Alþýðublaðið - 20.04.1939, Blaðsíða 1
EITSTféRI: P. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDl: AX.ÞÝBUFL0KKURIHN
þökk fyrir .
ueturinn.
XX. ÁB€5Aíí©UB
FIMTUDAGINN 20. APRIL 1931
90. TÖLUBLAÐ
Spurningu suarað á barnadaginn:
Hvers þarfnast Hndn} í Rqft]avfk mest?
A LÞÝÐUBLAÐIÐ bað
¦** Isak Jónsson kennara,
hinn ötula gjaldkera Barna-
vinafélagsins Sumargjöfin,
a*ð svara spurningunni: —
„Hvers þarfnast börnin í
Reykjavík mest?" En þessi
spurning er oft rædd og hún
mun verða ofarlega í hugum
Keykvíkinga í dag, á barna-
daginn.
Svar ísaks Jónssonar er á
þessa leið:
,,Ég álít, að börnin í Reykja-
vík þarfnist þessa mest:
1. Heilbrigðari og traustari
tengsla við kynslóðina, sem
ól þau og ber uppeldisá-
byrgðina á herðum sér.
2. Bæktandi umhverfis.
3. Hollra athafnamöguleika,
sem hæfa þroskastiginu.
Segja má að maðurinn sé, eðr
þurfi að geta veriS: Menning-
arskapari, menningarvör ;,ur og
menningarmiðlari. Þetta þrí-
skifta hlutverk verðu • hver sá
maður að geta int af hendi. sem
vill teljast maður með mönn-
um. Bresti hann eitthvað af
þessu þrennu er vafasamt,
hvort hann getur talist fullgild-
ur þjlÍillagsborgari. En vanti
hins vegar skilyrði til þe.sa,
verður með engri sanngirni
hægt að gera háar kröfur.
Hvernig getur sá orðið menn-
að sá maður verði menning j>
hófundur, sem firtur er flestum
helllavænlegum þroskaskilyrð-
um á viðkvæmasta æfiskeið-
inu?
Hvernig getur sá orðið menn-
ingarvörður, sem aldrei hefir
verið kent að virða né skilja þá
menningu, sem erfst hefir frá
gengnum kynslóðun ?
Og hvernig er hægt að miðla
n#nningu, þegar sambandið
milli kynsloðanna hangir á
veikum þræði?
Áfstaða ungu kynslóðarinnar
til þeirrar eldri og sambandið
víð hana verður þungamiðja
málsins.
i |»að er óllum hugsandi mönn-
um Ijóst, að tengsl yngstu kyn-
slóðarinnar við þá vöxnu eru nú,
t. d. hér í Reykjavík, raunalega
of t á hættulega veikum þræði,
svó veikum, að s^undum stapp-
ar nærri fullkomnu „straum-
roff.
Höfuðborgarmenning vor,
.,model" 1939, er nánást þann
ig, að það er eins og tvær þjóð-
ir lifi í bænum: Hin vaxandi
þjóð, og hin vaxna.
Og sambandið milli þessara
tveggja „þjóðflokka" er oft
„verndandi", ef svo mætti
segja, þó í nýjasta skilningi þess
orðs. Flestum mun vera ljóst,
að höfuðorsök þessa er breyttar
lífsvenjur og nýir atvinnuhætt-
ir. Flutningur úr dreifbýli í
þéttbýli og einhliða verkaskift-
ing.
Vér þekkjum vel þessa
mynd. Faðirinn vinnur úti frá
morgni til kvölds og kemur,
þegar bezt gegnir, heim til að
borða. Móðirin ýmist gefur sig
ekki að heimilisstörfunum eða
er oft ein og önnum kafin við
þau. Hún er þeirri stundu f egn
ust, þcgar hún getur losnað við
börnin eitthvað út. Og vér vit-
um, hver sá vettvangur er.
