Alþýðublaðið - 10.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.01.1939, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAG ». JAN. 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ LJóðmæli eftir Ingibjörgu Benediktsdóttur. Reykjavík. 1938. —o— Frá afdali til Aðalstrætis heitir bókin, en hvorki höfund- ur, prófarkalesari né prentarar hafa sé6 sér fært að beygja af- dalinn, og er það bagalegt fyrir upprennandi kynslóð. Hugur minn rennir sér í skyndi yfir afdali og aðalstræti, og ber margt fyrir augu. Ég opna ljóðabókina. Hugfanginn horfi ég á myndina þína, frú Ingibjörg. Þú ert fríð og gáfu- leg, en það er ekki nóg til þess að vera fullkomin Vera. Rit- hönd þín nálgast koparstungu. Og mikil er fegurð opnu þess- arar. Það er viðkvæmt alvöru- mál, — en um það tjáir ekki að þegja, — að þér hefir láðst að setja depil á eftir nafninu þínu. Úr þessu verður ekki bætt, fyr en í síðari útgáfum bókarinnar. Þó að ég hafi sett depilinn í mitt eintak, þá dreg- ur það skammt. Skal nú útrætt um punktinn að sinni. „Fuglar í búri — og hindran- ir húsveggja fjögra “ — Hvem- ig stendur á því, að þessar hugsanir fara um vitund mína? Ekki skal í þær eyður getið. Vér hrærumst í hugsanahafi. Og enginn veit með vissu, hvað úr því seytlar inn í vitund vora. En sjálf kveður Ingibjörg: „Fyrst út fyrir landssteina aldrei ég ýtti sem farþegi úr vör, við ysinn í Aðalstræti mun enda mín pílagrímsför.“ Æskuna dreymir oft fagra drauma, en þeir rætast ekki æfinlega. Vona og draumatíma- bilsins er saknað. „Horfin lífs míns æskuár. Hljóð og viðkvæm hinsta • • * ■ sinni hlýja kveðju bemsku minni sendi ég og sorgartár." Margur er sá maðurinn, sem langar til að flytja sumarhlýju og blómskrúð inn í vetrarkuld- ann, en megnar hvorki að gera það né fella óskir sínar í fagurt Ijóð. „Ég vildi óg gæti geymt þig, mildi blær, þig geymt unz kemur haust og svalur vetur, er frosta tekur, foldu hylur snær þá fyndist bezt, hve hlýtt þú andað getur.“ Allir menn búa við einhverj- ar þjáningar, en við og við rof- ar til, þegar andinn lyftir sér upp úr dali og stræti. „Mildi faðir ára og alda, auk þú mína trú. Þig, já, þig og engan annan athvarfs bið ég nú.“ Mennimir spyrja. Máttar- völdin þegja. Margur að lykl- um svipast innan dyra. Og Ingibjörg spyr. „Hví anzarðu ei alvizkugeimur, þeim eilífu spumingum mínum? Ég er altaf að leita að lyklum að leyndardómunum þínum.“ Allir missa, allir þrá og allir sakna. Og í söknuði og missi spyrja menn. „Getur hugsun orð og eðli, eldheitt fjör og þrá dáið allt í sömu svipan sumri lífsins á? Getur andlegt bál, sem breiddi birtu allt í kring, slokknað, horfið allt í einu? Er það missýning? Þannig vinir þöglir spyrja, þegar hverfur sá, er þeir framar flestum öðrum festu traust sitt á.----“ Ekki skilja allir æfintýr lífs- ins. „Æfintýri á alla vegu, undarlega saman vafin. Taktu mjúkt á þessum þátt- um, þú veist ei, hve djúpt þeir liggja.“ Nýju lífi er jafnan fagnað, er sáð hefir verið og vökvað. „Þá finn ég með; fögnuð í hjarta, hvert frjómagn í reifum þar býr, er sprotar frá rótarhnúð spretta og springur út blómknappur nýr.“ Fyrrum — og ef til vill enn er gerður munur á uppeldi bræðra og systra, — systumar hafðar útundan. „Vér sökuðum engan, en sárt var það stundum vér systumar muninn á kjörun- um fundum: Þótt bræðumir ynnu sér fé eða frama, vér fengum ei slíkt, þó vér þráðum hið sama.