Alþýðublaðið - 17.11.1938, Side 2

Alþýðublaðið - 17.11.1938, Side 2
FIMTUDAG 17. NÓV. 1938 ÁLÞÝÐUBIAÐIP UMRÆÐUEFNI YMS 'af IjóÖlum Stiephiam G. StephiajiTS'Sonar í ' bréfium hans' O'g ritgerðium hafa birzt í „Andvökutm" hlains, en eitu par öðiu vís'i. Er giaman til salmiam- biurðlar að sjá, hverniig pau haía upphaflega verið samin. í bréfum til Eggerts Jóhanns- somar eru m. a. þessar víisluir: Þú hiafðir ’svo liengi svo lifandi trú lá Ijóðiiniu mínlu, pó sjálfur ég trúi því niaumlega nú fyrir nafninu píinu. Fer iáð standast frostiin gróf fæst, sem anidað' getur. Þjákar land með pyngsiiaisnjó þessi fjanidaus vetiur. Eniglri í Roblin ópiökk ryð, eða lof hans skhfa, — fyrst hann lafði völdin viíð vlinir mínir lifia. Flesja og hlíð er frierium huld, frost og hríð ei kvéður. — Árið stríða er í skuld Um sín blfðto-véðlur. Til veðiiagiftu1 í vinsiemd hverf, vonUm lyftii hljióðu. Þig hún svifti ei pínum skerf, pegar hún skiftir góðu. Til fullkomJeikans litla ber ég lotning, þó til hann væri hér, svo hver yfðli heiíliagur hiengiíH. Að stökkva út úr manninum, mér, ég mælist ei til stoal ég pegja pér, og standa svo storknaðlur ©ngill. Að hlaiupa um- lífsiinB hála sivið, að hna’sa. og falla — en topp á við er feriíll að framfairaeaiuði. — Og heimimn ei bagair lum' hieiliag- léik enn, en hann pyrfti stiærri og göfugri memi, en iangt færri saklaiusa isatoði. * Þessi saga er sögð urn Játvarð VIII., fyrveriaindi Bretatooinung: Eitt siiinin, er bainn vair áðeins 6 éðai 7 ára, skrifaiði hinn tungi prlinz til ömmu sinuair, Viktoríu drottntingar: „Kæiia ,amma! Ég piarfnasit svo tilfinnainlega að fá éitt punid. Þiinn einlægur Játvaríðlur, pitinz iaf Wales.'1 . Vi'ktoría dnottning svaraöi hon- Um vélViljuð og ávítandi: „Kæri sonarsionUr! Umgt fólk eyðir alt of miklum pieningum, eimig pú. Þó ég fiegin vildi gefa þér eitt pund, geri ég pað' því ekki. Þín lamrna." Daginn eftir fékk Viktoiría dnottning svohljóðandi bréf: „Kæra amima! Ég seldii hréfið pitt fyrir fimm ptond. Hjartainlegt pakklæti. Þinn Játvarður. Sparið umbúðirnar og kaupið í pökkum, kosta aðeins 100 gr. pk. kr. 0,35 PAPTAKJAVPRILUH - OArVfRKJUH yiDGPPPAiTOCA Selur allskonar rafmagnslæki, vjelar ög raflagning’aefni. • • • Anna'if raflagnir 'pg vid^erðir a \ á iiignum 1 &g rafmagnstækjum. . Duglegir rafvirkjar. Fljót afgreíðsla Viðtalstími, óstunduísi - og pegar heldrimenn narra bœjarbúa. Dœmi af skrif- stofu borgarstjóra, Sjó- mennirnir, hætturnar og atuinnutœkin. Enn um strœtisuagnana. Athuganir Hannesar á horninu TVISVAR skrifaði ég í sumar um þann ósið fyrirmanna, að vera alls ekki viðstaddir oft og tíðum á hinum tiltekna tjma. Ég býzt varla við því, að þetta hafi borið mikinn árangur, því forstjór- ar — eða stjórar yfiríeitt þykjast vera eigin herrar og það komi eng- um við, liveruig þeir vinni. Þetta er áberandi löstur í fari ýmsra manna, sem gegna ábyrgðarmikl- um störfum. * Mér dettur ekki í hug að halda því fram, að borgarstjórinn í Reykjavík sé verri hvað þetta snertir en allir aðrir, það er langt frá því. Og ég veit að starf hans er ákaflega erilssamt og framar öllu öðru þreytandi, en