Alþýðublaðið - 04.02.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 4. FEBS. 1939
■ QAMLA Bið ■
Siómannalíf
Heimsfræg amerísk kvik-
mynd, tekin af Metro-
Goldwyn-Mayer samkv.
hinni góðkunnu sjómanna-
sögu Rudyard Kipling, og
sem birzt hefir í íslenzkri
þýðingu Þorst. Gíslasonar.
Aðalhlutverkin eru fram-
úrskarandi vel leikin af
hinum ágætu leikurum:
SPENCER TRACY,
FREDDIE BARTHOLO-
MEW,
LIONEL BARRYMORE.
Geri við saumavélar, allskon-
ar heimilisvélar og skrár. H.
Sandholt, Klapparatíg 11, sími
2635.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR.
„Fléttuð reipi
úr sandi“
gamanleikur í 3 þáttum eftir
VALENTIN KATAJEV.
Sýnino á morpn kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
4—7 í dag og eftir kl. 1 á
morgun.
VFÍ/NÐ/s
J/LKyNNiNSM
HNEFALEIKAMEISTARINN —
giamianleitour í 3 þáthixn vterð-
ur lieikinn fyrir börn í Banu-
síúkunum og gesti þieirra siumnlu
idag (á morgun) kl. 21/2 í
Temp larahúsinu. Aðgöngumið-
-ar afhentir frá kl. 10 f. h'.
isama dag. — Gæslumenn.
Tekin tll starfa aftur.
Vera Similloo, Laugavegi 15, sími 3371.
DANSKLÚeBURINN WARUM
Dansleikur
f K. R.^húsinii i kvðld.
Hfnar viðurkendu hljémsveitir lelka:
Hljúmsveit K. R.«hússins
Hljómsveft Hótel fslands
Þrátt fyrlr Dessa ágætu hljómllstar-
krafta kosta aðgóngumiðar aðeins
kr. 2,50
Þar sem hljómsveitlrnar eru
beztar dansar
fjðldinn i kvðld
ÍSAFJÖRÐUR.
(Frh. af 1. síðu.)
anlega brugðist á síðasta ári og
það hefir valdið talsverðu tapi á
rekstri verksmiðjunnar- Hins
vegar er verksmiðjan stórfeld-
ur liður í atvinnurekstri bæj-
arins. Á síðastliðnu ári greiddi
hún í laun til verkafólksins í
Iandi og fyrir hráefni frá sjó-
mönnum liðugar 100 þúsund
kr., og er það nálega 11. hlut-
inn af öllum atvinnutekjum í
bænum, sem sjómenn og verka-
menn njóta.
Verksmiðjan starfar áfram.
Markaðir eru nú orðnir svo
miklir fyrir afurðir hennar, að
engin líkindi eru til að háegt sé
að fullnægja þeim, jafnvel þó
að afli yrði mjög góður í ár-
Auk þess er vissa fyrir því, að
veruleg verðhækkun er orðin á
rækjum á mörkuðunum.“
Þetta sagði bæjarstjórinn á
ísafirði. Stefna bæjarstjórnar
Reykjavíkur er þveröfug við
stefnu þá, sem Alþýðuflokks-
meirihlutinn í bæjarstjórn ísa-
fjarðar hefir tekið upp. Árang-
urinn er og eftir því. Hér vex
atvinnuleysið stöðugt og fá-
tækraframfærið fer upp úr
öllu valdi. Bæjarstjórn ísa-
fjarðar skapar styrkþegunum
atvinnu, munstrar þá af bæjar-
sjóði og til þeirra framleiðslu-
tækja, sem bærinn hefir sjálfur
stofnsett eða hjálpað til að
stofnsetja.
Útbreiðið Alþýðublaðiðl'
ANDLITSSNYRTING.
(Frh. af 2. síðu.)
volgu vatni, og nú eruð þér til-
búnar undir daglega snyrtingu.
Húðin er hlý og blómleg, og
hver hrukka og felling afmáð.
Þessar sömu morgunæfingar
endurtakið þér nákvæmlega á
sama hátt annanhvorn dag, en
hinn daginn notið þér nýpress-
aðan gúrkusafa í stað undan-
rennunnar, 3—4 teskeiðar í
hvert sinn. (Gúrkusafann má
ekki þvo af•) Að öðru leyti er
aðferðin sú sama, en minnist
þess að það er ekki sama í
hvaða röð æfingarnar eru gerð-
ar.
Undanrennan og gúrkusafinn
gera hörundslitinn bjartari og
blæfegri.
Reynið þetta, og innan fárra
daga munuð þér sjá mikinn ár-
angur.
Sviffliugfélagið.
Æfing i fymaimáliö kl. 8 á
Samdislkieíðiniu, mætiö stund-
víslliega . ,
Sjötug
veröúr á morgun ValgierÖiuir
J-ónsidóttir frá Hneiðri, Ingólfe-
stræti 6.
DnottnÉigin
fór frá Sigliufirði kl. 8 í gær-
kivöldi áleiöás hingað.
