Alþýðublaðið - 18.11.1938, Síða 2

Alþýðublaðið - 18.11.1938, Síða 2
FÖSTUDAGUB 18. NÓV. 1938. ALÞVaUBLAÖfÐ HEYRT OG SEÐ UMRÆÐUEFNI S’ÆNSK stúlka, Elsa Gastaí- son., hiefir enga ótrú á töl- ninni 13 enida hiefir sú talia frek- ar reynst hieami til giæfu, eins tog eftirfarandi s'ýnir: 13. jamúar síðiastl. iialgi&i ungfrú Eisia al stiaiö ttil Englamdis., tl |>iess að leggja stloind á ’tiungumál. Hinn 13, fiebrúar hitti hún 13 Englend- inga og siá 13. þeirra vair Frank1 Wi'ison, an hún trúliofaðist sama dag, 13. febrúar. 13. aiprll var lýst með pieim í kitkjUMnii, og 13. |úlí lagði ungfrú Elsia af stað hteimleiðis, til pess að iumidirbúa brúðkaiupið. 13. ágúst var brúð- kaiupið haldið. Pað viildi svio til að sama dug átti presturinn 13. áfa starfsafmæli, og hanm lagði út af 13. kap. 13. versi í Kor- intlubréfinu. Pað lætur að likum', að 13 sðmjgvar vorU' sungnir í vedzlumini, ' em þíáð voru ekki 13 til borðs. 4 ' Fjárbirðir leimm tyrkneskuir í TiaunusfjöHunum í Litlu-Asiíu! hef- ir Vakið athygii á 'sár fyrir hve gðða sjón hanm hefír. Hanm gatiur taiiði hinar smæsitu grieliiniar í íh'íajrt forihomum í 15 km‘. fjadægð. Sagt er, áð fleira fóik á sömu slóiðium hafi álika. glögga sjón. * í ritgerð Stephans G. Stephans sonar um Klettafjöllin er eftir- farandi kafli: ... Þau geta gægzt út úr kaldri kveldskímu sem fölir svipir, undir blá-rauðri loftskör: „Efst er á fjöllum ísfölt gráð. Af er sólar gylling máð. Rofár belti roða-dimmt, raðað loft-skör jökla við, éljum korgað, kulda-grimmt, Kyrðar-dapurt, þungbúið. — Sléttir lofts á slétta spjald, slikju-grænum, úfnum fald“. Eða þau verða aðeins mjótt og slétt, stálblátt belti, með dökk- gráum jaðri og svona litri dags- brún yfir sér. — í morgunhill- ingum eru þau hæst og fegurst: „Opnast snilli og fegurð full. Fjöll í hillingunni viðra á syllum sólskins-gull sitt í stillingunni. Það er svartblá skugga-móða til jarðar að sjá, vestur að fjöll- um. Kaflinn í þver-vestur rís upp þver-hnýptur og öndverð- ur í þrefaldri hæð. Ekkert fjall er kúpt, þau eru þver-stýfð að ofan, eða ská-skornar bríkur. Manni finnst maður svo nærri, að næstum glytti í hengiflugs- hamra. í blámanum, sem þau hjúpa sig frá rótum til topps. er einhver móbleikja, eins og þau ætli að fá bergslit, og sums staðar eins og vottur fyrir rönd- um, sem ætli að verða dauf gylling. Suður og norður af eru að fæðast bláar súlur, hyrnur, höfðar og bríkur, sumar hanga í lausu lofti, sumt eru keilu- myndaðar strýtur, eða eins og stunda-glas í laginu, einkum suður; norður-fjöllin koma upp meira í tíglum; allt er á breyt- inga-rénnsli, eins og maður sjái svif-myndir. „Bakkinn sprakk — brött sem trölla-kista hnakka upp stákk hýrnan þarna fyrsta. Eyja blá önnur hækkar, stækkar — dauða sjá drungans lækkar, smækkar“. Og eftir litla stund er allt orðið að einni samfellu af dags- daglegum kletta-fjöllum. En lista-verk var það, meðan það stóð yfir. — Svo bið ég fjöll og menn að fyrirgefa mér. Látið okkur smyrja reiðhfól yð ar og geyma pað yfir veturinn. Laugav. 