Alþýðublaðið - 08.04.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.04.1939, Blaðsíða 2
LAUGAHDAGINN 8. MARZ 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ UMRÆÐUEFNI flwA'f'ftlinSvona litla og laglega stúlku hefir mig lengi langað til a8 UlUimillft 11.1» eignast, sagði gamla konan. Nú skulum við sjá hvort okkur semur ekki vel. Og meðan hún var að greiða Gerðu gleymdi hún Óla litla, leikbróður sínum, því að gamla konan var galdrakona. En hún var ekki vond galdrakona, hún galdr- Og þó að þær hefðu staðið áður í fullum aði bara að gamni síhu og nú vildi hún gjam- blóma, þá hurfu þær nú allar ofan í moldina. an hafa Gerðu litlu hjá sér. Þess vegna fór Því að gamla konan var hrædd um, að ef hún út í garðinn og veifaði stafnum sínum Gerða sæi rósirnar, þá myndi hún eftir Óla yfir rósimar. leikbróður sínum. Nú fór hún með Gerðu út í blómagarðirin og þar voru öll hugsanleg blóm, nema rósir. Og Gerða hoppaði um garðinn allan guðslangan daginn, en um kvöldið fékk hún rauðar silkí- . ' dýnur til þess að sofa á. vera ströngum hömlum háðar. Ég Páskarnir. Gengislækkunin. Hvað gerir þú, e£ kviknar í húsinú þínu? Merking reið- hjóla. Gegn tóbaksnautn. Neðanmálssögurnar. Fjalla- Eyvindur. Bjarni Ásgeirsson leiðréttir. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. MÉR HEFIR frá því ég fyrst man eftir mér liðiff ákaflega vel á páskunum. Og þaff er víst affal- iega vegna þess, að um páskana er sumarblíffa oftast nær, þó aff páskahretiff væri illfrægt, aff minsta kósti i gamla daga. Ég man ekki eftir hér. í Reykjavík öffru en beztu veffurblíffu um páskana, og svo virffist einnig ætla aff vera nú, enda brygffi þá eitthváff nýrra viff, ef alt í einu nú undir sumarmálin færi aff versna í veffri. EN ÞÓ AÐ EKKERT sé upp á náttúruna að kíaga, þá er hálígerð slydda meðal almennings og það- er ekki -nema eðlilegt. Gengis- lækkunin . grípur inn í líf og af- komu allra, þó áð misjafnlega mikið sé. Ef til vill héfir ékki verið um að ræða annað en að lækka gengið. svo aðþrengdir voru at- vinnuvégirnir orðnir og gengi pen- inganna raunverulega örðið lágt. - Hvað.gat verkalýðurinn gert undir slíkum kringumstæðum? Átti hann að horfa á og hafast ekki að, eins og Héð|nn Valdimarsson hefir haft forystuna í sem formaður DagsBrúnar? Leiða verkamerininá undir skufðarhnífinri: þegjaridi og • hljóða}aust- eins og gert var áður en gengislækkunin var samþykt? Eða átti aÍ5 reýna að bjarga því, sem bjargað yrði eins og Stefáii Jóh. pg-;Alþýðuflokkurinn gerðu? ÉG?.SEGT éiris og : verkamaður- inn, sem; talaði á síðasta Dags- brúnarfundi. Ef húsið, sem ég á heima í, er að brenna, reyni eg að bjarga.. því, sem hægt er að bjarga, ég byrja ekki á því að krossfcrölva slökkviliðinu. Aiþýðu- flokkríum tókst að verja verkalýð- inn tii sjós og lands fyrir afleið- ingum' gengislækkunarinnar til mikilla muna. Og er það ólíkt því, sem kommúnistar hafast að. í DAG opnar Rafskinna sýningu sína í skemmuglugganum. Það er bara heilt æfintýri að lítá í glugg- ann. 1935 byrjáði Gunnar Bach- mann á Rafskinnu og frumlegri auglýsingastarfsemi, en hann hefir er ekki til hér. á landi. Er Raf- skinnu og stöðugt að fara fram. DAGSINS. Það er mesti myndarbragur á teikningum Tryggva Magnússonar og ekki vantar frumleikann í hug- myndir Gunnars Bachmanns. ' • • S R. H. SKRIFAR mér: Hvers vegna er ekki byrjað á að númera reiðhjól nú þegar? Það hefir verið skrifað um þetta í blöðum bæjar- ins nokkuð oft, en ekki farið að framkvæma það enn, þó tími sé nú kominn til þess. Þetta er í alla staði ágætt, bæði vegna þess, að lög reglan gæti betur haft gát á hjól- reiðamönnum og svo yrði minna um reiðhjólaþjófnaði. Hvað til dæmis hjóla ekki drengir oft of