VIKAN.
(Frh. af 3. síðu.)
blekktir af lýðskrumi og
smjaðri íhaldsins. Við stjórnar-
kosningar í Hlíf hafa aldrei
meira en 200 mætt fyr en nú. Nú
greiddu atkvæði 350 félagar.
Tvo síðustu dagana fyrir stjórn-
arkosninguna hafði íhaldið
opna kosningaskrifstofu og
það smalaði öllum þeim verka-
mönnum á fund, sem það
taldi að mundu greiða atkvæði,
eins og það vildi. Það ætlaði
sér að stilla upp sjálfstætt, en
þegar það sá, hve fjölmennur
fundurinn ætlaði að verða, —
hætti það við það og skipaði
öllum sínum mönnum að kjósa
kommúnistana. Það mun vera
alveg eins dæmi, að nokkur
flokkur hafi komið fram við
nokkrar kosningar eins og í-
haldið að þessu sinni. Það er
kunnugt, að kommúnistar ráða
ekki yfir nema um 30 atkvæð-
um í Hlíf. íhaldið vék fyrir
þessu fólki og skipaði um 150
fylgismönnum sínum að kjósa
frambjóðendur hinna 30. Hvers
vegna lagðist það svona í
svaðið? Það gerði það eingöngu
vegna þess, að það vissi, að ef
það stilti upp, myndi Alþýðu-
flokkurinn vinna kosninguna
og kommúnistarnir, sem vinna
að því að eyðileggja samtök
verkamanna, eru sem eðlilegt
er, kærir íhaldinu. Kommúnist-
arnir stjórna því Hlíf í umboði
íhaldsins. ,
*
Brimir keyptur.
Skúli Thorarensen, sem und-
anfarin ár hefir gert skip út á
upsaveiðar, hefir nú keypt tog-
arann Brimi og stundar skipið
nú upsaveiðar. Upsaveiðunum
fylgir mikil atvinna í landi,
eins og kunnugt er, og er því
von manna, að þessi útgerð
geti gengið sem bezt. í þessu
sambandi er ekki óeðlilegt, þó
að á það sé minnst, að í fyrra
meðan deilan stóð milli sjó-
manna og útgerðarmanna, neit-
uðu útgerðarmenn að leigja
Skúla hin aðgerðalausu skip
sín.
*
Afli góður.
Afli hefir verið mjög góður í
flestum verstöðvum síðan ver-
tíð byrjaði. Einnig hefir togur-
unum gengið mjög vel. Sala ís-
fiskjar hefir verið ágæt þessa
viku og eru menn yfirleitt
bjartsýnir á þessa vertíð.
*
Hafði öfug áhrif.
Blaðamenska Þjóðviljans er
um þessar mundir verri og sví-
virðilegri en nokkru sinni hefir
hefir áður þekst í nokkru ís-
lenzku blaði. Fer og vel á því,
að þeir sem versta innrætið
hafa, birti versta svipinn. Þetta
blað er nú orðið svo hvumleitt
mönnum fyrir sorpblaða-
mensku og ómerkilega fram-
komu að slíks eru fá dæmi.
Fyrir nokkru skoraði það á
kaupendur Alþýðublaðsins að
segja því upp. Hvort sem það
hefir nú verið að þakka þessari
áskorun eða ekki, þá hefir
kaupendum Alþýðublaðsins
fjölgað allmikið upp á síðkastið.
Hinsvegar vita það allir, að
Þjóðviljann vilja fáir lesa, nema
staurblindir Stalinistar og
heimilislausir flækingar úr öðr-
um flokkum.
ChiapIitavSisuíua
eftir Síiein Steinarr siem birtist
í isúniniudiaigsblaöiinú í dag má
syn-gja undir saima lagi og Chap-
lin söing vísu siíuia í kvifcmynd-
inini „Modiem Times".
I DAG.
Næturlæknir er í nótt Karl
S. Jónasson, Sóleyjarg. 13. Sími
3925.
Næturvörður er í Reykjavík-
ur og Iðunnar apóteki.
ÚTVARPIÐ:
20.15 Leikrit: „Dollaraprins-
inn“, eftir Benjamín Einarsson
(Friðfinnur Guðjónsson, Anna
Guðmundsd., Áróra Halldórsd-,
Benjamín Einarsson, Gestur
Pálsson, Hanna Friðfinnsd..
Sigrún Magnúsd.). 21.50 Dans-
lög- (22 Fréttaágrip.) 24 Dag-
skrárlok.
MESSUR Á MORGUN:
í dómkirkjunni kl. 11 séra
B. J., kl. 5 séra Fr. H,
Barnaguðsþjónustur: Kl- 10 í
Skerjafjarðarskóla, kl. 2 á Elli-
heimilinu, kl. 3 í Betaníu.
í Laugarnesskóla: Messa kl.
2, séra G. Sv., barnaguðsþjón-
usta kl. 10 f. h.
