Alþýðublaðið - 09.03.1939, Blaðsíða 1
¦
ALÞYÐU
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANBI? alþýðuflokkurinn
XX. ÁRGANGUR
FIMTUDAG 9. MABZ 1939
57. TÖLUBLAÐ
UMmm Hélm Eilfsfeð;
Ég er á fðrum.
Kvæðið fallega, sem áHír
syngja við lagið Folkvlsa títtt
Merikanto, er komið út f 5. út«
gáfu. •— Upplagið e* Iffflg.
Aðalútsala í Bókabúðinnl, Hafin
arstræti 16, og BókavenluB
Sigfúsar Eymundssonar.
Vestmannaeyjar;
Ihaldíð sker niður útgjöld til roenn-
ingar- og heilbrigðismála bælarins
. —-------¦¦¦ ¦»......:-----¦——- -'Xr-;
Reiknlngar bæjarins fyrlr 1936
lágueúfypst fyrirenvarvísaðfráf
-:—— ? .........
Atvinnubótafé var iækkað og laun hrein
gerningarmanna lækkuð um 30 prósent.
TT> ÆJARSTJÓRNARFUNDUR var haldinn í Vest-
•¦*-* mannaeyjum fyrir nokkrum dögum og var hann
með 'þeim hætti, að hans mun lengi minnst, ekki aðeins
í Vestmannaeyjum, heldur og víða um land. Mun verða litið
á hann sem ljóst dæmi um menningu flialdsmanna og
stjórnsemi þeirra í bæjarmáiefnum.
Nýtt met i Mstðkkl á
innanf élagsmóu K.B.
FYRSTA innanhúss í í-
þróttamót hér á landi fór
fram að tilhlutun K.R. í gser-
kvöldi. Setti Erlendur Péturs-
son mótið með stuttri ræðu. —
Hófust keppnirnar því næst.
Helztu úrslit urðu þessi:
Langstökk með atrennu:
1, Jóhann Bernhard K.R. 6.07
m.
2, Guðjón Sigurjónsson F.H.
5,78 m.
3, Sigurður Sigurðsson Í.R.
5,60 m.
Kúluvarp:
l.Sigurður Finnsson K.R.
12,38 m.
2. Ólafur Guðmundsson Í.R.
11.94 m.
3. Jens* Magnússon Á. 11,93
Langstökk án atrennu:
1. Sveinn Ingvarsson K.R.
2.Q9 m.
Sigurður Sigurðssori Í.R.
2.93 m.
3. Ólafur Guðmundsson Í.R.
2»#Ó m.
Hástökk me'ð atrennu:
1. Sigurður Sigurðsson Í.R.
1,64 m.
2. Guðjón Sigurjónsson F.H,
1,59 m.
3. Óskar Sigurðsson, K.R.
1,1)9 m.
Hástökk án atrennu:
1. Sveinn Ingvarsson K.R.
1,36 m.
2. Sigurður Sigurðsson Í.R.
1.31 m.
3. Sigurgeir Ársælsson Á.
1.21 m.
Atrennubrautin í langstökk-
inu er takmörkuð, svo að árang-
urihn þar má heita ágætur. í
kúluvarpi hefir sjaldan fengist
eins jafngóður árangur og nú.
í langstökki án atrennu er met-
ié 3.03 m., og eru því keppend-
ur mjög nærri því hér. í met-
tilraun, sém Sveinn Ingvarsspn
gérði í hástökki án atrennu, •—¦_
stökk hann 1.42 m., sem er nýtt
met. Fyrra metið, sem var 1.41
m, átti Sigurður Sigurðsson.
Um aðstæðurnar til íþrótta-
iðkana í húsinu, sem keppt var
í, er það að segja, að í stökk-
unum er atrennan takmörkuð,
en aðeíns hægt aðj iðka eitt
(Frh. é 4. síðu.)
Fjárhagsáætlun bæjarins
fyrir yfirstandandi ár lá nú loks
fyrir bæjarstjórninni, en eins
og vitað er, bykir það sjálfsögð
regla að afgreiða fjárhagsáætl-
anir í byrjun hvers árs.
Niðurstöðutölur fjárhagsáætl-
unarinnar eru 400 þúsund kr.
Aðaltekjuliðirnir eru þessir:
Útsvör 204 þús. kr. og er það
lækkun um 14 þús. kr. Fast-
eignagjöld 55 þús. kr., vöru-
gjöld 30 þús. kr. Tillag hafnar-
sjóðs 18 þús. kr. Jöfnunarsjóðs
18 þús. kr. Tekjuafgangur raf-
veitu 34 þúsund kr., en verður
áreiðanlega hærri.
Fé áætlað til atvinnubóta var
lækkað um 16 þús. kr., úr 55
þús. kr. niður í 39 þús. kr.