ég dreg hann hér fram að þessu sinni, af því að ég hef dæmið við hendina. Maður kom til mín. í gærmorgun og sagði við mig: Ég vildi gjarna, að þú s'egðir frá viðskiftum mín- um við borgar'stjóra. Ég hefi kom- ið nokkrum sinnum og hefi ég ætlað að hafa tal af borgarstjóra. Ég hefi komið fyrir hádegi, vegna þess, að þá á að rera viðtalstími hans. Ég hefi ekkí náð tali af hon- um.. í morgun fór ég enn — og hann kom ekki á réttum tíma, ég beið, en borgarstjóri kom alls ekki. Engin tilkynning um fjarveru hans var fest upp á hurðina. Ég spurði hvort borgarstjóri hefði ekki ákveðinn vinnutíma, en hann kvaðst heldur ekki vita það. — „Hann kemur þó hingað allt af á hverjum degi,“ sagði hann. Ég spurði þá, hvort ætlast væri þá til þess að maður sæti á skrifstof unni allan daginn fyrir borgar- stjóranum. „Þér getið gert það,“ sagði maðurinn. * Svona lagað má ekki koma fyr- ir. Slíkir menn sem borgarstjóri eiga að hafa ákveðinn viðtalstíma, t. d. kl. 10—12 og alls ekki taka á móti fólki á öðrum tíma. Og ef þeir geta ekki mætt á hinum á- kveðna tíiha, þá ber þeim tví- mælalaust skylda til að láta festa upp tilkynningu um það á skrif- DAGSINS stofuhurð sína eða í biðstofunni. $ Það getur verið óþægilegt fyrir menn—og er það—að fara á skrif- stofuná og bíða —kannske dag eft- ir dag — án þess að geta lokið erindi sínu. Menn geta tapað vinnu við það — og verða fyrir margs- konar öðrum óþægindum. * Reykjavík er sjómannabær, — þrátt fyrir það, þó að þeir, sem selja heimilum nauðsynjar þeirra — og þeir sem á annan hátt lifa á vinnu þeirra, beri margfalt úr býtum á við sjómanninn og lífs- kjör þeirra séu miklu betri en hans. • Við minnumst alltaf þegar slys ber að höndum á sjónum starfsfélaganna, sem látið hafa líf- ið — og hryggó sezt að í hjörtum manna. Ég verð að segja það, að okkur ber þó fyrst og fremst skylda til að gera tæki og far- kost sjómannanna sem bezt úr garði — svo að þeim verði vinn- an léttari, afraksturinn af vinnu þeirra verði meiri — og öryggi þeirra á sjónum fullkomnara. En þessu gleymum við alt af — og ég verð víst að láta það vera að fara út í það hvers vegna við gleymum því. *■. í gær var afhjúpað minnismerki yfir óþekkta sjómanninn. Það er ekki nema gott um það að segja. En væri ekki sjálfsagt fyrir borg- ina að eignast á einhverjum bezta stað í bænum minnismerki hins starfandi og stríðandi sjómanns. Það væri tignarlegt merki, sem hvetti til þrekrauna og átaka — og setti sinn svip á sjómannabæinn. * Enn er mér skrifað um strætis- vagnana og ólag, sem er á rekstri þeirra. Alt ber að sama brunni og vagnstjóri benti á hér í blaðinu: Tíminn er of naúmur, svo naumur, að það er ómögulegt fyrir vagn- stjórana að halda áætlununum. • „X“ skrifar mér á þessa leið: „Kvöld eitt er ég fór með stræt- isvagni, varð ég sjónarvottur að þvf, sem fylti mig gremju, en það sem ég sá var þetta: Strætisvagn- inn ók allhratt, og áreiðanlega hraðar en löglegt er, en það fæst ég ekki um. Þegar vagninn kom á N. N. götu, sem er eins og þú veizt nýlögð og breið gata, þá ók vagn- inn talsvert hratt, og þegar vagn- stjórinn kallar götunafnið, sögðu