Alþýðublaðið - 18.10.1938, Side 4

Alþýðublaðið - 18.10.1938, Side 4
t ÞRIÐJUDAG 18. OKT. 1938 V, I H Oamla Bíó S Sfðasta lesí M Nadrid. Afar spefmanidi og áhxófa- mikil amerísk talmynid, er gierist í borgarastyrjöM- inni á Spáni. A'ð'alhlut- verkin ieika: DOROTHY LAMOUR GILBERT ROLAND LEW AYRES og OLYMPE BRADNA Böm £á ekki aðgiattig. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR. n Ffnt fólk!44 gamanleikur í 3 þáttum eftir H. F. Malíby. Aðalhlatvei>k: Alfreð Andrésson. Vísir segir m. a.: ... Það er gaman að Alfreð Andréssyni. Morgunblaðið s. m. a.: ... Alfreð Andrésson . . . er skringi legur á leiksviði í því gerfi, sem hann einu sinni hefir tileinkað sér. — Þjóðviljinn s. m. a.: ... Al- freð Andrésson . . . hann hefir svo ótvírætt skopleikaratalent, að leikurinn verður alt af lif- andi og ferskur og kemur mönn- um til að hlæja. Sfning á morgnn U. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. ST. SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld kl. 8V2 á Þjórs- árgötu 1. 1. Br. umb. hátempl ars. Helgi Helgason heimsæk- ir og les upp. 2. Nefndar- skýrslur. 3. Fréttir. 4. Önn- ur mál. Félagar, fjölmennið. ÆT. Sparið umbúðirnar og kaupið í pökkum, kosta aðeins 100 gr. pk. kr. 0,35 200 — — — 0,65 500 ---------- 1,50 DömluhSttar, nýjasta tízka; — einnig hattabmytiinigar og við- gerðir. — Haittaistofa Svörmu og Lánettu Haigian, Aus.turstrætd 3. Simi 3890. Dömsir, tskið eftir! Haittostofa mán mr fiutt frá Ladigiavegi 10 á Skólavörðustig 16 A. Mikið úrval al nýtízkn höttton. Lagsta værft í banum. Vöndliift vinatt. Fljðt #f- fWföeia. HelgHi Vilhjálms, Sími "1ÉÍM' VONLEYSI KOMMÚNISTA. Frh. af 1. síðu. samt fleiri félögum. Ræddu þeir um pólitík. Kommúnista- forsprakkinn sagði meðal ann- ars: „Við höldum áfram ■ að -ægja Alþýðuflokksbroddana, tortryggja þá og afflytja!“ Þessum rógi hafi þeir nú nærst á í upp undir 10 ár — og blað- ið í dag ber sama vottinn um starfsaðferðir þessara vesalinga, róg og tilhæfulaus ósannindi. Fulltrúarnir á 15. þingi Al- þýðusambandsins þekkja þessa menn, allflestir og vara sig á þeim. Kommúnistar munu finna það áþreifanlega í framtíðinni. að gagnvart þeim haga menn sér eins og gagnvart pestar- gemlingum. ÍRLAND. Frh. af 1. síðu. Norður-lrlauds! vierið gefið aiukiið vaid, sem á engian vieg hefði orð- ið til pess að fjarlægja Narður- íriand og Brettand. DrottinhoJl- usta Norðiur-íra vilð brezku krún- una væri meÉri nú, en nokkru siinni áöiur. Hann lauk rnáli sínu með fiessu'm orðum: „Ég giet að- ein's eudurtekið hóið gamla her- óp Irtands: Aldrei að giefaist upp.“ AthiUEiassmd. Marteiim Eimarsson & Go. hafa beðið blaiðiíð' aið geta þess, aíf léreft, siem kieypt v.ar í verzlun þeirra og borið siaanan vilð verð Krion, sié laið þeirra áliti ekki sama efni og hjá Kron. Blaíðið hefir bordlð þettiai undir verzliuin'airsitjóra vefnaiðarvömdeildar Kron, og segir hann, aö léreftiin séu1 að vísui ekkii með satma verzlunar- .merki', ien lamniarsi syo lík, að hlann A’erði iaið álíta, aið uim saimai efni sé a,ð ræða, nema airunað verði samnað með rainnsókn. Enn geta Hafníirðingar fengið: Dilkakjöt, Sauðakjöt, Tryppakjöt, Slátur dilka og sauða. Verzlunin Framtiðin, Guðmundur Magnússon. Sími 9091. fer héðan fimudaginn 20. þ. m. kl. 7 s.d. til Bergen um Vest- nnannaeyjar og Thorsbavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. Ödýdasjtia kens'an er í Alþýjðu- stkólanum. Nokfcriir ueaneinidur geta enin komiat að í fraimháldsi- dieild. Áríðaindi að þeór gefi' siig fram við stkólastjóranin þeslsa viku kl. 9—10 e. h. í Stýrirnainina'sikól- aíium. Stór stofa með aðgangi að baði og síma óskast. Tilboð merkt: Sólarstofa sendist