Alþýðublaðið - 18.11.1938, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.11.1938, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XIX. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 18. NÓV. 1938. 269. TÖLUBLAÐ r Siðln bíðnr 1 \ klnkkustirad eftír pósti. SÚÐIN fór í gærkvéldi í hringferð vestur og norð- BmsilarfMsi ætla aH hjálpa fléttamhiuinii nm frá Þýzkalandi. iifwiiiiiialaffis maður og heilsu- laus kona svlpt alelgu sinni. ----*---— Itbæfi, sem fafnvel ekkl Sjðlfstæðis" flokknrinn getnr verlð þektnr fyrir. ai layfa 11 pdls, mM pýzkum fléffa* ímm á ina&sta ári LONDON í morgun. FÚ. ITINNUMÁLAEÁÐ- * HERRA Bandaríkj- anna, ungfrú Frances Per- kins, skýrði frá því í gær, að sennilega yrði bráðum lagt fyrir þing Bandaríkjanna frumvarp til laga um sér- stakar ráðstafanir til þess að leyfa 71 þúsund flóttamönn- um frá Þýzkalandi að setjast að í Bandaríkjunum á næsta ári. Félagsskapur Gyðinga í Ka- nada hefir einnig boðist til að leggja fram fé til að styðja Gyð- inga í Kanada til landnáms í stórum stíl. Brezka stjórnin mun hafa í hyggju að gera ráðstafanir til þess að Gyðingar geti sezt að í brezkum nýlendum. Þá seg'ir í frétt frá Þýztolmdi, ah engiuim Gyóingi muni verða hleypt út lan.di pangaíi til greiddar em að fullu þær 1000 m-illjönir tnarka, siem pýzka stjómin hefxr 'dæmt .gér i h,getu:r fyrir von Rath. Þýzk blðÖ baldia áfram órás- urn símum á GyÖinga og segja meðal annara, aö þair hafi verið miklui rikari en aðrir íbúax Þýzka, iianidis og átt 60®/o af öllum hiúsum í Borlin. Fjðlgað í atviBBi- bðíaviBBi im 50 maflfls. Atvinnumálaráð- HERRA hefir fallist á að leggja fram viðbót- •atjfé tíl atvinnubóta, en jafnmikið kemur frá bæn- um. Með þessu jverður hægt að fjölga í atvinnu- bótavinnunni um 50 manns. Þrátt fyrir þessa fjölg- un er langt frá því að at- vinnubótavinnan sé svo mikil, sem brýn nauðsyn er, því að atvinnuleysið er miklu meira en verið hefir um þetta leyti undanfarin ár. Verkamenn munu vera ‘ orðnir varir við það nú, að Alþýðuflokkurinn á ekki vald yfir þessum málum að neinu leyti — og komm- únistayfirráðin í Dagsbrún munu heldur ekki verða sigurvænleg fyrir þá í þess ari bráttu fremur en ann- ari. Hið nýja sfeip Eimskipafélagsins á að fara á 3 sólarbrlngnm milli Reykiavíkac og SanpiaBnahafBar -----..... • Bæjarstjóm breytir reglugerð hafnar~ innar til hagsbóta fyrir skipið, en sú breyting gildir þó jafnt fyrir alla. Tl UNNUGUM kom ekki alveg á óvart, frétt sú> er nýlega. kom í útvarpinu, um að Sjálfstæðismenn á ísa- fixði hefðu eignast hús. Þess hef ir nefnilega orðið vart fyr- ir alllöngu síðan, að þeir hefðu augastað á ákveðnu húsi til flokksstarfsemi sinn- ar. En aðferð þeirra, til þess að eignast húsið, hefir verið dálítið óvanaleg og því vakið talsverða undrun, sem von er, því að hér er um að ræða eitthvert ljótasta og ódrengi- legasta húsahrask, er heyrst hefir getið, og eru þó mörg dæmin ljót. Menn mun reka minni til greinar um þetta mál í Alþ.bl. Hún birtist þar 2. júní s. I., og var svargrein til Morgunblaðs- ins útaf rógi og öfugmælum þess varðandi þetta mál: Við svargrein þessari gat Morgun- blaðið ekkert sagt. Með henni var skýrlega sýnt fram á, hvern- ig Sjálfstæðismenn vestra ætl- uðu með undirferli og prettum að ná tangarhaldi á húsi þessu. Og af því að lokaþáttur þessa máls er nú kunnur orðinn og alt hefir gerst með nokkuð ó- vanalegum hætti, skal það nú aftur gert að umtalsefni. Sjálfstæðisflokkurinn á ísa- firði hefir um langt skeið haft starfandi húsnefnd. Eins og nafnið bendir til, hafði nefnd þessi það hlutverk með höndum að útvega hús yfir höfuð flokks- manna á ísafirði til ýmiskonar flokksstarfsemi. Nöfn nefndar- manna eru ókunn, en Arngrím- ur Bjarnason, ritstjóri Vestur- lands, kom fyrir rúmum 2 árum að máli við eiganda hússins ,,Uppsalir“ við Hafnarstræti 12 