Alþýðublaðið - 18.10.1938, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.10.1938, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XIX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAG 18. OKT. 1938 241. TÖLUBLAÐ „II Mldnrn á- frasn að rægja!“ Vonievsið ærir komm- ðnistaforsprakkana. þelrra var buadist við 17® ptis , sem baukarsair e geta veltt vegna gjaldeyrisvandræða. UMSÓKN BYGGINGAMANNA um 170 þúsund króna viðbótarinnfluíning á byggingarefni var feld á næst síðasta fundi gjaldeyrisnefndar með því að fulltrúar beggja bankanna — en þeir bafa neitunarvald í nefndinni, greiddu atkvæði á móti umsókninni. Orðsending til sam bandsf élaga Alþýðu Umsókn býggingarmanna var bundin við 170 þúsund kr. og lá ekki annað fyrir en að þeir teldu það hið minsta, sem komist yrði af með vegna bygginga sem standa yfir hér í bænum. Sá eini Alþýðuflokksmaður, sem sæti á í nefndinni, Kjartan Ólafsson í Hafnarfirði, lagði á fundi gjaldeyrisnefndar fram eftirfarandi greinargerð um af- stöðu sína til málsins: Mér er það ljóst, að þörfin á auknum innflutningi bygging- arefnis til Reykjavíkur, er mjög mikil og aðkallandi. Hefði ég því talið mjög æskilegt, að nefndin hefði orðið við þeirri beiðni byggingarmanna, sem hér liggur fyrir. En með því, að fulltrúar bankanna líta svo á, að það sé ekki fært vegna gjáldeyrisvandræða, og því vonlaust um framgang málsins að þessu sinni, þá tel ég til- gangslaust að ég greiði atkvæði um það. , , Kjartan Ólafsson. Það hefir áður verið upplýst í þesSu máli í Slöðum, að fyrir hefir legið innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir byggingar- efni (timbri) að upphæð rúm- léga 50 þús. kr., sem ekki hefir vérið notað vegna þess að bank- arnir hafa ekki treyst sér til yf- irfærslu, sem gei'ði þann inn- flutning mögulegan. Er því út af fyrir sig skiljanleg sú afstaða bankanna, að vilja ekki gefa út ný gjaldeyrisleyfi, með- an eldri leyfi liggja fyrir ónot- uð vegna gjaldeyrisörðugleika, enda óþolandi, að það ástand haldist að gefin séu út gjald- eyrisleyfi, sem ekki eru inn- leyst af bönkunum. Enginn mun hinsvegar neita því, að þörf er á auknum inn- flutningi byggingarefnis nú — vegna húsabygginga, sem yfir- standa í bænum, þó að það sé aftur á móti fullkomlega álita- mál hve nauðsynlegar og að- kallandi sumar þær byggingar, sem byrjað hefir verið á 1 sum- ar.einsog t. d. viðbótarbyggipg bankanna sjálfra, cru. Ihaldsblöðin hafa reynt að gera þetta mál að æsingamáli og hófu skrif um það áður en málaleitun iðnaðarmanna var lögð fyrir gjaldeyrisnefndina. Er iðnaðarmönnum áreiðanlega enginn greiði gerður með slík- um vinnubrögðum, enda hafa Rinir gætnari af fulltrúum bygg ingariðnaðarmanna séð að það er ekki með æsingaskrifum og æsingafundum, sem máli þeirra verður bezt þokað áfram hér eftir sem hingað til. Þær upplýsingar, sem felast í greinargerð Kjartans Ólaís- sonar um afstöðu hans í nefnd- inni til þessa máls sýna það sem raunar var vitað áður, — að í þessu máli, eins og í öllum gjaldeyrismálum eru það fulltrúar bankanna í gjald- eyrisnefnd, sem :hafa úrslita- valdið. Þetta vita íhaldsblöðin vel og það er því gegn betri vitund þegar þau reyna að nota slík mál til æsinga gegn stjórn- arflokkunum. Fulltrúar bank- anna verða hinsvegar sem á- byrgir menn fyrir þá að fara eftir þeim greiðslu- og yfir- færslu-möguleikum, sem fyrir hendi eru á hverjum tíma og það er kunnugt, að gjaldeyris- ástandið hefir undanfarið ver- ið mjög örðugt vegna þess að greiðslur fyrir útflutningsafurð- ir, t. d. sérstaklega síldarlýsi, eru ekki komnar.. Til alls þessa verður að taka tillit í slíkum málum sem þessu — en því verður ekki neitað, að þær þarfir, sem liggja til grundvallar málaleitun iðnaðar- manna, eru svo ríkar vegna at- vinnuástandsins í bænum, að finna verður lausn á máli þeirra — og að því mun verða unnið, a. m. k. að svo miklu leyti, sem Alþýðuflokkurinn hefir aðstöðu til að hafa áhrif á þau mál. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af formanni Gjaldeyris- og innflutningsnefndar um þetta mál, og skýrði hann svo frá: í byrjun þessa árs var út- hlutað gjaldeyris og innflutn- ingsleyfum fyrir sömu upphæð og veitt voru á sl. ári fyrir sama tíma. En þegar úthlutun skyldi fara fram fyrir annan þriðjung ársins í lok aprílmánaðar sl., var augljóst orðið, að afkoma ársins mundi verða mjög erfið. Saltfisksvertíðin hafði brugðist í 3. sinn í röð, óvissa var 'um afkomu síldarútvegsins, aðeins var vitað, að til hans yrði að kosta mjög miklu og enn frem- ur, að stórkostlegt verðfall hafði orðið á síldarolíu samfara sölutregðu. Enn frémur var fyrirsjáanlegt stórkostlegt verð- (Frh. á 4. #íðu.) Orðsending til sam bandsf élaga AlÞýðn sambands islands. Hér með aðvarast þau sambandsfélög, sem ekki hafa að fullu greitt skatt til Alþýðusambands ís- lands, um að greiða hann nú þegar, eða í síðasta lagi fyrir miðvikudagskvöld 19. þ. m. þar sem félög, sem eru í skuld við sambandið þegar þing kemur saman, missa rétt til fulltrúa á þinginu unz skatturinn er greiddur. Skrifstofa sam- bandsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, 6. hæð, er opin daglega kl. 10—12 og 2—7. Sambandsskrifstofan. KOMMÚNISTAR þykjast sjá það fyir, að minna muni verða úr klofningsstarf- semi þeirra innan Alþýðu- sambandsins en til var ætlast. Má sjá þess merki á blaði þeirra í dag. En þar eru hin fárán- legustu ósannindi um kosning- arnar í verkalýðsfélögunum undanfarið og er það auðvitað gert til að reyna að sýna fram á að fulltrúar þeir, sem eru and- stæðir því að leggja samtökin undir kommúnista, séu kosnir með ofbeldi og ólögum. En í þessari grein er t. d. sagt, að við fulltrúakosningarn- ar í Sjómannafélaginu í vor hafi fundarsköp veric^ ,,þver- brotin" og „kosningin stór föls- uð.“ Var þó kosið á sama hátt í Sjómannafélaginu og allt af áð- ur. Þá talar blaðið um einhvern úrskurð frá forseta Alþýðusam- bandsins viðvíkjandi fulltrúa- kosningu í Verkamannafélagi Siglufjarðar, en fyrir þessu er enginn fótur. Einn af þeim mönnum, sem undanfarin ár hefir verið talinn einn af helztu foringjum Kommúnistaflokks- ins var allmikið við skál í gisti- húsi á Norðurlandi í sumar á- Frh. á 4. síðu. De Valera fier (ram á samelningii alls Irlands undlr eina stjórn. -----«6.... England getur ekki vænst stuðnings irska frírikisins í stríði, segir hann, fyrr en iandið hefir verið sameinað. LONDON í gærkveldi. FÚ. DE VALERA átti í gær- kveldi viðtal við blaða- mann frá ,.London Evening Standard“ og ræddi um hvort sameining Norður- írlands og Eire (írska fríríkis ins) væri æskileg. Meðan landið er klofið, — sagði hann, eru líkurnar til þess að Eire styðji Bretland öfluglega í ófriði mjög litlar. Hann sagðist hafa hætt við hugmyndina urn þjóðarat- kvæðagreiðslu í Norður-írlandi, þar sem hún mundi aðeins stað- festa núverandi ástand, en þessa skiftingu landsins mætti binda enda á með friðsamlegum samningum og með því að setja á stofn þing fyrir allt írland. Hann kvað ekkert því til fyr- irstöðu að Norður-írland hefði sjálfsstjórn í sérmólum sínum. Loks lagði hann áherzlu á, að núverandi ástand gæti orðið hættulegt fyrir Bretland í Ev- rópustyrjöld. Hann hefði að vísu lofað því, að írland skyldi aldrei notað sem stöð fyrir ó- vinaárás á Bretland, en ef ír- land væri sameinað, væru líkur til þess, að það mundi taka ai sér raunverulegar varnir fyri: Bretland; slík samvinna mill Bretlands og írlands væri ólík leg eins og nú stæðu sakir, oj hann kvaðst ekki geta fari fram á hana við írsku þjóðins þar sem hún mundi neita a: verða við slíkri áskorun, e: England gæti sjálft komið slíki samvinnu til leiðar með því a hafa áhrif á vini sína á Norðui írlandi. Lanðstléri Breta ð Norð- ur-lrlandi anðvignr krðf- um Dejfalera. Craigavon landsstjóri á Norð- ur-írlandi hefir þegar svarað De Valera. Hami segir, að íi'skir þjóðtíiTnái sitnttar á Nor0|ujr-lrl(aíxdi hafi eaig ástæðuj til aið kmrta' tundBin raei íierð Bneta á þeim og lað fræösh málakexfið á