Þetta „eitthvað út" er oftast grá
og rykug gatan. Þannig verður
sambandið milli fpreldra og
Iwna í fylsta máta ófullnægj-
andi, Hver baukar fyrir sig. Hið
eðliléga og nauðsynlega sam-
band foreldra og barna er rofið,
laöguleikar foreldra til að fylgj-
Mt jacð þroeka barsasms og að-
ísak Jónsson.
staða barnsins til að læra af
starfi foreldranna og samvist-
um \ið þau.
Aðalkennari barnsins verður
því gatan og jafnaldrarnir þar.
Það þarf éngan vitring til að
sjá, að hér er voði á ferðum,
hvar sem borið er niður.
Vér skulum t. d. athuga móð-
urmálið. „Af því læra börnin
málið, að það er fyrir þeim
h*ft."
Hvaðan fá nú börnin aðal-
fyrirmyndina undir svona
kringumstæðum?
.- Frá jafnöldrunum. Óviti
kennir óvita hið „ástkæra
yi-
ár-
hýra málið". Hver er svo
angur þessa?
Þeir, sem átt hafa kost á að
kynnast börnum hér í borg, t.
d. frá 3—7 ára aldri, fá að
kynnast því, hver ávöxturinn
er.
Börnin kunna tæplega að tala.
Þau eru að vonum sárafátæk af
hugtökum og orðum. Og orðin,
sem þau að nafninu til kunna,
beygja þau skakt og bjaga á
allar lundir.
En þau deyja ekki ráðalaus.
Sjálf búa þau sér til orð og tals-
máta og misbjóða þannig mál-
inu í óvitaskap og þekkingar-
leysi sínu. Það mun ekki vera
þörf á að tilgreina mönnum hér
dæmi. Þau eru deginum ljósari.
Sjá má í anda, hvernig mál það
muni verða, sem einstaklingar,
aldir upp við svona aðstæður,
miðla afkvæmum sínum.
En hér skal nú vikið að öðr-
um atriðum viðkomandi vanda-
máli þessu. Allir kannast við
tíðar umkvartanir um spiltan
aldarhátt, siðlaus og heimtufrek
börn. Áður en vér býsnumst og
dæmum, er rétt að líta á að-
stæður.
En mundi ekki siðleysið vera
eðlileg afleiðing af óheilbrigðu
sjálfræði og útigangslífi æsk-
unnar?' Af þessum orsökum
híafa foreldrarnir ekki tök á því
að miðla börnunum á æskilegan
hátt þeim mannasiðum, sem
liðnar kynslóðir hafa gefið í
arf.
Þessi sjálfráða útigangskyn-
slóð býr sér til sína eigin siði,
sín eigin lög, sem fullorðna
fólkið neyðist oft til að sætta
sig við, fyrir uppeldisvanmátt
sinn.
Að lokum er svo að líta á
heimtufrekjuna. Reykjavíkur-
börnin hafa lítil skilyrði tiTað
skilja inntak þeirra orða, að
hver heilbrigður maður skuli
og verði að neyta brauðs síns í
„sveita síns andlitis". Þau sjá,
að peningarnir koma upp úr
vestisvasanum eða pyngjunni,
maturinn í eldhúsið, fötin í
fataskápinn, og ný hús eru alt í
einu risin á staðnum, sem þau
eitt sinn voru að leika sér -á.
Þau sjá þatta, «n þau «ru
auðvitað alls ófróð um, hve
mikla fyrirhöfn alt þetta kost-
aði; Hve miklar áhyggjur og
margfalt reynslustríð, einmitt
öflun nauðþurfta, hefir valdið
öllu mannkyni frá þvi, að það
fór að ganga upprétt. En þau
eru einnig að vonum ófróð um
ánægjuna, starfsgleðina, sem
öflun brauðsins, vinnan, gefur
manninum. Og þetta er ekki
nema vonlegt. Börnin í Reykja-
vík eru svift sambandinu við
hinn vinnandi mann.
Hér hefir verið drepið lítil-
lega á, hverju hin rofnu tengsl
við ráðandi kynslóð valda.