á eftirtöldum tegundum af tóbaki má eigi vera hærra en hér aegir: Rjól B.B. Kr. 28.00 pr. kg. Mellemskraa B.B. í 1/20 kg. pk. Kr. 1.50 pr. pk. Smalskraa B.B. - 1/20 — — — 1.70 — -- Mellemskraa Obel - 1/20 — — — 1.50 — - Skipperskraa Obel - 1/20 — — — 1.60 — - Smalskraa Obel - 1/20 — — — 1.70 — - Mix í 50 gr. __ — 1.10 — Heller Virginia Shag - 50 — — — 1.25 — - Goldgulden - 50 — — — 1.30 — - Aromatischer Shag - 50 — — — 1.30 — - Feinreichender Shag - 50 — — — 1.35 — - Blanke Virginia Shag - 50 — — — 1.30 — Justmans Lichte Shag - 50 — — — 1.20 — -- Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja allt afi 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til útsölustaðar. Tóbakseiokasala ríkisins. nokkrir farþegar ,.já“. Þá hemlar vagnstjórinn vagninn svo snögg- lega, að lítill krakki, sem sat aft- arlega í vagninum og. var að standa á fætur, datt endilangur á gólfið og útataði öll föt sín, því eins og þú veizt, þá er gólfið í vögnunum bæði óhreint og blautt í rigningu, eins og var í þessu tilfelli. Ég gat ekki orða bundist er ég sá þetta og hafði orð á því við vagnstjór- ann, hvort hann gæti ekki hemlað vagninn gætilegar, en vagnstjórinn anzaði því engu.“ • „Nú skyldi maður hafa haldið, að vagnstjórinn myndi aka gæti legar eftir þetta atvik, en það var nú öðru nær, því þegar vagninn stanzaði á næstu vegamótum, þá hemlar hann vagninn öllu snöggar en áður, og er mesta mildi að eng- inn skyldi detta. Þarna á horninu fór inn í vagninn öldruð kona, en rétt í því að hún er að setjast, fer vagninn af stað með hnykk mikl- um, sem orsakaði það, að hin aldr- aða kona datt á gólfið.“ Hannes á horninu. Drattningin ier væutianleg til Kaupmauna- hafnar á laugardag. Súðjn C Íer toi. 9 í ikivölid vestur lum í hrinjgfiierð. Þurkuð bláber nýkomin. Góðnr salftfiskiir 0,25 Va kg. lomll, símið, seadið. BBEKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, Njálsgötu 40. lýjn kittiv i Rejklivik Allmörg siðastriiðim ár hefir miöniniuim1 vieiiið ijós: pörfiin á inýrri toirkjlu hér í bæniuim, og hefir hiemtnl verið valin.n staðlur á Skóla yörðtúholti'nu. Nptotorium sjóði hef- ír pegar verið safinað til pess, en betur má ef duga stoal. Enn- fnemur er nú bráð naiuðsyn á kirkjiu í Laugamessikóilaihveifiiinu, 'vegnal pess toirkjulega, starfis siem par er hafiið'. H. R. Haggard: Kynjalandið. 81. meðal pelirra. — Ó, eruð pá'ð pér, Leionard? sagð'i Júanna á ensku, og áttíi örðugt miéð að koma ioirðjunu!tn upp fyrir hræðisu. Guðji sé lofi, að pér eruð hteill á hófii. — Gtoðji sié lofi, áð við erum öil hlepa á hófii, sv!ar|- aði hann. Komiö piiðj, við skulum ha(I;la áfiram. Nei, vliið gettom gengiið, pdkika yðu'r fyrir, og bann bamd- a(ð!i frá peim presjtUn'uimi ,aem toomtu méð burðarstóla Sjínai, er péir höfðu fialið undir vegnum. Presjtiamiir hUrfiu frá, og pau héldu áfraim gang- aindii. Við hallarhllðið sáu pau sjóin, er pieám pótti vænt Um, pví að Glfapn stóð par, og hjá honjUim aö miiinsfa íkiosti hundráð JiiðsŒinigjai og hemrainnia, sem lyftU upp sipjótum síinuim í (kveðjlui stoyni, pegar paU komju — Olfan, hlUsitaðlu á boð ofckar, sagði