Alþýðublaðið - 11.03.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1939, Blaðsíða 3
LAUGAIÍDAGINN 11. MARZ. •-----------------------♦ I ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. 1 fjarveru haiui: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl/ fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmlðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN 1-------—---—------------♦ Aðkallandi vandamál. FYRIR norska og dansfea þing- inu liggja nú frumvörp seni miða a'ð |>ví að sifeerpa ýms á- kvæði mteiðyr'ðalöggjafarinnar og nefsilaganna p,ar í löndum. Um dansfea fmmvarpið og ræður Steánofee d ómsmálaráðhierra Dana í sambandi við það hefir áður varið rítað hér í biaðið mjög ræfeiliega. I nýkomnum norsfoum blöðum er vikið að þvi frum- varpi ier Hggur fyrir norsfea þing- inu um þessi efni og fier hér á 'á oftir í iau’sliegrl þýðingu megiin- efni ritstjómargneinaT er birdist í Arbeider'blaðinu 22. febrúar s. 1. og rítuð er í ti'efni af fmmvairpl þesisu. Grieiinin hieiitir: Et afetuelt pioblem. „f>ó í bilí hafi verið horfið frá þvi,“ segir blaðið, „áð'staerpa ákvæði laganna þau er snierta riiúskyndarmálm, er þetta mál ekki úr sögunni fyrir því. Lýð- ræðið verður að vera öflugt og ráða yfir þeirri orku, sem til þess þarf að geta mætt öllum árásum, með fiestu og styrkleifoa. Ógaefa Weimarsitjórnsfoipulagsins í þýzkalandi var sú, að með því Var stofnað til yfinborðslýðræðis, sem vantaði bæði viljajnm og get- una til að verja sig og láta til sin taika þegar þörfin var mest. Stjórnsfoipulagið var hafið til sfoýjanna og dýrkað sem næstum yfimáttúrlegt fyrirtoomulag, siem fólfei fanst vera utan og ofain við hið raunvemlega líf. En fjand- menin þesis sáu og sfeildu veito- Iieótka þess og notfærðu sér hann rit I yztu æsar. Undan stjómisfeipu laginu sjálfu og ölliuim stofinuaiuim þess grófu svo fjanidmenm þess ræturnar uns alt var orðið svo fúið og ormétið að það hrundi sarnan eins og spila'borg þegtar rnest reyndi á. Him þýzka þjóð átti engar fornair lýðræðisvenjur. Það var henmar veikleiki. En það eitt sfeýrir efefei til fulls hið mikla og örlagarika hmn. Fasistai-ogniðurrifisöflin xeynai öllum lýðr-æð'slö'nidum að misno'a á allan húgsainiegain hátt þau rétt inidi og það frelsi sem alþýðan hiefir öðiasit fyrir langa bar- áttu. Tiigaugurinm með því mold- vörpustarfi er að tooma óorði á og eyðileggja á þaun veg lýð- ræðið, til þess að ki’afam um „S'terfoa" stjóm verði almienm og koma þannig eimnæði á laggirmar. jg ' .cwacBaárMtgg Forsvarsanönmium lýðnæðisinB blöiskra að visu þeslsiar aðferðir, en af vifðingu fyrir frieisinu, — málfreisinu og félagsfrelstinu — standa þeir ráðalausir og mátt- iaiusir gegn þessurn aðfer'ðuim- Slik hjáguðiadýrkun á yíirborðs- lýðræðinu er veikieifei og stðr- bætta fyrir hið raunvembega sanna lýðræði. Ef lýðræðið á að fá staðist, þá venður að stynkja það, og sé því hætta bú- in venður það einnig að geta varið sig. Að öðrum kosti hryn- |ir þalð* í rústir fyr ®ða síðatf og í staðinn foemur eánræði eða eín- veldi. Framtið lýðræðísins velturfyrst og fnemst é því hvort tekst að Leysa hin aðsteðjandi vand.amál. Hin ófeveðna og jákvæða pólitífe, sem verkalýðshneyfingin og Al- þýðuflofekastjómirniar á NorÖur- löndum hafa rekið, hefir kippt gmndveliinum undan áróðurs- starfsemi nazista og fiaisista í þeim löndum. Það er þess vegna á því sviði, sem lýðræðið ’fyrst og fiamsit verður að ieggja fram alla sina krafta. En jafnhlíða er nauðsynliegt að vena á venði annars staðar. Rott- umium má efeki takast að naga sundur þær rætuir, sem lýðmæðis- þjóðskipulagið aflar sér næringair sinnar með, Þeim má heldur ekfei tafeast að eitra hið opinbena líf né fá tækifæri til ofibeldisráðs'taf- ana. Skllji lýðræðið ekki þörflna á þvi að verja þjóðféiagið fyrlr siíkum árásum, er það dæmit til g’ötunar. Vér höfum bannað pólití'ska einikennilsibúningá. Mieð þvi var gengið á gömiui néttindi. En þetta var nauðsynlegt. Falsiistar og nazistar og þeirra nánuistu æptu upp og töldu það blot á lýðræðinu. En sá hræsnisáróður neyndist þýðingarlaus. Eintoenmds- búninga bainnið var samþyfot og hefilr síðan veríð fnamiengt. Það er trygging fyrir fólkið, og þó einfoum fyrir félags.lifið í lamldinu. Einfeennisbúningalausir geta fias- istar og nazistar ekM haldið hóp- imn og þess vegna. ekki rmegmað að vinina öðnum tjón. Slfkt bann hefði verið óhugs- andi að fnaimfevæma á dögum hims þýzka lýðnæðis. Svo þörf varúéarráðstöfun hiefði verið álit- in [brjóiLá í bága við alt lýðnæði. Þar var látið refea á neiðanum, og þvi hlaut ilLa að fiana. Við höfium eimmág bannað htð svo nefnda „hvítlið". Elnn æptu lærisveinar og dáiendur Hiitlers og Mussolinis. Sú ráðisitöfiun var einnig rétt. „Hvitliðið" var ógn- un fyrir aknenna neglu og opin- ber stjómarvöld. í Þýzkalamdi iéfeu hvitliðaimir lausum hala og firöandu sin henmdarverk — allt í hinu mfe- rio'taða naifni lýðnæðfeins. Það er gott að geta losnað við (allar slíkar aðgerðir sem þessair. En vér megum efeki hfka við að verja réttindi vor og frelsi, ef þess er þörf. , Hikanidi og máttlaus fnauntooma gagnva'rt fjendum lýðræðisins, sem ekki svlfast þesis að nota hin fyrirlitlegustu voþn, getur orðið okkur dýnkeypt ekfoi 'siður en öðtium." « .. Þannig lter hið norsfea biað á málið. Hér á landi er jæss ekkí síðair þörf, að þessi mál seu gaumgæfilega athuguð. Viegna þess, hve Alþýðuflokkurimn er mifoið veikari hér en annars sltað- ar á Norðurlönidum, og vegna þess að Framsófenarflokfeurinn hiefiir ekki á utmliðmium áruim haft skiiniinig á þvi, að láta ein'mitt til sín tafea í málium bæja og kauptúna, og þannig óbeint veikt Alþýðuflokkinn þar, er nú svo komið hér á larndi, að koanmún- ismi og nazLsimi hafa magnasit til miuna síðustu árin, og það er ðliumi nú orðið fiulifeomiega lý)3t, að lýðræöiið hér er vanmátt- ugt þess að verja sig, ef á j>að er ráðist. Kommúnistar og nazistair öskra upp, ef eimihverjair hömlur á að leggja á þieirra' niðurrifs og Hand- ráðastairfsemi. löehn er yfirborðs- lýðræðiö sem stendur fyrir Öllu. Hið raunverulega lýðræði, sem hiéfir þrótt og þor til að verja §lg og tryggja lanidsfólikinu frið og frelsi, er eltur í þeirra bein- ium. Það ætla þpir sér að affnema, b'egar tækifærið býðst. NDANFARNA daga, eða síðan 2. marz hefir hver greinin rekið aðra í Þjóðviljan- um um nauðsyn þess, að ísland taki stórlán erlendis. Reynir Þjóðviijinn að láta líta svo út sem kommúnistaflokkurinn sé hér að benda á eitthvert bjarg- ráð til „viðreisnar" landinu, — bjargráð, sem hann hafi fyrst- ur komið með og engum öðrum hafi dottið í hug á undan hon- um. Allir mega nú sjá það og skilja, að með lántöku erlendis til þess að „konvertera", eða breyta til hagkvæmari láns- kjara, núverandi ríkisskuldum og festa í lengra láni sem ríkis- skuldir