Alþýðublaðið - 20.04.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.04.1939, Blaðsíða 4
PIMTUDAGINN 20. APRIL 1939 ! I 9GAMLA BIÓH BOOLOO, HVÍTA TÍGRISDÝRIÐ. Framúrskarandi viðburða- rík og hrikalega spenhandi dýra- og æf intýrakvik- mynd, tekin meðal villi- dýra og hinna viltu þjóð- flokka, er lifa í frumskóg um Malakkaskagans. — Aðalhlutverkin leika: — Colin Tapley, Jane Regan og Mamo Clark. Aukamynd: Skipper Skræk sleginn út! Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Guðspekifé agar. Septíma he’dur fund föstudag- inn 21. þ. m. kl. 9 síðdegis í húsi félagsins við Ingólfsstræti. Formaður flytur erindi. Útbreiðið Alþýðublaðið! Lang bestu ferming- argjafirnar. eru: Reiðhjól, Hamlet og Pór, eða armbands úr frá Slgur- pór, Hafnarstræti 4. RAFMAGNSVIÐGERÐIR og nýlagnir í hús _______a og skip. Ooooooo| jonas Magnússon lögg. rafvirkjam. Sími 5184. VINNUSTOFA á Vesturgötu 39. Sækjum, sendum Mafrósfðt, blússuföt eða jakka- föt, auðvitað úr FatabúðSnni. GLEÐILEGT OG GÆFURlKT SUMAR! Félag bifvélavirkja. Matsveina- og veitingaþjónafélag fslands óskar meðlimum sínum og velunnurum GLEÐILEGS SUMARS GLEÐILEGT SUMAR! Þökkum veturinn. Alþýðuhúsið Iðnó. Ingólfs Café. GLEÐILEGT SUMAR! Gísli J. Johnsen. GLEÐILEGT SUMAR! ] í Samband fsl. samvinnufélaga. ■ 385 í 38> | 385 | l385385fc385385385É3853853853853|3^S85385385853853853S^3$J É38SS538538538538S38S3853^38538538S385385385385385É385385^385É: 385 5 335 < & GLEÐILEGT SUMAR! < 38S < ^ 3 ^ Raftækjaeinkasata ríkisins. s I DA G. Sumarkveðjur sjómanna. F.B. seinasta vetrardag. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegs sumars. Þökkum veturinn. Kærar kveðjur. Skipsverjar á Gylli. Gleðilegs sumars óskum við um og vandamönnum. Þökkum veturinn. Kærar kyeðjur. Skipsverjar á Gulltoppi. Óskum gleðilegs sumars. Þökk- um veturinn. Kærar kveðjur. Vel- líðan. Skipsverjar á Agli Skallagrímss. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn. Skipsverjar á Sindra. Gíeðilegt sumar. Þökk fyrir veturinn. Skipsverjar á Beigaum. HVERS ÞARFNAST BÖRNIN? (Frh. af 1. síðu.) alvörumál yfirstandandi tíma. Það væri vel, ef þessar línur gætu orðið til að vekja umræð- ur og athafnir, sem beindust að því að bæta að einhverju leyti úr brestum þeim, sem hér eru í borgarmenningunni. Athugið börnin á götunni! Hvert stefnir? ísak Jónsson. VIÐTAL VIÐ ARNGRÍM KRISTJÁNSSON. (Frh. af 1. síðu.) Biö og Nýja Bíó. Hefir mjög vel verið vandað til þeirra, og skemta þar ýmist börn eða úr- valsfólk. Meðal annars syngja Karlakór Reykjavíkur og Kátir félagar. Á hverri skemtun eru 6—7 atriði. Kl. 5 hefjast skemt- anir aftur i K. R. og Iðnó. Kl. 8V2 hefst kvöldskemtun með danzi í Oddfellowhúsinu og danzleikur kl. 10 í K. R. Kl. 8V2 verður Mentaskólaaleikurinn sýndur í Iðnó. Þá verður Sólskin — sem nú er myndarleg bók, full af smá- sögum, sem Steingrímur