Alþýðublaðið - 22.10.1938, Qupperneq 4
LAJSÍ5ABCUM3 m fm»
B Gamla Bfó y
Parisarlff
StóTfeagleg og brá'&-
skemtiteg danz og söngva>-
mynd, efti'r hiúniunn heims-
frteiga söngteik Offenibachs
„La Vjte PaTisiienne",
Aðalixlutverkin teika:
Mjax Dearly og
Ctonchita Montenegno.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
„Fint fólk!M
gamanleikur í 3 þáttum
eftir H. F. Maltby.
Sýning morgnn kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4
til 7 í dag og eftir kl. 1
á morgun.
Auglýsið í Alþýðublaðinu.
Dansleðkar
í K.R.-húsinu í kvöld.
Fjöldinn vill góða
hljómsveit,
því fer hann f K.R.-húsiö
Ódjrristn aðgðngmiðarnir.
Beztn hliömsveitml
r
Sv.Aggerhoimi
leikhússtjóri.
Upplestur í Gamla Bíó
mnnudag 23. okt. kl. 3.
Prangarinn
eftir Charles Dickens.
A.ðgm. á 2,00 fást á venjul.
stöðum.
Sparið
umbúðirnar og kaupið
í pökkum, kosta aðeins
100 gr. pk. kr. 0,35
200 — — — 0,65
500 ---------- 1,50
Ósika að kaxxpa notáöá kolaí&l d a
vél. Tllboð merkt: ,,Koláeldavél“
sendlst fyri'r nxániudag á afgr.
blaðslns.
500 krónur
I peningum í eántum drætti á
h.llurta'veltiu „Fraux“ i K. R.-hús-
írtu á micögtuin.
Mattarfonði 165 króna viröi
í einUim drætti á HlUitaveltu
„Pra!m“
Eimsldp:
Gtollfoss er í Kiatopmanmaihöfn,
Goðafoss för frá Hull í dag á-
leiðffisi tii Vestmianmaeyja, Brúiar-
(fioss er í London, Dettiifiosls er á
SiglUíiTði, Selfoss er á Sigliufirði.
Skemmtiklúbburinn „Carioca“
heilsar vetri með dansleik í
Iðnó í kvöld. — Ungfrú Bára
Sigurjónsdóttir danskennari
mun sýna þar rússneska og
írska bændadansa og stepp-
dans. — Að síðasta dansleik
klúbbsins var aðsókn svo geysi-
leg, að margir urðu frá að
hverfa. — Aðgöngumiðasala
hefst í dag kl. 4 í Iðnó og verð
ur ennfremur tekið á móti pönt-
unum í síma 3191.
Merkjiasöltodiaigtor
Lúðiáiaveit Rvíktor verðuir á
imjoilgton. Kl. 2 á morgixn gengur
Lúðriasiveitin luirn hæinn xnteð skát-
tom oig leikur hergöngtoiög, og
kl. 2,45 spiter Lúðrasvex’tin staeanti
lög fyfir bæjairbúa í staenxtigalr'ð-
iintom við Lætajargöto. Á xneðan
raiumiui skátar selja merki á 50
aura. Bæjaiiibúair, katopið merki
dagsins.
Sjómannakveðja.
F.B. laugaiidag.
Byrjaðir á veiðtom. Veilíðaln.
Kveðjujr.
Skjpsvterjar á Hilimj.
Gullbrúðlflaup
eiga á nxorgiuin Guðbjörg Guð-
bnand sdóttir og Guranar JónSaon,
Hverfisgöto 35, Haffrxarfiirði.
Piaiisarlíf
hei'tJir dáinz- og söngvaimynd,
siem Gaimla Bió byrjar að sýna
í fcvöld. Er hútn gierð eftir hiinni
frægto ópenetto „La Viie Parite-
ten.ne“. Aðalhltotverkiin leika: Max
Diearly og Conchita Montenegro.
UNGLINGSTOKAN BYLGJA nr.
87. Fuindtor á miorgton sxumu-
ttejg kl. 10 f. hl i Gð'ðtiempJam-
• húsinto toppi. Inntafca nýrra fé-
tega og fleina. Embættisimieinini
og aðrffr félagsmenn nxætiujm öll
stondvíslieiga. — Gæsltomaiðlur..
ST. FRAMTIÐIN NR. 173. FumdU"
á mioiguin kl. 8. Inutaika nýrra
fétega. Kl. 9 hefst útvarp frá
ftomdinluim. Tetmpliarafcóriinn
syngur. Ræða: Sigurður Sig-
torðssion, berkliaiyfirlæknijr.
Templiarafcóriinin syngur. Ræða:
Pétor, G. Guðmtond'ssioin. Ein-
s'öngUT: Ólaíur Friðlrikslsion.
FUindarslit- Kl. 10 spiJað: Pnog-
nersivie-viist. FéLagar hafi með'
'sér spil. 5 verðlauin veitt.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
Bió
Dóttir^dalanna
Afburðastoemtlteg amteríisto
fcvifcmynd frá FoxfélBiginU1.
Aðaihluitv. teifcur skauta-
dnottningin
SONJA HENIE, ásarnt
DON AMECIIE,
CESAR ROMERO o. fl.
FRÉTTAMYND:
Unidlnskrift fiJSarsKBtinlug-
Bnuia K MUnchen.
Mynldiin slýnir þair siem þeír
’koma slaimain Mr. Chaím-
herlarn, Hitter, MussolM
og Dalíadier. M. a. er siýnt
þar síeni þeir tonldirsfcriffa
hið merkilega skjiaá, &em
afsitýrði styrjöld í Evnópto.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og
hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar okkar,
Þorsteins.
Gunnhildur Bjarnadóttir. Björn Jónsson.
Maðurinn minn elskulegur,
Þorsteinn Gíslason ritstjéri,
andaðist á heimili okkar, Þingholtsstræti 17, 20. október.
Þórunn Gíslason.
Frá afidal til Aðalstrætis
lneitir nýútk'omin ljöðabófc eftir
frú Ingibjörgui Benediktsidóttiuir.
Dianzteik
heldtoi’ dainzklúbburiuiii Asrtoría
í K. R.-húsinu í fcvöld.
er IK. R.«húsinu á morgun
Af SUu l»vi, sem par verður i boði má uefna
Búsáhöld — Skófatnaður —
1 tonn af kolum í einum
drætti — Alls konar Fatn-
aður — 50 kr. Svefnpoki —
Farseðill til Vestmannaeyja
— Ljósakróna — Mynda-
tökur — Permanentkrullur.
TtUKBÓNUW
Hver hefir efni á að láta sig
vanta á beztu hlutaveltu árs-
ins? Inngangur 50 aura fyr-
ir fullorðna og 25 aura fyr-
ir börn. Drátturinn 50 aura.
Málverk eftir Eirík Jónsson — minst 200 króna virði,
Málverk af Þingvöllum eftir Arreboe Clausen.
Engin núll! lutaveitan hefst fel. 4. Enginnúll!
Hljóðfærasláttur allt kvöldið. Hlé milli kl. 7—8.