Alþýðublaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 4
FIMTUDAGTNN 1. DES. 1038 m Gamla Bsó Framskóga- stúlkan. Gullfalleg og hrífandi kvik mynd, tekin á Suðurhafs- eyjum af'Paramount-félag- inu. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Lamour og Ray Milland, Sýnd kl. 7 og 9. (Alþýðusýning kl. 7.) Barnasýning kl. 5: NÝTT SMÁMYNDASAFN. Úrvals skemtimyndir. Skipper Skræk o. fl. HÁTÍÐAHÖLDIN í DAG. (Frh. af 1. síðu.) Hátíðahöld stúdenta. Þá hafði Alþýðublaðið tal af Bjarna Vilhjálmssyni stud. mag. ritara Stúdentaráðs Há- skólans um hátíðahöld stúd- enta í dag. „Hátíðahöld stúdenta í dag verða meiri en nokkru sinni áð- ur, en þó með líku fyrirkomu- lagi. Þau hefjast með því að allir stúdentar, bæði hinir eldri sem yngri, ganga skrúðgöngu frá Stúdentagarðinum að leiði Jóns Sigurðssonar, en þar flytur formaður Stúdentaráðs- ins, Sigurður Bjarnason, ræðu og leggur blómsveig á leiðið. Þaðan verður gengið að Al- þingishúsinu. Verður ræðu for- manns Stúdentaráðsins útvarp- að úr útvarpssal, en af svölum Alþingishússins talar Pétur Magnússon hæstaréttármála- færslumaður, en síðan leikur Lúðra’sveit Reykjavíkjur þjóð- sönginn. Stúdentar safnast saman við Stúdentagarðinn kl. 1, en kl. 3 hefst fullveldissam koma í Gamla Bíó. Þar verður ýmislegt til skemtunar. Ræður flytja Ólafur prófessor Lárus- son og Bárður Jakobsson stud. jur. Kl. 7 hefst hóf stúdenta að Hótel Borg og verða þar aðal- ræðumenn Ásgeir Ásgeirsson og Árni Pálsson. Stúdentablaðið kemur út. Er það stærsta Stúdentablað, sem út hefir komið, og að mestu helgað fullveldisafmælinu.“ Hátíðadagskrá útvarpsins. Dagskrá útvarpsins er í dag einhver sú veigamesta síðan út- varpið var stofnað. Aðalatriði hennar eru útvarpið frá Vestur íslendingum kl. 3,15 og til þeirra héðan k-1. 3,45, ræður Hermanns Jónassonar og Th. Staunings og ávarp foringja stjórnmálaflokkanna, endur- varpið frá Íslendingahátíðinni í Winnipeg og söngur Karla- kórs Reykjavíkur úr útvarps sal. Er öll dagskrá útvarpsins í dag birt á venjulegum stað í blaðinu. í gæi;kveldi hófu^t hátíða,- höldin af tilefni þessa merka afmælis. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur og Félag ungra jafnaðarmanna höfðu mikið hóf í Alþýðuhúsinu, og fór það hið bezta fram. Var húsið fullskipað og margt til skemtunar. Aðalræð- urnar fluttu Stefán Jóh. Stef- ánsson, Guðjón B. Baldvinsson og Sigurður Einarsson. Fleiri félög munu og hafa haft skemtanir í gær. í dag og í kvöld hefir mikill fjöldi félaga um land alt skemtanir og minnist áfmælisins. Dr. Skúli Guðjónsson verður prófessor í heilsu- fræði við háskólann í Árósum. Mörg dönsk blöð geta í því sarnbandi um rannsóknir hans og vísindastörf á undanförnum árum og ljúka á þau lofsorði. sœh* Verðlækkun. Frá og aaeð deginnm í dag lækfcar • verð á liráœlín niður 115 anra kíléið, og S rá sama ffma lækkar verð á ljósa« elfu niðnr i 28 anra kíláið í heilum funnum. ¥erð þetta giidir um land allf, og haldast afslœftir óbre|rttir. Foykjavik, 1. desember 1938. fiið íslenzka steiDolínhiatafélag. Verðlækkun. Verð á hráollu laekkar frá og með 1. désember p. á. niður í 15 aura kflóðð. Verð á Ijésaolfu lækkar frá sama tíma niður í 23 aura kflélh í heiitunnum. Verð þetta giidftr una faud alt. Olíuverzlnn íslands h.f. M.f. „SSELL“ á íslandl. Codreann forðngi rámenskn fasist anna drepinn. Iiu serðl iílraus til að flýja, en var sketlnu —o— LONDON í gærkveldi. FÚ. CODREANU, fyrverandi höfuðleiðtogi rúmensku fasistanna eða