Alþýðublaðið - 18.10.1938, Page 2
ÞRIÐJUDAG 18. OKT. 1938
D4LVERPI eitt í Mioaeiidato-
u/;n í Belgílu be.r hiö ömiui-
lega nafn Daui'ðU'dailiurton. Fyrir
i 'Okkrum árium hafa menn kiami&t
að Jrví, að jja.r e:r nijög hættulegt
a'ö búa, og áriíð 1930 dóu þar
63 mienn á þrein dqgu'm aíf eitrun.
Rain'nsúltnir hafa liéitt í ljós, að
o sökin sé vierk'simi'ðja, sem' gefur
frá sér eitraða gufu, sem bland-
as,t andrúmsloftinu.
Þiegar veðrið er rakt beir sér-
staklega mitóð á þessiari gufu
og veikjast þá margir,
Þar ,siem eiktó var hægt aö
flytja veríksmiðjufna vajrð a'ð leita
annaria ráða. Belgiska stjómin
siné.i sér því tii hins fræga enska
vísirvdamanns, p rófesteors, Hol-
daas. vib Oxfordháskóla. Hann
heíir nú dvaliö í raoktóar vikur
í „Dau'ðadatoum,‘ og gert ýmstó
tilraunir. M. a. hefitr hann neynt
að fjarlægja hina eitriiðu gufu
jöröiunni.
Ertir findilönguinr dailnum voru
Irynt bál og vorii þau látin
b eana í 24 'ktokkutím.a.
HennaðarfliuigvéLar sveiimuðu
yfir da>Inum, og voru þar gefð-
ar rannsóknir á loftinu.
Við rannsóíknirnar kom í ljós
að þegar Loftið hitnaði færðist
hi i eitra'ða gufa 'ofar og viö það
\ a.ð andriúmsiloftið ósalcnæmt.
Nú hafa' miemn vonir um, að'
liægt v©rði að ráða bót á heilsu-
Leysi datoúa. i
*
OLsien, sem hefir þáð að at-
vianu að stilLa, píanó, hefrr liangt
listamannnaháir, eins og hinir
„iistairnennirnir". En einn daginn
ákváö haun að láta klippa &ig.
Það var lærlto'gUfrmn, siem af-
gffiiddi hánn.
— Það voriuð vísí þér, sem
kfiptiúð mig siíðast, þegar ég var
hér, sagði Olsen vtogjarnlega.
— Nei, það getuir eikki átt sér
s.áð, sagði læriiingurinn. — Ég
i-.eíi aðeins verið hér eitt ár.
*
Fegursti demant í heirni', blái
de.nán,tton, hefir jafn.an verið’ eig-
e.iduin stoum hinn mesti óhe'illa-
gi ipur. En nú hví'iir hann á hafsr
botni ásatnt síðas'ta eiganida síxv
uim, svo áð hann ætti ekki að
valda meiri óþægtoduim.
Fyrsti eigandi demantsins var
Lord Hope. Demantinn var fag-
uirblár iog var 112 kairöt. Hann
vair keyptur í París 1688. Steton
þessi hefir giengiíð kaiuípiuim og
sötam um allan heim og a.lls-
stáðiar hefir ógæfan fylgt hon-
Um.
Þegar Evelyn MacCLean átti
steininn, bað hún erfcibiskupinn
af Washingt'on að geymia síein-
tarr í dóffikirk junmi, en haun, neit-
■aði því. Hann viLdi ekki geyma
óigæfuisteLninn í guðshúsi.
Síðaisiii eigandiian var giunsietoa
safnainidim Ba'loyh. Hann var ást-
faugton af ungri stúlku og hauð
hienní áð' gefa. henmi bláa sitiein-
ton, en hiún vi'Ldi ekki þággja
hann.
Þetta bar við í Axnieriku. Bai-
oyh ferðíáðist heim með gufu-
skipi og ætlaði til Ka'upman'na-
hafnar. En þegar gufuskipið kom
tiil Eyrarsunds sökk það. Bal-
oyh hafði haft gimstein'irm með
sér.
Ferðafélag íslands
biður þá sem tóku þátt í báð-
um Þórsmerkurferðunum í
sumar að koma saman í Oddfell-
owhúsinu, niðri, á þriðjudags-
kvöldið 18. þ. m. kl. 8V2. Verða.
þar sýndar mjög fallegar
myndir, sem teknar voru 1 ferð-
unuin. Jafnframt verða af-
greiddar myndir frá Vigni úr
Hvítárvatns og Kerlingafjalla-
ferðinni, 2. ágúst.