Útgjöld til barnaskólans
voru lækkuð um 12 þús. kr.
úr 53 þús. kr. niður í 41.500
kr. eða um %. Útgjöld til
gagnfræðaskólans vorii lækkuð
um 10 þús. kr., úr 23 þús. kr.
niður í 13 þús. kr.
Gamall kennari átti að fá
500 kr. hækkun, en það var
fellt.i Starf heilbrigfðisfulltrúa
var lagt niður og laun sorp- og
salernahreinsara voru lækkuð
um 30 af hundraði.
Það kom fram við umræð-
urnar, að á árinu 1936 átti að
vinna í atvinnubótum fyrir 46
þús. kr. en var ekki unnið fyrir
meira en 40 þús. krónum.
Frh. 4
Hinn ægilegi vígbúnaður Englands: Vopnaverksmiðja í Nottingham með risavöxnum lo'ft-
varnabyssum, sem eiga að sendast til London.
England
her yfir
viðbúíð að senda
á meginlandið, ef
á Frakkland verður ráðW
__———, ».....¦......¦............
Yfirlýsing hermálaráðherrans á þlngi í gær.
Argentinpkeppnin:
ÁsmundDr ¥ain 6la
rislmundsson.
0<
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn i morgun.
OOSE-BELISHA hermálaráðherra Breta lýsti því yfir í
* •* rœöu í neðri málstofu enska þingsins í gær, að England
væri ráðið í því, að senda her yfir á meginland Evrópu
undir eins, ef ráðist væri á Frakkland, og vígbúnaði lands-
ins væri hagað samkvæmt því.
Hann minnti í þessu sambandi á yfirlýsingu Chamberlains
fyrir nokkru síðan, að öllum her Englands væri að mæta, ef á
Frakkland væri ráðizt, og sagði að við slíkt loforð yrði ekki
staðið með öðruin hætti en þehn, að senda tafarlaust her til
Frakklands til aðstoðar franska hernum, ef til ófriðar kæmi.
skylda stjórnaitínnar, að
Hermálaráðherrann lét þessi
alvöruorð falla við umræður í
neðri málstofunni um útgjöldin
til vígbúnaðarins.
Hann sagði, að ef til ófriðar
kæmi, þá yrði öllum að vera
það ljóst, að England gæti ekki
uppfylt skyldur sínar með nein-
um hálfum ráðstöfunum. Þá
yrði það að taka á öllu því, sem
það ætti til.
Það væri að vísu' fyrsta
Frumvarp til fþrótta-
laga lagt tram á alplngi
, -—----- . ?......- :-----—.
Merkllegt mál fyrir æskulýðinn í landinu
¦ ¦' ' — » '
Snnð skyldnnámsgrein f narnaskólum.
M
ENNTAMÁLANEFND
neðrideildar Alþingis
flytur frumvarp til íþrótta-
laga, sem vekja munu mikla
athygli £ landinu. Grípur
þetta frumvarp inn á flest
svið íþróttamála — og ber
að f agna framkomu þess, þó
að seint sé.
Frv. er frá immlíaimáíLam. Flm'.
Páliní Hainoiiesson jgjeröi glöiggva
gnein fyrir (emi frtumvairpsfiinis og
tílgaiigl iþesis.
MiöntaKntáliainieifnd flytoir pettia
fiiainiviarp fyrir tlknæli fioísætáls-
ráítara. Eimteðitr »«f»id«tv
tniewn áskilija sér rétt til ao gera
bneytingartillögiur.
Aoaliefei griewiargerMiininiaB' ©r
á þessa Imiö:
Rá'ðiuineytib tetar naiui'ðsyn til
bera arð .tajkal ípróttaimárin í llainíd-
imu til ýtarliegmir athuguinar og
yörvegiimar. MeBail amnars, sem
rajwnsiatoai þairf, eru fjáröfluiniair-
mðguleikar I|»ótta:sitatrflsiamfainaT,
hverniig fé pvi er varfó, siem til
ijþj^ttamáilaininaí gengiuir, bæði £rá
því opinibera og aminairs staí&ar
frá. Atihiuga þiarf, hvemig abstao-
an er ná tM íþrótraiðikiainfli og
Wbi. 4 'síoUt' "
tryggja þjóðina heima fyrir
gegn öllum árásum, og að því
væri unnið af fremsta megni.
En jafnframt væri vígbúnaður-
inn miðaður við það, að geta á
örstuttum tíma flutt öflugan
her yfir til Fraklands, og lægju
þegar fyrir nákvæmar áætlanir
um slíka herf lutninga yf ir Erm-
arsund.