Arason hefir safnað; — og Barnadags- blaðið seld á götunum. Þetta er 15. árið, sem gengist hefir verið fyrir fjársöfnun til almennrar barnaverndar, heldur A. K. áfram — og þáttaka al- mennings og áhugi hans hefir aukist ár frá ári. Barnavernd er framkvæmd af þremur aðilum, ríki, bæ og almenningi. Og mín reynsla er sú, af þeim kynnum, sem ég hefi haft af þessari starf- semi erlendis, að starf almenn- ings sé bezt og hapþadrýgst. — Ég veit líka, að í dag verða allir boðnir og búnir að vinna fyrir börnin.“ Björn Sigurðsson Jæknir hefir verið skipaður hér' aðslæknir í Miðfjarðarhéraði. Næturlæknir er í nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar (plötur): Sumarlög; ýmsir höfundar. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Skátamessa í dómkirkjunni (Sigurgeir Sigurðs- son biskup). 12,00 Hádegisútvarp. 13,30 Útvarp frá útihátíð barna- dagsins í Reykjavík: a) Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur. b) Ræða (Helgi Hjörvar rithöf.). 14,00 Lýs- ing á víðavangshlaupi íþróttafé- lags Rvíkur. 15,30 Miðdegistón- leikar frá Hótel Island. 19,10 Veð- urfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Hljómplötur: Vorlög. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20,15 Leikrit: „Upp ti! selja“ (úr norsku) (Brynjólfur Jó- hannesson, Alfreð Andrésson, Gestur Pálsson, Indriði Waage, Ragnar E. Kvaran, Sigrún Magn- úsdóttir, Þorsíeinn Ö. Stephensen, Þóra Borg, Ævar Kvaran). 21,45 Danzlög. 22,00 Fréttaágrip. 24,00 Dagskrárlok. Á MORGUN: Næturlæknir er Ófeigur Ófpigs- son, Skólavörðustig 21A, sími 2907. Næturvörður er í Reykjavikur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. 20,45 Hljóm- plötur: Norskir þjóðdanzar. 21,00 Iþröttaþáttur (Pétur Sigurðsson háskólaritari). 21,20 Útvarpstríóið 'leikur. 21,40 Hljómplötur: Har- monikulög. (22,00 Fréttaágrip). 22.15 Dagskrárlok. MESSUR í DAG: • í fríkirkjunni kl. 6 e. h., séra Árni Sigurðsson. I dómkirkjunni kl. 6 e. h., séra Garðar Svavarsson. VÍÐAVANGSHLAUPIÐ. (Frh. af 1. síðu.) og stefnt á Breiðabólstað, það- an snúið til vinstri og hlaupið eftir troðningunum upp að Kennarpskólanum, þeim fylgt upp að Hringbraut. Þá er hlaupið eftir Sóleyjargötu. nið- ur á Fríkirkjuveg og stanzað fyrir fráman Miðbæjarbarna- skólann. Vegalengdin er 4,2 km. Söngfé’agið Harpa. Samæfing í Þjóðleikhúsinu á morgun kl. 8V2 e. h. Áríðandi að allir msöti stundvíslega. Daníel Á. Daníelssyni héraðslækni í Hesteyrarhéraði hefir verið veitt lausn frá em- bætti frá 31. maí næstkomandi. S. G. T. Eldri dansarnir laugardaginn 22. apríl kl. QV2 í Goodtemplarahúsinu. Áskrifta- listi og aðgöngumiðar afhentir frá kl. í á laugardag. Sími 3355. ATH. Bantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. S. G. T. hljðmsveitiD. 