Alþýðublaðið - 13.02.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.02.1939, Blaðsíða 3
MÁNUDAG 1S. FEBS. 1«39 ALÞfÐUBUm ALÞÝÐUBLAÐIÐ EITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hani: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Alpýðuhreyfing- in sem eín órof- in heild. ÞAÐ miun nú korniS svo, að augu flestra em; ax) oprrast fyrir því hvilíkt fávísis hjail pa'ð var þegar kommúnistamix og í- iialdið vonu að taia um hið ,,óháða“ og „ópólitásika“ vörka- lýðstsaimlband, sem öll misiin áitti að lækraa fyrir fáttm mánuðfum- Miewn sjá hú, að ef verkalýðs- félpgin eiga að vierða paið siem pessir flokkair kaila „ópótitísk" liðlasit pau sundtEr og pýðing peirra tll pesis að viwna fyrií hiwn sámieiginlega máMað veika-- mawnalnina verðiur engin. Vfirkalýðe-hreyfingin veröiur; áð eiga sinn púJitiska flokjk til pess áð viwna á sviði Btjúmmáilainna klvieg fiins og félögin sjálf vinna mieð samtökium slntum á sviði dæg urmálatnna — haráttumii fyrir hætttum kjðmm — þar sem peim í'éliagssamtökum ier hægt að koma m Það hfiifir vfirið bent á, að á Norðurlönduim væri vfirkálýðs' hneyfingin „skipulagsTfiga óháð“ hinum pðli#sku flokkwmi. Þetta ter auðvitaö raingt, Þvi hvor- tveggja er, að pð aðgneitnmg á ■starfsfimi fiokks og saimðaínds sé meiri pafr en hér, þá er öll isú isftaTfsemi, siem f lokkamir ogisam- böndin þalr reka, og hægt er að styðja gagnikvæmt, svo mikil og svo samtvinnuð, að nátntajsrt; má skioða paiu siem, eina hieild. Og pað giera pau Mka sjálf alisftaðair á Norðiuiflöindum. Auk pfiss firti flokkaimir og samböndin par „skipulagslega háð“ ipó pau séu lekki Jáfn nátjengd og hár. En pvi veldiuir fyrst og friemist hviersu bæði hin pöiitísku og faglegu samitök hér á landi eru mjiklu yngri og palr af leiðaindi ðþrosk- aðri Hér lem hjá ífændpjóðum voruim. 1 Danmöikiu kýs AlþýðufLokk- f lokkluriinin danstki mienn iren í stjóro verkalýðssambaindsins og vfiikaiýðsisamba'ndið kýs mfiren inn í flokksis.tjðmiina. ! Nonegi 'starf- ar niefad kosin af flolkikinium iog sambandiinú :scm fiinisikofnar yfir- stjórn i öllurn peim málum sem salmfiiginlega snierta flokkiaim og saimbandið. * Nýlokið ier pingi dairska AI- pýðuflokksinis. A pvi pingi maetti formaður danska Alpýðu- s.ambandsiins og flutti ftokknum ár,naðö;riósk3r frá sambaindínu. 1 Hainin tmfinítaisft í riæðlu sisitnji á að aðrir flokkar notuðu hvert tæki- 'færi siem gæfist til ]>ess að reyn.i að sprengja pá samvinniu sem seltti isér stað og altaf hefctí átt sér stað mUli flokks alpýðluninar og samíbands hiennar og sagði, að vonjr og óskir andstæðimgamma urn að rjúfa pau tjemgsl muindn aldjni rætast. „TU pess & skiltrlngnrinjn á nauðsyn og þýðíngu pess, að alþýðiuhreyfingin öll purfi að starfa sem ein órófin heild, of djúpar rætur hjá verkalýð)ttum“, sagði formaður samibandsjns. Og hanin isagði Bnnfneimlur: „Á 25. pingi Alpýðuisaimbantís- ínis 1938 var sampykt eimróima að pakka Alpýðuflokknum fyrir pá löggjöf um máliefini verka- lýðsins, og félagsmiálaiöggjöfina, siem hann hiefir komið fram. Og ég nota nú eimmig tækifærið til piess, i maffmi Alpýðujsambandsins in®, á ný að endurtaka pietta pakklæti og heiti flokknum öll- um pekn stuðnimgi, siem verka- lýðshreyfingiin gietuer i té látíð, tái framhaldanldi umbótastairfsemi". Að fonnaður sambandiste hefir mælt hér i fullu umboðl