Alþýðublaðið - 28.04.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.04.1939, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 28. apríl 1939. ALÞÝÐUBLAÐfiÐ ♦------------------------1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ RETSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN „Mesti íerklýðs- íloklnr laedsins“. MESTI verkalýðsflokkur landsins — Sjálfstæðis- menn halda 1. maí hátíðleg- an.“ Þetta er fyrirsögn úr Morgunblaðinu frá því í gær. Með þessari fyrirsogn hefir Morgunblaðið alveg slegið Þjóð- viljann út, því lengra verður varla komist í lýðskruminu. Það má vel vera, að margir verkamenn telji sig tilhéyra Sjálfstæðisflokknum, en að sá flokkur sé „mesti verklýðs- flokkur landsins“ eru hreinustu öfugmæli. Hvaða mál eru það, sem verkalýðinn varða, sem þessi flokkur hefir barist fyrir? Hvar hefir Sjálfstæðisflokk- urinn staðið er kaupdeilurnar hafa verið? Hvar og hvenær hefir hann reynt að hækka kaup hinnar vinnandi alþýðu? Var það hann, sem nú síðast — þegar gengislækkunin var á ferðinni setti þau skilyrði, að allt kaup láglaunafólks skyldi hækka í hlutfalli við verðlags hækkunina? Nei, sá flokkur hefir aldrei verið og verður aldrei flokkur verkalýðsins. Hitt er vitað mál, að þessi flokkur er fyrst og fremst flokkur atvinnurekendanna og kaupmannanna. Atburðir síð- ustu daga sanna það bezt, þar það nú auðsætt vera að það voru ekki banamenn Skarphéöins, sem lögðu leið sína austur á land til Hofs í Vopnafirði fótgangandi með foringja sinn í fararbroddi á Jeistabrókum. Það voru sigur- vegararnir frá Þverárfundi, að Eyjófi Þorsteinssyni föllnum. Og nú rennum vér grun í það í hverskonar buxum Njáluhöfund- ur hafi verið er hann kom heim til Hofs um mánaðamótin júií— ágúst 1255. Með það í huga sem nú hefir verið sagt má fara nærri um það hvernig málinu víkur við um gistingastaði Flosa. Það má sama segja um þá, sem leistabrækurn- ar og hugrenningar hans. Ekk- ert af þessu er sótt í gamlar arfsagnir heldur í endurminninga heim höfundár sjálfs. Þegar hann hefir greint ítárlega frá liðsbón- arleiðangrinum um Múlaþing, er þess getið að Flosi hafi á suður- leiðinni gist að Bessastöðum í Fljótsdal. Þaðan fór hann upp dal inn, „suður á fjall um Öxarhraun og ofan Sviðinhornadal og út með Álftafirði vestan" og til Þvottár. Þar dvaldi hann um hríð. Farast höfundi þannig orð um ferðalokin: „Flosi fór þá frá Þvottá. Og er ekki um hans ferð að tala fyr en hann kemur heim til Svínafells“. Nú knýr forvitnin grimmilega á dyr, Hversvegna má ekki eins v.el tala um gistingarstaðina á milli Þvottár og Svínafells nú Samstarf kommúnista og nazista. ---*--- Látið olíudátana dansa eina og fylkið ykkur undir merki alþýðusamtakanna. ---4---- Eftir Guðjón B. Balvinsson. sem flokkurinn nærri því klofn- aði á ágreiningnum um það, hvor þessara stétta skyldi meira metin. Hvar skyldi það land vera á jörðinni, þar sem verkalýðs- hreyfingin er þekt, að verkalýð- urinn sé svo skammsýnn að hanrx látx kljúía sig 1 þrjáv and- stæðar fylkingar eins og hér á sér stað? Hinn fyrsta maí safnast allur verkalýður annara landa saman án tillits til stjórnrnálaskoðana til þess að styi-kja þau hags- munasamtök, sem eiga að vera skjól hans og skjöldur. En í minsta ríki álfunnar hefir hann annan sið. Hér verður hinn sam eiginlegi hátíðisdagur til þess fyrst og fremst að sýna hve