8 og 20. Sími 4661, 4161 Utbreiðið Alþýðublaðið! Nokkur orð um blaða* mennsku. Er blaðamennska okkar íslendinga siðlaus~ ari en annara þjóða? Hvað er svwirðilegast? Nokkur dœmi um falsanir ©g ályg- ar. Hvaða afleiðingar hefir slík stigammnska? Muganir Sæniiesar á hominn ÝMSIR hafa haldið því fram, að íslenzk blaðamenska standi á lágu menningarstigi. Ég er nú ekki viss um að þetta sé rétt. Og þeir, sem lesa erlend blöð, t. d. frönsk'og þýzk og jafn- vel amerísk, sjá það fljótlega, að við stöndum miklu framar hvað snertir siðsemi í blaðamensku, en það hefir helzt verið fundið að okkur, að hér væri deilur harðar og ósvífin orð notuð í garð and stæðinganna. * Ég veit það, að menn geta sagt að ég sé ekki óvilhallur dómari milli blaðamanna, en ég vil þó ekki segja annað en það, sem mér finst réttmætt, og ég fullyrði, að Alþýðublaðíð standi framar um heiðarlega blaðamensku en flest önnur blöð. Mér er kunnugt um það, að við hin blöðin vinna menn, sem hafa fjullan hug á því að skapa fullkominn heiðarleika í blaða- mensku — og reyna að verjast því að deilurnar og rifrildið leiði til þess, að óhreinum vopnum sé beitt. * Eitt af því, sem ég tel svívirði- legt, er það, þegar birt eru innan tilvitnunarmerkja ummæli eftir andstæðingi og þar með slegið föstu að hann hafi haft þau um- mæli orðrétt eins og þau eru birt, sem hann hefir aldrei sagt. Þetta er óheiðarlegt og meira en það, það er fölsun af versta tagi. • Ég tala um þetta nú vegna'þess, að í gær birtist grein í Morgun- blaðinu, þar sein höfunduririri hef- ir hvað eftir annað gerst sekur um þetta. Ég hefi ástæðu til að halda að þessa grein hafi enginn af föst- um starfsmönnum blaðsins skrif-. að, en samt er greinin nafnláus. Mér þykir líklegt að Árni Jónsson frá Múla hafi skrifað þessa grein — og ef svo er ekki, þá þætti mér mjög vænt um að. hann mótmælti henni. H. R. Haggard: Kynjalandið. 82. — Ég vierö 'áð fara1 í rúmiö, S'agði Júanna veiklu- liegai; mig svimar. Ég iget ektó glieymt ]>essuni ógn- Uim og þieS'Siu himiiingniæfainidi sæti. Þegar ég sá fyrst, hvar ég var, Iá við, aö þaö liöii yfir mig og ég dytfti, en oftir nokkra stiumd fór ég aö venjast við það. Sdjnjv ast að segja gleymdi ég alveg hræöslunni meðian ég vair að taflia til fólksiins, og það vair eins og ég yrði. fjörugri við aið' vera svona hátt uppi. Slík og þvílík sjón líka! þegar alt er uim garð gengið, er það stóTr kostliegt aið hafa lifei'ð anniaið eima. Mér þætti gam'án að vita, hvort nokkur maiðiur hefir nokkurn tímia séð annað eius.. — Þér eruð einstök kona, Júanna, siagði Leonaird, pg ég samgleðst yður. Snarræði yða'r og hugrekki eigum við líf okkair a:ð þakka. — Þér ’sjáiLð, áð þarð var rétt af mér, að heimta aö fará með ykkur, svalralðí’ hún og var ekki laust viði að. ertni væri í xómnum. — Já, að því er okkur smehtiir. enn ég er. ekk:i viss' uim það, að það hefði verið hietna fyrir okkuir að far;aj aiis ekki. En hvafo 's-em því líðiur, þ áeru’ horfurnaír föTuiitlítib vænl-egri nú, þó áð víð inluuium’ lenn þurfá að h,afa eitthvað -saman við N-alm- -og h-ans félagaí að sæi-da, og ekki er sjáanliegt, að víð .séum m-i-kið nær því áð ná i ’holða'steinana, siern, er aðiallerindið. — Satt er þa'b, -sagðii Júiaininia, en þér v-erði-ð að finua; bá. Komdu Sóía, og afklæddu m-ig. Mér finst ég vera hálf-dauö. Góða" nó.tt! — Francisco, ságði Leo-nar-d, ,um