þjess saimaðist eftir fáar vikur. Þá hélt Alþýðusambandið aukaping til þfiss að kjósa nýjan fbrmiainn í ®tað pess er lést í haiuist. Á þinginu inættu uim 800 fulltrúar og siðasta vierk pess pings var að samþykkjB tr|aiustyfirlýs$ngu til Alpýðuflokks:ins og aið heita hon um öllum pfiim stulðninigi, sfimi verkalýðshrfiyfingin gætí veitt — pó fyr&t og fremst fjárhagsistuðn ing — í komamfli kosningum. í einu hljóða var sú sfamlpykt gerð. Halda mfinn að par haffi. ver ið kommúmistar og íhaldsmenn mfiðal fulitrúanna? Halda m(enn aið ptór hfiifðU' pá tekld notað sirna aðs,tÖðuvef pfiir fyrlr fundiuist par, tíl ipess að vfira á mótí slfku eða beimita staðnfnginú í hlutfalli við pólitSskai skiftingu innan sam- bandsanis til! hinna f lokkanná lika ? Jú, aúðvitað hfiffðu peir gert pað. Bre 'pieitta sýnir aðjeinis, að dönsk1 aÍLþýða er búin að skilja ^að fyri® löngu aið pað er sama og sienfla úlfa inn í samtökin að jgeffa Öialdsmönmuim, kommúniiist- um og nazistam — fiða réttara sagt, öðrum flokkum en Alpýðu- flokknium, urnboð til pess aðfara mleð hiin fagliegu mál. DeOan um veitingu fræðslu- málastjóraembættisins. AOalstelnn Slgmundsson svar- ar Jónasi Þorbergssyni. Aliir proskáðir verkamienn og atnnað alpýðufólk ier nú sjem óð- ast að átta sig á piessu hér. Mold- viðrjö, sem pyrlað var upp hlind- aðl míenn um stand, en nú ísr það liðið hjá og augu mianna að opnast á ný fyrix þeirri fjar- stæðu, að verka lýðsh reyffingin ‘geti vfirið ópólitisk. Hún verðiu'r að styðjast viö' sinn eigiin flokk, efla hann og tneysta siem bfizt. Þá heffst sigurgamga hennar á ný, og þó reynslam sé oft dýr- kieypt |er hún oftast eini kfirare arinn sem dttgar í hvaða efni !æm fir, — eiras í pfisstum málum. Hiiraar lægra laiumuðtu, sitéttir, sfim fikki vilja telja sig veiikaffólk munu pá og skilja pað, að eiran- ig þieim her að fylkja sér um aipýðtusamtökin og gena sinra flokk og sitt samband að' einni órjúfandi hfiilid. Þegar sá skilningur hefir fest nógu djúpar rætur i hiugum og hjörtam alinar alpýðu er ságur- inn lunninn. Aðalfuidur í Verk- lýðsfélagi iustur- Húnvetninga. Jk ÐALFUNDUR var haldinn í Vfirkalýðsfélagi Austar-Hún- vetninga á Blönduósi sunnudag- inn 5. pesisa mánaðar. Fundurinm var ákafiega vel sóttar, fiða af 64 félögum og rikti alger eining á fuaidinum. ! stjóm voreu kosnir: Jón Einafisson formaður, Guðmann Hjálmarsison ritari, Ragraar Jónsson gjaldkieri. í varastjórn vpru kosnfr: Stefán Þorkelsson, Lárus JóhannlsisicKn pg Láms Jönsson. /3.REIN Jónasar Þorbergs- sonar (líklega) útvarps- stjóra í Tímanum í gær (2 febr.) skal ég leyfa mér að svara fá- um orðum: Ágreiningur okkar hr. Jón- asar Þorbergssonar er ekki um Jakob Kristinsson. Við meturn hann báðir mikils sem mann. En okkur virðist greina á um það, hvort yfirmaður fræðslu- mála landsins eigi að hafa sér- þekkingu til starfs síns, eins og t. d. yfirmaður kirkjunnar, heilbrigðismálanna eða búnað- armálanna. Við kennarar höld- um því fram, að annað eigi ekki að koma til mála en hann hafi slíka sérþekkingu. Með okkur eru á þeirra skoðun allir þeir, sem vita um þróun upp- eldis- og barnasálarfræðinnar síðustu áratugi. Útvarpsstjór- inn telur þetta ástæðulaust, og að jafngott sé eða betra, að fræðslumálastjórinn sé guðfræð ingur — einkum ef hann er „guðspekinemi" í þokkabót! Reyndar er þessi skoðun