sundraður hinn íslenzki verka lýður er. Aldiæi fyr hefir þetta komið fyrir hér á landi og er þetta greinilegasti ávöxturinn af því sundrungarstarfi, sem komm- únistar hafa rekið undanfarin ár. Verkalýður annara landa hefir jskelt 'skolleyrunum við öllu þeirra brölti og þeir eru allsstaðar umkomulausir og lít- ilsvirtir. Hér hefir þeim tekist að nokkru að kljúfa raðirnar og fengið til liðs við sig Sjálf- stæðismenn. Nú heitir svo, sem samstárf hafi tekist milli Alþýðuflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins um lausn hinna mestaðkallandi vandamála. En hvei’nig byrjar Sjálfstæðisflokkurinn það sam- starf? Hann byrjar það með því að halda áfram sundrung- artilraununum innan verka- lýðshreyfingarinnar. í stað þess að hvetja sína menn til þess að fylkja sér um alþýðusamtökin og vinna þar með Alþýðuflokksverkamönn- um gegn sundi’ungarstarfi kommúnistanna beitir hann sér nú fyrir því að þeir efni til sérstakra hátíðahalda. Verkamenn. hvaða flokki sém þið f'ylgið í kosningum ,skuluð þið fylkja ykkur undir fána al- þýðusamtakanna hinn fyrsta maí. Þau eru og Verða skjól ykkar og skjöldur. Þau skuluð AÞESSUM alvarlegu tím- um, þegar þjóðirnar skiftast í tvo flokka, ef svo mætti að orði kveða, annars- vegar lýðræðisþjóðirnar og hinsvegar einræðisríki nazisma og fasisma, þá kallar alþýðan í lýðræðislöndunum allan frjáls huga og lýðræðissinnaða menn og konur undir merki sín 1. maí. Hér á íslandi á dagurinn að verða fyrst og fremst undir merkjum lýðræðisins. íslenzk alþýða á að vera öruggur lið- styrkur til verndar lýðræðinu og þeim þjóðernislegu verð- mætum, sem eru samtvinnuð því í sögu og reynd. Allir lýðræðissinnar líta svo á, að það stórfelda átak, sem gert hefir verið af forráða- mönnum stjórnmálaflokkanna, með myndun þjóðstjórnarinnar, eigi að fela í sér aukna trygg- ingu fyrir lýðræðinu í landinu. Og alveg sérstaklega mun al- þýðan leggja þann skilning í þessa viðleitni, og samtök hennar munu beita sér fyrir því eftir megni, að lýðræðið verði eflt og styrkt, og þess er fullkomin þörf, að spornað verði við þvi eftir megni, að ó- vönduðum lýðskrumurum og einræðisseggjum takist að grafa holur í grunn þann, sem lýð- ræðið hvílir á. Öllum er ljóst, að harðsvír- ugar tilraunir eru gerðar af feimulausum sendimönnum ein- ræðishyggjunnar, ko/nmúnist- um og nazistum, til þess að þið efla og styðja, því með því einu vinnið þið sjálfum ykkur mest gagn. skerða veldi lýðræðisins og grafa frá rótum þess. Þeim er sameiginlegt áhuga- mál að reyná að spilla sem mest má verða milli þeirra flokka, er standa að núverandi ríkis- stjórn. Ráðamenn þeirra eru sagðir eins og bezt þykir henta, ráðstafanir allar gerðar tor- tryggilegar eftir því sem unnt er, og á allan hátt reynt að tortryggja þessa samvinnuvið- leitni, og alveg sérstaklega er róið kappsamlega að því, að fá tök á þeim félagslegu samtökum alþýðustéttanna, sem mestur styrkur getur verið að fyrir hverskonar heilbrigða framfara- viðleitni. Verkalýðsfélögin og Alþýðu- flokkurinn hafa miðað starf sitt við eðlilega lýðræðislega þróun þjóðfélagsins í áttina til fullkomnara réttlætis í öllum félagslegum megin þáttum. Hinir grímuklæddu komm- únistar, Iljaðningar, vita þetta vél, og hafa því brugðið yfir sig gærunni frægu, koma fram sem málsvarar lýðræðis og réttlætis í orðum og riti, en afneita því þó enn