Júanna. Lof~- að,U eágúfh1 uf presrtum' Orms'inis aið: fara inn fyrir hall- arhlíðin. Við gefum pér vald yfir pieiim', jafnvel yFir lífi peirra. SettU varðmenn við hverfhlið, og tooimdu rreð oktoúr, Uppgj.afa~toorungunnn hneigði sig og gaf út eán- Irverjar skípanir, og til pessi að hlýðniaist peim hurfu' jjrestarnir frá óillundaiúega, og fcaiutuuðu eitthvað fyrir inurmi ,sér. Svo fióriu pau öll rnn um hliðin eg yfiir gar&inn og voru á svipsfcundu koimin inn í hálsætiisi- sialinn ,siem Iýstur var lupp með blysum, par seim Júianna hafði .siofið nóttinia áður. Þar hafði Sóa búi'ð táí mát handa peirn, og leit hún kynliega til pieiiðrra, einkum til Leonards og Francisoois, einis og hún hefði í rlaton og veriu efckii búizt við að sjá pá nokkum thna fríamar. — Hlustaðu á, Olfan, sagðí Júainna. Við höfum fralsað líf pitt í kvöld og pú hefir svarið okkur hioil- ustU éið, mr *kki *vo. — Svio er pað, dr_tthinjg, sivaraði fcappinn. Og ég skail halda piann elið dyggilega. Þetfia hja'rta, siem nú væri toalt, ief p úhiefði'r ektoi hjálpað mér, slær njú fyr'ir pig einia. Líf pað siem pu garst mér aiftur heyrir pér fil, og fyrir pig einia vil ég lifa og deyja. Og hann leit á hana mieð peim' svip, er miannlie;g" tilfinning var í, blönduð' saman við lotuing fyrir pví yfimáttúrlega ,að pví er Júönnu faais't. Það fór urrt hræðiSiluhroIlur, pví að henní datt í hu]g, hvort pað vær'i hugsianliegt, að pesisi villimannu 'koniungur værii fiarinn að glieyma að dýr'ku gyðjuna ög takinn að dýrká toomuna. Og var hianu fiariun áð gruna, að hún væri loksins engin gyðja? Tíminn leiðir pað í ljós, en að m'insta toosti istóíð henni ótti af au,gfii.aráði hans. — Vertu óhrædd ,hélt bann áfrain; púsund menn skulu halda vörð um pi,g nótt og dag. Vald Na'ms er briotið á bak aftur ium s'tundars'atoir, og nú getui' alt petta fiólik siofið i friði. — Gott iog vel, Oifiain. Við tölumst við seinna á morgun, pegar við verðum' býin að borða, pví að við h'öfium mi'kið lum að tala. Hafðu gætur á ö’llu pang- alð til. Mi'kli miaðurinn hmeigði sig og fiór út, og loksinis vor'u páu 'Orðin ein. — Við skulium boinða, sagði Leonard. Bíðum við, hvuð er pietta? Vofia, eða gjóð eftiflífcing af henni Hvað um pað — mig hiefir aídrei liangað mleiiria í glas' af gnoggi á ævi minni. "Þegar pau höfiðlu matiast „llagði Júainna út fyrir peim., jeftir. bieiðni Leionardsi, aít, siem' saigt hafiði ver>- íð í mlu.sjtieiriniu, Ojg euginn, aff þeim' er á han,a hlýddu hlustaði á hana nneð míeiri athygli en Sóa. — Heynðu Sóa', sagði Leonand, pegar hún hafði lok- ið máli sinu, pú bjóst etoki við að sjá okkur koma' aftúr ,eða hvað? Og pess vegnia satztu kyr? — Niei, Bjárgari, sva(mði hún. Ég hélt að pið múnd- uð venða drepnir, hyer einast'i ytokar. Og svo hefði hilotið aið fara,', ef Hjarðtoon,ain hefiði efcki komíð til •ðgunnian. £g var líka, kyr afi pví að pá «em *inu *inni haffa li;tið Orminn ,au]gumr lasngar etoki tál áð sj áhainn afitiiír, Fy,riir mötrglu'rm ánum var ég brtiður Ormsims:, Bjalrjgaril, og hiefiði ég ekki filúilð, pá' h|efði farijbf íyrir méit einB og stúlkujnni ,semj lét líöð’ í kvöld. — Já-já, 