í fríkirkjunni kl. 2 barna-
guðsþjónusta, sr. Árni Sigurðs-
son, kl. 5 Pétur Ingjaldsson
stud. theol.
í Hafnarfjarðarkirkju á
morgun kl. 5, sjómannaguðs-
þjónusta. Samskotabaukar
Slysavarnafélagsins verða
hafðir í anddyri kirkjunnar.
í fríkirkjunni í Hafnarfirði
kl. 5 sr. Jón Auðuns. Spurn-
ingabörn eru beðin að verða til
viðtals í kirkjunni að aflokinni
guðsþjónustu.
Verkakvieniiafélagið Fuamsókn
tiLkyninir: Pær konur, siem ©nu
eiga égneidd félagagjold sini, eniu
beöuar áö gneiöa þ,au nú þegar.
Skrifstiofan opiin alla virka daga
frá kl. 4—6.
V. K. F. Framtíðin
í Hafnarfiröi heldur aötailfuud
sdnn mániudaginn 6. þ. m'. kl. 8V2
(e. h:. í Bæjarþingsialnum.
Fyrsta kynniskvöld
Guðspiekifélagsinis á þesisium
vietri vierður annáð kvöld í húsi
félagsins kl .9.
Árshátíð samvinn.uskólar,s
verðuT haldin í Oddflellowhús-
iniu á suirunuidaglskvöldið', 5. jam.,
kl. 8,45. Tiil skemtunar vterÖUr:
RæÖn, fcórsiöngur, píanásió’ló, eiin-
siöngur o. fl. Aðgöngumiöar fást
í Samvinniuskólanum lauigandag
kl. 10—7 e. h. Allir aamvinmu-
mieirn og niemendur velkomnir.
K. R.-knattspyrnumemi.
Æfing á miorgun á siama tíma
og fvant er. Skíðaíerðiln SeLlur
niður.
ROOSEVELT.
(Frh- af 1. síðu.)
á fundi utanríkismálanefndar-
innar og oft hefir verið getið
um. Hann sagði meðal annars,
að það væri vísvitandi lygi, að
hann hafi sagt, að landamæri
Bandaríkjanna væru í Frakk-
landi eða við Rín. Slík yfirlýs-
ing hefði aldrei verið gefin, og
það sem meira væri, þessu væri
alls ekki þannig háttað.
Hann kvartaði undan því, að
ýmsir þingmenn og blaðamenn
hefðu fært orð sín úr lagi.
Stjórnarstefna Bandaríkjanna
væri einföld og bygðist á eftir-
farandi fjórum atriðum:
1. Bandaríkin eru á móti því
að gera samninga, sem dregið
geta ríkið út í styrjöld-
2. Bandaríkin berjast fyrir
því að koma heimsverzluninni
í heilbrigt ástand.
3. Bandaríkin vilja ljá stuðn-
ing sinn og aðstoð til þess að
draga úr vígbúnaði.
4. Bandaríkin vilja vinna að
félagslegu og fjárhagslegu
frelsi allra þjóða.
Reykj avíkurann áll h.f.
Revyan
Fornar dygðir model
1939
verða leiknar á sunnudag kl. 2.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í
7 og eftir kl- 1
á morgun.
dag frá kl. 1
Næsta sýning á mánudag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá
4—7 á morgun og eftir kl. 1 á
mánudag.
ATH. Revyan vérður ekki leik-
in oftar næstu viku.
Hjálpræðisherinn. Samkom-
ur á morgun: Kl. 11 og 8V2.
Allir velkomnir.
Nokkrir vertíðarmenn óskast
til Grindavíkur. Upplýsingar á
Lindargötu 18 B, eða í síma
4663.
■ NÝJA biö b
Chicagobrun
inn 1871
(IN OLD CHICAGO.)
Söguleg stórmynd frá
Fox-félaginu. — Aðal-
hlutverkin leika:
TYRON POWER,
ALICE FAYE.
DON AMACHE o- fl.
Mikilsmetnustu kvikmynda
gagnrýnendur heimsblað-
anna telja þessa mynd risa
vaxnasta listaverk amer-
ískrar kvikmyndafram-
leiðslu, er komið hafi á
markaðinn til þessa dags.
Börn fá ekki aðgang.
Sími 1456 hefir verið, er og
verður bezti fisksími bæjarins.
Hafliði Baldvinsson.
Slysavarnadeildin Fiskaklettur í Hafnarfirði
heldur aðalfund sinn á Hótel Björninn mánudaginn 6. þ.
m. kl. 8V2 e. h.
Félagar fjölmennið.
STJÓRNIN.
CARIOCA
IBALLONA|
DMSLEDI
verður haldinn í Iðnó
f kvðld klukkan 9. ■
BALLmA I
VV Ik DDVIVI 7E,T11V
Ljóskasterar m allan salínn.
Aðgöngnmiðar verða seldlr i Iðnó
í dag frá klukkan 4. Pantaðir að«
gðngumiðar sœkist fyrir kl. 9.
jtccrnm dridsbb ur?nn
„carioca"