járnvarðarliðs- ins svonefnda og 13 fylgismenn hans, voru drepnir í dag af fangavörðum og gæzlumönn- um. Var verið að flytja Codreanu og fylgismenn hans milli fang- elsa og ætluðu vinir þeirra og fylgismenn að koma þeim und- an á flótta. Gerðu þeir árás úr lausátri á fangaverðina, en á- rásin mistókst. Fangarnir gerðu tilraun til þess að flýja, en fangaverðirnir hófu skothríð á þá og drápu þá alla. Járnvarðarliðið í Rúmeníu var leyst upp fyrir nokkru, en Codreanu var í maímánuði síð- astliðnum dæmdur í 10 ára betrunarhússvinnu fyrir land- ráð og byltingartilraun. Var hann talinn hafa haft samband við stjórn erlends ríkis. Rúmenska stjórnin hefir gripið til víðtækra ráðstafana vegna þessa atburðar, en tals- verðar æsingar urðu í Bukar- est, er fregnin barst þangað. Rúmenska lögreglan hefir fengið fyrirskipun um að skjóta hvern þann, sem stofni til æsinga eða uppreisnartil- rauna. ALLSHERJARVERKFALL- IÐ Á FRAKKLANDI. (Frh. af 1. síðu.) að óskum, því að sjómenn og hafnarverkamenn hafi alment tekið þátt í þeim. -Aðeins fimm blöð komu út í París í morgun, öll í minna broti en vanalega. Flutningum var haldið uppi eins og vana- lega í París og menn urðu ekki mikilla breytinga varir þar á viðskifta- og umferðarlífi fyrri hluta dags, nema að því leyti, að mikið var af lögreglu, borg- arliði og herliði á ferli og verðir við opinberar byggingar. Sölu- búðir, markaðsskálar, gilda- skálar og önnur slík fyrirtæki voru starfrækt sem vanalega. Starfsmenn á flutningatækj- um komu margir á vettvang, en neituðu að taka til starfa. Flestir þeirra hættu þó við þá ákvörðun sína, er lögreglan til- kynti þeim, að þeir yrðu hand- teknir, ef þeir sintu ekki störf- um sínum. Verkfallsmönnum og lög- reglu og herliði hefir lent sam- an í Lille og Toulose, en ekki er getið um manntjón. Guðm. Breiðdal og Gottskálk Gíslason húsgagnasmiðir hafa flutt húsgagnavinnustofu sína á Laugaveg 42 af Njálsgötu 65. Hafa þeir fengið gott húsnæði fyrir vinnustofu sína og munu reka hana að öllu leyti þar með nýtízku fyrirkomulagi, en þeir eru mjög vinsælir húsgagna- smiðir. 75 áína íer 2. dezember Gísli Maigniús- son, múraarameistari. Brávalla- gðtö 8. ÁutflýaÍS í Alþý8ubl*5itt». 9 MG. Næturlæknk’ er . í nótt. Berg- 'sveinn Ólafsson, Hávallagötu 47, sinii 4985. , Helgidagslœknir ler Halklór StefáhssiQn, Ránargötu 12, sími 2234. NætUrvörðiur er í Reykjaiviku iv og Iðunnarapóteki. MESSUR í dóm'kirkjunni kl. 11 f. h„ séra Fr. H. prédikar. 1 Hafnatíjarðarkirkju kl. 2 e. h., fullveldisminning, séra G. Þ. í Fríkirkjuinni í Hafnarfirði kl. 2 e. h., fullvieldisimiinning, séra J. AU. ÚTVARPIÐ 10.40 Veðurfnegnir. 11,00 Miessa í dóankirkjunni (séra Friðrik HallgrímSjSion). 12.15 Iládegisútvarp. 13,00 Ávarp forsætisráðherra. 13,55 Ávarp stúdenta. 14,00 Útihátíð stúdenta: Ræða af svölium Alþingiishússins (Pét- ur Magnússon hrm.). Lúðrasvieit leikur. 1 15.15 Endurvarp frá Winnipeg. 15.45 Útvarp til Vestur-lslenidingji Ávarp fiorsætisráðher'ra. 16,00 Útvarpshljómsvei'tin lei'kur. 17.30 Endurvarp' frá Kaupmanm- höfn: Ræður, Stauning for- sætisráðherra og Sveinn Björnsson sendiherra. 18.20 FréttÍT af hátíðahöldum dagsins. 18.30 Endurvarp frá Isliendiinga- hátíð í Kaupmannahöfn. 19,10 Veðlurfnegnir 19.20 Hljómplötur: Islenzk lög. (Ath.: Ef endurvarp frá Kaupmannahöfn hepnast vel verðiur því haldið áfram og vegiurfregnium frestað til kl. 19,30). 19,50 Fréttir. 20.15 Karlakór Reykjavíkur (söng istjóri: Sigurðiur Þðrðarson). 