leið og hiann vefði ’ábreiðu isánni ut-an um sig, það skall huirð nærri hæl- Uim fyriir yður í kvöild. Ef ég hefði mist yður! — Jæjat, Outram, þáð var hiepni fyrir mig, að þér Srsið handstarkur og snairáður. ó, ég er óttalegur, h*iigu]l, iog ég get -nú séð það, og þ,að fór hroilhu? DAGSINS. í greininni segir að Stefán Jó- hann hafi sagt 1936: „Við erum búnir að leggja undir okkur al- þýðuna við sjávarsíðuna, en nú munum við hefja svipaða herferð í sveitunum." Þetta er birt innan tilvitnunarmerkja. En þetta er ó- satt. Þetta hefir forseti Alþýðu- sambandsins aldrei sagt. Hér er um fölsun að ræða. * Á þingi Alþýðusambandsins haustið 1936 sagði St. J. St., sem þá var ritari Alþýðusambandsins: „Eins og þið sjáið, höfum við lagt undir okkur svo að segja alla strandlengju landsins, hins vegar eru aðeins örfá félög til sveita. Næsta hlutverk okkar er, jafn framt því að efla félögin í þorpum og' bæjum, að sækja til sveitanna og skipuleggja bændaalþýðuna í órjúfandi félagsskap innan Al- þýðusambandsins við hlið alþýð- unnnar við sjóinn.“ * Þetta er annað en það, sem sagt er í greininni að St. J. St. hafi sagt. í fyrsta lagi er meiningin alt önnur og í öðru lagi notar höf- undur greinarinnar alt önnur orð. Ritari Alþýðusambandsins var að gefa skýrslu um félögin innan Al- þýðusambandsins, er hann sagði þetta. *’ Þá vil ég skora á greinarhöfund að skýra frá því, hvenær Alþýðu- blaðið hafi birt þessi ummæli, sem hann telur höfð eftir því og birtir innan tilvitnunarmerkja: „Fram- sóknarflokknúm í eitt skifti fyrir öll, að þéss væri krafist, að hvert einasta atriði í stefnuskrá Alþýðu- flokksins, væri framkvæmt á næstu 2 árum.“ Slík blaðamenska og hér hefir verið lýst er saurblaðamenska og ekki samboðin siðuðum mönnum. Ég trúi því ekki að neinn málstað- ur sé betur settur þó að hann beiti slíkum aðferðurn — jafnvel þó að hann kunni að vera slæmur og erf- itt að berjást fyrir honum. Geta menn ekki deilt um það, sem á milli ber, ó heiðarlegri hátt en hér hefir verið lýst? * Það .er ekki nema til að bæta falsanimar upp þegar höfundurinn segir, að Alþýðuflokksmenn hafi gert sér það að lífsframfæri að svíkja alþýðuna! * Með slíkri framkomu og hér hefir verið lýst er verið að ljúga, 'M..1, aaaauaaa Nýir kaupendur fá ALÞÝÐUBLAÐIÐ tll næstu mánnðamótn ókeypis Gerist áskfflfené- uf strax í ðsi! ■atl* pér Mt ffiÆTU® BE¥KJA¥Mi)m¥ i H Ef «ldd, pá múio yOur tit areata bóksalct. g ekki einungis á andstæðing, held- ur og að fólkinu í landinu. Ég skal viðurkenna það, að það getur skap- að andstæðingnum, sem logið er á, nokkra erfiðleika, en ég hika ekki við að fullyrða, að slík bardagaað- ferð eins og þessi er ekki happa- sæl og að hún hlýtur að hefna sín. Mér finst ekki tiltökumál, þó að stigamannaflokkar leyfi sér slíkan vopnaburð, eins og t. d. nazistar og kommúnistar, en þeir flokkar, sem raunverulega bera ábyrgð á því, að við byggjum áfram eins og hingað til siðað þjóðfélag, mega ekki beita slíkum vopnum. Það getur ekki haft aðrar afleiðingar en þær, að sýna að hin ábyrgu öfl í þjóðfélaginu telji stigamenskuna sjálfsagða. Hannes á horninu. Þurkuð bláber nýkomin. Géðar saltfiskuF 0,2S Va