“ Vaninn er. harðstjóri. Kon- urnar eiga að fórna! „Vér allflestar höfuðin hljóð- lega beygðum. í hlýðninni og skyldunni tak- mark við eygðum. En einstaka þrjózkum og þver- lyndum konum var þröngvað með dómi, — svo lutu þær honum.“ En sá kemur, tími, að alþýðu- konan fær laun sín, — en þau eru meiri í orði en á borði. „En skemtilegt er svo ef skáldin þig finna með skörung og sóp — þínum störfum að sinna; þar grátin þú máske ert í glóðina að skara, því grátur er einasta líkn þinna kjara. Og meðtak þar lofgjörð um móðurást blíða, að mest sé að elska og þola og líða. Þigg hjartnæma þökk inna háu og ríku, er hnígurðu þrotin frá dags- verki slíku.“ Sum heimili eiga hvorki ölt- uru né ljós. En bömin þurfa að kveikja og eiga að kveikja ljós á ölturum heimilanna, ef til eru. „Ég vildi’ ég ætti -eftir margt eitt sinn hér inni að tendra ljósin, pabbi minn! Og ég vil verða jólastjama smá, og ég vil brosa pabba og mömmu hjá.“ Lesari góður, svona yrkir frú Ingibjörg Benediktsdóttir. — Þessar Ijóðlínur, sem hér eru birtar, vom teknar á við og dreif úr bók hennar. Eins og sjá má, yrkir frúin betur en sumir karlmenn, og er þá langt vitnað!-----Sá, sem vill kynn- ast Ijóðum skáldkonunnar, þarf að fá sér bókina. Rv. 30. 12. 1938. H. J. Útbreiðið AlþýðublaðÍð! t Kennslnmálaráðherrar Norðorlanda. Kennslumálaráðherrar Norðurlanda höfðu nýlega með sér í Kaupmannahöfn fund og sjást þeir hér á myndinni, þar sem þeir eru í Kristjánsborgarhöll. Frávinstri: Sænski kenslumálaráð- herrann Arthur Engberg, Stauning forsætisráðherra, danski kennslumálaráðherrann Jörgen Jörgensen, Hannula, kennslumálaráðherra Finnlands, Sveinn Bjömsson sendiherra, sem var fulltrúi kennslumálaráðherra íslands á þessum fundi, og loks Nils Hjelmtveit kennslumála- ráðherra Norðmanna. vegna Alþýðublaðstns og Alpýðo« prentsæiðjunnar fara hér eftlr fram á fðstuáðgum kl. 2—3 e. h. Ur ýmsum áttum. Drengtuitinn: Ég sá yðtur kyssa hama isystiur mina. Harm: Uss! Þeg’iöu, dœngur! Hér er Úikall og fimmti'U. Dnenigiuríinn: Takið fknmtiu aiurana1 afturr ég er ekki vatnur að takai raema túkall fyrír þiaið. * Kaiupmaður einn bauð rílcum bónda með isér ti.1 útlaínnda. Kaup máðuriim var sjóveikur og hélt slig mest í rúmi. En bómdi var áltaf á fótum. Þegar peir voriu kornnir lif skipsfjöil, segir kaupmaður: Þú hiefir drukkið skrambi mikíiið á leiðinnl. — Já nokkuð saup ég á, sieglr bóndi. — Hvað ætli það hafi annars kostað þig? — Já, við skúlum sjá, segir kaupmáðtor, og tekur upp hjá sér nei'kninginm, þaið erto 80 krómur. — Á er þtíð svona míkið? En hvaið stendtor hér. Ein flaiska af portvínf. JÚ þaið er rétt, ég dnakk nokkrair af þeim. En hváðstendtor nú bér: Ein flaiska dittó! Og aftur eim dittó og dittó! Ned, hva.'ða fjand'i er áð vita þetta, þiú hefir VTerið stóivsniuðaöur á þessiu, þvi ég dnaikk ekki anmað vin en port- vin, Oig gefði ekfei svo mikið sem braigðá þetta audsikotamB dittó. þeirm! * Maour kom á bæ :og vair tökið vel, hiamto ætláði að- vena þar í noldtna daga. Hamto var allai vík- tona út og mæstu viku með', og vur ekkert fararsmð fariinm að sýnai á 'sér, þegair tamið var fram i miðja þá þriðjiu. Þá eitt kvöld þegar fóikið vair alt tamið intn i H. R. Haggard: 110 sem vatnið hafði stalað miður. Mjðg skuggtsýnt