20.45 Ávörp frá formiönnum stjónwnálafliokkanna á al- þingi. 21.40 Útvarpskórinn syngur, 22,00 Danzlög. 24,00 Dagskrárlok. HrjA innhrot i Satnar flrði sömn nðttina. IALÞÝÐUBLAÐINU í gær var sagt frá tveim innhrot- um, sem frarnin höfðu verið í Hafnarfirði í fyrri nótt. 5n nú er vitað, að innbrotin hafa ver- ið þrjú. í gær var sagt frá innbrot- unum í verzlun Einars Þor- gilssonar og verzlun Gísla Gunnarssonar. Þriðja innbrotið var í verzl- unina ;,Málmur“. Hafði þar verið opin smá- rúða og var hægt að smeygja inn handlegg og opna stærri rúðu, sem hægt var að komast inn um. Var þar stolið skiftimynt úr skúffu og einhverju fleiru. 8APTAKJAVERUUH - RÁPVIRKJUH - VIÞGEkDASTOFA . . 'Seluv allskonar rafmagnsíæki, yjelar og rafiagriint'aefni. * - * Annast raflagnir 'óg yiðgerÖii ;.a lögnUm óg rafmagnsLx’kjum. •'V. : 'V'V'úif r. ; Duglegir rafvirkjar: Fljói afgreiðsla y. Eftirmiðdagskj ólar og blúslsUr x fjölbrieyttu úrvali. Saumaistioten Upps,ölum, Aðailstræti 18. Sími Váá. FnllveldisfagnaðRr fyrir bðm verður haldinn í kvöld kl. 8 í Varðarhúsinu. 1. íslenzki fáninn hyltur, 2. K.Í.B.S.-kvartett,ínn syngur. 3. Gamanvísur. 4. Danz. Aðgöngumiðar á 1 krónu seldir í Varðarhúsinu frá kl. 1 í dag. Lesið Alþýðublaðið! Wýja mé Hefnd bræðranna Amerísk stórmynd frá Fox. Aðalhlutverk leifea;' Richard Green, George Sanders, David Niven og Lorette Yung. Leikurinn fer fram í Lond on, Indlandi, Alexandríu, Washington og Buenos, Aires. Börn fá ekki aðgang, Sýnd kl. 7 og 9. I RÆNIN G JAHÖNDUM. Þessi skemtilega og spenn- andi mynd verður sýnd fyrir börn kl. 3 og kl. 5. Lækkað verð. — Aðgöngu miðar seldir frá kl. 1. Ekkjan Margrét Árnadétfir frá Hreiðri verður jarðsungin laugardaginn 3. desambvr. Ath#fa- in hefst kl.1,30 e. h. að heímiii hennar Urðarstig 7 HafasrflríH. Ðöm og teagdabörn. í kvttld f Iidcbia Tvmr hijéssisveftlr lelfea I. B,- hássini og Hljðmsveit flðtei Islands Fylgid fjéldannns f K. R.- húaW. 191$ Fuliveldi Islands 1938 Hátíðahöld stúdenta 1. desember. 1. Kl. 13: Stúdentar, eldri og yngri, safnast saman að Garði Þaðan verður farin skrúðganga að leiði Jóns Sig~ urðssonar. Þar flytur formaður stúdentaráðs s.tutta ræðu og leggur blómsveig á leiðið. Lúðr*- sveit Reykjavíkur leikur. 2. Skrúðgöngunni haldið til Alþingishússihs. 3. KI. 13.55: Formaður stúdentaráðs, Sigurður Bjarnason stdd. jur., flytur ávarp stúdenta úr Útvarpssal. 4. KI. 14: Ræða af svölum Alþingis, Pétur Magnússon hrm. Lúðrasveit leikur þjóðsönginn. 5 Kl. 15: FULLVELDISSAMKOMA í GAMLA BÍÓ. DAGSKRÁ: 1. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 2. Ræða: Ólafur Lárusson prófessór. 3. Karlakórinn „Fóstbræður“‘ syngur, söngstjóri Jón Halldórsson. 4. Minni íslands: Bárður Jakobsson stud. jUr. 5. Gluntasöngur: Pétur Jónsson og Arnór Halldórs- son. 6. Trio Tónlistaskólans: Árni Kristjánsson, Heinz Edelstein og Hans Stephanek. 6. Kl. 19: Hóf stúdenta að Hótel Borg. Ræðumenn: Ásglrír Ásgeirsson og Árni Pálsson. Stúdentablaðið verður selt á götunum allan daginn. Er það að miklu leyti helgað fullveldisafmælinu og er stærsta stúdentablað, sem út hefir komið. Alþingishúsið og Austurvöllur verða fánum skreytt. Há- tíðamerki sem stúdentaráðið hefir látið gera, verða einnig seld! á götunum. Stúdentar! Fjölmennið í skrúðgönguna, kaupið og útbreiðið stúdentablaðið. Reykvíkingar! Minnist fullveldisins me« því að þátt í h%- tíðahöldunum. Berið . hátíðamerki dagsins. STÚDENTAKAÐ HAftKÓLA ÍSLAND4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.