'mffg fnírlðár piál efck!i á pvi að pú strajuikst; sagði Leonard. — Ó, Buasi, tók Otu'r fralm í, hvers begnla istoajuztu ékitoi igamia galdra-storögginin, eins og ég sagði þér? Það hefði verið au*ðíyelt úr því pú yarst byrjaðúr, Baias, og p áhefiði hajnn nú legið bko’tiimi eins og eggjlaj- sfcuK senr flieygt er ofiam af húspaki, og ékki lifiaindi og fullliár af mat og máunvon'ztou. Hiainin er vitl-aus af nei'ðj iog fólsjku, og ég s,agi pér sajtt, hánn - dreplur oftokuir öll, ef hanin ge,tlur. — Mér liggujr við að óslfca, að ég hefði gert pað1, sugði Leoniard og togáði í sfceggíiið ,á ,sér. Mér datt piað í hlug, en ég gat ekki ger't ajt í ieri|n|u‘; 0g|vi3tui syo muma eftir pví framyegiB, Otíur, að pú hieitir Þögn? Til allra hamáugju stoildi fólkiið pig ekki; ief palð hefði sfcilið pig, pá hefðirðu farið með alt. Hvað gengur pér Sóa? . — Ekkert, Bjairgaj-i, svatiaöi hún; ég er bara; ,áð hugsa um, að Nam er flalðir minn, og mér pykir vaent Um iað pú skauzt hainin letotoi, eins og pessi svar.ti hund- u'r, sem káilaður er guð, leggur til. I — Ég veit. ekfcert Wm guði, gamla kýrheljain þin, svaraði OtUr neiðilega; pieir piltair eriu la'ngt burtu, pó að pað sýnist ,svo, sniem. éig s éeinn af peim' ,aið miinsta itoo'Sti mieðal pesisaraj .aisna, frænda þinna. En af toundum get ég sagt pér nototouð, og þaið er pað, að þeir bita.. — Já, og kýrnar hnetoja huhdana, sagði Sóa, og glotti við. i — Þainna tooma enn ein vaindræðim, hugsaöi Leow- ard með sjálfUm sér; einn góðan veðurdag |Sæt;tiist pessi kveinnimaiðu'r við fcarlsáuðinn hann föður sinn, og sivíikiuir kpkmr, og hv,aið verður pá um. okkuir? Jæja, pað gerir ekki sivo mikið ril, hvort pað er einni hætt- unni fJeiim' eða færra, úr pví að þær ern svo miargar á ann*ð borii. v Þess vegna hiefiir 'sóknariniefnid dónitoirkjusafnia'öarms álkveðið að safna fé til byggingair piesisará fcirkna, og hiefst sú fj.ársöfnun á mioigun. Haffa skátajrjhir sýnt þá gððvild að taka að sér alð fara um bæinn mieð fjársöfiunárlista. Er ril pess ætlásff, að' pað fé er safnaSff fyrir ausrtan Ráuðarárstíg gangi til hinnar fyrirhuguðu itoirkju í Laiugairnesistoólai-hvierfiínu, en h'iffff til kirkjiunnair á Stoólai- vörðuholtiniu. ErU pað vinsamlieg tilmæli sótonarnefndarinnar til allria þeirra, ier bera fyrir brjósffi mál- efni ikristins'dóimsims, að pieiá íatoi sfcátunluim vel pegair peir heim- sækja pá. Hér er mikið verk fyr- ir hiendi, sem viinna þarf. Bn efi safnaöarfólMÖ sýnir samhug og fórnfýsi, mUn piað tatoast, rnörg- Um t'il gíagrns og glieði. Ot iaf Umtmiælurn eins blaðs hér í Ibaanium ósikiar séra I'riðrito Halh grim.S'Son pesis geffið, að átoveðið hafi 'verði fyijr 3 vikUm hvenær fjársöfinun pieslsi skyldi hefjast. F. HaUgrímsison. Eimskip. GffiDfbss ©r í Leith, Goðiafioiss 'kémiur ffil Húll kll. 5 í dag, Brú- aifioss er á leið ffi.1 Griimisiby, Dettiifioss er í Reykjavifc', Selfos1?, ©r hér, fier í kvöld vesffur og norður og ti'l útlanda; Varoý er á 'leið tii Haimibor|gar. Lyrjai i fer hláðttn í dcg ffij Berg*n um V**tm*nníiiHfj*í ©g «hitBKhiiv*.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.