var þama immi, en hvíta morgtonljósið, sem nú var orðið ratoitt, var óðum að koma niður á yfirborð tjarnarinn- ar úti fyrir eftir þvi sem þokan rénáði, og enidur- skim frá tjöminmi kastaðist inm í göngin. Svo stóð á þvi, að Otur, er hafði þamm hæfileika, sem ekki er sjaldgæfur meðai villimamma, að geta séð, ef ekki var tolniðamyrktor umhverfis hann, svo stóð á því, segjtnn vér, að ha,nn gat mjög fljótt gert sér nokk- Uinn vegimm greim fyrir þvi, hvenmig þarma var um- hiorfs. Þetta var hel'lir, ekki allhár né víðtor, og hafði verið búimn til í saimföstum ktettintom áf vaitmskraft- imum og eins vel frá homium gengið, eins og effi hatnn hefði veirið þöggvánm af mainma höndtom, og það var í eirnto horniniu á þessum helli að Otu'r hnipraðii, sig samap; þetta var i stiuttiu máli afarmikill afnetoisl- is-pípa gerða af náttúmmmar höjndum, en búim til úr harnri í ‘sta-ðim'n fyrir leir. Neðsit í þeasarí pípu séitl- a!ði lækiur, sem hvengi vár meira en sex þumltongai djúptor, en beggja vegna við hamto var þykk bneiðá ur mjuldtom hamri, tíu fet éða meiitai á breidd. Anð- vitáð gat hiann ekki séð, hvað langt hellirimm náði imn, og ekki gat hanm. heldur enn séð, hvar hiinm voða’.egi hellMmi var, þ Öað móg væri af mierkj- um um nærveru hams, því að afanmikil spor voru á san'dgólfmiu, og viðbjóölegasita fýla var þama' inni. — Hvert hefir nú þesisi illi andi farið? hugsiaði: Ottor með sjálfum' sér. Hanrn hlýtur að vera hér nærri og þó get ég ekkiart til haiis séð. Ef til vill á hann héima Itemgira inmi í helLinltom, og hamn skreáð eáitt- eða tvö skref áframt og gægðist im'n í myrkrið. Nú tók hanm eftir nokkrto, sam áður hafði farið fram hjá honum, eitthvað fjóna fáðma frá hellismtonn- smtom var pártur af steimi eins og bofð í lögun; vair ekki mema tæp s)ex fet frá honum upp að loftinn í fifiliiinum og flötuirinm að ofam hálláðist fram að kvisl- itini Þetta steinhrot hafði laiugsýniiega verið harðarat Bn kletturimm umhverfis og hafði þolað vatns-sraúning-i itnn; þó að vatnið væri nú að eins lítlll lækur, leymdi þaið sér ekki, áð á sumuim tímum ársins hljóp mikill vöxtur í það. — Hér er rúm, sem krókódiilinn gæti sofið á, ságði Otur við sjálfam sig, skreið ofuriítið átfrarn, starði á steimimn og .sérstaktega á þrihymdam hlut, - sjem tá ofatn á halla ftetiiitom, og eitthvað, sem lá fyrir neðam hanm. — Éf þetta er araraars sternm, hugsiaði! Otur með sér, — hvemiig étendtoT þá á þvt,- að hamm' sA.uft ekki renna dfan T vatmíð. eims og hann ættí áð gera, og hvað er þáð, sjemi. harnn hvílir á? Og hamm, fænði sig ofurlftíð tM hliðar tíl þess að hamm skyldi eldti sjálfur skyggja á mextt af þeim Ijósgeisilav seím ailra snöggvast skeim bjartana 6g bar biriu yfir lamgt svæði í h’ellinumj. Svo fór hiann aftur að horfa og þá lá við, að hamn hnigi miður a.f skelfingu, því að nú sá hainm alt. HlUturiiran, sem vta,r uppi á fletiraum, og hann hafði haldið að vær Ssteinm, va!r hausimm á Vatoabúiajntuirn, því að þarrna glampáði dauft og breytílegá' á tvö voðateg augu, þegar Ijósið féll á þau. Haran sá m.ei,ra að segja hvalð það var, sem lá undir kokirau á sikrið- dýrimu. Þafð va,r likarni prestsiras, stem Otur hafði hiatftÞ rnieð sér, þegar hamm stökk ofan af líkneskju/nmi, Þþví að haran sá amdlitið standa frtam undah öðrum tnegim. — Þáð gæti