Alþýðublaðið - 31.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.01.1939, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAG 31. JAN. 1938 ■ GAMLA Bið ■ Sjómannalif Heimsfræg amerísk kvik- mynd, tekin af Metro- Goldwyn-Mayer samkv. hinni góðkunnu sjómanna- sögu Rudyard Kipling, og sem birzt hefir í íslenzkri þýðingu Þorst. Gíslasonar. Aðalhlutverkin eru fram- úrskarandi vel leikin af hinum ágætu leikurum: SPENCER TRACY, FREDDIE BARTHOLO- MEW, LIONEL BARRYMORE. Útbreiðið Alþýðublaðið! RÆÐA HITLERS. (Frh. af 1. síðu-) eða annara geta ekki á nokk- urn hátt haft áhrif á pólitík Þýzkalands gagnvart Gyðing- um- Annars er skömm að því, hvernig allur heimurinn flýtur af meðaumkun með þessum aumingja Gyðingum, og þó vill enginn hjálpa þeim. Þýzkaland hefir margar aldir orðið að hýsa þetta hyski, enda þótt það hefði ekki annað til síns ágæt- is en pólitíska og læknisfræði- lega sjúkdóma. En nú breytum við stefnu í því efni. Þessir mannvinir höfðu ekki áhyggj- ur af þjáningum Þýzkalands eftir stríðið og við erum nú orðnir fullkomlega kaldir fyrir allri slíkri mannúðarstarfsemi. í Evrópu verður ekki friður fyrr en Gyðingaspursmálið hefir verið Ieyst. Og ég ætla að setja fram þann spádóm, að ef Gyðingum innan og utan Ev- rópu tekst að koma af stað SMJÖRLÍKISGERÐIN SMÁRI ,, (Frh. af 3. síðu.) því, að á tímabilum hefir ís- lenzkt smjör orðið gjörsamlega ófáanlegt. Sýnir það jafnframt hve fráleit kennig það er, að smjörlíkisiðnaðurinn eigi ekki rétt á sér. Hann uppfyllir á- reiðanlega mjög brýna þörf. Nú vinna í smjörlíkisgerðinni Smári 30 manns. Frá stofnun sinni hefir hún framleitt yfir 12 milljónir pakka af smjörlíki og' greitt í vinnulaun yfir milljón krónur. Framkvæmdir þessa veglega fyrirtækis hafa allt af sýnt hraða, smekkvísi og kraft. Með ágætri stjórn hinna tveggja eigenda hefir fyrirtækið tekið stórkostlegum framförum og náð vinsældum um landið þvert og endilangt, sem munu endast því í marga áratugi- Það er mikils virði, þegar þannig fer um iðnfyrirtæki, sem rísa upp í landinu. V. S. V. Hver er ðrlaga- tala yðar? N7LEGA er komin út skemtileg samkvæmis- bók, sem heitir: Hver er örlaga- tala yðar? í bókinni eru spurningar, sem lagðar eru fyrir viðkom- andi mann, og eftir því, hvern- ig hann svarar þeim, er hægt að lesa út skapgerð mannsins og jafnframt ráðleggingar um það, hvernig hann eigi að upp- ræta skapgalla sína. Auðvitað er þessi bók ekki vísindalegs eðlis, heldur aðeins ætluð til skemtunar í samkvæmum og nær vel tilgangi sínum sem slík. nýrri styrjöld, þá mun hún ekki enda með því að heimurinn verði bolsévistiskur og' sigri Gyðingdómsins, heldur með fullkominni útrýmingu Gyð- ingakynstofnsins. (Mikil fagn- aðarlæti.)“ Þýzkaland stjrðnr Italiu, ef til ófriiar kemur. „Með tilliti til hiras hættnxliega ásfiainds, sem niú ier í htíiminiuim. er þaíð rrnik.il hiaimiiing|a, að rífci eins og ítiailía og Japam hafa rieyns;t viena sömu skoðuinar og ef Musisoiini og fia|sisma hainis hiefði Bkki tiekizt að bjarga ítailiu frá bolsévi'simialnuim, er lekki gott aö stegja h'viemiig farið hiefði. Pýzka- lalnd isitóð fnamimli fyr ir sömu hættu og hiefir unnið saniia priek- virkið. Samvinna þessara tveggja landa er ekki aðeins