Alliar deildir
biarnais'kóla AkuneyraJ’ hófu
stiarf 11. þ. m. Skólastjóri flufti
ræðu áð viðisföddum fjölda fo>r-
eldna uim saimstarf mieið heiuniLum
og skója. Skólinn stairfár í vet-
Mir í 24 deiLdum. Börn enu á sjö-
Uinidia hundnað. 1 samsíeti kannara
á eftir færð'u þei'r Ingimair Ey-
dal að gjöf vanidaöan gönguistaf
til minja nm 30 ára starf vi'ð1
skóliann. FÚ.
UMRÆ ÐUEFNI
Alþýðusambandsþingið og
það sem þar gerist. Syngj-
andi kommúnistar. Barna-
maður skrifar bréf og lýs-
irvandrœðum sínumReyndi
i 2 mánuði að fá húsnœði
og tókst ekki fyr en dag-
inn fyrir 1. október. Harm-
onikulögin i utvarpinu.
Atlmpnir Hannesar á horninu
ÞING Alþýðusambands íslands
kemur saman á fimtudag-
inn. Er þetta 15. þingið í röðinni
og verður án efa það fjölmenn-
asta. Margir bíða með forvitni eft-
ir því að sjá hvað gert verður á
þessu þingi. Alt bendir til þess, að
Héðinn Valdimarsson kalli sitt lið
út af þinginu, þegar staðfest hefir
verið brottvikning hans og hins
svokallaða Jafnaðarmannafélags
— og eru það alt af nokkur tíð-
indi.
*
Þing Alþýðusambandsins hafa
alltaf vakið nokkura athygli. —
Löngu áður en kommúnistar
klufu samtökin var stundum róstu-
samt á þing'um þess. Man ég, að
síðustu þingin áður en kommún-
istar gengu út, var oft mestu vand-
kvæðum þundið að hafa fundarfrið
því að það er siður þeirra, að
reyna að eyðileggja þá fundi og
þær samkomur, sem þeir geta
ekki ráðið yfir, og þaðan hafa naz-
istarnir fengið fyrirmyndina. Síð-
ustu þingin höfðu kommúnistar
það fyrir venju — alltaf þegar
samþykt var eitthvað, sem þeir
ekki samþykktu, að rjúka á fætur
og syngja nokkur lög. Hvort H.
V. skipar liði sínu að taka upp
sömu vénju skal ósagt látið, en
eftir að hann sjálfur er nú búinn
að vera yfir hálft ár í skóla hjá
kommúnistum, má svo sem við
því búast.
*
Umræðuefni dagsins meðan
þingið stendur, verður áreiðan-
lega það, sem gerist á því. Ég býst
þó varla við að ég skrifi mikið um
það. Því verður ætlað rúm í blað-
inu á öðrum stöðum. En vel mega
bæjarbúar búa sig undir það, að
leggja ekki of mikinn trúnað á
fréttaflutninginn af því í blöðum
íhaldsins og kommúnista.
*
í morgun fékk ég svohljóðandi
bréf frá „barnamanni."
DAGSINS
„Eg þakka þér og konunni, sem
skrifuðuð í gær um barnafjöl
skyldurnar og húsnæðisvandræð
in. Eg var burtu í sumar á síld,
en heima átti ég konu og 5 börn
í ómegð. Þegar í ágúst byrjaði
konan mín að reyna að útvega
okkur húsnæði, 2 herbergi og
eldhús, því að húsið, sem við leigð-
um í var selt ofan af okkur.
Konan leitaði svo að segja dag-
lega að húsnæði og þó að hún
ætti svo að segja ómögulegt með
að komast að heiman, þá gerði
hún það og hafði 2 börnin alltaf
með sér, þau yngstu. Þrátt fyrir
alla sína leit tókst henni ekki að
fá húsnæði — en þegar ég kom
þá tókst mér það lþksins, um
kvöldið 30. sept. að fá kjallaraí-
búð, sem ég verð að segja að er
alveg ófær.“
»
„Bæði ég og konan fengum allt-
aí sömu svörin — að það væri
ekki hægt að leigja barnafólki.
