Alþýðublaðið - 23.11.1938, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐÚFLOKKURINN
XIX. ÁRGANGUE
MIÐVIKUDAG 23. NOV. 1938
273. TÖLUBLAÐ
fflefir Columbia'*félaglð
sviklð samnlnga sina
vll fflarlakér Rvikur?
---------------------
Félagið hefir staðfest skilyrði karlakórs
ins fyrir vesturforinni með símskeytum.
..--«<»»—1 .....
Ena nú kemiKr Tto@r Tliers meS
samnlsi^ frá félagiiiu um vestuiv
„karlatoérs audir stjérn
SÍÐASTLIÐIÐ sumar var
skýrt frá því hér í blað-
inu I viðtali við formann
Karlakórs Reykjavíkur, að
samningar hefðu tekist milli
Coiumbia Concert félagsins
í New York og karlakórsins
um för hans vestur á þessu
ári,
Nú virðist þetta mál hafa
breyzt allmikið. Thor Thors al-
þirigismaður kom heim með
Gullfossi í gærkveldi, eftir að
hafa ferðast til Nýfundnalands
og Bandaríkjanna.
Hann skýrir frá því í morgun
í viðtali við Morgunblaðið, að
samningar hafi tekist um vest-
urför 38 íslenzkra söngmanna.
• Alþýðublaðið hafði af þessu
tilefni viðtal við Thor Thors í
morgun og spurði hann um
þessa söngför:
„Ég kom heim,“ sagði Thor
Thors, ,,með undirritaðan samn-
ing frá Columbia Concert félag-
inu um að það ráði 38 íslenzka
söngmenn til vesturfarar. Á-
kveðið er samkvæmt samningn-
um, að Jón Halldórsson stýri
kórnum. Þá er. ákveðið að söng-
mennirnir fari vestur í byrjun
október og ferðist um helztu
borgir Bandaríkjanna í 8 vikur,
enn fremur á kórinn að syngja
einu sinni á heimssýningunni í
New York. Einsöngvari á að
verða Stefán Guðmundsson.“
— Voru ekki áður komnir á
samningar milli Columbia fé-
lagsins og Karlakórs Reykja-
víkur?
„Þeir munu hafa farið út um
þúfur. Hingað kom í sumar um-
boðsmaður frá félaginu, og
hlustaði hann á kórana hér —
og upp úr því hafa þessir samn-
ingar sprottið. Ég mun nú
reyna að ná söngmönnunum
saman og fá myndaðan flokk t.il
vesturfararinnar. Aðalatriðið er
að flokkurinn fari vestur og að
valið í hann takist sem bezt.“
Mál þetta er líklegt til að
vekja allmiklar deilur hér
heima.
Frh. á 4. síðu.
ijlif Þórðarson mnn verða
lil iskortm rikisstiórnarinnar.
—----♦-----
Og gegna bæjarstjórastarfinu áfram,
prátt fyrir mikla örðugleika þar til nýjar
kosningar hafa farið fram í Neskaupstað
Atvinnumálaráðu-
NEYTIÐ hefir með
símskeyti í dag til forseta
bæjarstjórnar Neskaupstað-
ar, Ólafs Magnússonar, og
bæjarstjórans, Eyþórs Þórð-
arsonar, skorað á bæjarstjór-
ann að afturkalla uppsögn
sína og gegna bæjarstjóra-
starfinu áfram þar til nýjar
bæjarstjórnarkosningar hafa
farið frám á næsta ári.
Skeyti ráðuneytisins er á
þessa leið:
„Vegna uppsagnar yðar á
bssjarstjórastarfinu, skal það
fram tekið, að samkvæmt yfir-
lýsingu yðar bæjarstjórnarfundi
29. sept. s.l. TELUR RÁÐU-
NEYTIÐ YÐUR SKYLT
GEGNA BÆJARSTJÓRA-
STARFINU ÞAR TIL VÆNT-
ANLEGAR BÆJARSTJÓRN-
ARKOSNINGAR fara fram
níesta ári, nema þér segið starf-
inu lausu með hæfilegum fyrir-
vara, enda gagnstætt lögum
opinberir starfsmenn hætti
störfum fyrirvaralaust.
Tií þess að forða bæjarfélag-
íku frá frekari vandræðum, vill
ráðuneytið því hérmeð skora á
yður afturkalla hina fyrirvara-
lausu uppsögn yðar og gegna
bæjarstjórastarfinu áfram.“
Vafalaust verður Eyþór
Þórðarson við áskorun ráðu-
neytisins og gegnir bæjar-
stjórastarfinu áfram,- þar til
nýjar kosningar hafa farið
fram, eða hæfilegur uppsagn-
arfrestur 3—6 mánuðir eru
liðnir.