hagkvæmt atriði, heldur er liún frelsun Evrópu. Þegar Ítalía barðist í Abessiníu um lífsréttindi sín, var hún studd af Þýzkalandi. Og það getur aðeins orðið til gagns fyrir heiminn að fá að vita það, að ef stofnað verður til styrjaldar gegn hinni fasist- isku Ítalíu, þá mun Þýzkaland standa við hlið hennar og veita henni lið. Vjð gerium okfcuir ijóisit, hvað vierðia muníi, ief enlendu rífci sikyldi taifcast a& ráiða niðimjögum íitailislka fasiiisimainis. Þaið eru miklir mienn, siem. sfoapa sögu pjóð- ainina og bLásia í hamia lífsiainda, miikiir mienin, siem eru sitierkustu fuilírúar pjóiðariininar. Hið Uaz- iis'tiílsfca Þýzfcajand og hin fafeist- fsfciai Itaila eru nógu stierk tii að tryggja f ráðíLnin eða stiigrn i s'tyrj- öld áð öðrum kost'i. Og mienn niega vita þaö, aJð mieð ógnumum getiai peir engin áhrif haft á gierð- ir piessara rífcja.“ Súðfiu fer á flimtludiag'sikvöld aujstuir ujm til StgliUfja'rðar og snýr par við. „Fléttnð reipi úr sandi“. Frumsýning Leiklélags- ins verðnr á fimtndag. Leikfélag reykjavíkur hefir næst komiauidi fimtu- Öagsfcvöld írumisýningu á Leik- ritinu „Fléttuð reipi úr siandi“ eftir rúsisnestoa rithöfuntíinn Va- lenti'ne Katayev. Aðalleikarar eru: Þóra Borg, Regina Þórðardóttir, Árni Jóins- £ion, hás:kól@iniemi, siem éfcki hefir fcomið hér fraim á leifcsviði áöur, iefn er talinn efniliegur leiifcalri, Iud- riði Waage, siem jafnfram't er leikstjóri, Haraldur Á. Sigurðs- ison, í istiaið Ragnars Kvaran, sem er vieifcur, og Valur Gíslaison. Enn fremur eru nokkrir aaka- leikarar. Jóhannes S. Kjarval opnar sýningu í dag í Markaðsskðlanmn. „Memtaimá'laráð ísiandis á alö leggja löghiald á sýni|niguna“, seg- ir mélia'rinn. Það á ,^ifk'tjur“ í 'henni hvort sem er, og pað eru margir fleiri siem ,@ktiur“ iedga í þesisiani sýrúngu, segir Kjarvial, sérstafclega pó bílistjóra'r og srtúlk- urnlar á „Skálanum". Jafmivel börnin, stem haran þiafcfc'iir miikið foneldri að, sem hafa foomið með hro'S frá álpýðun.ni árum saanain, piaU eiga sainnarlega afotiur í peslsplri sýningu líka. Tuttugu myndir siem ekki er rúm fyrir á pesisiairi sýningu vegna húsafcynnaninia hafa farið í. þriggja ára kastnað viið mál- veífcið. Kjarval. DAGSBRÚN. (Frh. af 1. síðu-) Má geta þess, að svo virðist, sem kommúnistar telji nauð- synlegt að flýta úrsögn Dags- brúnar úr Alþýðusambandinu og koma þar með í veg fyrir að Dagsbrúnarmenn njóti styrks úr „Stórasjóði“, en úthlutun styrkja úr þeim sjóði stendur einmitt yfir þessa dagana. Hitt er auðvitað sjálfsagt, að félagið verður að greiða skuld- ir sínar við sambandið, og mun stjórn Alþýðusambandsins vafa laust gera ráðstafanir til þess að eftirstöðvar af sköttum fé- lagsins verði innheimtir með málssókn. Nú er svo komið, að með vélabrögðum kommúnista hefir tekist að blekkja verka- menn í Reykjavík, sem voru forystumenn að stofn- un Alþýðusambandsins fyrir 23 árum síðan, til þess að slíta félag þeirra úr lögum við sam- takaheild alþýðunnar í land- inu- Þetta er fyrsti áþreifanlegi ávöxturinn af samstarfi komm- únistanna og íhaldsins í verka- lýðsfélögunum. Dagsbrún er nú komin út úr samtökunum og hlýtur að einangrast meir og meir frá öðrum verkalýðsfélög- um, unz hún klofnar ef til vill í þrjú eða fjögur félög og sama sagan endurtekur sig um hana eins og verkalýðsfélögin á Norðurlandi, sem kommúnist- um tókst að ná eftir 1930. firaflð sina eigin gröf. í ' ' I Kommúnistar telja að með því að segja félagið úr Alþýðu- Næturlæknir er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki. ÚTVARPIÐ: 17.30 Endurvarp frá Kaup- mannahöfn: Norrænir alþýðutónleikar, I: Dan- mörk. 18.15 Dönskukensla. 