rækilegar í athöfnum öllum og æði. Þeir eru að ýmsum óþokka- brögðum studdir af nazista- dýrkendum Sjálfstæðisflokks- ins, og þeirra sameiginlega á- hugamál er að kveða niður Al- þýðuflokkinn og áhrif hans í verkalýðsfélögunum, því að þar er einmitt að finna stærsta þröskuldinn í vegi fyrir ofbeld- og einræði, þröskuld, sem báð- um er hættulegur Alþýðan íslenzka bregst illa sínum málstað, þjóðerni sínu og menningu allri, ef hún gerist ginningarfífl þjóðmálaskúm- anna, sem með lýðræði og frelsi á vörunum reka rýting- inn í bak þess og svívirða und- ir fótum sér helgustu réttindi alþýðunnar, félagsfrelsi, mál- frelsi og ritfrelsi. En það hafa einræðisflokkarnir gert æ ofan í æ, og þeir hafa meira að segja vegið báðir í sama kné- runn, svo náin er þeirra póli- tíska sporbrut. Nokkrir nazistadrengir tóku sig til og veittu mér atför nokk- ura, eða svo sem kraftar þeirra leyfðu, vegna þess, að ég hafði kvatt mér hljóðs á opinberum fundi er þeir auglýstu, og reynt að milda árekstra, með því að verða við eindreginni ósk meiri- hluta fundarmanna um að flytja mál mitt. Athæfi þessara drengja, sem sumir hverjir voru uppæstir af sér verri mönnum, var for- dæmt, og þó hvað mest af fé- lagsbundnu verkafólki. sem virti málfrelsi, skoðanfrelsi og félagsfrelsi. Það líður ekki ýkjalangur tími frá þessum atburði og þar til hinum einræðisflokknum — kommúnistum — bættist liðs- auki Héðins Valdimarssönar og þeirra sveinstaula hans í Verkamannafélaginu Dagsbrún. Þar hafði ég notfært mér venjulegt félagsfrelsi og gagn- rýnt nokkuð stjórn þeirra Hjaðninga, m. a. á fjármunum félagsins. Þetta mátti ekki svo til ganga, að óhegnt væri slíkri opinskárri hreinskilni um ráð- stafanir einræðisherrans, og ráðið var: brottrekstur úr fé- laginu. Annað dæmi úr sama félagi: Fyrverandi ráðsmaður Dags- brúnar, Sigurður Guðmundsson, varð fyrir ómaklegum aðsúg nokkurra nazistadrengja 1. maí 1936, vegna þess, að hann hafði af samviskusemi og trú- mensku rekið erindi Dagsbrún- ar. Þetta athæfi var einnig for dæmt. En hvað skeður svo ári síðar — 1938. — Þá er þessum sama manni vikið úr starfi af for- sprökkum kommúnista og þeirra fylgdarliði, fyrir þær einu sak- ir, að hann stóð gegn pólitísku brölti og eyðslu þeirra í félag- inu. Til þess að villa verka- mönnum sýn í sambandi við þessa pólitísku ofsókn, voru not- uð ýms ráð, því öðrum kosti var ólíklegt að þeir fengjust til slíkrar misþyrmingar á almenn- um félags- og mannréttindum. Sjálfstæðismönnum var lofað „fullkomnu lýðræðislegu jafn- rétti“ á við kommana innan fé- lagsins og sök okkar, sem reknir 'vorum úr félaginu var talin varða við landslög og heitið málsókn á hendur okkur. Hvorugt hefir verið fram- kvæmt, enda mun ,,foringinn“ ekki hafa hugsað sér efndir, til þess er hann of vel vitandi um málavexti. Þegar „kosið“ var á svonefnda „varnarbandalagsráðstefnu“ í þessum mánuði, lét hann velja 21 ,,fulltrúa“ frá Dagsbrún. þar af 3 frá hvorum flokki, Al- þýðuflokknum og Sjálfstæðis- flokknum eða 6 af 21, en svo sem kunnugt er, fengu listar þessara flokka við stjórnarkosn- ingu í vetur rúmlega 800 at- kvæði samanlagt, en listi kom- múnista um 650 atkv., og hefðu þeir því átt að fá minni hluta fulltrúa, ef haldið skyldi lof- orðið um fullkomið jafnrétti. Þannig varð um efndirnar á því atriði. Málsóknin, sem stjórnin fékk heimild til að hefja, er