bg* Komi©, sfuaið, sendlð. BREKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastrseti 33, simi 2148, og Njálsgötu 40. Heibergí ósktast. Skilvís greiðsla. Saunra’ í húsum. Uppiýsing-ar á Lind.argöt'U 10 A. Um hiainn. Alt -af siðaji ég var bam hefi ég trúað p'ví, aið ég mund;i d-eyja af j>ví áfð défta ofajn' laf emhverjum ■ háium s(f;að, log þiegar ég sá, hva;r ég viar staddur, hél.t ég ;aÖ daúð-astúnd mín væri k-omrn. 1 fynstu stóldi, ég ekki, hvernig ástatt v-a’r, ]>ví -aði ég var ;að h-orfa á Binidl'it -siöniorumn-ar1 í ttanlglisljósxiniu ,-og mér sýndist hún ■ vtQpa! ei-ns iDg engil.I. Svo sá ég ált, iog {>á misti ég mieð- vi'tluindinial. Mér fanst leimis og hendur vera réttar ppp úr idiimmrumni til þiesis tað- draga' mig mður — jiá, ég slá henfdumtar. En þér björigulðiu -mér í þetta skifti, Outraim, þ óað þafð dtagi tmér leklti til f-ulls, því áð ei-nhvern veginin svonai d-ey ég á len-daniiKn. Láturo svio veriai. Það er b-etra. fyrir mig að deyjá, -mieg, setti ekki’ get unn'ið eigiur á vonzku hjiarta: míns. — En' -sá þvæ'ttipgur, Frainci’soo minin góður, sagði. Leiomard; talið þér ekki um' aðöfara að deyjia. Eng iin-n -okkár hiefir ráð á a,ð d-eyja rétt núnia — það er1 uð isiegja, ef við verðúim ekki njey-ddiir tíl þess. T.a(úg- air yðar eru komn-a|'r í óliag, -og þa-ö -er engin furðal Og hvaið -snertir’ „vonzku hjarta," yða'r, þá vil-di ég aíð siem fl-es tir hefðu leájis lítið af henni og þér; þá mtandi hieimurinn verial hetri -en hann er. Heyxið þér, ilarið þér :nú að sofal yður IM-ðiur a;lit öðWuVfer á -miorgun. Frlainicisc -brostí raunajlega og hriksti höfuðið; sV-O’ loialup hann niður og tók að biðjast fyrir. Ktakklan var orðin 9 áður ien Leon-ard vaiknaði næsta! moiTgiunánn eftir, rodia höfðu þieir ektó farið .að -soflai fyrr en Mtakikian var orðin -svo að 'segja 3. Þá var Fram-cisoo .þiegar kominn á fætur og farinn að biðj-ast fyriir eiin-s og h-ann var vamiur. Þegalr1 Leonar-d hafði, kiætt -sig, fóru þieir iinn í hie-rbiergi Júönnu-, -og vár þar -matlur tíl hain-diai þeim-. Þar fundu þej;r Otur, -og var haun ekki -sem ánægðastur. — Baas, Baas, sagði hann, þær eru ko-mmiar og vilja ekM fara laftur. — Hverjar? -spurði Leonard. — Konurnar, Baasi,_ sú siem mér hefir .verið gefin fyrir toonu, og margar aðrar — þjónustustúlklur henn- ar — mieð henni. Þær eru yfir 20 fyrir után, Baa, og allar griðarstómr, Hv,«ið á ég nú «ið gera við hana UmmtfíM Biaias? Ég k-om hingað ti/1 að þjóná þér og til þ-sss að leita; að rauðu s' sinurmm ,sem- þú þráðjr, -en ekM til þess iað leita að k-onlue, sfém ef svo sjtópviaíxjifní,; — Ég veit -sannariegaj ekki, og svo stendur -mér á siama, svunaði Leonard. Ef þú 'vil-t vera guð, þá v-erð- urðu að tak-a aflföiðinigunum. E.n mundui mig um það OtUr, hialt þér saman, þvi að þiessi kvennmáður m-un kenn-a þ-ér -a,ð t-aljal mál -sitt, -o-g. þ-að getur vel vleriið að hún sé sett til að njðsnai. — Já, Bia-as., ég skal sjjá Um þ'að. Er ekiki nafn imitt Þögn, og skyldu koniur k-oimia mér tíj a-ð tala — mér, siem hefi æfínilega hatað þær? En — -ekki viæjntí ég Baas vi-ldi niú sjájftar iganga að eiga h-ana? Ég er guð og dæmia-’aust gneiðugur; ég ætlá1 'að gefa þér hian-a, Batas-. — Ég hield niú síður, sviaraði