Og þá skulum við athuga
annað atriðið, umhverfi barn-
anna.
Um þetta hefir verið rætt og
ritað svo mikið hér á undan-
förnum árum, þ. e. a. s. leik-
velli, barnagarða o. fl. af því
tagi, að rúmið leyfir aðeins að
minst sé á það. Og víst er um
það, að ekki er vanþörf á að
bæta borgarbörnunum það á
einhvern hátt upp, að þau eru
svift heilbrigðu sambandi við
lifandi náttúruna.
Að lokum skal minst á þriðja
atriðið, sem talið var úpp í byrj-
un þessa máls. Hollir athafna-
möguleikar barnanna, hæfandi
þroskastiginu.
Athafnaþörf er ungum börn-
um svo í blóðið borin, að segja
má, að það sé óheilbrigt barn,
sem ekki hef st eitthvað að. Um-
hverfi og ýmsar aðrar aðstæður
ráða svo hins vegar, hvort at-
hafnir barnsins beinast til góðs
eða ills. Heillavænleg leiðsögn
og holt umhverfi geta, sem
kunnugt er, oft breytt þverhaus
og óknyttaanga í bezta barn og
virðingarverðan borgara.
Vér" Reykvíkingar horfumst
hér í augu við eitthvert mesta
Frh. á 4. síðu.
msBsm
¦:¦... ¦ ¦ ' .... ¦ ¦¦ '¦'
'^fö&*£
:
Pólskar hernaðarflugvélar á Mokotovflugvellinum í Varsjá.
Suður Afpfka styður
England í styr|HM.
Þjóðverjar í gömlu þýzku nýlendunni
í Suðvestur-Afríku vopna sig.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
OMUTS hershöfðingi, núver-
^ \ andi dómsmálaráðherra
Suður-Afríku og einn af áhrifa-
mestu , stjórnmálamönnum . í
landinu, flutti ræðu við auka-
kosningar í gærkveldi, og sagði
meðal annars, að á þeim hættu-
tímum, sem nú stæðu yfir, yrði
Hjálpið börnunum:
Þátttaka almennings í barna-
verndinni er pýðingarmest
Viðtal ¥ið Arngrím
Krístjansson, skóla-
stjóra, ritara Snm-
argjafar.
"OARNADAGURINN er
*"~ einhver vinsælasti dag-
ur ársins hér í Reykjavík.
Almenningur hefir sýnt það
undanfarin ár, að hann kann
vel að meta þá miklu barna-
verndarstarfsemi, sem rekin
er af Sumargjöf.
1 dag kallar Sumargjöf enn á
Reykvíkinga. — Hún hefir nú
lagt undir sig ekki aðeins sam-
komuhúsin í bænum allan daginn
og langt fram'á nótt, heldur og
göturnar, svo að parna verður
varla rúm fyrir aðra en börnin
í péttum fylkingum.
Arngrímur Kristjánsson, ritari
Sumargjafar, sem oft hefir haft
pað hlutverk að skípuleggja
starfsemi barnadagsins, hefir sagt
Alpýðublaðinu á pessa leið frá
fyrirkomulagi hátíðahaldanna:
„Kl. 1230 eiga ðll skðlabðm
ARNGRÍMUR
KRISTJÁNSSON
að mæta við skóla sína. Pat
skipa kennarar þeirra peim í
fylkingar og 'síðan verður gengið
með lúðrasveitir í broddi fylk-
ingar undir fánum, en staðnæmst
verður í Lækjargötu, frá Vonar-
stræti að Lækjartorgi. Af tröpp-
um Mentaskólans leika lúðra-
sveitir, en Helgi Hjörvar flytur
ræðu af svölum húss í Lækjar-
götu; — hátalarar. Þessum hluta
hátíðahaldanna verður útvarpað.
Kl. 3 hefjast skemtanír í Gamla
Frh. á 4. síðu.
Suður.Afríka að standa sem
fastast méð Bretlandi.