hans ekkert annað en steingert hálfr- ar aldar gamalt viðhorf. Um síðustu aldamót var uppeldis- fræðin svo ung vísindagrein, að hægt var að ganga fram hjá henni. Nú er hún orðin raun- vísindi, fullkomlega á borð við læknisvísindi, og kannske frern- ur en búvísindi. Þarf því annað tveggja, óafsakanlega fáfræði eða pólitíska starblindu til þess að komast fram hjá henni ó- séðri. ÉG HELD ÞVÍ FRAM, að við íslendingar eigum að hagnýta okkur raunþekkingu vísindanna í uppeldisfræði, eins og t. d. í læknisfræði. Og að fræðslu- málastjóri okkar verði að haía sérþekkingu á sínu sviði, eins og við teljum sjálfsagt, að landlæknirinn hafi hana á sínu- — í hverju er þá sérþekking læknisins fólgin? Því, að hann veit um sameinaðar niðurstöð- ur af rannsóknum og tilraunum ótal vísindamanna, í mörgum löndum og af mörgum kynslóð- um, á gerð mannslíkamans og einstakra líffæra hans, á eðli og háttum sjúkdómanna, og á viðbrigðum líkamans og líffæra hans við sjúkdóma, efnum og inngripum. Ég held, að enginn — ekki einu sinni útvarpsstjór- inn né andakuklarar og dáend ur skottulækna — efist um, að það sé sjálfsögð krafa, að land- læknirinn, yfirmaður heilbrigð- ismálanna, hafi þessa sérþekk ingu í góðu lagi. Að án hennar gæti hann ekki skipað læknum fyrir né litið eftir starfi þeirra, enda þótt hann væri vel fær um að annast skýrslugerð og önnur skrifstofustörf embætt- isins. Viðurkenningin á sérþekk- ingu læknisins og á nauðsyn sérþekkingar landlæknis er svo gömul, að hún hefir unnið sér hefð, svo að hún er jafnvel til hjá bágrækustu andlegum húð- artruntum. Sérþekking uppeld- isfræðingsins er yngri og hefir ekki fengið á sig hefð vanans. Uppeldisfræðin er ný vísinda- grein, og fyrstu uppeldisfræð- ingar vorir eru enn ungir menn. Og sumir menn hafa öðr- um hnöppum að hneppa en að fylgjast með tímanum! f HVERJU er þá sérþekking uppeldisfræðingsins fólgin? — Hann veit um sameinaðar nið- urstöður af rannsóknum og til- raunum, sem ótal margir vís- indamenn hafa gert í öllum menningarlöndum, nokkra tugi ára, á hundruðum þúsunda ein- staklinga, til þess að kynnast sálarlífi barnsins, þroskaferli xess, muninum á því og fulltíða manni, áhrifum hins geysi- margháttaða umhverfis á það og þroska þess, viðbrigði þess við ýmiskonar áhrifum. Á þess- um yfirgripsmiklu niðurstöð- um rannsókna og athugana, og á reynslu mannkynsins á liðn- um öldum (uppeldissögu) reisir uppeldisfræðin reglur sínar um meðferð, verndun, mótun hinna verðandi þjóðfélagsþegna. Og á þeim reisir kennslufræði nú- tímans tækni sína í vinnubrögð- um. Þekking á þeim er skóla- manninum jafnnauðsynleg og lækninum er þekking á niður- stöðum sinnar vísindagreinar, ef hann á að vinna verk sitt af viti, en ekki af þeirri tilviljun, sem andinn inn gefur. Fer þá ekki að verða skiljanlegt, að yf- irmaður fræðslumálanna þurfi að hafa sórþekingu, til þess að geta stýrt þeim af viti? — Þetta er enn brýnni nauðsyn af því, að kröfur um uppeldisfræði- þekkingu starfsmanna íslenzkra skóla eru hörmulega litlar. Má af þeim sökum til sanns vegar færa, að enn fráleitara sé að skipa guðfræðing án þekkingar uppeldisfræði og kennslu- tækni sem fræðslumálastjóra, en að skipa ólæknisfróðan sagnfræðing eða lögfræðing eða guðfræðing sem landlækni. Því að læknastétt landsins er yfirleitt prýðilega sérmenntuð. Sérmenntun