ekki komin enn, enda aðeins fram- sett til að blekkja, þar sem kommúnistarnir í stjórn fé- lagsins vissu vel, að við vorum reknir fyrir að segja sannleik- ann um fjáróstjórn þeirra og aðra óstjórn. Þannig hafa þessir menn traðkað á öllu því, sem heitir einstaklings frelsi innan Dags- brúnar og þverbrotið allt félags- legt velsæmi. Þeir hafa vegið að sömu mönnum, sem nazista- drengjunum var verstur þyrnir Frh. á 4. síðu. eins og á Austurleiðinni? Við þá voru engar frásagnir tengdar hvort eð var. Og hversvegna er Flosa gert hærra undir höfði enn öðrum persónum Njálssögu í því að telja upp slíkar runur gist- ingastaða á ferðum hans. Svörin eru þegar gefin. Frásögnin er niörkuð af endurminningunni uiii eigin reynd. Flosi og höfundur er einn og sami maður. En vegna þess að fyrirmundin í huga höf- undar, er ferðalag hans urn þess- ar slóðir, aðra en ekki báðar leiðirnar er ekkert að „tala um“ gistingastaðina á heimleið Flosa. Það var búið að telja þá alla upp. Og dag fyrir dagmánúeftir Njálssögu rekja feril Þorvarðar Þóvarinssonar með sveit sína frá Bessastöðum í Fljótsdal ti! Blá- skógaheiðar. Gistingarstaðirnir eru þessir: Geithellur, Þvottá Stafafell, Bjarnánes, Kálfafell, Breiðá, Knappavöllur, Svinafell, ■Kirkjubær, Höfðabrekka, Sólheim- ar, Dalur. Nú stöldruin við ögn við og aðgætum frásöguna um ferð Flosa til brennumálsþings- ins. „Flosi reið austur og þeir tíu tugir manna, er að brennu höfðu verið með honum. Þeir riðu þar til er þeir komu til Fljótshlíðar. Skipuðu þá Sigfússynir til búa sinna og dvöldust þar um dag- inn. En um kvöldið riðu þeir vestur yfir Þjórsá og sváfu þar um nóttina“. Næstu nótt gistu þeir Fiosi á Laugavatni og. riðu síðan til Þingvalla. „Hafði Flosi látið tjalda Byrgisbúð, áður en hann riði til þings“. Hér bætast þrír gistingarstað- ir við: Hjá Þjórsá, Laugarvatn, og Þingvellir. Svo sem vænta matti, er að þessu sinni ekki getið um neinn gistingarstað á leiðinni frá Svinafelli til Rangár- þings og ekkert skýrt frá ferða- laginu að austan fyr en kom á þær slóðir, þar sem fyrri ferða- söguna þraut. Er það sjálfgefið, að þetta er ekki frekar tilviljun heldur en það, að gistingarstaða getur ekki né annara viðburða á Heimferð Flosa frá Þvottá. Enda sýnir hundrað manna sveitin, sem Flosi hefir í eftirdragi, best, að fyrirniyndin að öllum ferða- sögunum er ein og hin sama. Þar við bætist svo sú staðreynd, að Flosi er látinn leggja af stað frá Svínafelli í hefndarferð sína á sunnudagsmorgni. — Gerum nú ráð fyrir, að Þorvarður Þórarins- son hafi fariÖ þaðan á sunnu- degi, er hann stefndi liði sínu austan til móts við Þorgils skarða. Mánudagsnóttina gistir liann á Kirkjubæi bernskuheimili rnóður sinnar, þriðjudagsnóttina að HöfÖabrekku, miðvikudags- nóttina að Sólheimum og ríður daginn eftir í Daí. Þá mun hafa búið þar Ögmundur Helgason, móðurbróðir Þorvarðar, og réðst hann til ferðar með honum. Föstudagsnóttina gistir flokkur- inn á Þjórsárbökkum. Laugar- dagsnóttina að Laugarvatni og sunnudagsnóttina í Byrgisbúð á Þingvöllum. Þá hafði alþingi ver- ið slitið fyrir nokkru; en sökum þess að Þorvarðar var von að austan, hafa búðartjöldin ekki verið tekin niður. Þess vegna er Flosi látinn koma að búð sinni tjaldaðri. Aðfaranótt mánudagsins gistir Þorvarður og hundrað manna sveit hans við Þverfell á vestan- verðri Bláskógaheiði. Það er að