18.45 Enskukensla. 19,10 Veðurfregnir- 19,20 Erindi Búnaðarfélags- ins: Landbúnaðartilraun ir Dana (Pétur Gunnars- son búfræðikandídat). 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Lífsviðhorf kvenna fyr og nú (ung- frú Jóhanna Þórðardótt- ir). 20,400 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Fræðsluflokkur: Sníkju- dýr, III. (Árni Friðriks- son fiskifr.). 21,05 Symfóníu-tónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskól- ans. 21.45 Fréttaágrip. 21.50 Symfóníu-tónleikar (plöt ur): b) Symfónía nr. 4, B-dúr, eftir Beethoven- 22.30 Dagskrárlok. V. K. F. Fnamsókn lílkyniniír. Þær foonjur, siem enn eiga ógreidd féla|gsgjöld síin, erlu ðeðniar aið grieiða pa|u nú pegiatr á skrifstofiu fóLágisiiinis i Alpýðiuihús- ir.u við Hverfiisgötu; opin aöla d'aga kl. 4—6. Strætisvagnar Reykjavik'ur bileyta i ýmíslu úim fierðir síniaT nú um mánaða móitíin. Svo 'Sieim m uná á aúigl. í itoliáðjinlu í dlag. Umférðaisivæði vagnainna vterður nú srtærra en áður og það til aufcin's hagræðils fyrir noiteradur þesisara vnnsæl'u farairtæfoja. Fundurlran í mái f’uindafélagi Alpýðuflokks- félagiwu sem vera átti í kvöld fellur niðlur pesisá viiku' vegnia (fiun'darints í klv'öLld i AlpýðUflokks félagirau. Stoagfirðimgamót verð|ur hiaiidiið að Hórtel Rorg fimrtiudagijn'n 2. febrúar. Skemrti- atriði verða: ræðúr, s'öuiguir og dans. Chicagobruninn 1871 heitir söguleg stórmynd frá Fox félaginu, sem Nýja Bíó sýnir um þessar mundir. Aðal- hlutverkin leika: Tyron Po- wer, Alice Taye,.Don Amache o. fl. Skíða- og skautafélag Hafnarfjarðar heldur aðal- danzleik sinn að Hótel Björninn næstkomandi laugardagskvöld. Aðalfundur Kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins verður annað kvöld kl. 8V2 í Oddfellowhúsinu. sambandinu hafi þeir komið ár sinni vél fyrir borð. En þar skjátlast þeim hrapallega, eins og í fleiru. Þessi ákvörðun, sem er knúð fram af hálfvitlausum kommúnistabjálfum, mun hafa lítil sem engin áhrif á þróun íslenzkra verkalýðssamtaka. Lífsmagn þeirra og sögulegt hlutverk er meira en svo, að það minki við slík skyndiupp- hlaup. Kommúnistum verður því skammgóður vermir að þessari tilraun — og þeir eru sízt öfundsverðir af framtíð- inni, sem þeir eiga von á. Þeir hafa grafið sína eigin gröf. Frestur til að skila skattaframtölnm rennnr út i kvöld (31. Jan.)9 kl. 24, ogf er skattstofan opin í dag til pess tíma. Skattstofsm.