Hinsvegar eru, vegna sam
vinnu íhaldsins og kommúnist-
anna, mjög miklir erfiðleikar á
því, að stjórna bæjarfélaginu,
þar sem þessi nýja samfylkirxg
getur þegar henni sýnist svo, á-
kveðið útgjöld ur bæjarsjóði og
aðrar ráðstafanir af bæjarfé-
lagsins hálfu. án þess trygt fé sé
fyrir hendi til þeirra ráðstaf ma.
En þessi úrslit munu ekki
draga úr samvinnu íhalds og
kommúnista, heldui: auka hana
um allan helming — og er ekk
ert við því að segjá, — og
sjálfsagt fyrir þessa/ niýju
bandamenn, að hafa sem nánast
samstarf framvegis, eins og
hingað til.
Dðmor í pjófnaðar-
máli I igreglnrétti.
T MORGUN féll dómur í
þjófnaðarmáli í lögregtu-
rétti Reykjavíkur. Sigurjón
Viktor Finnbogason var dæmd-
ur í 15 mánaða betrunarhúss-
vinuu.
Fyrir nokkrum dögum hafði
hann brotist inn í læst geymslu-
port hjá Sambandshúsinu og
velt þar út fjórum kjöttunnum.
Fór hann því næst á eina bif-
reiðastöðina og ætlaði að fá bif-
reiðarstjóra til þess að aka þeim
heim fyrir sig.
En bifreiðarstjórinn fékk
grun um, að kjötið væri ekki
vel fengið og neitaði að flytja
það, en gerði í þess stað lög-
reglunni aðvart.
Iðingsverkin á fiyð-
ingnm eiga að halda
áfram.
Gðbbels og Ley skipuleggja
GfsöKnirnar.
|T3, ÖBBELS útbreiðslumála-
ráðherra Þýzkalands
skýrði svo frá í ræðu, sem hann
flutti í gær, að í vændum væri
ný áróðursaida gegn Gyðing1-
um.
Þesslum áró'ð,ri, sag&i han,n, e.r
æt'Lá'ð iað Mða í ljós hið háska-
tega atferli Gyðtinga og hvernig
þeir hiafi: ávalt verið helztíu frið-
arspillar veraldairinnaT. Kvik-
mynd, sem heitir „Gyðingiurinn
grímulatis'1, hefir verið bútn tíl,
og vefðtor hún sýnd í samhandi
vih pessa áróðtorsSundl
Blaðið „A’ngriff" lætuir vel yf-
ir ppssari nýjto heTför og segist
lemn á ný skora á nnetran til mds-
ktonniariatosrair baráttu gegn
Gyðíngtom.
Ley, fortmgi „verkamannafylk-
ingarirmar“, sagði í gærdajg, að
páto tvö höúiðverkiefni, sem næst
bibto Þýzkalpids, væru að losna
við Gyði'nga og fá nýlendur.
Hann sagðí, að engin samúð með
Gyðingtonf mundi verða pioltoð,
enda væru peir snikjudýr lutan
við hiö eiginlega mátmkyn, og
páð væri ®ér gteði, að ítalia, Pöl-
land og Balkanríkin værtU' méð í
pessari herför.
Samsðngnrlarlakðrs
iðnaðarmanna.
KARLAKÓR iðnaðarmanna
endurtekur samsöng sinn
annað kvöld kl. 7 í Gamla Bíó.
Söngstjóri er Páll Halldórsson.
Breytt söngskrá. Einsöngv-
arar verða Maríus Sölvason og
Halldór Guðmundsson. Að-
göngumiðar eru seldir í Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar og í Gamla Bíó eftir kl. 4 á
morgun.
• Það, sem inn kemur, rennur
í samskotasjóð ekknanna eftir
sjómennina, sem fórust með
„Ólafi“.
Vilhjálmtor Þ. Gísiason
var meðal fairpega á Gullfossi
fra Kaupmaniruahöfn í geerixvéMi.
Vaxandi deilur um ráðstaf^
anir Daladierst j órna ri n na r.
---4---
Lá vlð sjálft að Parlsarfðr Ohamberlains
og Hallfax væri fresfað vegna þeirra.
Edouard Daladier forsætisráðherra Frakka.
Njésnfr fyrlr erlent rfikl
afhjúpaðar fi Danmðrku
Tólf menn, þar af níu
teknir fastir víðsvegar
átlendingar,
um laudið.
LONÐON í morgun. FU.
P JÁRMÁLANEFND
franska þingsins kom
saman á fund í gær. Kom
fram tillaga um að fella við-
reisnarráðstafanir stjórnar-
innar, en hún var felld með
20 atkvæðum gegn 18, 5 sátu
hjá. Síðar á fundinum var
samþykkt tillaga frá radi-
kalsósíalistaflokknum með
25 atkvæðum á móti 16.
Daladier var sjálfur á fund-
inum til að byrja með og skýrði
fundarmönnum frá því, að ef
ráðstafanirnar yrðu felldar,
mundi hann þegar í stað síma
til London og biðja þá Halifax
lávarð og Chambeflain, að
fresta komu sinni. Mundi hann
því næst kalla saman þing og
láta atkvæðagreiðslur ganga
um ráðstafanirnar.