hratt, vitlausu rnegin, hanga aftan í bílum, hjóla á gangstéttum o. s. frv., án þess að lögréglan nái í þá, vegna þess eins að þeir hjóla í burtu undir eins og þeir sjá lög- regluþjóna, eins og gefur að ski}ja? T. d. um daginn er ég gekk niður Hverfisgötu tók ég eftir að lög- regluþjónn stóð á horninu fyrir framan Safnhúsið, og vörubíll kom upp Hverfisgötu, sömu megin og lögregluþjónninn stóð. Aftan í bílnum hékk drengur á hjóli. Blíl- inn keyrði áfram upþ götuná Og drengurinn var hinn rólegasti aft- an í bílnum, enda þótt lögreglu- þjónn. stæði á næsta horni, hann hefir hugsaff sem svo, að lögreglu- •þjónninn mundi ekki sjá sig fyr en bíllinn væri kominn fram hjá, og þá ekki geta náð sér, sem satt var. Bíllinn keyrði áfram rétt fyrir framan lögregluþjóninn og dreng- urinn rólegur aftan í. Hefði nú reiðhjólið verið numerað, þá gát lögregluþjórininn tekið éftir riúm- eri þess og þekt það aftur: Ég læt nú hér staðar numið, en vona að bráðlega verði hafist handa að númefa reiðhjól." LOTTJS skrifar: „Ég las í vetur fyrirspurn í' dálkum yðar, um hvor.t nokkurt-.lyf myndi- vera til gegn tóbaksnautn. Ég er einn af mörgum, sem oftlega spyrja sjálfa - sig hins sama. Því nær allir, sem stöðugt neyta tóbaks, una þess- um ósið illa, óg 'vilja losna við hann, þó þeir láfi ekki hátt með það. En'getum við nú ekkert gert fyrir þennan góða vilja þeirre? Geta bindindisfélögin ekki glætt hann? Gætu þau ekki — til. dæmis — komið á árlegri bindindisviku um land alt? Væri það framkvæm- anlegt, hefði lum þessa kosti í för með sér: f fyrsta lagi, hverjum, sem þátt tæki í vikunni, yrði gert hægara fyrir, þar sem hann sæi litla neyzlu tóbaks eða víns þessa daga. Annað, að stoðva reykingar um stund er öllum holt og bindind- ið eflir viljalífið. í þriðja lagi, hug- ur almennings mundi beinast að þyí, hvort ekki væri tími til kom- inn að draga úr þessum vana eða leggja hann niður með öllu. Og það síðasta, sem væri lítilsvert, en. þó ekki einskisvert, menn spöruðu fáeina aura, sem þeir gætu notað til sinna þarfa, eða lagt í sérstak- an bindindissjóð. Þannig er þá til- lagan, en munið, að þótt hún falli, þá stendur máiið og bíður úriausn- ar.“ S SKRIFAR og er heldur en ekki kröfuharður: „Bréfið frá „Guðlaugi“, sem þú birtir 17. fe- brúar s.l., grípur réttilega á neð- anmálssagnakýlum blaðanna. Þær voru, ég vil ekki ókveða, kvikind- in, sem koma þurfti við. Þessar reyfarasagnaþýðingar ættu að held að rétt væri að banna allar þýðingar fagurfræðilegs efnis, nema þess, er hefði meðmæli Mentamálaráðs og eins háskóla- kennara í bókmentum. En það væri samt sem áður ekki nóg. Það þyrfti einnig að banna hér sölu ruslbóka á erlendum málum, og — flestar kvikmyndir, þær, er nú eru fengnar hingað til notkunar. Er þar sérstaklega mikið og veg- legt hlutverk fyrir Mentamálaráð, að koma kvikmyndamálunum í rétt horf, samkvæmt kjörorðinu: Ekk- ert hæft nema það. sem mennlnc- arlegt giidi hefir, EN SVO að ég víkí aftur aö neðanmálssögunum, þá vil ég segja það um „Kynjalandið", sem birzt hefir i Alþýðublaðíriu, að e£ þýðingin á því hefði verið eftir Steingrím Thorsteinsson, mundi sú saga hafa verið dýrgripur á borð við beztu æfintýri „Þúsund og einnar nætur“. Menn gera sér eigí nógu Ijóst, hvert gildi þáð hefir fyrir bókmentirnar, að snill- ingar einir fáist við þýðingar, ög ritstörf yfirleitt.“ (Þýðingin ;á „Kynjalandinu“ var ekki eftir starfsmann við Alþbl.) „í MERKU TÍMARITI, sem gef- ið er út á Akureyri, hefír nýlega verið birt svonefnt „Eftirspil.