___________________ Rvennadeild Slysavarnafélags Dafnarfjarðar. heldur Dansleik á Hótel Sjörninn fimtu daglnn 2. febrúar kl. 9 e. h. Qðmlu og nýju dansarnir. Dansmœrin Bára Sigarjónsdóttir sýnir iistdans. Nefndin. Aðaliundur Kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins verður miðvikudaginn 1. febrúar kl. 8% í Oddfellow- húsinu. — Fimdarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. MÍNERVUFUNDUR milðlv*luidiafes kvöld. Háguiefudaraitriðl Um- boðsimaiðlur og æðisrti’tiemplair. ÍÞAKA í tovöld kl. 8V2. Kosning ©mbættisimialnina o. fl. Drotl’nir.gln fór kl. 6 í gærkvðlidi vesitur og norðwr. Sjómanaalíf hföitir myndin siem GarnLa Bíó sýnir núna . Er hún rtekiin siaim- kvæmt sjóimaniniaisögu, efti'r Rud- yard Kipling. Að&lihluttvierkSln. i|elka Fneddfe Balrrtholomlew, Spencer Tracy og Lioinél Barrymoi'e. Útbreiðið Alþýðublaðið! ■ NÝJA Blð ■ Chicagobrun inn 1871 (IN OLD CHICAGO.) Söguleg stórmynd frá Fox-félaginu. — Aðal- hlutverkin leika: TYRON POWER, ALICE FAYE. DON AMACHE o fl. Mikilsmetnustu kvikmynda gagnrýnendur heimsblað- anna telja þessa mynd risa vaxnasta listaverk amer- ískrar kvikmyndafram- leiðslu, er komið hafi á markaðinn til þessa dags. Börn fá ekki aðgang. Eimskip: GuLlfoas er á Akuneyri, Go'öi'í- fods er á leið til Hull frá Viest mian'niaieyjuim, Diettífbisls iesr hér, Laga'rfoas er á Isaifirði, Seilfbss er á leið til A'ntwerpen ■ Alpýðnflokksfélag Heykjavíkor efnir til almenns félagsfundar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 8V2. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Form. fél. Haraidur Guðmundsson hef- ur umrpeður um sjávarútvegsmálin. 3. Dagsbrúnarkosningin. Félagar, fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. V. H. F. Framtfðin i Hafnarfirði heldur aðalfund sinn mánudaginn 6. febr. n.k. kl. 8V2 í Bæjarþingssalnum. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Taklð eftirf Ferðir Strætisvagna Reykjavíkur h-f. verða fyrst um sinn sem hér segir frá og með 1. febrúar: Lækjargata—Landsspítali: Fyrsta ferð kl- 12,10 og síðan á 15 mínútna fresti til kl. 20,4Ö. Ekið um Laufásveg og Bergstaðastr. til baka, Lækjartorg—Sundlaugar: Fyrsta ferð kl. 12,20 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 20,20. Lækjartorg—Stúdentagarður—Túngata: Fyrsta ferð kl. 7,45 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 23.45. Ekið um Lækjargötu — Fríkirkjuveg — Skothúsveg — Bjarkargötu — Hringbraut — Hofsvallagötu — Túngötu — Kirkjustræti — Lækjargötu. Læk j artorg—Kleppur: Fyrsta ferð kl. 7,05 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 24,05. Frá Kleppi 20 mínútum eftir brottför af Lækjartorgi- Lækjartorg—Skerjafjörður: Fýrsta ferð kl. 7,03 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 24,03, Á 15 mínútna fresti frá kl. 12,03 til kl. 20,33. Lækjartorg—Sogamýri: Fyrsta ferð kl. 7,00 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 24. Lækjartorg—Seltjarnarnes: Fyrst ferð kl. 7,02 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 24,02. NB. Ekið að Nýjabæjarhliði kl. 9,02 — 12,02 — 16,02 — 20,02 — 24,02- Lækjartorg—Njálsgata—Gunnarsbraut: Fyrsta ferð kl. 7,04 og síðan á 12 mínútna fresti til kl. 24,04. Ekið um Njálsgötu — Barónsstíg •— Hringbraut — Njáls- götu — Gunnarsbraut — Flókagötu — Hringbraut — Leifs- götu — Barónsstíg — Freyjugötu — Lækjartorg. Lækjartorg—Sólvellir: Fyrsta ferð kl. 6,48 og síðan á 12 mínútna fresti til kl. 24. ATH. Fólk er vinsamlega beðið að athuga breytingar viðkomu- staða. Klippið augl. úr blaðinu og geymið. Strætisvagnar Reykjavíkur h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.