kennarastéttarinn- ar er aftur mjög ábótavant, að undanskildum einstaklingum, sem brotizt hafa til aukinnar þekkingar, með erfiði og fórn- um. Barnakennurum er þetta vel ljóst, enda berjast þeir fyr- ir umbótum á því. Meðal kenn- ara æðri skólanna er lítið um kunnáttu í uppeldisfræði og kennslutækni. Leiðir þar því blindur blindan, eins og nú er. Hr. Jónas Þorbergsson legg- ur upp í hendur mér dæmi um hættuna af ósérfróðum fræðslu- málastjóra, sem fer „að koma til leiðar umbótmn á fræðslu kerfinu og skólahaldi f landinu“ eins og hann segir að fræðslu- málastjóri eigi að gera — og gerir það eftir sínu ósérfróða og viljagóða höfði. Hr. J. Þ. skýrir frá, hvemig hinir end- urbættu skólar eigi að vera, eft ir hans viti. Og setjum svo, að hinn nýi fræðslumálastjóri hafi sömu hugmyndir um það, hvernig barnaskólar þurfi að vera, til þess að þeir séu „sann- ar uppeldisstofnanir“: „... kennslan færi að miklu leyti fram með frásögnum kennara og kvikmyndum..........Með öðrum orðum: í skólum undir stjórn hins ósérfróða yfirmanns yrðu börnin hlutlausir áheyr- endur og áhorfendur, en það er leið til að ala upp afskiftalaus- an lýð. Samkvæmt þessu dæmi, sem hr. J. Þ. hefir lagt til sem fyrirmynd, mundi fræðslumál*- stjórinn þverbrjóta á möti þeirri þekkingu, sem uppeldis- fræði nútímans hefir á eðli bamsins — hinni dásamlegu athafnaþörf þess. Stefna nú- tímaskólans, reist á þekkingu og víðtækum rannsóknum, er að veita bömunum þekkingu á sjálfum sér og umhverfi sínu, finna og þjálfa hæfileika þeirra og hafa þroskaáhrif á persónu- leik þeirra gegn um starf Því miður er ekki rúm til að gera hér nánari grein fyrir þessu, og verð ég því að vísa til þess, sem ég og aðrir hafa skrifað um það efni, á ýmsum stöðum- ÞAÐ SÆTI ILLA Á MÉR, að mótmæla þeirri staðhæfingu hr. Jónasar Þorbergssonar, að skólar vorir og skólaskipun þurfi stórkostlegra umbóta við. Það er — eðlilega — engum jafnljóst og okkur kennurum. Og í okkar hópi er ég meðal þeirra, sem mest hafa barizt fyrir róttækum umbótum, bæði í orði og framkvæmd. (Ég skal skjóta því hér inn milli sviga, þó það komi aðeins óbeint mál- inu við, að ef hr. J. Þ. hefði lagt vit sitt, tíma og fjármuni til umbóta á starfi sínu og stofnun sinni, á sama hátt og ég hefi gert í mínum verkahring, þá færi þaðan annað orðspor en nú er)- •— Leiðin til umbóta í skólamálum er ekki sú, að ósér- fróðir þúsund þjala smiðir vas- ist í og skipi fyrir breytingum. Umbætur á skólunum verða aldrei gerðar af viti og til fram- tíðar, nema reistar séu á þeirri nú orðið afarmiklu — þekk- ingu, sem uppeldisvísindin ráða yfir. Af slíkri þekkingu á þeim að vera stjórnað. Fimbulfamb hr. Jónasar Þor- bergssonar út af orðum, sem ég sagði um þörf á því, að fræðslu- málastjóri landsins vissi skil á nútímavinnubrögðum erlendra skóla, sýnir mjög átakanlega, hve litla grein maðurinn hefir gert ’sér fyrir því, sem hann leyfir sér að skrifa um. Við kennarar, sem lagt höfum í kostnað til að sækja til annarra landa meiri kuuáttu í starfi okkar en fáanleg er hér heima, höfum ekki verið að flytja inn nein „erlend skólákerfi.