af- greiðslu Alþýðublaðsins. FULLTRUAR BANKANNA SYNJUÐU. Frh. af 1. síðu. fall á landbúnaðaráfurðum, einkum ull og gærum. Af þess- um ástæðum taldi nefndin ó- hjákvæmilegt, að takmarka mjög innflutning í öllum grein- um, þar sem takmörkun yrði við komið, og þá meðal annars á byggingarefni. Um það, hvernig sú takmörkun yrði framkvæmd, var ágreiningur í nefndinni, en niðurstaðan varð þó sú, að veitt var leyfi fyrir sömu upphæð og veitt hafði verið á sl. ári fyrir sama tíma, en jafnframt var innflytjend- um tilkynt, að leyfi þessi væru veitt fyrir tímabilið frá 1. maí til ársloka og að þeir gætu ekki búist við að fá frekari leyfi á árinu. Eftir upplýsingum, sem nefndinni höfðu borist, leit svo út í vor, að byggingar yrðu með minna móti 1 sumar, en útkom- an varð þó sú, að þær urðu all- miklar og byggingarefni gekk mjög til þurðar, þegar á leið sumarið. Seint í ágúst sendu bygging- ariðnaðarmenn nefndinni er- indi, ásamt skýrslu um ástand- ið, og fóru fram á, að veitt væri viðbótarleyfi fyrir kr. 270 þús. þar sem byggingarefni í bæn- um væri þrotið. Gjaldeyrisnefnd fól þá bygg- ingafróðum manni að athuga á- standið, og kom þá í ljós, að til voru í bænum í fyrsta lagi vöru- birgðir fyrir ca. kr. 50 þúsund, miðað við innkaupsverð, og leyfi ónotuð fyrir ca. kr. 70 þús., eða samtals kr. 120 þús. Síðan hefir verið leyft til verzl- ana kr. 115 þús., til bankabygg- inganna og háskólans kr. 64 þús. Þetta verður samtals kr. 299 þús. og virtist nefndinni með tilliti til skýrslu bygging- ariðnaðarmanna, að nokkur jöfnuður væri fenginn, þar sem vitanlegt er að efni það, sem flutt er inn til sérstakra bygg- inga, veitir eigi síður atvinnu en það efni, sem fer til inn- flytjenda, enda var því lýst yfir af hálfu iðnaðarmanna, að kröf- ur þeirra væru fyrst og fremst miðaðar við atvinnuþörfina. Leyfin, sem nefndin veitti inn- flytjendum í byrjun nl. mán- aðar, voru miðuð við það, að hægt yrði að ljúka fyrst og fremst þeim byggingum, sem þá voru í smíðum og áttu að verða tilbúin til íbúðar fyrir áramót, enda veitt með því skil- yrði, að efnið yrói ekki selt til annara nýbygginga en þeirra, sem þá var byrjað á, nema sér- stakt leyfi kæmi til. Síðan er talið að byrjað hafi verið á nokkrum húsum í viðbót og hef- ir það gert ástandið erfiðara. 11. þ. m. sendu bygginga- menn nefndinni nýtt erindi og fóru fram á að veitt yrði nýtt leyfi fyrir kr. 170 þús., eða það sem þeir töldu vanta á það, sem þeir höfðu sótt um 27. ág. sl. Þegar þetta erindi kom til athugunar í nefndinni var það vitað, að nokkur hluti þess, sem leyft var í sept., var ókomið til landsins og því ónotaður, og enn fremur, að enn var ónotað af eldri leyfum rúmlega 50 þús. kr., sem talið var að ekki hefði verið notað vegna yfirfærslu- örðugleika og taldi nefndin ó- líklegt að betur gengi að inn- leysa nýtt leyfi þó að veitt væri, enda hafði gjaldeyrisástandið þá enn harðnað og vitað um mjög mikið af ógreiddum kröf- um, sem jafnvel hafa valdið erfiðleikum í sambandi við að- drætti á neyzluvörum. Niðurstaðan varð því sú á fundi nefndarinnar sl. föstu- dag, að nefndin taldi ekki fært að verða við óskum bygginga- manna um að veita umbeðið leyfi. Þá má geta þess, að nefndin félst á á fundi sínum í gær, að nota mætti ónotað leyfi fyrir öðrum tegundum en það hljóð- aði um, þannig, að keyptar væru þær tegundir þyggingar- efnis, sem brýnust þörí væri fyrir 1 samræmi við óskir bygg- ingamanna. Drottningin fór í gærkveldi kl. 10 vestur og norður. f Næturvörður er í nótt Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður er 1 Reykjavík- ur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.15 Erindi: Leyndardómur Kleifarvatns og nágrenni Reykjavíkur (Ólafur Friðriksson f. ritstjóri). 