier Bros.
Aðalhlutverkiin leika Paf 0‘Brian,
Marigaret Liradaaiy o. fl.
EimskSp.
Gullfoss er í Göteborg, Goða-
foss jör í HulJ, Brúiarfioisis er á leið
til Siglufjarða'r frá Blönduósi,
Det'tifoss fer til útliauda í dag,
Lagarfoss fór frá Leith í dag,
Sélfosis er á leið til útlamda frá
Óiafsifirði.
Drottninigiin
fór frá Kaupmaininahöfn í gær-
morgun áleiöis hipgað.
Skátiaféliág Reykjavíkur.
Skiátar! Otilega í Amaskálann
næst komandi 1 augardagskvö 1 d.
Lagt verður af stað frá Miðbæj-
arskólanum kl. 8V2- Famiiðar
saldir á föstudaigsikvöld kl. 8—10
í Miklagairði og í „Bælinu“.
Vélbáíuríinn ÞorSteinn
er nú kominn til Hólmavíkur
og stumdar þar rekinetavieiðlatr. í
fyrradiag og í gær lagöi hann
sild á lamd — um 100 tunnur
álls. FO.
Á sjuntímiötí,
isiem nýlega va'r báð í sundlaug
Viesitmannaeyja, syinti Erla Is-
ieifsdóttir 50 metrá frjálst sund
& 35 'suk. og 100 metra frjálst
sund iá 1 mín. 18,9 sek. Hvort-
tveggjia tíminn er unldiir ísilenzku
metL Kept v,ar allsi í 13 mismun-
andi :s.unidum. Keppendiur voru
um 40, sitúlkur og piltar á ýms-
Um taldri,. FO. ,
Póstferðir
föstudaginn 23. sept.: Frá Rvilk:
Mosfeilssveitair-, Kjaiarnesls-,
Reykjainess-, ÖLfusis-, og Flóa-
póstlar, Hafnarfjörðu'r, Seitjamar-
nesi, Bnei'ðafjarðárpóstur, Nohðan-
pósíur, Dalapóstíur, Bar'öastramd-
arpóstur, Laxfoss tíl Biorgamess,
Þingvellir, FljótshlíðarpóstUT,
Austánpóstur. — Tll Reykjavikur:
Mosffellssveitair-, Kjala'rness-,
Reykjaness-, Ölfiulss-, og Flóa-
pósitar, Hafnarfjörður, Seltjamar-
nes, Þingvellir, Laxfoss frá Borg-
aimesi, Þykkvabæjarpóstur, Norð-
anpóstur, Brei.'ðaf jarðarpós tur,
Stnanda'sýslUpóstur, Kirkjubæjiar-
Miausturpóstur.
Farþegiar
imleð Dettifossi til útlanda 21.
þ. m.: Jón Fannberg, Hauteur
Snóniasion, Mr. Lacy, Mr. Neale,
Jón Guð'brandsson, GuÖrún Hav-
stein, Grethe Ndelsen, Jóirunn
Viðar, Hjördís Pétursdótttir, tveir
sjómenn, Miagnús Bergissoin, Mrs.
Doehn, Steinunn B. Guðliaugscl.,
JóhUnn Hafstein og frú, Mr. og
Mrs. Henckel nteð bam, Luidvig
Nogeiiski, Simon Sigmundssim.
Ma'tthias Hreiðars'son, Mr. Ben-
son, Áslaug Sigurðardóttdr, Ragna
Nordál, Hr. Benzke qg frú, Da-
víð Öliafsson, Ingvar Brynjólfs-
son, P. Majgnússoni, Gunnar Pét-
lursson, Mr. John Kean.
Kaupum flöskur, flestar teg-
undir, soyuglös, dropaglös með
skrúfuðu loki, whiskypela og
bóndósir. Sækjum heim. Verzl.
Hafnarstræti 23 (áður B. S. í.).
Sími 5333.
m Hffa BS6 P
Sona afbrota-
mannsins.
Viðburðarík og spennandi
lögreglumynd frá
Warner Bros.
Aðalhlutverkin leika:
MARGARET LINDSAY,
PAT O’BRIAN,
CESAR ROMERO o. fl.
Aukamynd:
Betra en glóandi gull.
Bráðfyndin amerísk dans
og söngvamynd
Börn fá ekki aðgang.
Ödýrt:
Rúgmjöl danskt 0,14 aura Vi kg.
Guirófur 0,15 — —
Kartöflur 0,15 — % -
Saltfiskur 0,25 — % —
Sláturgarn 35 aura.
BREKKA
Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg-
staðastræti 33, sími 2148, «g
Njálsgötu 40.
Keni smðbörnuni
eins og að undanfðrnu.
Upplýsingar á Mimisveg 2,
kl. 5-8 siðd. Simi 2873.
Katrín Jónsdéítir, kennari.
Henberigi tíl íeigu, aiðgaugur að
eldhíisi getur komdð til gnéiha.
A. v. á1.
Til leigiu óskast firá 1. okt. 1
herbergi og eidhús. Upplýsiugar
á Vörðustíg 7, Hafina'rfirð'i.
Munið fiskbúðina í Verka-
mannabústöðunum, sími 5375.
DANSLEIK
heldur Kvennadeild Slysavarnafélags tslands föstu-
daginn 23. segtemher að Höíel Borg kluhhan ð e.h.
Ágæí MJémsveit. — Fjölmennið.
Aðgðngumiðar seldir hjá Veiðafœrav. fieysi, Veiða-
færav. Verðanda og Bðhaverzl. Sigf. Eymundssonar.
: Jafnvei iiMat félM ^
eykur vellíðan sína með því að nota
fiiárwffifm og ilsaiwffitn.
Við framleiðum:
EAU DE PORTUGAL
EAU DE QUINÍNE
EAU DE COLOGNE
BAYRHUM
ÍSVATN
Verðið í smásölu er frá kr. 1,10 til kr.
14,00, eftir stærð. —
Þá höfum við hafið framleiðslu á
ILMVÖTNUM
úr hinum beztu erlendu efnum, og eru
nokkur merki þegar komin á markaðinn. —
Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum
ilmvötnum og hárvötnum, og snúa verzlanir sér því
til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda.
Loks viljum vér minna húsmæðurnar á bökunar-
dropa þá, sem vér seljum. Þeir eru búnir til með
réttum haetti úr réttum efnum. — Fást alls staðar.
Áfengisverzlisn rtklsins.
í