“ Við höfum aflað okkur aukinnar tækni í vinnubrögðum, kynnt okkur starfsaðferðir, sem rann- sóknir og tilraunir uppeldisvís inda nútímans, hafa leitt af sér. Dæmi: Vísindamenn í ýmsum löndum hafa rannsakað reikn- ingskennslu, hvernig reiknings- hæfileikinn þroskast með barn- inu, á hvaða þroskaaldri það er fært um að nema og skilja þetta og hvenær hitt. Gerðar hafa verið skipulagðar tilraunir með starfsaðferðir við reikn- ingskennslu og reikningsnám og árangur þeirra nákvæmlega athugaður, til þess að velja það bezta, en hafna öðru- Þessar rann^óknir og tilraunir hafa leitt til róttækra og gagngerðra breytinga á starfsaðferðum við að kenna börnum þessa náaas- grein. Sama gildir um aðrar námsgreinir. Mér finnst þurfa meira en meðal bíræfni til af halda fram, að þekking á ár- angri slíkra rannsókna geti fikká komið að sama gagni hér útá á íslandi, eins og annarsstaöar, og sé okkur því jafnnauðsyn- leg og öðrum. Við íslendingar erum skapaðir eins og anncf fólk, og á þvi í almennum ðfn- um sama við okkur og aðra. Þekking og tækni upp- eldisfræðinnar á hingað engu minna erindi en þekking og tækni læknisfræðinnar- Má geta nærri, hvort fræðslumálastjóri, sem ekki er kunnugur þessum hlutum, gerist förgöngumaður um þá, en það ber honum að vera. — Hitt er annað mál, af ýms fyrirkomulagsatriði ís- lenzkra skólamála þurfa af vera önnur en erlendra, vegna ólíkra staðhátta, og skortir þó ekki á, að við höfum margt af öðrum að læra um það efni. V ÉG ÁFRÝJA því til dój»s reynslunnar, hvort heyrriar- deyfa er „heilsubrestur .... sem .... ekki kemur til greiaa í þessu sambandi.“ Og reynsla* kemur, þegar skólamenn í fjar- lægum landshlutum þurfa »f ræða vandamál við fræðalu- málastjórann gegn um íslenzkt símasamband! Ég skal enn taka það frajit, að við kennarar ætlum á eag- an hátt að láta séra Jakob Kristinsson gjalda þess, að hann er orðinn fræðslumála- stjóri, án þess að uppfylla þau skilyrði, sem við teljum sjálf- sögð um mann í því embætti. Hann er drengur góður, og viS ætlum að reyna að vera þóir drengir, að hjálpa honum yfir örðugleikana, eftir því sem í okkar valdi stendur og ha»» vill nýta hjálp okkar og sam- vinnu. En í því liggur engin viðurkenning frá okkar hálfu á réttmæti þeirra aðfara ríkis- stjórnarinnar, að veita starf fræðslumálastjóra eftir póli- tískum geðþótta, án tillits til nauðsynlegrar sérþekkingar. Að lokum spurning: Hvörs vegna er Jónas Þorbergsson »8 tala fram í þetta mál, sem hann hefir enga aðstöðu til að rseða af þekkingu? Hefir hann verió fenginn til þess? Eða er hér nauðstaddur embættismaður »8 reyna að vinna sér til miskunn- ar hjá yfirmanni sínum í ráö- herrastóli, með því að verja misheppnaða ráðstöfun hans? Aðalsteinn Sigmundsson. („Tíminn” hefir enn neitaS mér um rúm fyrir franianrit- aða grein. Hlýtur (það «ð skiljast svo, að kennarastétt- in hafi ekki málfrelsi um mál, sem stéttina varðar miklu, £ blöðum Framsóknarflokksíns, þar sem ég túlka í greinum mínum aðeins þær skoðnaír. sem rikjandi eru í stjórn Kenn- arasambandsins, enda er ég varaformaður þess. Rétt er að bæta því við, að ég hefi verið öruggur Framsóknarmaður í 20 ár, og er það enn. Þeir fara svo vel saman, út- varpsmennirnir, Jónas Þor- bergsson og Helgi Hjörvar, ég sé enga ástæðu til að svar* hinum slðarnefnda sérstaklfttt#.) A. S- 37440 Tðlnr á 5 anrn stykkið, seljum við svo lengi sem birgðir endast. Tölurn- ar eru: Kjóla-, Peysu-, Blússu-, Buxna-, Vestis-, J»kka-, Frakka- og Káputölur> innfluttar 1936. K. Einarsson & Bjðmtaon Banka»kw#i 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.