En hvað á maður að gera? Maður
stendur uppi alveg í vandræðum
þegar ö!lu er svona háttað. Eg sé
í dálki þínum lýsingu á því hvern-
ig húsnæðismálum alþýðurnar er
fyrirkomið í Svíþjóð, og hefi ég
sama áöur lcsið um það í blaðinu
— hvað gert er í þessum málum
á Norðurlöndum. Já, bara að við
hefðum svona stjórnsemi hér —
en því er ekki að heilsa. Því mið-
ur.“
*
Frá G. O. S. fékk ég þetta bréf
í gær: ,
„Mig langar til að biðja þig að
gera svolitla athugasemd við út-
varpið fyrir mig, þó ég viti, að
oft sé verið að argast í þeim með
hitt og þetta, þá veit ég að þeim
er líka þægð í því, ef einhverjum
finst eitthvað ábótavant og lætur
álit sitt í ljós. Svo hagar til hjá
mér, að ég er ekki heima nema
þegar ég á von á einhverju skemti-
legu í útvarpinu og þá sit ég við
það og skemti mér við það oft og
einatt, en verð þá oft fyrir von-
brigðum, sérstaklega á föstudög-
um, þegar harmonikumúsík á að
vera. Það er auglýst að lögin skuli
byrja kl. 20.40, en er oft yfir
það þegar byrjað er og þá eru
leikin oftast nær sömu lögin. eða
þessi söng-harmoniku-lög — sem
maður heyrir svo oft í danzlögun-
um á laugar- og sunnudagskvöld-
um. Ég vil nú biðja þig fyrir mig
að skila kveðju til útvarpsins og
biðja þá að spila einungis valin
iðvh
\>o
GUNNAR GUNNARSSON: SVARTFUGL Verð kr. 8,00
AUGUST STRINÐBERG: SÆLUEYJAN — — 2,53
FINN MOS: VERKALÝÐSHREYFING
NÚTÍMANS ................... -- — 5,00
J. F. HORRABIN: LÖND OG RÍKI .... — — 4,50
Allar pessar bœkiu', yflr 800 bls. alls, preutaðar á góðan
pappir og vandaðar að Jillum frúgangl lálð pér á 8 KR.
ÚtfylIIð eftlrfarandi pSntnnarseðU og sendlð M. F. A., Rvík.
Eg undirritaður óska að mér verði sendar bækur M.F.A.,
fjórar alls, fyrir áskriftarverð, 8 kr., auk burðargjaids.
Greiðsla fylgir hér með (gegn póstkröfu).
nafn
(lieimili)
(póstaígreíðslustað ut)
MENNINGAR- OG FRÆÐSLUSAMBAND ALÞÝÐU,
REYKJAVÍK.
harmonikulög á föstudagskvöldum
og það helzt eftir fræga harmon-
ikusnillinga.“
Hannes á horninu.
Yfir 1000 manns i
Ármanni
—°—
Jens Guðbjörnsson koslnn
formaður i 12. sinn.
Aðalfundi ármanns
lauk í fyrrad. Var haldinn
framhaldsaðalfundur í fyrrad. í
Oddfellowhúsinu, en fyrri fund
urinn var haldinn í Alþýðuhús-
inu fyrir rúmri viku. Á fyrri
fundinum voru isamþykktar
miklar lagabreytingar. Verður
framvegis hver íþróttaflokkur
að kjósa sér flokksstjóra, sem
íl. R. Haggard:
60.
XVII. KAPÍTULI.
Sóia sjnýr út á sér skrápnuvn.
Þiir má’nu'ðir voriu Uðnir, sióan J.úanna hiaíÖi lýs,t
yfjr þetai . ó b ifiaffi LegT,a ásptntogi sínu'm ,a:ð fia'ra með
Leiomard í Leit hans eftir fjársjóðú'm Þ'Ok'ulýðistas.
Kyöld viar kiomið', og mbktóir ferðamieinn höfðu tekið
ú s,ig hvílid á bökkum fljóts ekrs, er riann um mitóia'
eyðislétit'u. Þeir vorix ekki niargir: þrír hvítir imen.n,
Leonard, Fríancisioo og J.úanna; fimtá’n rnienn úr Ný-
!ie.idu'.mi umdir foriuisitu Pétors, hiims samia fioHmanm,
&: haf'öi veriö bjargað úr þr'æLabúð'U’num, og auð-
vit.að dverigu'rtoh Otur og Sóa, hin gam-la fóstr-a JúönniU'.
Þau' höföu feriðiaslt í tólf vikur, því nær án alfláts,
og hiafði Só/a vís'alð þfiim leið og höf&u jafnao haidið
1Í1 no'rðu’rs: og vesturs. Fórii þau fyrst eftir fljóittau:
á eintrjánings'báto'm í 10 dagia eða Lengur, en þá
skildu þau við aðalfljótið og neru svo í 3 vikur mpp
þverá, sem Mav'uae hét; 'rin,n hún um margar mílur
rrjfið, fram miklum fjallga'rði, er Mang-anja niefndist.