Leoin-atrd afdráttarlajust. Gættu að hv-ort maturihn er tii. Nei, ég g'Ieymdi þvi, að þú ert guð; Mifraðu upp í hásætið-þitt ^og vertu ’gUðdómiIiegur ief þú getur. Um lieið og hatan sagði þietta), k-om Júanna út úr herbiergi því er hún h-afði aofíið i; hún var nokktað föl, og þiau aettust mú að mongunveiði. Áð'ur ien rnáltíð- >n var á enda, k-om Spa[ m-eð þ'au skilaboð, að O’lfán hiði fyrir ut-an. Júa,rma{ btauð áð hleypá h-onum inn, og kom hann inn að vö-rmu sp-or’i. — Gienigur -ait viel, Olfan? spurði Júainna. — Alt Igerugur vel, idriottning mín, .svaraði ha-n-s tvi»m og þrjú h-úndrtað prestar héldu ráðstefnú f dög- un- í pnesta'húsinu þama] hinUm meginn. Það gengur tálsfvert á í |b|0i]g-inni|, en ilýðurinn- glaður 1 lanid'a út af því að gömlu guðimiir eru komnir aftur til okkar, og færa með sér frið. — G-ott, sagði Júannaj. Svo tók hún áð spyrja hann kænlegá um margt, og simátt og sniátt fengu þa'u méira að (vi'tat Um ÞokU-Iýðinln. Það virtist svo, eins og Leo-nard hafði áður gi-zkað á, þetta væri mjög gömUl þjóð; og hiefði Um ótal manhsaldrá þ-okusælU sléttunni Þjóðiin var saimt ekki mifcð 6HU fráskilin- öðrUm- þjóðum, því -að vitJ iog við Pröfessorarnir fáieipfríarlóðir Deilnr á bsjantiéraar- fnaðí aia petta ailsrétti Engm ástæða tii a@ Mna Dannig prófessoFHSum. PRÓFESSORAR við háskól- ann höfðu farið fram á það við bæjarráð, að þeim yrðu fengnar nokkrar lóðir undir í- búðarhús suður af háskólalóð- inni, enda samþykkti bæjarráð stærð og lögun lóðanna. Mál þetta kom fyrir bæjar- stjórrjarfund í gær og vakti all- miklar deilur. Lagði borgar- stjóri til að bæjarráði yrði fal- ið að ráðstafa málinu og vildi hann að prófessorunum yrðu fengnar þejssár lóðir. Jón Axel Pétursson taldi ekki ná nokkurri átt að prófess- oramir fengju lóðimar svo stór- ar, sem talað hafði verið um. Stefán Jóh. Stefánsson gerði þá fyrirspurn til borgarstjóra, hvort ætlast væri til að lóðirn- ar yrðu látnar leigulaust og svaraði borgarstjóri þvx ját- andi. Taldi Stefán það mjög ó- sanngjarnt að taka þannig út úr nokkra bæjarbúa og láta þá fá leigulausar lóðir og það ein- hverjar beztu lóðirnar í bæn- um. Þeir J. A. P. og Sigurður Jónasson fluttu saman tillögu um, að lóðirnar yrðu takmark- aðar við 600—800 fermetra, en hún var feld og var tillaga borgarstjóra síðan samþykt um að fela bæjarráði lausn máls- ins. Mun bæjarbúum yfirleitt þykja hér misrétti beitt. Há- skólinn féldk sína lóð endur- gjaldslaust eins og sjálfsagt var og þannig er og um lóðir undir aðrar stofnanir hans. En hér er um einstaklinga að ræða, sem engin ástæða er til að ívilna svo mjög umfram aðra bæjarbúa, að gefa þeim lóðir endurgjaldslaust, en á þessu eins og raunar flestu öðru, sést hverra flokkur íhaldsflokkur- inn er. Dömur, takið eftir! Hattastofa mín er flutt frá Laugavegi 19 á Skólavörðustíg 16 A. Mikið úr- val af nýtízku höttum. Herra- hattar litaðir og breyttir í dömuhatta. Lægsta verð í bæn- um. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Helga Vilhjálms. Sími 1904. G-eri vfð saumiavélter, allsksaar íieirailisvélar o-g skrár. H. S*aá- holt, Kleppiawstíig 11, síml 3635. Útbreiðið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.