“ Það er skraut-atriði, sem ætlað er tíl sýningar á eftir leikriti J§- hanns Sigurjónssonar um Fjalla- Eyvind. Atriðið sýnir Eyvind finná Höllu úti í hríðinni, eftir að hann hefir komið að tómum kofanuni; Þá er og sýnt andlát þeirra fcæggja og síðan uppvöknun þeirra í Para- dís, með vofuþyt og ljósagangi. Ég verð að segja eins og mér finst, að þó að atriðið sé að ýmsu leyti vel úr garði gert, þá álít ég að það spilli áhrifum aðalleiksins, ef það væri tekið til sýningar í framhaldi af honum. Og vil ég biðja leikara að athuga þetta vel.“ Wff'iS, 'iftíÉi. MSMiÉSi S. HELDUR ÁFRAM: „Því er bezt í þögn að vefja þessa stund, og kveðjast hljótt. Söknuð mixui til munns að hef ja mér er ofraun. Góða nótt!“ — stendur í kvæði nokkru. Og hér eiga þessar ljóðlinur vel við. Ör- lög Eyvindar og Höllu í skáldriti Jóhanns Sigurjónssonar eru átak- anlegri en svo, að hægt sé á til- hlýðilegan hátt að hefja slfká harma „til munns“ þegar í stað, eins og gert er í nefndu skraut- atriði. Enda er fullkomið efamál að svo skyndilega breiðist skugg- ar, þótt í eilífðina sé komið, setp höfundur atriðisins vill Vera láta.“ BJARNI ÁSGEIRSSON segií síðustu vísuna í bragnum, sem ég birti um daginn, vitlausa. Rétt ér hún svoona: Ókunnugir undur létt öðlast valdaljómann. En enginn heldur stöðu og stétt með stjórnarhattinn tóman. ÉG SLÆ ÞVl FÖSTU, að eftif 4 mánuði verða flestallir orðníf sannfærðir um að gengislækkuníri hafi verið óhjákvæmileg. Hannes á horninn. Útbreiðið Alþýðublaðið! MAÐURINN SEM HVARF 16. ar línur á bakið á 'natseðlunum og rétti henni. „Ég er kominn á krossgötur. Og nú ætla ég að yfirgefa það líf, þá leið, sem ég hefi hingað til gengið. — Ég hefi aðrar fyrirætlanir, — stærri fyrirætlanir. Og þér getið hjálpað mér til að framkvæma þær. Ég þarfnast hjálpar yðár. Ég elska yður. Og ég bið yður að sýna mér traust. Hverfið með mér á brott héðan, — getið þér hugsað yðúr það, Charlotta?“ ,,Ég skil yður Jim,“ — Þetta var í fyrsta skifti, sem hann heyrði hana ávarpa sig með fornafni og hann heyrði að það kendi- skjálfta í röddinni.-•. ,,Ég skil yður betur en þér sjálfur gerið. — Þér hafið orðið fyrir óþægilegum árekstri og nú haldið þér að líf yðar sé eyðilagt. — En það er það ekki. — Þér elskið Ilku ennþá, — — nei, nei, það þýðir ekk- ert fyrir yður að ætla að fara að mótmæla þessu, því ég veit það. Og engin, — engin önnur kona mun nokkru sinni ræna hana sæti sínu við hlið yðar. — Þó að alt mæli á móti henni þessa stundina, er raunveruleikinn alt annar, og ekki nærri því eins. alvarlegur eins og þér álítið.“ Hún knúði sig til-að segja þetta aðeins til að reyna að létta þjáningar hans. — „Þið getið byrjað riýtt líf saman, ef þér viljiðvaðeins reyn*.“ . „En ég elska yður,“ sagði hann nærri því þrjózkulega. „Ef til vill sem. varaskeifu, w- Nei, Jim, ég er ekki sköpuð til þéss. Ég held ég geti aldrei sætt mig við á néinu sviði, að vera önnur i röðinni. En ég vil gjarnan vera vinur yðar, ákaflega góður vinúr yðar.“ „Það er ávalt sérstök ástæða til að kona segir þannig við karlmann: — Það er einhver annar, sem þér elskið, Char- lotta.“ . Þarna sá hún opnast leið, sem annaðhvort var að nota til þess að losna við þetta kvalafulla samtal. Hún hóf höfuðið og sagði fastmælt með hljómstyrkri rödd: , „Já; ég elska annan.“ „Það er svo, — þá sé ég að hugmyndaflug mitt hefir leitt mig afvega og látið mig dreyma um það, sem aldrei hefir verið til.“ — Með erfiðismunum tókst honum að leyna þján- ingunni í svipnum með ofurlitlu brosi. Og ef sú ást gerir yður hamingjusama gleður það mig óendanlega. „Hamingjusama! — Það er ofsagt. — Hann er ekki frjáls." Hún svaraði þannig af því að hún fann að það mundi verða henni ofraun að leika hlutverk hinnar hamingjusömu ást- meyjar í daglegu samstarfi og samveru við hann. „Það er sárt., barnið mitt, ákaflega sárt,“ ...... hann hætti í miðri setningu og með einbeittu viljaþreki tókst honum að ná jafnvægi á tilfinningum sínum. Og í stað þess að ljúka við setninguna, sagði hann eins og í gamni: „Ef þér þurfið á lögfræðilegri hjálp að halda, þá get ég mælt með „Blake Driscoll & Shapiro,“ þó að hjónaskilnaðir séu í raun og veru ekki sérgrein okkar......... En meðal -annars. Þér mætið á skrifstofunni á morgun á venjulegum tíma, ■—- er það ekki?