á ísafirði, er notað var til kaffi- og gistihúshalds, og spurðist fyr- ir um kaup á húsinu. Var hon- um gefið upp verð það, er húsið væri fáarilegt fyrir, og fanst honum það ekki óaðgengilegt. Var svo ekki vitað annað, en að nefndin hefði málið til athugun- ar. Kom þá nokkru síðar fyrir atvik, sem gerði það að verkum, að Sjálfstæðismenn hugðu á- aðrar leiðir í málinu. Eigandi hússins, frú Guðrún Stefáns- dóttir, varð veik og gat ekki annast rekstur hússins. Hún lagðist á sjúkrahús og var þar vetrarlangt. Varð hún loks að leggja alveg niður störf og flytja suður, sér til heilsubótar. Ligg- ur hún enn á sjúkrahúsi hér 3-yðra. Frú Guðrún varð því að gera alvöru úr sölunni. Fól hún þektum Sjálfstæðismanni á ísa- firði umsjá hússins. Skyldi hann hefja leigutekjur, greiða af því skyldugjöld og hafa það á hend- inni til sölu. Til tryggingar leig- unni fékk hann í hendur víxil, samþykktan af leigjandanum, en þéttskrifaðan nöfnum ýmsra velþektra Morgunblaðsmanna, utanbæjar og innan, sem ábyrgð armönnum. Er hér skemst frá að segja, að hér fól frú Guðrún refnum að gæta fjársins. Hann gat ekki selt húsið. Hann fékk ekki úpp- gerða leiguna, og hann týndi tryggingarvíxlinum. Og loks lét hann sér sæma að mæta drukk- inn fyrir hönd húseigenda á áríðandi augnblikum. Það þótti varla einleikið, hve erfiðlega gekk með sölu á hús* inu, og hvernig hver möguleik- inn eftir annan rann úr hönd- um sölumannsins. En það, sam- fara því, að hann leið leigjand- anum að sitja leigulaust í öllu KOMMÚNISTAR í bæjar- stjórn, þeir Björn Bjarna- son og Ársæll Sigurðsson virð- ast vera eins og þorskar á þurru landi, síðan flokkur þeirra skifti um nafn. Á næst- síðasta bæjarstjórnarfundi, eft- ir að kommúnistaflokkurinn með gamla nafninu hafði verið lagður niður, fluttu þeir tillög- ur, sem bæjarfulltrúar komin- únistaflokksins og töluðu um sig sem bæjarfulltrúa komm- únista. f gær forðuðúst þeir hinsvegar að tala um tþað, í hvaða flokki þeir væru, en fluttu tillögur aðeins sem ein- staklingar. Hefir verið hent gaman að þessu og framkoma þeirra vak- ið bros. En á bæjarstjórnarfundi í gær kom þó fyrir atvik, sem vakti skellihlátur hjá öllum bæjarfulltrúum og áheyrend- um. Þeir einu, sem ekki hlógu voru Björn og Ársælí. Á fund- inum átti að kjósa 4 menn í niðurjöfnunarnefnd — og voru lagðir fram tveir listar. Listi húsinu, þó að leigan væri víxil- trygð, gerði það að verkum, að illa fór að líta út með, að eig- andinn gæti haldið því, þar sem hann hafði ekki efni á að leggja 1 það meira fé. Og nú fór líka að koma 1 ljós, hvernig Sjálfstæðismenn hugs- uðu sér að eignast húsið. Fram í dagsljósið kemur Óskar Borg. Hann rekur upp selshausinn í Lögbirtingablað- inu og krefst uppboðs á húsitm til greiðslu á ógoldnum bæjar- gjöldum. Hann tilkynnir hús- eiganda þetta með dags fyrir- vara, og lýgur því til, að sér sé skipað þetta af hendi for- ráðamanna bæjarins, enda sam- tímis hafin svæsin árás á þá í Morgunblaðinu af þessu til- efni. Stjórnendur bæjarins höfðu ekkert lagt fyrir um þetta og stöðvuðu uppboðið. -— Óskar Borg hafði hinsvegar að nokkru leyti innheimtu bæjar- gjalda á hendi, en leitaði ekki Frh. á 3. síðu. Alþýðuflokksins var skipaður þeim Ingimar Jónssyni og Jóni Guðjónssyni, en listi Sjálfstæð- isflokksins þeim Sigurbirni Þorkelssyni, Gunnari Viðar og Lárusi Jóhannessyni. Nú var úr vöndu að ráða fyr- ir kommúnistana. Ef þeir sátu hjá eða kæmu með sérstakan lista, þýddi það, að íhaldsmað- urinn Lárus Jóhannesson yrði kosinn og íhaldið fengi þar með meirihluta í nefndinni. Ef þeir aftur á móti greiddu lista Al- þýðuflokksins atkvæði, þá voru líkur til að tveir af hvorum lista næðu kosningu, en þetta voru þung spor, að greiða at- kvæði með böl ....... Skjald- borginni! Þann kost tóku þeir þó. En til að reyna að hanga á línunni, komu þeir með þá