20.40 Hljómplötur: a) Sym- fónía nr. 5, eftir Dvorák. b) „Ættjörð mín.“ tón- verk eftir Smetana. c) Lög úr óperum., 22.00 Dagskrárlok. Hiappdrætti hlMtiaviehiu al þ ýéufélaigiaarn a. Þessi nr. komu upp: Rafmagns- eldavél nr. 376. Bmu'ð hauda 5 marma fjölskyldu í mánuö nr. 3121. Farse'ðill til Vestmannaeyja nr. 1308. FieröagraimimDfónn nr. 1749, 1 pk. saltfiskter n:r. 1097. Siildamet nr. 2002. Olíuitiuinna nr. 1634. Bnatoð hainda 5 manna. f jöl- skyldu í mánuið nr. 619. Mtun- ainnai sé viitjai'ð: í skrifsrtiofu Sjió- mannafélagsáins kl. 4—7. Alþýðiusikólinjn var settur í gænk\'3'di. Enn geta niokkrir nememdtor kamisrt 'að; þeir gefi siiig fraim 'við sfcóLa- s/tjóriainin fyrir föstudaig kl. 9—10 í Stýrimannas'kó lanum. Fulltrúar á 15. þing Alþýðusambaands ís- iands, sem koma til bæjarins, leru beðnir að gefa sdg fram í skrifstofto sambandisins unidir eLas og þeir koma. Fermingarböm frikirkjtosafnaðarim eru be’ðin að kioma til spurnitniga í i'nkárkj- una á föstudaginn á venjulegum tíma. Dagsbrúnarfundur er 1 kvöld í Iðnó. Samkvæmt auglýsingu á aðallega að tala um atvinnuleysismálin.- Verkakvennafélagið Framsókn heldur fund I kvöld kl. 8V2 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Verður rætt um afmæli félags- ins og fleiri áríðandi félagsmál. Ármann Halldórsson magister flytur erindi um Menningar- og fræðslusamband alþýðu. Er þetta ný og mjög merk stofnun innan alþýðusamtakanna, sem alt alþýðuíólk verður að þekkja sem bezt. Skorað er á félagskon- ur að fjölmenna á fundinum og mæta stundvíslega. Ólafur Friðriksson flytur erindi í útvarpið í kvöld, sem hann nefnir: Leynd- ardómur Kleifarvatns. Ný bókaverzlun, bókaverzlun ísafoldarprent- smiðju var opnuð í dag í Aust- urstræti 8. Samtímis komu út 6 nýjar bækur á forlag ísafold- arprentsmiðju. Um 30 Vestfirðingar komu hingað í nót-t á sam- bandsþingið. Eru þeir frá svo að segja öllum félögum á sam- bandssvæði Alþýðusambands Vestfjarða. Undir greininni í blaðinu í gær um lýsingu Arnórs Sigurjónssonar á Héðni Valdimarssyni átti að standa V. S. V. Leikfélagið sýnir leikritið „Fínt fólk“ annað kvöld kl. 8. Hnefaleikaskóli Þorsteins Gíslasonar byrjar í kvöld. V' * \ „Detíifoss“ fer í kveld M. 8 vesú- og norður. AokahðEn líldudalur i suOurleið. Trúlofunarhringarnir, sem æfilán fylgir, fást hjá Sigur- þór, Hafnarstræti 4. Vatnsþéttu dömu- og herra- úrin fást hjá Sigurþór, Hafnar- stræti 4. Nýfa Bié Dóttir!! dalaniraff iiiÉnÍi^w wamm*™*' Afburðaskemtilieg amerísk kvikmynd Þá FoxféHaginlu.. Aðialhltetv. leikiur skatute- drottningin SONJA HENIE, ásamt DON AMECHE, CESAR ROMERO o. fl. FRÉTTAMYND: Urdi fikiift frSSiartsamininig- arnnia í Mtinchen. Myndiin.siýndr þ,ar sem Jreiir ikoma samiain Mr. Cham- Jberlaiin, Hitler, Mussoliini iog Daladier. M. a. er sýnt þar sem þeir uirudirskirifia hiö merkilega slkjaJ, sean afsrtýröi styrjöld í Bvrópte'. Jarðarför sonar okkar Lofts fer fram miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 12 M> e. h. frá Dómkirkjunni. Jonna Loftsdóttir. Sveinn Vigfússon. Jarðarför mannsins míns og föður, Ingvars Jónssonar, verzlunarmanns, Selfossi, fer fram frá friíkirkjunni, Reykjavík fimtudaginn 20. þ. m. og hefst með bæn á Holtsgötu 28 kl. 2. e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Áslaug Guðjónsdótíir. Guðjón Ingvarsson. Hnefaleíkaskélf Þorsteins Díslasonar fekur til starfa í dag. Allar upplýsiugar i síma 2510. milli 12 ‘/2 og 1 Va ©• h. Menn rffast um verðlag og stjórnmál — en að selja allar vörur ódýrt og borga tekjuafgang eftir árið gerir enginn nema ökoupíélaqió

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.