“ Hún gerði tilraun til að bro.sa, „jú, herra Blake, það geri ég.“ Um Íeið og hann snéri sér við til að taka hatt sinn, greip hún í flýti matseðilinn, sem hann líafði skrifað „meðmæli“ sín á. Hún þrýsti skriftinni að vörum sínum eitt andartak og stakk svo seðlinum niður í handtösku sína. MIKIL vonbrigði hafa þau áhrif á flestar mannlegar ver- ur að þær gefast upp. Svo mjög virðist þeim takmárk sitt fjarlægjast. En á Jim Blake höfðu þau svipuð áhrif eins og stríðsfákur væri knúinn sporum. Vitneskjan um að Char- lotta elskaði annan varð til þess að hann eiribeitti nú ein- göngu öllu sínu viljaþreki og dugnaði að því að undirbúa hið nýja líf sitt, sem hann ætlaði að skapa, — eins fyrir því, þó að hann yrði að standa einn í þeirri baráttu. Eitt af því fyrsta sem hann gerði var að leigja sér lítið, rólegt og af- skekt herbergi í einni smágötu í Brooklyns-borgarhlutanum. Þangað stefndi hann Vanrot og þar héldu þeir áfram að fullkomna þjálfun raddar hans. Svo bætti hann nýjum kenn- ara við. Hann réði frægan leikara og snilling í framsögu til að lesa með sér 5 daga í viku. Þegar fyrsta vikan var lið- in, sagði hinn aldraði leikari: „Fyrirgefið, herra Burton,“ — (það var nafnið, sem Blake hafði valið sér fyrst um sinn og notaði á þessum slóðum). — „Það 6r þó ekki tilgangur yðar, að gerast leikari eða upþ- lesari?“ „Nei, það er ekkí það,“ játaði Blake og þótti gaman að skarpskyggni kennara síns. „Ef ég aðeins vissi nákvæmlega hver tilgangm- yðar er, og hvaða takmarki þér ætlið að ná, mundi ég haga kennsluttrii eftir því, og ná ennþá betri árangri.“ „Ég ætla að breyta mér í annan mann.“ „Hvern?“ „Hvern sem er. — Það skiftir engu máli.“ „Þar skjátlast yður, herra Burton,“ andmælti leikaririn. Það hefir einmitt ákaflega mikið að segja, — við komumst ekkert áleiðis með þessu lagi. Ef þér óskið að breyta yðíir í annan mann, verðið þér fyrst og fremst að velja yður fyrir- mynd. Svo getum við séð hvað hægt er að gera.“ Jim fann að þetta var skynsamlega mælt og eftir nokkra umhugsun og athuganir, valdí hann sér Fallinson nokkum sem fyrirmynd. Fallinson var miðaldra maður og í einu og öllu hið ytra og innra hinn typiski meðalmaðui-, sem algeí*- lega hverfur í fjöldanum og enginn veitir athygli. Én þrátt fyrir sinn algjöra skort á persónuleika streymdu blátt áfram einhver friðsæld og notalegheit út frá honum í daglegri um- gengni. Þessvegna hafði Blake með sinn fjörmikla áhuga og órólega blóð, oft fundið hvíld í því að sitja með horium -í klúbbnum og borða morgunverð sinn í félagsskap hans. Næstu aðgerðir hans yoru því að bjóða Fallinson í miðdegis- verð ásamt leikaranum, Carnok gamla í afskektu og rólegu veitingahúsi. — Leikarinn fél$t alveg .á val hans, þegpý þeir töluðu saman á eftir. Hann hefðí ekki getað fundið betri fyrirmynd fullyrti hann, — en það mundi líka kosta töluvert nám og erfiði að ná takmarkinu. Fyrir alla sem ekki höfðu hið ódreymandi viljaþrek Jim Blakes, hefði Fallison orðið fyrirmjmd, sem þeim hefði reynst ógerningur að eftirlíkja. — En járnvilji og þolinmæði lög- fræðingsins yfirvann alla erfiðleika. Hann varði öllum stund- um sem hann gat, í félagsskap með Fallinson svo þessi kyrláti meðalmaður var farinn að undrast með sjálfum sér hve BI«ke leitaði mikið eftir kunningsskap htans, Og svo flutti Jim

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.