Þar gekk íerðin hieldur seint sakir hinna mörgú strengja
og urðu þau oft að bera bátana yfir land, er vair
mjög iilt yfirfer&ar og S'tundum alllaingan veg. Loks
komu þau að S'trengjum', er voru svo laingir og tiðir,
að þau n'eyddus't tij að yfirgefá báta'na og balda á-
fram fótgaugajndi.
Þau höfðlu toomist i máilgair hættar á vatnaleilð'-
inni, en þær vorii sem ektoert á móts vi'ð hættur þror,
sem þau nú stóðu í, og aiuk líkamlegra þir,enginga;,
þreyttust þau nú dag.Legai af hi|nn.i löngu gösngu um
ótounnugt land og af því að bera bæ'ði vopn og aimin
»n nauðsynlegan farangur. Landið hét Marengi, var
það óbygt af mön,num, en heimkynni óta-1 veiðidýrai.
Áfram héldU þa|u, í norðlur og uppefti'r, og þó eigi
væri annað en endalaus auðn, og vegalengd kæmi
eftir vegalengd, var þó ja£na|n meira efti'r. Smám-
saman fór loftið að v©rða kaidara, voibu þau nú að
fara yfir nokkurn hluta htos ,Iítt kannaðia háLendis, er
skilur Suður- og Mið-Afríku. Etaverain var þar of-
bo'&sðeg og burðarmennirn'ir tókU að mögla og kváð-
Ust vera toomnir að heimsendi og væ'tiu nú að farja
út yflr hann. Það voru áð etos tvö þægtadi ,er þau
höfðu á þiessu fer'ðalagi; l:an,dið va'r svo hálent, því
veglurtan, ef Sóiu var trúandi, lá með fram böktounum
á fljóííi því, ier þafð’i uppsprettu sina í iömdum Þoku-
iýðsíins.
Æfintýrin sem þaui urðu fyrir, voru endalaus ©n
ekki er ætlast til að þeiim verði lýst hér. Eitt sinn siuJtu!
þau í þrjá' daga, því þau 'sáiu 'engto dýr. Annað sikifti
rákuat þau á flotok skögarmajnmia, er gerðu þeim al.l-
milkiö meiin, með því að skjóta á þau, með eitruðum
örvUjm; dráplu þeir tvo beztu menmtaa og það sem
bjargaðii þeim frá gersamLegrá, eyðilegging, vor|u bys's-
uirnar, sem þeiir voru swa hræddir við og héldu að
vær'u etohver töfraverkfæri. Þegar þau siiuppu undan
skógarmön,nu,mum, komu þau ton á skógivaxið liand,
þa:r sem fult var af veiiðidýrum og einnig Ijónum,
og 'urðu þa'u á hverrf, nóttu að halda þeim í skefj-
þm á h'vern, hátt ér hægt var. Fónu þau niú í noikkra
da.ga 'um sléttu etaa ,er stráð var hvössum stetaujm,
sem heiti fLesta þei'rra og þá tók v,iið:, u,m áttaltÍLu
eða hunidru'ð miLur, eyðiLeg, ö.ldÓtt grasslétta, sietaj
vaxlta, var háu grasi, er nú var fadið ajð döktonia af
vetrarfrioiS;tii(niU og sem flækttert um fætor þeirra við
hvert fótenál.
Nú ;n,ámu þau lotostos staðar á takmöfrkumum á landi
ÞbkUrJýðsin,s. Mændi þar framlundan þeim, míluvegar
burtu, afarmikill klettur eða klettaveggur, sem v,ar
s'jö hundruð til þ'úsuinid fqta hár, og náði harm yfia
&Jétituna edins og jötna-fótstalLur, eins liaingt og augálð)
eyg'ðá, en. á yfirboirði' hanis' ranin fljótið í óftal fögr-
um fossum'. Áður en, þau höfðtu Lotóið víð kvöLdvarð
siinjn, er var hjartarkjöt, vair tunglið komið iuþp og
hitajir þrir hvitu menin sitörðu vonlitlir á þessa gnæf-
æiidii viggirðtogu náttúrunnar, og vorii að efarst um,
bvort hægt væri a& klifra yffr hanai og hugsa, um,
hverjar skBlflingar kynnu að bíða þeirtta hinum megto
viiið han,a. Þeir voru þegjandáilegilr það kvöLd, því þeiír
voru yfiritoimintir af þteytu og ef isatt skail segjia,,
iðraiðiust þeir ailir efitír þvi, áð þeiir irtokkru sirmli hefðtö
ráðfiist í þatta æfinítýri. Leomard ieit til hægri haintíar,
þar sem Nýlendubúarnir lágiu umhveriis eldiinn, hér
um bil fimmtíu skref á buntu. Þefr voítu Jíka þegj-
andi 'Ojg vár auðséð lalð þeir ei'n/nig höfðu Ját'i'ð hug-
fallast. . f
— Ætlár lengiinin) að segjai neiitt? sagði Júarrna. Joks-
tas með etahvierrit hátíðlegri tijrann til gaman.semiisv
Hvernig gat hún, veslings sitúJkan, verið g,lö&, þegar
fætúr Jietijnar voru sárir og höfuð Jieunar yfirkomið
af verk og húin, óskaðii áð hú.a væri dauð, eða því sem
n,æst.