Reyruatod fjármálará öherre héit
priíglgja khikktostunrla ræðu á
fniradinium u:m fjármá'ariefnu s!»m.
Sagðl; hiairan að 9 nrilljón ster-
lingsptonda virði í gulli hiefði
komáð aftiuT til Frakklainds síðan
í byrjton pessa mániaðiair og lýsú
því yfir, að fjárlög miuuidu verðw
algreicfd tekjtohjallaliatos.
KALUNDBORG í gærkv. FÚ.
T^ANSKA ríkislögreg’lan
tilkynnir í dag, að kom
ist hafi upp um njósnamið-
stöð í Danmörku, sem starf-
aði í þágu erlends rikis og
átti hún að afla vitneskju
um siglingar og flugferðir
útlendra þjóða til Danmerk-
ur og frá. Njósnunum var
ekki sérstaklega stefnt gegn
Danmörku.
Tólf manns hafa verið hand-
teknif í þessu máli í sex borg-
um í Danmörku: Skagen, Aar-
hus, Aalborg, Esbjerg Kaup-
mannahöfn og Randers,
Margir af sakbörningunum
hafa játað, en aðrir þykjast ekk-
ert vita og láta sem sér komi
það mjög á óvart, að nöfn þeirra
hafa fundist í skjölum þeim. er
lögreglan hefir lagt hald á í
málinu.
AÍ hinum 12 sakborningum,
sem handteknir hafa verið, eru
9 útlendir borgarar, búsettir í
Danmörku.
\ '
Mazistafiokknr bann
æðir á Finniandi.
áframhald af starfsemi Lappó-
flokksins, sem bannaður var
fyrir 6 árum.
Flokknum er gefið að sök aö
háfa brotið ýms lög í opiinberri
starfsemi sinni. Þar á meðal uim
bfflnn gegn etakennisbimngum og
lögin um bann gegn pólitískri á-
róðtors'starfsemi meðial sköla-
barraa.
Hinn bfflnnaði fl'okkur h'efir nú
14 þingmeran í fitoskffl þiingitoto.
vegar am landið.
Andspyrnaxi gogn fjármálairáð-
stöfiumum Reynaiuids ketmur nú
aðfflltegai fiiam í verkföllluim. Málm
iðnaðarmeim hafa boðaö verk-
M1 20000 miawnia í dffljg í mót-
mælfflskyni gegn ráðstöfuintoraum
og siérstaklega gegn yfimrarau-
ákvæðto'ntom.
Fiimmi verkamenn vojiu reknir
úr by ssto’verksmi ðju ein.n.i i Va-
jtencia í gær, og lögðu pá 4000
Frh. á 4. síðu,
KlofaingsHtenn stolna til oeirða á
fnndi Verkalýðsfélags Norðffarðar
.........................
Lögreglustjóri og lögregluþjónn reyndu
að stilia til friðar en fundur leystist upp.
I
Það áttl, að endnrreisa Lappó-
flokfeinn undir nýju naíni.
KALUNDBORG | gærkv. FO.
FINSKA STJÓRNIN hefir í
dag ákveðið að leysa upp
og banna stjórnmáíaflokk, sem
kallar sig „Ættjarðar- og þjóð-
hreyfinguna. Er flokkur þessi
GÆRKVELDI var hald-
inn fundur í Verkalýðs-
félagi Norðfjarðar. Fundurinn
var rnjög fjölmennur, því á dag
skrá var, að fulltrúar á Sam-
bandsþing skýrðu frá för sinni,
cn að vísu sátu engir fulltrúar
frá því félagi Sambandsþingið.
Páll Sigurðsson sagði ferða-
sögu þeirra félaga og á eftir
ræðu hans urðu heitar umræð-
ur, ei-stóðu í þrjá klukkutíma.
Undir umræðunum kom fram
ályktun frá kommúnistum í
þrem liðum um að félagið lýsti
trausti á fulltrúum þeim, sem
það hafði sent og framkomu
þeirra, um að félagið yrði því
samþykt að stofnað yrði óháð
verkalýðssamband og um það
að félagið lýsti sig mótfallið
þeim breytingum, sem gerðar
hefðu verið á lögum Alþýðu-
sambandsins.
Alþýðuflokksmenn á fundin-
um fóru fram á, að tillagan væri
borin upp í þrennu lagi, þar sem
þetta voru þrjár tillögur. Hafði
Eyþór Þórðarson bæjarstjóri að-
allega orð fyrir þeim og meðan
hann var að flytja ræðu sína
i-eis úr sæti sínu Jón Sigurðsson
frá Holti, einn af klofnings-
mönnunum, réðist á Eyþór og
hrinti honum, svo að honum lá
við falli.
Fór þá fundurinn allur í upp-
Frh. á 4. »íðu.