það fé, sem nú er inni- frosið hér, er að litlu breytt til batnaðar fyrir þann atvinnu veg, sem nú og í framtíðinni verður að skapa gjaldeyrinn, sem greiða á þessi lán með, og vexti þeirra, en það er sjávar- útvegurinn. Hins vega,r er öll meðferð máls þessa í Þjóðviljanum frá upphafi á þann veg, að telja má hreínasta bíó. Það er upphaf þessara mála, að hingað komu í vetur þrír menn frá Englandi, sem hafa í hyggju að fá einkaleyfi til járn- og aluminiumvinnslu í Eyrar- fjalli við Önundarfjörð. Áttu þeir tal við ríkisstjómina hér og þingmenn. Til samtals við þá voru tilnefndir menn úr Al- þýðuflokknum, Framsóknar. flokknum og Sjálfstæðisflokkn- um. Hreyfðu þeir því þá í þess- um viðtölum, að vel gæti verið, að þeir gætu útvegað ríkinu stórlán, og mun þetta hafa átt að skilja svo, að þeir fengju þá eínkaleyfið til málmvinnslunn- ar með betri kjörum. Menn þessir fóru án þess út- gert væri um málmvinnsluleyf- ð, enda þarf það mál meðferðar á Alþlngi. Bréf Mr. Wright. Nokkru eftir þetta, eða um 20. febrúar kemur svo bréf frá einum þessara manna, Mr. N. Wright, til venzlamanns hans hér í bænum. í því bréfi segir: „Ég hefi komizt í samband við enskan umboðsmann nokkurra meiriháttar banka- manna amerískra, sem hefir tilkynnt mér það fyrir þeirra hönd, að þeir geti, að und- angengnum venjulegum fyr- irspurnum, lánað íslenzka ríkinu 2 500 000 sterlings- pund gegn, að því er mér skilst, 4Iú % vöxtum, með því skilyrði, að (a) núverandi skuldir verði greiddar upp, sem hinir amerísku banka- menn myndu sjálfir sjá um, (b) hinar frosnu innstæður verði losaðar (svo að ísland komizt aftur á heilbrigðan grundvöll, ,,alit“) og (c) því, sem eftir er af fénu, þegar búið er að greiða skuldirnar og losa hinar frosnu innstæð- ur, verði varið til þess að greiða skuldir bankanna er- lendis, fyrir fyrirhugaðar hitaveitur, síldarverksmiðj- ur og Innkaup á nýjum vél- bátum eða togurum, til þess að landið verði meira sjálf- bjarga. Lánstíminn myndi senni- lega verða 50 ár, og mér telst svo til, að hreinn hagnaður fyrir landið af láninu myndi, þrátt fyrir hina miklu hækk- un skuldanna, nema yfir 10- 000 sterlingspundum árlega, auk spamaðarins við afborg- anir. Hinir amerísku banka- menn hafa látið tilkynna mér það, að þeir verði fyrst að fá vissu fyrir einu, með bréfi frá forsætisráðherran- um, sem sé, að hann sé reiðu- búinn að athuga slíka lán- töku og leiti ekki fyrir sér um lán hjá neinum öðrum fyrr en hann hefir gefið á- kveðið svar, „já“ eða „nei“, við því tilboði, sem þeir ætla að gera. Vitanlega myndi það verða nauðsynlegt, að fjár- málaráðherrann sjálfur kæmi síðar til Englands til þess að ganga endanlega frá skllmálunum, gengi lánsiiís og útboðí.“ Kéðlnn (ær vitrnn! Nokkrum dögum eftir að venzlamanni Mr. Wright hér í bænum barst þetta bréf, eða 2. marz, ber svo elnkennilega við, að Héðinn Va,lclimarsson skrifar stóra grein í „Þjóðvilj- ann“, með fimm dálka fyrii> sögn, þar sem hann í nafni „sameiningarmanna“, eins og hann kemst að orði, stingur upp á því „bjargráði" að táka um 60 mlljón króna erlent lán til 50—60 ára til „viðreisnar at- vinnulífsins“. í grein Héðins Valdimarsson- ar í Þjóðviljanum er farið um þetta svofeldum orðum: „Ríkislánið yrði að vera það stórt, að auk gömlu rík- islánanna væri hægt að greiða með því skuldir bank- anna erlendis, að minnsta kosti lausaskuldir þeirra, að fullu, ©g