Nojiðuir-Irkmdi s hlyntaíia kaþólstkjum mörunluai hleíLdiujr ien á Bðetlaindi sjálf Hann sagði, að 1920 hefði Stjói Frh. á 4. síðu. Frledman kom hinggað með Ljfrn I gærkveldi. ----—4-- Fyrsti konzert hans verður strax í kvöld Ignaz Friedman. GNAZ FRIEDMAN, hinn heimsfrægi píanósnilling* ur, koro hingað með Lyru seint í gærkveldi til þess að halda hér fjóra Chopinkonzerta, en Friedman er, eins og kunnugt er, langfrægasíur allra Chopin- leikara, sem nú eru uppi í ver- öldinni. Fyrsti konzertinn verður í Gamla Bíó strax í kvöld kl. 7.15. Blaðamaður frá Alþýðublað- inu hafði stutt tal af Friedman snemma í morgun að Hótel Borg Hann var rétt kominn á fæt- ur, en búinn að ná sér vel eft- ir ferðalagið, enda sagðist hann vera orðinn sjóferðunum vanur á ferðalögum sínum. Það hefði ekki heldur verið neitt að veðri, blíðviðri hér uppundir suður- ströndinni eins og suður í Mið- jarðarhafi og allt rólegt á skipinu að öðru leyti en því, að lítil telpa hefði hljóðað ákaf- lega alla leiðina, sennilega af sjóveiki, en hefði haft svo und- ursamlega mikla rödd, að hún hlyti að vera efni í mikla söng- konu, að minsta kosti nýja Galli-Curci! — Hvaðan kemur meistar- inn nú og hvert er ferðinni heitið á eftir? — Ég hefi nú síðast haldið konzerta 1 Oslo og Þrándheimi og hefi í hyggju að fara héð- an til Svíþjóðar, Finnlands og Eystrasaltslandanna og halda konzerta þar. Hvert svo verður haldið er ennþá ekki afráðið. — Þér ætlið eingöngu að leika Chopin fyrir okkur í þetta sinn? — Já, hann hefir allt af ver- ið mitt mesta eftirlæti og mér virtist það síðast, þegar ég var hér fyrir þremur árum, að hann ætti líka mestum vinsældum að fagna hjá Reykvíkingum. Annars hefir frú Anna Frið- riksson, sem annast þessa kon- zerta fyrir mig, sagt mér þá gamansömu sögu af aðgöngu- miðasölunni, að allir hafi vilj- að fá sæti vinstra megin í hús- inu. Ég svaraði henni því, að hún mætti láta setja hljóðfærið hvar sem væri á sviðið, ég Karl Kaatsky, hinn bekkti sósiaiistiski fræðina^sr, iáíinn. —C>—■ Hann dó iandfiófta í Amster- dam, 84 ára að aidri. KALUNDBORG í gærkv. FÚ. INN víðkunni þýzki jafn- aðarmannarithöfundur Karl Kautsky andaðist í Am- sterdam í dag 84 ára að aldri. Var hann í Wien þangað til skömmu áður en innlimun þess fór frarn síðastliðinn vetur, en flutíist þá til Amsterdam. Kautsky fæddist i Prag 1854 og gekk þar í skóla. Árið 1883 stofnaði hann jafnaðarmanna- blaðið ,.Die Neue Zeit“ og gaf það út í London þangað til 1888, en eftir það í Stuttgart á Þýzka- landi. Hann var persónulegur vinur og lærisveinn þeirra Karls Marx og Friedrichs Engels og eftir að Engels dó alment talinn einna fjölfróðastur rithöfundur úm kenningar Marx. Þegar ófriðurinn brauzt út 1914 tók Kautsky upp stefnu friðarvina og 1917 átti hann með öðrum þátt í því, að stofna óháða jafnaðarmannaflokkinn þýzka. Hann var mjög andvígur rússnesku byltingunni og neit- { aði að fylgja meirihluta óháða jafnaðarmannaflokksins inn í þýzka kommúnistaflokkinn 1922. og gekk þá í gamla þýzka jafnaðarmannaflokkinn. Hann ritaði margar bækur gegn Len- in, Trotzki og fleiri leiðtogum kommúnista. Naðnr kverfir. ORLEIFUR JÓNATANS- SON að Hömrum í Eyrar- sveit á Snæfellsnesi hvarf heiman að frá sér s.l. miðviku- dag. Undanfarna daga — einkum fimtudag, föstudag og laugar- dag, hafa margir menn leitað hans og einskis orðið vísari um hvarf hans. Milli 30 og 40 manns tóku þátt í leitinni þeg- ar flest var. Bærinn Hamar stendur á sjávarbakka og ætla sumir að Þorleifur muni hafa fallið í sjóinn, en straumar eru þar miklir með landi fram. (FÚ.). skyldi spila svo að allir heyrðu! Friedman getur þess að end- ingu — að hann hafi komið með konzertflygel frá Hornung og Möller í Kaupmannahöfn, eins og síðast. Og þegar blaðamað- urxnn er á leið niður Ingólfs* stræti eftir viðtalið, rekur hann virkilega augun í heljarstóran kassa i portinu hjá Gamla Bíó, áletraðan Hornung og Möller. Þar er verið að taka hljóðfærið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.