verið, ef ég biði við dálitla stumd, að h/amrn færi að éta hamm, hugsaði dvergurinn með sér, því að. haran mimtist þesis, hvemig krókódiíar eru vtamir að fara að ráði sínu, — og þá get ég ráðist á hlanm meðan hamm hvílir sig á eftír. — Svo stóð hamm kyr og borfði á, hvemig grænleiti eldtorinm í aiugum ófxeskjiumraar titraði, óx og dvinaði. Ottor vissi áldrei, hvað tengi hanm beið svona; loks- itnla varð harnn þesis var eftir nokkurn titmaj að flugun vtíru farim að stara á hanm og draga hamm að sér, þó að hamm vissi ekld, hvoft skriödýrið sæá rig eða ekki. Um sttorad vflrðist hanm gegn pessiutm viðbjóðs'-' legto töftmm; svo varð hanm yfirkomimm af ótta og neyndi áð flýja aftur til tjariraariraraar, eða þá eitthvað amináð, btort frá þessum djöfultegu hnöttuim1. En því miðtor, það var of seint; hamm gat ekki farið eittj. eine.sta sknef aftur á bakj þó að toainn ætti lífifó að leysia. Nú varð hamm áð toal/dia áfnam. Það vair eins og Vatmabtoimn hefði lesJið í htoga: hans og drægi nú óvin siimin a.ð sér til þesís áð vjta, bver lelkslokin yrðto., Ottor isteig eitt sfcref áfraim; — hamm toefði heiduxi víljað ganga aftur fram af toaiuismuiim á Kkneskjumind, mikJu; — og aiugum gJðmptoðíu enn hræðilegair to áður, einss og þafó vaari í þeim sigurhrós. Þá hraeijg Ot'ur náðlur í örvæmtingu sinmi, huldi aindlitíð með höndum isér og sttondfii. — Það er djöfultínm, sem ég á áð berjast við, djöftoll með töfraj í aiuguntom, sagði hamm við sjálfam sig. — Og hverraiig á ég afó geta bairist við konUmg hSmnej illu amda- í krókódílslíki? Jafnvel mú, þegar hainn gat ekki séð auigtm, fatnm Jhatran þau draga s‘ig áð sér, em af þvi að hamm sá þau pkki lengur, fékk hanm aftuir svo mikið hugrddd og þrek, toó haran gat Farið að hugsfl af nýju. — ötur! sag&i hanira við sjálfam sig. — Ef þú bíou:r svomat, þá vimna töfraimir bráðtom bug á þér. Þú Þmisair mneðvittonidimaj og pessi djöfull étxir þig. Jó, hamm glieypir þig, og það er engin mynd á því fyrir maran, sem kallafótor hefir verið guð, að fá þau afdrif. Memn, iað ég ekki tali um guði, ættu áð deyja í bardaga, hvort sem þeir raú eiga við aðna, mienra, við villidýr, við höggorma, éð.3 við djöfla. Htogsafóu þér raú að herra þiram, Biairgarinm, sæi þig hnipna þig samxan svona atomingjaliega: hainm muradi heka upp hlátto’r og segja: — Hó! Ég hélt að þetta væri htog- .raikktor maður. Hó! Haran lét mikið yfir þvi, að hamm baiðstofumia, 'segir Gudda gamla við nniarnmimm: Ósköp er þafó raú leiðirabegt fyrir hjómim héma ‘á bœniuim, iaö þú skiulir addneá ætl.a að koma affttor að heimsækjia þau. — Því segirðu það, að ég ætíi aldrei afó tama afte, mér sem hefir iiöið hér svo ágætiega? — Þú kernur aldrei aftur að * heimsækja þau, hélt Gtoddaí á- fram, það er leifómlegt fyxir hjónim hérraa'. — En þvi segirðu þetta, áð ég komi aildrei flftiur. Viist kam ég aíiur! — Nei, raei, þú kemur flldxei aftiur sagði Gudda, þú getur al- Oiei tamið áftívr fyrst þú aMrei ferð! — Pabbi! Af hverju heitir það eginlega móðurmálið, en ekkS föðUrmálið? — Af því mamma motair þuð mest, dnemgur mimra í sekkjum og lausri vigt. Gulrófur, Hvítkál og Sítrónur. Harðfiskur, Smjör, Egg. Ávalt bezt. Ásvallagöhi 1, sími 1878, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njólsffötu 40,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.