yfir- lýsingu, sem hér fer á eftir: „Enda þótt að við undirrit aðir getum ekki skoðað þá menn, sem skipa A-listann við kosningu niðurjöfnunamefnd- ar, sem fulltrúa umbjóðenda okkar og treystum þeim ekki flFrh. á 4. atRi.) ur. Átti hún að fara kl. 9, en brottför hennar dróst til kl. 10Ú2. Ástæðan til þess var sú, að ekki var búið að afgreiða póst til skipsins fyr en þetta. Er það mjög óþægilegt fyrir far- þega að þurfa að bíða svo lengi fram yfir fyrirfram ákveðinn brottfarartíma og hefir það komið fyrir áður, að brottför skipa hefir seinkað vegna póstsins. Hæstaréttardönir i ítsvarsfliáli. Dimir uniirrittar var itaifeitir. T MORGUN var kveðinn upp dómur í hæsta- rétti í máli Glæsibæjarhrepps gegn bæjarsjóði Akureyrar út af aukaútsvari. Var dómur und- irréttar staðfestur. Hafði Glæsibæjarhriep pur lagt 1250 kr. aiultoaiútisvar á Riafveitu Akimfeyra'r í Bsendageröi, en út- svar þetta táldi bæjiarstjórn Ak- jireyrar eklkii löglegt og neitaöi ab greiða1 það. Krafðfet þá oddviti Glæsibæjarhnepps þssls ,að sýslú- maður innhieiimti þiað með lögtaki á toostnað gjaldendahs. En bæjairstjórí Ak'ureyrar gerði fyrir hönd bæjarsjóðs þá- kröfu, að útsvarfð yrði flelt' niður, þar isem hánm. taldii etoki löglegt að feggja: útsvar á rekstar rafveit- únnair, þar 5iem húa væri opimfoert fyrirtæki, rekið í þeim tilgamgi að> afla mönnúm rafortou með kostmaðiarverði. Komist umdirréttur að þeirri niðurstöðu, að etoki bæri aið 'leggja útisvar þetta á stefnáia, iog var is'a dómUr staðfestiur í 'hæista- rétti. Nansenskrifsíofafl i Genf fékk friðarverð laan Nobeis. - —o— LONDON í morgun. FÚ. RIÐARVERÐLAUN NO- BELS hafa verið veitt Nansenskrifstofunni í Genf, en hún starfar að því, að greiða fyrir flóttamönnum. flalsti, ntanikisráðkerra Fiua, segir af sér. KAUPM.HÖFN í gærkv. FÚ.' TANRIKISMALARÁÐHERRA FINNLANDS, Holsti, hefir sagt af sér, og er ástæðau til þiess ágneininguT við; ríkislstjórn- ina um risnufé ráðherrans. Hefir vierzluniann álaráðherrann, prófess'or Voiiionmaa', verið skip- aður utanríkismálaráðherria fyrst Wm sinn. Voionimaa er jafnlaðar- maður. EIMSKIPAFÉLAG ÍS- LANDS hefir farið fram á það, að fá ívilnun á gjöldum hins fyrirhugaða nýja skips síns til Reykjavíkurhafnar — og samþykti bæjarstjórn í gær að verða við þessari beiðni með því að breyta reglugerðinni þannig: . . . . að farþegaskip, sem sigla fastar áætlunarferðir milli Reykjavíkur og erlendra hafna og leggjast við taryggju í höfn- irini, greiði full hafnargjöld af fjTstu 1200 netto register tonnunum af stærð skipsins, hálf gjöld af næstu 100 tonn- um, Va af næstu 100 tonnum, 1/8 af þriðju 100 tonnum og 1/16 af þeirri tonnatölu, sem umfram er 1500 register tonn. Ennfremuí var samþykt að með tilliti til þess, að hið fyr- irhugaða skip Eimskipafélags íslands er byggt með sérstakri hliðsjón af farþegaflutningi frá útlöndum, og í líkingu við það, sem tíðkast annarsstaðar, þegar um farþega- og skemti-skip er að ræða, að láta skipinu í té neysluvatn án endurgjalds. Borgarstjóri las upp á fund- inum bréf félagsins og var í því gefið yfirlit um fyrirkomulag skipsins. Það á að taka alls 220 farþega, 112 á 1. farrými, 68 á 2. og 40 á þriðja. Skipið á að geta farið á rúmum 2 sólar- hringum milli Leith og Reykja- víkur og rúmum 3 sólarhring- um-milli Reykjavíkur og Kaup- mannahafnar. Skipið verður 320 fet á lengd, 45,5 fet á breidd, 26.5 fet á dýpt og djúpristan 16.5 fet. Þá á að vera í skipinu 30 þúsund teningsfeta frysti- rúm, sem getur tekið 500 tonn af flökuðum fiski eða 17 þúsund kjötskrokka, en lestarrúmin eiga að geta tekið alt að 16 þús- und tonnum. Frh. á 4. síðu. Skemtileg niðurj@fnBnariiefndar- kosniog á bæjarstjörnarfnndi. ------»----- Framkoma kommúnista vakti mikinn hlátur bæjarfulltrúa og áheyrenda. * —..—-»------

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.