1 herbergi til leigu í Hafnar- firði. Upplýsingar gefur Guð- mundur Jónasson, Vörðustíg 3, Hafnarfirði. NYJA BiO mS Hvftar aiMtíir Amerísk stórmynd frá Warner Bros, er snir á ó- gleymanlegan hátt skugga hliðar stórborgarlífsins. —• Aðalhlutverkið leikur fræg asta „karakter“-leikkona Ameríku, Bette Davis. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9' B ARNASÝNIN G KL. 5 (Fyrir barnadaginn.) Nýtt smámyndasafn. Nýj- ar teiknimyndir og músík- myndir ásamt í'rétta- og fræðimyndum. J- barnadagsins 1089, Kl. Í Skrúðganga frá barnaskólunum að Lækjargötu. (Lúðrasveit Reykjavikur og Lúðrasveitin „Svanur" leika fyrir skrúðgöngunni). Börnin mæti viíi skólana kl. 12.35. — Skátar aðstoða. Kl. IV2 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fyrir framan Menta- skólann. — Kl. 1% Ræða. Helgi Hjörvar, rithöfundur. Kl. 3 t GAMLA BÍÓ: Karlakór Reykjavikur. Sjónleikur barna. Píanósóló. Tvísöng ur með guitarundirleik. Danssýning: Rigmor Hansson. Bjarrsi Björnsson skemtir. Kl. 3 í NÝJA BÍÓ: Barnakór. Barnakórinn Sólskinsdeildin; einsöngur og tvisöní - ur. Harmonikuleikur Braga Hlíðberg. Karlakórinn Kátir félag ar. Alfred Andrésson skemmtir. Kvikmynd. Kl. 3 1 IÐNÓ: Hnefaleikameistarinn, gamanleikur í 3 þáttum. Stjórnandi: Frú Soffía Guðlaugsdóttir. Kl. 5'/4 1 IÐNÓ: Leikfimi telpna. Harmoníkuleikur Jóhannesar. Leikfimi stúlkna og drengja. Leikfélag Reykjavíkur: Þyrnirósa. Stjórn andi: Valur Gíslason. KI. 5 1 K. R.-HÚSINU: Telpnakór Jóns ísleifssonar. Aflraun. Einsöngur með guitar- undirleik. Kinversk skemtun. Signý Sen syngur. Baí r.akór Jó- hanns Tryggvasonar. Gísli Sigurðsson skemtir. Kl. 5 I NÝJA BÍÓ: BARNASÝNING. 4. % Kl. 8'/2 1 IÐNÓ: Einkaritarinn, gamanleikur í 3 þáti<irn, leikinn *f Mennta- skólanemendum. Kl. 8'/2 I ODDFELLOWHÚSINi : Leikur: frú Anna Gúðmundsdóttir og Haraldur Björnsson. Tvi- söngur með guitarundirleik. Bjarni Björnsson skemtir. Dans sýning: Frk. Elly Þorláksson. Dans. KI. 10 DANS I K.R.HÚSINU til kl. 3. — Hljómsveit K.R, liússins. — GLEÐILEGT SUMAR! ^ 335 Alþýðubraubgerðin. Rpvkiavík — Hafnarfirði — Kpflavík — Akranesi. GLEÐILEGT SUMAR! Prentmyndastofan Leiftur. Að öðru leyli vísast til dagskrár þeirrar, sem ])irt er í Barna dagsblaðinu. — Skátastúlkur selja blaðið fyrir hádegi. Aðgöngumiðar að öllum skemtununum verða seldir i and dyrum húsanna, sem hér segir : Að Bíóhúsunum, Iðnó og K.R-húsinu kl. 11 f. h. Að Oddfellowhúsinu frá kl. 5 e. h. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. fyrir börn aS skemtununum í Bíó ttnum, í ISnó og K.R.-húsinu kl. 5, en kr. 2.00 fvrir fullorSna. Skemtanirnar í Oddfellowliúsinu kl. 8V2 og K.R.-húsinu kl. 10 eru aSeins fyrir fulIorSna og kosta kr. 2.00. MERKI BARNADAGSINS verSa seld á götunuin. Börn, sem vilja selja merkin, geta íengiS þau afhent í barna skólunum. — TAKIÐ ÞÁTT 1 HÁTÍÐAHÖLDUNUM! KAUPIÐ MERKIN! ------------------ KAUPIÐ SÓLiKW!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.