Jafnframt væri unnið að því
af öllum kröftum, að styrkja
varnir brezka heimsveldisins í
öðrum heimsálfum, sérstaklega
í Suðaustur-Asíu, þar sem þær
hefðu hingað til verið ófull-
nægjandi, en nú væri verið að
byggja tvöfaldar víggirðingar,
þar sem áður hefðu verið að-
eins einfaldar.
Olbraltar í hætts?
Það vekur mikla athygli í
sambandi við umræðurnar um
hinn gífurlega striðsundirbún-
ing, sem nú fer fram, að jap-
anskt blað hefir nú kveðið upp
úr um það, að herskipahöfn og
víggirðingar Breta í Gibraltar á
suðurodda Spánar, við siglinga-
leiðina inn í Miðjarðarhaf áð
vestan, sé ekki lengur óvinn-
andi eins og hingað til hafi ver-
ið talið.
Blaðið bendir á það í því sam-
bandi, að ítalir ög Þjóðverjar
hafi nú komið fyrir risavöxn-
um fallbyssum í næsta ná-
grenni Gibraltar, bæði Spánar-
megin og í viggirðingunum í
Ceuta á norðurströnd Afriku,
beint á móti Gibrftltar. -<»
Hore-Belísha.
NNUR UMFERÐ i Argen-
tíniufceppnimini var tefW'i:
gærkveidi. Leikar fóru sem hér
segir: • .._•';
Ólafur Kristmundsisoin og Baid-
ur Möller gerðu jafntefli. Sturia.
Pétiurason og Sæonuindur ólafssiðn
bi&skák. Eggert Gilfer og Ás-
itttaidur Ásgeinsison» Einar Þor-
valdason og SteingrimUr Gu&"
tniundsison áttu ao tefla samaín-
Hvonug þeírra sfcáka var þé t^fld
vegna forfala þeinta Ásimiupdar
og Steingrlms. Þær eru því bfö-
sikákir.
Baldiur lék á svart gegn ÖMi
og tefldi Ortbodosta vöxr£m~
gegn drottrdmgarbmgoi.
Þeir tefldu báðir mjög ðn^jg-
Iega til jafniteflis. ..... = "
Sæmlundiur haf M svart á motí
Sturlu; haam tefldi Uka Ortho-
dosiku vörnina, þó amwai© af-
brigoi (Capabiamoa varijaintlnia}.,'—
prslit skákaritínair enu mjðg tvi-;
sýn.
Bi&akák þeirxa Asmwrndair og
ólafs laoik þawnig, tað Asmuuidttr
vawn.
Leiikar sttamdf; því þawnig nA:
Asimiundur 1 vimning, Giifier i,
Sturla og Steingrímur % hvor,
BaMiur og ólafur Va-
Nœst verður fieflit á surnniuicJiag.
Topra hwolfir f ofn
feMUiliD.
manos ðrnktaniki.'
LONDON í morgun. FÚ,
OFSAVEÐUR hefir geisaB
um austurstrðnd og sn.8-
vesturströnd Englands.
í Hull drukknuðu niu menn*
er togara hvolfdi á Humber-
fljóti, og i Cardiff svipti storm-
urinn hlið af húsl.
Um aðrar slysfarir er ekki
ennþá kunnugt.
Upprelsn komiiiAatsta f Had
ríd ekU enn að fulln bæld?
.— ?----------------
Og Franco búinn að safna hálfri mlil-
jón manna tli úrslitaárásar á borgina.
Jnk
LONDON í morgun. FÚ.
STANDIÐ í MADRID
er ennþá mjög óljóst,
eftir að orustur hafa gengið
þar í borginni í tvo daga.
f f regnum frá varnarráði
Madridborgar segir, að allt sé
nú rólegt og að foringjar kom-
múnista, sem óeirðunum hafi
valdið, hafi annaðhvort gefizt
upp eða horfið aftur til stöðva
sinna, en í síðari fregnum frá
París segir, að bardögum haldi
áfram í úthverfunum og einnig
í öðrum borgum lýðveldissinna.
Síðustu fregnir frá Spáni
herma, að Franco hafi safnað
hálfri milljón hermanna þrem
megin við Madrid og búist nú
til ásrésar á borgina,-
Sú fregn hefir einnig veriö
staðfest að nýju, að Fraiaeo-
stjórnin muni ekki ganga að
neinum skilmálum öðrum en-
skilyrðislausri uppgjöf.
orpi
ðelrölr i flelri
undanfarna
LONDON í gærkveldi. FÚ,
Svo virðist sem hið nýja
varnarráð í Madrid hafí ekki
enn fullt vald á ástandinu, og
frá því er skýrt í fréttum, að
allmikilr bardagar eigi sér sfað
milli stuðningsmanha yamar-
ráðsins annars vegar og komm-
únista og annarra stuðningfr
- '> «*• ' Frh.'á.C"gtttt.-.-'