Hann sagði, að stjórnmála-
stefna Suður-Afríku myndi
verða ákveðin af fólkinu sjálfu,
og þótt hann væri fullviss um
það, að almenningur í Suður-
Afríku óskaði einlæglega að
vera hlutlaus, ef til styrjaldar
kæmi, þá væri hann ekki í
neinum vafa um það, hvaða
stef nu Suður-Af ríka myndi
taka, ef einstök ríki eða ríkja-
sambönd gerðu tilraun til þess
að drottna yfir heiminum með
ofbeldi.
í dag sagði Smuts hershöfð-
ingi á þingi Suður-Afríku, að
með tilliti til hins afarhættulega
ástands og ennfremur með tilliti
til upplýsinga, sem stjómin hefði
fengið, hefði það reynzt óhjá-
kvæmileg nauððsyn að senda auk
ið lögreglulið til Suðvestur-Af-
ríku, vegna undirróðurs erlendra
ríkja þar.
Fulltrúi í héraðsstjórn Suðvest-
ur-Afríku tók í sama streng og
sagði, að fjöldi af hinum þýzku
íbúum hefðu vopn undir hönd-
um, og væru Þjóðverjar skipu-
lagðir til þess að beita þeim.
Hið opinbera málgagn Þjóð-
verja i Suðvestur-Afríku lætur
mjög illa yfir þessari aukningu
lögregluliðsins og telur hanabera
vitni um, að umboðsstjórn Suð-
ur-Afríku í þessum landshluta sé
að missa tökin á verkefni sínu.
Prófessor P. Skautrup,
kennari i norrænum málvísind-
um við háskólann í Árósum, er
nýkominn hingað sem gestur Há-
skóla Islands. Hann mun flytja 2
háskólafyrirlestra fyrir almenning
í kennarastofu lagadeildar föstu-
dag 21. og Iaugardag 22. april
kl. 6,15. Efni fyiirlestranna er:
„Dansk Bondesind og Bonde-
sprog" og „Det danske Sprogs
Opkomtt". ;
Franska haf skip-
Ið „París" hálf-
eyðilag^af elði.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
EITT af stærstu hafskipum
Frakklands, „París" heflr
nú verið dregið á þurt í höfn-
inni Le Havre. Hafði eldur
komið upp í skipinu á miðviku-
dagsnóttina og eySilagði hann
gersamlega alla yfirbyggingM
skipsins og farþegarúm.
f morgun ætluSu menn, að
búiS væri að ná tökum á eldin-
um, en litlu síSar blossaSi hann
upp aftur, og hafa slökkvilíSs-
menn veriS að berjast við at
ráða niðurlögum eldsins þax tU
seint í dag. .
Einn maður af skipshöfninni
og einn slökkviliðsmaður h*f«
farist.
Áður en eldurinn kom upp
höfðu verið flutt út í „París"
ógrynni af dýrmætum lista-
verkum, sem átti að sýna á
heimssýningunni í New York,
og tókst að bjarga þeim, áður
en það var um seinan.
Víðavangsblaup-
ið i dag.
VÍÐAVANGSHLAUP í. K.
fer fram í dag og er þa8
hið 24. í roðinni. 23 hlatttp-
arar taka þátt í hlaupinu, 3 £té
í. R., 3 fráÁrmann, 7 firá E. B.,
5 frá í. K. og 5 frá Ungmenna-
félaginu Stjörnu í Dalasýslu.
Margir þektir hlauparar taka
þátt í hlaupinu, þar á meðal
Svérrir Jóhannesson, K. R.» s«m
unnið hefir víðavangshlaupið
þrisvar sinnum í röð.
, Hlaupið hefst kl. 11 f. h. fré
Alþingishúsinu. Verður hlaup-
ið upp á Suðurgötu, suður hana,
suður fyrir Loftskeytastoð, »ft-
ir troðningum suður fyrir SJó-
klæðagerð, þar beygt tíl vin^ri
Frh. á 4. rittu.