skapa hæfilegan gengissjóð til að tryggja fast og óbreytt gengi íslenzkrar krónu, sem myndi efla láns- traust ríkisins og lands- manna í heild. Jafnframt þyrfti að vera afgangs stór- fé fyrir bankana, eða nýjan banka, til viðreisnar atvinnu- vegunum, til að koma upp nýjum síldar- og fiskverk- smiðjum, afla nýrra togara, mótorskipa og mótorbáta og yfirleitt til aukningar og efl- ingar sjávarútveginum með nútímatækni, en hin eldri fyrirtæki yrðu sett á þann fjárhagslegan grundvöll, að þau gætu verið rekin sam- hliða, og einnig yrði hita- veitu Reykjavíkur komið á þegar í stað. Það má ætla að með því að taka 60 millj. kr. lán erlendis til 50—55 ára, í stað gömlu ríkisskuldanna til styttri tíma, mætti koma þessu í framkvæmd . .. “ Svo mörg eru þau orð. En beri menn nú saman það, sem hér er tilfært orðrétt úr grein Héðins Valdimarssonar og bréf það, er venzlamaður Mr, Wright hér í bænum fékk nokkrum dögum áður, og á und an er tilfært í aðalatriðum, einnig orðrétt, þá geta menn séð, hvaðan Héðinn hefir feng- ið sína vitrun, og hvílík afrek „sameiningarmennirnir“ svo- nefndu hafa unnið með því að finna upp þetta stórkostlega bjargráð til viðreisnar þjóðinni. Biélð í Þjöðviljanum. Hinn 6, marz kemur svo hing- að til Reykjavíkur Mr. Wright við annan mann. Þeir eiga þá daginn eftir tal við ríkisstjórn- ina og fara fram á það, að fá „á hendina“ útvegun lánsins, bréf frá ríkisstjóminni þar um og að hún reyni ekki í 3 mánuði að leita um lán annars staðar. Ríkisstjórnin mun hafa talið ógerlegt að verða við slíku, sér- staklega þar sem þeir voru ó- fáanlegir til að gefa úþp hvaða bankar eða fjármálamenn það væru, sem að þessari málaleit- un stæð,u. Fóru þeir þá fram á að ríkisstjórnin sendi fulltrúa til London til þess að athuga málið með þeim, en þá mun ríkisstjómin hafa bent á að ef hér væri um amerískt fé að ræða, þá væri nú staddur í Am- eríku maður, er þar starfaði sem trúnaðarmaður stjórnar- innar og auk þess hefði verið ráðinn bankastjóri við Lands- bankann og myndi hún þá fela honum rannsókn þessa fyrir sig, ef það gæti haft þýðingu. Þessi maður væri Vilhjálmur Þór. Þegar umræðunum lauk mun engu enn hafa verið slegið föstu úm þetta. Fjármálrþnennimir fara í Þjóðviljann sama kvöld og daginn eftir kemur Þjóð- viljinn með þá „tillögú* að „rík isstjórnin ætti að gefa Vil- hjálmi Þór umboð til þess að hefja samninga“, og lætur svo líta út sem blaðið eigi þar upp- ástunguna, þó hún sé komin beint frá ríkistjórninni. Áður en fjármálamennirnir^ fara, mun svo ríkisstjórnin hafa skýrt þeim frá því, að hún myndi biðja Vilhjálm Þór að athuga þessar umleitanir þar . vestra. Kemur þá Þjóðviljinn enn daginn eftir og segir: „Þjóðviljinn skoraði í gær á ríkisstjórnina að rannsaka lánsmöguleikana, sem um ræðir, og fela Vilhjálmi Þór umboð til að undirbúa og hefja samninga við enska og ámeríska fjármálamenn. Það er vel að stjómin hefir horf- ið að því ráði,“i! Svona standa þá málin nú. Bíóinu er ekki lengra komið enn þá, enda eru nú Englend- ingarnir farnir og Þjóðviljinn þar með sviftur möguleikunum til þess að koma með nýjar „til lögur“ í málinu þar til næsta bréf kemur frá Mr. Wright. Morgunblaðið hefir leikið eins konar vinnukonuhlutverk í þessari kvikmynd. Er það jafnan reiðubúið til þess að flytja hinar sömu fregnir og húsbóndinn í Þjóðviljanum fyr- irskipar að bera skuli á borð fyrir lesendur blaðsins, en eins og vera ber hjá góðu hjúi eign- ax það sér ekkert af hinúm „frumlegu“ tillögum húsbónd- ans, heldur fullyrðir aðeins hið sama og hann um „tilboð“, sem engin tilboð eru, og lánsmögu- leika, sem enn eru algerlega ó- sannaðir. Japnrt skai mæla, en fiátt hyfloia. . .