segja á efstu bæjum Lundareykja dalsins. Benda ýms atriði til þessa. Þorvarður kemur niður að 'Rauðsgili í Reykholtsdal um nón- skeið á mánudaginn, en ferð her- flokks á hestum yfir Bláskóga- heiði frá Þingvöllum til Rauðs- gils mun taka alt að hálfu dægri Á þessari leið koma ekki aðrir gistingarstaðir til greina en efstu bæir Lundareykjadalsins, nema úti sé legið. Og vér vitum enn fremur, að á sunnudagskvöldið reið Brandur ábóti niður að Lundi. Þar við bætist svo, að staðháttum á þessum slóðurn er lýst með furðulegri nákvæmni í Njálssögu, — þótt höfundur virð- ist annars vera ókunnugur á Vesturlandi. Nú skal drepa á tvær stór- merkilegar málsgreinar í heimild- unum. — Frásögn Njáluhöfundar um fundarhald Flosa í Almanna- gjá, er ráðin var aðförin að Njálssonum, lýkur með svo feld- um orðum: „Flosi vildi eigp finna Hall mág sinn, því að hann þótt- ist vita, að Hallur myndi letja allra stórvirkja." — 1 Þorgilssögu er þannig greint frá komu Brands ábóta til móts við þá Þorgils og Þorvarð að Rauðsgili. „En er þeir höfðu talað um hríð, kom þar ríðandi Brandur ábóti og með honum Böðvar úr Bæ, mágur hans; voru þeir fimm saman. Tóku menn við honum blíðlega. Ábóti var fár við Þorgils; þótti honum illa, er hann hafði farið með skari nokkuru að Böðvari í Bæ. Ábóti hafði vitað ferð Þor- varðs.“ Hvernig getur nú söguritaran- um dottið slíkt í hug, að taka það fram, að Brandur ábóti, föðurbróðir Þorvarðar og búsett- •ur austur í Þykkvabæ í Veri hafi vitað um herferð frænda síns. Á þessu atriði er aðeins ein skýr- ing til. Orðin þýða: Brandur á- bóti hafði komist að hernaðar- fyrirætlun Þorvarðar. Þórður Hítnesingur veit, að Þorvarður hafði haft í hyggju að leyna Biand fyrirætlun sinni. Þess vegna kemst hann svo 'einkenni- lega að orði í sögunni. — Og á- stæða Þorvarðar til þessa hátta- lags er gefin í Njálumálsgrein- inni: „Hann þóttist vita, að Hall- ur myndi Ietja allra stórvirkja," enda rendi Þorvarður ekki blint í sjóinn. Ábóti lagði eindregið á móti hinni fyrirhuguðu herferð, „og kvaðst fullkomlega vilja letja fararinnar; mun hér mörgum manni saklausum vera misgert í þessari ferð, svo að ósæmilegt er, að ég leggi samþykki til.“ Af Njálssögu má nú ráÖa, hvar þeir frændur, Þorvarður og Brandur, hafi hittst á leiðinni að austan. Er Flosi reið á Brennu- málsþingið fundust þeir Hallur á Beitivöllum og riðu þaðan saman til alþingis. Gegnir það furðu, að Flosi, þannig sem á stóð, skyldi ekki bíða Halls og Aust- firðinganna, áður en hann lagði leið ’sína yfir héröð fjandmann- ánna í Rangár og Árnesþingi. - En nú er gefin skýring á þessu atriði, eins og svo mörgum öðr- um dularfullum fyrirbrigðum Njálssögunnar. — Endurminning- ar höfundar sjálfs úr eigin lífi ráða mestu um efnismeðferð hans. Þar eð vér þekkjum komu- dag Þorvarðar til Rauðsgils, sýn- ir hin óslitna röð gistingarstaða Flosa frá Fljótsdalshéraði til al- þingis oss hvaða dag Þorvarður hafi lagt af stað að austan. Laug- ardagsmorguninn hinn 28. júní hefir hann farið frá Bessastöðum og náð fram til Geithellna um kvöldið eða nóttina. Vegna hinn- ar löngu og erfiðu dagleiðar kemst hann næsta dag ekki lengra en til Þvottár og gistir þar mánudagsnóttina. Frá Svína- felli fer hann sunnudagsmorgun- inn 5. júlí. — Fjórum dögum síðar, eða þann 9. júlí, hefir hann Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.