Alþýðublaðið - 14.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.01.1939, Blaðsíða 4
LAUGAKDAG 14, JAN. 1939 GAMLA Blð ■ Maðurinn sem sá of míkið Afarspennandi og óvenju- leg amerísk sakamálamynd, Aðalhlutverkin leika: Ralph Beilamy, Katharíne Locke og 8 ára drengurinn David Holt, Aukamynd: SKIPPER SKRÆK. Hljómsvejt Reykjavíkur, Neyiaskemman verður leikin á morgun kl. 3 í Iðnó. Þetta verður einasta eftirmiðdagssýningin. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. — Sími 3191. HjálpríeMsherinn. Saonkomur á morgiun: KI. 11 og 8V2- Kapt. Andresen o. fl. Allir velkominir! Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför Sigurðar Þórðarsonar, | i. s., í Vesturgötu 54. V-} I i Helga Sigurðardóttir, Guðbjörg Eyjólfsdóttir. Eiður Sigurðsson. wwm Dansklúbbnrinn WARUM Dansleikur f K. R.-húsiim 1 kvðld. 5 manna hllömsveit K. A^rícsins. 6 manna hlidmsveit Hótcl Tslands. ZTl'lZ áflætn hliómsveitir kosta aðgðngn |ywg O KA mlðar aOelns SSk.fl O Seldir frá kl.4 TpyflflW ykknr þá tfmanlega. Frá Skattstofnnni Samkvæmt 32. gr. laga um tekjuskatt og eignaskatt er hér með skorað á þá, sem ekki hafa þegar sent framtal til tekju- og eignarskatts að senda það sem fyrst og ekki seinna en 31. jan. næstkomandi til skattstofunnar í Al- þýðuhúsinu. Ella skal, samkvæmt 34. gr. skattalaganna ,,áætla tekjur og eignir svo ríflega, að ekki sé hætt við að upphæðin sé sett lægri en hún á að vera í raun réttri.“ Jafnframt er skorað á atvinnurekendur, sem eigi hafa skilað skýrslum um kaupgreiðslur, og félög, sem eigi hafa gefið skýrslur um hluthafa og arðsúthlutun, að senda þess- ár skýrslur þegar í stað, ella verða aðilar látnir sæta dag- sektum. ■ ■ w.\ Skattstofan er opin kl. 10—12 og 1—4 og á þeim tíma veitt aðstoð við framtöl. CI Skattstjórinn í Heykjavík. __ Jé jy. •»-y , -3. —_ 4. * . —.. UÞTDUBLABI settur. flalldár Sigfásson UM GLAUMBÆJARGRALL- ARANN. Frh. af 3. síðu. Sem sýníshorn af Grallaran- um tek ég hér eitt kvseði, Am- eríkubréf, eftir Ruben Nilsson: Já, nú vil ég rita heim to you eitt lítið letters bréf, því mig langar til að segja eitt við þig. það er langt síðan you see að ég á penna haldið hef, en ég held þú undirstandir skiljir mig. Margt er umbreytt síðan Gamla Frónið lét mig líva sig, en jeg lövva þig samt enn my dearest friend, því að þött þú værir ótrú mér og annar skjemdi þig, skal ég elska þig unto my bitter end. Það er allright hjá mér heilsan og þó sjálfur seig’ jeg frá er jeg sæmilega monníaður, því að jég þjena marga dali á hvurjum degi í jobbi hjá þeim við Davíðsbræðra Félags- company. Það var sorgarlegt að heyra hvuminn Kjærastinn þinn fór, að þeir killuðu hann og sendu beint to hell, þó hann gjeingi í land og færi eitt kvöld með gangsterum á þjór, en það gjeingur sona í Liver- púl, jú well. Og af því var ég að huxa um þegar nú það gamla er gleimt, að ég gerði rétt að biðja þig frá mér, að þú kjæmir hingað westur, þí þann draum mig hefur dreimt, well og dreingbeibýið hans má filgja þjér. En nú hætti ég með ósk um að þú skulir vera skjót til að skrifa mér og adressan hún sé Mister Charles P. Anderson 604 b. Main-road Person City Indiana U. S. A. Aðalhvatamaður þessarar út- gáfu er Bjarni Bjarnason læknir, sem sjálfur er ágætur söngmaður og prýðilega skyn- bær um ljóð og lög. Og þökk sé öllum, útgefendum, þýð- anda, ljóðskáldum og tónskáld- um, sem hafa gefið manni þessi skemtilegu ljóð og lög, til þess að raula, þegar maður er í við- eigandi skapi, því að þau eiga alls staðar við, hvort sem mað- ur er staddur í gleðihófi, situr heima hjá sér, er úti á götu, í buick eða bara venjulegum kassabíl. Karl fsfeld. I DAG* Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir. Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður er í Reykja- víkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Á útleið“, eftir Sutton Vane (Indriði Waage, Arndís Björns- dóttir, Brynjólfur Jóhannes- son, Emilía Indriðadóttir, Gest- ur Pálsson, Haraldur Björnsson, Marta Indriðadóttir, Valur Gíslason o. fl.). 22.45 Fréttaá- grip. 22.50 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Á MORGUN. Næturlæknir er Kristján Sveinsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. 75 ána verðlUr á morgun frú Halla Matthíasclóttir, Knosseyrarveg H, Hafnarfirði. „! iundirheimium“. Vegna fjölda ásboranía endur- tekiur Pétur Magnússon frá Valla- nesi erindi isitt Uim útvarpsráð á miorgun kll. 3' í Gaimla Bíó. Jafn- fnamt verðusr ielikið leikrit hans „I !undirheimuim“, 'sem vajkti geysiiega athygli síöast li'ðinn 'tunnudag, en útvarpsráð hafnaði. Ætti fólk lað tryggja sér að- göngumiðia i tima. „„^ruHDn^&TiiKfmnmp. UNGLINGASTÚKAN BYLGJA nr. 87. Flu'nidur á morgun kl. 10 f. h. I Góð'templarahúsíniu luppi- Inntáka nýrxa félaga o. fl. Mæ'.um stundvíslega. Gæzlu- maður. Fundarboð! Bindindisfélag iþróttamanna heldur fund um bindindismál- in, í K.R.-húsinu, niðri, á morg- un kl. IVz. Aðalræðumaður verður Pét- ur Sigursson erindreki. Að síðustu verða frjálsar um- ræður. Aðgangur ókeypis. „Selfoss“ 'fer aðfaranótt mánuidags um Keflavik, Vestmannaeyjar og Norðfjörð tH Hull, Hamborgar og Atitwierpen. Framhalds-aðalfundttr Sðlnsambands islenskra fiskframleiðenda hefst kl. 10 á mánudagsmorgun í Kaupþingssalnum. Fulltrúar eru beðnir um að sækja aðgöngumiða í skrifstofu Sölusambandsins, Fríkirkjuveg 11, kl. 9—10 á mánudags- morgun. " ' * Stjóm S. í. F. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „FRÓÐÁ“ Sjónleikur í 4 þáttum, eftir lóhann Frímann. SJnlno I morgun kl. S. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eflir kl. 1 á morgun Sundfélagið Ægir heldur danzteik í Odidlfiellow- jhúsinu í kvöJld. ■ NYJA bio ■ Clrkus Saran i Bráðskemtileg þýzk kvik- mynd með fjörugri músik eftir Robert Stoltz. ■ • Áðalhlutverkin leika dönsku skopleikararnir LITLI og STÓRI ásamt þýzku leikurunum frægu Leo Slezak, Hans Mose og Adele Sandrock, Pétur Jakobsson. Kárastxg 12, annast framtal til Skattstof- unnar. Fnlltrúaráð verkalýðsfélaganna heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudagínn 16. jan. kl. 8% e. h. UMRÆÐUEFNI: 1. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar. 2. Gengismálið. 3. önnur mál. STJÓRNIN. CARIOGA DMSIEIKDB verðarlhaldtim f kvðldlf Iðnð kl.19 S K E T I K L Ú U I N N C A I O C A S K E T I K L Ú Á miðnætti sýnir dansmærin Bára Signrjónsdóttir allra nýjastaldansinn CHESTNUT — TREE ásamt Tango Ballet Stepp* og Ungverskum dönsum. AÐGÖNGUMIÐAR verða seldir í Iðnó í dag frá klukkan 4 eftir hádegi. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir klukkan 9. u R I N N O c A Vanti yðursbifreið*þá hringið í síma 1508. — Opið allan sólarhringinn. Bifrðst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.