— Jú, sagði Leonard; — ég ætla aið segja, að ég;
dáiist að duginþði yðair. Ég miundi ekki hafa hiailldiið1, að
möguLegt væri fyrir. unga stúlku að staindaist ferðalagi
okka.r í þessá þrjá mániuði og komast bnosáindi út úr
því »&, þeám liðnjum.
— Ó, mér ltölur alivel. Hugsfilð ekki 'um mág, sagði
hiún, og hlíó efiinisí glaðlegá eins og lekkert slifct væri
til, er héti sárir fætar og slæmiur höfuðvierkiw.
— Yður Jíður tael? ságði Leotija'rd. — Þá öfuhdaj ég
yður; það er ált. Hallö! þarn^a kemur Sóai gaanJa og
Otur með henþii. Htaað skyldi nú vera aö? Etohvetr
vahjdræðii, gizká ég á.
Sóá kom og sfittfiisf nfiður firammi1 fyrir þieim, og
var niínin magrS likaimi hennjar og hálf óJluntíariegfil
stváipur enn ægfilegri1 en ejlá' í tongLsIjóstou. Otur var
váið hfifið henjna'r, oig þ'ó hánn sítæði1 en hún sæti, banj
þjó höfuð þeima' nær því ja-fn hátt.
— Hvlað er þa&, Sða? ságði Leonard.
-- Bjaírgári, slváraði hún,; því aillír htair ton bornu
á að starfa með stjórn fólags-
ins.
í Ármanni eru nú rúmlegu
1000 félagar og í fyrra tókti
þátt í innanhússæfingum 550
manns, konur og karlar, en aulc
þeirra stunduðu margir skíða-
ferðir á vegum félagsins.
Á aðalfundinum gaf stjórn fé-
lagsins ítarlega skýrslu uifi
starf þess á liðnu starfsári, r n
það var mikið starfsár og Nor-
egsför kvennanna var einhver
merkasti viðburður í Ármann
á árinu, þar sem norsk blöð full-
yrtu að á mótinu hefði þessi
flokkur staðið fremstur í ■ jafn-
vægisæfingunum. Þá hóf Ár-
mann byggingu róðrarhússin:-;
í Nauthólsvík og er það annar
skálinn sem félagið á, hinn er
hinn myndarlegi skíðaskáli í
Jósefsdal, sem hefir verið mikið
endurbættur. Verður róðrarhús-
ið tilbúið í vor og verður hægí
að stunda róðra frá því í vor.
Var mikil nauðsyn á byggingu
þessa húss, því að í sumar hafa
róðraræfingar alveg legið niðri
vegna vöntunar á veri.
Aðalfundurinn þakkaði stjórn
inni fyrir gott og vel unniti
starf. í hina nýju stjórn voru
kosnir: Jens Guðbjörnsson for-
maður, í 12. sinn. Þórarinn
Magnússon, varaformaður, end-
urkosinn. Sigríður Sigurjóns-
dóttir ritari, Skúli Þorleifsson
bréfritari, Loftur Helgason
gjaldkeri, en þessi þrjú síðasí;
töldu eru ný í stjórninní. Ólaf-
ur Þorsteinsson féhirðir, endur-
kosinn, Jóhann Jóhannesson á-
haldavörður, endurkosinn. Úr
stjórninni gengu Rannveú;
Þorsteinsdóttir, Karl Gfelason
og Kristinn Hallgrímsson. Báð-
ust þau öll undan endurkosn-
ingu og þakkaði formaður þeim
fyrir ágætt starf í þágu félags-
ins. Endurskoðendur voru kosn •
ir Konráð Gíslason og Stefán
G. Björnsson. í varastjórn voru
kosnir: Þorsteinn Hjálmarsson,
Sigurður Nordahl og Grím-
ur Grímsson.
Vetrarstarfsemi félagsins er
byrjuð af fullum krafti.
ViaLdimar Norðfjörð
stórkáUpmaðlur vair meöaJ far-
þfiga! frá útlöúd'um á Alexaínid r-
ímu 'dnottrangiu í gærTrnorguin, í