“. Allir geta skilið afstöðu Þjóð- viljans. Hann býst við að til kosninga geti dregið og þá ætl- ar hann að vera tilbúinn með trompin í kosningunum, 60 milljóna lán. Hann ætlar þá að skamma ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki gleypt við því að taka það og reyna þann veg að slá sér upp á þessum „tillögum.“ Hvað fyrir Englendingunum vakir er sýnilegt. Þeir óska að fá hér sérleyfl til langs tíma. Þeir telja líklegt að ef þeir geti gert ríkisstjóminni þann „greiða“ að útvega hagkvæmt lán nú, muni það leyfi auösótt- ara og fást með betri skilmálum auk þess hagnaðar, sem þeir kynnu að hafa af því að vera viðriðnir stóra lántöku. Þeirra aðgerðir eru því mjög skiljanlegar og sjálfsagt að át- huga hve sterkt þeir standa í því, að útvega slíkt lán. En öilluim hugsiaindi möimum er Ijórt, að ailt braiuk qg braími ÞjóÖviljans i þessiu er efeki ttl þess aÖ gnei'ða fiyrir málinu, og næsta óskilja'nlegt hve hinir briezfeu erindrekar haga sér 6- sfoynsamiega með tilliti tíl áratng- uns af málaleiitun siuni. Ef hér var um al& ræða stórián, , var sjálfsagt að athuga þ@!ð í kyrþiey og þegar ath'ugun var rloki'ð, að ganga þá frá málunúm umsvifalaust, Slík er venja annara þjóða, er þær álkveða stórar lántökur. Hér verður þetta mál sitrax á fyrstta stigi sín'u beimlínLs til þess að vekja hlátiur vegna afsfoifta foomm únistanna af þvi, og getur það éitt orðið til þes*s, að þeir möguleifoar tapisit, sem anrtars feunna að hafa verið fyrir hendi. --lO~—- - Það er enginn efi á þvi, að þeir sem að Þjóðviljanum stianda, vita vel, að enn er éktoert hægt éíð' segja um, hvort þetta lán fæst'. eða ékki. Ektoert tiiboð liggur enn fyrir. Enginn veit hvaða banfear standA að þessum umleitunum, ef þeir era þá nokkrir. Engiran veit me'ð vís'su um vaxtakjör, gengi lánsiins né lántökukostnað. Engintn veit hvaða trygginga krafist vefður 'fyrir láninu, hvort t. d. verður að veðsetja rífoistekjurnar sénstafo- iega eins og þegar Kúlu-Andeiv sen 'sællar minningar vair vift lántökur hér riðinin. Alt þetta veit Þjóðviljinn; en hann lætur svo siem „alt sé í lagi“, bara ef rikis'stjórnin vilji bíta á agnið, En með sjálfum sér óskar ÞjóðViljinn einsíd's fridkar en að ékkert lán fáist, þvi þá getui' hann ráðist á ríkisstjórniifna og Alþýðuflokkinn fyrir að hafa' ekki notað tækifæríð meðan. það var og á eftir getur haran spekúleraö í neyðínnl og óánægjunnl, einis og konimúnisíar eru vanir i hvaða laradi ;sem er. En þes'sar ieyndu hugsanir má hann ekki láta koma fram strax. — Hann verður að láta lita svo út, sem engum &é það meira á- ’hugamál en hommi, að þetta lán fáiist, til þess að úr greiðist í biii. — Þess vegna alt b$óið í Þjóðviijanum. Dettifoss fer á mánudagskvöld 13. mar* vestur og norður. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir fyrir há- degi á mánudag, verða annars seldir öðrum. Samkoma í Fríkirkjunni í Hafn'arfifði á morgun, sunnudag kl. 5. Síra Jón Auðuns: Á landa- mærunum. (Sýnir við dánar- beði). Kórsöngur, Orgelsóló. Aðgöngumiðar á kr. 1.00 við innganginn. t STJÓRNIN,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.